Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚNÍ 14. 1923. Ein 50c askja kom henni til heiltu. .. arSlífi sem varaSi svo árum skifti, læknaðist af “Frui-a* tives.” Hið undursamlega safameðal Hver sá sem er iheilsulítill, eða þjáist af höfuðverk, eða hefir enga löngun til að lifa, mun lesa Wolfe, East ship Harbor, N. S. Mrs. de Wolfe segir meðal ann- ars: “í mlörg ár þjáðist eg af harðlifi og höfuðverk og mér leið illa yfir höfuð. Engin meðöl virtust hjálpa. pá fór eg að reyna Fruit-atives” og afleiðing- með fögnuði bréf Mrs. Martha de arnar voru hinar beztu og eftir eina öskju varð eg eins og ný manneskja. , 60c. askjan, 6 fyrir $2,50, reynsiu- skerfur 25c. — Fæst hjá öllum lyfsölum eða beint frá Frui a- tives Limited, Ottawa, Ont. Opið bréf frá California er fram á morgun dregur og er þá jafnan glaða sólskin til kvölds. stundum talsvert heitt um miðja daga, alt að 90 gráðum í skugga, en þó oftar að eins um 80' gráður, oftast er litilháttar vind-andvari úr ýmsum áttum, en aldrei hvass vindur af nokkurri átt. pur- viðri nú um margar undanfarnar vikur, svo að gras er nú óðum að fölna, þar sem vatni er ekki dreift yfir til að vökva það, gras- blettir allir kringum hús eru vökvaðir daglega, sömuleiðis blómareitir, aldina og ný-gróður- sett tré. En þroskuð tré þola þurkinn án þess að skemmast, við regni er nú ekki búist hér fyr en seint að sumrinu eða jafnvel í haust í sept. eða okt., ler ávalt byrjar aftur með regni meira og minna af og til og heldur áfram yfir veturinn og fram á vorið. Þetta er þá lýsing veðurs hér nú um þetta leyti og geta mienn af henni gjört sér nokkurn veginn rétta hugmynd um hvernig það er. Ekki skal eg nieita fþv/í, að eg sakna vorgróður skúranna, sem er usvo tíðir í N. Dak. og annar - staðar austur frá um þetta leyti árs. En þegar maður minnist Eg hafði áður lofað að senda að 8Íðan "*stliðinn septem- . I ber hefur hér venð stöðug gróðr- engann mein “Samtimng frá j artíð> það er; regnskúrir og sól_ Calif- með því að eg áleit að þá ^ skin £ -yíxl, og þegar maður sér að þegar væri nóg komið, og eg þá á þeim tíma hefur margt sem á og þegar á ferð* heimleiðis ttl , jörðunni grær náð fullum þroska N. Dak. Síðan hafa mér iborist og margt annað náð svo miklum ýmiskonar bréf frá mörgum, þar þroska að fáeinar sólskinsvikur á meðal er eitt frá konu í Minne-J vantar að eins til þess að það sota og segist hún æfinlega líta þroskist að fullú án vatnveitinga fyrst eftir, er hún fær Lögherg, j og að enn annað hefur nú komist hvort ekki hafi rignt íi Calif.! svo langt yfir veturinn að ein, Annað er frá konu í SanFrancisco 2 eða 3 vatnaveitur þarf á það og bíður hún eftir að eg sitjist á yfir heitasta gjöra það fullvaxið. naglakútinn og skrifi meiri1 Að þessar síðast nefndu tegundir “Samtíning”. j þurfa svo langan tíma til að vaxa Eg er þessum konum mjög þakk- °g þroskast, að þetta loftslag látur fyrir hlýleikann og viður-1 að eins gjörir mögulegt að fram- kenninguna, sem eg dreg út úr | leiða þær, þá getur engum dulist þessum orðum þeirra, og eg er að þö að vorgróður skúrana vanti montinn af að hafa getað gjört hér' er veðurfari 'hér svo háft. þeim til geðs, eins og þetta virð- að> að ekki er ástæða til að kvarti ist benda til, að eg hafi gjört,' yfir Því yfiri«itt, eða ætlast til að enn er þó ekki alveg laus við ótta,1 öii lilin hagkvæmustu tíðarfars að þær séu ef til vill að gjöra einkienni sem annarstaðar finnast narr að mér, þó þær gjöri það séu hér líJ{a til uppfyllingar. Slíkt svona þægilega. svipað eins og væri að ætlast til of mikils og þegar stúlkurnar klípa kærast- hlyti að hafa rót sína að rekja til ann í gamni. En jafnvel þó það heimsku, heimtufrekju og van- væri nú svo„ þá er eg þeim samt| >akklætis við skaparann. sem þakklátur fyrr þessi “comple- við ■nennirnir gjörum okkur of ment” og fyrirgef 'þeim af hjarta. I oft s€lfa *• Það er ekki ervitt fyrir mig að ®ft h^1 e& heyrt því haldið fyrirgefa konum alt mögulegt, i fram að 'hlýtt og blítt sólríkt og það er í mínu insta eðli, mér með- auðrænt loftslag gjörði það fólk, skapað að gjöra það við öll tæki- færi, nema eitt og það er iþegar sem þar elst upp og lifir, táplítið, lingert og óhæfilegt til líkamlegr- þær taka upp á að halda því fram, I ar áreynslu og starfa, og eg hefi að karlmenn hefðu aldrei átt að1 trliað að 1 þessu sé mikið af vera til í heiminum, því að þeir ! sannleik- Oft hefi eg líka heyr: séu bara og hafi alt af verið j að huldinn og stormarnir styrki hindrun á vegum fyrir velferð og ll®rðl> þa sem við það búa til kvenfólksins. pað er :bara tóm ■ len£dar að þar sé að finna fjarstæða, og eg get elkki sam-! 'Þróttmesta. þolnasta og starf- á meðan heilsa og lífskraftar endast, og hinir sem alist hafa upp og lifað við blíðara loftslag, þurfa ekki að hugsa að geta þolað harðrétti svona 'lagað, neitt líkt þeim. sem eru því vanir. En hvar eru þá yfirburðir þessara sem kvalist hafa í kuldanum, þar til þeir þola hann m^rgfalt betur en hinir sem ekki hafa vanist hon- um? Svari því hver sem vill. Um starfsþrek þeirra sem við kalda loftslagið búa fram yfir hina sem í mildara veðri eru skal eg ekki orðlengja, leyfi mér þó að láta það álit mitt í ljósi að jafnframt og Suður California ler óefað sá partur þessa meginlands sem blíðast loftslag hefir að bjóða íbúum sínum, þá er það einnig sá pártur þessa lands, sem ef til vill hefir mest og hezt mann- virki að sýna, þau eru: járn- brautir, akbrautir. rafleiðsla og oft gasleiðsla, olíugröftur, námu- gröftur, jarðgöng, vatnsleiðsla, lögun á landslagi plöntun til fram búðar aldina og annara trjáteg- unda, lögun og prýðing skemti- reita, tilbúningur og lögun stöðu- vatna bæði til gagns og til skemt- unar, lagning á vírum þvert og endilangt, lagning á pípum til flutninga á vatni, gasi. olíu, til- búningur margra þúsunda af dæl- um af allra fullkomnustu teg- und til að margfalda möguleika á margskonar framleiðslu og fram- kvæmdum, og fleira mætti telja sem bendir á að Suður California er óefað í fremstu röð hér í Norf- ur Ameríku með verklegar fram- kvæmdir, þrátt fyrir það að hér er loftartag mildara og illveður og stormar minni en í nokkru öðra ríki Bandaríkjanna, og bendir það ekki til að íbúarnir hér 'ha.fi nokk- urntíma verið síður færir um verklegar framkvæmdir enn íbú- ar annara ríkja eru, hvað Svo sem skáldin segja. Að kuldinn og stormarnir herði fólkið er óefað satt, enn það er líka óefað að margir herðast ekki við illviðrin enn deyja út af þeirra vegna fyr en þeir þyrftu, ef lífskjörin væru ögn vægari. En látum það satt heita að kuldfnn styrki og herði og gefi dáð og dug og starfsþrek, á það hefi eg alt af trúað og hefi lengst af æfi minni fagnað öllum illveðrum með það í huga, að þau fari fljótt hjá og gott veður komi fljótlega á eftir, alt af hefi eg þó verið að smá gugna við að þurfa þola ill- viðrin, og hefi eins og aðyir þurft að hlaupa í skjól á meðan þau hafa varað. Nú síðustu árin hefi eg þolað þau alt af ver og ver. lífskrafturinn hefir orðið minni og minni til að standa á móti hjolli þeim og ónotum, sem þau valda, áhrifin voru farin að verða slæm. Kvef og kvillar fleiri voru sífelt að leita á mig, LlíLE WHITEST, LIGHTEST^ þykt það. Allir ættu að geta skil- samasta fóIkið' Esr hefi trúað; þar gem ,eg gat Qg hamaðj m ^ ið að nokkrar miljónir karlmanna! ^essu llka sjalfur af miklu leyti - máttu til að vera til í heiminum,! og eg. 'byst við að 1 öllu Þessu sé svo alt gæti gengið þolanlega, og að finna sannleikann að vissu e ger forstjóninni stórþakklátur! leyti- Á. >essa hörpu spilaði fyrir að hafa gefið mer tæki- ® Nannes sal. Hafstein óspart i færi á að vera einn þerra á þess-1 mor2um af kvæðum sínum,, og ari stuttu lífsleið, sem hefur gjört mö,r& hin beztu °£ mætustu ísl. kvennfólkinu svo ótal margt til slcal<1 :llafa oft fyr og síðar sungið gagns og gleði þó öllum “Sam- ingi sé gleymt og þar með slept. Guð blessi alt gott kvenfólk á jörðinni og eg óska af hjarta að bað eigi eftir að njóta samveru karlmannanna um allan ókominn tíma, alt til dómsdags, álít og jafnvel vona, að í öðru lífi eigi sambúð karla og kvenna enn eftir að eiga sér stað. og endast, annars gæti hiipnaríki eGcki verið alfull- komið. söngva svipaðs efnis, og eg< er viss um að íslendingar yfir höfuð hafa þetta fyrir satt. Eigin- lega er það nú varla ómaksins vert að fara að taka þetta og ann- að þvílíkt til yfirvegunar og sízt að ætla sér að þreskja það út, og eyða til þess tíma fyrir mörgu öðru, sem er nauðsynlegra að ræða um, en eg vil samt leyfa mér að fara um það nokkrum orðum, úr því svo stendur á að eg sit nú hér “Eg man þá tíð,” byrjar góð- "er & naglakut með kodda und' skáldið mitt hann Stgr. Thor-! " 1 ‘ l',' ' " Það’ að hafa fyrir steinsson eitt kvæðið sitt með Eg' SfU að fr°St. °g Snj°r 0g stríðir man þá tíð er eg var 10-12 ára S!°rmar gjöri folklð sem við Það þá var eg vakinn snemma á morgnana til að hjálpa til við ærnar og lömbin á stekknum á stíunartímanum, þá var eg svo sifjaður oft, að eg gat varla stað- ið á fótunum á leiðinni á stekk- inn. Eg man að eg glaðvakn- aði þó eitt sinn ler eg gekk fram á rjúpuhreiður með 12 eggjum í °g rjúpan flaug og barði vængj- unum við jörðina eins og hún hefði verið helsærð. gg man að veðrið var þá oft svalt á morgnana mikil dögg á grasi og þokuslæða í 'Jofti ofan að jörð. Austfirðir á íslandi eru viður- kendir jþokusamastir allra staða á íslandi á sumrin, og eg man að oft var þar þoka yfir á næturnar, sem þó birti upp er fram á daginn kom. Hér í Los Angeles er nú um þetta leyti mjög svipað um nætur, svalt, þung dögg á gr?.3i, þokumoða meiri og minni í lofti °g ofan að jörð, sem þó hverfur elst upp og lifir. andlega og lík- amlega atgerfis mikið og hraust, með yfirburði yfir hitt sem elst upp í mildara loftslagi, en ef til vill eins og hefi áður gengið inn á sannleikur á parti, enn þann sannleikspart verður að finna innan um mikið af öfgum og ó— sannindum, sem oftast er utan um hann vafið, það gjöri barninu gott að vaða í snjó heitan arninn. Konan mín var að verða jafnvel ver haldin að heilsu, gigtin kvaldi hana einkum þegar stormarriir og óveðrin voru í nánd og eg var óðum að tapa trú á að það sem skáldin hafa haldið fram svo oft, það, að kuldi snjór og stormar, styrki líkam- ann og lengdu lífið. Eg fékk til- hneigingu að reyna að losast við þá, að meira eða minna leyti með því að flýja burt frá þeim og mér hefir líkað svo vel við veðrið hér í Calif. þessa tvo vetur. sem við höfum verið hér, að eg vildi helzt ekki þurfa að lifa neinn vetur í N. D., það sem eftir er æfinnar. Á sumrin er aftur gott að lifa í N. D.„ þá er veðrið oft gott og loftið heilnæmt þar, þá vildi eg sem oftast fá að. sjá þar kunn- ingja og vini. Eftir 1. júní í sumar sjáið þið mig þar ef guð •ofar, en illvirðin þar vil eg ekki eiga neitt við að stríða og fer því þaðan aftur og hingað áður en þau byrja fyrir alvöru þar. — Ef guð lofar mér það. Maí 22., 1923. - S. Thorvaldson. Bannmálið. Nu ern aðeins örfáir dagar eft- í frosti og: lr’ Þar til gengið verður til at- stormum, og líða aftur og aftur kvæða um -vínbannsmálið í Mani HvI aB tjaat U I I LL blæSandl o? h61g- 1 I J | Innl gylllniæt? ■ ■ fc "M Uppskurður ónauC- synlegur. fvl Dr. Chaee’s Ointment hjálpar (>ér strax. 60 cent hylkiC hjá lyfsölum eCa frá Edmanson, Bates & Co., I.imited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- keypis, ef nafn þessa blatSs er tiltek- 18 og 2 cent frímerki sent. allan þann kulda, sem lífskraftur þess framast þolir er kenning sem út af fyrir sig mundi verða óað- gengileg að trúa að verði rétt og sönn. Að það sé gott fyrir móð- ir þess að lifa í köldum híbýlum með börnin sín, þvo, matreiða. sauma, prjóna, og yfir höfuð að framkvæma skylduverk sín öll í kulda fremur en við mátulegan hita,^ er ekki aðgengilegt að trúa að sé rétt, né því að föðrunum sé betra að vinna fyrir konu og börn- um í illviðrunum og frosti heldur enn í góðu veðri, í engu þessu er hin minsta tegund af sanngirni af eða sannleika, enn á bak við þetta er að finna það af sannleika, sem þar er til, og það er: Að ef það veiklar ekki eða jafnvel deyðir barnið, móður þess eða föður að þurfa að þola harðýðgi. frost og storma aftur og aftur, þá herðast þau og þola þetta betur og betur toba, þá eiga kjósendur að sýna. hvort þeir vilja útbola víninu úr fylkinu, eða hvort þeir vilja veita því um alt fylkið, svo allir geti haft það eftir vild. Eg hefi heyrt því haldið fram að það sé óþolandi ófrelsi, að mega ekki hafa vín, til þess að hressa sig á, þegar mann langaði til bess- Mætti ekkf segja, að flest löggjöf skerti frelsi manna, þó mega tál að vera lög í land- inu fyrir fólkið að lifa eftir, og þ'ó að öJl lög séu meira og minna brotin. þá sannar það ekki, að lög- in séu ekki góð og nauðsynleg. Svo er einnig með vínbannslög- in, að þó þau hafi verið svívirði- lega brotin, þá er engin sann- girni í að fordæma þau fyrir það, eða nema þau úr gildi, því þrátt f.vrir alt, hafa þau haft mikil og góð áhrif þennan stutta tíma, aem ------------------ . pau hafa verið í gildi. Sfíýrsl-þar afleiðandi verður ekki hætt urnar sem eru skýrasti vottur á- hrifa þeirra, sýna að glæpum hef- ur fækkað að miklum mun, og þar afleiðandi færri fangar, sem stjórnin þarf að undirhalda. og það út af fyrir sig er siðferðis- leg framför, og um leið fjárhags- legur gróði fyrir stjórnina og þjóðina. Eg held, að þeir sem mest fjasa um það, hvað stjórnin hafi tapað við að missa inntektir þær, sem hún hafði fyrir veitingu á leyfum til vínsölu, áður en vín- bannið var sett á, ættu nú að taka sig saman og gagnrýna þetta mál gaumgæfilega, og vita hvort þeir geta ekki komist að þeirri niður- stöðu, að það muni verða siðferð- islega og fjárhagslega affara- sælla fyrir land og lýð að afnema ekki vínbannið. Er nokkur meðal ykkar, kæru lesendur. sem vísvitandi mundu vilja steypa meðbræðrum ykkar í ógæfu, eða leggja freistinga- snöru fyrir uppvaxandi kynslóð- ina. Eg vona ekki, og þá ættuð þið ekki að hjálpa til að innleiða vínið aftur, — þetta eitur, sem er skaðlegt fyrir heilsuna í hvað smáum skömtum sem það er tek ið, sem eyðileggur manndóm og siðferði þjóðanna, og innleiðir glæpi. sorg og svívirðingu; það er raunasaga sem víndrykkjan á að baki sér frá fyrstu tíð, meira að segja okkar litla Island gæti sagt marga raunasögu af afleiðingum þess, ef það hefði mál. Eg ætla ekki að eyða tíma eða rúmi, til að^telja upp mörg til- felli. Eg skal aðeins tilgreina eitt tilfelli, sem skeði fyrir meira en 'hálfri öld, þá reið afi minn ölvaður á ófært vað og týndi þar lífi sínu. Kona hans, sem með honum var, gat ekki sannfært hann um, að vaðið væri ófært, og þó hún grátbændi hann að fara ekki þá fór hann samt. og hún gat með naumindum náð einu barn- inu þeirra, sem hann reiddi fyrir aftan sig, um leið og hann reið út í ána, og þar sá hún mann sinn drukkna, og gat ekkert aðgjört. Hún stóð þá ein eftir með stóran hóp af börnum á unga aldri blá- fátæk og heilsulítil. Geta ekki flestir sett sig í’ spor þessarar aumingja kona, og skil- ið hve undur sáran að hugsanir hennar hafa verið, að sjá mann- inn sinn yfirgefa sig og börnin þeirra, og fara út í opinn dauðan, í fullu fjöri og á unga aldri, þeg- ar s’kylda bans var. að varðveita iífið, að svo miklu leyti og í hans valdi stóð, skylda hans að vinna fyrir konu og börnum. En þarna sá húh hann fyrirfara sér af því hann var ölvaður. Alsgáður hefði hann ekki gjört það. — petta er raunasaga, og hún er sönn, en ekki heilaspuni, og því miður eru þúsundir af svipuðum raunasöi- um til. Og verði vínið innleitt aftur, heldur þeim áfram að fjölga. Og þeir, sem vinna að því, eru beinlínis ábyrgðarfullir fyrir afleiðingunum. Þeir sem vinua að því að útiloka vínið úr land- inu eru ekki orsök í því, þó lögin verði brotin, ef þeir gjöra það, sem í þeirra valdi stendur til þess að þeim sé hlýtt. J>að má búast við, að þau verði brotin, það væri sannarlegt kraftaverk ef þeim lögum væri hlýtt betur en öðrum landislög- um, þar sem víndrykkjan er bú- in að vera fylgikona mannkyns- ins í aldaraðir, og þess vegna ekki sanngjarnt að búast við stórkost- legum 'breytingum á örfáum ár- um, þó áhrif þeirra til batnaðar séu nú þegar áþreifanleg, og ef kjósendur í Manitoba koma auga á rétta ganginn í þessu máli, og afnema ekki vínbannið, þá stíga þeir gæfuspor. — En ef þeir á hinn bóginn láta slá ryki í augun á sér, og telja sér trú um, að það verði minna drukkið ef menn séu frjálsir að því og eins, að þá verði hætt að búa til heima tilbúið vín. Enn því verður ekki hætt iþó vín- bannið verði afnumið, því það verður ait af ódýrara en hitt, og að búa það til, það sýna skýrsl- ur annara fylkja, þar sem ekki er vínbann, og þær sýna líka, að í sumum fylkjum, sem hafa stjórn- arsölu, er meiri launsala en hér í Manitoba. Svo þó að vínbannið verði af- numð, þá verður ékki komið I veg fyrir launsölu með því. Og það er eins víst, eins og þáð, að nótt kemur á eftir degi, að ef vín- bannið verður afnumið, þá leiðir það sorg og eymd yfir uppvaxandi kynslóðina og eftirkomandi kyn- -slóðir. — pað er hægra að sá ill- gresinu en að uppræta það, þetta er aivarlegt mál, og eg bið góðan Guð, að vísa kjósendum réttu leið- ina. Eg óska öllum gleðilegs og fa.'- sæls sumars. S. M. -+—f— ■i *»• i ° Fréttabréf. Langruth. 6-5-23. Sunnudaginn 2^. maí höfðu menn fund með Halldóri Daníels- syni til að kveðja hann, áður en hann færi alfarinn til Gimli. Töluðu menn til hans hlý kveðju- orð og þökkuðu honum fyrir hið mikla félagsstarf hans í þarfir bygðarinnar. Halldór er búinn að eiga heima hér um 23 ár, og hefir hann staðið mjög framarlega í flestum hinum stærri málum bygðarinnar. Var hann skrifari safnaðarins og lestrarfélags “Árgalinn” og leyti verk sitt sérlega vel af hiendi. pessa mintust menn með hlýleika. Vott viðurkenn- ingar sýndu menn með því að afhenda honum noikkra dali til ferðarinnar. Tvö kvæði voru flutt við þetta tækifæri, sem hér fylgja. iHalldór þakkaði gjafir og hlý orð. Síðan fengu mienn sér kaffibolla að skilnaði. Hlýr hug- ur og innileg árnan fylgir gamla manninum inn á hans síðasta á- fanga. Kvæði. Vertu sæll, Halldór, þig ham- ingjan leiði, að heimili sólskins hvar ham- ingjan býr. Yfir þig mjúklega armana breiði; yfirboðar með viðmótin hýr. Reifaður umhyggju á ellinnar stundu, æfikveld þitt sé þar fagurt og blítt. Já, sértu þar glaður og léttur í lundu. Lifi þín minning í huga vor hlý. Hafðu þökk fyrir starfsemi stóra, þú staðið hefir hér fremstur í vör, í félagsskap öllúm er bezt kunni bjóða, þig bilaði aldrei kjarkur né fjör. Við söknum þín einhugá er sjáum á bak þitt, og segjum af einlægni, vinar með þel: kærleikans alfaðir leggi þér lið sitt í lífi og dauða, svo farðu nú vel. * * Vor ósk er stíluð lifðu vel og lengi, við lukkukjör og aukinn sæmd- arhag. Og svíf að lokum sveitar burt frá vengi, með sól til ránar, eftir liðinn dag. G. V. ■. Minni. Við burtför H. Daníelssonar; flutt að Big Point 27. maí. Kveða skal eg kveðju hlýja öldnum þul og óska megi Hefir oss brjótur, hrannar glóða munar ihlýju, marga vakið. Var hann endur á lsa vengi borinn af horskum haugbrjótendum, og fóstur fengið með fjölnis brúði, í þrúðheims blæ, á brjóstum sögu. Hefir sjót vor hugum prúðum íslands ættýrgi unnað Jengi, hefir bygð vor Braga sonar I notið lengi, og notið vel. ' T■ iHafa félagsmál fróðrar bygðar eflst og blómgast af öldungs giftu; hafa bókaföng bygðarmanna glöggast vitni greppi borið. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN TP'ÉNfÍÁGEN# ■ " SNUFF •" Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakscölum Kallar nú elli konung bygðar alddnn, á brott að æfikveldi. Lifir oss minning mynja tföður, þó garpur brautu göngu hefji. ósk vor og blessun öldnum fylgd grepp, úr garði til grafar fram. I þökk og heiðri vors hollvinar fyllum nú bikar, og í botn drekkum. S. B-Söndahl. Aðfinslur. í því trausti að Lögberg birti línur þessar, sendi eg þær frá mér. Aðfinslur eru vanaleg- ast illa þegnar og ungir og gaml- ir sérstaklega nú á tímum una þeim miður vel, en séu þær hóg- værar og sanngjarnar, þá eru þæi* ’^þarfar og |bráðnauðsynleg- ar, því án þeirra ætti framför sér varla stað á nokkru isviði. p&ð mætti máske segja en ekki sanna að óþarft væri að finna að öðru eins smáræði og kom fyr- ir hjá ritstjóra Heimskringlu 2. maí s.l. Lítið þér Jesendur góðir á greinina, ált er breytingum und- ir orpið. Menn hafa víst oft látið sér nægja að hafa buxná og sokkaskifti einu sinni í viku. en svo strjál umskifti í trúar- skoðunum víll íritstjóri Heim3- kringlu ekki láta sér eða lesendum blaðs síns nægja, hann vill helzt að menn skifti um trú sína á hverjum einasta degi. “Veifaði kári vindhönum vakurt efst á pessi nýmóðins vind- hanakenning í kirkjublaði er í á- kveðinni og athugaverðri mót- setningu við stefnu og hugsunar- hátt ýmsra andlegra mikilmenna á öllum öldum. Ef ritstjóri Hkr. meinar það siem 'hann segir, að hann ætli nú að fara að skapa guð. þá býst eg við að mörgum muni finnast að Heimskringla litla hafi orðið stórvirkan hús- bónda. E nhonum er máske ekki alvara með að færast svo stórt í fang,. Ef menn vflja sann- færast um að hér sé um hringl- anda hátt og vitlausan hriæri- graut að ræða hjá þessu kirkju- málgagni ('Hkr.) þá er bezt að lesa Móses bækur, Jobsbók, Jó- hanniesar guðspjall og eg vil segja Snorra Eddu. Einnig hinn mik'Ii andlegi leiðtogi forn-Gyð- inga, Móses áminnir þjóð sína með hinum alvarlegustu og eftirminni- legustu orðum, um að vera stefnu- föst: “hafið girðar lendar yðar hugskots,” og hver veit nema að eitthvert samband sé milli þessa og megingjarða Ása-pórs. Allir muna eftir eða kannast við orð hins fjölvísa konungs: “Ekkert er nýtt undir ssólunni.” Sjálfur Kristur segir við postula sína: “Látið stöðuglyndi vera vörn sál- um yðrum.” Þetta virðist víst vera íi beinni mótsögn við trúar- kerfi Heimskringlu 2. maí s. I., og það bæti rekki mikið úr sfcák, þó hún flytji veggjalúsa prédkun við og við. M. I. pAR SEM KONUR ERU EINVADDAR. Touareg iheitir landsvæði, sem bygt er í miðri Sahara eyðimörk- inni. pangað fcom nýlega ensk kona. sem heitir Lafði \Dorothy Mells, og segir hún svo frá þeim: í Tunbuctoo hafði eg tækifæri ti'l að kynnast þessu fólki sem er svo einkennilegt. pessum lá- vörðum sandanna. Karlmennirn- ir, sem liggja í hernaði, blóðsút- hellingum og ránum, eru iþeir myijdalegustu menn sem eg hefi séð. Þeir eru eyrlitaðir í andliti, vöðvamiklir, en grannvaxnir, en þeir \hylja hin .skarplegu andlit sín undir dökkri, eða b'lárri blæju, svo að ekkert af því sést nema hin tindrandi augu þeirra. sem sjást í gegnum göt, sem eru á blæj- unni, kvennfólkið er lí'ka mjög laglegt, þó að á meðal þeirra ríku að fita komi í stað fegurðar. Ungar stúlkur á meðal þeirra eru aldar líkt og kalkúnar til sláturs vor á meðal, og það er ekki ó- sjáldan, að þegar þær ná ilögaldri, að ,þá eru þær orðnar svo feitar, að þær geta ekki hreyft sig nema með aðstoð tveggja eða þriggja þræla. En hvort heldur að þser eru feitar eða magrar, ríkar eða fátæfcar, þá eru þær ávalt karl- mönnunum rétthærri. pær hafa málfrelsi og úrskurð- arvald á heimilum og opinberum mannfundum. Að máltiðum sitja þær fyrst, en menn þeirra fá leifarnar. Börnin sem þær ala eru eign þeirra sjálfra, og hefir enginn annar neitt yfir þeim að segja, ekki einu sinni faðirinn. Ef þær giftast mönnum af lægri stéttum en þær sjálfar eru, þá hálda börn- in ættartign sinni þrátt fyrir gift- I inguna. Rétt til hjónaskilnaðar í Tou- areg, hefir konan aðeins, og þær einar geta beðið um hann. pær láta sér ekki til hugar koma, að búa saman við menn, sem þær elska ekki. Þó að konur séu ekki mönnum sínum trúar, þá verða mennirnir að sætta sig við það, þvi það eina sem þeir geta gert, er að vanda gætilega um fyrir þeim. Konurnar í Touareg búa í tjöld- um, sem búin eru til úr rauðleit- um leðurpjötlum. í þeim halda þær veizlur sínar og aðra mann- fundi, því þær taka þátt í öl'lam stjórn og mannfélagsmálum. Á þeim mótum eru þær kátar, tala um nágranna konurnar og daðra óspart við karlmennina, sem renna hýru auga til þeirra. petta fyrirfcomulag virðist gef- ast vel. Konurnar annast móður- störf sín prýðilega vel, og eru sfcemtilegar í tali, yfirhöfuð góðir förunautar. Mennirnir eru á- nægðir með hernað sinn. Konurn- ar með félagslíf sitt og heimilis- störf, og það er sagt, að hjón hafi aldrei rifist í Touareg. BLUE RIBBON TEA I • Þegar þér berið saman BLUE RIBBON við aðrar tegundir í pökk- um, þá berið það ekki saman við te sem selt er með sama verði. BLIJE RIBBON áskilur sér að vera bezta teið í Canada, hvað sem verðinu líður, og bragðið, strax tekið úr tekönnunni sannar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.