Lögberg - 16.08.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNEDÍ.SLOG. 317 Porta2e Aire. M5t Eatoa
SPEIRS-PARN£LL BAKÍNGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ tem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSIMI: N6617 - WINNIPEG
ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 1(>. AGUST 1923
NÚMER 32
CANADA.
Ó Canada, á bernskulífsins braut,
þú bjarta, djúpa, hlýja fósturskaut,
frá þínu hjartá þrumar tímans mál
meS þrótt og fjör og von i hverja sál.
Og hvar er styrk og stærri hvöt að fá,
en strauminn þínum nægta-lindum frá,
og hvar er land, sem lofar fegri tiS
og launar betur æfidagsins stríð?'
Þó sértu ung viS alheims sögu brunn,
er öllum heimi risa-för þín kunn;
hver dagleio þín er heillar aldar haf
til hinna, sem aS auSfian minna gaf.
I>ví lagSi margur leiS að þinni strönd
og ljúft þú öllum réttir vinar hönd;
og liver, sem gaf þér mátt sinn, hug og mál,
viS móðurborö ei sat að tómri skál.
Þitt skaut oss hlúði langa, farna leiS
og lýsti vonum frumherjanna sfceiS.
Vér hétum þvi, í hverri sókn og vörn
að hlýða þér sem trúlynd fósturbörn.
Vort lán og stríS á skjöldinn þinn er skráS,
við skjólið þitt er vorra niðja ráð.
()g [)vi skal ávalt unna þér af dygS,
þú átt vor hjörtu, menning, dáð og trygð.
Með íslenzkt þrek og þol í sát og hönd
í þínu frelsi numin voru lönd.
Nú breiðir laufin ffumbyggjánna fræ,
í frjórri sveit og reisulegum bæ.
Af feðra jörð vér fluttum dýran sjóð,
hið forna, göfga, trygga víkings blóð.
ÞaC erfðafé við alda dögg og sól
sé aðalsmerki þínum veldisstól.
M. Markússon.
Áætlað er að hveitiuppskera i
Canada á ári !því sem nú er að
líða, muni nema 382, 514,000
mæla.
Bretland.
Helztu Víðbarðir Síðustu Viku.
Canada.
Hon. A. B. Copp, mætti fyrir
hónd sambandsstjórnarinnar, við
útför Hardings forseta.
Látinn er nýlega hér í borginni
Dr. Gordon Bell gerlafræðingur,
einn af bezt metnu borgurum
iManitobafylkis. Blóðeitrun varð
lækninum að bana. Dr. Bell var
fæddur að Pembroke, Ont., hinn
22 dag maímánaðar árið 1863 J
Naut hann mentunar, að loknul
barnaskólanámi við Toronto há-l
skólann og llæknaskólann í Mani-
toba. Árin 1890 til 1893, dvaldi
Dr. Bell í Brandon, sem umsjón-
armaður geðveikrahælisins þar i
bænum. Því næst tók hann að
leggja þar stund á augna, eyrna,
nef eg hálslækningar, en gekk
innan fárra ára í þjónustu fylk-
isstjórnar, sem gerlafræðingur,
kendi hann auk þess fræði þau við
Manitoba háskólann. Sem vís-
indamaður og borgari, naut Dr-
Bell frábærrar hylli, enda var
hann víðkunnur að drengskap og
sa'mviskusiemi. Árið 1897 kvong-
aðist Dr. Bell og gekk að eiga 8 ¦
Miss Grace MacEwan, frá Bran-i
don. Eru tvö börn þeirra hjóna
á lífi, búsett í Winnipeg.
| að blaðinu Deloraine Times. Lög-
j mannsstarfi gengdi hann jöfnum
höndum.
Hinn látni dó*mari hafði alla
jafna mikinn áhuga á opinberum
málum. Bauð hann sig fram
tilfylkisþings 1903 og til sam
bandsþings árið eftir, en beið
'lægra hlut í í bæði skiftin- Frjál?
'ynda flokknum fylgdi hann að
málum alla æfi. Dómar embætt-
ið hlaut hann í tíð Laurier sfjórn-
arinnar.
Sir William Edgar Nichols,
forseti Spillers Milling and Ass-
ociated Industries Ltd. er á leið
hingað frá Englandi og æt'lar að
heimsækja stærstu borgirnar
hér, þar á meðal Winnipeg. Fé-
lag það er Sir Nichols veitir for-
stöðu, á eignir upp á $35,00G,000
Hygst hann að kynnast með eigir
augum skilyrðum fyrir mylnu
iðnaði í Vestur-Canda, og ef hon-
um svo Kat að stofnsetja þar stór-
kostlieg iðnfyrirtæki í þeirri grein.
Sagt er að rraglstormur hafi
víða skemt akra í grend við Sask-
atoon, Sask., miðvikudaginn hinn
Fimm þúsundir manna frá Eng-
landi komu til Canada í vikunni
sem leið, til þess að vinna hér um
uppskeru og þreskingar tímann.
peir W. J- Bulman og W. F.
Dutton, meðiimir hinnar nýskip-
uðu nefndar er eftirlit á að hafa
jnieð stjórnarvínsölunni í Mani-
toba, eru nýlagðir af stað aust-
ur ti'l Québec til þess að kynna
Jsér starfrækslu vínsölulaganna
þar í fylkinu.
Samkvæmt nýútkominni skýrslu
innflutnings'mala ráðuneytis sam-
bandsstjórnarinnar, hafa sextán
þúsundir nýbyggja flust inn í
landið í síðastliðnum júlímánuði.
Hinn 7. þessa mánaðar lézt í
Ottawa Benjamin SUlte, canadisk-
ur rithöfundur og akáld, 82 ára
að aldri.
Sagt er að vínsölubúðir fylkie-
stjórnarinnar í Manitoba, muni
ekki taka til stafra fyr en um 1.
október næstkffmandi-
Síðastliðinn, fimtudag (lezt hér
í borginni, George Paterson hér-
aðsréttardómari. Hann var
fæ'ddur í Perth héraðinu í Ontar-
io„ 3. desember, 1827. Gaf hann
aig um hríð eftir að hann fluttist
til Vesturlandsins, við blaða-
^ensku, sem ritstjóri og eigandi
Rt. Hon. David Lloyd Geerge
fyrrum stjórnarformaður Breta
kemur að sögn til Quebec, þann
10. o'któber næstkomandi.
Innanríkisráðgjafi Breta, Rt.
Hon. W. C. Bridgeman, hefir lýst
yfir því, að Alexander Campbell
Mason, sá er dæmdur var nýlega
til hengingar fyrir að hafa myrt
Jacob Dickey, bifreiðarstjóra,
hafi verið náðaður, það er að
segja dauðadóminum breytt í æfi-
fangé'.si.
Utanríkisráðgjafi Breta, Curr
zon lávarður, afhenti franska
sendiherranum síðastliðinn
mánudag álit stjórnarinnar
brez'ku í sambandi við Ruhrmálin
og skaðabótakröfurnar. Telur ut-
anríkisráðgjafinn stjórn Breta
vera sammá'la um það atriði áð
landrán Frakka í Ruhr héruðun-
um, ríði í beinan bág við orð og
anda friðarsamninganna í Ver
sölum og þaf af leiðandi líti
stjórnin á þenna lið deilunnar,
svipuðum augum og Þjóðverjac-
Leggur Curzon lávarður á það
afarstranga .áherzlu, að Bretar
geti með engu móti farlist á til-
tæki Frakka í Ruhr da'lnum, með
því að flest virðist benda til, að
þeir beinlínis hafi ásett sér að
innlima lendur þessar. Kveðst
hann þeirrar skoðunar ennfremur,
að heppilegasta leiðin út úr ó
göngunum væri sú, að alþjóðar-
nefnd yrði fengið það til með-
ferðar, að rannsaka gjaldþol
hinnar þýz'ku þjóðar. Úrskurð
skaðabótanefndar þeirrar, er að
undanförnu hefir setið á rökstól-
um, telur hann Breta ekki geta
með nokkru móti aðhylst 'Iengur,
með því að fullsannað sé, að nefnd'
sú dansi eingöngu eftir hljóð-
pípu Frakka og Belgiumanna
Curzon lávarðuv kveður hina
nýju stjórn einhuga um að gera
sig ánæga með stefnu Bonars
Law í skaðabótamálinu, sem sé
þá, að láta sér nægja með það,
að Þjóðverjar greiddu Bretum til-
svarandi upphæð við skuld hinnar
brezku þjóðar við Bandaríkin.
Curzon iávarður, mælandi fyr-
ir munn Bretastjórnar, 'kveðst
með engu móti geta séð, að vald-
boð, þó í samræmi væri við Ver-
sala samningana, gæti miðað
til þess, að byggja trausta undir
stöðu undir framtíðarfrið og heil
brigð viðskifti þjóða á milli. "Sá
er ekki tilgangur stjórnarinnar að
losa Þýzkaland undan réttlátum
fégjöldum, er þeim ber að greiða
í skaðabætur. En hvað há slík
gjöld skuli vera, þarf að ákveðast
af óhlutdrægum gjörðardóml
Enda al'lsendis ógerningur að
kveða nokkuð á trm gjaldþol pjóð-
verja eftir því hverjar upphæðir,
að sérhver sú þjóð, er kröfu ber
fram á hendur þeirra, vildi gjarn
an komast yfir."
Lög þau frá brezka þlnginu, er
banna að unglingum innan átján
ára aldurs sé selt áfengi, hafa nú
hlotið konungs staðfestingu.
Hinn nýji forseti Bandaríkj-
anna, Calvin Coolidge, hefir lýst
yfir því, að han nhafi ákveðið að
framfylgja í öllum meginatriðum
stefnu- fyrirrennara síns Warren
G. Hardings í stjórnmálum.
Senator Oscar W. TJnderwood
frá Alabama, hefir ilýst yfir þvi,
að hann hafi ákveðið að leita for-
setaútnefningar af hálfu Demó-
krata fyrir næsta árs kosningar.
Mr. Underwood hefir al'ment ver-
ið álitinn einn af mikílhæfustu
mönnum þess flökks á þingi að
undanförnu-
í ræðu, sem Dr. tí. L. Scott frá
Pittsburgh, flutti nýlega í félags-
skap þeim, er Chri3tian Citizen-
ship Institute nefnist, lýsti hann
yfir því, að í New York borg væru
um þessar mundir 142 svonefnd-
ir sunnudagaskólar, þar er prédik-
aðar væru æsingar og þjóðflagg
Bandaríkjanna fyrirlitið.
haben innanríkisráðgjafi.
Ríkisbankanum hefir verið
lokað um hríð. Blóðsúthelling-
ar í Berlín, Hamburg og víðar.
Ekki er þessu nýja ráðuneyti spáð
langlífi. «
Veikfallið í NovaScotia
D. G. McKenzie, varaforseti
sameinuðu bændafélaganna í
Manitoba, hefir ]ýst yfir því,
að fyiki þetta hafi ákveðið að
ganga í ba't-ialag við Saskatche-
wan og Alberta, að því er við
kemur samvinnusölu á þessa ár?
kornuppskeru.
Hon .J. S. Martin, landbúnað-
arráðgjafi Fergusson's stjórnar-
innar í Ontario, hefir nýverið lýst
yfir því, að stjórnin hafi ákveðið
að gera alt sem í hennar valdi
stendur, til þess að auka fólks-
flutninga frá brezku eyjunum inn
í fylkið.
Yfirheyrsla í máli Adelard Del-
orme prests í Montreal, er sakað-
ur er um að hafa myrt Raoul
hálfbróðir sinn, hefst á ný í nóv-
ember mánuði næstkomandi.
A árinu 1922 létu 235 manns
líf sitt í Canada af völdum bif-
reiðarslysa. Árið 192Í létust
197 með sama hætti.
J. A. Banfield, eigandi Ban-
fields húsgagnaverzlunarinnar
góðkunnu hér í bænum, hefir
verið tendurkosinn forseti félags-
skapar smásölukaupmanna, —
Retail Merchanfe Association, í
Canada.
Bandaríkin.
Útför Warren G. Hardings
Bandaríkjaforseta fór fram síð-
astliðinn föstudag í Marion
Ohio ríkinu, bænum, þar sem
Mr. Harding hafði éytt flestum
sínum manndómsárum- Húkveðja
var haldin á hei'mili Dr Hardings,
föður' hins látna forseta. Fjöldi
fólks víðsvegar að, kom til að
votta hinum látna þjóðhöfðingja
hin síðustu virðingarmerki. Við
jarðarförina var staddur eftir-
maður Hardings, hinn nýji for-
seti Bandaríkja lýðveldisins, Cal-
vin Coolidge ásamt frú sinni, svo
o gallfelstir ráðgjafarnir, ríkis-
stjórar, dómarar, þingmenn og
margt annað stórmenni. Einnig
voru viðstaddir sendiherrar og
aðrir fulltrúar erlendra ríkja.
•Mælt er að samkcmulags til-
raunirnar milli kolanámaeigenda
og námamanna, á fundi þeim er
enn stendur yfir í Atlantic City.
sé um þessar mundir í þann veg-
inn að fara út um þúfur. Náma-
eigendur vilja hvorki viður'kenna
isamtök námamanna, nð heldur
verða við kröfum þeirra um
launahækkun-
Hvaðanœfa.
Romulu Delsi, ættaður frá
Mexico, en búsettur áð Stanton,
California, er nú svo að siegja ný-
verið búinn að eignast fertugasta
og fimta afkvæmið. Gamli mað-
urinn er nú 88 ára að aldri og
hefir kvænst fjórum 'sinnum.
Þegar Delsi var 79 ára eighaðist
hann tvíbura með fjórðu konunni
og núna fyrir rúmum mánuði
dóttur einkar efnillega- Ekki
er mælt að miki'I ellimörk sjáist á
gamla manninum enn sem komið
er.
Communistarnir í þýzka þáng-
inu, hafa krafist þess hvað ofan i
annað, að Cuno ríkiskanzlari leggi
niður völd hið bráðasta og bera
honum á brýn að það sé honum
og ráðuneyti hans að miklu leyti
að kenna, að eklki hafi tekist enn
að binda enda á Ruhr deiluna.
Ekki er talið iTkiegt að Commun-
istum verði mixið ágengt í þessu
efni, því á þingi «ru þeir tiltölu-
lega fámennir.
Cuno hefir enn á ný sent út á-
skorun til þjóðarinnar um að
halda fast samarf og slaka ekki á
klónni, að því er Ruhr 'málin á
hr'ærir, fyr en Frakkar sýni ein-
hvern lit á, að þeir séu ekki með
öllu ófáanlegir til nýrra samkomu
lags tilrauna.
Búist er við að vanírausts yf-
irlýsing Communista k hendur
Cuno og ráðuneyti hans, muni
snúast upp í traustsyfirlýsingu
um það er yfir lýkur.
Fyrrum ríkiskanzlari ]>jó^
verja, ^Muller, kv^ðst þeirrar skoð
unar, að nú sé rétti tíminn fyrir
Þýzka'Iand að beiðast inngögnu i
þjóðbandalagið — League of Nat-
ions, án þess þó að dansa í því
efni eftir hljóðpípu Breta.
Baron von 'Rosenberg, utanrík-
is ráðgjafi Cunostjórnarinnar,
telur þýzku þjóðina beinlínis á-
fram um að ganga inn í þjóð-
bandalagið- "En hvernig getum
vér rutt úr vegi þei'm hindrunum,
sem nú eru til fyrirstöðu," bætir
hann við.
Albert Belgiukonungur, sór
persónulega inn í embætti hinn
nýja hermálaráðgjafa, Forth-
omme.
Þann 7. þ. ni., lagði Christian
Reventlow af stáð frá Kaupmanna
höfn áleiðis til Canada, sem fuQl-
trúi dönsku stj( rnarinnar, sendur
í þeim tilgan^i, að rannsaka
horfur hér í landi fyrir innflytj-
endur frá Danmörku.
Hundrað munaðarlausir dreng
ir í Aþenuborg, voru nýlega send-
ir til Fra'kklands, og hefir stjórn-
in þar lofast til að koma þei'rn
fyrir á góðum bændabýlum-
Því hefir opinberlega verið
lýst yfir, að verkfallinu í stá'i-
iðnaðarverksmiðjunum að Sid-
ney, sé nú lokið- Bókstaflega
skilið er þetta rétt, því verka-
ménnirnir hafa aftur tekið upp
vinnu sína. Samt sem áður, mun
því miður ekki vera hægt að segja
með fullum sanni, að niðurstaö-
an hafi orðið að fullu leyti æsxi-
leg. Ástæðurnar, sem komu
mörgum hundruðum fátækra og
lágt launaðra manna á stöðvum
þessum til að leggja niður vinnu,
haldast enn óbreyttar.
pað var enginn uppreistarandi,
sem orsakaði Sidney verkfallið,
heldur var um að ræða beina
sanngirniskröfu af hálfu verka-
manna um dá'litla kauphækkun.
— Að nafninu til vann aðal stál-
iðnarfélagið,—The British Em-
pire Steel Corporation sigur i
deilunni, án þess þó að vera öf-
undsvert af honum.
Það eru ekki öll verkföll sama
eðlis- Stundum er verkföllum
hrint af stað í augnabliks æsingu,
án þess að um nokkra gilda á-
stæðu sé að ræða. Önnur verk-
föl lstafa af knýjandi þörf verka-
manna á viðunanlegri launakjör-
um og vinnuskilyrðtrm. Frá hálfu
verkfallsmanna í Sidney, virðist
lítið athugavert við tiltæki þeirra.
Þeir fóru friðsamlega að öllu;
fóru aðeins fram á tiltölulega
mjög litíla íhækkun launa 'sinna
eða með öðrum orðum það, að
laun þeirra skyldu eigi lægri vera
en samskonar atvinnuveitendur
i Bandaríkjunúm greiða fyrir
sömu vinnu. Sú krafa sýnist
sngan veginnn ósartngjðrn, en
stáliðnar kónganrir í Sidney litu
öðrum augum á málið. Þeir bein-
línis skeltu skolleyrum við hin-
mn hógværu kröfum þjóna sinna
og þverneituðu öllum samkomu-
lags tilranuum. Féieysi og hung-
ur knúði verkfallsmenn til þess
að taka upp aftur vinnu sína, án
þess að fá nokkra 'minstu ívilnun
frá húsbændum sínum.
Til eru verkföll þeirrar tegund-
ar, að ríkið verður að skerast í
Ieikinn til verndunar almennum
borgararéttindum. 1 þessu til-
feili var ekkert slíkt fyrir hendi,
verkfallsmenn gerðu ekki einu
sinni flugu mein. pó var sent
þangað herlið samkvæmt kröfu
stáliðnaðarkónganna, öldungis að
ástæðulausu. Slíkt tiltæki mælt-
ist síður en svo vel fyrir og mun
tvímælalaust' leiða ti'l þess, að
fyrnast mun siður yfir óánægju-
sárin en ella.
Vegur stáhierksmiðjanna í
Sidney-«ða eigenda þeirra, þykir
lítt hafa vaxið í viðureign þess-
ari- Enda mun það elns Mæmi i
sögu landsins, jað vinnuveibend-
ur þverneiti þegar í upphafi öll-
um samkomulags tilraunum þjóna
sinna, jafnvel án tillits tii þess,
hvort kröfurnar voru sanngjarn-
ar eða ekki.
I nútíðinni.
Einn lítur yfir löngn gengin spor
og Ijúfar myndir hugans sér par vaka,
og skilst ])á fyrst, að lífs er liðið vor
og langar sárt að hverfa nú til baka.
En ahnar væntir eftir því að sjá
sitt auðnudaga skaut í framtíðinni,
hve indælt lífið veit hann verður þá
og vill því komast fram úr samtíðinni.
En ég—ég elska daginn þann í da<r,
hann dyrnar opnar mér að framtíðinni.
í örmum hans eg yrki nú minn brag
og uni himin-glaður samtíðinni.
Jón Runólfsson.
bæru það skýlaust með sér hverj- ureyri, að alt væri oröið fult af
ir hefðu reist þau. Svo ekkl síldalla leið inn á EyjafjörS. Eitt-
lengri athugasemd, en eg vona hvað hefir afíast af henni á Siglu-
að hún verði rétt skilin- ' fifm' og á Isafirði hefir einn bátur
Þau eru iekki svo fá óskabörn-| fengið 6o tunnur. Kemur síldin ó-
in, sem Vestur-íslendmgar eru að j venjulega snemma í þetta sinn.
ala upp, og virðast þau ^jöra þeim' Sláttur er nú alment byrjaður i
eigi alllítinn.sóma í fósturlaun., Eyjafirði, aö þvi er sagt var í sím-
pessi ós'kabörn, sem hér um ræð- tali að norðan í gær. Óþurkar hafa
ir, virðast mér vera hinar helztu | gengið undanfarna daga, en gras-
félagsstofnanir þær er V«stut- spretta er yfirleitt ágæt.
íslendingar hafa með höndum, og;
skulu nokkrar þeirra hér upp tald-
ar: Hin'lúterska islienkza Tcirjcja,'
Jóns Bjarnasonar skóli, gamal-
mennaheimilið BeteSl, Þjóðrækn-
Engin tíöindi gerðust hér í gær í
kaupdeilúmálinu. En allan daginn
stóí mannfjöldi niður víð skip
"Sleipnis", og bjóst við einhverju
sögulegu. Sagt er að Sjómanna-
isfélagið og Hið ís'lenzka stú- félagið hafi haft vörð um þau í
dentafélag. Og svona mætti ef! fyrri nótt og allan gærdag.
til vill halda nokkuð lengra á- ]{e;ta tjl utflutnings er heild.
fram, en þetta nægir til að sýna, vcrzkm Qartars Gíslasonar afi láta
nokkur rðk í þessu máh. ; kaupa uppi { pj0rgarfir5i þeSsa
Vssulega ættu slík framfara- dagana.
spor 'að gleðja sérhvern mann.
Eg myndaðist við að taka lít- i
inn þá í því, þegar Eimskipafe-
:lag ísliendinga var stofnað. Voru,
það 4 h'lutir, 100 krónur alls, sem
eg keypti- Ekki var nú hærra í
hrygginn reist fyrir mér með
slika þarfa og nauðsynja stofnun,
að eins vottur samhygðar; en
þessi fáu strá, ásamt svipuðum
framlögum annara, hinna efna-
litlu, hafa þó hlúð að aðal upp-
vaxandi trénu, se"m nú í dag virð-
ist hafa vaxið fram yfjr vonir og
borð æskilegan ávöxt.
Sem lítilsháttar hluttekningar
vott minn og konu minnar, viljum
við mæjlast til að fortstöðumenn
Jóns Bjarnasonar skóla vilji
þiggja hina ofangreindu Eim-
skipa félagshluti eins og nú
standa sakir með arðmiða þeirra.
pað má virðast að þessi inneign
hafi borið blessunarríkan yl að
rótu'm áminst félags, og þar fyrir
vonumst við til og umfram alt
óskum, að sami ylur haldist og
verim hinn nýja verustað.
Lengi standi Jóns Bjarnasonar
skóli og vermi hið Vestur-ís-
lenzka þjóðlíf!"
Eg þakka fyrir þenna hlýhug
og vona að samskonar hlýhugur
verði að sterkum straum, sem
beri skólann áfram til heílla og
ha'mingju.
Látið mig hjeyra frá yður vinir.
Rúnólfur Marteinsson-
Frá Islandi.
Cuno stjórnin á Þýzkalandi, er
farin frá völdum; ástæðan sú,
að hinn frjálslyndi armur jafnað-
armanna flokksins þverneitaði að
ljá henni lengur fylgi. Taldi
hana of íhaldssama og úrræða-
lausa til að ráða fram úr hinum
ægilega vistaskorti, sem nú þreng-
ir svo mjög að þýzku þjóðinni.
Ebert forseti hefir kvatt
Stressemann foringja fólksflokks-
ins, til þess að mynda nýtt ráðu-
neyti. Búist við að Hilferding
verði fjármá'Iaráðgjafi, en Rhefn-
Hlýhugur.
Þegar sú fregn barst út um
bygðir Vestur-íslendinga, að byrj-
að væri á iþví að reisa JónsBjarna-
sonar skóla heimili, vonast eg til
að hjeilum skara tfianna hafi orð-
ið hlýtt um hjartaræturnar og að
mienn séu nú að hugsa um hvern-
ig bezt þeir geti táknað þann yl,
sem þessi fregn færði þeim- Með-
an menn eru að hugsa um það,
vil eg láta þá sjá, hvernig einn
drenglyndur, sannur vinur skól-
ans, í Quill Lake, Sask-, færir i
búning hlýhug sinn til málsins.
Hér fyi'gja hans eigin orð:
"Eg finn mér skylt og enda
hugfróun í því að senda fáein
hluttekningarorð í sambandi við
það áform að byggja fyrir Jóns
Bjarnasonar skó'la.
Það má á vissan hátt mynda
sér þá tilhugsun, að hinar helztu
f élagsstof nanir - Vestur-lslendinga
gætu myndað n^akkurskonar minn-
isvarða eftir hið útendaða lífskeið
þeirra hér í þessu landi. pað
ætti að mér finst við, að hin
veglegu hús sem bygð eru, hefðu
yfirskrift eða sannanagögn, sem
14. júlí—
Siglingar aö og frá Reykjavik
eru nú mjög daufar. Hafa engin
eða nijög fá erlend skip koniið
hingað nokkra síövtstu daga.
Togarinn Ýmir fór frá Tlafnar-
firði i fyrrinótt á síldveiðar. í
fyrradag höfðu^B menn af skips-
höfninni gengifj af skipinu, vildu
ekki ráða sig fyrir kauptaxta út-
geroarmanna. en hinir voru svo
skynsamir að hlíta honum. í stað
þeirra, sem af skipinu gengu, feng-
ust fleiri en að gátu komist fyrir
þaS kaup.
Þýzkur aðalkonsúll hefir Sigfús
Blöndahl verið skipaöur hér í
Reykjavík.
Gur>mundur Björnsson landlækn-
ir er nýkominn austan úr Arnes-
sýslu og var að skoða sjúkraskýl-
ið í Laugarási, sem bygt var upp"
úr Geysishúsinu, er niSur var rif-
ið i fyrra og mikiS hefirVeriS um
talaS. Landlæknir.Iætur mjög vel
af öllum útbúnaSi og umgengni
þarna. Þar er ungur læknir, Ólaf-
ur Einarsson.
Að Gnmsnegbrautinni hefir ver-
ið unnið nú að vmdanfönui, en því
hætt nýlega. vegna þess, aS\
menn þar eystra vilja nú breyta
Iegu hennar, sem áður hafði verið
ákveðinn upp að Geysi. En nú þyk-
ir mönnuni liagkvæmara aS velja
henni nýja leiC frá TorfastöSum,
og þanga'ð er nú komiS, svo aS
verkinu hefir verið hætt í bráSina.
Þorvarður Gíslason, áður óSals-
bóndi =tt Fagurhólsmýri í Öræfum,
andaSist á ísafirSi þ. 6. marz síS-
astl. á heimili tengdasonar sins,
ólafs verzhmarstjóra Davíðssonar
og frú Stefaníu dóttur sinnar,
fullra 83 ára gamall. .
Bílslys 1 Kömbum. — 13. þ. m.
var bifreiS frá bifreiBastóð Rvík-
ur á leið austur yfir fjall með fólk.
Voru í henni sex manns auk öku-
manns. Þegar austur í Kamba
Eftir Lögréttu, 12. júlí—-
Gamlar koparstungur frá íslandi
(Ok\ Engravings from Iceland;
heitir smekklegt myndakver. sem
tókaverzlun ísafoldar hefir safn-
aS og gefiS út. Eru flestar mynd-
irnar frá 1840 og þar um bií, og j
margar ágætlega fallegar. Eru ij
bókimri myndir af Snæfellsjökli, \ k0m 0g nokkuð niður eftir þeim,
AJmannagjá, Brúará, Heklu, Geys-; bilaði bifreiðin, lét ekki aS stjórn,
ir, Heklugosi, GoSafoss, gömlum j SVo að ætla má að stýrið hafi bilaS.
bæ, gamalli stofu, jarSarför fyrir Rann ]iá bifreiðiij út af veginum
100 árum, gamla skautbúningnutn' og Va't um. — Að eins ]>rent af
og upphlutsbúningi. Útlendingum
mun þýkja mikill fengur \ a5 fá
þessar myndir, og eins munu ts-
lendingar hafa gaman af að sjá
suma þessa frægu staði. Mynd-
irnar eru prentaSar á Stenders-
forlagi í Khöfn. Framan viS þær
eru nöfn myndanna bæði á íslenzkr.
og ensku.
Kvrir nokkru varð vart við haf-
sildina fyrir Norðurlandi. Sást
hún vaöa í þéttum torfum á Gríms-
eyjarstindi og jafnvel inni á Eyja-
firði. Reknetabátar eru fyrir æði
tímá farnír út af fsafirði, en ekki
er kunnugt um, aS þeir hafi aflað
nokkuö.
v irerka. — Peim, sem |)arna voru
Um þati var getiS í blaCniu i gær í bifreiðinni bar saman um þaS. aS
aS hafsíldin væri komin fyrir norð- > slysi^ hafi á engan hátt orðiS af
an. 1 gær seint var símaS frá Ak- ógætilegri kevrslu bílstjórans.
því, sem í henni var, meiddist, og
þykja það undur, tveir kvenmenn
og karlmaður. Páll Jónsson, fyr-
verandi verzlunarstjóri. — BifreiS
var á eftir jiessari. er bilaði, og
tók hún fólkið samstundis til baka
hingaS til Reykjavíkur; var þaS
flutt á Eandakotsspítala.— Guom.
Thoroddsen skoðaði meiöslin i gær
og kvað þáu ekki mundu vera mjög
alvarleg, eftir því sem þá væri
hægt að segja um. Páll Jónsson
var með allmikið sár " á höf ði, en
el. (')nuur stúlkan hafSi fai^
ið úr öðrum axlarliíS og fensjiS
auk T>ess sár á annan fótinn. Tlin
hafði haft eymsl í baki, en engan