Lögberg - 26.07.1923, Side 8

Lögberg - 26.07.1923, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1923. DAGURINN River !l Park Þrítugasta og fjórða þjóðhátíð Winnipeg-Islendinga. Byrjar klukkan 10 árdegis. Aðgangur 25c íyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan 15 ár HANNES PETTJRSSON Forseti dagsins: Kæðuhöld byrja kl. 2.30 síðdegis. MINNI ISLANDS: Rœða: Dr. Ágúst H. Bjarnason. Kvæði: Jakob Thorarinsen. MINNI CANADA: RœSa: séra Friðrik Hallgrímsosn. Kvœði: ................ MTNNI LANDNEMANNA tSDENZKU: Rœða: Joseph Tho/son. Kvœði: Gutt. J. Guttormsson. I. PARTUR Byrjar kl. io árdegis. Að eins fyrir Islendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. Um 50 verð- laun veitt. Börn, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega klukkan 10 árdegis. Verðlaun: $5.00, $3.00 og $2.00. II. PARTUR Byrja kl. 12.15 síðdegis. Langstökk—hlaupa til. Hopp-stig-stökk. Kapphlaup 100 yards. Langstökk. Kapphlaup 220 yards. Shot Put Kapphlaup 440 yards. Hástökk, hlaupa til. —Verðlaun: — Silfurbikarinn gefirin þeim flesta vinninga fær ftil eins ársj. scm Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesar beltið fær sá, er flestar glimur vinnur. HI. P.ARTUR Byrjar kl. 5.30 síðdegis. 1. Glímur fHver sem villj. Verðlaun: $8.00. $6.00. $4.00. Kappsund, hver sem vill, þrjár medalíur. Verðlaun; $8.00. $6.00. $4.00. Verðlaunavals, byrjar kl. 8.30 síðd. Verðlaun: 12.00 og $8.00. Þessari skemtiskrá verður fylgt stundvís- lega. Fjölmennið og komið snemma. Hornleikaflokkur spilar frá kl. 1 e.h. til kl. 6 síðdegis. Forstöðunefnd: Hannes Pétursson, for- seti; Th. Johnson, varaforseti; Pétur Ander- son, féhirðir; A. C. Johnson, skrifari; S. B. Stefánsson, Friðrik Kristjánsson, J. J. Bild- fell, Einar P. Jónsson, Stefán Einarsson, Sveinbjörn Árnason, Ólafur Bjarnason, Ei- ríkur Isfeld, Halldór Sigurðsson. Fagnið Þjóðminningardeginum með því að fjölmenna á hann. Or Bænum. Um Einar Jónsson 'myndhöggv- ara birtist alllöng grein í Review of Review’s um áramótin síðustu eftir R. Pape Cowl (A great Ice- alndic Sculptor). Fylgja grein- inni, sem er mjög lofsamleg, 17 myndir af verkum E. J., sjálfum honum og safni hans. Eru þar á meðal myndir, sem ekki hafa birts áður á prenti, Karlsefni, Kona hans og sonur, Konungur Atlantis og fl. Fleiri ný verk mun E- J. þó einnig eiga í fórum sínum nú, sem ekki hafa sést myndir af, svo sem minnismerki um Hallgrím Pétursson, sem steypa á í eir -bráðlega. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRESCENT PURE MILK Company, Limited í Win- nipeg; greiðir hæsta verð fyrir g'amian og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er'sama og pen- ingar útí hönd. Vér greið- um] flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 11 c potturinn, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CbescentPureMilk C0MPANY, LIMITED WINNIPEG Nýjar bœkur. Almanak jóðv.fél 1924 .. .. 6oc Annál 19. aldar, 1801—1830, 470 bls. e. sr. Pétr í Grímsey 2.25 Einnig 5. h. af sömu bók sér- takt, bls. 385—470......... 90C Landnámssaga Nýja ísl., eftir Th. Jackson, III. b...... 1.50 Iceland, eftir Russell (póst- gjald I2c) , . .. .... .. 2.50 Eimreiðin, 1923, 6 h. á ári, 1. og 2. nú komið ... .... 3.00 Tímarit jóðræknisfélagsins, I.—IV. ár, hvert......... 1.00 Gjörðabók kirkjuþ. 1923 .. 25C. Finnur Johnson. 676 Sargent Ave., Winnipeg. G.T. stúkurnar Hekla og Skuld hafa í undirbúningi hina árlegu skemtiferð sína, er verður að öll- um líkindum höfð um miðjan á- gúst. Allir G.T. hafi það í huga. Nánar auglýst síðar. Dr. O. Stephensen á nú heima að 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Winnipeg. Gafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Mrs. H. Beck...............$1.00 Mrs. Anna Erickson .. .. 2.00 Ónefnd..................... 1.00 Vinkona skólans á Agnes St. 2.00 S. E. Olafsson............. 5.00 H. J. Leó..................10.00 Miss Björg J. Thorkelsson 5.00 Vinkona skólans............ 5.00 Með bezta þakklæti. S. W. Melsted, féh. Trúvakning nauðsynleg. - pað virðist sem ganga megi út frá því sem vísu, að margar kristnar manneskjur séu farnar að skilja, að alvarleg trúvakn- ing sé nauðsynleg fyrir íslenzkt mannfélag ekki síður en annara þjóða á þessum tímum. Það af íslenzku fólki hér í borg, sem vildi taka þátt í þessu með bræðrum og systrum í drottni Jesú Kristi, seTn hafa byrjað að koma saman í Goodtemplara hús- inu (neðri sal) eru boðin og vel- Skemtiskrá fyrir íslendingadaginn á Gimli í Gimli Park 2. ÁgUSt MNNI ÍSLANDS: Ræða................... séra Friðrik Friðriksson Kvæði ..................... Mr. Jón Stefánsson MINNI CANADA: Ræða ............................ J. J Bildfell. Kvæði .................... Dr. S. E. Bjömsson MINNI VESTUR ÍSLENDINGA: R*ða...................... séra Halldór Jónsson Kvæði ................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Söngflokkur, undir umsjón Mr. Brynjólfs porláks- sonar syngur í skemtigarðinum eftir hádegið. Hlaup, stökk, sund, kaðaltog og allskonar íþróttir. Baseball — Gimli vs. Geysir. Dans að kveldinu kl. 8 — Verðlaun gefin. aimnininniiininininniinnnntnninininnninnnninKnnnsttiminnnnntn:™ « MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegls dum, nve mikið af vinnu og pemngum sparast með því. að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Lá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN R.ANGE Hún er alveg ný á markatfwum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Danie oi Albert St.. Winnipeé Ford! Ford! Ford! pér komist ávalt alla leið í FORD bifreið. pað stend- ur á sama hvern»ig vegurinn og veðrið er. FORD bifreiðin skarar ávalt fram úr hvort sem Henry FORD verður forseti eða ekki. Vér seljum nýjar og brúkaðar bifreiðar, bæði með lágu verði og fáheyrðum borgunarskilmálum. — Gleymið því ekki, að við höfum íslenzkan umboðsmann. Nú er hentugi tíminn. Skrifið samstundis til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Un'jjUmaans Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba komin á þessa sambænafundi, sem haldnir verða hvert laugar- dagskvöld á nefndum stað kl- 7,30. pið sem þekkið af eigin reynzla þýðing bænarinnar til himneska föðursins í nafni Jesú I^gists, komið þið og aðstoðið þá veikari. í umboði Krists og kærleika Guðm. P. Thordarson. í Hermannabókinni hefir slæðst inn villa í grein Guðsteins Börg- fjörð (TallinnJ, er var sonur Tóm- asar Jónssonar, Seattle, Wash., aö Tómas Jónsson Borgfjörð er frá Ferjubakka í Mýrasýslu, en ekki Gröf, eins og greinin visar til. Guðsþjónustur við Langruth: Sunnudaginn fimta ágúst í Lang- ruth kl. 11, f. h. — í ísafoldar- bygð, í norðara skólahúsinu kl- hálf þrjú, sama dag. S. S. C- Alr. og Mrs. J. W. Jóhannsson komu heim úr skemtiför sinni sunnan úr Bandaríkjum 19. þ.m. FögnuSu foreldrar Jóhannssons, Mr. og Aírs. A. P. Jóhannsson, ungu hjónunum með rausnarlegu boði, er þau höfðu heima hjá sér það kveld. Sátu það boð um sex tugir manna og nutu höfðinglegra veitinga og góðra skemtana. — Ungu hjónin fóru viða um í landi “Jónatans”, heimsóttu (stórborgir, nafnkunna staði og létu hið bezta af ferðinni. Sigrún skólakennari Thordarson frá Trehern hefir dvalið hér í bænum undanfarna daga í sumar- fríinu. Messuboð. Sunnudaginn 29. júlí veröa mess- ur á eftirfylgjandi stöðum::— AS Elfros kl. 11 f.h.; hjá Hallgrims- söfn. ("HólarJ kl. 1.30 e.h.; í Les- lie kl. 4 e. h og í Mozart kl. 7.30.— Sunnud. 5. ág. verða messur á eft- irtöldum stöðum: I Kandahar kl. 11 f.'h.; við Wynyard Beach kl. 3 e.h. og í kirkju Immanúels safn. að Wynyard kl. 7. e.h. — Séra S. O. Thorlaksson trúboði prédikar við allar þessar guðsþjónustur, á íslenzku á öllum stöðunum nema við Wynyard Beach, þar verður messan og prédikunin á ensku. — Sérstakt offur, sem gengur í Heiðingjatrúboðs sjóðinn, verður við allar þessar guðsþjónustur. H. Sigmar. Þau hjón, Mr. og Mrs. S. Th. Swanson frá Edmonton komu ný- lega til bæjarins vestan frá Ed- monton og fóru ásamt Mr. og Mrs. J. J. Swanson og systur þeirra bræðra , Mrs. H. Hinriks- son, í bifreið suður til Bandarikj- anna í síðustu viku. Var ferðinni heitið til St. Paul, Minneapolis, De- troit Lakes og víðar. Þau komu aftur úr þeirri ferð sinni um síð- ustu helgi. Eyrir nokkrum dögum síöan lögðu þau hjón, Mr. og Mrs. And- rés Thordarson ásamt þremur ung- um börnum sínum og bróður And- résar Emil fþeir eru synir Mr. og Mrs. G. P. Thordarson í Wifmi- pegj upp í langferð—alla leið til Californa í bifreið. Frézt hefir við og við frá ferðafólkinu, og gengur því ferðin ágætlega, vegir góðir og fólk alúðlegt og gestrisið, hvar sem það ber að garði. Mr. Thordarson segist ferðast tvö hundruð mílur til jafnaðar á dag, og alstaðar segír hann að sæluhús hafi verið bygð með fram braut- inni handa fecðafólki til þess að hvílast, matreiða og gista í; er þar segir hann að finna öll áhöld, sem ferðafólki eru nauösynleg. Til sölu land með góðum byggingum á, irm 4 þúsund cord af harðviðar skógi og að mestu girt, fjórar míl- ur frá Riverton, Man., verð og skilmálar mjög aðgengilegt. Menn snúi sér til H. J- Aust- man, Riverton. Province Theatre Winixmeg ajkunna myndalaik- hús. pessa viku e’ sýnd “The Snow Bride” Látið ekki hjá ldða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: The New York Tailoring Co, Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viðskittum. Vér snlðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Ave., rétt vfð Good.- templarahúsið. Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borgínni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. €or. Agnes gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu míija og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B"805 DALMAN LODGE Mr. og. Mrs. J. Thorpe hafa opnað sumar-gistihús á Gimli Herbergi 0g fæði á mjög lágu verði. Góðúr aðbúnaður. Ljósmyndir! petta tilboð aC eins fyrir lea- endur þesaa blafls: Munið að m1—> ekld af þeoau t*Jd- fseri & að fulinœgja þörfum yUar. Reglulegar llatamyndlr mldar m*8 S0 per oent afslntti frl voru venjulega veriJL 1 EtœkJmB mjrnO fylgir hverri tylft af myndum fr*. ose. Falleg pöet- spjöld & 91.00 tylftin. Taklð meS ySur þessa auglýslngu þegar þðr komlS tU aS sttja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Wlnnipeg. Kennara vantar fyrir Lowland School No. 1684, frá 20. ágúst til 20. des. 1823. Lengur ef um sem- ur. — Umsækjendur verða að hafa í það 'minsta 3rd Class Profess- ional Certifieate. — Tilboðúm veitt móttaka af S. Finnson Secy-Treas. Lowland School., Vidir P. O- Man. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir ieður á kjöl 0g horn og bestu ' tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. í b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og aérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Dr. h. cjeffrey, tann-sérfræðingur. Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir sáHsauka,, útbúia Kamkvæimt nýjustu vtaindiaþekkingu. Vér erum svo vissir í vorri sölk, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér gerum oss far um að sinna þörfum utanborgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem allra minsta viðstöðu. ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegalengd, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið með þe&sa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. Rjómi! Rjómi! Rjómi! Ef vér fáum rjómann í dag, þá fáið þér peningana og dunkana á morgun. petta er vor fasta regla. Hvergi hærra verð, hvergi sanngjarnari ílokkun en bjá oss. Munið það. Sendið oss rjómann og reynið oss. Skrifið eftir merkiseðlum eða notið yðar eigin á fyrsta dunkinn. CAPITOL CREAMERY COMPANY, P. O. Box 266—Cor. William and Adelaide St. Carl Sörensen Sími N‘8751 S. B. Ostensö Manager. Superintendent. Christian Jolinson Nú er rétti tíminn til að lát*. endurfegra og hressa upp & gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og ><»u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun 0g stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJ1.7487 Hús með öllúm innanstokks- munum og lóð á ágætum stað á Gimli er til söllu. Eigandinn er að flytja burtu og verður að selja. — Óvanaleg kjörkaup. — Upplýs- ingar fást hjá Mrs. Bristow, Gimli, eða ritstjóra Löigbergs- Til sölu að 724 Beverley Str., Winnipeg, 10 herbergja hús á 75 feta lóð. Ágætt fyrir þann, er leigja vill herbergi eða selja fæði; eða þann er byggja vill eitt eða tvö hús í gróðaskyni. Verð $6,500 og minna ef ein lóð fylgir.—Fón N-7524. S. Sigurjónsson. A. €. JOHNSON 907 Confederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir mannA. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússimi B8828 flpni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” | Veirzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum te'kið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri táma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið I borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtfzku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, yfi'r ágúst og september: Ág. 1. s.s. Minnedosa til Southampt. " 4. Metagama til Glasgow “ 3. Montrose til Liverpool. “ 10. Montlaurier til Liverpool. 16. Marbum til Glasgow. “ 17. Montclare til Liverpool. “ 23. Marloch til Glasgow. ” 24. Montcalm til Liverpool. “ 30. Metagama til Glasgow. ” 31. Montrose til Liverpool. Sep. 7. Montlaurier til Liverpool. “ 13. Marburn til Liverpool " 14. Montclare til Liverpool. " 15. Em. of France til South’pt’n. “ 20. Marloch til Glasgow. " 21. Montcalm til Láverpool. “ 22. Emp. of Br tii Southampt. " 27. Metagama til Glasgow. “ 28. Montrose til Liverpool. “ 2*9 Empr. of Soot. til Southampt Upplýsingar veitir H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street TV. O. CASEY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. Komið með Prentun yðar til Columbia Piress Ltd.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.