Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.06.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚNÍ 14. 1923. Bls. 5 Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðaliC. Lækna og gigU bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c. askjan eða sex öakjur fyrir $2.50, og fást hjá Ijllum lyf- ■ölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. Heiðindómsalda sogar i sig œskulýð Þýzka- lands. Eftir S. Miles Bauton. Hr. Bauton, isem nú er í Ber- lín á Þýskalandi, er rithöfundur Hann var fréttaritari fyrir The Associated Press í Evrópu 1911 —1919. Hann er og hpfundur sögu stjórnarbyltingarinnar þýzku sem út var gefin af Yaleháskól- anum árið 1920. Hann er nú og hefir verið á pýzkalandi. til þess að kynna sér ástandið eins og það á sér þar stað, og er þessi grein því skrifuð af manni sem bæði er ábyggilegur og veit hvað hann er að segja. í litlu gestgjafáhúsi í' austur parti Berlán, þar sem verkafólk aðallega kemur, sem heima á S austurhluta borgarinnar átti eg tal við mann einn sem var að kvarta um dýrtíð og erfiðar kring- umstæður. “pað eru alt af auka útgjöld sem maður verður fyrir”, sagði hann, “í vikunni sem leið þurfti eg að kaupa fermingarföt handa drengnum mínum”. Af því, að í austur hluta Ber- línar ibúa Communistar aðallega þótti mér dálítið einkennilegt að hitta mann, sem ekki hafði snúið baki við hinn kristnu kirkju. Eg spurði hann, hvort að hann væri sósíalisti. Hann sagðist vera Communisti. “Hvernig getur þú þá tilheyrt kristinni kirkju?” spurði eg. “Eg lét ekki ferma drenginn í kirkjunni,” svaraði hann. Hann va rfermdur í “Jugendweihe,” það er Unglinga verndunarfélaginu okkar. Eg hefi ekkert saman að saelda við’kirkjuna eða klerk. og ekki heldur drengurinn minn.” “í fyrra sagði hann við mig: “Pahbi, þetta kirkju-fargan er alt saman vitleysa. Það er eng- inn Guð til, Eg vil ekki fara til kirkju til þess að hlusta á einhvern prest reka á sig heimskulega hlykki yfir höfðinu á mér, og fara með bænabull. Eg vil fara í Jugendweihe,” og það var einmitt það, sem eg vildi líka, isvo eg keypti þesSi fermingarföt* til þess að hann gæti fermst inn í þetta Communista félag —Jugenweihe. ipetta félag, sem Jugendweihe nefnist var myndað fyrir nokkr- um árum af hinum æstustu leið- togum sósíalista og var það einn þátturinn í tilraun þeirra til þess að eyðileggja hina kristnu kirkju og til þess að efla hinn rauða- félagsskap. pað er nokkuð langt síðan að sósíalistarnir fundu upp á þessari aðferð sinni að ná fólki út úr kirkj unni, en tregða foreldra ungling- anna, sem þeir sóttust mest eftir til þess að sleppa þeim við þá út- úr skólum án þess að þau gengj- ust undir að minsta kosti sumar af þeim lífsreglum, sem kristfn kirkja krefst, Svo þeir fundu upp á þessum félagskap og" þeim málamyndar reglum. sem honum fylgja og hefir það gefið sósíal- istum byr undir báða vængi í þessu efni og náð á sitt vald, fólki sem annars hefði staðið utan þess félagsskapar. Hið ytra fyrirkomulag þessarar fermingar athafnar, er all tilkomu* mikið, og þeir hafa látið sér gott þykja að fá til iáns hjá kirkjunni þó þeir hati hana af öllu hjarta. Unglingarnir fá ekki að klappa á samkomunum, svo að þau raski ekki hátíðleik samkomanna. peg- ar samkomunum er lokið tekur leiðtoginn ,í höndina á unglingun- um og kallar þá “Gonass”, það er félagi, og er það látið duga fyrir blessunarorðin og í stað biblíunn- ar fær hver unglingur lítið kver, sem nefnist “Ins Leb^n hineiii,” “að fara út í heiminn”. Innihald bókar þessarar er hættulegt samsafn af illu og góðu, — Ijóðum og köflum í ó- bundnu mál, eftir vel þekta höf- unda. sem allir eru sökum þess, að þeir hafa verið slitnir úr sam- bandi, eða hafa upprunalega verið æsandi, mótstríðandi þjóðrækni og kirkju. pessir kaflar, sem gætu verið hættulausfc- í 'höndum fuilorðins fólks, brjóta niður alla hógværðar tilfinningu á milli pilts og stúlku þegar þeir eru fengnir í hendur 14 ára gömlum unglingum. Bókin byrjar með því að segja þessum óþroskuðu lesendum með sláandi orðum, að alheims stjórn- arbylting sé byrjuð, að dalirnir séu orðnir að fjöllum, en fjöllin að dölum. Goethes Promtheus, eða árás hans á olympisku guðina, er not- uð sem vopn á móti kristinni trú. Sýnishorrl af hugsun Heine er þar sýnd með því að birta eftir hann ljóð, þar sem þetta stendur: “Við skulum láta englum og spörfuglum eftir vistina í himna- ríki”. í þessari bók eru þeir Upton Sinclair, Jack London og Walt. Whitman látnir tala máli Bandaríkjaþjóðarinnar. Hér fylgja ummæli flestra sósíalista um trú- arbrögðin: “pekkingin á framförum jarð- arinnar eyði.leggur goða- eða skröksagna sköpunarsögu biblí- unnar. stjörnufræðileg rannsókn og ýmsar uppfundingar sýna að í geiminum er ekkert himnaríki að finna, og að og að stjörnurnar, sem skifta miljónum, eru undan- tekningarlaust hnettir, þar sem líf engla eða helgra vera, getur ekki átt sér stað.” (Agust Be- bel.) “Trúarbrögð mannanna eru ekkert annaíi en spegill ofsafullr- ar ímyndunar mannanna um hið ytra vald sem ræður hinni dag- legu tilveru þeirra.” (Friedrich Engels). E*n af tilvitnunum þeim, sem í þessari bók eru og eg hefi minst á hér að framan nefnist: “Mað- urinn nakinn”, (The naked Body), um innihald þess kafla get eg ekki talað í grein sem fyrir augu enskra lesenda á að koma, en þar stendur það prentað og er afhent U-igum stúlkum og piltum til lesturs. par er sýnishorn af ávarpi eft- ir Marx og Engles, sem þetta stendur í: Verkamenn eiga ekk- ert föðurland.” “Paradís barná ?Bolshev|ikimanna”. Lýsingin á Polyana, þar sem Tolstoy átti heima er lýst með áhrifamiklum orðum. Síðasti kapítuli bókarinnar er aðallega ljóð, svo sem “Verka- lýðurinn,” “Marsealise”, “Al- heimsfélagið,” og fleiri, sem öll fcveikja haturshugsun til bænda og efnalýðs landanna, þrátt fyrir það þó sósíalistar látist í kenning- um sínum bera kærleik í brjósti til allra manna. Afleiðingarnar af þessum kenn- ingum er hverjum hægt að gera sér grein fyrir. Við fermingar eða “Jugend- wei'he” athöfn í Saxon, þá ávarp- aði skólapiltur söfnuðinn, eða réttara sagt sósialistana, fyrir hönd fermingarbarnanna þannig: “Þetta er trú okfcar, við þekkjum engan föður á himnum.” pað eru þúsundir skólabarna í Berlín frá 14 ára og ofan í 6, sem ganga í fylkingum með fána í höndum, sem á er ritað meðal annars: “Burt með guð úr skól- unum.’ — “Niður með guð og hjá- trúna,” “Gefið okkur skóla, sem fylgjast með aldarandanum.” “Trúin er évefnmeðal.” Kennari einn í Leipsic fór með nemendur sína upp í turn á kirkju einni þar í borginni, til þess að þau þaðan gætu betur séð yfir borgina. pegar unglingarn- ir komu að kirkjunni neituðu ínörg að fara inn í hana og sögðu: “Hann faðir okkar, hefir bannað okkur að fara inn fyrir kirfcju- dyr.” petta eru að eins fá dæmi þess, sem fram fer á þess- um stöðvum. En tala þeirra sem hér er ekki minst er ótak- mörkuð. Sókn Sósialista gegn trúarbrögðum. 1 stefnuskrá sósialista er það tekið fram að sá félagsskapur, sem heild, láti sig trúmál óvið- komandi og taki engan þátt í sókn á móti kirfcju eða kristindóm og þeir halda því fram enn, að það sé stefna þeirra að trúar- brögðin séu sérmál hvers eins. En í reyndinni verður þetta efcki svo, því þeir sýna með framkomu sinni að þeir eru bitrustu óvin- ir ekki að eins kirkjunnar heldur allra trúarbragða, sem þeir for- dæma, sem “Verdunmungspro- zess” (Fyrirkomulag,' sem miði IJBI11 niiMi nim i Skófdtnaður I | handa ! Bændum Skófatnaður handa Iðnmönnum I Verkamanna Skór úr Bezta Leðri i B | ■ | * 1 Karlmanna Barna Skór svartir og brúnir Verð vinnu skór með tákappa og 50c. breiðri tá 1 til $3.75 $1.95 Kvenmanns Skór| allar tegundir Fínustu spariskór og vinnuskór. Verð $1.95 tl $4.95 H. G. MIDDLETON CO. Gegnt City Hall WHOLESALE BOOTS and SHOES ,. 154 PRINCESS STREET Við Market Square. ■linHiiiBiiiimii IIIKIIil niaiii til þess að auka heimsku fólks- ins), svo þeir sjálfir styðja að og efla alla mótspyrnu gegn krist- inni trú sem þeim er unt. Árið 1913 ákváðu sósialistar í Berlin að leggja blóm á grafir framliðinna félaga sinna, með því móti að eins að enginn prestur væri viðstaddur greftrun þeirra- Aðal málgagn sósialistaflokfcs- ins, folaðið “Vorwarts” sem er mjög ákveðið gegn kristindómi, birti frétt um, að tvö þúsund safnaðarmeðlimir í einum söfn- uði í Berldn, hefði snúið bafci við kirkju sinni og trú og taldi það sem vott þess að fólk væri stór- um farið að vitkast, og þegar menn taka það með í reikning- inn að blað þetta talar í nafni um þrjátíu af hundraði allrar þjóðarinnar þýzku, eða 20.000000, þá geta menn séð hvernig sakirn- ar standa. Sá flokkur sósiáMstanna á þýzkalandi, sem sagði sig úr lög* um við aðalfélagið 1915, af því að þeim þótti aðalfélagiTi of 'hæg: fara, hefir nú aftur sameinað sig heildinni. Flofckur sá vildi ekki vera eftirbátur aðálfélagsins með ofsóknir sínar gegn kirkj- unni á meðan þeir sigldu sinn eig- inn sjó. og svo gengju iþeir langt í því, að enginn féfck að gegna embætti innan féllags þeirra ef hann tilheyrði söfnuði. Var það ákvæði þó lagt niður á aðal1- fundi flokksns, sem haldinn var | í Leipsic fyrir ári síðan. En Communistarnir hafa það ákvæði enn í dag. Fólki því, sem þannig er að vinna á móti trúarbrögðunum er líka veittur byr undir báða vængi í Saxony, Thurngia, Brunswic og á öðrum stöðum í ríkinu. iMentamálaráðherrann í Saxony hefir ekki að eins bannað að hafa sálmasöng um hönd í skólunum. utan þeirra tíma, sem til trúmála- iðfcana eru -ákveðnir, heldur h?f- ir hann líka bannað kristileg á- vörp. Lærisveinarnir mega nú ekki lengur heilsa hver öðrum með hinu undur fallega og gamla þýzka ávarpi: “grus gott”! (Guð sé með þér), þó að mein- ing þeirra orða sé nú ekki orðin annað en skuggi hjá því sem áð- ur var. Forseti “Proletarian Freethenkers,” félagsins i Loh- men í Saxony, sendi skriflega á- skorun til skólastjórnar nokfcurr* ar þar í Saxony, þar sem hann mótmælti því að sálmar. eða ljóð andlegs efnis væru sungin í skólanum. Jafnvel að neyða börnin tif að hlusta á slíkan söng, segir hann í þessum mót- mælum sínum að sé “hræðilegt”. Lögin í Saxon ytafca það fram, að ef foreldrar vlja að; 'börn séu undanþegin trúarbragðakenslu í skólunum, þá þurfi þau ekki ann- að en tilkynna það hlutaðeigandi skólaráði skriflega. En stjórn- in í Saxony hefir gefið út skip- unum, að ef foreldrar vilja að börn þeirra taki þátt í trúar- bragða iðkunum, þá verði þau að krefjast þess með eiðsvarinni ás'fcorun — sem er greinilegt brot á skólalögunum. Kennari einn við barnaskóla í Dresden, fór með nemendur sína til þess að skoða prentsmiðju þar sem sósialistablað eitt er gefið út, þar var börnunum feng- ið í hendur ofurlítið rit ásamt fleiri blöðum, á saurblaði ritsins stóð: “The God-Pest” og má af því ráða hvað innihaldið hefir verið. Ef til vill er þó atburður einn er skeði í litlum bæ skamt frá Leipsic. Ljóð eitt lítið, sem nefnist “The Brook” (Lækurinn) var lesið í skólanum og sagði kennarinn börnunum að semja ritgjörð um það. í kvæði þessu er barn látið standa við lækinn og tala við hann, og spyr barnið iækinn: “Hvaðan kemur þú kæri lækur?” Lækurinn svarar: “Eg fcem úr djúpinu. Glaðlega hoppa eg yfir mosa og steina og sólin og bláhvei himinsins spegla sig í mér.” Barnið spyr aftur: “Hvert ætlarðu að fara kæri lækur?” Lækurinn svarar: “Eg veit það ekki. Eg ber engan kvíðboga fyrir því. því góður guð leið- ir mig.” Sfcólaráð héraðs þe'sa sem skóli þessi var í, varð æft út af þessu og kallaði kennarann fyrir sig |og bar á hann eftir- fylgjandi sakir: 1. Slík kensla brýtur í foága við vjðurkend lög lum algjört trú frelsi. 2. Farvegur lækjarins er ekfci áfcveðinn af guði, heldur gjörir þyngdarlögmálið það. 3. Slík kensluaðferð er tilraun til þess að hafa áhrif á börn þau í skólanum, sem ekki vilja taka neinn þátt í trúarbragðalegri fræðslu, og er þvj skortur á trú- arbragðalegu umburðarlyndi í garð þeirra barna, sem engan trúnað leggja á trúarbrögð. Kennarinn neitaði að taka úr- skurð þenna til greina og var málinu því skotið til alsherjar kennaraþings, og urðu endalokin þau að kennara þingið staðfesti úrskurð skólastjórnarinnar í mál* inu. Pegar fjárlaga frumvarpið lá til umræðu í þinginu í Saxony var viss upphæð tekin þar fram, sem ganga átti til viðhalds guð- fræðiskenslu í háskólanum í Leipsic. Sósialistar, sem voru í meiri hluta í þinginu feldu þá upphæð .úr fjárlögunum. peir hafa og ákveðið, að þegar að guðfræðiskennarar í háskól- anum í Thuringian deyji, þá skuli þau embætti leggjast niður. Þeir eru þar líka í meiri hluta á þjóðþinginu. petta tiltæki þeirra meinár að hinn viðfrægi prestaskóli í Jena á nú tilveru sína undir því hvernig að flokfca- skipun er á þingi. Ef sósia- listar ná yfirráðum. þá er úti-um hann. Kirkjumálaráðherran í Bruns- wick, sem sósialisti og heitir Steinbrecher, 1 ét þá sþipun út ganga í síðasta nóvember, að hinn árlegi “Busstag” aftur- hvarfs dagur yrði ekki haldinn helgur, eða viðurkendur sem helgidagur af stjórninhi. Forseti Ebert og innanríkis ráðherra Köster í Berlín, draga athygli að þessari aðferð stjórn- arinnar í Brunswick og foentu á að “Busstag” væri lögákveðinn helgidagur í rífcinu og að ákvæði Brunswiek stjórnarinnar væri ekki lögum samkvæmt. En stjórnar 'embættismennirnir, í Brunswick héldu sínu fram. en það varð til þess að fleira fólk fór þar til kirkju þann dag en átt hefir sér stað áður til margra ára og meira en tveir þriðju af skólabörnum komu ekki á skól- ana. Framh. C.JAFin tH Jóns Bjarnasonar skóla. Selkirk, Man.; Bjarni Arnason .............. $5.00 Mrs. B. O, Kristjánsson ...... 5.00 SigurCur Goodman .......... .... 1.00 Josef Schram .... ........... í.oo Geysir, Man.: Mrs. Maria SigrSsson ......... 1.00 VSir, Man.: GuSmundur Kristjánsson................. 2.00 Winnipeg: Vinkona skólans.................. ?5'00 P. S. Bardal .... ............ 6 00 A. S. Bardal ................. 100.00 H. S. Bardal ................. 5.00 Mrs. H. Jóhannsson................ 5.00 ögmundur Bildfell ................ 5.00 Jóhannes Josephson .... ...... 1.00 Vinkona skólans ................. 10.00 Vinkona skólans .... ...... .... 2.00 Mrs. Elín Qlafsson ..., 1:... 25.00 ónefnd ........ ........... .... 2.00 Dr. Jón Stefánsson ............. 100.00 Nokkur hluti arSs af sölu atS- göngumiSa a8 hljómleik I Win- nipeg á síðastl. vetri, gjöf frá Mjs. J. Stefánsson .... ..... ... 32.00 ónefnd..................... 2.00 Mr. og Mrs. Paul Johnson ..... 5.00 Mrs. Helga Davidson .............. 1.00 Mrs. Marja Stevens .... . .._ .... 1.00 W. Olson .................. 1.00 FriSlundur Johnson.... ..... ... 1.00 J. <þ Thorgeirsson........ .... 5.00 Rose Magnússon................ 1.00 Jón Magnússon....... ..... .... 1.00 Kristín Johnson .............. 1.00 1.00 1.00 1.00 .10 00 '2.00 10.00 10.00 1.00 5.00 5.00 .50 3.00 1.00 Maður minn--- Þú finnur Lfebuoy’s heilsu- samleg áhrifá hörurdið, Eftir að hafa brúkað Lifebuoy—finnur þú þig hreinni eftir er, áður. Unun og þ<rgindi með brúkun Lifebuoy eru orðin heimsfræg. Lyktin hverfur fljótt eftir brúkunina. HEALTH SBAP Lbó5 Mrs. Asta Johnson ......... Helgi Johnson -............ ónefnd...... ............... Sigmar Bros........... -.... Jón Ásgeirsson ............ FriSrik Barnason .......... T. E. Thorsteinsson.... ... Mrs. C. F. Johnson......... Mrs. Björg Johnson......... Atiáljörg Johnson ......... Mrs. Th. Einarsson ........ Mr. og Mrs. Jón Einarsson Mrs. S. Joel............ .... Jódls Sigurtisson.............. 3.00 Mrs. P. S. Dalman .......... 2.00 Mrs. J. Markússon .....1...... 100 Mrs. K. Hannesson ........... 2.00 Skúli Benjaminsson............. 2.00 Mr. og Mrs. O. S. Bjerring .... 5.00 Mr.‘ og Mrs. Jón S. Gillies ... 5.00 Mr. og Mts. Rafnk. Bergsson.... 5.00 Anna Stefánsson................ 2.00 Guðrúu Stefánsson.... t........ 2.00 ónefnd......................... 2.00 Vinur .......'................. 1.00 Rósa Johnson .................. 5.00 Theódís Marteinsson ........... 2.00 C. ólafson .... .............. 25.00 O. A. Eggertsson ............. 10.00 S. J. Hlíödal ................. 2.00 FriSrik Swanson............ .... te.OO B. J. Hallson.................. 2.00 Bergþór E. Johnson............. 2.00 ónefnd ..................... 1.00 Mrs. IngirlSur Ólafsson ....... 1.00 Thórdur Sólmundsson ........... 1.00 Mr. og Mrs. Andrés Árnason .... 5.00 ValgerSur Jónasson......... .... 2.00 Thorlákur Jónasson ............ 2.00 Petrea Jijnasson............... 1.00 Thorsteinn Thorsteinsson...... 5.00 Mrs. T. Thorsteinsson ......... 5.00 T. Thorsteinsson, jr.... ...... 5.00 Gutrún Thorsteinsson ......... 5 00 Lilja E. Thorsteinsson ........ 2.00 Margrét Oliver .... .... „.... 5.00 Mrs. Kristjana HafJigason .... 1.00 Ónefndur ...... ........ ..... '2.00 Benedikt Sæmundsson............ 1.00 Mrs. S. O. Oliver .... 1.00 Mr. og Mrs. Sig. Thorsteinsson 2.00 Ónefnd ........ .... ......... 1.00 Sigurgeir SigurSsson ..... .... 2.00 Mrs. Steinunn Haildórsson .... 1,00 Benedikt Ólaísson .... ........ 5.00 Mr. og Mrs. Kristinn Goodman 5.00 Langruth: Mr. og Mrs. ól. Egilsson ...... 6.00 Kvenfélag fyrsta lút. safnaSar I Winnipeg.... ... .... ,.... 200.00 MeS þakklæti. S. W. Mclsted, gjaldk. Canada. sameinaðist MacLean aftur írjáls- lyndaflokknum og bauð sig fram til þings undir merkjum núver- andi stjórnarformanns, W. L. Mac kenzie King. Mr. MacLean ter talinn að vera bráðskarpur lög- fræðingur, og þykir jafnframt því í röð 'hygnustu fjármálamanna þjóðarinnar. Dr. Alfr^d Gander, htefir verið kjörinn forseti öldungafcirfcjunn- ar 4 Canada. Fullyrt er, að Hon. A. K. Mac- Lean, formaður nefndar þeirrar í sambandsþinginu, er um banka- málin fjallar, muni verða sfcipað- ur dómari innan fárra vikna. Mr. MacLean er einn af þingmönnum Halifaxborgar Tókst hann um brtið á hendur ráðgjafaembætti í bræðingsstjórn Sir. Roberts Borden, en lét af embætti áður | en Arthur Meighen fcomst til i valda. Yið kosningarnar 1920 Hartley Dewart, K. C., fylkis- þingmaður fyrir suðvestur Toror,- to, og um eitt skeið leiðtogi frjáls- lyndaflokksins í Ontario þinginu, náði ekki endurútnefningu í sínu gamla fcjördæmi. Sá, sem útnefn- inguna hlaut, heitir Edward J. Curry, thandiðnamaður í Toronto- borg. Er nú búist við, að Mr. Dewart muni bjóða sig fram utan- flokfca. Oss vantar Rjóma Og SS22SSS22S222222SSSÍ22SÍ Vér ábyrgjumst atS greiía hæsta Markaösverö, sendum dunkana aftur um hæl, og seljum ytSur dunka,, ef vera vil! á innkaupsvertSi. Scmlið til Rjómabú að Winnipeg, Dauphin, Ashern, Inwood, yors næsfia og Narcisse. Eitthvert þeirra útibúa er í nágrcnn- útibús inu. SenditS oss næsta dunkinn, Dominion Greameries WINNIPEG, MAN. 18 ára gamalt. Meðmæll: IJnlon Bank of Canada ^SSSSSg2SSSS22SSSSSSS222SSS8SSS2S22S2gS2222SSS2S2SS2S2SSg2SSg2SS222S2S222SgS2S2£g£SS2S Wv'vvvVvv «■: IIIKUIKIinHlinKIIKllKIIII .HBillll IWIWmiHIIMIWIWIIIIMIIIWiWIHIIHMIWIIBWHi Canadian Pacific Steamships | Nú er rétti tíminn fyrir yður að fá vini yðar og ættingja frá L Evrópu til Canada. — öll farþegagjöld frá Evrópu til Vestur-Canada I hafa njdega verið lækkuS um $10.00. — KaupiS fyrirframgreidda I farseðla og gætiö þess að á þeim standi: jj CANADL$N PACIFIC STF-\MSIHPS. Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands, svo sem Livenpool, Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leið- P beinum yður eins vel og verða má. — H SkrifiS eftir upplýsingum tilt W. C. C,\SEY, General Agent, Canadian Pacific Stcamships, Ltd. jj 361 Main Strect, Winnipbg, Man. IIUHIIIKniKIUKlltlBIIIKlllHlllKlllKlllKIIIKUIKW llllll II ini SUMAR SKEMTI-FERDA FARBRJEF KYRRAHAFS-STROND Gegn um Canadisku Klettafjöll- in—fárra daga viöstaða í Jasper Park Lodge (opið 1. júnl til 30. Sept.) og I Mt. Robson Park, — Öviðjafnanleg sjóferö milli Van- Vancouver og Prince Rupert. Farbréf Fram og Aftur tU Söln Dag- lega tll 30. Septem- ber. GUda til 31. Október. —SpyrjiC— Umboðsmann I ná- grenni yðar um all- ar upplýsiugar um farbréf o.s.frv. etSa skrifiS AUSTUR CANADA ait af með braut eöa á vötnum part af leiSinni—SkoCið Toronto, komið að Niagara fossi, 1 P_s- und eyjarnar, og til hinnar ein- kennilegu gömlu Quebecborgar. —siglið á St. Lawrence fljðtinu W. J. Qulnlan, Dist. Pass. Agent Winnipeg, Man. W. Stapleton, District Pass. Agent. J. MadHl, Distric Passenger Agent. Saskatoon. Sask. Edmonton, Alta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.