Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1923. Lífið lítt bœrilegt sökum Dyspepsia. Heilsa og hamingja koma með “Fruit-a-tives.” Búið til úr bezta jurtasafa. “Fruit-a-tives, hið dásamlega lyf, unnið úr epla, appelsínu, fíkju og siveskju safa, þekkja engan sinn líka í þessu landi. “Fruit-a-tives hafa komið hundruðum til heilsu, er þjáðst h'afa af stýflu, magrileysi og dyspepsia. Mr. rankFrank Hall að Wye- vale, Ont., segir: “Eg keypti öskju af “Fruit-a-tives” og byrj- aði að nota það. Mér fór strax að batna. Hafði eg þó lengi þjáðst af Dypepsia og stíflu.” KV.ao „„ .... >CK 50c. hýlkið, 6 fyrir $2,50, reynslu-^ úr vegi torfærum þeim, sem hamla skerfur 25c. Hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a-tives Liini- ted, Ottawa, Ont. inn inn í Ruhr dalinn, peir voru farnir að hugsa og tala um efnalega afkomu þjóða sinna. Þeir sáu meiri og meiri arð verka sinna. Akrarnir voru aftur farnir að gefa af sér' uppskeruí Þeir voru aftur farnir að ná verzlunarsamböndum, sem þeir mistu ‘meðan stríðið stóð yfir, og iþó efnalegar ástæður þjóða þess- ara séu slæmar, þá er sýnileg framför til batnaðar á síðustu tveimur árum. En þó sérstak- lega á síðustu tveimur mánuðun- um- En það, sem meira er í varið, en framför í efnahags og iðnaðar áttina, er breyting sú, sevn orðið hefir á hugsunarhætti leiðandi manna þjóðanna. peir eru farn- ir að byggja á sjálfa sig. — peir eru í allri einlægni, að leita uppi vegi til þess að finna veg að ryðja Dagrenning í Evrópu. verzlunarviðskiftum og á þann hátt aukið verzlun sína við út- lönd. í nálega öllum löndum, þeim j sem nefnd hafa verið, þá hafa stjórnmálavnennirnir gjört til- ____ | raun til þess að láta ríkistekjurn- j ar og ríkisgjöldin mætast, bæði Einstaka sinnum, en ekki oft.j með j,vi að lækka útgjöldin, þó halda þeir , að ef Bandaríkin það hafi valdið megnustu óvild, gengju inn í alþjóðasambandið,' og líka með því að auka skattana þá mundi íþað hjálpa- En á eins mikið og unt hefir verið hinn bóginn ef þeir eru spurðir þrátt fyrir óhagstæðan efnahag. að, á hvern hátt að sa'mbandi Vonin um breytingu er hin Bandarikjanna við alþjóðasam-1 glæsilegasta. En unz sú breyt- bandið mundi hjálpa, þá geta in'g er orðin, þá er þýðingarlítið þeir ekki svarað því. peir segja fyrir Bandaríkin, Breta, eða ef til vill að styrkur sá, sem noxkra aðra iþjóð, hvort heldur er Bandaríkin veittu mundi bæta' 1 gegnum stjórnir þeirra, eða ein- ástandið- En hvað snertir þjóð- staklinga, að bjóða peningalegan irnar, sem ósigur biðu í stríðinu; styrk; eða að leggja peninga í getur það ekki meint neitt annað. fyrirtæki þeirra, sem eru undir en það, að þær vonast eftir að( yfirráðum stjórna þessara þjóða Bandáríkjamenn gætu komið því; eða sem stjórn þeirra gæti haft til leiðar að VersalasamningunumJ veruleg áhrif á- yrði breytt, eða að mikið meira' Peningar, sem lánaðir væru tillit yrði tekið til þerra af skaða- undir fyrra ásigkomulaginu, yrðu bótanefndinni en nú er gjört. ,En • tB einkis annars en að þyngja enginn sá sevn þekkir vel til allra1 s^attabyrðina, án þess að veita málavaxta, hvort heldur hann er nokkra verulega hjálp. Undir I hópi Bandaríkjamanna, eða hann i h'num breytfu kringumstæðum, á heima hjá hinum þremur áhrifa-j 08 hinum breytta hugsunarhætti mestu sambandsþjóðunum, lætur' Ie|ðandi manna þjóðanna, er að sér detta í hug að Bandaríkin, þó minsta kosti möguleiki, sem von- þau gengi inn í alþjóðasamband-' andi verður bráðum að raunveru- ið, gætu haft nein imeiri áhrif í ,eika> að hjálp er þeim er veitt, hvora þessa átt sem er, heldur en' verði notuð á svo hagkvæ*man þau hafa nú. Ef til vill mundi Mtt> að hun verði’ þeim til veru- l«gs gagns, og þurfi ekki að fara til ónýtis. hafa þeir ekki aukið seðlaforða sinn síðan í byrjun ársin 1921. Innieign manna í sparisjóðum minkaði talsvert árið 1921, en óx að mun árið 1922 og þá keyptu menn allmikið af verðbréfum. Sfjórnin á ftalíu hefir sýnt lof- samlega viðleitni í því að spara útgjöld, til þess að gjöld og tekjur ríkisins miætist. í því sam- bandi er rétt að minnast á að svo sem sem að undanförnu hefir verið í umsjón stjórnarinnar og orðið henni dýr. Enn fremur hefir stjórnin gert ákveðnar tilrauiílr, til þess að fá útlent fé inn í land- ið. Með því vill hún sérstak- lega framleiða rafurmagn, beizla árnar og nota afl þeirra til þess að lýsa og hita borgir og bæi, knýja áfra’m járnrbautarlestir og reka annan iðnað- Stjórnin er einhuga upi að tryggja fé þeirra útlendinga sem leggja vilja fé í 'þessi fyrirtæki, sem bezt að unt er, veita þeim tryggingu fyrir því að skattar á starfrækslu þeirra geti ekki orðið óhæfilega þungir og vernda eignir þeirra frá öllum ofbeldisverkum. peg- ar á alt er litið, þá hafa kring- umstæður þeirra stórum batnað. Czecho-Sl a vokia. í Czecho-Slovakiu er framtaks- söm og sterk stjórn og hefir til- trú þjóðarinnar að mestu leyti, enda hefir hún- afkastað miklu. Með ákveðnum framkvæmdum tókst henni að þréfalda verð á gangmiðli þjóðarinnar, sem hafði verðfall á vörum í för með sér og lækkun verkalauna, sem að vísu hafði allbiturt stríð í för með þarflegra fyrirtækja hafa fengist hjá bönkum og erlendum þjóðum og þjóðirnar sem mest eiga hjá Austurríkismönnum hafa lánað þeim $130,000,000- Bandaríkin lánuðu þessari þjóð sffxn fyrir nokkru var gjaldþrota, en eem nú er fær um að gefa sæmilega tryggingu $25.000.000. Þessi framför bæði hagfræði- lega og efnalega hefir íháft hin stjórnin er að hugsa um að selja^ víðtækustu áhrif frá stjórnar- þjóðeigna fyrirtæki í hendur ein- farslegu sjónarmiði. Alt tal ■staklinga, svo sem talsímann, um samband við Þjóðverja heyrist þar ekki framar. Boishevikikenn- ingarnar fá þar ekki lengur eyra- Sosialistarnir taia ekki lengur um upphlaup heldur lýðstjórn, og starfræksla frá hendi þess opin- bera er að verða þróttmieri >með hverjum deginum, og Austurríki sem til skamms tíma olli mestu vonleysi í Evrópu er nú að verða fyrirmyndarriki, sem bendir hin- um þjóðunum sem eru í vanda þurfa að ganga í gegnum þá eld- raun aftur. Það fyrsta se'm Frakkar krefjast er trygging. 1 öðru lagi eins mikilla skaðabóta og Þjóðverjar eru færir um að borga. M.enn eru ekki .sammála um það, á hvern hátt að þjóðinni verði bezt trygður framtíðar friður. Ef Frakkar halda Ruhr héraðinu með her sínum, þá finst þeim að þeir séu óhultir fyrir pjóðverjum. Ef Bandarfkin og Bretar gerðu samning um að vernda Frakka þá fynctist þeim að þeir vera óhultir- Einhverj- ir hafa bent á áð trygging þessa mætti veita Frökkum, með því að Bretar og nokkrar aðrar þjóðir í Evrópu gengju í bandalag með þeim í þessu * augnamiði. En aðrir halda því fram, að trygging þessi verði bezt veitt með því að byggja upp verzlunarsamband á milli þjóðanna, svo að hagur hvorrar þjóðarinnar út af fyrir á eðlilegum við- COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum C?P|'NHÁ0EN'# ■' 5NUFF Þetta er tóbaks-aslfcjan sem Kefir að inniKalda Keimsin bezta munntóbek staddar með peninga og fjármál- in á veginn út úr þei/m vandræð-j si£ > byggist um. - ! skiftum. J Engin getur sagt fyrir fram hvaða Frakkland og Þýzkaland. tryggingar samningar að hægt er . , , , að gjöra til þess að Frakkar séu í Mið-Eyropu snyutj hugur| ánægðir> 0g að þeim sé á sama manna aðallega um Frakkland og tíma borgaðar að minsta kosti eín_ pýzkaland. Hér er ekki rúm til þéss að tala um það spursmál út í æsar. Eini vegurinn til að kveða upp sanngjarnan dóm er að lía á þau mál án tillits til beggja þeirra þjóða. Það er ekki neinum blöðum um, það að hverjar skaðabætur. En á hinn bóginn þá er útlit- ið á Frakklandi og pýzkalandi af- ar slæmt og er að verða ískyggi- legra með hverjum deginum- 1 fyrravetur þegar eg var á Frakk- j landi þá sögðu ‘mikilhæfir sér- fletta að mikill vneiri hluti alþýð- fræðingar mér> aðþeirværu unnar á pýzkalandi stendur enn i! komnir að >eirri niðurstöðu að þeirri meiningu að Þjóðverjar hafi átt hendur sínar að verja í stríðinu og að þeir hefðu unnið stríðið ef Bandaríkjamenn hefðu ekki skorist í leikinn- Þelm finst að Rússar hafi neytt þá út í sér, en er þó var óhjákvæmilegt. 11 stríðið og að nokkru Ieyti hafi Ct O frn 11 nl 1 A T_ — ._r ‘ 1 V • 1 l / l , Unt-HM Un A nnn L' m 1.1. n .. U __ £ gegnum alla þá erfilðeika hélt stjókrnin stefnu sinni fast fram og sýnist nú að vera komin yfir mestu erfiðleikana- Stjórnin hefir líka gjört mikið til þess að --/-------------- ná verzlunarsamböndum við aðr- hata einstaklingar, ar þjóðir, og hefir ni þegar orðið verzlunarmenn á það gagnstæða reynast. Að undanförnu hafa Banda- Astandið á Italíu. Allar fréttir frá ítalíu í þessu sambandi eru góðar, sérstaklega síðan að stjórnarskiftin urðu og Mussolini tók við völdum. pað sem fyrst vekur eftirtekt manna er það, að stjórnin virðist vera sterk, að rækt er lögð við áhuga einstaklinganna, og sparnað, hættan fyrir því að Bolsheviki- menn eyðjleggi eignaréttinn og taki eignir manna er horfin, og mikið hefir áunnist í áttina til þess að styrkja traust manna á ð afhenda s'kuldheimtu nna a monnu.n ríkið f hendur> ^ ^ voru fjandmenn Austurríkis- manna í stríðinu. Þegar svo sér, að menn eru rólegir "og á- V&r kc™iSt>á tóku Bretar, Frakk- “ • * ar og ítalir sig saman í ráði við stofnunum þjðarinnar. Fjármál ríkisins eru í miklu betra lagi en þau voru, sem hefir það í för með ----- Pað er þess virði að athuea nokk- r kjamenn tekið þátt í starfi al- ur atriði, sem nú þegar hafa veí- þjoða sambandsins og þau gera ið framkvæmd til þess að sjá hve úðarmál'SGm mann', vonhjört að framtíðin í raun og uðarmal þess snertir- -Heilsu- veru er g fræðingar Bandaríkja stjórnar-1 innar hafa verið í samvinnu með heilbrigðisdeild alþjóða sam- bandsins. Jafnvel nú rétt ný- lega hefir nefnd, sem skipuð var af Bandaríkjastjórninni verið í samvinnu við stjórn alþjóðasam1- , har|dsins í sambandi við nautn á syefnmeðulum og ýms skyld at- nði. iBandaríkja stjórnin hefir enga samvinnu við alþjóðasam- bandið í politiskum málum, eða málum sem, snerta óhug þann og hatur, se?<n eg hefi minst á hér að framan, og það eru fáir sem geta xomið auga á gagn það sem Bandaríkin gætu gert eða or?íið að nokkru liði á þeim sviðum, en ekki ohklegt að samband hennar við alþjóðasambandið yrði til þess að auka á hatursbálið sem nú á ser stað og snúa algjöílega á móti þjoðinm þeim þjóðflokkum, sem eru a öndverðum meið skoðana- lega við Bandaríkja þjóðina, og mundi slíkt veikja þjóðina til þess að vinna þeim og öðrum gagn, a«ri þess þyrftu með, hvort held- ur það væri með fjárlánum eða á annan ;hátt. Það er Ijóst samkvæmt ástæð- Um ,ceím’ Sem fyrir hendi eru> að aðalhjalparinnar er að vænta í breyttum hugsunarhætti fólksins sem löndin byggja. Þegar sá breytti hugsunarháttur er feng- lnn’ >Á.,fetur Bandaríkjaþjóðin gjort mikið til þess að hjálpa með rjarframlögum, samvinnu í iðn- aðannálum og máske þegar lengra liður frá í stjórnmálum. Vonargeislinn, sem maður get- ur jafnvel nú séð bjarma af er breyttur hugsunarháttur, og ’það ge ur manni góða von um að veruleg breyting f þejm.efnum se nalæg. góður arður að því starfi hennar. Sykurmylnu eigendurnir og vín- bruggararnir hafa fengið betri markað fyrir afurðir sínar. Sala á Kolum og járni út úr landinu er að aukast, sem aftur hefir veitt járnbræðslu verkstæðunum meiii vinnu heima fyrir. Véla, ullar, meðala og gleriðnaður í landinu hefir aukist. Afleiðingarnar af þessari atorku eru þær, að Czecho- Slovakiar eru nú reiðubúnir að borga það sem þeir skulda Banda- ríkjunum og lánstrausti sínu hafa þeir aftur náð nálega að fullu hjá öðrum þjóðum. hatur það sem Frakkar báru í brjósti, átt þátt í því, og brezkir fjármálamenn sem hræddir voru við verzlunarsamkepni pjóðverja. Með þessa tilfinningu í brjósti sérstaklega pýzkalandi Frakkar yrðu að ganga í gegn- um énn meiri þrengingar en þeir hefðu gert, áður en þeir gætu lit- ið skynsamlegum augum á þessi mál, og létu í ljósi að kröfur þjóð- arinnar væru óuppfyllanlegar og síðari fréttir frá Frakklandi hafa staðfest þetta álit þeirra. Er aðstoð Bandaríkjamanna nauðsynleg. Um Það sama leyti voru leið- togar Þjóðverja reiðubúnir til þess að leggja mikið í sölurnar — jafnvel selja isjálfstæði þjóðar innar í hendur drenglyndum sér- fræðingum annara þjóða um tíma þangað til að einhverjir vegir hefðu fundist út úr erfíðleikunum Austurríki- Eftirtektaverðustu breyting- arnar er að finna í Austurríki. fyrir nokkrum vikum síðan voru ástæður Austurríkismanna verri en nokkurrar annarar þjóðar í Evrópu að Rússum undanteknum. Þegar Austurríki var í sem mest- um kröggum* þá var forsætisráð- herra þess Dr. Seipel, að því kom Breyttur hugsunarháttur. sex mamiðunum, hefir maður °rð,ð var vjð gagngjöra lbre tln i a hugsunarhætti manna þeirra sem i abyrgðarstöðum eru á ítal- c’\ Uo UrríkÍ’ f Un»verjalandi, Czecho-SIovakiu og í Þýzkalandi aður en Frakkar fóru með her nægðari en þeir voru, en af því leiðir aftur aukna framleiðslu á öllum sviðum og aukinn viljaþrótt til framsóknar og hófsemdar. Landbúnaðurinn hefir tekið næstum undursamlegum framför- um — er kominn að sumu leyti í betra horf enn að hann var fyrir stríðið. Nú nýlega hafa þeir komið undir ræktun nálega tveim miljónum ekra, sem eyði- lögðust á stríðstímunum, og mil- jón ekrum meira eru þar til rækt- unar í nálægri framtíð. Nýjar aðferðir og fullkomnari en áður var, hafa verið teknar upp í sam- bandi við landbúnaðinn. Bú- pening hefir fjölgað frá því sem hann var fyrir stríðið. Iðnaðar- framleiðsla hefir aukist sérstak- lega silki- Við ýmsa erfiðleika hafa ítalir þó átt að stríða, svo sem fall á gjaldmiðli, en samt eru framfar- irnar auðsæjar. Árið 1913 fluttu 265,000 ítalir burt úr ættlandi sinu og til Bandaríkjanna, árið 19211 22 voru það 42,000. í mis- mun þessum áttu skorður þær, A síðasta ári jafnvel á , *T reÍStar höfðu verið f Banda- X mínuSunum. h*fl. í".‘ ' **£> i»»fl'«>>iníi nokk- um þatt- -En þrátt fyirr það þó svona fáir hafi úr landi flutt, þá ■hefir vinnulausu fólki á Italíu farið fækkandi. Þrátt fyrir erfiðleika þá, sem frá lágum gjaldmiðli stafa, þá hefir verzlun ítala við aðrar þjóð- ir vaxi5 og er það stjórninni á rPJCUJi ítalíu ið þakka’því hún nam f Lll/ rflriri Pú gerir enga tll- hurtu verzlunarbann á öllum rUliLlflft « ijmnn Vörum, hvor theldur um var að Dr. chasfi’« ointmAnt x»ik rsBöci ut- cða innfluttsr vörur Hún hefir gjört verzlunarsamn- inga við Frakka og Svisslendinga. Annað er það sem ítalir hafa vel gjört og það er, að þrátt fyrir lágt verð á gjaldmiðli þeirra, þá Þö gerir enga til- raun út I bláinn meíS því a8 nota Dr. Chase’s Ointment vUS Eczema og öSrum hútSsjúkdómum. patS græðir undir eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chases Oint- ment aend frí gegn 2c frímerki, ef -- r— nafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj- gjört Osr bað er »n t öllum lyfjabúSum, e8a frá Ed F ’ manson, Mates & Co., Etd., Toronto. hagfræðisdeild alþjóðasambands- ins, ásam tnokkrum öðrum smærri þjóðum í Evrópu og lofuðust til að ie«rgja fram fé til þess að koma Austurríki úr verstu kröggunum Með því að þjóðin sjálf gerði á kveðnar ráðstafanir, stjórnmála- lega og fjármálalega, fil þess að hun gæti á endanum komist út ur vanúræðunum og orðið sjálf- stæð enfalega. prátt fyrir óeining og afbrýðissemi á milii þjóðar- brotanna, þá var samt nógu mikið af þjóðrækni að finna til þess að Austurríkismenn gátu >mætt skil- málum sem settir voru. Síðan hefir stjórn landsins mátt heita í höndum eins manns, Dr. Zimmermans, mjög hæfs og at- kvæða mikils stjórnmálamanns og hefir hann haft ráðunauta, sem hafa litið eftir hag þjóðanna, sem féð lögðu fram, sér til aðstoðar, og svo er ríkis stjórnin, sem að nafninu til á að ráða í samvinnu með þeim. Fyrir miðjan janúar s. 1. hafði stjórnin sagt 25.00C embættis- mönnum upp stöðu sinni, aem þjóðin þurfti ekki nauðsynlega á að halda önnur 25.000 ætlar stjórnin að losa sig við innan skamms og á tveimur áru má að hækka þá tölu upp í 100.000. Bréf- peningar hafa ekki verið gefnir út í Austurríki, síðan í október 1922 °g austurríska krónan hefir stað- ið í stað nú upp í níu mánuði, þó gengi hennar sé ennþá lágt. ó- vissunni hefir verið rutt úr vegi og tiltrú fólksins endurvakin, sem er aðalskilyrði fyrir allri af- komu. Traust fólksins á fram- tíð og stofnanir þjóðarinnár hefir verið endurreist, innlegg manna á hliðrað sér hjá að mæta skatta álögum Og sent peninga sina út flr landinu, þar se*m skattheimtu- mennirnir náðu ekki til þeirra, þeir hafa og neytt allra bragða til þess að efla sína eigin verzl- ---------— ».,.„.„.»«..^11 un og viðskifti, að nokkru leyti fem samhandsþjóðirnar hefðu ver með samþykki alþjóðaskaðabóta- ið ásáttar með. En politiskai nefndarinnar. Þetta urðu þefr kringumstæður gjörðu það óum- að gera til þess að geta mætt fýjaniegt að Frakkar yrðu að framtíðar skyldu-gjöldum sínum. reyna afl sitt gegn mótþróa pjóð- margir þeirj^Jiafa óefað vonasti verJa> sú aflraun stendur nú yfir. eftir því að sá efnalegi styrkur ^v0 míkið hefir þó unnist, — Það senj þeir áttu yfir að ráða, mætti fr ekki ohugsandi að erfiðleikarn- ganga til þess að efla þeirra eig-í ir sem haðar þjóðirnar verða að in velferð, og að þeir mundu á gan^a r gegnum i sambandi við einhvern hátt komast hjá að borga þaS’ að einhver úrlausn fáist á skaðabæturnar. } kvi vandræða ástandi áður en ; langt um líður. Það er ekki rnitt meðfæri að; Hvaða úrlausn sem það kann að kveða upp ur með það, hvaða upp- verða, krefst hún að sjálfsögðu að hæð pjóðverjar ættu að borga ÍJ stoðar Breta og Bandaríkjamaona skaðabætur; eða hvaða upphæð og maður hefir fylstu ástæðu til þeir gætu borgað. Það er samt þess að halda að sú aðstoð verði eftirtektavert að upphæð sú, sem látin fúslega í té þegar hægt er sérfræðingarnir þýzku töldu Þjóð- að koma sér niður á einhveria verja færa um að borga, var alt vissa aðferð- Stjórnunum í Ev- ems .há og upphæð sú, sem sér- rópu, sem þessi mál eru næst hef- fræðingar Bandaríkjamanna, sem ir verið tilkynt þetta hvað eftir verið höfðu á þeim stöðvum síðan annað frá vorri ,hálfu. að stríðinu lauk töldu hana færa Þangað til þau tilboð Banda- um að borga, og hærri líka held- ríkjamanna eru þegin, mundi þátt- ur en sú upphæð, sem eg í trún-; taka vor í þeim málum vera illa aði hefi fengið frá sérfræðing- þegin. Á bak við Bandaríkja- um Breta- Meining >mín er sú, þjóðina standa mestu hæfileika- eftm því sem eg hefi bezt kynst a menn þjóðarinnar og eru þess al- þeim stöðvum,, að pjóðverjar búnir að veita lið sitt til að ráða gætu borgað dálítið hærri upp- fram úV þessum málum. hæð heldur en þessir sérfræðing- Unz að úrlausn er fengin í á ar tala um, ef að sambandsþjóð-} þessu máli, eða að minsta kosti irnar gætu komið sér saman um vegur fundinn og tilraun gerð til einhverja vissa upphæð bráðlega, þess að ráða bót á því er ekki að og gæfu Þjóðverjum einhvern af- vænta neinnar varanl’egrar vel- slátt ef þeir mættu af borgunun- um þegar þær féllu í gjalddaga. Tækju setulið sitt burtu úr sveit- u‘m pýzkalands svo Þjóðverjar gætu fundið til þess að þeir ættu landið sitt sjálfir. Von og traust megnar mikils, jafnvel í fjármálum og iðnaði. Krafa Frakka um vernd. Hlutekning Bandaríkja þjóðar- innar er eðlilega með Frökkum. peir urðu óefað fyrir mestu skakkafalli af stríðinu- Á þá var ráðist. ' Iðnaður þeirra eyði- lagður. Námur þeirra fyltar með vatni. Aldingarðar þeirra eyðilagðir og skógar höggnlr niður og eynir þjóðarinnar drepn- ir og limlestir í miljónatali og margt af fólki þjóðarinnar gjört eignalaust. Kostnaðurinn við að endurbæta eyðilegging þá er stríðið olli legst á herðar fólks- ins, svo þungur að ef þjóðinni er ekki bættur skaðinn af Þjóðverj- um, þá er ekki annað hægt að sjá en að hún verði gjaldþrota. Frakkar geta ekki nú látið inn- tektirnar og útgjöldin mætast, og verða að taka ný lán til þess að borga skuldir sínar, og hafa sam- kvæmt fengnu leyfi ek'ki borgað Bandaríkjamönnuiml neitt af því sem þjóðin skuldar þeim- Frakkar hafa orðið fyrir barð- gengni hvorki í Ameríku né í Ev- rópu. pegar úrlausn á þessu máli er fundin og menn hafa kom- ið sér saman um að hrinda henni i framkvæmd, þá nær Evrópa sér aftur efnalega, fjármálalega og stjórnmálalega á tiltölulega stutt- um tíma og það hefði ekki litla þýðingu fyrir Ameríku. ’ ”06 UlUUlia <X -----Í J u banka heflr tvöfaldast á síðustu inu a Þjóðvérjuvn tvisvar á síðast- tveimur 'mánuðunum. Lán tii liðnum 50 árum og þeir vilja ekki íslands-lýsiog. Nokkrir enskir kvikmyndaleik- endur dvöldu í Reykjavík í fyrra sumar. Áttu þeir að leika og kvikmynda ýmsa þætti úr skáld- sögu Hall Cain®: “Týndi sonur- inn” er gerist hér á landi, bæði á Þingvöllum og víðar. En þegar þeir komu heim aft- ur voru þeir eins og gengur og gerist spurðir tíðina af blaða- ‘mönnum. Mr. Arthur Gook var svo vænn að sýna mér úrklippur úr “Daily Express”, þar sem þessir herrar leysa frá skjóðunni og segja frá hvernig þeim leist á land vort. Þó framburður þeirra minni nokkuð á yfirlýsingar Hrafna- flóka, eða Ketils hængs og Karla þræls Ir.gólfs, en síður á loftungu pórólfs smjörs — skal eg leyfa mér að hafa orð þeirra eftlr, (þ<5tt þau séu alls. ekki hfaandi eftir). Einn þeirra Mr. Henry, segir: “Vel! — ísland getur orðið nógu gott land þegar fram líða stundir. Hver veit? pað er undir því komið, að einhverjum mætti lánast að samræma eigio- leika þess. Það sem þó mest af öllu ríður á, er að finna að- ferð til að nota eldfjaillahitann til þess að bræða alla jöklana. Að vísu væri þá eftir þrautin þyngri að leysa úr þeim vanda, hvað gera skuli við öll hraunin. Hvern skrambann á til bragðs að taka við þessa hraunbreiðu, þar sem ekki finst stingandi strá og ekkert getur gróið? Satt er það reyndar, að alveg trjálaust er landið dcki. Við töldum þó nokkur tré. pað ger- ir maður að gamni sínu þarna norður frá. Ef einhver íslend- ingur er beðinn að sýna útlend- ingi eitthvað sérstaklega mark- vert, þá sýnir hann honuvn tré.” Annar kvikmyndaleikarinn (eða réttara sagt kvikindið), Mr. Cole- by, er þar næst krufinn sagna. “Vel!” — segir Mr. Cloeby og er þungbrýnn 0g seinmæltur, “Is- land er horngrýtið sjálft. — Eg tek svo ljótt orð í munn af því, að eg þykist hafa fulla kirkjulega heimild til þess. 1 Reykjavík kyntumst við af hendingu biskupi nokkrum, sem mælti á enska tungu, og héldum við fyrst að hann væri búsettur 1 landinu og dáðumst að þreki hans og'dugnaði. Hann bandaði frá sér með hend- inni og eg spurði hann þá: “Eigið þér ekki heima á ís- landi?” Biskupinn staldraði við, hugs- aði sig um og sagði síðan: “Ef mér væri sagt, að eg ætti æfilangt að búa á íslandi, þá mundi eg óð- ara fara fram í fordyri, taka byssuna mína ofan af snaga og skjóta mig rakleiðis gegnum höf- uðið.” Mr. Coleby bætti síðan við frá eigin brjósti: Jule Verne lét eina af sögu- hetjum sínum leita sér lífsþæg- inda á íslandi með því að fara ofan í eldgíg. Hvað sjálfan mig snertir, þá reyndi eg að klæða mig þannig, að inst vap eg í tvennum nærfatnaði, þar næst ull- arpeysu, síðan vesti, þar utanyf- ir tvíhneptum vaðsnálsjakka og yzt þýkkum loðfeldi. Allur }þessi klæðnaður gat þó ekki varið mig innkulsi og ofkælingu- Sannast að segja finst mér ís land vanta nokkur skilyrði til þess að geta dregið að sér ferða menn ‘með álíka miklu aðdráttar- áfli og strandlengjan við Nissa 0g Genúa.” Islendingurinn 8. Júní. — Stgr. M. þýddi- — Lögrétta. Færeyingar. frá þess- fyrir Alfred Petecen. trúboði Færeyjum fór hermieiðis í um mánuði oi gerði ráð að koma til Ausifjarða seinna í sumar og dvelja þar ög nyrðra meðan skip Færeyingar eru á veiðum. Vona eg til þess að menn greiði götu hans og láni honum húsnæði til að halda í samkomur fyrir landa sina. Kæmi íslendingur í svipuðum erindum til Færeyja, mundi hon um vel fagnað. Petersen rækti starf sitt mjög vel hér í bæ, hélt 40—öOt samko>mur og leið- beindi löndum jrínum) að öðru leyti á ýmsan hátt- Um 170 þilskip Færeyinga stunda fiskveiðar við íisland í sumar og langflest þeirra komu til Reyk(javíkur eða Hafnar- fjarðar í vor í ýmsum erind- indum, svo að síst var furða þótt að Petersen hefði ærið að starfa, og að “misjafn sauður væri í mörgu fé”. •—• Bæjarbúar verða oft helst varir jþeirra, sem feinhvern há- vaða gera, og sizt ber því að neita, að sumir Færeyingar voru nú sem fyrri vínhneigðir pg .há vaðasamir. En þeirra ér jekki sökin Öll. Sumir skipstjórar Færejdnga kvörtuðu mjög und- an því, að íslenzkir leynisalar væri á sífeldu “vakki” niður við höfnina og reyndu að narra-há- setana erlendu til að “ko’ma inn í port”, .og kaupa brennivíns- flöskur eða fylgjast með þeim í illræmd “kaffihús”. Ungur mað- ur, sem staðinn var að því ó- þarfaverki, kvaðst gera þaö nauðugur, “vegna atvinnuleybis’ að vera sendimaður smyglara. Þarf engum að koma á óvart, þótt sa’mtök verði meðal erlendu skipstjóranna á næstunni um, að kæra þá, sem verða á þann veg orsök þesþ, að hásetarnir eyði fé og viti sínu- jMjög kom í ljós við samkcmur Færeyingar, hvað áhugi þeirra er mikill á‘ trúmálum; þeir töl- uðu þar hver á eftir öðrum, og su'mir furðu skipulega, og þótti sjálfsagt að olíkar samkomur stæðu um 3 stundir. Á einni (af þremur) samkomum, sem eg hélt fyrir þá eftir brottför Pet- ersen, Jas roskinn .Færeyingur marga ritningaijkafla utanbókar með réttum tilvitnunum |svo að við Islendingar, sem við vorum, urðum forviða á minni hans. iSjómannaheimjli »Il-myndar- legt var vígt 1 pórshöfn í þess- um mánuði. Hafa Danir hjálp- að Færeyingum til að koma þvl upp, og sendu þangað fram- kvæmcfaflfetljóra sjómannatrú- boðsins danska, Vilh. Rasch, til að taka þátt í athöfninni og und irbúa stofnun fleiri slíkra heim- ila- Á eftir fer bann snöggva ferð hingað, til að aðgæta, hvað hægt sé að gera hér fyrir danska sjómenn. >Mun konungi ’vorum vera mikið áhugamál að ein- hverjar verulegar framkvæmdir verði í þeim efnum, eins og sím- skeyti hafa áður skýrt fr4 Þessi Vilh. Rasch, er bæði rit- höfundur og skólastjóri sjó- mannalýðsháskóla, og er talinn góður og einarður ræðumaður- Hans er hingað von á laugar- daginn kemur, og ráðgert að hanri flyti erindi í dómkirkjunni fyrir almenning á sunnudajgs1- kvöldið kemur kl. 8. — Er von- andi að eins stór og myndarlegur bær og iteykjavík er, sinni vel erindum hans og vilji fræðast um, hvað aðrar þjóðir gera fyrir sjómenn sina. Sigurbjörn Á. Gíslason- — Lögrétta. * Getur ekki liðið betur. Eins og þessi maður var tauga- veikur, er hann nú heill heilsu. Segir sögu sína í þessu bréfi: Mr. Ralph A. Roberta, Lo- verna, Sas., skrifar: Árið 1917 hafði eg mist alla matarlyst og hafði tapað 25 pundum af líkamþsyngd minni. Eg var orðinn svo tuugaveiklað- ur, að eg hafði gefið upp alla von um iheilsubót. Engin meðöl dugðu og læknar og méð- öl voru rótt búin að leggja mig í gröfina 39 ára að aldri. pá las eg um Dr. Qhses meðölin og eftir að nota Dr. Chase’s Nerve Foot og Kidney-Liver Pills 1 þrjá mánuði, var eg heill heilsu. Meltingin var komin d ágætasta horf og mér varð af engu meint og þyngdist full 20 pund. Með- ölum þessum á eg líf mitt að launa. Dr. Chase’s Nerve Food 50 c. hylkið; Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills, 25 c. askjan. Fæst hjá lyfsölum eða Edmanson og Bates Co., Ltd. Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.