Lögberg - 24.05.1923, Qupperneq 5
/
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24.MAI 19^3.
Blfl. 5
Dodds nýrcapillur eru besta
nýrnameðaliC. Lækna og íiyt.
bakverk, hjartabilun, þva?teppu
og önnur veikindi, sem starfa fré
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont.
Vínbannið í Manitoba
hófsemdaRmenn
táldregnir
FYLKINIGAiRNAR RIÐLAST
ósigur í vændum.
Hinir gætnari meíllimiir hóf-
semdarfélagsins — Moderation
League, standa á nálum. 'Peim
ihafðii verið lofað reglulegu “con-
trol” og fullri tryggingu.
Frumvarpið, eins og það liggur
fyrir, 'hvorki getur “controlað”
né trygt.
Lögfræðiráðunautar þeirra, ihafa
blekt þá til þess að þjóna “við-
skiftunum”.
Ef til vill greiðir einn af hverj-
um fimrn frumvarpinu atkvæði og
þá er sýnt, hver niðurstaðan verð-
ur. * , ;*
innar. Fyrir engu slíku gerir
Manitoba frumvarpið ráð.
2. B. C. lögin ákveða að talá
einstakra kaupleyfa, megi 'ekki
fara fram úr tíu ári. — Manitoba
frumvarpið setur engin siík tak-
mörk.
3. B. 'C. lögin ákveða, að sam
jkvæmt einstöku kauiplleyfi, megii
kvæmt einstöku kaup'leyfi, me^f
ekki kaupa-meira en tvo potta af
sterkum drykkjum, en tólf af
maltöli. Manitoba-frumvarpið
setur 'þar engin takmörk.
4. B. C. lögin skipa svo fyrir,
að sérhver einstaklingur er kaup-
.yc leyfi, verði að skrásetja nafn
sitt, svo ætíð megi komast að
hver hann sé. Fyrir engu slíku
gerir Manitoiba frumvarpið ^ð.
5. B. C. lögin ákveða, að áður
en nokkurt vín sé flutt burt, skuli
seljandi rita á leyfisskjalið bæði
tegund. mál og dagsetning. Með
þessu móti er ávalt við hendina
skrá yfir alt, sem af hendi var
látið. Enga sllka tryggingu er að
finna 4 Manitoba frumvarpinu.
6. B. C. lögin ákveða stunda-
fjölda. er stjórnarvímbúðir megi
opnar vera á dag. Frumvarp
Moderation-manna gengur alveg
framhjá þessu og *veitir umboðs-/
nefndinni ekkert vald yfir öigerð-
arhúsum, eða útsölustöðum iþeirra,
að þvx er snertir stundafjölda, er
selja má varning þeirra.
7. B. C. lögin mæla svo fyrir,
að sérhvern þann, er á einhvern
hátt hefir gerst brotlegur við þau
lög, megi knýja til vitnaleiðslu,
nær sem vera vill. Fyrir .gngu
slíku gerir Manitoiba frumvarpið
ráð.
Viljið þér láta næstu kynslóð-
ina, eiga óhrindaðann aðgang að
lindum Bakkusar?
(Auglýsing).
Bygt á ósannindum.
Sannleikurinn einn er úthalds-
góður o gsigrar að lokum. Bar-
játta; ibygð á ósannindum, tekur
sína eigin gröf. Það er engan
sannleika að finna í stað'hæfing
Moderation-manna, að frumvarp
þeirra tryggi til fullnustu stjórn-
arumsjá. Barátta iþeirra er von-
laus. Sannleikurinn einn. sigrar
að lokum.
Sjöföld mistök.
1. Frumvarpið hefir ekkert að
segja yfir sinni ejgin umboðs-
nefnd.
2. pað hefir ekkei-t að segja yfir
því er söluna áhrærir. Veitir enga
tryggingu fyrir iþví hvað margar
búðið sikuli starfrækja né heldur
á hvaða stöðum. Hvergi trygg-
ing að finna ölgerðarhúsin og
þeir er starfrækja búðir stjórnar-
innar mega selja öl og flytja það
til áfangastaðar, án stjórnarum-
sjár.
3. Það hefir ekkert að segja yfir
ölgerðarhúisuin^. Engiii^ tímatak-
mörk sett og ekkert eftirlit, hvorki
með sölu né flutningi.
4. Ekkert eftirlit með útgáfu
leyfa. Engum er gert að skyldu,
að framvísa skýrteini til kaupa við
ölgerðarhúsin, engin stað'hæfing
heimtuð um innkaup, samkvæmt
leyfi og þar fram eftir götunum.
5. Frumvarpið hefir enga um-
sjón með flutningum. Flutnings-
þjónn (sem getur jafnframt verið
vínkaupandi), hefir fullan lag.t-
rétt til þess að flytja vínanda frá
búðum og ölgerðarhúsum til járn-
brautarstöðva o. sv frv., án nökk-
urs minsta sérstaks eftirlits.
6. pað gerir Local Option að hé-
góma, með þvi að umboðsnefnd-
inni er heimilt að veita leyfi ihverj-
um einstakling, er henni sýnist j
hlutaðeigandi héraði og getur enn-
fremur veitt heimild til starf-
rækslu vínsöQu'búða, án nokkurs
sérstaks eftirlits.
7. pað hefir ekkert úrskurðar-
vald, að því er stefnu í vínsölu-
málinu áhrærir. Umboðsnefnd má
takmarka og víkka út eftir þ-«,
sem 'henni býður við að ihorfa!
petta sézt bezt af því, að allar
“recognized and reputable stand-
ard”, tegundir af áfengi skuK
vera til sölu. Slíkt virðist óneit-
anlega benda til þess, að með
frumvarpinu sé gert ráð fyrir,
gera mönnum, sem allra hægast
fyrir með að afla sér áfengis og
eins til þess að auka verzlun þess
sem allra mest.
Hvað margir Moderation-menn
hafa svarað þessum spurningum?
Engin trygging.
Moderation-menn í Manitoba
láta mikið yfir því, hve frumvarp
þeirra tryggi stjórnarumsjá mfð
vínsölu. petta er aðeins árang-
urslaus iblekking. Eftirfylgjandi
skyrsla sýnir tryggingar þær, sem
íelast 4 B. C. vínsölulöggjöfinni,
en eru bersýnilega sniðgengnar í
frumvarpi Moderation manna í
Manitoba.
Úrfellingar eru sjöfaldar.
1. iB. C. Licouar Akt mælir svo
fyrir, að alt vín seQt í fylkinu verði
að seljast gegnum búðir stjórnar-
*
Ahrif áfengis á
heilsuna.
Mig langar til að þýða og koma
fyrir almenningssjónir á íslenzku
kafla úr bófc, sem kend er í al-
þýðuskólum í Manitoba, Alberta,
Britisih Columbia og Prihce Ed-
ward Island. Bókin heitir:
“How to be ihealtly” (Ráð tiT þess
að varðveita heilsuna) og er eft-
ir læknir sem er íslendingum
jkunnur —Jasper 'Halpenny pró-
fessor við læknaskólann í Mani-
toiba. Kaflinn fjaLlar um áhrif
áfengis á lifandi verur — dýr og
menn. ÍHér er stuttur útdrátt-
ur úr honum:
“'pað er hinn mesti misskiln-
ingur fyrir helbrigt fólk að neyta
áfengis til hressingar og þar að
auk stórkostlega hættulegt. Sum
meðul eru sterkt eitur; þau eru
gagnleg í vissum sjúkdómstilfell-
um en fjölda margir eyðileggja
heilsu sína með því að taka inn
meðul að óþörfu og án læknis-
ráðleggingar.
Petta á heima um áfengi ekki
síður en um önnur meðul. Eina
og öll eða flest önnur eitur getur
það verið nytsamt eftir læknfs-
ráði, en heilbrigðu fólki er það
aldrei nauðsynlegt og ætti aldrei
að vera haft um hönd í smærri eða
stærri stíl án læknisráðs.
Áfengislöngunin vex við nautn
þess og eyfcst svo fljótt og svo ó-
viðráðanlega að sá sem þess neyt-
ir getur enga mótstöðu veitt ef
til Lengdar lætur. Það sem enn
þá er alvarlegra er hitt að það
sljófgar með öllu siðferðis og
só.matilfinningu manna. Þetta
út af fyrir sig. auk hinna skað-
legu^ áhrifa á heilsuna ætti að
nægja til þess að áfengis væri ald-
rei neytt jafnvel í hinum smæsta
stíl, nema eftir Iæknisráði.
Pað er að sönnu satt, að ein-
stafca dýr og einstöku menn virð-
æt geta neytt mikils áfengis án
þess að heilsan virðist verulega
líða við það. Samt sem áður er
það margsannað, jafnvel mesti
hofnaður áfengis er skaðleg fyrir
heilsu allra, þótt ekki beri á í svip-
inn. Lifrin, blóðæðarnar, nýrun
hjartað, taugakerfið og heilinn
veiklast og sýkjast af áfengis-
nautn, hversu lítil sem hún er
með tíð og tíma. Hættan kr svó
mikil og svo alvarleg, að enginn
ætti að Ieggja út á þann 'hála is.
petta er fyllilega sannað meS
tilraunum, sem gerðar hafa verið
af Dr. Julius Friedenwald í rann-
sóknadeildinn 'við John Hopkins
háskólann og í spítala í Baltimore.
iHann ihélt upp stöðugum rann-
sóknum í fjögur ór og skoðaði í
smásjá “frumlur”- úr heila ýmsra
dýra, sem líflátin voru, eftir að
þeim hafði um langan tíma verið
gefið inn áfengi. Hann fann það
út, að “frumlurnar” í heilum
þessara dýra höfðu breyst að lög-
un og tapað nolkkru af því efhí
sem heilinn þarf helzt á að halda.
Áfengi er eitur, sem aðeins ætti
að nota sem meðal. Afengis ætti
enginn að snerta nema eftir Iækn-
isráði.
Til iþess að fá sönnun fyrir á-
hrifum áfengis 'hafa vísindamenn
víðsvegar um heim (gert ýmsar til-
raunir með dýr í því skyni. Best-
ar upplýsingar í þessu efni, hafa
fengist við tilraunir 'Dr. 'Hodge,
sem er prófessor í lífeðlisfræði.
við Clark hásfcólann í Worcester
í Massachusettes. Til þess að
finna út hvort áfengi tæki úr
vexti eða ekki, fékk Dr. Hodge sér
nokkra unga ketlinga. Hann valdi
tvo af þeim, sem virtust vera al-
heilbrigðir og hraustir og gaf
þeim inn áfengi. Ketlingarn,ir
fengust ékki til að taka neitt sem
áfengi var í, svo Dr. Hodge varð
að hella því ofan í þá. pegar
þetta hafði verið gert um tíma,
kom það í ljós, að þeir tyeir ketl-
ingar, sem áfengið var gefið hættu
að vaxa eins vel og 'hinir; Dr.
iHodge tók einnig eftir því, að þeir
urðu daufir og sljófari, og hættu
að gæta þess að halda sér hrein-
um; einnig urðu þeir hræðslu-
gjarnir og istöðuminni. peir sátu
allan daginn eins og 'hálfsofandi
og hreyfingariausir, nema þegar
þeir hrulkku við, af því þeir hrædd-
ust eitthvað og urðu þeir innan
skams svo taugaslappir að ékki
þurfti nema Lítilsháttar hávaða
til þess að þeir hrykkju við eða
hnipruðu sig saman í kuðung af
hræðslu.
pegar Dr. Hodge ihafði gert
þessa, tilraun með ketlingana,
fékk hann sér nokkra 'hvolpa í
sama tilgangi. Hafði hann sex
þeirra við tilraunir sínar í 5 ár og
á þeim tíma lærði, hann afar mik-
ið um áhrif áfengis á dýrin. Fyrst
fékk hann tvær tikur og tvo hunda
öll hraust og heilbrigð. Hann
nemdi þau Brum, Tyisy, Nig og
Topsy. Hann hafði tvö og tvö
saman, sín í hvorum klefa í garð-
mum, þar sem nóg var af hreinu
Iofti og sólskini. Klefunum var
haldið 'hreinum og þokfcalegum og
hundunum gefið nóg og góð fæða.
Alveg eins var farið með hvora
tegund, nema að því leyti, að Bum
og Tipsy var á hverjum degi gef-
ið örlítið af góðu Wiisky saman við
matinn. Dr. Hodge tófc eftir því,
að hundarnir vildu matinn miklu.
fremur áfengislausan — snertu
ald/rei á matnum |með áfenginu
þeir fengja ekkert ann'að.
Eftir tvö ár, ihafði ihundunum
fjölgað svo að þeir voru orðnir 9
ungu hvolparnir voru nefndir:
Frisky, iWinnie, Berry, Teeto og
Múmahaha. Um þetta leyti kom
upp hundapest þar í borginni og
þessir hundar veiktust sem aðrir.
En það kom brátt í ljós, að þeir
sem ófengið hafði verið gefið
urðu miklu veikari en ihinir; Bum,
Tipsy, Frýsky og Winnie, veikt-
ust fljótt, urðu afar máttfarnir
og holdgrannir. pau mistu alveg
alla matarlyst og urðu svo að
segja rænulaus. Eftir viku batn-
aði Frisky lítið eitt, en Bum og
Tipsy ekki; þau lágu alveg dauð-
-vona. Læfcnirinn varð að hella
ofan í þau mjólk og eggjum til
þess að halda ,í þeim lífipu.
Glyrurnar urðu sárar og rauðar
og fullar af greftri. ipessu 'héLt
áfram í tvær vikur; þau lágu all-
an ,þann tíma milli heims og helj-
ar. pegar þau veiktust, var undir
eins hætt að gefa þeim áfengi.
Þegar hundarnr fóru að hress-
ast, náðu þeir sér furðu fljótt,
glyrurnar gréru nema önnur gly?-
uan í Typsy, hún varð alveg
sjónlaus á ihenni.
Nú yildi Dr. Hodge finna það
út, hver hundanna væri fjörmest-
ur og leikfúsastur. í því sfcyni
bjó 'hann út áhald, sem hann batt
um hálsinn á hundunum. sem
sýndi það, hversu mikið hver mn
sig hafði ’hlaupið um í klefanum
á jafnlöngum tíma. Það kom í
Ijós, að Bum hafði ekki hreyft sig
meira en einn þriðja á. móts við
Nig og Tipsy, ekki nema helming
á við Topsy.
Annað ráð hafði Dr. HodgQ til
þess að mæla út bæði fjör hund-
anna, skarpleika þeirra og það
'hversu ihfegt væri að kenna þeim.
Hann fór með hundana alla í 100
feta langan leiksal, kastaði hnetti
yfir gólfið og fcendi þeim að sækja
hann og koma með hann. Fyrsta
daginn, sem þessi tilraun var gerð
komu þau Nipsy og Topsý með
'hnöttinn 922 sinnum af 1400, e:x
Bum og Tipsy ekki nema 478 sinn-
um. pessi tilraun var endurtek-
in aftur og aftur mörgum sinnum,
altaf með sama árangri, Nip og
Top.sy voru altaf langt á undan
Bum og Tipsy.
'Eitt var það sérstaklega, sem
Dr. Hodge tófc eftir. Ef eitthvert
óvenjulegt eða óvænt hljóð heyrð-
ist í fjarska, þá ýlfruðu þau Bum
0g TiPsy ámátlega og titruðu eins
og hrísla af ótta, en Nig 0g Topsy
stóðu upp og geltu með ákafa.
Þegar blísturhljóð ihyrðist urðu
þau Bum og Tipsy logandi hrædd,
ef einhver ókunnugur kom nærrí
klefanum hnipruðu þau sig sam-
an í hnykil og ýlfruðu af angist.
Bum var jafnvel svo veilklaður,
að hann fékk hræðsluköst; það
yar eins og hann sæi einhverjar
imyndaðar verur og væri í dauð-
áhs angist.
IHálfu fjórða ári' eftir að þessar
tilraunir byrjuðu^ var hætt að
gefa hundunum áfengi til þess að
fcomast eftir hvort þeiir, sem það
höfðu fengið næðu sér aftur til
fullnustu. Tipsy drapst skömmu
síðar, Bum náði sér smátt og
smátt og eftir eitt ár kom hann
með 95 hnetti á móti hverjum ÍCO
sem Nig fcom með, — næsta ár
fékk Bum veiki í glyrnurnar án
þess að nokkur viissi orsök til, og
um vorið varð hann steinblindur.
Auk þess fékk hann ein'hvern við-
■bjóðslegan húðsjúkdóm um allan
'skrokkinn, sem afar erfitt var að
græða.
pannig var það, að þegar Nip
var hraustur og heill heilsu var
vesalings Bum ekki: nema skuggi
af sjálfum sér; hann var eins og
afgamall hundur, hrumur og elli-
móður. Og til æfiloka var hann
svo taugaslappur að hann hrökfc
saman í hnút af ihræðslu, þegar
hann heyrði eimhvern, hávaða.
Áhrif áfengis á mennina eni
hin sömu og á dýrin.
Stöðug áfengiisnautn dregur ó-
mótmælanlega úr kröftum vorum,
til þess að standa á móti sjúk-
dómum. í tólf ár var .safnað
sfcýrslum í fimtán stærstu borg-
um í Svisslandi, og sýna þær það,
að 6V2% allra dauðsfalla þeirra
sem komnir voru yfir 20 ára ald-
ur, voru af völdum áfengis bein-
línis eða ó'beihlínis og 10% ailra
karlmanna yfir tvítugsaldur sem
dóu, áttu dauða sinn að rekja til
áfengisnautnar. Miklu fleiri þeirra
sem áfengis nfeyta deyja af veifc-
indum, er óbeinlínis leiða af á-
fengisnautnum, en þeir, sem hún
verður 'beinlínis að 'bana. petta
stafar af því, að mótstöðuafl Lík-
amans hefir veiklast af áfengis-
áhrifunum. Læknar álment við-
urkenna það, og vita að sá er í
lífshættu staddur, sem áfengis
ihefir neytt og sjúfcur verður af
lungnabólgu, kóleru, heimakomu,
skarlatveifci og öðrum landfar-
sóttum. »
KVÆÐI.
Flutt á stxíkufundi
Bindindisvinir! Berið sverðið
Blikandi mótu sólu hátt.
Strengið á böndum, hnúta fcerðið
hreystinnar prófið jöntunmátt,
látið nú hetjuíblóðið brenna,
boga tungunnar hvassan spenna,
og senda skeyti sannleikans
sárbeitt í vínsins púkafans.
Tíma nú engum er að spilla,
andbanningarnir sæfcja fram
blefckjandi sumum sjónir villa,
seilast með girndarþrútinn hramm
inn yfir rammger reynslu vígi,
reyna með frekjukáldri lýgji,
að kæfa sagnir sannleikans,
svívirða gjörðir kærleikans.
Ljót er sú kló og fcná að rífa,
klær hennar nísta þjóðarsál,
Skyldum vér eiga henni að fclífa?
Hugglaðir kyndum norni bál.
Brennum hið gamla galdrahýði,
sem ginnir saurgar og drepur lýði,
að 'löstum og glæpum leifcur sér
landplágu versta fcvar sem er.
peir, sem að vondum*verfcum sinna
vinna af kappi dag og nótt.
Getum vér aðhafst mifcið minna,
munura vér efcki hafa þrótt
á við þá menn, sem meinum valda,
megnum vér ekki fram að halda
réttlætiskröfu kærleikans, —
knýjandi boði hVeinleifcans ?
Hér er um fjör og fé að tefla,
fátækar þjóðir mega sízt
tærandi þjóðar eyðslu efla,
af þvi að það er meir en vist,
víndrykkjan etur alt hið bezta,
leftir sig skilur samt hið versta.
iHún kostar fé, — hún fcostar líf,
fcvelur og rænir foörn og víf.
Vér eigum land og ‘líf að verja,
lán vorra barna, — móður rétt
Við helgar skyldur sfculum sverja
að skipa oss í hverri stétt,
heilhuga gegn þeim grimdarönd-
um
gráðugu, sem að fórna höndum
blóðugum upp í girndargríð.
gullkálfinn dýrka ár og síð.
Enginn er dómur þeim of þungur,
Sú skoðun ríkti fyr meir, að I þeir hafa smánað guð og menn,
þeir sem svikalaust neyttu áfeng-
is- væru sterkari og ómóttækilegri
fyrir tæringu en aðrir. Menn
trúðu því einnig að mikil áfeng-
isnautn læknaði þá veiki. petta
hvorttveggja er nú algerlega rek-
ið burt úr hugum allra heilvia
manna. Ef áfengii orsakar ekki
beinlínis tæringu, þá er það víst
að það hvorki ver henni né lækn-
ar foana. Sú veiki er magnaðri í
þeim er áfengis neyta en öðrum.
Það er því sannað, að í stað þess
að styrkja og verja sóttum eins og
fyr var haldið, veldur áfengis-
nautnin sjúkdómum og brýtur
mótstöðu líkamans gegn þeim og
með því að veikja mótstöðuafl vort
minkar það einnig starfsþrek vort.
í Aschaffen'burg á pýsfcalandi
gerði Dr. Kraepelin nokkrar til-
raunir með stílsetjara til þess að
finna út áhrif áíengisnautnárinn-
ar. Hann valdi fjóra menn, 42
ára, 36 ára og 33 ára gamla. peir
höfðu allir verið við iðn sína um
mörg ár. Sá elzti var vanur að
fá sér fjögur ölglös á hverjum
virfcum degi og 8i—10 glös á sunnu-
dögum. A.nnar drakk 1—2 glös
á virkum dögum og 4—5 glös á
sunnudögum. Hinn þriðji drakk
ekkert á virkum dögum en 3 glös
á sunnudögum. Hinn fjórði drakk
þrjú glös á hverjum virkum degi
og 9—6 glös á sunnudögum. Það
kom í ljós að þeir gátu ekki unn-
ið eins vfel á mánudögum og miklu
fleiiri prentvillur voru þá hjá
þeim en aðra daga. Tveir þeirra
fcvörtuðu um höfuðverk, svima og
svefndrunga á mánudögum. TiL
þess að reyna fullkomunar áfeng
is áhrifin á þessa \nenn og hvern-
ig þeir unnu, voru þeir allir látn-
ir halda sér frá því að neyta
nokkurs áfengis í 24 klukkustund-
ir. Næsta dag var haldiin s’kýrsla
yfir verk þeirra. Næsta dag þar
á eftir var hvergum þeirra gefið
heldur miinna en hálfmörk af
léttu víni, áður en þeir byrjuðu
að vinna. Til þess að vera alveg
viss um áhrifim var þetta endur-
tekið í átta daga samfleytt. Ná-
kvæm skýrsla var haldin yfir verk
þeirra og kom það í ljós, að þeir
unnu hérumbil 6H% minna þá
dagana sem þeir neyttu áfengis.
Auk þess voru miklu fleiri prent-
vi'llur hjá þeim þá dagana.
Vér þekkjum menn, sem neyla
áfengis í hófi, sem fcallað er, svo
að segja daglega ár eftir ár. Sum-
ir þessara manna virðast geta
leyst eins mikið verk af hendi og
aðrir. Þegar þeir veikjast sýn-
ast þeir ná sér eins fljótt og aðrir.
petta er þó alls ekki sönnun fyrir
því að áfengið thafi fekki skaðað pá
eða veiklað heilsu þeirra. Af
þeim áhrifum að dæma, sem sann-
að er að áfengið foefir bæði á
skepnur og menn verðum vér að
komast að þeirri niðurstöðu, að á-
fengis ætti aldrei að neyta nema
sem meðala eftir læknisráði.
Sig. Júl. Jóhannsson
glatt sig við mæðra hrygð og
ihungur, —
■hér á að leika þetta enn.
Hvar er hin mikla mentun þjóðii
menning er hefir slíkt að bjóða?
Hvar er hagfræði heimsins öll,
sem 'hyggur að líða þvíLik spjöl’.
Mannlega alla fcrafta kvetjum,
konur og menn og æskulýð,
himinn og jörð í hreyfing setjum,
heilagt er þetta mikla stríð,
vér berjumst fyrir frelsi manna,
og fylgjum rétti smælingjanna,
vér berjumst fyrir börnin smá.
að bægja þeim -stærsta voða frá.
Vitsmunafl og andans gáfur,
áhuga, vilja, fjör og dáð,
sameinum alt í þessar þágur, •—
þrautsegju, kænsku, snildarráð.
Þegar svo öll með einum fouga
áfram sækjum, — vér skulum
buga
myrkranna, gullsins, vínsins völd,
veita þeim makleg syndagjöld.
Pétur Sigurðsson
Capitol Creamery Co.
Vér greiðum hæsta verð fyrir rjóma, algerlega án
tillits til annara rjómabúa. Vér sendum andvirðið um
hæl. Viðskifti vor eru stöðugt að aukast og allir þeir, er
senda oss'rjóma, eru meira en ánægðir. peir, sem vilja
fá nýtt fyrsta flokks smjör, geta fengið það í 5 punda
stykkjum á heildsöluverði ) rjómabúi voru á þriðja lofti
í Swift Canadian Building, Cor. William Ave- og Adelaide
iStreet, Winnipeg. Komið og reynið.
CAPITOL CREAMERY COMPANY,
Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostenso
Manager. Superintendent.
É rBl-n-TT1\T 4 kveðst lækna Goitre, bólgu 1 úfnum, sveppi
• T. AM XT XIL í nefi, gallsteina og gylliniæð, án uppskurð-
með því að nöta hans frægu Herb Balsam meðul.
íDr. THUNA, D.F.S.
436 Qneen St. West, TORONTO, Ont.
Gerið svo vel að skrifa á ensku þegar þér skrifið eftir upplýsingum
II1IHÍBIIHB|
ins 1
Canadian Pacific Steamships
Nú er réttl tlminn íyrir yður að fá vini yðar og ættingja frá
Evrópu til Canada. — (Jll farþegagjöld frá Evrópu til Vestur-Canada
hafa nýlega'verið lækkuð um $10.00. — Kaupið fyrirframgreidda
farseSla og gætið þess að á þeim standi:
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS.
Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands,
svo sem Liverpool, Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leið-
beinum yður eins vel og verða má. —
SkrifiS eftir upplýsingum til:
W. C. CASEY, General Agent, Canadian Pacific Steamships, Lkl.
364 Main Street, Winnipeg, Man.
inilHIIDMUIHlll
SUMAR
Fást nú keypt
AUSTUR
C A N A D A
Heimsækið Ontarh) Skenitistaði
Skoðið gömlu einkennilegu Quebec
<>g aðra Sögulega Staði nteð hinu
niikla St. Bawrenoe fljóti
og í Strandfylkjunum eystra.
pRJAR liESTIR BAGIiEGA, þar á meðal lcstiM FAST TRAN'S-CANAI>\ IdMITlCI)
'l^iktu þér ferð á hendur f sumar^-Ferðastu.
CANADIAN PACIFIC
TIIi
I
GIIiDA
TIIj
31.
OKT. I
1923
KYRRAHAFS-
STRANDAR
Gegn um 500 Mílnr af undraverðri
og Stórkostlegri Fjallasýn, með
Viðstöðu í Banff; og við hið fagra
liake IiOuis, eða við þin inndlu
Bungnlow Oamps.
SUMAR SKEMTI-FERDA FARBRJEF
KYRRAHAFS-STROND
Gfegn um Canadisku Klettafjöll-
in—'fárra daga viöstaða I Jasper
Park Lodge (opið 1. júni til 30.
Sept.) og I Mt. Robson Park, —
ÖviSjafnanleg sjóferS milli Van-
Vancouver og Prince Rupert.
Farbréf Fram og
Afáur til Sölu Dag-
lega til 30. Septein-
ber. Gilda til 31.
Okti'iher.
—SpyrjiS-—
UmhoSsmann I ná-
grenni ySar um all-
ar upplýsingar um
farhréf o.s.frv. eSa
skrifiS
AUSTUR CANADA
alt *f meS braut eSa á vötnum
part af leiSinni—SkoSiS Toronto,
komiS aS Niagara fossi, i p«s-
und eyjarnar, og til hinnar ein-
kennilegu gömlu Quebecborgar.
—sigliS á St. Lawrence fljótinu
W. J. Qninlan, Dist. Pass. Agent
Winnipeg, Man.
W. SUipleton, District Pass. Agent.
Saskatoon, Sask.
J. Madrll. Distric Passenger Agent.
Edmonton, Alta.
Fyrirtaks aðbúð
frá hafi tU Iiafs
Fljót ferð
Bein loið