Lögberg - 05.04.1923, Page 7

Lögberg - 05.04.1923, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1923 Kreptur af gigt. Fór að batna, er hann tók að Fruit-a-tives. Meðalið, sem búið er til úr á- vöxtum. pér igetð losnað við gigt. pér getið loisnað við bólgu á höndum og fótum og baki. “Fruit-a-tives hrekja á burt orsökina til gigtar. “í fuU þrjú ár lá eg í- rúminu, þjáður af gigt. Reyndi Fruit-a- tives og fór undir eins að batna. Bftir að eg var 'hálfnaður með fyrstu öskjuna, fann eg góðan mun á mér. Eg hélt áfram við Fruit-a-tives, þar til eg get nú gengið fullar tvær mílur og unn- ið talsvert heima við.” Alex Munro, Lorne, Ont. 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, reynslu- skerfur 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a tives Limited, Ottawa, Ont. Fnjóskadalur ogFnjósk- dœlir. ræða haldin í Vaglaskógi sumarið 1922. af Steingrími Matthíassyni. pegar eg var drengjur hélt eg, að fjallseggjarnar, sem bera við himinn væru hárbeittar eins og rakhnífar. Eg færði þetta í tal við vinnuipann á heimilinu. Hann fúllvissaði mig, að svo væri ekki, heldur mundu fjalllahryggirnir vera í laginu líkt og ibaðstofums&-- irinn. Eg komst þá á þá skoðun, að maður mundi geta setið klof- vega uppi á fjalli eins og upp á baðstofumæni. pað var fyrst seinna er eg sjálf- ur hafði gengið á fjöll, að eg sannfærðist um, að fjallahryggir eru venjulega miklu breiðari um j bakið enn eg hafði haldið. lEg hafði líka trúað því, að fjöll- in og dalirnir væru með óbreyttu útliti og eins í laginu Og þegar guð hafði lokið sköpunarverkinu og hvíldi sig á sjöunda degi. Einnig þessi skoðun itíín hefir breytst. Rannsóknir jarðfræðinga og staðhæfingar þeirra hafa kom- iS mér til að trúa þvá, sem eg held vera hið sanna í þessu, að guð hafi ekki ennþá nándarnærri lokið sköpun jarðarinnar, heldur hafi hann stöðugt verið að, síð- ustu nokkur hundruð millión ára — sumir segja, að minsta kosti 1009—20GO millíón ár — og mun enn halda svo fram stefnunni um •fyrirsjáanlegan tíma. Og sama sé að segja um okkur mennina. Við séum ekki einu sinni hálf- skapaðir ennþá. pað er skoðun lærðra manna, að við sköpunina noti guð sömu krafta og við daglega sjáum verk- andi í náttúrunni, þ. e. krafta vatns, lofts og elds. pað skeður ekki alt í einu, eða eins og þar stendur “hann bauð, þá stóð það þar” •— hef dur venjulega hægt og hægt smátt og smátt. Hvað viÖVíkur sköpun okkar eigin lands, þá hafa verið færð góð •g giíd rök fyrir því, að landið hafi mestmegnis skapast af elds- umbrotum og vatni. Grjótið se:n það er aðallega bygt úr, eru hraungrýtislög, sem hafa hlaðist við stórkostleg eldgos hvert ofan á annað. pessa sjáum vér merki í klettabeltunum, sem liggja í röðum ihvert ofan á öðrii, þar sem ér hafa grafið gljúfur og aali gegnum hleðsluna. Og hvir sem vér gröfum niður komum við niður á grjót eða gamalt hraun- grýti. pegar við lítum á fjalllahlíðarn- ar á dölunum sjáum við víða hvernig hamrabeltin standast á. ög með mælingu má finna, að í sömu hæð sitt ihvoju megin finn- ast þvínær jafnþykk og tilsvar- andi hraunlög. pannig má sjá í flestum dölum landsins. Og þa6 þarf ekki lengi að skoða til að sannfærast um, að dalirnir eru flestir myndaðir af áhrifum vatns og íss, þó sumir kunni að hafá myndast upprunalega, sem sprung ur af eldsáhrifum. Flestir eru myndaðir af vatni. Áin, sem eft- irdölunum rennur, hefir smásam- an gefið sér gljúfur, en seinna eáa jafnframt, hafa skriðjöklar og árvöxtur sprengt og g|1eikkað gtjúfunbarmana. Og jöklarnir hafa molað bergið og ekið fram- undan sér grjóti og urð. petta sést. greinilega hér í Frjóskadal. Við vitum, að landið okkar hef- ir eins og mörg önnur lönd, ver- ii hulið feiknarmiklum jökul- hjálmi áður fyr. pað var á ísöld- i*ni, en ísöldin var eftir þv-í sem *aæt verður komist mörg þúsund ára langt kuldatímabil, sem fvrst slotaði fyrir 10—20 þúsund árum síðan. Á þeim feikna fimbul- vetri hefir land vort mótast og tagast fyrir áihrif vatns og íss og fengið að mestu þá lögun, sem það nú hefir. vegin jafnhá, eða líkt og ef við ihugsuðum okkur að yfirborð þess hefði verið nokkurnvegin jafn- slétt og samhangandi yfir öllu.n fjallshryggjum og hnjúkum þeim er nú gjöra alt yfirborðið svo 6- jafnt. En svo kom ísinn og þe'- ar ísinn bráðnaði og jökulelfur runnu fram til sjáfar söguðu þær og surfu flötinn, -svo að gljúfur og dalir mynduðust, og firðir og fjarðadalir á sjáfarbotninum, eða grunnsævis-pallinum, sem Iandið stendur á. pannig er þá í stuttu máli saga Fnjóskadal's ein-s og margra annara datla. En þar að auk er það um hann eins o,g fleiri dali, í frásögur færandi, að jökulurðir eða hólar hafa ekist saman hér og þar í dalnum og á tímabilum stíflað farveginn. Við það hefir hér í dalnum myndast stöðuvatn — eitt eða jafnvel tvö, sem fylt hafa dalinn alt frá Dalsmynni og fram að Sörlastöðum, en þaðan aftur fram á Bleiksmýrardal. Menjar þessara vatna sjást, sem greinilegar strandllnur á mörg- um stöðum, en þó einkum utar- lega í dallnum ofan við bæi hátt upp í fjalli og við dalsmynnið þar sem áin hefir brotist í gegn til sjáfar. Próf. porv. Thoroddse i hefir fært rök þessu til sönnunar. Ennfremur má geta þess, að Flateyardals^heiði er í rauninni dalur, sem er beint áframhald af Fnjóskadal. Fnjóskáin hefir í fyrndinni runnið beint norður um Flateyardalsheiði. Seinna haí i jö'klar stíflað þann farveg, dals- vatnið myndaðist þá og afrenslið úr þvá gróf sér farveg vestur á bóginn til Eyjafjarðar. Menjar eru ennfremur þess, að einu sinni hafi ef tip vill Skjálfandafljót runnið um Ljósavatnsskarð og sameinast Fnjóská eða runnið út í dalsvatnið. Smámsaman skar Fnjóská vatnið fram og dalurinn þurkaðist. Jökulframburður ár- innar og botnleðjan í vatninu hafa seinna komið s'kógargróðrinum i góðar þarfir. Fnjóskadalur hef- ir líka öðrum sveitum fremur verið þéttvaxinn skógi og enn hef- ir hann betri skilyrði til skógar- vaxtar en flestir aðrir dalir hér nyrðra. Af því sem nú er sagt getið þið skilið, að það hefir tekið guð cals- vert langan tíma að skapa Fnjóskadal; líkl. nokkra tugi ár- þúsunda. pó var það fyrst al- veg nýskeð, þ.e. fyrir rúmum eiti þúsund árum, sem menn settust hér fyrst að, eða þegar þeir pórir snepilf og Hjálmgautur námu land, en frá þeim eru Fnjóskdæl- ir komnir. pessi 1000 ár hefir guð notað dalinn með öllum hans landkost- um og ókostum og blíðri og stríðri veðráttu til að skapa eða um- skapa dalbúana. 1000 árabil er nú aðeins stuttur tími til sköpun- ar og þessvegna varla von, að Fnjóskdælir taki enn þóri snepli mikið fram. Skyldi maður þá | halda, að þeir mættu enn halda | sama viðurnefninu og hann og; heita sneplar allir saman. Eg sína, að græða lítinn skógarblett á jörð sinni til að bæta fyrir •— ekki syndir — heldur fávísi forfeðranna. Og ekki má minna vera, enn að byggð rfísi aftur upp 1 Timburvalladal, Hjalta- og Bleiksmýrardal. Fnjóskadalur á áreiðanlega framtíð í vændum ef “fólkið þor- ir” og flytur ekki burt í þurrabúð sjóþorpanna. pað má gjöra Fnjóská að laxá og silungsá, með því að gjöra laxastiga hjá Laufási eða sprengja Foashamarinn. pað má raflýsa og rafhita öll heimili dalsins með straumkrafti Fnjóskár. Og það má sjálfsagt ibora með nafri niður í jörðina og sækja upp heitt laugavatn og það, sem streymir upp sjálfkrafa hjá Reykjum og gefur Gunnari bónda góðar kartöflur. lEg gæti best trúað því, að sú komi tíð að fyrir jarðhitann verði hægt á hverjum bæ, að rækta svo landið, að það verði einn aldin- garður, er gefi svo margar æti- jurtir, að dalbúar geti ef þeir vilja hætt öllu kjötáti. Til þess að valda engum mis- skilningi skal eg taka það fram, að eg gjörði ráð fyrir að alt þetta komist í framkvæmd meðan við sem ihér erum samankomin lifum þessu lífi þ. e. íklædd þessum okkar haldlitlu ríkamsflíkum. pað gjörir minna til. Kemst þó hægt fari. Sköpunin tekur tíma, en að við mennirnir getum flýtt fyrir er eins víst og að við getum tafið fyrir. Á öllu ríður að rétt sé stefnt. sín, og aldrei hefir verkfall heyrst nefnt á nafn í Tíbet. iSumartiiðin er stutt, en heit 1 Tíbet, en veturinn langur og kald- ur. Fjallgarðarnir og hálendið draga að sér snjó og snjórinn frost. Á sumrin tekur þó snjó allan af hálendinu og af hinum lægri fjöílum, en hærri fjöllin, eins og Everest, eru þakin jökli ár ið um kring. Upp í þeim fanna heimum halda Tíbet búar, — sér- stakleka í Everest að búi einkenni- legur flokkur manna, eða öllu heldur risa. peir segja, að þeir séu loðnir eins og dýr, en um hagi þeirra og híbýli vita þeir lít- ið, enda eru þeir mjög ófúsir á að leita sér nokkurra upplýsinga um þá, því þeim stendur hinn mesti stuggur af þeim. Lítinn trúnað ihafa menn lagt á þessa stað- 'hæfingu Tíbetbúa, unz hópur ferðamanna, sem komu til þess að fréista uppgöngu á fjaliið Ever- est, fann mannaför, sem þóttu einkennilega stór, eftir að þeir voru komnir meir en 20,000 fat upp eftir fjallinu frá jafnsléttu, þar sem snjór aldrei þiðnar. pótt enn sé ekki ibúið að rann- saka náttúruauðlegð Tíbet, þá vita menn, að hún er mikil, þar er að finna í jörðu, gull, silfur, kvika- silfur, járn, kopar, zink, buris, brennistein og marga fleira, sem verðmætt er. En aðal atvinnu- grein þeirra er vefnaður, eru þeir mjög flínkir í þeirri list. Tíbet ibúar eru tedrykkjumenn miklir, en þeir matbúa það á ein- kennilegan hátt, það er gjört á þann hátt, að sjóða saman te gjörði hann mér góða grein fyrir i ekki var nema ungviði i fyrri því. Varfa munu vera margir daga, regluj’.eg náma fyrir bygð- Eg trúi því fast að Fnjóskdælir j gmjör og sa(It, unz það er orðin vinni best fyrir sálu sinni með þVí j þykk leðja, sem þeir svo eta, eða að halda þeirri stefnunni að græða drekka með' bestu list. aftur skóginn og auka annan arð- vænan gróður i skjóli skógarins, J til að greiða götu lífsins í daln- j um. Að svo mæltu óska eg að! Fnjóskadalur megi blómgast og blessast. Lifi Fnjóskdælir! af eldri íslendingum sem að vilja svo sanngjarnlega sögu um Dani segja. Eiríkur er trúr maður síns lands, og væri betra að við ættum sem flesta slíka, mundi þá betur fara. pau hjón eru nú hjá Magnúsi syni sínum, sem tekinn er við búinu ráðum. Magnús var lengi \ stríðinu á vígvöllum Frakklands, misti þar annan fótinn um mitt læri. Eg gat dáðst að hvað ó- veill hann var í öllum hreyfing- um á sínum tréfæti og kæmi mér ekki á óvart, þó »ð nokkrir af þeim sem eru á báðum iótum heilum, mættu vara sig á Magn- úsi, framkvæmdum og búskap viðVíkjandi. Konráð Eyólfsson er einn með fyrstu landr.emum í nýlendunni, eir(1ægt búið á sama staðnum, lið- ,ið þar blítrt og strítt, — já, sann- arlega strítt. — Já, á sambandi við það að eg minnist á Kr. Ey- ólfsson, ætla eg að gjöra grein fyrir því, að eg var að lesa land- námsmanna pósta pingvallaný- lenud í Almanaki O. S. Thorgeirs- sonar. par er minst á Kr. Ey- ólfsson, en ekki gjörð nein grein fyrir því, að hann ihafi átt nokk- ur börn með konum sínum. Sag- i an er þess virði að minst sé á j hvað komið hefir fyrir á því heim- ili. Fyrri kona Kr. hét Guðbjörg j Sveinsdóttir, gáfuð. .pau eignuðust barn sem að þau mistu atrax. Ná- lægt ári seinna misti Konráð konu sína á þann hátt, að illur uxi í nágrenninu varð henni að bana, en á meðan hún var að deyja fæddist 'henni' stúlkubarn, sem arraenn. Nokkru eftir burt flutninginn úr nýl. forðum, f«'r fól'k að flytja inn aftur, góður partur af því frá íslandi og er nú búið að vera um 20 ár. Sumu af þessu fólki kyntist eg nokkuð, og gefur þar að líta margan og fjárfor- myndarlegan hal og snót. í pingvallanýlendu hygg eg að eg hafi séð jafn stærsta og sterkasta unga menn, sem gefur í skyu að land og loft sé framleiðsf.uríkt. í pingvallanýl. hygg eg að fóll standi fjárhagslega með betra móti við það sem eg er kunnug- ur í öðrum foygðarlögum. ping vallanýlendan er fyrs!»i íslenzka bygðin í Saskatchewar, eg sem þetta skrifa var þar með þeim fyrstu, sá, heyrði og reyndi flest af því, sem kom frair við bygðar- ibúa á þeim árum. pað er þess vegna að eg hefi áhuga í gömlu pingvallanýl. Forsjónin hefir nú bætt úr flestu því, sem að var í fyrri daga og flest af g&mlu sár- unum mun gróin eða glevmd. Með kærri þökk og beztu óskum t« allra pinvallanýlendubúa. B Th. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD og brutu þeir Etruskíumenn aj'- veg undir sig þremur árum síðar. Forn munnmælasögur -segja, að Etruskarnir hafi fllutt sig ibúferb um frá Lydia og til Mið-ltalíu. En nútíðar mannfræðingar halda fram, að þeir hafi verið afkomend ur Ratheatian kynflokksins, sem heima átti 'í Alpafjöllunum. En hvort sem nú iheldur er, þá er víst ! að þeir voru á háu menningar i stigi. peir áttu feikilega miklar j bókmentir, sem með þeim eru liðn- 1 ar undir lok. peir voru sagðir j manna best að sér í lyfjafræði j þeirrar tíðar, voru stjörnufræð- i ingar miklir, jarðfræðingar og J málmbræðsl’umenn miklir. Flestar þjóðir eiga sér sögu, Afbra?ð þóttu þeir líka í mæl- atgerviskona, vel! sumar greinilega og skýra, aðrar | ingafræði þeirrar tíðar, og bera Fornleyfaauður land- anna. Landið myrka. Vanalega hefir Afríka borið þetta nafn, og í aldir var það rétt- nefni og er máske enn að ein- -hverjuleyti, þó mjög hafi menn kynt sér það mikla landflæmi á síðari árum. En það annað land, sem með jafnmiklum rétti getur kallast því nafni, og það er Tíbet. pað land liggur eins og menn vita í Litlu Asíu, og er umkringt fjöll- um á alla vegu. Landið er há- lent mjög og 700,000 fermílur á stærð og telur um 6,500,000 íbúa. Lítið vita menn um þes-sa þjóð, fyr en á sjöundu öjldinni, og þá var land þetta íokað öllum ferða- mönnum nema indverskum fræði- mönnum Frá Þingvailarýlendu. pingvafla-nýlenda var stofnsett árið 1886. Fólk * fluttist þang- að úr ýmsum í-slenzkum foyðarlög- um austur í landi. Varð því brátt fjölment í nýlendunni, og ne-st af fátæku fólki; enga atvinnu var um að tala þar nálægt, og varð því fólk að leita sér að atvinnu til fjarlægra staða. petta leiddi til þess, að fólk fór að verða óánægt, jafnframt sem það vissi, að “víðar er guð en í görðum”, og fór að f/’ytja burta úf nýlendunni. Nokkrir fóru út í ókönnuð pláss óbygðanna, fleiri til baka, austur og suður til mannabygða; örfáir létu “hanga á snærinu”, eins og íslenzkir sjó- men komast að orði, og sátu kyrr- ir, hvað sem á dundi. Atvinnuleysi, sem á hefur ver- ið minst var orsök þess, en vatns- skortur mun þó hafa verið aðal- orsökin. Nú er öðru vísi á að 1 sem liðnar eru undir lok Og horfn- ar, ýmist brot, eða kannske að- eins rúnir, sem -höggnar eru í grjót. Á meðal þeirra þjóða, sem liðið hafa undir lok, án þess að saga hennar væri skráð og geymd, lifði og var alið upp af Guðrúnu I Voru hinir fornu Etruskaus. « , « , - , . ,, „ i Hta i gömlu pingvalla-nýlendunni, og er það þeim að þakka , , B , hvað menn vissu um það 0J? Jeldur en var i fyrn daga, og var þjóðina fram eftir öldunum. Á j»»gnæmt a8 finna^a fornu _íkann- íngja, sem kyrrir höfðu setið, eft- r.‘‘" ‘''JT'' ir öll þessi ár; nokkra mun eg og þióðma nokk- . . ° b minnast a. par er B. Westman, hýr undir j brún og glottir í kamp við gefið efni, maður “þéttur á veH’i og síðari árum hafa menn þó kynt • sér ’bæði landið j uð, og er hvoru tve.ggja eftirtekta j vert. íbúar landsins eru af Mongola vil segja, að svo megi heita þang- 'hraustlegt fólk og myndar þ>éfctur í lund”, sem Gr. kvað; kona að til fyrir skemstu. peir hafa fetað vel í fótspor póris og ann- ara feðra sinna í að rífa niður það sem guð byggði, þeir eyddu skóg- inum svo að nú eru aðeins litlar leifar eftir; en með því háttalagi ráku þeir suma eftirkomendur sína út úr Paradís. Fyrir það eru nú margar jarðir lagðar í eyði og mörgum útbyggt úr daln- um, sem áttu þar góða afkomu. petta var að kenna þekkingarleysi en ekki illum vilja. pess vegna mæfi eg þetta ekki af neinum kala. En nú vitum vér betur. Fnjósk- dælir þeir, sem nú byggja dalinn, ■hafa vaxið það að viti og snilli, að þeir mega engir sneplar lengur kallast. Núlifandi kynslóð hefir lært og er byrjuð að hagnýta sér þá stór- kostlegu búnaðarframför, sem er fólgin í að rækta landið f stað þess að níða það og spilla þvi. pað hafa í okkar tíð, sem nú lif- um, skeð þær framfarir, sem mest- ar hafa orðið frá landnámstið. Menn hafa lært að græða út túnin, sem höfðu hjakkað í sama horfi i mörg hundruð ár. Og menn hafa lært að græða upp skóga í stað þeirra, sem eyddir hafa verið. pað má segja um marga, sem eyddu skágunum og níddu jarð- irnar og ibóndi nokkur sagði við j eyðsliusaman son sinn: “pað| er sá munur á þér og guði almáttugum, að hann gjörði alt af engu, en þú alt að engu.” Nútímakynslóðin hefir með öðr- um orðum lært það góða og fram- tíðarvænlega búskaparlag, að hjálpa guði til að skapa, í stað þess að skemma fyrir honum. Nú er hver bóndi farinn að taka upp þessa góðu stefnu í stað hinnar fornu vítisstefnu. Sérhver bóndl í Fnjóskadal, sem eg þekki, aT.étt- ar nú tún sitt og eykur grasvöxt- inn. Og eg efast ekki um, að legt, vel vaxið og sterklega byggt friðsamt og mjög náknýtt nátt úru landsins, sem er bæði tignar-1 WrSson, sá” sem"stofnaði leg og stórkostleg. hatís er Ingibjörg Guðmundsdótt- ir; fyrri maður hennar var Helgi ping- valla-nýlendu. prátt fyrir lífs- Margt einkennilegt mætir auga ; reynslu nokkuð harða, ber Ingi- ferðamannsins þegar hann fer um j björg ennþá sitt tígulega viðmót. land þeirra, en eitt af mörgu, er það, hvað dýr og fuglar er spök hvar svo sem menn fara um land- ið. Hjarðir, stórar af hestum, ösnum, yaks, geitum, andtilópum og fleiri tegundum, er þar að sjá, sem ganga vilt um hinar. miklu sléttur landsins og eru þau svo spök að þau naumast víkja úr vegi fyrir mönnum og svo elsk að fólki, aö þau éta úr hendi manns ef þeim er boðið. Sama er að segja um vilta fugla og er það af því, að það er á móti trúar- siðum landsmanna, sem eru búdd- istar, að granda dýrum eða fugl- um. Trúarsiðir Tiibetbúa eru marg- ir einkennilegir, þar á meðal bænagjörð þeirra. peir falla ekki fram fyrir drottinn sinn í Magnús Hinriksson hitti eg að máli. Mesti fjármálamaður bygð- arlagsins; hefði svoleiðismenn verið til að ráða í okkar kæra Canada á umliðnum árum þá mundi öðruvísi hafa farið. En gallinn er, að fólk gefur ekki þessum hæfiíeika mönnum gaum. pó mætti margt þarflegt af þeim læra fyrirhafnarlaust, ef Guðmundsdóttir yfirsetukonu, sem stundaði móður þess á dauða- stundinni, sem mun hafa staðið nálægt sö’arhring. petta á- minsta barn var heitíð eftir móð- ur sinni og ólst upp hjá G. Good- man, og var hjá ihenni þar til hún giftist, maður ihennar heit- ir Tómas og er sonur Tómasar Halldórssonar á Mountain N. D. pau eiga 4 mannvænleg börn, þrjá drengi og eina stúlku, búa nálægt Leslie, Sask. Konráð giftist aftur Maríu Guðbrands- dóttur ættaðri úr Barðastranda- sýslu af hreinu Vestfirðingakyni, með henni hefir hann átt 12 böm, af þeim 'lifa sex, fjögur mistu þau á einu ári. Húsið var sett í sófctvörð fyrir sex vikur, enginn mátti þar koma og enginn mátti þaðan fara. — Vinur sem í raun reynist, segir áslenzkt orðtak Árni Árnason, sem þá var í ni- grenni við Konráð, annaðist um greftrun á þeim dánu ungmenn- um, og á öllu sem hann gat og þorði rétti hann þessu heimili hjálparhönd endurgjaldslaust, hver mundi hafa viljað ganga þessa götu, sem Konráð varð að ganga, og svo ofan á alt þetta bruni á húsum og gripum, öliu sem til var. Sex börn eru íif- andi og mannvænleg af seinni- konu börnum Konráðs, og er þar mikill sigur í aðra hönd, fjórir pltar og tvær .stúlkur, önnur gift norskum manni 'og búa þau í ný- lendunni. Landnámsmanna pistl- j ar pingvallanýlendu eru fáskrúð- J ugir þrátt fyrir það að þar var; mi'kið efni í landnámsmanna sögu. | Geta ihefði mátt þeirra manna að j nokkru, þó að þeir síðar burt ■ flyttu, manna sem fyrstir ruddu skóga, bygðu hús, leituðu eftir nýjum vegum gegnum torfærur óbygðanna, til að benda á mætii nefna: K. Helgason, B. ólafsson, G. Bíldfelf Inga Eiríksson og fl. — og marga fleiri, en þeir fóru allir burt þessir fyrstu pjóð sú, eða kynflokkur byggðu Mið-ítalíu fyrir fjölda mörgum árum síðan, og voru þá á meðal hinna voldugustu þjóða heimsins. Land þeirra nefndist Etúría og lá fyrir vestan Tíiber fljótið. Engin ábyggileg iheimild er ti| vegir þeir, sem þeir lögðu, og nokkrar' leifar eru eftir af, skýr merki þess. peim var sýnt um a' gera jarðgöng, grafhvelfingar og að byggja úr steini. Enn í dag sjást merki steingarða þeirra sem þeir byggðu uái borgir sínar og er það aðdáanlegt hve vel stein- arnir i þeim veggjum, -sumir s’ór- ir, eru tegldir og feldir saman, þó ekkert steinlím hafi verið þar notað. f þessu forna Etrúía ríki er mjög mikið um grafhvelfingar, sumar þær hvelfingar eru með sem sýnir nær ríki þerra hafi ver- mörgum herbergjum. par hvíla ið stofnað, þó segja Rómverskar leyfar helstu manna þjóðarinnar munnmælasögur, að það hafi verið og hefir verið lagt í gröf með þeim árið 1C44 fyrir Krist. mikið af skrauti og Menn vita að veldi þeirra stóð j munum frá guþlaldar 1 mestum blóma á 5 og 6 öld fyrir; þessarar þjóðar. Krist. pe-gar sagan segir fyrst frá þeim, eru þeir voldug siglinga- þjóð, sem hafa bundist samtökum við Kartagomenn gegn Grikkjum aTIskonar tímabili Sumt af þessum hvelfingum, sem nú eru komnar langt í jörð niður, hafa verið grafnar upp og mikið af fornleyfum fundist í þeim. Nú er stjórnin á ítalíu að og ráða yfir Norður og Mið-ltalíu,; gera ráðstafanir til þes-s, að geng- ásamt Róm, og er þess einnig get- ið þar, að þeir ásamt Grikkjum o» Fönikíumönnum hafi átt mestann sjóflota á Miðjarðarhafinu. En svo fór veldi þeirra að þverra. Grikkir urðu þeim of- jarlar og Frakkar komu norðvest- an yfir Alpafjöll og gerðu mikil spellvirki í Róm. Veiktu þessar á- rásir Grikkja og Frakka Etrus’c ana svo mjög að þeir gátu ekki veitt fjandmönnum sínum mót- spyrnu til lengdar og urðu þeir enn ver staddir er Rómverjar veittust að þeim 311 fyrir Krist, ið verði með oddi og egg að grafa upp þessa fornu legstaði. Ekki samt til þess að aðeins að ræna þá auði þeim, sem þar er falinn, heldur sérstaklegða til þess, að saga þessarar þjóðar verði skráð og þekt, sem nú er að mestu leyti mönnum hulin, og svo vorast hún eftir, að geta fundið eitthvað það í þessum dauðra manna heimkynn- um, sem varpi ljósi á hina týndu borg Etruskían manna, Spina, sem var ihafnstaður við Adríahafið og verzlunarborg mikil, en sem nú er fyrir löngu týnd. ®$mBS3£3Í& FálseEconomy,; costtheFarmers MILLIONSsDOllAItS LastYear —— September, Oktoöber og Nóvember, hveitis gerS afturræk vegna myglu, og seldist loks lOc. neían vi8 markaðsverS. The North West Grain Dealers’ Asso- ciation áætlaSi uppskeruna 1922, 17.9 nuvla á eki-u hverja. menn vildu, en til 'hvers er um vegryðjendur, og þess vegna hef- að tala, þegar flóin eru í meirí ir ritaranum ekki fundist þörf að hluta, verður útkoman þessi sem »»'*""«»«■■*■ A '-- - — nú er. Forn-vini mína, B. Johnson og konu hans, ólavíu Stefánsdóttir, heimsótti eg. pau eru nú nokkuð við aldur, en ihálda sínu fyrri ára atgerfi Vel. Full af góðum hug og trúartrausti til alls, sem háleit'; er og gott; búa með tvemur börn- heitri hjartans bæn—slíkt þekkjajum sínum, HaSldóri og Stefaníu. Áður var það háslétta nokkurn- hver þeirra sjái einnig skyldii þeir ekki, 'í stað þess hafa þeir hin svo kölluðu bænahjól, hjól þau eru af mismunandi stærðum, sum tólf fet á hæð og er möndull þeirra holur innan og í það hol láta þeir bænarorð sín -skrifuð á miða, svo er þessum 'hjólum snú- ið og il hvert sinn sem það snýst, trúa þeir að ibænirnar séu fluttar, svo þær eru ekki fáar bænirnar sem þannig eru fluttar daglega. í Tíbet þekkist ekki stríð milli auðs og iðju, því þar er fól’k á- nægt með hinar dagfegu þarfir sínar og þær af skornum skamti. I sumum pörtum af Tibet, er sá embættismaður, sem fær $15,00 á ári jkállaður hálaunaður. Fjár- hirðarnir fá ekki nema 2,40 í árs- kaup, og vinnukonur aðeins átta traugkas, sem gjörir 64 cents í Canadiskum gjaldeyrir. Fólkið sýnist ánægt með þessi launakjör Miiss Stefanía Johnson, or að minni hyggju, ein með listfeng- ustu stúlkum isem að íslendingar eiga Vestan hafs; hún er ekki að aulýsa list sína á neinum sam- keppnisstöðum, sem mér virðist að hún æfcti þó að gera, en fyrir sakir forns kunningsskapar, var húr. svo góð, að sýna mér mikið af sínum listaverkum. pað er margt af listfengu fólki í pingvalla- nýlendu, bæði piltum og stúlk- um; piltar þar eru íþróttamenn með afbrigðum í hverju sem að þeir renna. Eirík Bjarnason og konu hans Oddnýu Magnúsdóttir ljósmóðir, heimsótti eg, við Eiríkur höfðum margt að spjalla, því við vorum kunnugir fyr. Eitt með því markverðasta sem hann sagði, var, það að, hann kvaðst eiga Dönum lu'kku sína að þakka, og minnast á þá. Illa hefðu foin sögur íslendinga farið til fvna ef að sagnritararnir hefðu ekki skilið betur en þetta, hvað það meinti að sleppa ekki úr liðuni, og illa hefði farið fyrir ættfræð- ingum, hefðu þeir ekki haft greinilegra við að styðjast. En tímarnir ibreytast, og -svo hefir það orðið í pingvallanýl. Á margra mílna svæði eru nú góð- ir skógar grónir upp, þar sem 4 standard ^RmaldehydI KILLS SMUT Bf þessa árs uppskera myglar, þá tapar þú $1.79 á ekrunni. Eitt cent á mælirinn nægir til aS nota formaldehyde vi8 Útsæ8i8. Sé uppsltera 17.9i og tvo mæla þarf til út- sæBís 1 ekruna, þá kostar tryggingin y8ur gegn $1.79 tapi aSeins einn niunda úr centi og auk þess fái8 þér meiri uppskeru. Standard Chemical Co. Ltd. Montrcal WINNSPEG Toronto “ROSEDALE” Drumheller's Bestu LUMP -OG- ELDAVJELA STÆFD EGG STOVE NUT SCREENED Phone BJ«2 PPEiS ITWIN CITY I OKEt° $18.50 nnid MEIRI HITI—MINIMI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.