Lögberg - 26.07.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
26. JÚLt 1923.
Blfl. 7
Verið vissir í yðar sök
MeÖ því að nota áreiðanlegar vörur eins og
ELECTRO GASOLINE
BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL
SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT
“Best by Every Test”
Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg
No. 1—Á ihorni Portage Ave. og Maryland St.
No. 2,—Á Suður Main St., gengt Union Depot.
No. 3—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Exohange.
No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel.
No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts.
No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave.
No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St.
Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta.
Prairie City OilGompanyLtd.
PHONE: A-6341
601-6 SOMERSET BUILDING
Opið Bréf.
til herra Árna Sveinssonar í Ar-
gyle bygð, sem eg bið ritstjóra
Lögbergs að gjöra svo vel að
taka í blaðið-
Af því að eg sé í Lögbergi að
þig vantar í ferðavísur séra Ó-
lafs Indriðasonar frá Kolfreyju-
stað, þá ætla eg að fýlla það
skarð og senda blaðinu. Eg
lærði þessi tvö kvæði, sem þú
hefir birt, þá eg var mjög ung-
ur, og er nú farinn að glejrma
þeim, að minsta kosti svo, að eg
hefði ekki treyst mér til að skrifa
þau upp rétt.
Eg er þér þakklátur fyrir, að
þú hefir nú orðið til þess að birta
þessi töpuðu kvæði, se?m annars
hefðu aldrei sést hér vestan 'haís.
Það er eins og maður mæti göml
um kunningjum er maður heyrir
þessi gömlu kvæði, sem ihafa
legið svo lengi d gleymsku djúp-
inu- U'm Skrúðsvísurnar skal
eg ekki dæma, hvort að réttar eru
hjá Guðmundi eða ekki, því að
eg er farinn að gleyma sumu í
þeim. — En ferðavísur séra Ó-
lafs, eru orðréttar eftir því sem
eg lærði þær, nema síðasta hend-
ingin í síðustu vísunni:
Fyrsta vísa:
“Heim eg staulast hausts á
dimmri nótfr,
fleygist yfir forarkeldu paldra
sem fjandinn hefir sungið yfir
galdra
Blesi minn, með bjarnar stinnan
þrótt.”
Síðasta vísan:
Blástu vindur bitur á eftir mér.
Hlauptu Blesi hart á sandskeið-
inu,
um hraunin farðu stilt í nátt-
myrkrinu,
senn þú hvílist, senn eg heirna
er”
Um leið og eg lærði vísur þess-
ar, lærði eg einnig ilag við þær
og var síðasta hendingin tvítek-
in.
Viðvíkjandi vísum Jónasar
Hallgrímssonar, þar sem hann
segir: “Mér er sem eg sjái hann
mínir hafa notið, fyr og síðar, í
Big Point-bygð og kaupstaðnum
Langruth, vottast hér með mitt
allra besta þakklæti-
Sérstaklega þakkast þeim, sem
færðu mér kvæði í samsætinu.
Kvæðin eru prentuð í Lögbergi
35. árg. 14. júni 1923, og öllum
þeim, sem tóku til máls í samsæt-
inu fyrir hlý orð og vinmæli í
minn garð.
Að endingu færi eg öllum vin-
um mínum og kunningjum í Big
Point-bygð og í Langruth, bestu
þakkir fyrir góða viðkynning og
sendi þeim öllum bestu kveðju
mína, og bestu óskir; óska þeim
öllum árs og friðar.
Vinsamlegast og virðingafylst.
Betel, Gimli, Man.,
6. júlí 1923.
Halldór Daníelsson.
Dagrenning í Evrcpu.
Svo heitir grein ein ljós og
greinileg eftir Jeremiah W.
Jenks P.H.D.LD. prófessor við
háskólann í New York, og nafn-
kunnan fræðimann.
Málefni þetta er svo þýðingar-
mikið og því ekki að eins fróð-
legt að heyra álit sérfræðimanns
um það, hdldur er þessu máli svo
varið, að það snertir beinlínis all-
ar þjóðir og birtum vér þv*í ritgerð
þessa manns, sem sér rönd hins
nýja dags vera að renna upp yf-
ir Evrópu.
Bandaríkjamenn hafa litið með
bölsýni á Evrópu í síðastliðin eitt
til tvö ár- Við og við, sérstak-
lega undanfarandi vikur, höfum
vér heyrt að útlitið þar væri að
skána, en aðallega hefir álit
þeirra manna sem komið hafa frá
þeim stöðvum og skýrslur, sem
oss hafa borist þaðan, að stjórn-
málaútlitið sé aLt annað en g*læsi-
legt.
Það er þess virði að athuga á-
stæðurnar fyrir þessari niður-
stöðu og skýra hversvegna, að
maður getur litið með bjartari
augum á það nú, en að undan-
förnu, og gefa ástæður fyrir því,
hvers vegna að það sé nú frekar
Gfóla o. s. frv-, heyrði eg sagt, í ástæða fyrir Bandaríkja þjóðina,
að hann meinti séra Gísla Brynj-
ólfsson, sem var prestur á Hólm-
um í Reyðarfirði og druknaði þar,
enda mun það koma betur heim
við tímabil það er þeir voru uppi
á, iheldur en Gísli læknir og Jón-
as. — Með vinsemd og virðingu:
\ Gísl'i Jónsson,
Narrows P- 0., Man.„ 6. júlí 1923
Þakkir og góðar ó*kir.
Fyrir samsætl, er mér var
haldið sunnudaginn 27. maí síð-
astliðin, að samkomuhúsinu Herði-
breið, Langruth, Man.; peninga-
gjafir er mér voru færðar í sam-
sætinu frá félagsmönnum lestrar-
félagsins “Árgalinn” og fleirum,
og frá kvenfélaginu ,‘FjaIlkonan”
sem heild og hvern einstakling
hennar, að veita Evrópu málun-
um fylgi sitt en áður.
Ástandið í Evrópu er slæmt,
fjárhagslega, efnalega, og stjórn-
málalega. — Hvað verst frá
stjórnmálalegu tflliti. Ef mað-
ur spyr þá sem bezt vita í Ev-
rópu, lærdómsmenn, verzlunar-
menn, eða embættismenn stjórn-
anna u'nt ástæðuna, sem því á-
standi veldur, er svarið, þó það
sé dálítið misjafnt í hinum ýmsu
löndum, að stríðið valdi því, þar
næst friðarsamningarnir og
framkoma sumra stjórnanna í Ev-
rópu- í sambandi við friðar hug-
sjónirnar. Vanalegast er lögð
meiri áhersla á hinar svo kölluðu
friðarhorfur, heldur en á stríðið-
Þjóðirnar er undir urðu í stríð-
inu ííta á Versala samninginn,
sem aðal orsök fyrir óhamingju
sinni.
í þýzkalandi tala þeir um lend-
urnar sem þeir hafa mist, um
skattana, sem þeir geta varla
risið undir, um stríðskaðabæturn-
ar, um áform þjóðanna sérstak-
lega Frakka að skifta upp pýzka-
landi og eyðileggia iðnað þjóðar-
innar.
í Austurríki og á Ungverja-
landi tala þeir um tap á land-
svæðum, sem ríkjum þeirra voru
arðmest- Um fólkið, sem þeir
hafa mist, sem þeir segja að í
flestum tilfellum hefði reynst
þeim trútt og um hinn ægilega
þunga sem á þeim Uiggur í sam-
bandi við stríðsskaðabótaborgan-
ir þeirra.
Síðan að sambandsþjóðirnar
gáfu Austurríkismönnum gjaíd-
frest á stríðskaðabótakröfum
hefir tal þjóðarinnar hneigst frá
skaðabótamálinu, en þeir harma
enn lendur þær sem þeir mistu,’
og fólkið sem með þeivn fór, sem
þeim finst enn í dag að tilheyri
þeim.
Þó Ungverjar eigi von á að
upphæð skaðabótafjár þess sem
þeir áttu að borga, verði færð nið-
ur, þá harma Jæir lendur sínar,
sem þeir urðu að láta af hendi við
Czecho-Slóvakiu, Rumaniu og
Jugo-Slaviu. Þeim finst, að
nema því að eins, að þeir geti átt
von á því að samningunu'm geti
orðið svo breytt, að þeir fái aft-
ur það, sem frá þeim var tekið,
þá geymi framtíðin ekkert i skauti
sínu þeim til handa annað en ó-
ánægju og eymdarbasl.
Á meðal þessara þjóða eins og
náttúrlegt er, þá er tilfinningin
út af hinu efnalega tapi þeirra,
lykillinn að hinum fjármála'legu
óförum þeirra- Sviftar arð-
■mestu eignum sínum, hafa stjórn-
irnar ekki innheimt nægilegt fé
til þess að standa straum af
nauðsynlegustu útgjöldum þeirra.
pær hafa staðið uppi með út-
gjöld sín í flesitum tilfellum eins
og þau voru, hafa enn ekki getað
samið sig að hinum nýju kring
umstæðum, þó þær hafi gjört
dreniglegar tilraunir til þess og
í sumum tilfellum kostað upp
reisn. En þær halda samt fram
að þeim hafi miðað í rétta átt og
muni ha'Ida áfram að gjöra það.
Óánægðir minnihlutar.
pað er ekki að eins í löndum
þeirra yfirunnu, sem óánægju er
að finna, hana er líka ao finna
í löndum sigurvegaranna, t.
d. í Jugo-Slaviu hefir þeim veitt
mjög ervitt að koma sér saman, og
koma á varanlegri og atorkusamri
stjórn í þessu hinu víðáttumikla
ríki, sem er sundurþykt að því er
skoðanir fólksins og uppruna
snertir. í öllum þeim löndu'm
er sjórnmála ástandið ervitt og
sumstaðar horfir það beint til
vandræða, og er þetta sundur-
lyndi að finna bæði í heimamálum
þeirra og í sambandi við aðrar
þjóðir.
í Czscho-Slovakiu-ríki, er hefir
þróttmikla stjórn, á sér stað hin
mesta óánægja frá hendi Slovak-
anpa, se*m kvarta sáran undan
yflrgangi og óþyrmilegri með-
ferð á sér-
Árið 1922, send uSlóvakiarnir
kvörtunarbréf til þings alþjóða-
sambandsins, sem haldið var í
Budapest, og þar gengu þeir svo
langt, að segja að ef þeir fengju
ekki bót á rétti þeim, sem þeir
ættu við að bua, að þá væri ekki
fyrir það takandi að þeir ýrðu
að rísa upp á móti ofsóknarmönn-
um sínum — Sekkunum.
Jugo-Blavar eiga við svipað
innbyrðis stríð að búa. Svartfell-
ingar og Slavar í Croatia kvarta
sáran undan Serbu'm. Þeir sem
þessum málum hafa veitt bezta
eftirtekt segja að ósamkomulag
þeirra sé mest út af því, að þeir
geta ekki komið sér saman um
stjórnar fyrirkomulag. Serbar
vilja hafa eina aðalstjórn •— mið-
stjórn, þar sem hinir vilja hafa
heima stjórn, með aílmiklu valdi,
Magic
baking
powder
sSP^TAINS NO ALpí
allri alvöru, þá er þeim ókleift að
benda á nokkrar hagkvæmar að-
ferðir.
Framh.
Frá Islandi.
Kennarastóll í islendíum
fræðum
við Kristjaníuháskóla.
verzlunar og iðnaðarsamböndum.
En öllum sem til ,þekkja kemur
saman um að ervitt muni vera
fyrir stjórnir þeirra landa að
ko'ma þeim viðskiftum eða sam-
vinnu á, sökum haturs þess sem
þær þjóðir bera hvor til annarar.
Báðar hliðar benda á ódáðaverkin,
sem unnin voru á stríðsárunum á
á hvora hlið og hafa komist að
þeirri niðui’stöðu, að minsta kosti
verði mannsaldur að ilíða, áður en
þær þjóðk geta átt vingjarnleg
viðskifti saman. Sama er að
segja um Ungverja og Rúmaniu-
menn, Ungverja og Sekka, Aust-
urríkismenn og Serba. Eins og
gefur að skilja, er hatursbálið
hvað megnast hjá yfirunnu þjóð-
unum, en þess gætir ekki alllítið
hjá hinum líka-
Mrs. Ruth Thornton
gefur merkan vitnisburð
Þess hefir áður verið getið, að í
norska Stórþinginu kom fram í
vetur tillaga um fjárveitingu til
þess að koma upp kennarastóli í
íslenzkum fræðum við háskólann
í Kristjaníu. pað var sögu- og
heimspekisdeild háskólans og há-
skólaráðið, sem fyrir þessu gekst.
Stórþingið samþykti þetta í einu
hljóði 11. maí, og er þó það þing,
sem nú átti setu, talið hafa verið
hið mesta sparnaðarþing, sem
lengi hafi háð verið í Noregi-
Okkur íslendingum rná þykja
vænt um þetta og mikið til þess
koma, því að slíkur kennarstóll
dreifit út frá sér mikilli þekkingu
um land okkar og þjóð og eykur
sóma okkar á allan veg, ef hann
er vel skipaður.
Nú hefir forseti heimspekis-
deildar Kristjaníuháskólans, Sten
Konow, skrifað Sigurði Nordal
prófessor og skýrt honum frá, að
það sé einróma ósk deildarinnar,
að hann gefi kost á sér í þessa
stöðu. Líklegt má telja, að það
verði úr, að hr. S. N. taki boðinu,
en þó mun það ekki fullráðið enn-
Fyrir háskólann okkar, ungan
og kraftalítinn, er það að sjálf-
sögðu stórtjón, að missa frá sér
annan eins kraft og Sigurður Nor-
dal er, og sem stendur eigum við
engan mann, sem fylt gæti þar
sæti hans. En um það tjáir ekki
að fást. Bótin er sú, að einnig
fyrir okkur er það mjög mikils
l . jTM'1'J
“Síðan eg fór að nota Tanlac,
hefi eg þyngst um þrjátíu og
fimm pund” segir Mrs. Ruth
Thornton 717 Asumution St.
Windsor, Ont.
“Um það leyti er eg byrjaði að
nota Tanlac, var^eg orðin sá
aumingi af völdu minfluensu, að
eg gat tæpast skreiðst um húsið.
Magin nvar í hinu mesta ólagi.
Mér varð óglatt af hverju sem eg
lét ofan í mig og taugarnar voru
orðnar svo slappar, að stundum
kom mér ekki blundur á brá nótt
eftir nótt-
“En Tanlac hefir gjört á mér
þá breytingu, að nú finnast mér
hin dagilegu störf eins og leik-
fang. Nú er meltingin komin í
sitt eðlilga horf og taugarnar
styrktar að sama skapi. Vinir
mínir segja að eg hafi aldrei ver-
ið eins sælleg áður ”
Tanlac fæst hjá öílum ábyggi-
legum lyfsölum. Varist eftirstæl-
ingar. — Meira en 'miljón flösk-
ur seldar.
Tanlac Vegatable Pills, eru
náttúrunnar eigið lyf, við stýflu.
Fást alstaðar.
ís’inn. Frá Vestfjörðum var
Si'mað í gær (14. júní), að a'llur
'ís væri nú fyrir löngu horfinn;
hefir verið hlýtt og gott veður á
Vestfjörðum.
Prófessor Gjelsvik krefst þess
í blaðinu “17de Mai”, að Færeyj-
ar og Grænland verði numin unck
an Danmörku og lögð undir Nor-
eg, með því að þau séu betur
komin í bandalagi við Noreg. —
Krefst hann þess og, að málið
sé Iagt í gerðardóm alþjóðabanda-
lagsins.
Hinir bezt (þektu hagfræðingar
og stjórnmálamenn þessara landa vert> a® ^a sem bestan mann i
þrá miklu greiðari og frjálslegri
verzlunarsambönd á milli þeirra
en að enn hefir tekist að ná. pað
hefir t- d. verið bent á að borgin
Vienna geti aldrei framar þrifisF
né þroskast, sökum þess, að sveit-
irnar sem að henni 'liggja voí'u
teknar af Austurríkis mönnu'm
með Versala sáttmálanum. Aft-
ur segja aðrir hagfræðingar, að
þei rfái ekki séð, því borgin ætti
ekki að ná aftur verzlun sinni og
velgengni, ef haganlegum- verz
lunar samböndum væri náð við
nærliggjandi héruð og lönd.
Verzlunar merkjalínur liggja
ekki ætíð samhliða þeim politisku-
Ef verzlunarviðskiftin yrðu ó-
þvinguð, þá muni Vienna ná aft-
ur veg þeim og valdi, sem hún
áður hafði, að því er til fjármála.
verzlunar og iðnaðarmála kemur.
Samband Vienna við nærliggjandj
héruð, með járnbrautum vatns-
vegum, og verzlunarsamböndum
á alla vegu sanna að gagn það,
sepi hún gæti gjört ef sa'mböndin
væru trygg er ómetanlegt. Að-
al erviðleikinn er hatrið á milli
þjóðflokkanna, sem stafar af end-
urminningum frá stríðinu og
'sumpart frá samningum se*m
gjörðir hafa verið síðan stríðinu
lauk.
"á móti þessum sann'leika ber
enginn hugsandi maður. Dæmi
Togararnir: Maí, Ari og Ása,
eru að búa sig á ísfiskveiðar.
Liggja nú margir togararnir inni,
og er óákveðið enn um þá flesta,
•hvort þeir muni fara að veiða í
ís-
þennan nýja kennarastól í Krist-
janíu, og að Sigurður Nordal vinn-
ur þar áfram í sömu átt og hér
heima. Því mun líka vera svo
varið, að þessi kennarastóll sé
sérstaklega stofnaður með það
fyrir augum, að fá Sigurð Nor-
dal þangað. Bækur hans um nor-
ræn fræði hafa vakið mikla eftir-
tekt í Noregi og hafa verið gerð-
ar að skyldunámsbókum við há-
skólann þar, svo sem “Snorri
Sturluson”.
Norðmenn stunda nú, eins og
kunnugt er, norræn fræði af miklu
kappi, og eiga nýta menn og á
gæta á því svæði- En einkum
munu það vera þeir prófessorarn-
ir Magnús Olsen og Fr. Paaske,
sem beitt hafa sér fyrir því, að
koma upp íslenzka kennarastóln-
um við Kristjaníuháskólann.
Byrjunarlaunin eru ákveðin 10
þús. kr., en upp í 13 þús. kr- eiga
launin að geta stigið. Taki Sig-
urður Nordal embættið, á hann að
byrja^ með 12 þús. kr-, þ. e. em
bættisaldur hans hér á að reikn-
ast honum þar.
Embættisprófum í háskólanum
er nú lokið. 1 lagadeil dútskrif-
uðust 6: Theódór Líndal sonur
Björns Líndal með I. einkunn,
I
bæjarfógeta á Ak., með I. eink.,
126 st. Sig. Jónasson með II.
betri eink., 105 st. Brynjólfur
Árnason, Sveinssonar frá fsafirði
með II. betri eink. 103 st. og Guð-
brandur Isberg með II. betri eink-
82 stig. f læknisfræði hafa lokið
embættisprófi Jónas Sveinsson,
Guðmundssonar prests í Árnesi,
með II. eink betri 152 stig, Páll
Sigurðsson frá Stokkijeyri, með
II. eink. betri 152 stig og Guðm.
Guðm. Guðmundsson, Jakobsson-
ar í Rvík með II. eink. 82. Við síð-
asta hluta prófsins, s«m nú var
tekinn hlutu þeir Páll og Jónas I.
eink. Jónas 103 st. og Páll 90 stig.
í guðfræðideild gekk nú enginn
undir embættispróf. —
37 stig. Bergur Jónsson sonur
Jóns Jenssonar yfirdómara með
I. einkunn, 133 stig. Jón Stein-
grímsson, sonur St. Jónssonar
ööjmaooox^yoooc^aac^^cnaceooooooooooooo'
9. júní.
Sigurður Eggerz forsætisráð
herra er nú í Danmörku, með lög
síðasta alþingis til undirskriftar
hjá konungi. Hafa blöðin “Köb-
enhavn” og “Politíken” átt tal við
hann um íslenzk mál- Hefir ráð-
til skýringar mætti draga fram|herrann þar meðal annars látið í
ótal mörg og vitnisburð nafn- j Ijósi, að sambandslögin hafi verk-
i Langruth, sem og fyrir góðverk H-ver maður viðurkennir að stríð-
og mikil vináttumerki, er eg ogi se‘m' 'dauða mfljóna manna
rAMBUK
is the best remedy
known for sunburn,
heat rashes, eczema,
sore feet, stings and
blisters. Askinfoodt
Atl VmnMt i Slom.—SOc,
og meiðslum á mörgum fleiri
miljónum og gjört hefir margar
miljónir ósjálfbjarga, hafi þyngt
útgjaldabyrðina tilfinnanlega
á almenningi. Alt þetta hefir
verið tilfinnanlegt tap. í við-
bót við þetta er eyðilegging á
eignum, sem eru virði biljóna
dollara og eyðilegging, eða lím-
lesting á framleiðslu bæði að því
er snertir óunnar vörur, elds-
neyti, hreyfiafl af ýmsum ,teg-
undum og það sem»tilfinnanleg-
ast er ef til vill af öllu, slitið við-
skiftabönd; og eyðilagt markaði
— að landinu sé skift eftir þjó«- m
! flokkum sem landið byggja og
að hver flokkur fái heimastjórn.
Eru þeir mjög sárir við Serba út
úr afstöðu þeirra og bríxla þeim
um að þeir séu að nota vald og
fleirtölu til þess að brjóta fá-
mennari þjóðarbrotin undir sig,
sem i minnihluta eru.
Hatrið sem stríðið kveikti.
pað eru ef tfl vill -ennþá meiri
kvartanir hjá þjóðunum út af
samböndum þeirra út á við.
fyrsta Iagi þá logar enn þá hat
ursbálið frá stríðsárunum 0g
síðan hefir kviknað út af ýmsum
atriðum sem komið hafa fyrir,
bæði á undan og eftir Versala-
samningunum. Eins og t- d.
a milli Búlgaríumanna og Serba,
'sem allir hugsandi menn eru
sammála um að lífsspursmál sé
og halda sem haganfegustum
kunnra manna í Rómaborg, Con-
stantinopel, Soffia, Budapest,
Vienna, Berlín, Prague, París og
í Lundúnum. En það er óþarft fyr-
ir mig að dvelja lengur við kring-
umstæðurnar, eða or,sakirnar.
Hvernig verður þetta bætt.
Þegar Bandaríkjamenn spyrja
að þessari spurningu á meðal út-
lendra þjóða, þá er líklegasta
svarið: “Að eins með hjálp
Bandaríkja þjóðarinnar. Mönnum
sýnist sitt hverjum um það ,á
hvern hátt Bandaríkjamenn geti
bætt úr ástandinu. Ef menn
tala við Frakka um þetta, þá
minnast þeir vanalegast fyrst á
þjóðskuldirnar og flestar hinar
þjóðirnar sem í stríðinu voru
minnast fyrst ,á peningalega
hjá'lp. Þjóðirnar sem fyrir
mestu skakkafalli urðu á stríðs-
ímunum og sem Bandaríkin
lögðu þá fram allmikla peninga
til að hjálpa hugsa enn í 'þá
sömu átt, þegar leiðandi menn
þeirra þjóða séu fallnir frá allri
hjálparhugsun til bandaþjóða
sinna á þann hátt- Þ,eir vonast
fremur eftir því að Bandaríkin
láni þeim peninga en gefi, en
þegar um tryggingu fyrir slíkum
'lánum er að ræða, þá finna þeir
ekki eins til hinna politiksu ann-
mabka sem á henni er, eins og
þeir sem féð lána. pegar um
prívat lán er að ræða, þá eiga
þeir oft erfitt með að skilja hættu
þá, er stafar frá stjórnarfarslegu
ólagi, verðfalli á gjajldmiðli og
óábyggilegu iðnaðar og stjórn-
m'álalegu ástandi.
Þegar þvi að þessi spurning:
“Hvað getur Bandaríkjaþjóðin
gert,” er borin upp fyrir þeim í
að mjög vel og séu menn ánægð-
ir með þau. í því sambandi segir
“Köbenhavn”, samkvæmt tilkynn-
ingu frá danska sendiherranum
hér: Við getum líka hinsvegar
fullvissað um það og Danir bera
mesta velvildarhug til Islendinga
og vona, að sjálfstæði þeirra verði
þeim til sem allra 'mests þroska
bæði andlega og efnalega. Við
Politiken” hefir ráðherrann með
al annars talað um bannlögin hér
og spánarundanþáguna. Sagði
hann, að hún hefði verið nauð
synleg vegna fisksölunnar, en
hefði hinsvegar á engan hátt veikt
vilja þjóðarinnar til þess að hafa
aðflutningsbann eins og áður.
Sttjórn hinnar norsku deildar
félagsins “Norden”, er vinnur að
nánari kynnum og samvinnu
Norðurlandaþjóðanna, hefir boðið
biskupi vorum að koma til Nor-
egs á hausti komandi og flytja
þar tvö erindi um ísland, annað
í Kristjaníu, hitt á Björgvin. Hef-
ir biskup þegið þQtta virðingar-
heimboð.
Suma’'kvöld við vatnið,
Ó, hvað er fagurt og frjálst í kvöld,
fuglar syngja, blúmkrónan iðar,
geiálabrot kvika við gullroðinn tjöld,
glóandi sól er hnigin til viðar,
náttskugginn myndar depru daufi,
en dýrð guðs bro'sir á hverju laufi.
%
Að ströndinni báran líður ljúft,
þar leika sér ungar á móður baki.
Helsyngjar vagga á djúpi djúpt
með dáðafögru lofsaungs kvaki-
En hafið þið dáð með huga og munni
himnanna guð í náttúrunni.
Náttskugginn stækkar dagur dvín
dimmir u'm skóga, strandir voga,
en bráðlega fögur birtist sýn,
bjartar á himni stjörnur loga.
Náttúran blundar blíð með sóma
bíðandi næsta árdags ljóma.
Jón Stefánsson.
óaoceaceaceasK^soceamaceaaaaooooaaoaac^oc^sooaaooaciaaocR?
Af Agli Skallagrímssyni hefir
norski myndhöggvarinn Vigeland
nýlega gert mikla standmynd.
M|unu Norðmenn ætla að reisa
myndina einhverstaðar nálægt því
þar sem Egill reisti niíðstöngina
gegn þeim Eiríki konungi og Gunn*
hildi, en það var í Herðlu við
Hörðaland. Vigéland er kunnasti
myndhöggvari Norðmanna,
nú er uppi.
RJOMI
JStyðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJ6MANN TIL
Thc Manitoba Go-opcrative Dairies
LIMITKD I
sem
Guðmundur Finnbogason pró
fessor hefir gefið út í ritasafni
dansk-íslenska félagsins þrjá fyr-
irlestra, sem hann flutti í Dan-
mö) ku í fyrra á vegum félagsins.
Heita þeir Islandske særtræk.
12. júní.
Nýlega lézt að Auðunnarstöð-
um í Víðidal, húsfreyja Ingibjörg
Eysteinsdóttir, ekkja Jóhannesar
heitins Guðmundssonar, er þar bjó
lengi- Ingibjörg sál. var vitur
kona og merk. Verður' hennar
nánar minst síðar I þessu blaði eð-
ur á annan hátt.
PURITV FLOUR
More Bread and
Beiter Bread'
USEÍT IN
ALL YOUR
BAKING
PURIU/ FLOUR
and Better -
Pastry too
FOR RESULTS
THAT
SATISFY
(J®
gÉlÍr
! ,