Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1923. BU, 7 Verið vissir í yðar sök Met5 því aá nota áreiðanlegar vörur eins og ELHCTRO GASOLINE BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT tfc Best by Every Test” Seldar í vorum átfca “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland St. No. 2—Á Suður Main St., gengt Union Depot. No. McDermot og Rorie Sfó. gengt Grain Exdhange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak viS McLaren Hotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooike Sts. No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave. y No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie City OilCompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING Gefjun Hagur verksmiðjunnar um blóma. í . mikl- Þann 9. júní var aðalfundur haldinn í “Verks^iðjuéflaginu á • Akureyri” Setti formaður félags ins, Ragnar ólafsson konsúll, fundinn. Fundarstjóri var kjör- inn Guðm. Guðmundsson hrepp- stjóri og skrifari P- Pétursson kaupm. á Akureyri Foi'maður skýrði frá hag og framkvæmdum félagsins á reikn- ingsárinu- Hefir starfsárið ver- ið allgott þrátt fyrir það að kaup- gjald verkafólksins hefir ekkert verið lækkað, þó vinnutaxti verk- emiðjunnar væri lækkaður. Sýndi fjárhagsreikningurinn, að hagn- aðurinn af rekstri “Gefjunnar” hafði verið rúmar 50 þús. kr. á árinu eftir a& búið var að af- skrifa af húsum, vélum og öðr- um eignum verksmiðjunnar kr. 18,242,27- Arðinum var varið þannig : Lagt í varasjóð_ kr. 7,000', 00, er hann iþar með orðinn rú'm 60 þús. kr., í byggingasjóð 10 þús. kr-, í endurnýjunarsjóð 5 þús. kr., lagt í slysatryggingarsjóð verksmiðjufélagsins 4 þús .kr., og er hann nú orðinn rúm 17- þús. kr. Arður hluthafa 10% nam kr. 12, 260,00. iLoks ujipbðt ó kaupi starfsmanna verksmiðjunnar kr. 11,200,00- Mun “Gefjun” vera eina framleiðslustofnunin á land- inu, sem lætur verkafólk sitt hafa hlutdeild í ágóðanum. Sendi verka- fólkið framkvæmdast^órninni lof- isavrílegt þakkarávarp ,í tilefni af| ágóðah,lutdeild þess. Allar eignir Verksmið(jufélag&- ins eru nú bó'kfærðar kr. 436,000 00, sem mun vera mjög llágt reiknað eftir núgildandi verði.í Framleiðsla verksmiðjunnar nam á árinu kr. 216,000,00f í um)bo>ð4laun Igreiddi an 26 þús. kr. en í rúm 70- þús. kr. Framkvæmdastjórnin var end- urkosin, þeir Ra jnar Ólafsson, Pétur Pétursson og Sigtryggur Jónsson. Varastjóvn‘ Magnús Sigurðsson á Grund, Stefán Jónsson á Munkaþverá og O. C. Torarensen lyfsáli, Endurskoð- endur Hallgr. Davíðssofi verzí- unarstjóri og Jakob Karlsson kaupm. iAf þesisu yfirliti má sjá að hagur þXIefjunnar” stlendur í blóma og mun það mikið að þakka dugnaði og ráðdeild fra'm- kvæmdastjórans, hr. Jónasar p. pór. — Lögrétta. Fréttabréf. East Lake, Colorado, 26. júlí 1923. að mynda hér söfnuð, hér var alt safnaðarlíf í molum, jafnvel út kulnað, alt út úr kirkjustríði, fólk- ið út á landsbygðinni, vann á móti því að bygð væri kirkja í jafnlitlum bæ, vildi að bæjarfólk- ið sækti sína kirkju, sem er um þrjár milur út frá bænum; þann- ig stóðu sakir um hríð, en kven- félag bæjarins lét ekki hugfallast, konurnar sýndu þá sem oftar, hverju þær fá orkað, létu byggja kirkju í útjaðri bæjarins, sem er í alla staði sómasamlegt hús, í kirkjunni messaði í nokkur ár kona, og henni má þakka það, að haldið er uppi sunnudagaskóla, allan ársins hring. Nú er þessu velferðarmáli komið svo langt, að fyrir óþreytandi starfsemi Rev. Tromper og konu hans, er söfnuð- ur myndaður og folk bæjarins sækir æ betur og betur kirkju- Prestur þessi dlheyrir Congreat- ional kirkjudeildinni, hann vill afstýra alt trúmálaþref, prédikar mannúð o gkærleika, segir að allir geti unnið saman í bandi frið- arins, hvaða trú sem þeir játa, og af ;hvaða kynþætti sem eru. — Þess skal getið að Sigrðíur Ingi- björg Erlendson, sonardóttir mín, fór heim, eftir liðuga tveggja mánaða dvöl, og þótt það væri ekki langur tími, hepnaðist henni að sjá mikið af þessu fagra hér- aði og svo nokkuð af fjöllunum, þar sem þvínær alstaðar gefur að líta hin dásamlegustu furðu- veik skaparans, eins og skáldið kemst að orði, þar sean hugvit mannsandans í sambandi við undravert starfsþrek, hefur tekist að gjöra það aðgengilegt. Upp á Pikes Peak, sem er hæðsti tindur Klettafjallanna, 14,000 yfir haf- flöt liggur járnbraut, fargjald fyrir manninn upp á tind fjalls— ins, frá Colorado Spring og til baka, eru $6 00; oft er á tindi verk^miðj- [ fjalls þess hríð, þótt niðri í bygð sé sól og sumar. Það sem stórum hindraði Miss Erlendsson frá að ferðast um ríkið, sér til skemtunar og fróðlei’ks, voru mis- lingar, sem höfðb hald á henni í tvær vikur. Svo voru vegir á því tímabili er hún dvaldi hér, opt og tíðum því sem næst ófær- ir. 1 maí teljast átta dagar með skúrum, níu dagar með stór- feldri rigningu, sem skemdi vegi og eyðil^gði minni brýr, þann 16- féll tveggja þumlunga þykkur snjór, fjórirm sinnum féll ;hagl, eitt skifti á stærð við flatbaun- ir. Fyrri part júní, itomu níu regndagar, þeim fylgdu þrjú haglél, eins og gefur að skilja fylgdu oft þrumur og eldingar, en en tiltölulega litlu tjóni munu þær hafa valdið. Haglið féll sem oftast í logni, annars hefðu skemdir þess orðið mlklar. Síð- hugsað u'm það, þegar eg hefi verið á ferðum mínum yfir Ame- ríku og notið allra þæginda, sem ferðamaðurinn girnist, að auður- inn er áfl þeirra íhluta sem gjöra skal. — Fyrir hans 'mikla mátt eru járnbrautir eins og krabba- vefur frá hafi til hafs, yfir stór- fljót, hamraflug og gljúfragil- pað verður ekki metið að verð- leikum, það sem hinir hugrökku hugvitsmiklu verkfræðingar hafa afkastað með auðinn að bakhjalli, og samt hafa fáir orðið fyrir meira hnútukasti en auðmennirn- ir. Nú hefir auðfélag 1 New York tekið að sér eitt hið mesta áhuga og nauðsynjamál Colorado ríkis, sem óhugsandi væri að koma í framkvæmd, nema með auðfjár, skal eg í sem fæstum orðum skýra það málefni- Jameá Peak heitir fjallgarður, sem er hérum bil 40 tnílur í norðvestur frá Denver, vestanundir fjalli þessu er með afbrigðum frjó- samur dalur, út frá honum liggja fagrir »g frjósamir dalir; í döl- u mþessum er hin mesta búsæld, hveitirækt og gripa, er þar feykna mikil, auk þess fjöldi kolanáma, se'm gefa hin bestu kol er hugsast. getur; að koma afurðum dala þessara á heimsmarkaðinn Den- ver, er miklum erfiðleikum bund- ið. Það tekur þrjá góða gufu- katla að draga sjö járnbrauta- vagna m^ð kolum yfir fjallið á hinni svonefndu Moffel braut- 'Nú hefir áminst auðfélag tekið að sér að grafa göng gegnum fjállið, se'm búið er að gefa nafn- ið Moffel Tunnel. ósku'm til vina minna og kunn- ingja- Guðbrandur Erlendsson Senators kosnicgin í Minnesota. vinnulaun ^ 1 Herra ritstjóri! Enn á ný finn eg löngun til að hripa nokkrar línur treystandi því, að þú birtir þær í þínu mér kærkomna Lögbergi; án þess færi eg á mis við svo margt er mig gleður að heyra, en hér yrði of Ennig kom til umræðu að byrja skyldi á verkinu; samt varð ekki af því. Nú hvetur Denver Post til fra'mkvæmda, og bendir á manninn, sem allra manna sé færastur að taka að sér alla fram- kvæmd á verkinu, og fáist hann til þess, má fullyrða að sparist $l,000,00l[)- Maðurinn sem blaðið bendir á, er General George W. Goetháls, sá er bygði Pana’m- skurðinn og fórst það svo snildar- lega að $50,000',000 gengu af á- kvæðisverðinu inn til stjórnar- innar. Gen. G- W. Goethals, sem á heimili í N. Y. er á ferð vestur að hafi, er ferðaáætlun hans í bakaleiðinni, að koma við í Den- ver, og stansa þar þriggja vikna tíma, telur blaðið það hentugan tíma til viðtals og ráðagjröðar- Cache la Pondre, er vegur nefndur, er liggur vestur frá Fort Callins, sem er 60 mflur héðan, búist er við að hann verði opnaður til umfeðra 1924, hann er lagður í gegnum kletta og klungur, að honum loknum er náð til hjarta Klettafjallanna, og með honum tekst af 100 mílna krókur vegalengd hans er 50 milur, eini bifreiðar-vegur þessa ríkis, er liggur í gegnum fjalla- göng; sagður að vera fcá besti .vegur sem bygður hefir verið í Colorado. Eg er sannfærður um það, að þeir sem búa meðfram Rockey Mountains, skorti ekki regn, oft er þar regn, þegar hér kemur ekki dropi úr lofti, þannig var það fyrir litlu siðan, að hér kom aðeins skúr, úr miðjum degi, en þá rigndi dag allan og til kl. 2 í Denver, og svo með fjöllun- um, að því var komið að Platt River og Tcherre Creek, sem báð- ar falla gegnum borgina, flæddu yfir bakka sína; með fjöllunum streymdi vatnið svo ört ofan fjallshlíðarnar, að mej^ naumind- um varð gripum bjargað frá druknun; eitt íbúðarhús var næst- um flotið á brott, þegar regnið hætti; einn bónda sló elding, er hann var að bjarga gripum sin- um, svo hann beið bana af, brýr eyðilögðust og vegir stór- skemdust. pannig getur hin orð- lagða veðurblíða, sem hér er all- an árshring, skift um á svip- stundu, og ollað stórtjóni á dauöu og lifandi- í einn kolanámubæ hefi eg komið hann er 10 mílur héðan; bær þessi er snotur, húsin skipulega niður sett, hvítmáluð með svört þök. Námufélagið á an fyrir miðjan júnl, hefir tíðin ^úsin, byggir þau verkamönnum verið indæ,l í þ^ssu bygðarlagi, endurgjalds, kaup þeirra bændur í annað sinn að slá alf- $^25 um mánuðinn. Það var sér- alfa sitt, eiga þriðju uppskeru vissa af því, og jafnvel þá fjórðu, hveiti er verið að slá, lítur það ágætlega út, það er slegið sum- part 'með hestum, sumpart með langt upp að telja- 23. no. þess | Tractors, borið saman í hrauka, getur hins mikla mannsafnaðar J svo eru enn aðrir, senl um leið og á h,eimili Mr. og Mrs. J. S- Gillis,, j kornið er slegið, er það þreskt _ er þau héldu silfurbrúðkaup sitt- j tekið frá þreskivélinni | pokum, Mínar hjartans blesspnar óskir! sem ýmist er látið þorna í þeim, fylgi silfurbrúðhjónunum. Vel eða strax flutt í kornhlöðuna, líður mér í bæ þessum, nýt állrarj sem færir það úr einu hólfi í þeirrar aðhlynningar, sem góð j annað unz það hefir náð að börn og .barnabörn eru fær um að sýna föður og afa, sövnu ástúð- innar nýt eg hjá tengdasonum •mínum. Sú breyting til batnað- ar hefir orðið í East Lake, að Rev- Tromper frá Denver, hefir harðna- Rúgur, sem á tímabili sýndist kirkingslegur, lítur nú á- gætlega út, sama er að segja uvn garðávexti. Epla og berjatré, biðu nokkurt tjón af haglinu, samt mun verða býsna góð uppskera ásamt konu sinni færst það í fang1 af hvorutveggja. Oft hefi eg ■staklega eitt, sem vakti eftirtekt mína; akrar með ágætt hveiti naðu fast að húsum bæjarins, kolanáman liggur inn undir hveitiakurinn; eitt af mörgu, orækt merki um frjósemi jarðar í þessu bygðarlagi. Eg minnist aftur a alfalfa, eg er hrifin af þvTí; tækist að gróðursetja það í Dakota og Manitoba, mundi það gefa í það minsta tvær uppsker- ur, fyrst það gefur hér fjórar; eg fæ ekki betur séð, en bændur gjörðu rétt að rækta það; hér eru allir hætti svið Sveet Clover, hann sést aðeins meðal illgresis! Það má reiknast með kostum Alfalfa, að það reynist holt. fóð- ur. ^ Fleira mætti skrifa, en eg læt ’hér staðar nema, með beztu Tvisvar sinnum á einu ári, hafa nú verið háðar óvenju harðar stjórnmálaorustur í Minnesota- ríkinu. Hefir deilan snúist um það, hverjir ættu að skipa sæti í öldungadeild eða senati Was- hington þingsins- Tvær stjórn- málastefnur hafa þar gengið á hólm — íhaldsstefnan, er Hard- ing forseti fylgir fram og sú hin frjálslyndari, án þess þó í raun og veru að bera á sér á- kveðið flokksbrennimark hinnar eldri frjálslyndu stefnu. Við kosningarnar í nóvember- mánuði síðastliðnum, var Hen- rik Shipstead tannlæknir, kosinn til senats með afarmiklu atkvæða- magni umfratn senator Kellogg, og núna fyrir hálfum mánuði, hlaut Magnus Johnson, bænda — verkaflokksmaður sentatorskosn- ingu þrátt fyrir það þótt í kjöri væri af hálfu Republicana sjálf- ur ríkisstjóriinn í Minnesota Jac- ob A. O. Preus. Þessi hin ^íð- ari kosning var fyrirskipuð og .háð í þeim tilgangi að fylla sæti það í senatinu, er losnaði við frá- fall Knute Nelsons- Republicana flokkurinn hefir á- valt talið Minnesota ríki sér trygt, enda hefir það endurkosið og sent á þing hvern Republicanan á fætur öðrum um langan aldur. ÍHver er ástæðan fyrir þessum tiTtölulega snöggu sinnaskiftum Minnesotabúa. Ef til vill verður spurningunni ekki eins auðsvarað og margur kann að halda.. óánægja með Harding- stjórnina og aðgerðaleysi hennar á flestum sviðum, hefir að sjálf- sögðu haft stóráhrif á kosning- una- Bændur í Minnesota, sem og öðrum ríkjum sambandsins, munu nokkurnveginn sammála um það, að að tilgangslítið sé að leita til Hardings með úrlausn vandamálasinna- Þeim er það fullljóst, hve sáralítið far að stjórnin hefir gert sér um að bæta markaðsskilyrði fyrir afurðir þeirra. Raddirnar frá stjórnar- herbúðunum hafa undantekningar-. laust að heita má, hnigið í þá átt, að óáran í landbúnaði Banda- ríkjanna stafaði eingöngu af glundroða Norðurálfumálanna og þar við hefir setið. Vafalaust hefir slík staðhæfing við nokkur rök að styðjast, en algert tómlæti og afskiftaleysi af innanlands málum, réttlætir hún samt ekki. Allar nauðsynjar bóndans eru í afarverði en framleiðsla hans á hinn bóginn í mörgum tilfellum, sama sem verðlaus. Hveitið komið niður fyrir dollar og verð á búpeningi lágt. pað er því eigi nema eðlilegt að bóndinn fari að skygnast um og reyna fyrir sér á nýjan leik- Fjárhagsleg aðþrenging bænda, er vafalaust höfuðástæðan fyrir hinum poli- tisku sinnaskiftum kjósenda Minnesota ríkis, ásamt vantrausti á stjórn þeirri, er nú situr að völdum í Washington. Hinn nýkjörni senator, Magnus Johnson, er talinn að vera mikil- hæfur maður. Hann er fæddur í Sviþjóð og fluttist til Ameríku 21 ár^ að aldri. Stundar hann búskap skamt frá Kimball. f kosningunum 1920 sótti hann um ríkisstjóraemíbættið, en beið ó- sigur fyrir Mr. Preus- Nú hef- ir hann samt borgað honum fyrir sig. Búist er við að þegar á þing kemur, muni Johnson fylgja senator Lafolette að málum í öll- um megin atriðum að öðru leyti en því, að Harding stjórninni mun hann ekki veita fylgi, hvað sem í boði kynni að vera- Þessar tvennar kosningar í Minnesota rikinu, virðast óneit- anlega benda til þess, hvers Hard- ing forseti og flokkur hans megi vænta í kosningunum 1924. GÓÐUR ARÐUR AF GÓÐUM LANDBÚNAÐI. “Látum oss ganga hreint til verks og borga að fullu veðskuldina/’ VRIR nlu árum eSa svo, var fcjðS- skuld Canada því sem næst einn þriðji úr biljón. En nfl er skuldin komin upp I tvær biljónir og einn þriöja. Skuldirnar hafa vaxiS feykilega og til þess a8 þeim verSi mætt þurfa tekjurnar a8 vaxa a8 sama skapi. Pvl hefir veri8'haldiS fram af ýms- um, a8 undir núverandi kringum- stæSum, borga8i landbúnaSurinn sig ekki hér hjá oss. Jð eru samt sem áSur þúsundir canadiskra bænda, er bera úr býtum stórkostlegan arS af búum slnum. MetS Ilverjum Ilætti Skoður Slíkt? Samtök handar og anda, brúa hva8a torfæru, sem um er a8 ræ8a. Árangurinn af tðni og þolgæði, er takmarkalaus. Engum vafa er þaS undirorpiS, aS bændur þurfa a8 vaka & verSi, ef þeir eiga aS ná takmarkinu. Búna8ur { Canada hefir borga8 sig vel 1 liSinni tI8 og mun gera svo enn. í>au tímabil hafa komið, aS bændur hafa or8iS aS sætta sig vi8 lltinn ágóSa af bflum slnum og hafa samt eigi látiS hug- fallast, heldur þvert á móti. Eins og framlei8slan er nfl kostn- aBarsöm, liggur þa8 1 augum uppi, aS hún þarfnast vityrlegrar forsjár, ef vel á a8 fara. þao dugar ekki aS láta sér nægja meS lélegar mjólkurkýr, lélega sláturgripi, léleg svtn, eSa lé- legar hænur, sem lltinn ar8 gefa. Agóði uppskerunnar þarf að aukast. A Central Tilraunabúinu vi8 Ottawa var gerSur samanburSur áriS 1922 á kostnaði og ágó8a vi8 ýmsar uppskeru- tegundir þar og kostna8i og ágóBa til jafnaBar í Ontario-fylki yfirleitt. Töl- urnar sem snerta fylkiS I heild sinni, eru 1 svigum. Kostn. á ekru.. Hagn. af ekru Hey...... $21.13 ($13.50) $11.21 ($5.09) Corn for Forage.... $47.50 ($33.75') $10.38 ($2.86) Hafrar.... $26.47 ($19.32) $7.33 ($0.04) SVipaBan árangur má sjá af tilrauna- búum stjórnarinnar \ sérhverju fylki. pví er stundum haldið fram, að upp- - skeran á tilraunabúunum kosti of mikið. púsundiv tllrauna hafa samt sem áður sannað, að aukin útgjöld við undirbúning uppskerunnar, cf rétti- lega er með farið, margfalda iðug- loga liagnaðiim. potta er reglu, sem gildir um tilraunabúin—og ebmig um öll önnur bú. Fjöldi hygginna bænda hafa sann- a8, a8 jafnvel undir núveran,di kring- umstæSum er hægt a8 láta bflin gefa af sér góSan arS, ef gætilega er a8 fariB og menn sökkva sér ekki 6- fyrirsynju I skuldir. Arangurlnn af starfi voru á til- raunabúunum, eannar ájþreiflanlega^ hve þekking á sviBi landbúnaSarins er mikils vir8i. Bóndinn verður að framleiða. Uppskeran, ein út af fyrir sig, er ekki nóg. Bóndinn verSur a8 koma uppskeru sinnl I fyrirferSar minni tegundir en jafnframt arSvænlegri, svo setn mjólk, mjólkurafurSir, svína, nauta, kinda og fuglakjöt. o.s.frv. Sé hyggilega a8 fariB, gefa mjólk- urkýr I Canada af sér feykimikinn ar8. A síSastl. tiu árum, heíir ar8- urinn af þeim aukist a8 meSaltali um 25<y paS ætti a8 vera auSvelt, a8 auka hann um önnur 25<& eSa meira. par er einmitt hagnaBarvonin. Um a8 gera, a8 leggja sem bezta rækt viö fóSrun bflpenings og kynbætur. paS sem átt er vi8 meS betri fóSr- un er betra beitiland og betra hey. Gras eins og smári og ensilage crpps (com, sólarblóm, pea, hafrar o.s.frvj eru jafngóBar fóSurtegundilr hvort heldur er a8 sumri eSa áveturna. Til- raunir landbúna8ardeildar sambands- stjórnarinnar, hafa ómótmælanlega leitt I ljós, a8 búnaSur, rekinn á yís- indalegum grundvelli, gefur mikils I a8ra hönd.—Sérhver Canada-bóndi á greiSan aBgang a8 sögu tilraunabfl- anna 1 hVerju fylki fyrir sig. ItæUtið þér kom eða fræ, eða hafiö þér áhuga á ávaxtarækt? Vér getum voitt yður upplýstngar. er Uoma að géðu haldl. Stund'ð K'r slaturgripa- rækt? Hafið K'r n,1kið af rnjolkur- kúm? Ilaflð þér áhuga á alifugla eða býflugnarækt? læitlð upplysalnpa W* oss, \ér getum orðið yður íio Vér höfum gefið út 3»0 bækltnga og pésa um hin og þessi atriði í sam- handi við lamlbúnaðinn er varða yð- nr miklu og scndum <>t ékeypis n þeirra, er askja. IAU8 oss vlta »<vaða hækli'ng þér viljið fá. eða ef þer viljið fá skrá vfir allu. Vér munum veita frekari upp ýs- ingar sIBar. En á meSan skuluS þér snúa y8ur til Depaitment of Agn culture, Ottawa, eftir leiBbeiningum. Have Faith in Canada Authoriaæd for publicatlon by the DOMINION DEPARTMENT OF AGRICUI/TURE W. R. MOTHERWELL, Minister. Dr. J. H. GRISDAHE, Deputy Minster Ctskvrii tyring afturhalds senatoranna. Fá mál munu í sinni tíð hafa vakið jafn almenna grefmju víðs- vegar um Vesturlandið, eins og það tiltæki senatoranna í Ottawa, mcstmegnis þeirra er afturhaldsflokknum fylgja að taka fram fyrir hendurnar á kjörnum fulltrúum þjóðarinnaT og skera niður fjárveitinguna, er ætluð var til þess að fullgera ýmsar álmur þjóðeignakerfisine •— Canadian National Railways, er margar hverjar voru komnar það langt á- leiðis, að ekki þurfti nema herslu- muninn að þeim yrði lokið. Varla hefir eitt einasta blað, sem gefið er út í Vesturlandinu, fengist til þess að verja slíka óhæfu. En auð- vitað hafa hlutaðeigandi senator- ar reynt að bera hönd fyrir höfuð sér þótt fremur virðist þeim hafa tdcist ófimlega til um vörnina. Fimtudagskvöldið hinn 26. þ- m. voru nokkrir afturahldssenatorar staddir á fundi með flokksbræðr um sínum í Norður-Winnipeg og fluttu þar ræður sýnilega í þeirn tilgangi, að reyna að þvo hendur sínar. í sambandi við þau fundarhöld, flutti b#laðið Manitoba Free Press daginn eftir, eftirfylgjandi grein- arstúf- “Afturhalds senatorarnir frá Manitoba, fluttu ræður í Norð- ur Winnipeg í gærkveldi, þar sem þeir gerðu tilraun til þess að verja gerðir slnar í sambandi við synjun senatsins um fjár- veitingu til þess að fullgera ýmsar álmur þjóðeignakerfisins- Senator Sharpe frá Manitou, sagði að senatið hefði einnig fengið alvarlegar ákúrur hjá blöð- unum fyrir að hafa stútað frum-j varpi, sem haft mundi hafa í för með sér talsverða lækkun á burð- argjaldi undir b]pð. Það gæti annars verið nógu fróðilegt, að fá að heyra senator Sharpe úbskýra, hvernig á því stóð, að flest öll viðskiftaráð Vesturlandsins, á- samt fjölda félaga og einsfcklinga, luku upp einum munni um það, að tiltæki senatsins í þessu efni, hefði verið bein árás á Vestur- Canada og væri úthugsað af Austurfylkjá auðmönnum og fé- lögi^m, er koma vildu þjóðeigna- kerfinu — Canadian National Railways, fyrir kattarnef. Marg- ar grunnhugsaðar og veigalitlar málsbætur hafa verið bornar fram, tii varnar senatinu í þessu efni, en á yfirborðinu lét senator- Sharpe borginmannlegar, en nokk ur annar stéttarbræðra hans. — Senator Schaffner kvað þetta umþráttaða aukalínu frumvarp, vera eitt það óformlegasta, sem nokkru sinni hefði verið borið fram á þingi. —*Dálítið skringileg staðhæfing! Kjörnir fulltrúar Hi.nnar canadisku þjóðar, er sæti áttu í neðri 'málstofunni, fundu enga hættulega galla á frum- varpinu frá stjórnskipulegu sjón- armiði og meira að segja töldu það beinlínis miða til sannra þjóð- þrifa. pað mun því óhætt mega fulljrða, að eitthvað annað, en stjórnskipulegir gallar frum- varpsins hafi verið þeas valdandi, að úrslit senatsins urðu slík, sem raun varð á. Senatorarnir úr Vesturlandinu, gætu vel staðið við að gera eina tilraunina enn, ti! skýringar afstöðu sinni og breytni ” Hrossamarkaðnr.' Undanfarnar vikur hefir sendi- maðar frá dönsku hermálistjórn inni, Ritmester Hausdhild dval ið hér í þeim erindum, að kaupa hesta handa danska ^iernum, Eiga þeir að notast til áburðar, sérstaklega til skotfæraflutn- inga. Danska stjórnin hefir undan- farið keypt hesta frá ýmsum löndum til þessa, t- d. frá Nor egi og Svíþjóð, en það var ósk ráðuneytisins, að hestarnir ytðu keyptir hér á landf fremur en annarstaðar, svo framarlega sem þeir fengjust, syo að lslendingar sætu fyrir þessum viðskiftum. Er það stuðninguii íslenzkum hrossamarkaði, ef tekist gæti að fá jvaranlegan markað, þó dcki sé nema fyrir tiltölulega fá hross til hersins danska, pg reyniet ?au vel þar, ætti það að geta orðið til þess að auka þekkingu á ’kostumi jþeirra erlendis. Ritmester Hauschild hefir þeg- ar farið austur í eveitir og upp 1 Borgarfjörð til að haldst mark- aði, ásaml; umboðsmanni sínum hér Behrens foristjóra h.f Carl Höepfners. Lengst komust þeir austur að Dalseli undir Eyja- fjöllum og héldu markaði í hverri sveit, sem leiðin ‘lá um, að kalla má. Verðið er gefið hef- ir verið fyrir hrossin er óvenju- lega hátt, hæsta verð fyrir hryss- ur kr. 299, fallega hesta 325 kr- og meðalverð þeirra hrossa, sem keypt hafa verið er um 309 kr. Eru engin líkindi til, að eins gott verð fáist fyrir hross síðar í sumar, en hinevegar er ^þeas gætandi, að minna framboð á hrossum er ,jiú, en þegar fram á sumarið kemur. Hrossinf gem ikeypt eru, verða að vera 511/^ þumlungur á hæð, vel útlítandi, brokkgeng og dökk á lit. Er vbnandi, að þessi tilraun, se’m gerð hefir verið í þetta sinn takist svo vel, að um fram- tíðar viðskifti geti orðið að ræða við dönsku herstjórnina og að íslensku hestarnir geti bæði hvað gæði ög verð snertir kept við aðra hesta, til þeirrar notk- unar, sem þeim er æt’.uð — Lögrétta. RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENPIÐ RJÓMANN TIL Tho Manitoba Go-operative Dairies LIMITEI) |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.