Lögberg - 16.08.1923, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.08.1923, Blaðsíða 4
Bla. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. AGÚST, 1923. Jögberg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- umbia Prest, Ltd.^Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. Talaiman N-6327 o* »-6328 Jón J. Bildfell, Editor Ltanáskrift til blafc»in*l ♦THE ceiUIHBIA PRE83, Ltd., Box 3171, Wlnnipog. Hsn- Utanáskrift riutjórans: EDiTOR LOCBERC, Box 317Í Winnipsg, Efan. Ths “Lögb»rK'• Is printad and publiahed by The Coíumbte Preas, Limited. in the Columbla Block. sss t> S67 Bfcerbrooke Street. Wlnnipeg, Manltoba Hnignun í skáldskap. Eftir Edwin Markham, LL.D.. Skáldverkin ættu að vera fögur iog sönn lýsing á, lífinu. Skáldsagnahöfundarnir hafa ekki meiri rétt til þess að bera út óhróður um mapnfélagsheildina, heldur en eg hefi um ná- granna minn. Skáldsögur, þar sem höfundarnir gefa hugsunum sínum og orðum lausan tauminn, berast oss úr prentsmiðjum á Englandi og í Bandaríkjunum. Eru þær sönn lýsing á lífi hinna engil-saxnesku þjóða? Hafa þær nokk- urt verulegt gildi? Sýna þær hugsunarhát.' þjóðanna eins og hann er, og sýna þær hinar andlegu hugsjónir, sem eru ráðandi aflið á bak við hið hversdagslega líf mannann^? Þó maður gjöri ekki annað en líta á þess- ar skáldsögur, kemst maður ekki hj^ því að ganga úr skugga um, að þær ern fullar af girndar ástríðum, rangsnúinni afstöðu karla og kvenna hvórt til annars, .— að þær flytja inn í lífið straum, sem eitrar og eyðileggur alt sem hann snertir. Höfundar þessara skáldsagna slíta af sér öll bönd gætni og hógværðar liðins tíma. Þcir álíta sig og þá. sem þeim fvlgja, merkisbera; hins sanna frelsis. Þeir hafna algjörlega hin- um andlegu hugsjónum lífsins. Þeim finst líf- ið vera einn glamrandi hjólhringur (Merrv-go- round), sem snúist eftir fyrirfram ákveðinni hrinerhraut. Hvað er ást. hrvgð, vndi, metn- aður? Það er að eins verkfæri, eða efnafræði- leg hreyfing í hinu eilíflega breytinga lögmáli lífsins. Þar er ekki að finna neina haldgo^a heim- speki. enga eggjandi hugsjón—ekkert nema fvrir]itningarfu]]a efnishvggiu. Sögurnar, sem verða til í þessum gróðurlausa og kalda iarðvegi, viðurkenna ekkert lögmál annað en hin síngjörnu lög einstaklingsins, sem hremma en vilia ekki bera ábyrgð. Háfleygar hugsjónir og hugprýði, eru þar ekki til. Það sem þessir höfundar kalla elsku, er ekkert annað en hinar dýrslegu hvatir hiarðanna, eða hið þægilega samsafn kvenna- búranna. Alt það sem trúarbrögðin og hin æðri hugsjón í skáldskap hefir harist fvrir síð- an að menn hættu að eiga heima í hólum og jarðgöngum, er af þeim skafið út. Aðal- áhugi þeirra fvrir eðlisbheytingu kynþáttannn er frá sjúkdómafræðilegu sjónarmiði og þó oft- ast í umhverfðri og sjúkri mvnd, aklrei sem helgur levndardómur tilverupnar. Þessir menn fylla sögur sínar með try]l- ingslegri skemtana fýsn, sem þeir nefna “fram- för í skáldskap”. Samt bvggja þeir sögur sín- ar r« jafn ósönnu sambandi karla og kvenna og átti sér stað á dögum Rómverja, þegar þeir voru lægst fallnir siðferðislega. Við finnum sama andrúmsloftið í þeim og umkringdi Mess- alina í bragða viðskiftum hennar og Heliogab- alus í hans dýpstu spillingu. Lnndúnaborg var aldrei oins dýrsleg og Róm; samt sem áður er það sumt af bókmentum frá tíð Elizabetar, sem sker eyru vor nú'. Dessir afvegaleiddu rithöfundar sjý ekki lífið í réttri mynd. Lífið alt er réttmætt starfsvið listarinnar, — hið lægsta jafnt og hið æðsta. Hví eru þá sumar bækur kallaðar óhollar og sumir rithöf- undar í aftnrför og verk þeirra eitruð og eyðileggjandi fyrir sálarJíf annara? Eyrir þá sök, að þeir rithöfundar sýna ó- sanuar myndir af lífinu. Þeir ná qkki sönnu heildar yfirliti yfir lífið, því heildin felur ekki að eins í sér þann efnishyggjulega sannleika, sem minst hefir verið á, heldur líka hngsjónina sem bregður Ijósi æilífðarinnar upp yfir þann sannleika. ídealiska hugsjónin fullkomnar efn- ishyggjupa, realismusinn sýnir hinar æðri hug- sjónir og möguleika. Þess vegna er realisminn einn ekki sönn mynd af lífinu, hann skilur eft- ir þýðingarmesta þátt þess. Þetta sýnir, hvar þessir nýju realistar fara villur vega. Þeir hlanda ekki saman þýí ídeal- iska við sinn realistiska sannleika. Þeir gera ekki nóg-u góða grein fyrir hinni síðustu hegn- ingu, sem þeir verða að taka út, er brotlegir gerast, eða að glæpurinn kemur þeim æfinlega í koll, sem fremja hann. Eg meina samt ekki, að þeir þurfi að prédika þetta og afleiðingar þær, sem því fylgjá. Þetta alt er hægt að sýna í hinum eðlilega gangi lífsins og hinum skað- legu afleiðingum verkanna. Það þarf að eins að gera það vel. Mér finst, þó allir verði mér máske ekki samdóma, að hin eðlilega og sanna aðferð við að sýna atvik lífsins, komi fram í sögu Suder- manns, “Söngur söngvanna.” Þar er oss sýnd kona, sem er á vegi glötunarinnar — á leið nið- ur í skarn og skömm sökum misbrúkaðs ásta- lífs. Við sjáum hana síðast, þar sem hún sit- ur umkringd öllum hugsanlegum þægindum, en rænd allri sinni æsku og hugsjónum, — að eins kjötstykki mókandi í þægindum eins og köttur x sólskini. Sudermann lætur mann, án þess að viðhafa neina prédikun, finna til þess, að hin ægilega hegning sé ekki fólgin í neinum utan- að komandi atvikum, hwldur sé orsökiua til henuar að finna í oss sjálfum. Dirfska í framsetning, jafnvel eins og hjá Hogarth, er fyrirgefanleg, ef klúryrðin eru ekki notuð til þess að setja fram einhverja hugsun, sem er í samræmi við þau, heldur til þess að skýra æðri hugsjón, — skafa út sorann. Það er alt leyfilegt, sem er oss til aðstoðar að greina á milli þess, sem er holt og óholt. Þessi nýja tegund skáldskaparins byggist algjörlega á kynférðisspursmálinu eins og Freud heldur því fram: “Afl undirvitundar- innar lækkar” og “hinar ytri kringumstæður þrýsta”, kemur í stað réttlætistilfinuingar, frjáls vilja, skyldu, heiðurs og annara ástæða liðinnar tíðar. í þessari nýju Freudian sálarfneði eru breytingarnar' forlög í kerfi, þar sem undan- tekningarnar eru gerðar að almennri reglu, liðnir viðburðir fyrir þá, sem eru að gerast, hið afbrugðna fyrir hið algenga, hið óvissa fyrir hið ákveðna. Hinum viðkvæmustu o$ leyndustu verkefnum andans eru settar skorð- ur, eins og þau væru partur af bifreiðarvél. Þessi nýja stefna í. skáldskapnum sýnist gleyma ]>ví, að hið æðra og dýpra líf mannanna er viðkvæmt og breytilegt, og höfundar hans gleyma því líka, að verkefni þeirra er að sýna þrá manna eða vonbrigði, og sýna oss árekstur- inn milli ástríðu holdsins og andans og gjöra alt þetta á þann hátt, að öllum verði ljóst hið óaðskiljanlega samband á milli lyndiseinkana manna og lífs-ávaxtanna eða lífs takmarka þeirra. Það er vísindamannanna einna, að útskýra hin viðkvæmari atriði sálarfneðinnar. Sagna-skáldskapurinn er meira en smá- ritlingar. Skáldsagna rithöfundarnir verða að sjálfsögðu að þekkja sálarfræðina — verða sérstaklega að vita, að það er óslitið samband á milli hins innra og ytra manns, — verða að vita, að andlitssvipur manna er spegill sáiar- innar. Hver vðruleg breyting, sem verður á sálarlífi manna, verður brátt stimpluð á ásjónu manna. Ef úlfs eðlið er ríkast í sálum manna, þá skín úlfurinn út úr augum þeirra. Ef svíns- eðlið er þar ríkast, þá sýnir það sig brátt í svip þeirra, og hrín í rödd þeirra. Skáldsagnahöf- undarnir verða að vita, að iífsforlögin eru bergmál af lyndiseinkunnum þeirra. (^rh.). Framþróun eða bylting. Maður heyrir varla svo á> tal manna, eða les fréttagrein í blaði eða tímariti, að ekki só verið að taia um ástandið í heiminum. Menn tala um harðæri og ilt útlit, skuldir og skatta, örðugleika við framleisðlu og óhag- stæða markaði. Menn tala um auðkýfinga og yfirgang annars vegar, en hins vegar um kúgun og und- irokun. Menn tala um það, sepi mönnum finst að, þrengi mest að í lífinu,‘Vim það, sem er í veg- inum fyrir því, að þeir geti notið lífsins á þann hátt, sem þá fýsir. Menn hafa nú reyndar gert þetta í marga mannsaldra og halda víst áfram að gjöra það í marga mannsaldra enn, þvý sú hugsun er eðli- leg, þegar hún er í jafnvægi við framþróunar- möguleikana. En nú virðist hugsun svo margra hafa gleymt ekki að eins því jafnvægi, heldur líka öllu jafnvægi. TTugsanir manna .eru orðuar svo æstar, að þær flæða fram eins og vatnsfall í vexti, og vilja sópa öllu steini lóttara. sem verður á vegi þeirra, úr skorðum og öllu samræmi. Hugsunin er orðiu svo æst, eða bráðlát, að hún krefst að það, sem áður þurfti tugi ára til að framkvæma, sé nú framkvæmt á einu augabragði, og ef það fæst ekki með góðu, þá er sjálfsagt að láta kné fylgja kviði og gera það með illu. Menn eru orðnir svo hraðfara, að þeir vilja hlaupa á undan hinni eðlilegu framþrónn. hinum hægfara breytingum, og komast alla leið í einu hendings kasti. Þetta er eitt af erfiðustu viðfangsefnum nútímans, að menn eru búnir að skifta á f og b, —það er framþróun fyrir bvltingu. Byltingarhugsnnin og byltingarþráin er húin að koma" fleáfn hinu fyrra fyrirkomu- lagi úr skorðum, og mikill hluti afls þess, semi mennirnir eiga yfir að ráða, gengur nú í sókn og vörn á milli hins eldra fyrirkomulags ’og hinnar áköfu byltinga framsóknar. Þessi byltingarþrá er ekki sérkennileg fyr- ir neinn sérstakan flokk í mannfélaginur Hún hefir gripið þá alla að meiru og minna leyti. , Stjórnmálamennirnir hafa gefið henni lausan tauminn víðsvegar um heim. Prest- arnir hafa breitt faðminn út á móti henui, verkalýðurinn hefir orðið heillaður af henni og háskólakennararnir hafa látið hana hlaupa með sig í gönur. i Nú rétt nýlega var nafnkunnur fræðimað- ur, Dr. Alexander Meiklejohn, forseti Amherst h.'«skólans, að ávarpa stúdenta ]>á sem útskrif- uðust frá þeiin skóla og aðra, sem þar voru giðstaddir, og kom þá*sv0 megn gremja frar, hjá honum'í garð hugsunarháttar þess, sem honum fanst ráða hjá Bandáríkjaþjóðinni,' að - honum >ar vikið frá embætti. Þó hefir sjálf- sagt verið mikill sannleiki í orðum hans, en byltingahugsunin har hann ofurliði, eða svo hefir skóla^tjóm hans fundist. A meðal ann- ars fórust doktornum þannig orð: “Lýðveld- ishugsunin er horfin úr huga Bandaríkjaþjóð- arinnar. Hugsun þjóðarinnar snýst enn um eigin hagsmuni, auð, stöður og mannvirðingar. Þjóðin verður að læra að hugsa um annað en þetta, en á langt í land með að ná því tak- marki.” 1 þessum orðum er mikið af sannleika, en Dr. Meiklejohn er svo ákafur að ná þessu lýð- veldis takmarki, að hann missir sjónar á. hinni hagnýtu aðferð og veikir málstað sinn fremur en styður. Skólanefndin sj'álf, sem rvék doktomum frá embætti, viðurkennir, að Dr. Meiklejohn hafi í ræðu sinni bent á atriði, sem betur mættu fara, en ráðin, sem hann hafi bent á, séu ófram- kvæmanleg án þess að fyrirkomulagið, sem uú ætti sér stað, færi alt á ringulreið, og það gæti riðið stofnuninni að fullu. Ritarí West, við hermannaskólann í West Point, lét í ljós svipaða hugsun og var í huga doktorsins, þegar hann sagði: “Eg óttast af- leiðingar stríðsins, sem til vor em komnar. Menningu heimsins er hætta búin.” Doktorinn hefir auðsjáanlega séð þessa hættu líka, en hann vill komast hjá henni með því að fljóta með námsfólki sínu á öldu hins hraðstíga hugsunarhátts, og hlaut því að verða .fyrir þeim árekstri, sem nú er orðinn. Með því, sem hér að framan hefir verið sagt, er ekki meiningin að halda fram kyrstöðu kenningum. Þær eru jafn hættulegar og hylt- inga hugsanirnar. En á milli þeirra tveggja andstæðna er þriðja leiðin, stilt og. hóflegt framhald, skynsamlerg og eðlileg framþróun, og á þá leið þurfa allir að komast og það sem fyrst. Mismunandi eru meiningar manna um það, hvernig því takmarki verði náð. Sumír halda' því fram, að bezt sé að láta gamminn geysa þar til hann rekur sig á og kemst ekki lengra. Það hefir verið reynt á Rússlandi. Aðrir segja, að trúarbrögðin séu eina hjálparmeðalið, og fyr en þau nái svo valdi yfir lífi mannanna, og þeir beygi sig í lotning fyrir þeim, sé ekki jafnvægis að vænta í þessu efni. Enn aðrir líta til lagapna og vonast eftir, að þau verði til þess að leysa þjóðimar úr þessum ægilegu álögum, sem þær eru komnar í, og víst er um það, að mikið af ólagi því, sem á er komið í þessu efni, á rót sína að rekja til lotningarleysis fyrir lögum guðs og mauna. Og ef menn vildu minnast þess, að taka sér til fyrirmyndar það sem Richard Hooker sagði um þau á sextándu öldinni, þá gætu þau orðið mörgum að liði, en útskýring hans á þeim var: “Lögúiium verðiir ekki gefin minni ríður- kenning en sú, að þau eiga upptök sín hjá guði, andi þefrra er samræmi heimsins. Allir hlutir á himni og jörðu Mta þeim, hinn lítilmótlegasti finnur til verndar þeirra og vald þeirra nær til hins voldugasta.” Mundu ekki lögin í þessu ljósi vera úr- lausn flestra spursmála mannanna? Tapaði Bretland stríðinu? Tapaði England, aðgreint frá nýlendum sínum, stríðinu mikla? Þannig spyr öldunguriun Oscar Browning við King’s College, Cambridge, og fullyrðir um leið, að uppleysing brezka veldisins hafi verið fyrirsjáanleg fyrir 25 árum, með Suður- Afríku styrjöldinni. Látum oss snöggvast varpa augum að því, hve miklu England hefir tapað á' síðastliðnum tíu árum. Arið 1913 mátti svo heita, að öll brezka þjóðin, að undanteknum litlum hundraðshluta, væri vinnandi. Nú er 1,200,000 manna og kvenna, er horfa fram á atvinnuleysi um ófyr- irsjáanlegan tíma. Árið 1913 nægði því sem næst biljón dala í skött- um til þess aS mætá útgjöldum hinnar brezku þjóSar. ÁriS 1923 nema skattálögur fjórum biljónum. ÁriS 1913 nam þjóSskuld Breta þremur og hálfri liiljón dala. Nú er hún komin upp í fjörutíu biljónir. Árið 1913 átti Bretland stórfé hjá Bandaríkja- stjórn og hlaut af því mikla vöxtu. Nú eru orSin hausavíxl á þessu, því nú skuldar Bretland Banda- ríkjunum og greiSir þeim vöxtu af láninu. Bret- land endurgreiðir lániS átölulaust, en í þungutn þönkum þó. ' ^ Áriö 1913 var brezka þjóhin alment viSurkend ómótmælanlegur leiðtogi nýlendna sinna. Nú í dag njóta nýlendurnar fullveldis. Canada undirskrifar sína eigin samninga viS erlendar þjóöir og hefir auk ■ þess fengið heimild til ræöismanna- og sendiherra- sambanda út um heim. Þótt Bretar hafi énn yfirhöndina á Egyptalandi og Indlandi, hafa þeir þó óSum verið aíS slaka til, er sannast bezt af því, að yfirráS þeirra þar eru nú. háö persónulegu samþykki. ÁriS 1913 stóS Bretland í bandalagi viS jap- önsku þjóSina. Nú er það bandalag úr sögunni og japanska þjóöin virðist augsýnilega standa betur a® vigi. Og nú er brezka þjóðin komin á þá skoSun, aB til /þess aö geta varitt Ástralíu og Irldland, sé óum- flýjanlegt aö gera Singapore aö virkjaborg og flota- stöö. Áriö 1913 varö Bretland að horfast í augu viö þýzka bryndreka, sem nú eru aö vísu úr sögunni.” Brezki flotinn var til skamms tima svo fullvaldur á heimshöfunum, að þjóðin taldi síg öldungis örugga, ,að því er áhrærði vistaflutning til lándsins, sem og gegn árásum á land' sitt. Nú vikur þessu alt ööru-’ visi viö. Nú er brezku þjóöinni ljóst, aö svo aö segja hver einasti nágranni hennar, getur ráöist á hana með loftflota og jafnvel tiltölulega fái^ kafbátar geta ' hamlaö mjög vistaflutningi til landsins. Bretland er Hætt aö vera eyland. * Árið 1913 var Bretland í bandalagi viö Frakka Hvað um Morgundaginn HORlFIÐ þér fram á ókomna tím- ann með sannfæring og vissu? Yfir oss alla koma þær stundir er starfsþrótturinn linast og ágóði vinn- unnar minkar. J?á er það að eins eitt, sem komið getur í stað núver- andi inntekta—sjóður sá, sem þér nú með ásetningi og dugnaði eruð færir um að safna fyrir framtíðina. Nú er Iiin æskUega tíð til þess að safna í varasjóðinn THE ROYAL BANK O F CANADA Höfuöstóll og viðlagssj. .. $41,000.000 Allar eignir. . ....... $5x9,000,000 F319 og Rússa. Nú er Bolshiviki stjórn á Rússlandi, alt annaö en vinveitt Bretum. Fóstbræöralagið viö Frakkland er ekki einungis aö syngja sitt síöasta vers, heldur sýnist blátt áfram vera aö snúast upp í tor- trygnislegar, innbyrðis ásakanir. Eins og nú standa sakir, er brezka þjóðin í ákafa aö byggja loftflota, sem ekki einungis á aö jafnast viö, heldur skara frm úr loftflotum sinna fyrri banda- þjóöa. Áriö 1913 var Bretlandi enn stjórnaö af hinum sögufrægu gömlu flokkum, frjálslynda flokknum og íhaldsflokknum. En 1923 er hvergi pólitiska fótfestu aö finna, — stjómmálakerfið komiö á ringulreiö. Enginn flokkur er viss um framtíöarfylgi í landinu. Verkamannaflokkur, alt annaö en árennilegur, meö allskonar æsinga-kveikjur innan vébanda sinna, er kominn fram í dagsljósið. Þannig hefir þá stríðið veriö “unniö”.—Currcnt Opinion. Ástœðurnar fvrir því að hugur íslenzkra bænda hnegist til Canada 57- Kafli. Þótt menning Sléttufylkjanna þriggja sé ung, hafa íbúar þeirra fyrir þetta frá 1&—30 dali ekr- una. ' ^ Má í flestum tilfellum komast að mjög vægum afhorgun- ar skilmálum. Ræktuð !lönd kosta vitanlega sumstaöar nokkuð meira og fer það alt eftir því í hverju helzt umbæturnar liggja. Einnig má fá mikiö af bújörðum til leigu, fyrir vissa hlutdeild í ársarðinum. þó gilda ástæðu til þess að vera . upp með sér af skólafyrirkomu- 'laginu. Skólaráðsmenn annast u'm framkvæmdir í hverju skóla- héraði um sig, að því er upp- fræðslu barna áhrærir, en yfir- umsjónina hafa mentamáladeildir fylksstjórnanna með höndum. Öll börn á skólaskyldu aldri, eiga frjálsan aðgang að skólunum, án tillits til þjóðernis eða trúar- bragða. Til sveita eru börnin venjulegast flutt í skólann ýmíst í vögnum eða bifreiðum. Er 6líkt til ómetanlegra þœginda ölilutn aðstandendum,* en veitir börnunum jafnframt vernd gegn kulda. Aðsókn að þeim skólum, er slíkt fyrirkomulag hefir verið viðhaft, hefir aukist stórkostlega- í öllum stærri bæjum eða borg- um, er að finna miðskóla, þar sem unglingar að loknu barna- skólanámi, geta búið sig undir mentun við hina æðri skóla. Svo má heita, að kensla á skólum þessum sé ókeypis. þess má geta að Manitobaháskólinn er hefir að- setur sitt í Winnipegborg, er hin elzta stofnun slíkrar tegundar í Vesturlandinu. * Búnaðarháskólar hafa Vverið settir á fót í hverju hinna þriggja Sléttufylkja um sig og hafa þeir komið að ómetanlegu gagni. Þang- að sækja ungir sveinar og meyj- ar utan úr sveitum, í þerm til- gangi að afla sér sem víðtækrast- ar þekkingar á öllu því, er að búnaðarvísindum lýtur. Við skóla þessa, eru deildir er veita stúlkum tiláögn í húsgtjórnar- fræðum og heimilis hagfræði- öll hugsanleg rækt er lögð við skóla þessa. Skólabyggingarnar - sjálfar eru forkunnar fagrar og áhöld upp á það allra fullkomnasta. Af búnaðarskólunum hefir Vestur- landið fengið marga sína ágæt- ustu menn. — Á það hefir áður verið drepið, að Vesturfylkin væru fyrst og frevnst akuryrkjulönd. þetta er ómótmælanlegur -sannleikur, en hinu má jafnframt ekki gleyma, að framleiðsla verksmiðjuvarn- ings, er mjög að fara í vöxt og nemur árlega svo miljónu'm skift- ir. Ný og ný iðnfyrirtæki er stöðugt verið að setja á fót er þrífast vel og spá góðu um fram- tíðina. Mikið er um hveiti- mýlnur í öllum Vesturfylkjunum, svo og slátrunar og niðursuðu- hús. Ennfremur er framleitt vnikið af fyrsta flokks múrsteini til byggiaga, 0. s. frv. pá eru og eigi allfáar verksmiðjui;, er búa til búnaðaráhöld, girðingz vír, leðurvarning, föt, sápu og margt fleira. — Mikið er af góðum landeignum í Sléttufylkjunum, sem kaupa má Eitt af því, sevn væntanlegir innflytjendur ættu að festa í huga er það, að hinar miklu og margvíslegu umbætur siðari ata hafa gert það að yerkum, að erf- ið'leikar landnámsáranna þekkjast hér ekki lengur, að minsta kosti ekki nema þá að litlu leyti. Valöa hin afar fullkomnu flutningstæki þar miklu um. Sléttan vestræna býður engum heim upp á ekki neitt. Hún borgar iðjumanninum, handtök sín vafningalaust. Skilyrðin til akuryrkju og griparæktar í Sléttufýlkjunum, mega heita með öllu ótæmandi. Þá má heldur ekki gleyma fiski- vötnunum, sem einnig hafa í sér fólgnar stórkostlegar auðsupp- sprettur. Þeir, sem æskja frekari* upp- lýsinga um Canada, snúi sér til ritstjóra Lögbergs, J. J. Bildfell, Columbia Building, Cor. William og #herbrooke, Winnipeg. Frá Islandi.T- Ferðáhugleiðingar. Hér fer engin ferðasaga á eftir þó að titilinn gæti bent í þá átt. En fyrir ýmsra hluta sakir lang- ar mig til að skrafa við fleiri um ýmislegt sem mér datt í hug og fyrir augu bar í nýlega afstaðinni ferð minni um Dala- og Stranda- sýsilur. Eg hafði aldrei fyr farið um norðurhluta Dalasýslu og Strand- ir. En áður hafði eg ferðast uvn flestar sveitir landsins, að undanteknum aðallega Skafta- fellssýslunum og Vestfjörðum. Eg hafði ,því aðstöðu til að bera sam- an kjör manna og búnaðarhRetti i þessum héruðum og í fjölmörgu'm öðrum héruðum á landinu Getur slíkur samanburður orðið fróð- ilegur. Strandasýsla og norðurhluti Dala eru yfirleitt heldur fáfarn- ar sveitir af utanhéraðs 'mönnum. Þær liggja úr helztu þjóðbraut- um. pess vegna munu þær vera mörgum lítt kunnugar. En mér virtist svo margt eftir- tektavert að sjá og heyra þarna norður frá, svo margt sem bein- línis gæti or^ið til fyrirmyndar fjölfarnari héruðum, að mig langar til að tala um það. Ferðasaga verður það engin, eins og sagt var, heldur “sundur- lausir þankar,” og gripið á efni á víð og dreif. Árgæskan- Rétt er að slá einn varnagla iþegar í byrjun.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.