Lögberg - 26.07.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiK nýja staðinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót £aton
ef
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐI
TALSIMI: N6617 . WINNIPEG
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1923
NÚMER 29
FJOLMENNID
l.
Helztu Viðburðir Síðustu Viku.
Canada.
John Queen hefir verið kjörinn
leiðtogi verkamanna flokksins
í Manitoba þinginu, í stað F. J.
Dixons, er fyrir skömmu lét af
þeirri stöðu-
Viðskiftaráðið í Saskatchewan,
hefir skorað á stjórnarfo^mann-
inn í Canada, Rt. Hon. W. L. Mac-
lenzie King, að kveðja til auka-
þings nú þegar og knýja fram
fjárveitingu þá til þjóðeigna-
kerfisins, Canadian Nationa'l
Railways, er neðri málstofan hafði
samþykt, en öldungadeiídin felt-
Sár óánægja ríkir í Vesturland-
inu, isem vonlegt er, yfir skamm-
sýni hinna <stjórnkjörnu þing-
manna, að því er mál þetta áhrær-
ir.
Skógareldar skæðir mjög, geysa
um Maurice héraðið í Quebec og
hafa orsakað feykilegt tjón. Um
tvö þúsund og fimm hundruð
manns starfa að slökkvitilraunum
á svæði þessu.
Samkvæ'mt skýrslu frá forstjór-
um C.anadían Pacific járnbraut-
ar félagsins og þjóðeigna braut-
anna — Canadian National Rail-
way, þarfnast bændur Vestur-
landsins sextíu þúsund vinnu-
menn meðan á kornslætti og
þreskingu stendur á sumri því
sem nú er að líða. Járnbrautar-
félögin telja það afar miklum
erfiðleikum bundið, að útvega
slíkan mannfjölda og télja næsta
vafasamt, hvort 'þess verði nokkur
kostur-
Sa'mkvæmt yfirlýsingu frá Hon.
John Bracken, forsætisráðherra
Manitoba fylkis, þarfnast stjórn-
in tveggja miljón dala til þess að
kaupa fyrir áfengi, áður en
stjórnarbúðirnar verða opnaðar.
Síðastliðinn laugardag, 'iagði
Drurystjórnin í Ontario niður
völd, en hið nýja Ferguson's
ráðuneyti var svarið inn.
Ekki mun afráðið enn, bvort
Hon. E. C. Drury, fyrrum stjórn-
ar formaður í Ontario, muni
halda áfram leiðsögn bænda-
flokksins í fylkisþinginu. Hann
getur það því að eins, að einhver
rými fyrir honum sæti, því eins
og kunnugt er þá náði hann ekki
kosningu í kjördæmi sínu.
Hon George P. Graham og Sir
Lomer Gouin, leggja af stað til
Englands, þann 25. ágúst næst-
komandi, ti'l þess að maata fyrir
hönd Canada á þingi þjóðbanda-
lagsins — League of Nations.
Miklar líkur eru til að verkfall-
ínu í Nova Scotia, muni lokið
ínnan skamms- Meiri hluti
verkfallsmanna að Cape Breton,
hefir fallist á að taka upp vinnu
sína nú þegar og má gera ráð
fyrir að hið sama verði ofan á í
Sidwey. Greinilegar fregnir
af samkomulags atriðum, eru enn
eigi við hendina.
Mælt er að annarhvor þeirra W.
E. Sinclair, K C. þingmaður fyrir
South Ontario, eða Harold Fisher,
þingmaður í Vestur Ottawa kjör-
deildinni, muni takast á hendur
forystu frjálslynda flokksins í
Ontario fylkisþinginu. Leiðtogi
hans, Mr. Wellington Hay, beið
ósigur í síðustu kosningum.
Sir George Foster, hefir ákveðið
að ferðast um Vesturlandið, síð-
ari hluta sumars og flytja fyrir-
lestra um þjóðbandalagið- — Lea-
gue 0f Nations. Er hann einn
ákveðnasti talsmaður þeirrar
stofnunar. Sir Foster talar í
Winnipeg annaðhvort þann 21.
eða 22. ágúst næstkomandi.
Douglas Killam, prófessor í
stærðfræði við iháskólann í Al-
berta, druknaði þann 22 þ. m.
í Lake Annis, skamt frá Yarmo-
uth, Nova Scotia, en þar hafði
prófessorinn verið að eyða sumar-
fríinu.
Fimm þúsundir manna, starfa
nú að því að reyna að s'iökkva
skógarelda iþá hina ægilegu, er
geysa yfir Quebec fylki-
Stuðningsmenn Mackenzie King
stjórnarinnar, hafa nýlega haldið
fjölsótta fundi, bæði í Edmonton
og Calgary í þeim tilgangi að efla
samtök frjálslyndra manna í
fylkinu eins og framast megi
verða. Á Edmonton fundinum
flutti Hon. Charles Stewart inn-
anríkisráðgjafi, langa og snjalla
ræðu. —
Sandford Evans, íha'ldsflokks
þingmaður í Manitoba þinginu,
fyrir Winnipegborg, hefir verið á
ferð og flugi fra'm og aftur um
fylkið að undanförnu, til þess að
breiða út fagnaðar erindi flokks
síns. Spáir hann því að íhalds-
menn gangi sigrandi af hólmi við
næstu fylkiskosningar.
Sir Henry Thornton, forseti
þjóðeignakerfisins — Canadian
National Railways, er staddur í
6orginni um þessar mundir- Er
hann að ráðgast hér við ýmsa af
hinum leiðandi iðnaðar of við-
skifta frömuðum um það, hvort
ekki mundi tiltækilegt, að selja
sku'ldabréf í þeim tilgangi að afla
nægilegs fjár til þess áð ljúka við
hinar mörgu járnbrautar álmur,
er neðri málstofa sambandsþings-
ins veitti fé til, en öldungadeildin
feldi. — Um flutningstæki á
vötnunum miklu, fórust Sir Henry
þannig orð: í því falli að eigendur
skipa þeirra, er korn flytja milli
hafnstaðanna við vötnin miklu,
gerðu nokkurskonar "verkfafl"
það er að segja neituðu að fara
eftir fyrii'mælum síðasta þings í
sambandi við flutningsgjöldin, þá
væri sjálfsagt að grípa til verzlun-
arflota stjórnarinnar og nota
hann til slíkra flutninga.
Fregnir frá Regina, Sask., hinn
23. þ- m., segja fulltrúa bænda
frá sléttufylkjunum þrem, hafa
komið sér saman um stofnun
hveitisölunefndar, án ,þess þó að
um skyidusölu geti verið að ræða.
Óvíst enn hvort væntanleg nefnd
getur tekið það snemma til stafa,
að henni verði kleift, að annast
um iþessa árs uppskéru.
Yfirheyrslunni í máli Adelard
Ddlorme prests í Montreal, er
sakaður var um að hafa myrt Ra-
oul hálfbróðir sinn til fjár, þann
6. jan. s. 1-, lauk þannig í bráð-
ina, að kviðdó'murinn varð ósam-
mála. Ný yfirheyrsla hefir ver-
ið fyrirskipuð á óndverðu kom-
anda hausti. Rannsóknardóm-
arinn synjaði þeirri kröfu verj-
anda, að láta prest lausan gegn
veði og kvað sl'íkt ná engri átt-
Svo sagðist dómara frá, að 'mlál
þetta væri búið að kosta fylkið
160,000.
Hardingstjórnarinnar í kosningu
þessari-
Harding forseti hefir lýst yfir
því, að eigendur og fra'mkvæmd-
arstjórar flestra stá'liðnaðar fé-
laganna í Bandaríkjunum, sé
staðráðnir í að afnema tólf stunda
vinnutíma á dag, jafnskjótt og
trygging fáist fyrir nægum
vinnukröftum.
George M. Bourquin, dómari að
Helena í Montana ríkinu, hefir
með dómsúrskurði lýst yfir því,
að þingið í Washington hafi ekki
nokkurt minsta vald til þess að
takmarka forskriftir la^kna í sam-
bandi við áfengi.
Allar samko'mulags tilraunir
milli hinna tveggja bænda og
verkamanna flokka í Bandaríkj-
unum, hafa farið út um þúfur
og hefir hvor flokkurinn um sig
ákveðið að útnefna þingmannsefni
við næsta árs kosningar.
Thomas Walter Higginbotham,
hefir verið dæmdur í tuttugu ára
fangölsi fyrir morð Martin Fa-
berts frá North Dakota-
Tekjur póstmáladeildar Banda-
ríkjastjórnarinnar, fyrir hið ný-
liðna fjárhagisár.. urðu 12,16 af
hundraði 'meiri en í fyrra. Alls
námu tekjurnar $533,000,000.
Nefnd sú er verið hefir að und-
anförnu að rannsaka ásigkomulag
kolaframleiðslunnar í Bandaríkj-
unum, leggur það til í skýrslu
sinni til Hardings forseta, að
stjórnin taki að sér starfrækslu
kolanáma, ef til þess kæmi sökum
verkfalla, að þjóðin horfði fram
á kola skort.
William R. Day, fyrrum aðstoð-
ardómari í hæstarétti Banda-
ríkjanna, er nýlátinn að heimili
sínu á Mackinac Island í Michi-
gan ríkinu. Hann var 75 ára að
aldri-
All-alvarlegra landskjálfta-
kippa varð vart hér og þar í Suð-
ur Californiu ríkinu ,þann 22. þ.
m. Litlar sem engar skemdir
er <þó getið um í Los Angelos, en
sú borg hefir þó sjaldan farið
varhluta af slysum, þegar um
landskjálfta hefir verið að ræða.
Fregnir frá San Francisco hinn
20. þ- m., láta þess getið að gufu-
skipið Malahat, hafi skotið á Iand
$2,000,000 virði af whisky, nálægt
Montara.
George E. Duis, í Grand Forks,
hefir verið kjörinn forseti félags
hveitiræktunarmanna í North
Dakota.
Bretland.
Bandaríkin.
Senators kosningunni, sem fram
fór í Minnesota ríkinu, síðastlið-
inn mánudag, lauk þannig, að
frambjóðaridi bænda og verka-
manna, Magnus Johnson, svensk-
ur að ætt, gekk sigrandi af hólmi,
með feykilega miklu'm at-
kvæðafjölda umfram megin keppi-
naut sinn, J. A- O. Preus ríkis-
stjóra. pegar þessi fregn er
skrifuð er enn ófrétt úr nokkru'm
kjörstöðum, en fullyrt er að
meiri hluti Johnson's muni nema
um 75 þúsund atkvæðum. John-
son hét því í kosningarimmunni
að veita Lafolette og skoðana-
bræðrum hans fylgi í senatinu.
Preus ríkisstjóri var merkisberl
Á síðari árum hefir oft verið
sagt, að það yrði að heyja stríð
til þess að binda enda á stríð og
hefir það sjálfsagt verið meining
margra þá. En reyndin hefir
verið alt önnur enn sem komið er,
og þv ímiður hætt við að svo verði
að minsta kosti fyrst um sinn-
því þjóðirnar eru nú að hervæð-
ast hver í kapp við aðra, þó það
sé á dálítið annan hátt en áður.
Áður bygðu þær herskip tugum
saman, nú byggja þær loftför.
26. júní sl. flutti forsætisráð-
herra Breta, Baldwin, ræðu í þing-
inu á Englandi, þar sem hann
gjörði lýðum ljóst hvað stjórn
hans ætlaði að gjöra í þá átt.
Hann sagði að áformað væri, að
byggja þrjátíu og fjóra loftflota
einingar, og sagði hann að stjórn-
in ætlaði sér að verja $2,500,000
til þess að byrja bygging þeirra
og að um það leyti að lokið væri
við að byggja þær allar 'mundi
kostnaðurinn við þær nema $27,
ISLENDINGADAGINN
ÍGÚST.
500,OCO, en hann tðk það fram, að
til þess mundi þurfa nokkur ár.
Fáorðir voru þingmenn um
þessa yfirlýsing stjórnarinnar, en |
blöðin sum á Englandi tóku hana:
óstint upp og víttu atjórnina mjög:
fyrir að vera að kasta fé út til |
vígbúnaðar.
Forsætisráðherran lét þess!
getið í ræðu sinni, að stjórnin •
hefði afráðið þetta til þess að;
halda dálítið í við Frakka með;
loftskipas'míði.
Bretar hafa nú fimtíu og tvær
(einingar af loftförum til hern-
aðar, í alt 624 loftdreka, þegar
viðbótin er öll komin ,þá yerður
tala þeirra 1,032-
Frakkar hafa nú 1,260 alík loft-
för og hafa ákveðið að vera
búnir að koma þeirra tölu upp í
1,530 árið 1926.
Óánægja allmikíl, sérstaklega
á meðal verkafólks" á sér stað á
Englandi út af því, að það fþykist
svikið á bjórkaupum sínum, svo
'megn er óánægjan að hún hefir
komist inn á þing Breta, og þar |
komið fram sár kvörtun yfir því
að bjórinn hefði ekki lengur hið
forna hressandi bragð, heldur
væri nýtízku gutl, sem ekkert
væri í varið og ólifandi við.
Ny tegund 'a heiir iiáð
sér niðri í Lunddnum, og ef til
vill í fleiri stórborgum á Eng-
landi, og það eru hinir svo nefndu
neðanjarðar klúbbar. Eru það
skemtistaðir, sem eru aðgjörða-
lausir á daginn, en önnu'm kafn-
ir á nóttum. Er þá dansað og
drukkið eftir vild. Eigendur
klúbba þessara eru allir útlend-
ingar, ítalskir og rússneskir,
Anarkistar, sem hafa útsendara
sína í öllum áttum til þess, að
ná efnuðu ferðafólki á þessar
nætur skemtanir, bæði konum og
körlum, þar sem leiknir vasaþjóf-
ar stela af því peningu'm og öðru
fémætu er ,það hefir meðferðis,
og þarf því ferðafólk að vera
mjög vart um sig, þegar það er á
ferð á þeim slóðum-
Árið 1910 lést enskur maður
að nafni Dr. Ludwig Mond, sem
átti eitt af verðmestu listasöfn-
um sem til voru í höndum ein-
staklinga. í erfðaskrá sinni tók
hann fram, að eftir dauða konu
sinnar skyldi listasafninu breska
afhentar fimtíu og sex myndir úr
safninu, og ef forstöðumenn
safnsins vildu, gætu þeir fengið
% af óllum vnyndunum.
Nú er ekkja Mr. Mond látin, og
verður þvi ákvæði erfðaskrárinn-
ar fullnægt.
Á meðal listaverka þeirra, sem
hér er um að ræða, er krossfest-
ingin eftir Raphael, sem hann
málaði 16 ára gamaill, og er $250,
000,00 virði. "Madame and
child" eftir Titian. Mynd af
Pietro Aretino eftir sa'ma. "Ma-
dame and chiid" eftir Gentile
Bellini og Pieta eftir sama. Auk
þessa ýms fleiri n«fnkunn lista-
verk eru í safni þessn.
Hvaðarœfa.
Þýzkaland hefir gert samninga
við Bandaríkin, um að fá þaðan að
minsta kosti 750,000 smáiestir af
kolum á ári því, Sem nú er að líða.
Öil verkamannafélög í París,
þau er byggingavinnu stunda,
hófu verkfaíl hinn 20- þ. m. og
krefjast kauphækkunar, er nemur
u.m 20 af hundraði.
Uppreistarforinginn nafntogaði
í Mexico, Francisco Villa, var
skotinn fyrir skömmu til bana, að
heimili sínu Canutillo í Chihua-
hua fylkinu. Ekki bvað lög-
reglunni hafa hepnast enn sem
komið er, að hafa hendur í hári
'morðingjans.
Minnismerki hefir nýlega ver-
ið afhjúpað í Westminister Abbey,
af Walter Hines Page, fyrrum
sendiherra Bandaríkjastjórnar í
Lundúnum.
Mussolini stjórnin á ítalíu,
fékk nýlega traustyfirlýsingu í
þinginu í sambandi við frumvarp
hennar um rýmkun kosningarétt-
arins. Samkvæmt frumvarpi
þessu, eiga ítalskar konur að -öðl-
ast kosningarétt og kjörgengi-
Lausanne stefnunni er enn eigi
slítið, og er mælt, að snurða hafi
enn einu sinni hlaupið á sa'm-
komulags þráðinri milli Tyrkja og
bandaþjóðanna.
Varnarsambandið mill Rúmen-
iumanna og Jugo-Slava, hefir ver-
ið endurnýjað til þriggja ára.
Ástandið í Ruhr héruðunum, er
að vera æ ískyggilegra með hverj-
um deginum er líður. Rán og
gripdeildir fara þar jafnt og þétt
í vöxt og þúsundum pjóðverja
liggur við hungui'morði.
Fimtán manns létu líf sitt i
iau, þann 22. þ. m. í uppþoti,
sem sagt er að stafað hafi frá
vistaskorti.
Þýzka stjórnin tilkynnir að hún
hafi gert samning við Soviet
stjórnina á Rússlandi um að fá
þaðan 400,000 smálestir af hveiti
í vöruskiftum.
Fregnir frá Peking, segja Dr.
V. K Wellington Koo, hafa tekist
á hendur utanríkis ráðgjafa em-
bættið.
•Hollenzka stjórnin hefir knúð
fra'm fjárveitingu þá er hún fór
fram á í þinginu tii eflingar flot-
anum. Telja Norðurálfu fregn-
ir vist, að aukning þessi við flot-
ann sé gerð í þeim höfuðtilgangi,
að tryggja hinar Austur ind-
versku lendur Hollendinga.
Dr. J. G- Rutherford, einn af
meðlimum járnbrautarráðsinis í
Canada, lézt a6 heimili sinu í Ott-
awa, að morgni hins 24. þ. m-
Hann var fæddur að Mountain
Cross, Peeblesshire á Skotlandi,
25. desevnber árið 1857-
Síðastliðinn þriðjudagsmorgun,
rændu sex bófar í félagi bania
og aðrar fésýslu skrifstofur í
Toronto og námu á brott, að því
kunnugt er, $125,000- Skutu þeir
á tvo bankaþjóna og komust þann-
ig yfir allmikið fé- Særðust
bankaþjónar þessir nakkuð, en er
þó hugað líf. Ekki hefir spurst
til bófanna.
Hon. ,Mary Ellen Smith, fyrrum
ráðgjafi í British Columbia
stjórninni, er ný lógð af stað til
Bretlands, til þess að starfa að út
flutningi fólks þaðan til Canaóra-
Sir Richard Squirés, stjórnar-
formaður á Newfoundland, heflr
sagt af sér e'mbætti og mælt með
því, að Hon W. R. Warren, K.C-,
verði falin myndun nýs ráðun«yt-
is.
Friðarsamningar Lausanne'
stefnunnar, eru nú undirskrifaðir
af eftirgreindum þjóðum, Bret-
um, Frökkum, ítölum, Japönum,
Grikkjum, Rumeníumönnum og
Tyrkjum. Er stefnu iþessari þar
með slitið-
Frumvarp það er Lady Asthor
bar fram í enska þinginu, um að
banna að selja unglingum jnnan
18 ára aldurs áfengi, hefir nú
hlotið samþykk beggja þngdeilda.
íslendingar í
Vatnabygð
par sem nú er skamt til íslend-
igadagsins, sem haldinn verður
hátíðlegur 2. ágúst n. k. í Wyny-
ard, væri ekki úr vegi að minn-
ast ýmsra ástæða fyrir því að
íslendingar ættu að fjölmenna
þangað í ár. Ymsar ráðstaf-
anir hafa nú verið gerðar til að
bæta úr al'mennum aðfinslum við
hátíðahaldið undanfarið-. T. d.
þetta: Sýningarsvæði bæjarins,
hvergi þak yfir höfði eða skjól fyr-
ir vindi og hitinn ætlaði að drepa
mann. Ekki full not af ræð-
um og söng fyrir hávaða í bif-
reiðum. Fjölbreytni lítil á
skemtiskránni yfir höfuð, mikið
af skemtunum farið út í veður og
vind. — Nú hefir nefndin verið
svo heppin að finna nógu stórt
þak til að skýla öllum, sem koma.
Hún hefir lánað nýja skautaskál-
ann í Wynyard, par er húsrúm
fyrir no^kkur þúsund manns. Mið-
byggingin verður fylt 'með sætum-
Ræðupallur og söngpallur bygð-
ur, og hann í stærra lagi því f jöldi
fólks syngur í blönduðum kór
undir stjórn B. Guðmundssonar.
Auk þess syngur karlakór frá
Leslie og ef til vill fleiri tegund-
ir af söng. Tvö minni verða
flutt. Minni fslands, séra
Ragnar Kvaran, Minni Canada,
Dr. K- Austmann. Nýmæli í
skemtun sýningar úr 'íslenzku
þjóðlífi. Framsögn, bóndi, hús-
freyja, bóndadóttir, vinnukona,
vinnumaður og smali. Gamli sjó-
maðurinn kann frá mörgu að
segja, — og Fjallkonan talar til
fólksins, og fleira til skemtunar
og fróðleiks. Nú getur enginn
íslendingur setið heima. — Nú
geta menn notð alls sem fram fer
í næði- Enginn hávaði af bif-
reiðum.
fþróttirnar fieiri en hægt er
hér upp að telja. Stangarhlaup
4 í flokk. Stangarstökk og fleira
stökk. Allskonar hlaup löng
og stutt- Kaðaltog milli bæj-
anna. — Verðlaun gefin fyrir
allar . íþróttir að ógileymdum
dansinum. í M1
Hátíðin hefst stundvíslega kl
12,15.e. h- — Inngangur í skauta-
skálann 50 cent. — Engin útgjöld
fyrir bifreiðar. Allskonar veit-
ingar seldar á staðnum.
Árni Sigurðsson
(Ritari ísl-dagsins í Wynyard).
Leiðrétting
Pyrir nokkru síðan gátum vér
uni lát Asgeirs J. Hallgrimssonar,
sem lézt í Los Angeles, Cal., 18.
júní s.l.. í þá grein slæddist inn
slæm prentvilla; þar stendur Un-
dal í staðinn fyrir Hallgrímsson.
Asgeir heit. var fæddur í Rosseau.
Muskoka County, Ont., 20. febrú-
ar^ 1877, sonur Þorsteins Hall-
grímssonar og fyrri konu hans Ing-
unnar' Jónatansdóttur.' Fluttist
hann vestur til North Dakota með
foreldrum sínum 1881 og ólst þar^
upp unz hann fór norður til Can-
ada 1898 og vann við verzlun hjá
Arna Friðrikssyni í Winnipeg um
tíma. Siðar fór hann vestur á
Kyrrahafsströnd og stundaði þar
málaraiðn og fasteignasölu. Um
i<)io fluttist hann til Edmonton í
Alberta, hvar hann veitti hreyfi-
myndahúsi forstöðu. og gekk haun
að eiga Kristínu Árnadóttur Sveins-
sonar Ix'mda í Argyle og konu
hans. 1921 komu þau hjón til
Winnipeg og dvöldu hér eitt ár. en
fluttu vestur til Los Angeles
þar sem hann lézt 18. júni. eins og
sagt hefir verið. — Ásgeir heitinn
lærur eftir sig auk ekkjunnar tvö
unglx3rn, pilt og stúlku. Jarðar-
för Asgeirs heit. fór fram 22. júni.
Hann var jarösunginn af ensk-lút-
erskum presti í Ingleside grafreit,
aí yiöstöddum nokkrum íslcnd-
ingura. — Af alsystkinum Asgeirs
heit, eru á lífi Lindal J. Hall-
grímsson i Winnipeg og Þorsteinn
1. Ilallgrímsson bóndi í Argyle.
En látinn er Tryggvi Ilallgrims-
son. lézt í Seattle T913. Hálfsyst-
kini þeirra eru þrjú og eru hjá
föfjur sínum. Þorsteini Ixínda
ITallgrímssyni í Argyle.
Islendingadagurinn
2- ágúst, 1923.
Óðum líður nú að íslendinga-
deginum og hefir nefndin gert sitt
ítrasta til að hafa hátíðahaldið
sem fullkomnast. Ymsum erfið-
leikum hefir það verið bundið, en
þó má segja að allvel hafi tekist,
og vonast nefndin til að íslend-
ingar launi fyrirhöfnina með því
að fjöl'menna í River Park á Is-
lendingadaginn. Um ræðumenn
og skáld dagsins hefir áður verið
talað og þarf þar engu við að
bæta, en hér fer á eftir skrá yfir
íþróttirnar og vertaun fyrir þær:
I. partur byrjar kl. 10,30 árdegis.
íþróttir að eins fyrir íslendinga-
1.—Stúlkur innan 6 ára, 40 yards
Verðlaun: 50, 35, 25.
2.—Drengir innan 6 ára 50 yards
Verðlaun: 50, 35, 25.
3.^StúIkur 6—8 ára, 50 yards
Verðlaun: 50, 35, 25.
4.—Drengir 61—8 ára, 50 yards
Verðlaun: 50, 35, 25.
5—Stúlkur 8—10 ára, 75 yards,
Verðlaun: 50, 35, 25.
6.—,Drengir 8—10 ára, 75 yards,
Verðlaun: 50, 35, 25.
7.—-Stúlkur 10—12 ára 100 yards
Verðlaun: 75, 50, 35.
8—Drengir 10^—12 ára 100 yards
Verðlaun: 75, 50, 35.
9—Stúlkur 12—14 ára 100 yards
Verðlaun: 1.00, 75, 50.
10—JJrengir 12-14 ára 100 yards
Verðlaun: 1.00, 75, 50.
11.—Stúlkur 14-16 ára 100 yards
Verðlaun: 1.5u, 1.25, 100.
12—-Drengir 14-16 ára 100 yards
Verðlaun: 1.50, 1.00, 75.
13—ógiftar stúlk. 16 ára 75 yard
Verðlaun: 2.C0, 1.50, 1.00.
14i—ógiftir menn, 100 yards
Verðlaun: 2.CO, 1.50, 1.00.
15—Giftar konur, 75 yards
Verðlaun: 3.00, 2.00, 1.00.
16—Giftir menn, 100 yards
Verðlaun: 3.00, 2.00, 1.00.
(Hlaupaskór ekki leyfðir).
Klukkan 12.30 byrjar einnig
verðlaunasamkepnin um silfur-
bikarinn, beltið og skjöldinn.
Silfurbikarinn gefinn þeim til
eins árs er flesta vinninga fær.
Beltið þeim ,er flesta vinninga fær
í íslenzkri glimu. Skjöldurinn
þeim íþróttaflokki til eins árs. er
flesta vinninga hefir.
Ekki skulu fa'lla úr Ieikir í
neinum lið íþróttaskrárinnar, þó
ekki vilja taka þátt í leiknum
ne-ma einn leikandi frá hverju
félagi. Fleiri geta þeir verið ef
vill.
17—Konur 50 ára og eldri 50 yard
18—Karlar, 50 ára og eldri 75 y.
Verðlaun: 3.00, 2.0C'.
II. partur byrjar kl. 12.30 síðd.
Samkepni fyrir alla um bikarinn.
19—100 yards Dash.
21.—^Running Broad Jump
22—Running Hop iStep.
23.—220 yards Race.
24—^Standing Broad Ju'mp.
25.—Shot Put.
26—440 yards Race
27.—.Running High.
Verðlaun fyrir 19-17, :5.00, 3.00, 2.
28.—Glíma um Hannessons beltið
Verðlaun: 8.00, 6.C0, 4.00.
301—Barnasýning í tveimur þáttum
1.—Innan 6 mánaða.
Verðlaun: 6.00, 4.00,
2—Innan eins árs.
Verðlaun: 6.00, 4.00,
TIL GAMALS VIXAR.
Motto : Trygtírr cg ungur zi'ð
Barleycorn batt.
% heilsa þér aftur i hlæjandi tón
og hondina rétti þér, Meistari Jón.
1 dagrenning fer eg me« fuglum
á sveim.
Er fvrstur að bjóía j)ig vdkominn
heim.
Eg veit, aö hú hefif ini
gleymt,
ramla )ón T,.ar!i'yro!n hefir
mi<r dre
Nú hcld ei' í norour að hafa
"some fun"
me<S heiðmí5um kjósendum, vimir
minn "Joh.n".
Vinsamlegast, K. N.