Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚNÍ 14. 1923. «stt ♦ ♦ + ♦ Ur Bænum. Enginn íslendingur, ætti að láta hjá líða að sækja samkomur prófessors Ágústs H. Bjarnason- ar. pað er ekki á hverjum degi að slíka gesti ber að garði. Mað- ur.inn er fyrir löngu þjóðkunnur vísindamaður og fyrirlesari, sem hverjum einum, er gróði að hlýða á. Erkibiskupinn yfir Danmörku, Ostenfeld, kemur til borgarinnar fyrir helgina og ávarpar Islend- inga í Fyrstu lút. kirkjunni um messutímann næsta sunnudags- kvreld. Ganga má vel frá því, sem gefnu, að sem flestir vilji nota tækifær.ið að fá að hlýða á jafn tiginn gest. Nýkominn er til borgarinnar frá Kaupmannahöfn. hr. Sigfús Halldórs, sonur Halldórs Árna- sonar frá Höfnum, sem dvalið J hefir lengi hér í borginni. Sig' ; fus útskrifaðist úr mentaskólan- um í Reykjavík vorið 1913. Sigldi | samsumars til Kaupmansahafnar og lauk þar heimspekisprófi árið eftir. Við bæði prófin hiaut j hann hina ágætustu einkunn. Að loknu námi, réðst Sigfús í þjónustu Austur-Asíu félagsins danska og gegndi ábyrgðarmik illi stöðu í þarfir þess á Austur Indlandi, fram til skamms tíma og gat sér í hvívetna hinn bezta ] orðstýr. Mun hann hafa í ] hyggju áð dvelja hér vestra um : hríð Frá íslandi komu síðastliðið föstudagskveld, Jón Konráðsson, frá Reykjavík, ættaður úr Húna- þingi, með konu og fjögur börn. Hélt hann þegar norður til Hnausa, Man. En vikuna þar á undan komu frá Vestmannaeyjum, porvaldur Jónsson og ungfrú Sig- ríður Ingibjörg Sigmundsson. pau settust bæði að í Selkirk. Á föstudaginn var, 8. júní, voru gefin saman í hjónaband Magnús ! Björgvin Vopni og Pauline Stad- nek. Athöfnin fór fram að heimili foreldra brúðgumans; Mr. og Mrs. John J. Vopni, 597 ; Bannatyne Ave. Hjónavígsluna ! framkvæmdi dr. Björn B. Jóns- ; son. Samdægurs lögðu brúð- hjónin af stað í skemtiferð suður ! til Minneapolis og annara staða í Bandaríkjunum. Herra Eggert söngvari Stefáns- son, kemur til borgarinnar um miðjan yfirstandandi mánuð.! Hygst hann að dvelja hér fram um mánaðamótin og syngja fyrir! fólkið. Þeir sem kynnu að vilja eiga bréfaviðskifti við hann, með- an hann dvelur hér, geta skrifað honum til Mr. 'Björn Pétursson, 618 Alverstone St.. Winnipeg, Man. Staðfesting á Big Point sd. 3. júní. j Piltar: Kjartan Olson, > Norman Leonard Olson, Svafar Bjarni Sig. Guðmundson. Thiðrik Haraldur Jónasson, Victor Aðalsteinn Johnson, Stúlkur: GuðrúnBeatrice Johannsson Ingirin Alicia ÓLafsson. S. S. C. Norður Dakota búar eru beðnir að minnast þeas, að hr. ólafur Eggertsson, er væntanlegur þangað suður seinustu dagana í þessum mánuði til að 'skemta þeim með leik og lestri. Hann ferðast í þarfir Leikfélagsins í Winnipeg og verður að Akra 26. Mountain 27. og Gardar 28. júní. Nánar auglýst í næstu blöðum. Mrs. Sigurveig Sveinsson frá Glenboro, Man., lagði af stað ■vestur til Seattle, Wash., síðast- liðið mánudagskvöld. Hún er systir skáldkonunnar góðkunn i. Jakobínu Johnson. í norðurparti Gimlibæjar á vatnsbakkanum er stórt og gott íbúðarhús til leigu. Húsið er nógu stórt fyrir meðal fjölskyldu (um tíu manns) og má leigja það fyrir sumarið mjög rýmilega. Sími: A-2970. Hr. S. S. Bergmann kaupmaður frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar á þijiðjudagsmorg- uninn var. Séra Haraldur Sigmar frá I Wynyard Sask. kom til borgarinn- í ar ásamt frú sinni, síðastliðinn þriðjudagsmorgun. Hr. Magnús skáld Markússon, er fluttur í Ste 19, Lipton Apart- , ments, Cor. Lipton og Notre Dame. Talsímanúmer hans er A-9263. Til ieiguf tveggja eða þriggja herbergja íbúð. Upplýsingar gefnar að 866 Banning eða í síma: N-8712. íslenzkur sjómaður, suður í Boston, Mass., óskar eftir þrif- inni og reglusamri ráðskonu nú þegar, er bæði talar ensku og ís- lenzku. ,Á heimilinu eru, auk bónda, tveir synir hans, 9 og 11 ára að aldri. — Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRISCENT PURE MILK Company, Limited í Win- níPeg. greiðir Ihæsta verð fyrir g a m 1 a n og n ý j a n rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. * Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem erlsama og pen- ingar útí hönd. Vérgreið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, senvhugsast getur og nýja verðið, 11 c potturinn, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökúmaðurinn að húsi yðar. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNLPEG pað hefir dregist lengur en átti að vera að geta um hið sorglega og sviplega fráfall Gunnlaugs B. Axford að Leslie, Sask. Hann and- aðist sunnudaginn 8. apríi, en daginn á undan virtist hann vel hress og heilbrigður. Banameinið | var talið meinsemd í höfðinu. j Gunnlaugur sál. var að eins 22 | ára er hann lést, sonur þeirra ■ Bjarna Jónssonar Axford og Val- l gerðar porkelsdóttur. sem búa í ] bygðinni suður af Leslie. Gunn- ■ laugur sál. var sérlega vinsæll og j vel látinn' og góður drengur. ] Hans er sárt saknað af vanda- mönnum og sveitungum. Jarðar-] ! förin fór fram 11. apríl frá heim- j ilinu, ’og var afar fjölmenn. Séra j j H. Sigmar jarðsöng hinn látna. ! TIL LEIGU fjögra hgrbergja í- búð í block. Niðursett leiga. Einnig 9 herbergja hús í ágætu ásigkomulagi og á besta stað í bænum. — Upplýsingar fást með því að hringja upp eftir kl. 4 slðd. B. 1883. Góðfúsleg loforð. Nokkrir menn, utan Winnípeg borgar á þessum síðasta vetri og áður, hafa góðfúslega lofað mér tillægi til Jóns Bjarnasonar skóla, sem þar eiga enn ógreitt. Loforð- in eru ekki gleymd. þó eg hafi ekki kunnað við að vera að róta við þessu góða fólki. Það er íslenzkt að standa við orð sín. Ef þér, sem sjáið þessar línur, eigið ó- greidd loforð, bregðið þá við, áður j en gleymskan dáleiðir yður enn á ný, og sendið mér pöningana. Með vinsemd, Rúnólfur Marteinsson, 493 Lipton St. , GÓÐ vinnukona óskast fyrir tvo mánuði, eða lengur, á fáment og barnlaust heimili, 40 mílur frá Winnipeg. — Hún þarf að kunna að mjólka kýr og matreiða; kaup $20'—25 um mánuðinn. j Ritstjóri Lögbergs gefur nánari upplýsingar. HVÉRNIG svara BRENNIVÍNSMENN pESSU? 1. Ef það er satt, að bannlögin skapi virðingarleysi fyrir lögum landsins, eins og þeir segja; hvernig stendur þá á því, að svo að segja allar stríðsþjóðirnar settu á bannlög meðan stríðið stóð yfir, í því skyni (eftir sögn stjórnanna sjálfra) að halda á betri reglu og löghlýðni? 2. Ef það er satt, eins og brennivínsmenn halda fram, að áfengi hressi og styrki og auki krafta og úthald, hvernig stendur þá á því, að vínbann var sett á meðan stríðið stóð yfir, þegar um það var að gera, að menn væru sem allra hressastir og styrkastir, kraftamestir og úthalds bestir? 3. Ef það er satt sem brenni vinsmenn segja, a!K áfengi sé ! heilsunni nauðsynlegt, hvernig ! stóð þá á því, ’að vínbann var sett á meðan stríðið stóð yfir, þegar mest reið á að vernda heils- una? 4. Ef það er satt sem brenni- vínsmenn segja, að vínsala auki tekjur og minki skatta, 'hvernig stendur þá á því, að vínbann var sett á meðan stríðið stóð yfir. þegar mést reið á að auka tekjur og minka skatta? % 5. Ef það er satt, sem vín bannsmenn segja, að bannlögin séu verri en engin, hvernig stendur þá á því að lögregludóm- arinn í Winnipeg, maðurinn, sem betur veit um þetta mál en nokk- ur annar, segir, að þau séu mesta blessun sem þessu fylki hafi hlotnast og að þau hafi minkað drykkjuskap um 80% ? Lýgur lögregludómarinn þessu ? 6. Brennivínsmenn segja, að bannlögin séu brotin, ög þess vegna sé réttast og skynsamleg- ast að afnema <þau. Geta þeir góðu herrar bent á nokkur lög, sem ékki eru brotin. eða vilja þeir afnem’a öll lög, sem eru brot- in? 7. Ef brennivínsmenn taka það eins sárt og þeir láta, að bannlögin hafa verið brotin, hvernig stendur þá á því, að þeir góðu borgarar og trúu þegnar hafa ekki látið til sín taka og hjálpað stjórninni til þess að framfylgja lögunum? peir geta ekki svarað því þannig, að lögin séu \á móti stefnu þeirra; þeir bera löghlýðni mjög fyrir brjósti (segja þeir sjálfir) og voru því skyldir að leggja þar lið á með- an þessi lög eru í gildi, þótt ó- frjáls þyki. Hitt var annað mál að þeir gátu jafnframt unnið að afnámi laganna. Er ekki sú stefna', isem þeir hafa. fylgt, stjórnleysingja stefna? 8. Ef áfengi er ekki skaðlegt fyrir heilsuna hvernig stendur þá á því að lífsábyrgðarfélög veita betri kjör þeim sem ekki bragða áfengi en hínum? Og hvernig stendur þá á því að skýrslur þeirra sýna, að þeir eru langlíf- ari. sem alls ekki bragða áfengi en hinir sem neyta þess í hófi? Eru þær skýrslur falsaðar? Sig. Júl. Jóhannesson. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt áum, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Lá bjóðumst vér til að selja haua til * ókeypis 30 daga reynslu og gefa y ður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er aXveg ný á markaðnum ■ Applyanoe Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Daine oi Albert St.. Winnipeá The Canadian Institute for thet blind, biður þess getið að Miss J.' : A. Rice, hefir að tilhlutun þeirr-| ar stofnunar, verið falið að ferðast til GypsumviHe og um bygðirnar á milli Winnpeg og þess staðar til þess að athuga fólk það, sem við sjóndepru á að stríða og leggja ráð á með því til að varðveita sjón sína. Enn fremur á Miss Rice að leita uppi blint fólk, sem þarf að fá leið- beiningar í sambandi við hin daglegu störf, eða þarf á hjálp stofnunarinnar að halda ,/á eiri- hvern annan hátt. Fyrirlestrasamkomur PRÓFESSORS Agústs H. Bjarnasonar Goodtemplara húsinu í W>pg, Fimtudagskv. 14. þ.m. kl. 8.30. ísl. samkomuhúsinu í Selkirk föstud.kv. 15. þ.m., kl. 8.30. Gimli: Laugardagskvöldið 16. þ.m., kl. 8.30. Hnausa: Mánundagskvöldið 18. þ.m., kl. 8.30. Lundar: Þriðjuhagskvöldið íy. þ.m., kl. 8.30. Otto ('Únítarakirkjunnij, miðvikudag 19. þ.m., kl. 3 e.h. Árborg: FöstudagskvöldiS 22. þ.m., kl. 8.30. Fyrirlesturinn í Winnipeg kallast “Andlegar orkulindir’. — Auk þesS'skýrir prófessorinn í fám orSum á undan fyrirlestrin- um frá ástandi og horfum á íslandi. ASgangur aS öllum samkomunum kostar 50 cents. AS- göngumiSar fást hér og þar um Winnipeg borg og í öllum þrem íslenzku bókaverzlununum. Unglingspiltur, sem kann að fara með hest, getur fengið at- vinnu, með því að snúa sér til Jónasar Thorvardssonar, Central Grocery cor Langside og Ellice Ave. Mr. Og Mrs. Thomas H. John- son, fóru austur til Ottawa í síð- ustu vi'ku. Bændaöldungurinn, Þorsteinn Johnson, frá Hólmi í Argyle kom til bæjarins fyrir síðustu helgi, ásamt dóttur sinni. Gjafir til Betel: Ásta póra Johnson á 88. afmæli sínu ........ $ 5.00 iMr. S. Anderson Wpg..... 10.00 Mr. L Jörundssort Wpg... 2.00 Mrs. p. Johnson Wpg..... 2.00 Mr G Christie, Gimli 40 pd. kjöt. Helgi Marteinsson Wpg. BiblíuJ Ijóð Valdimars- Briems í nýju bandi. — Fyrir alt þetta er þakk- að innilega. —J. Jóhannesson. 675 MoDermot Ave., Wpg. GIMLI. — Hús til leigu með öllum húsgögnum yfir sumartím- ann. Leiga mjög sanngjörn. Rit- stjóri Lögbergs vísar á. eða mað- i ur snýr sér til Mr. A. C. Baker, | Gimli. Dr. Emile Coue og Auto-Suggestion Ahrifa fyrirlestur um SJÁLFLÆKNING - SUGGESTI0N eins og sú aSferS hefir notuS veriS viS frumskóiann á Frakklandi af Professor J. A. ARMAND í PARÍSARBORG, , hins heimsfræga sálarfræSings og fyrirlesara viS The Crystal Palace, London. Gerir hann lækningatilraunirnar á ræSupall- inum. ' Er þar sýndar aSferSirnar til þess aS öSlast heilsu, mentun Og hagkvæman þroska. ÓKEYPIS IÆKNING Þeir, sem þjást af taugaveiklun, Neuralgia, Neuritis, Sciatica, Lumbago, Rheumatism, Dyspepsia, Asthma, Neuras- thenia, Málhelti, St. Vitus, Dance, augnveiki, heymarleysi og slagtilfellum, ættu ekki aS láta hjá líSa, aS sækja samkomu þessa. Islenzka Good Templara Húsinu Cor. Sargent & McGee Þriðjudagskveldið aðeins, 19. Júní Byrfar kl. 8.30. — Aögangseyrir 50C á aöal-góifi — 35C uppi á loftinu og stjónarskattur. Rjómasendendur, leggið hlustir við. ÞaS er oss óviSkomandi hvaS önnur rjómabú gera. Vér höfum nægan áhuga á vorri eigin stofnun, til þess aS vekja athygli ySar. Vér höfum tækifæri á aS borga svo fyrir rjóma, aS þér munuS sannfærast og senda hann til vor. — Borgum við mót- töku, og sendum dunkana um hæl. IjJÓNUSTA VOR mun sannfæra ySur um, aö þér fáið hjá oss fleiri dali og cents og þessvegna munuS þér senda hingaS CAPITOL CREAMERY COMPANY, Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostensö Manager. Superintendent. Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást, við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, Kjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, PKone B7444 eða Heimilis Phone B7307 UmbsSimanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Province Theatre Wimxmeg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e' sýnd ‘In the Tigers Claws’ Látið ekki hjá líða að já þeasa merkflegu mynd Alment, verð: Manttoba Co-operative Dairies LIMITED Sameignafélag í orðsins fylstu merkingu, starfræat og eign bænda, vinnur í samfélagi við United farm- ers í Manitoba, og sftm ganga út frá því að eina ráð- ið til framfara í búnaði sí “mixed farming” ásamt sameiginlegri sölu á varn ingu sínum. Virðingarfylst æskir að- stoðar yðar og samvinnu. 846 Sherbrooke Str. WINNIPEG ÖNNUR ÁRLEG SKEMTIFERÐ Undir Persónulegri Leiðsögn —TILr— Kyrrahafsstrandar ——Gegn um KleCtaf jöllin— óvanálegt tækifæri at> sjá Vest- ur Canada og Kyrrahafsströnd- ina undir sérstökum og þægileg- um kringumstæiSum og meC litl- um kostnaCi. Sérstök járnbrautalest Fer frá Winnlpeg 4. Jdli meC Canadian National járnbrautlnni og hefir samband viS hi8 fagra ^ skip “Prince Rupert’’ sem fer frá samnefndum bæ 9. Jflll Stanzaö veröur aö Waterous, Saska- toon, Wainwright, Edmonton, Jasper Natlonal Park, Mt. Robson Park, Prince George, Kitwanga, Terrace, P'rince Rupert, Vancouver. Ef menn óska þarf ekki aö kaupa farseöil nema til Victoria. Geflð Val um Jámbrautlr til Baka. TTpplýslngar hjá umboSs- mannl, eða skrifið W. J. QUIN r.AN, Dist. Pass. Agent, Winnlpeg. Canadian National Railways Ljósmyndir! Petta tilboð að eins fyrlr Jes- endur þessa blaðs: Munlð aö mlaaa ekki af þetnru tækl- færi & að fullnægja þörfum yðar. Reglulegar listamyndlr neldar með 60 per oent eifslættl frá yaru venjulega ▼t,rBL 1 etækkuö mynd fylgir hverri tylft af myndum frá oss. Falleg pöst- spjðld á »1.00 tylftin. Taklð með yður þessa auglýslngu þegar þér kotnlð tU að sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnlpe*. Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsit 290 Portage Ave Winnipeg Exchan£e Taxi B 500 Avalt t;l taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd’ Allar tegundir bifreiða að- gertJa leyst af hendi bæði fjjótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BBKGMAN, Prop. FREE 8ERVICK ON RUNWAV -CUP AN DIFFKKF.NTIAI, OREA8E Blóðþrýstingur Hví aö þjást af bióðþrýstingi og taugakreppu? það kostar ekkert að fá að heyra um vora aöferð. Vér getum gert undur mikiö til aö Mna þrautir yðar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 BÓKBAND. þeir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. í b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og sérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJ1.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koana inn daglega, Siftingar og bátiðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin m«6 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. í»- lenzka,(töluð í toúðinni. ROBINSON & CO. LTD, Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tal«, A6236. 4. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manaa. Tekur að sér að ávaxta ípartfé fólks. Selur eldábyrgðir og blí- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Húsaími Arni Eggertson 1101 Mcirthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address! “EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvcnhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slfka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tal*. Heima: B 3075 - Siglingar frá Montreal og Quehec, frá 15. maí til 30. júnl. Mai 18. s.s. Montlaurier til Liverpool “ 23. Melita til Southampton “ 24. s.s. Marbum til Glasgow “ 25. Montclare til Liverpool “ 26. Empress of Britain tll South- ampton ” 31. Marloch til Glasgow Júnl 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton “ 7. Metagama til Glasgow “ 8. Montrose til Llverpool “ 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 15. Montlaurier til LiverpooL ” 20. Melita til Southampton “ 21. Marburn til Glasgow “ 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of France til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow “ 29 Montcalm til Liverpool “ 30. Empress of Britain til South- ampton Upplýsingar veitir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. G. GASEY, Generdl Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. Komið með Prentun yðar til Columbia Press Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.