Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. ÁGÚST, 1923- m*. 7 Tvísaumaðar Endast tvöfalt, þú færÖ hvergi annarstaðar jafngott. Hafi kaupmaður yðar þœr ekki þá getur hann útvegað þær. The Northem Shivt Co.,Limited » WINNIPEG BæjarfelliS. Hún er enn þá köll; á knén, og geröi þó alt hvaö hann uö Fellsskógsmýri, þó þar hafijgat,” sagöi Guðný. ekki nokkur skógarhrisla staðið i Fkki hafði hún minst á það, að síðan á dögum séra Snorra. Um fag;r hennar hafi tekiö helluna í alt hið víðáttumikla Húsafellsland þag sinn. er hinn mesti grúi af örnefnum, E td þaS funsannaiS, eftir fram- sem gera landið eins og lifandi og , „ „ A , j. -. .. e ■ . •• anskrifuðum heinuldum, að stemn talandi. Eiga ornefnm sinar sog-i i sá, sem Espolin reyndi við, var Kvíahella sú, sem notuð hefir ver- ið nú yfir eitt hundrað og sextiu ur, sem margar eru kunnar, en margar glataðar og gleymdar. Eftir að séra Snorri hafði bygt kvíar þær, sem hér er lýst, og enn j áf gem afimælir manna, enda hef standa óhreyfðar eins ogþær voru|h a]í]rd ^ um þag tvennum scgum. Það litur helzt ut fyrir, frá fyrstu höndum, færði hann þangað stein, er hann lét menn reyna afl sitt á. Er það blágrýtis- Kvíarnar á Húsafelii og aflsteinn séra Snorra Kr. Þ.—“Eimreiðin”. að frásagnir um steinana i Dritvik steinn, eUumyndaður.' Steinn“ þessi á HúsafeiH hafi blandast sam^ hefir þar á Húsafelli altaf verið Un hja þerm Gisla Konraðssym og kallaður Kvíahella. Jont EsPolm’ Þar.sem nofnm CrU Sú venja hefir ha.ldist á Húsa- í ^aU somu' felli, frá dögum Snorra og til þessa Það er saga Jóns Espólíns hms tíma, að menn skoða kvíahelluna, ‘ fróða, bls. 54 55> sem se§'r rra og þá um leið reyna afl sitt á steintökum Snorra prests. Þaö henni, þeir sem treysta sér mikið. i er fleira bogið við þá frásögn. Aö Þrjár voru þær þrautir, er menn Snorri hafi verið 99 ára, eins og -9 2o jeSacui jsepuXiu ejeq I skyldu inna af hendi við þessa | segir í sögu Jóns Espólíns, er ekki samhljóða sagmr, bæði skráðar og j ]lenU) tj] þess þeirra yrði að nokkru rétt. Hann var það ár, sem Espó- 1 munnmælum, um steintök þau, getið’ pyrst, að láta hana upp á j lin heimsótti 'hann, 89 árqu Það scm kend eru við séra Snorra. ! noröUrkampa hinna syðri kvía-1 vissu þeir báðir vel, Espólín og Eg hefi betri kunnugleika á ýmsu, j dyra það hafa nokkrir menn leik- j Gisli. Er það þvi að líkindum ið á öllum timum. Samt mega þeir j prentvilla. En að Snorri hafi teljast mikið knárri en meðalmenn, stritað við steintök þá, getur ekki sem gera það skjótlega og þravita- lítið. Önnur þrautin var, að láta helluna upp á steirr þann hinn stóra, sem er um miðjan norður- vegg kvianna. Á þann stein er er lýtur að sannleiksgildi pessara sagna, en flestir núlifandi menn. Tel eg þvi rétt að þegja ekki í he1 það, sem eg veit hér sannast og réttast. Snorri prestur Björnsson flutt- ist að Húsafellí frá Stað í Aðalvík 1757. Var hann þá 47 ára gamall. j höggið “Snorri”. Áður á tímum Séra Sigvaldi Halldórssons l var j þurfti næstum því að rétta sig upp prestur á Húsafelli næst á undan j með Eelluna, til þess að láta hana Snorra. Hafði hann fylgt hinni j á stóra steininn, en við það hefir fornu venju, að hafa ær í seli á flestum orðið aflfátt. Nú hefir náð nokkurri átt urn mann 89 ára garnlan, og að hann eigi þá það heljarafl að gera betur en Espóln, er hann var á bezta aldursskeiði. Mér kenvur til hugar að gruna Gisla Konráðsson um, að hann hafi skotið þessum öfgum inn i söguna. Um það geta þeir borið, sem hafa lesið hið danska frumrit Espólins. Það sem Gísli Konráðsson rninn- sumrum. Svo hafði verið gert þar j jarðvegur hækkað mikið umhverf- igt á steintok Snorra prests, er i n Iiúsafelli frá ómunatið. Engin: is kvíarnar frá þvr sem áður var, jgö fni fsaf0idar, 4. hefti, 1891: þörf var þó til þess, því ágætt land fyrir áburð, sem út hefir verið fyrir málnytupening er umhverfis j mokað, og einnig komið frá fén- bæinn. Sel það, sem siðast var bygt af Sigvalda presti, var í fögr- um grashvammi austan Selgils og gegnt Teitsgili. Heitir það Neðra- sel. Sjást þar vel tóftir þess. Þar sprettur enn töðugresi. Þegar séra Snorri kom að Húsa- felli, tók hann upp þá nýung að lnta reka ær heim til mjalta, og' lagði selið niður. Bygði hann þá kviar fyrir austan og ofan túnið, rétt við farveg bæjargilsins, sem þar fellur, beint niður úr snar- ■ bröttu fjallinu. Var þar gott um grjót, sem gilið hafði kastað niður á láglendið í flóðum. Eru kvíar þessar bygðar úr hinu mesta stór- grýti og eru margir steinar þar stærri en svo, að nokkur einn mað- ur hræri slík björg. Eru þau talin vottur þess, að þar hafi verið kná- ir menn að verki. Veggur gengur í gegn um kvíarnar miðjar, sem skiftir þeim í tvær jafnstórar krær. Þær eru tvídyraðar. Tekur hvor kró 60—70 ær. Langstærsti steinninn er um miðan norðurút- vegg. í kömpunum við dyrnar eru lika svo stórir steinar, að engu hefir þurft á þá að bæta, til þess að þar væri ‘hin fylsta vegghæð. Þess hefir verið getið til, að séra Snorri hafi gert þessa skift- ingu á kviarnar til þess að ær og geitur yrðu mjólkaðar þar á sama tíma, sitt í hv.orri kró. Hefi eg heyrt, að um eitt skeið hafi hann haft lítið færri mjólkandi geitur en ær. Var geitfénu beitt mest í Bæj-,um hnöttóttur, úr eygðu grjóti. í arfetfið, s&m þá var þakjð stórum hann hefir veriS höggvin djúp skógi, sem féll skyndilega í lok 18. hola f>TÍr steðjafótinn. Allir vel aldar. Var því kent um, að geit-1knair menn taka llenna stein á féð hefði í harðindum, nagað svo|bringu> ef þeir hitta rett toh brum og börk skógarins, að það hefði riðið honum að fullu. Mjög aði, sem legið hefir við kvíaból. ÞrvSja og þyngsta þrautin var, að taka helluna upp á brjóst, án þess að neyta stuðnings af kvíaveggn- um, og bera hana umhverfis kví- arnar. Sagt hefir verið, ^að séra Snorri hafi leikið sér að því. Ekki er hægt að rengja slíkt, þó að hann væri af frískasta skeiði, er hann kcm að Húsafelli. í þessu sambandi vil eg lýsa tveim öðrum merkilegum steinum, sem menn hafa reynt afl, sitt á> og eru í Húsafellslandi. Grásteinn, hann er út með fjallinu til vinstri handar, þegar heim er riðið, þétt við veginn, nokkr utar en eyði- bærinn Reyðarfell. Steinn sá hef- ir verið fluttur þangað til ein- hverra minja, sem nú er ókunnugt um. Hann er úr léttu grjóti, en svo stór, að vont er að ná út yfir hann. Hafa menn velt honum upp á stóran stein, er hann stend- ur hjá. Engan hefi eg séð taka þann stein upp, enda reyna fáir við hann. StcSjastcinn er þar lítið eitt heimar. Hann er við veginti til hægrihandar, þegar heim er riðið. Hann er mjög merkilegur fyrir það, að hann hefir verið steðja- blökk í smiðju á Reyðarfelli. Fram á síðasta mannsaldur stóð steinn- inn við hina fornu smiðjutótt, sem þar er á háum hól uppi í hlíðinni. Svo var honum velt þaðan niður að veginum. Þessi steinn er næst- honum. Heima við Húsasund eða garð á liklegt, að þessi tilgáta hafi við i Húsafelli hefir aldrei þekst Snorra- góð rök að styðjast, en trúlegt, aðjtah> Fullsterkur, Hálfsterkur eða skógarmaðkur *liafi 'þar þó ollað j Ámlóði. Hafa sagnir frá Kvía- mestu grandi. Eg skýt því hér að, því til sönn- unar hve sagnir og örnefni, sem kellunni breyzt þannig í margar myndir. Þau systkini, Jakob og Guðný, börn séra Snorra, vissu öll eiga einhverja sögu, geymast I skil,,a,ollu- sem ?erSist Þar a þar sem ættieggur Husafdh 1 tið föður þeirra. Ó1 hinn sami býr mann fram af manni! . ° , Sv0 ab seSJa allan aldur Hann vildi sem minst því, sem þar var til vel í afdölum, þar sem ættles-eur j 1 Jakob svo eins og verið hefir á Plúsafelli síð- smn liar; i TclSKcl VIO an á dögum Snorra, að tóftabrot! rasT VI° pvl’ seni Par var tu þau, sem eftir standa af geitahús-1 nimla um ,fo‘ ur hans’ ’ var utium, eru altaf kölluð í daglegu hæSlf ættræh,nn °S fastheldinn við tali á Húsafelli geitakofar. Hafa hlS ,forna.x Seftl hann fastar shor^- þeir haldið sinu upprunalega nafni, ur Þar vlS- aS Kv.ahelluna skyldi þótt fallnir séu í rústir fyrir und- rað og tuttugu árum. Sama er að segja um mýri, sem er enginn flytja þaðan burt. Hefir því líka verið rækilega hlýtt af upp við ni^um hans; Þegar Jon UnequaHed For SK/M nWUBLES Espólín heimsótti séra Snorra 1799, átti Jakob heima á Búrfelli í Hálsasveit. Þar bjó hann þá. Var hann því ekki sjón- arvottur að aflraunum þeirra Esp- ólíns. Guðný var þá heima með föður sinum, og fylgdi honum að kviunum, þegar Espólín fór að reyna við Kviahelluna. Frá því sagði hún foreldrum minum. Kjartan Gíslason ({. 1818, d. T900J sagði mér, að Guðný Snorra- dóttir hefði verið hjá sér húskona eitt ár. Var hann þá á Búrfelli í Hálsasveit. Hann sagðist hafa spurt frá mörgu, er skeði á Húsa- felli í æsku hennar, frá föður henn- ar og háttum hans. Kunni Guðný gcða grein á öllu, því húrt var stálminnug og greind. Svo sagð- ist Kjartan hafa sjurt hana um komu Espólíns að Húsafelli, um útlit hans og framkomu, og líka frá steintaki háns. Lýsti hún öllu [ sem nákvæmast. “Hann fór úr 1 Frakkanum, hann Espólín, og ætl- | aði að láta Kvíahelluna upp á stóra ! steininn, en kom henni ekki nema Þáttur af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði Hallssyni, bls. 184—185. Espólín telur steinana þrjá á Húsafelli. Það má vel vera, að séra Snorri hafi sagt honum frá Grástcini og SteSjasteini, og þcg- ar þeir væru bornir saman við Kviahelluna, þá yrði hún að þyngd- inni til nr. 2, eða eins og hann læt- ur heita, Hálfsterkur. Ber þá það eitt á milli, að steinarnir láu ekki við garð á Húsafelli. Líka má geta þess til, að þar sem frægðar- verkunum við Kvíahelluna var skift í þrent: að láta hana upp á norðurkamp hinna syðri kviadyra, að láta hana upp á stóra steininn á norðurútvegg kvíanna, að taka hana á brjóst og bera hana um- hverfis kvíarnar, þá l!afi það vald- ið ruglingi. Þessar þrjár þrautir við hinn sama stein gatu breyst í þrjá steina í frásögn hans. Margir kannast við hið mergj- aða kvæði eftir Gr. Þ. þpretað í 1. árg. Óðins, bls. 50J, “Snorra- tak”. Ekki má skilja það sem bók- staflega sannsögulegt. Það tapar ekki sínu skáldlega gildi, þó svo sé ekki. Liklegt er, að það séu sagnir Espólins, sem hann hefir þar til hliðsjónar, en breyti þeim svo þannig,' að þær fái enn þá þjóðsögulegri blæ. Um hinn mikla stein heima í húsasundi veit eng- inn. Áttatíu ára hafði séra Snorri góða sjón. og var þá þjónandi prestur á Húsafelli. Og niutiu og íveggja ára hafði hann enn sjón, og var þá að viðarhöggi, er Gisli Konráðsson sá hann þar á Húsa- felli. Þó að mér séu kunn nöfn flestra þeirra manna, sem af öðrum hafa borið *í að taka Kviíxhelluna upp, þá læt eg þeirra ekki getið hér. Og þar sem sumir þeirra eru niðj- ar séra Snorra, myndu óvottfestar frásagnir minar tæplega teljast góðar og gildar. En þess vil eg geta, að engin merki sé eg til þess, að afli manna hafi hnignað á því timabili, sem steinn þessi hefir verið notaður s'em aflmælir. Það er að eins tilgangur minn með þessum lirTum, að vekja eft- irtekt á því, að hér eru þjóðminjar, sem ástæða værj til, að með tryggi- legum ráðstöfunum yrðu varð- veittar frá glötun, og lika vildi eg koma fyrir almenningssjónir þeim skýringum, sem eg tel alveg óyggj- andi um hið eina og upprunalega Snorratak, sem er Kvíahella sú, sem enn er til sýnis á þeim sama stað, er hún var i tíð séra Snórra. Það var faðir minn, Þorsteinn Jakobssoii, bóndi á Húsafelli, sem hjó nafn Snorra afa sins á hinn stóra stein, er Kvíahellan skyldi leggjast upp á. Hefir það verið nálægt 40 árum eftir lát Snorra prests, sem hann gerði það. Eg læt þess getið hér í þessu sambandi, svo þeir, sem þetta lesa, þurfi ekki að brjóta heitann um það, hvenær og af hverjum nafnið hafi verið höggvið á kviavegginn. Síðastlið- ið vor bað eg syni mina tvo, Þor- stein 0g Einar, að vigta Kviahell- una. Þeir gerðu það með aðstoð frænda sins, Þorsteins Þorsteins- sonar, bónda á Húsafelli. Reynd- ist þeim hún vigta þrjii hundruð og sextán pund. Á tímanna tindi. Eg stend eins og blaktandi strá fyrir vindi, mig sturlar svo fjölmargt frá liðinni tíð- Mér finst, sem eg standi á tin* anna tindi, og tímarnir berg’máli áranna stríð. Eg sé eins og tíbrá á viknandi vori, þá viðburðahreyfing um a'ld- anna slóð, og sé þá, að blóð er í sérhverju spori, að sigrarnir kostuðu hetjanna blóð. Eg skima svo sturlaður allar i áttir, en auganu finn ekki hvíldar- stað neinn, í dölunum myrkranna gína við gáttir, þar gægist upp hatursins ban- væni fleinn, og valdfíknin gráðuga trjónu upp teygir, sem tígrisdýr auðvaldsins ramm eflda kló ungviðinn brýtur, — hið aldi- aða beygir, já, umturnar mannlísfins vind- barða skóg. Ágirndin grænkandi gróðurinn steikir.................. og grimdin sig dregur ei vitund ....í h‘lé, en eitraða mútan um mergina •sleikir, svo maðksmogið reynist hvert gnæfandi tré. Þar rangs'eitni, öfund og ill- girni tæta ógróinn jarðveginn sundur í flag, en hvar er sú hönd, sem það böl kann að bæta? — það bíður síns tíma, — en hver sér þann dag? Þar sé eg mannanna svikulu syni svívirða skaparans göfugu mynd, hræsnandi sálir ,af höggorma kyni heiðurs sér leita í spilling og og synd- par sé eg glæpanna flóðöldu fossa og forhertar kynslóðir una sér við, að reisa upp gálga og kval- anna krossa, og krossfesta réttlæti, sannleik og frið. Menn hatast og berjast í heift- ræknismóði, svo hélmingur þjóðanna sýkist og deyr, en öðrum þeir drekkja í áfengis flóði, og ópíums þrælunum fjölgar æ meir. Og 'forhertir mannþjófar magna sitt veldi, þær morðingjahendur, sem til- biðja gull. Og margt er það annað, ef á'lt saman teldi, já, aftur nú jörðin af glæpum er “full”. P- Sigurðsson. Verið vissir í yðar sök Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og ELECTRO GASOLINE BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT “Best by Every Test’’ Frank A. Munsey. Fyrir nokkru flutti skopmynda- blað eitt mynd, er nefndist útsýn yfir grafreit þann, er blöð þau öll 0g tímarit voru ausin moldu, sem Frank A. Munsey hefði stút- að. Þar gat að líta legsteina til minningar um New York Daily News, New York Sun, Philadelp- hia Times, The Scrap Book, Quacer, Puritan og fleira- Síðan ræksla Mohican búðanna a ðmyndablað þetta kom út, hefir Munsey steypt saman All-Story Magazine og Argosy og lagt til blaðið New York Globe. Hann hef- ir einnig nýlega keypt og selt Boston Journal, The Washington Times, Baltimore American og Baltimore News. Er mælt að hann hafi þegar lagt í ýms út-' gáfufyrirtæki rúmar tuttugu miljónir dala. í blaðið Nation, ritar Osvald Garrison Villard, að þessi ein- kennilegi blaðaútgefandi, kaup- maður og bankafræðingur, raki saman stórfé á New York blöðun- um, Sun og Telegram, ásamt ýmsum öðrum útgAfu fyrirtækjum víðsvegar um landið. “Fjörutíu ár, fjörutíu mistök, fjörutíu miljónir,” eru algeng orðtök i sa’mbandi við Munsey, er fluttist milli tvítugs og þrítugs frá Maine til New York með '40 daii í vasanum. • Upp af þess- um fjörutíu dala höfuðstól, spruttu miljónirnar tvær, sem mælt er að hann hafi borgað fyrir ‘Globe og hinar miljónirnar lika, er hann lagði í önnur út gáfu fyrirtæki- Með hinum “fjörutíu mistökum,” er ekki átt sinnum á höfuðið. pað hefir hann aldrei gert. En hitt er sönnu nær, að hann hafi það oft ’oyrjað á hinu og þessu, er eigi var sem sigurvæhlegast, en þá hafi hann líka jafnskjótt fleygt því frá sér. Sú var skoðun margra um eitt skeið að Mui»sey mundi fyrst hafa græðst fé á því að kaupa hluti í stáliðnaðarfélagi einu. Aðrir héldu því fram, að hann væri okrari og enn aðrir fullyrtu, að hann mundi hafa stórgrætt á stríðinu. Engin þessara ásak- ana, hefir við nokkur minstu rök að styðjast- Hreinn ágóði af útgáfu fyrir-! tækjum Munsey’s, á árunum 1894—1907, nam $8,780,905,70. | Einhleypur maður . með slíkar tekjur, og það áður en tekjuskatt- urinn var innleiddur, hlaut sann- arlega að hafa ýáð á að freista gæfunnar á meira en einn veg. Ekki mun Munsey hafa tapað eenti á mörugm þeirra blaða, er hann stútaði eða seldi. Heldur mun hitt hafa vakað fyrir honum, að vera ekki að tvinóna við út- gáfu blaða eða timarita, sem eigi gáfu af sér þann ai’ð, er hann æskti. í viðskiftalífi sínu, er Munsey reglulegur einvaldsherra. Hann hefir aldrei haft viðskifta- félaga, aldrei lögfræðilegan ráðu- naut og aldrei meðstjórnendur- Aldrei þurft að þreyta sig á að taka til greina leiðbeiningar eða kröfur nokkurra hluthafa. Tapi hann peningum, hefir hann eng- an að ásaka, annan en sjálfan sig. Rigni til hans auðæfum, þarf hann engum öðrum að óska til hamingju, en sjálfum sér. Gall - inn við þetta er sá, að maðurinn hefir sjJifrátt eða ósjálfrátt orð- ið einrænn og sjálfbyrgingslegur, enda hefir honum oftast verið fundið það til foráttu. Þótt undarlegt megi heita, hafa fæstir þeir, er við fjárgróðafyr- irtæki voru riðnir, getað komist að niðurstöðu um það, hvaðan Munsey komi mestar tekjur. pvi, til skýringar má geta þess, að; hann er sagður að vera elnn allra: færasti matvörukaupmaður inn-i an vébanda þjóðarinnar- Hann hefir keðju af matvörubúðum —j Mohican Stores, viða um New York ríkið og eins í New Eng- j landi. Fyrir nokkrum árum j skipaði ríkisstjórinn í New York j nefnd til þess að rannsaka hvort 1 ekki væri tiltækilegt að útrýma1 millimönnurn úr viðskiftalífinu • og koma á sem vafningaminstum j viðskiftum milli framleiðenda og neytenda. Einn af meðlimu’m nefndar þessarar, komst að þeirri niðurstöðu, að aðferðir Munsey’s við matvöruverzlunina, væru þær allra hagkvæmustu, er hann hefði nokkurstaðar orðið var við. Starf- væri Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland St. No. 2—Á Suður Main St., gengt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Exchange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Ilotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts. No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie City Oil CompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING tími til þess að fara að sp>lia upp líklegast eini maðurinn í ættinni, á sínar eigin spýtur. Hélt þvi j sem vegnað hafi reglulega vel. til Augusta, höfuðborg ríkisins j Munsey ér kominn í það góðar og hafði þar í fimm ár á hendi j álnir, að slík útgjöld valda honu’m forstjórastarf við símstöð. Ekki ‘ ekki andvökunótta! var kaupið hærra en það, að hann j Frank A Munsey er lítt fyrir gat að eins sparað $8 á ári, eða j veizluhö'ld gefinn. Honum líð $40 í fimm ár. Svo kunnur var ur ávált bezt, þegar hattn er hann að reglusemi og ráðvendnt ^ önnum kafinn við skyldustörf sín. á stöðvu'm þess, að hann gat, gvo annríkt segist hann hafa átt eignaiaus aflað sér fjögur þús und dala láns- Ekki er oss kunnugt um, hvað það var erj konuefni. hvatti hjá honum þrána til þess að gerast blaðaútgefandi í fjöl- mennustu borg Bandaríkjanna. En víst er um það, að þangað var hann kominn 27 ára að aldri og farinn að gefa út tímariið Argosy. í það rituðu þá meða'l annars, Horatio Alger yngri og Edward S. Ellis. Auðlegðin barst ekki fyrir- hafnarlaust upp í hendur Mun- ey’s. Nei, svo langt langt í frá- Maðurinn vann jafnt nótt sem nýtan dag, var sinn eiginn vika- drengur, bókhaldari, ráðsmaður, ritstjóri, auglýsingasafnari og þar fram eftir götunum- Sjálfsagt hefðu 'margir gugnað í þeirri bar- áttu, því létt var hún ekki, og allra sízt fyrir mann, með tak- markaða bókþekkingu og gersam- Qega enga æfingu, að því er við- kom útgáfu blaða og tímarita. En starfsþrekið og stefnufestan þektu engin takmörk, og þess vegna urðu örðugleikarnir að þoka j úr vegi. I Nú er mælt að Munsejj hafi tek- ið um hríð í þjónustu sína ætt-l{ fræðing til þess að grafast fyrirl um dagana, að hann hafi aldrei haft tíma til að svipast um eftir hvernig á því standi, að hann sé pað stendur öldungis á sama, hversu öflugan loftflota ein þjóð hefir, hún getur aldrei bægt loftförum annara þjóða frá því, að ko'mast inp fyrir þær víggirð- ingar. í stríðum framtíðarinn- ar mun ein einasta sprenigkúla geta eyðilagt hvaða smábæ sem er og deytt alla íbúana. En sprengikúlnaregn hvaða stórborg, sem um er að ræða. Hernaðar- aðferðin verður að flónsku- Hvorki stríðsþjóð né friðar, á sér undankomu von, og sjálf menn- ingin getur á svipstundu orðið að dufti og ryki. Það er því sýnt, að vopnaburður getur ekki varið nokkurt land gegn árásum úr loftinu. í þeim skflningi, er sér- hvert land óverjanlegt. Vér getum auðvitað í hefndarskyni ko'mið óvinaþjóðum fyrir kattar- nef, eða með öðrum orðum, látið sömu hörmungarnar dynja yfir þær, sem þær geta látið dynja yfir oss. —H. G- Wells. — fræg- ur enskur rithöfundur. Sendið oss yðar RJ0MA Og verid vissir 0 um......... banna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. hreinasta fyrirmynd. Alveg óvenjulítið skemdist þar af vörum eða færu forgörðum og starfs- kostnaðurinn ótrúiega ilítill, þeg- ar tekið væri tillit til þess, hve afgreiðslan væri fullkomin. Enginn getur réttilega metið blaða'menskuferil Munsey’s án þess að þekkja til hlítar hæfi- leika hans til kaupmensku. Því það eru hæfileikarnir, sem vél- j gengni hans í blaðamannaheimin- i um er að miklu leyti bygð á og j þangað má leita skýringar um hin miklu auðæfi hans. f— Munsey fer ekki í neina launkofa með velgengi sína, heldur talar um hana við hvern, se'm vera vill. Á- stæðurnar til hennar telur hann vera tvær: “fjörutíu dálina, sem eg kom með frá Maine til New York fyrir fjörutiu árum og hæfileikana, sem guð gaf mér til vinnu.” Munsey er nú 67 ára að aldri, fæddur í Mercen í Maine ríkinu, kominn af Púritanaætt. • Fjögra ára að aldri fluttist hann með foreldrum sínum til Bowdoin og dvaldi þar í sex ár- paðan fluttist hann til Lisbon Falls og! síðan til Livermore Fa'lls. Um þær ! Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Limited RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini fram faravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjánir, farið að fordæmi annara þ.jóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJóMANN TIL llie Manifoba Co-operaíivc Dairies LIMITFD við að Munsey hafi farið fjörutíu mundir þótti iMunsey vera kominn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.