Lögberg


Lögberg - 24.05.1923, Qupperneq 6

Lögberg - 24.05.1923, Qupperneq 6
Bls. 6 LÖGBESG, FIMTUDAGINN 24.MAÍ 19b3. Barónsfrú Mainau. Eftir E. Marlitt. “Æ, hvað er að sjá hendina á þér mamma!” hrópaði Leó. Hann hafði ýtt kjólfellingunum til hliðar um leið og hann hjúfraði sig upp að henni, og við það kom höndin í Ijós — hún var rauð og bólgin. “Svona illa hefi eg aldrei farið með Gabríel, pabbi.” pótt ásökunin væri óverðskulduð, varð honum samt hverft við að heyra hana af vörum drengsins. Líana flýtti sér að eyða sem fyrst áhrifunum, sem hún háfði gjört. Hún stöðvaði Mainau, sem gekk til hennar aftur, með kvíðasvip á andlitinu, og fullvissaði hertogaekkjuna, sem bauðst til að keyra heim og senda lælknirinn yfirum, að svið- inn, er hún fyndi til, færi með því að hafa kaldan vatnsbakstur við hendina; þau yrðu bara að lofa henni að vera einni, svo sem fimtán mínútur við uppsprettulindina hjá indverska húsinu. “J7ér megið kenna leikarskaip yðar um þetta,” náðuga frú”, sagði hirðdróttsetinn í ósvífnisleg- um róm, um leið og kennari prinsanna snéri völtrustólnum hægt við til þess að aka honum burt. “J?ér hafið máske séð það á leikhúsi, að kona þjóti á milli einvígismanna —iþað fer ekkert illa á Jrví — en mér finst það í meira lagi óviðeig- andi, að heldra fólk grípi frammí til þess að koma í veg fyrir að ósvífinn þjónn fái vel verðskuldaða refsingu. Prinsessan af Thurgau, amma yðar, sem þér sparið ekki að vitna til, mætti snúa sér við í gröf sinni út af þessu”. — Hann þagnaði skyndi- Iega og snéri sér við forviða — Mainau hafði þegj- andi og með samanbitnum vörum ýtt kennaranum umsvifalaust til hliðar og ýtti nú stólnum á undan sér næstum á harðahlaupum, til þess að koma honum burt. Hitt fólkið fylgdist á eftir, nema presturinn, sem var farinn á undan út úr indverska garðinum. XV. Yfir Kashmir dalnum, þar sem fyrir stundu síðan þ.essi ósköp höfðu gengið á, lá nú aftur draumkend værð sem oft er einkenni síðari hluta sunnudaga í sveitum. Ofurlítið skvamp heyrðist þar sem vatnið streymdi út úr hálsi marmara- svansins ofan í lindina, og út úr kjarrinu gægðist málmglitrandi fjaðra hamur fasranfugls, sem hljóðlaust reyndi að komast heim að dyrum hússins. Um leið og skröltið í hjólum völtrutóls- ins á mölinni þagnaði, var sem ljótar og ógeðs- legar skuggamyndir væru liðnar fram hjá hús- inu með reyrþakinu, svo hljótt og kyrt var orð- ið þar aftur — en þarna lá hællinn, sem hafði valdið svo miklu óhappi, ennþá þvert yfir gang- stiginn. Páfugl, sem kom spígsporandi kring- um húsið, horfði forvitnislega á púðurhrúguna á svölunum. Vatnið í lindinni var þakið hvít- um rósablöðum; það var sem marmarasvanurinn, sem var hálfþakinn rósarunnum, hefði hrist af sér fjaðrirnar. Líana deif hendinni, sem hana sveið í, ofan í vatnið, og nú varð hún hrædd við að sjá, hvað rauð hún var meðal hvítra blaðanna. “Við skulum leggja bakstur við hana, náð- uga frú,” sagði frú Löhn, sem kom út úr ind- verska húsinu með hvítar línræmur á handleggn- um. Hún hvorki krossaði sig né skelti saman höndunum af undrun yfir því, sem hún sá, það var hennar siður. J7að var eitthvað í fari þess- arar kaldlyndu konu, sem ávalt gerði sér far um og virtist hafa ánægju af að láta koma í ljós ró, sýna kulda og vorkunnarleysi, sem Líönu þótti einkennilegt. Sérstaklega hendumar 'á henni skulfu, þegar hún deif línræmunni í vatnið. “Já, já — þetta er nú orðinn siður hér í Schönwerth,’ sagði hún og leit homauga til handarinnar, “högg á höndina, eins og ætti að merja hana sundur, eða þá kyrkingartak um einhvem vesalings háls — ” Líana horfði framan í hana undrandi, en frú Löhn var byrjuð að vinda vatnið úr ræmunni og s^vefti því eins og regnúða út yfir mölina. “Hún, sem Iiggur þaraa inni, gæti sag mörgu, bætti hún við lágt og benti með hendinni á indverskahúsið. “Eg hefi altaf það, að höllin þama væri slæmur bústaður kvenfólk.” — petta sama hafði og hirðpresti sa4t- 7“ “?g ^egar Þér komuð hingað, frú goð, ems fíngerð og elskuleg og þér eru sannarlega vorkendi eg yður.” Hún horfði grunsamlega yfir kjarrið oe ir gangstignum, en þar var engan bagai heyrnarvott að sjá _ ekkert nema ofurl apa, sem rendi sér niður tré og settist á húsi inn — Fru Löhn tók varlega meiddu hen og lagði vota ræmuna á hana — hún sal beygði sig yfir hana og sagði um leið eir yið sjalfa sig; “Já, þá — eg meina fyrir J an arum — og voru þeir allir á hlaupum, eii Þeir væur oðir, 0g það var sagt í eldhúsim þeir sofnuðust saman fyrir utan rauðu stc Par la þa naðugj herrann og barðist við ( ann _ þeir höfðu fundið hana Iiggjandi eins og hun hefði fengið heilablóðfall — fá’ sem var svo ung og grönn og blóðlítil — konar folk fær ekki heilablóðfall, náðuga Og svo komu þeir með hana, og hún hékk r ,s a handleggnum á manninum, sem bar i fjlf °f bVU lamb’ sem húi5 er að slátra. — helt að hun væri dauð og svo var hún Iögð þi þar sem hun hefir legið síðan samfleytt í þ an ar. Eg gekk við hlið hans — eg er re ar mesta hörkutól, — nei, náðuga frú, í J skifti vil eg þó einu sinni segja sannleikanr er ekkert hörkutól, eg er gamalt flón með kvæmt hjarta, og þó hélt eg það, að það m spnnga, þegar vesaiingurinn opnaði augu höndunum á mér, og var jafnvel hrædd við og hélt að það yrði aftur farið að kvelja sig.” Líana spratt upp óttaslegin, en frú Löhn, sem var hrædd um að eitthvað óboðið vitni heyrði á samtal þeirra, gekk njósnandi hringinn í kring- um húsið og kom svo aftur rólegri. “J7egar maður er einu sinni byrjaður, ' þá verður maður að halda áfram”, sagði hún lágt; “og þegar eg er einu sinni byrjuð að leysa frá skjóðunni, þá get eg ekki hætt í miðju' kafi. Læknirinn — þorparinn væri réttara að segja — hélt bláu blettina á snjóhvíta hálsinum á henni koma til af blóðsöfnun þar—já, það var nú líka, því líkt! J7að voru för eftir tiu fingur, sem höfðu læst sig fast utan um hálsinn á henni, skal eg segja yður, náðuga frú — já, tíu fingur.” “Hver gjörði það”? spufði Líana fonHiða. Hefði einhver annar átt hlut að máli, þá hefði hún ef til viH af hyggindum bannað honum að segja frá þessu voðalega leyndarimáli, til þess að verða ekki meðvitandi í því; en þessi alvöru- gefna kona, sem í þrettán ár hafði leynt sínu sanna innræti með öllum sínum viljakrafti, hafði afar mikil áhrif á hana og heillaði hana til sín, af því hvemig hún hálfnauðug en knúin af hug- arhræring augnabliksins opnaði hjarta sitt. “Hver gjörði það?” endurtók frú Löhn og augu hennar leiftruðu. Sömu hendumar, sem ávalt grípa til svipunnar, fingurnir með innbognu neglurnar, sem eru eins og gerðir til þess að raka saman, eins og þeir fái aldrei nóg. — Hann er djöfull, náðuga frú — ” “Hann hlýtur að hafa hatað hana ógurlega.” “Hatað!” hrópaði frú Löhn og fór næstum að skellihlæja. “Bendir það á hatur hjá manni þegar hann fleygir sér niður á jörðina og sár- biður vælandi og stynjandi um bænheyrslu? Já, hver skyldi nú geta séð það á þesssri bleiku Og . visnu beinagrind, að hann einu sinni hefði elt slíkan konuaumingja eins og vitlaus maður? Eg hefi staðið hér á svölunum og séð hann með mínum eigin augum liggjandi á hnjánum fyrir framan hana. Hún ýtti honum frá sér og barði hann með höndunum og þaut svo fram hjá mér út í náttmyrkrið. Uún var þá fljót á fæti — hann elti hana gegnum allan garðinn, en hún var létt á sér eins og fis. Hún var komin inn aftur löngu áður en hann vissi af og hafði aflæst hurðinni og kraup fyrir framan vögguna, sem Gabríel litli svaf í. Eg sat iþar í mínu myrkraskoti; fyrst blótaði eg og svo hló eg — hann var ekki meira en þrjú skref frá mér og lamdi eins og hann væri vitlaus á gluggahlerana. En það var alt til eins- kis; hann varð að fara án þess að fá vilja sínum framgengt.” Líönu fanst sem alt umhverfið fengi annan svip vegna þessarar lifandi lýsingar konunnar á því sem liðið var. Hún sá í anda ungu, léttfættu konuna hlaupa kringum tjörnina og hræðsluna og óbeitina á hinu fallega andliti hennar — og hún sá hann, þennan siðvenjanna mann, þenn- an kalda! hirðsnák með ósvífnu tunguna, hlaupa á eftir henni, eins og hálf vitskertan ofsækjanda. Hvemig gat þetta átt sér stað, ósjálfrátt steig hún eitt skrif til hliðar og horfði inn í indverska húsið, en á bak við gluggana og glerhurðina héngu marglitu tjöldin hreyfingarlaus. “Já, þér vorkennið henni, náðuga frú?” spurði frú Löhn, sem hafði tekið eftir svip henn- ar. “Nú síðustu dagana hefir stöðugt verið alger kyrð þama inni; hún sefur mikið — svo eg tali alveg blátt áfram, hún sofnar bráðum svefnin- um eilífa; það líða ekki meira en fjórar vikur þangað til alt tekur enda fyrir henni.” “Var þá enginn hér, sem gat verndað hana?” spurði unga konan með tárin í augunum. “Hver hefði átt að gera J?að? — Hann sem hafði flutt hana hingað handan yfir höfin, náð- ugi herrann, sem dó, hann hafði legið veikur í marga mánuði í rauðu stofunni. Gluggatjöldin voru dregin niður og það mátti ekki opna glugga, og þegar hræðsluköstin komu yfir hann, lét hann jafnvel loka hlerunum og troða í skráargatið, til þess að djöfullinn kæmist ekki inn. — Hann var strang heiðarlegur maður, en þegar hann varð veikur, sá hann alt eins og í þoku, og þeir báðir, sá krúnurakaði og sá, sem áður var ekið burt, sáu um að alt fór versnandi fyrir honum. Hann átti að vera veikur af Jrví að hann hefði þetta heiðna musteri í indverska garðinum og af því, að hon- um þótti vænt um leikdrós — og hann trúði því. Dröttinn minn góður, hvað er það sem ekki má gera við mann, sem er veikur og hálfruglaður! Svo einu sinni þegar hann spurði hvemig henni Iiði — hann hafði elskað hana meira en alt ann- að á þessari jörð — þá sögðu þeir honum, að hún hefðí verið honum ótrú og væri farin að elska annan mánn. — Já, það var skömm að því hvem- ig þá var logið og svikið; og allir hér á baróns- setrinu voru samtaka í því. — Guð fyrirgefi þeim það — manninum mínum sáluga líka. Hann var herbergisþjónn náðuga herrans, og hann hefði verið rekinn á dyr ef hann hefði vogað sér að segja nokkuð.” Henni féll víst þungt að segja þetta og hún átti í baráttu við sjálfa sig, því að nú fyrst brá hún hendinni upp að augunum og strauk burt tár. “Og svo æfði eg mig í því að vera kaldrana- leg og ygld frammi fyrir öllum, eg Iét sem að mér væri í nöp við konuna í indverska húsinu og einkanlega bamið hennar. J7annig atvikaðist það, að eg hélt Gabríel undir skím, og að þeir völdu mig til þess að stunda móður hans veika. Já, eg get vel látist vera annað en það sem eg er; finst yður það ekki? pað er í alla staði náttúr- Iegtr að eg hrindi Gabríel og gefi honum olnboga- skot yfir í höllinni, og samt er hann augasteinn- inn minn og eftirlætisgoð — eg gæti úthelt mín- um síðasta blóðdropa fyrir hann. Eg hefi stundað hann síðan hann var svolítill angi, og oft grátið yfir honum aumingjanum, sem altaf horfði á mig svo þolinmóðlega og innilega, þó að eg þættist vera vond við hann”. Hún gat ekki sagt meira, heldur brá svuntunni sinni upp að augunum og grét beisklega. “Og þó er hann einn af fjölskyldunni”, bætti hún við eftir stutta J>ögn — hún var aftur búin að ná valdi yfir tilfinningum sínum og tók svuntuna frá augunum með þrákelsksnis svip. “Hann er þó Mainau, það veit sá sem alt veit. Og þó að náðugi herrann sálaði þyrði aldrei að líta hann augum, er Gabríel hans bam og verð- ur þ&5 ávalt.” “petta hefðu þér átt að segja unga herran- um þegar hann tók við arfinum”, sagði Líana al- vörugefin. — Hrú Löhn' hrökk undan. “Honum, náðuga frú?” spurði hún, eins og hún hefði ekki heyrt rétt. “Æ, það getur ekki verið alvara yðar! pegar hann bara lítur á Gabríel, þá skelf eg á beinunum — það augna- tillit gengur í gegnum mig. — pað er satt að herra Mainau er að öðru Ieyti góður maður. Hann gerir fátækum mikið gott og þolir ekki nein ber- sýnileg óréttindi, en það er margt, sem hann hreint ekki vill sjá, hann vill ekki láta spilla fyr- ir sér lífsgleði sinni — ójæja — svo er margt, sem hann sér ekki ,sem ætti að rannsakast ná- kvæmlega. —Hann veit mikið vel, hvers vegna veika konan fer ávalt að hljóða, þegar hertoga- ekkjan fer fram hjá. “Nú, hver8 vbgna þá-” spurði Líana forvit- in. Frú Löhn horfði á hana vandræðalega. Nú, jæja i— ungi baróninn er svo líkur föð- urbróður sínum að mörgum öðrum hefir margoft sýnst hann vera náðugi herrann sálaði, risinn upp úr gröf 'sinni. Einu sinni gekk hann fram hjá indverska húsinu og leiddi hertogaekkjuna” —hún leit hrædd í kringum sig — “og hún horf- ir altaf á hann eins og hún ætli að eta hann með - augunum — eg var þar ekki og eg veit það ekki, en veika konan hlýtur að hafa ímyndað sér að þetta væri elskhugi hennar og hún rak upp hljóð — síðan er hún altaf óróleg, þegar her- togaekkjan ríður fram hjá.— pað sannar hversu innilega hún elskaði baróninn sáluga, en herra Mainau segir altaf að hún sé hálf-vitlaus, og svo er ekki meira um það. — Nei, hann hreyfir ekki sinn minsta fingur, og ef Guð lætur það ekki fara öðru vísi, þá verður vesálings drengurinn minn settur í klaustur, án allrar miskunar, áð- ur en þrjár vikur em liðnar — og svo á að senda hann til heiðingjanna. Hann verður þá víst ekki lengur fjrrir þeim.” “En það er víst gjört vegna þess að faðir hans vildi það.” Frú Löhn horfði lengi á hana með augnaráði sem lýsti vel hugsunum hennar. “Já, þeir þama yfir í höllinni segja það, en það má hver trúa því sem vill! Hafið þér lesið blaðið sem þeir sanna það með?” Líana neitaði Jrví. “pví get eg trúað. Hver veit hvemig það lítur út. — Gáið þér nú að náðuga frú. Um kvöldið, þegar þér komuð öllum að 'ovörum inn í indverska húsið og sýnduð Gabríel svo mikla velvild, þá gladdisfc eg í hjarta mínu og hugsaði með mér: loksins sendir drottinn okkur góðan engil. pér hafið haldið áfram að vera sá góði engill *— það varð eg vör við aftur fyrir skömmu, fyrir öllum þessum hræðilega hóp. En yður heppnaðist aldrei að koma neinu fram á þessu heimili. par hefur aðeins kona eins og fyrri kona barónsins, sem stappaði með fótunum í gólfið undir eins, ef hún fékk ekki sínum vilja framgengt, ^>g kastaði öllu, sem hönd á festi í þjónustufólkið, þó að það væri úr stáli eða jámi, oddhvössum hnífum og skærum—og þess vegna vil eg heldur þegja og ekki Ieggja nýja byrði á yðar góðu og mildu ást með því að segj'a það sem eg veit. —pér verðið að berjast harðri baráttu fyrir yður sjálfa, til þess að halda hér nokkrum völdum. Ha"n, gamili syndaselurinn, gi-efur í sundur jörð- ina undir fótum yðar. eihs og moldvarpa, ihann rek- ur yður iburt úr ihús^nu hvað sem það kostar. Og hinn, sá sem kom með yður hingað — þér megið ekki reiðast mér, náðuga frú. en eg verð að segja það ►— hann verndar yður dkki. hjálpar yður ekk1, það vitum við öll og sjáum. pegar hann getur ekki lengur kom>st af við gamla manninn,þá bara tdkur hann pjönkur sínar og fer burt héðan eittíhvað út í iheim. Honum stíendur alveg á sama hvað hann sk'lur eftir hér, og það þó það sé konan hans.” Líana roðnaði út undir eyru — það var æfi sem hún átti í þessu húsi S Hm hispurslausa og einlæga lýsing frú Löhns kom henn1 til að sjá hve óviss og auðvirðileg staða sín væri. “Það v^tum við ölil1 og sjáum”, hafði hún átt að segja — henni var þá veitt eftirtekt til þess að henni væri vorkent. Alt ættardramb ihennar vaknaði ásamt ihinni kven- legu sómatdfinningu hennar. Framm1 fyrir öðrum mátti hún að minsta kosti ekki kannast við, hvesu djúpt þessi niðurlæging særð1 hana. “Þetta er alt eftir samkomulagi mdli mín og barónsins, kæra frú Löihn,” sagðl hún, “aðrir geta ekki dæmt um það.” lHún rétt1 fram höndina rólega og vingjarnlega til gömlu konunnar. sem þagði og var í stand1 vandræðum með að koma þurri Qiínræmu utanum vatnsbaksturinn. Álengdar sást hirðmærin íkoma eftir gangstignum með Leó. Hún hafð1 ver- ið send, samkvæmt allra náðarsamlegustu boði her- togaekkjunnar til þess að spyrjast fyrir um hvern- ig sjúklíngnum liði. og eftir því spurð1 hún, er hún var komin til þeirra. Frú Löihn skrapp snöggvast inn í indverska hús- ið, en Líana fylgd1 hirðmærinni1 og letddi Leó litla. í mösurlundinn. pað fór hrolilur um hana, þegar 'hún nálgaðist ‘tbleiku, visnu beinagrindina” og sá hvern- ig hún sat óróleg og barði fingrunum í borðið, þess- um sömu fingrum, sem með kyrkingartak1 höfðu næstum svift manneskju lífinu. — Mundi ekki þess- ir frngur einnig hafa vi'ljað taka um hálsmn a frú Löhn, sem kom rétt á eftir Líönu og gekk inn í veiði- mannshúsið, ef hann hefði grunað, að hún vissi um ihið auðvirðdega leyndarmál hans og hefði verið að segja frá því. Hann var eltur, án þess að hann vissi af tveimur augum. sem án afláts litu framm í tímann eftír þeim degi, er a'lt kæmist upp og bætur yrðu greiddar fyrb alt. Hver hefði getað trúað því, að þetta feldist á bak við óþýða og hörkulega andlit- ið á konunni. sem nú bar þeim hressingar og gekk fyrir alla. sem þar voru, jafnvel Líönu, með bakk- M ^ • •• I • v* ttmbur, fj*lviíJur af öUum INyjar VOrubirgOir tegt»dum, geirettur og al«- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------—- ----------------- HENRY A.VE. EAST - WINNIPE6 ann smn, eins róleg og ekkert hefð1 ískorist og hún hefði ekkil með einu orði minst á það, sem hún hafði verið aðsegja frá? XVI. Skröltið í vögnunum frá hertogasetrmu, sem voru famir burt, var fyrir löngu þagnað. Mainau hafði látið söðla hest sinn og riðið á leið með þeim; hertogaekkjan hafð1 æskt þess og ósk hennar var sama sem skipun. Hirðprestinum var sýndur sá sómi, að honum var leyft að setja í aftara sætinu við 'h'lið hertogaekkjunnar, en prínsarnir urðu að gera sig ánægða með að sitja í framsætinu. Henn- ar hátign var sýnilega í ágætu sikapii — hún vissi það ekki. að margir á hertogasetrinu mundu kreppa hnefa" við þessa sjón. Hver mundi leyfa sér að segja henni það? Qg hvað um það — hvað kærði hún sig um hvað fólk segði, þegar um vegsömun kirkju hennar var að ræða. Hin stjórnandi ætt hertogadæmisins var ekki ka}>ólsk, erfðaprinsinn og bróðir hans voru aldir upp í mótmælanda trú; en. sú ætt. sem hertogaekkjan var komin af, hafði' aftur á móti haldið fast við hina einu sönnu sáluhjálplegu trú. pegnamir, sem flestir hverjir voru mótmæl- endur höfðu fundið litíla sálubót í vali hertogans sálaða, er hafði hafið eina ihina alíra kredduföst- ustu af hinum tignu frænkum sínum upp í heiðurs- sætið. pað hafði heldur ekki liðið á löngu áður en kapelán fjölskyldu -hertogafrúarinnar, sem var fremur snauð af iþessa heims auði, hafði orð‘ð prest- ur .við hertogahirðina, og hefði dauðinn ekki tekið hertogann burt á unga aldri. þá hefði hann að líkind- um skíft um trú — það var skoðun manna. þótt lágt væri farið með hana —i því 'hertoginn ihafði e'lskað konu sína mjög og verið undir áihrifum ihennar 1 hverju og einu. pau sátu hvort v'ð annars hlið, er þau óku burt frá Schónwerth, hertogaekkjan, rjóð og brosleit. og presturinn svartklæddur og undar- lega fölur — hún ímynd lífsg.leðinnar; hann ímynd lífsleiðindanna. pann dag brost1 hann dapurlega að öllum þeim merkjum um náð og hyili, sem hon- um voru sýnd. Líana hafði kvátt Mainau um leið og hún kvaddi hertogaekkjuna og ibeðið hann um leyfi til að dvelja í herbergjum sínum það sem eftir væri dagsins. Hann hafði óðara gefið ihenni leyfið með háðsbrosi á vörunum. — Nú var hún ein — hirðdrótts'etinn hafði beðið um Leó, til þess að hann þyrfti ekki að sitja einn við kvöldverðarborðið, ef Maihau yrði í bænum — alein í bláa herberginu aínu. Hún hafði klætt sig í léttari föt og látið þernuna leysa hárið úr fléttunum, því hún kvaaldist af höfuðverk, og hann linaðist ávalt við það. Þrátt fyrir höfuðverkinn og þrautirnar í hend- inni. hafði hún látið setja smáborð fyrir framan hvílubeð sinn; hún ætlaði að skrifa TJlriíku. En á- reýnslan varð of mikil. Hún varð að kasta frá sér pennanum og leggja sig til hvíldar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.