Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. ÁGÚST, 1923. Húsbúnaður með góðu verði til sölu að 731 Lipton St. Systurnar í stúkunni Heklu eru að undirbúa skemtun, er þær bjóða öllum Goodtemplurum á næst kom- andi föstudagskvöld. Gott pró- gram og veitingar. Miss Lillian Breckman lagði á staS í skemtiferð til New York og Montreal á föstudaginn var. Hún' bjóst viö að verða þurtu um þrjárj vikur. Þau hjónin, Hjálmar bóksali Gíslason og kona hans, mistu yngsta barn sitt, mánudaginn hinn j 6. þ.m. Jarðarförin fór fram þánn: 9. Séra Rögnvaldur Pétursson j jarðsöng. Bréf frá íslandi til. eftirtaldra liggja á skrifstofu Lögbergs: Mrs. Rebekka Stefánsdóttir, Miss Jennie Christianson og Mrs. Þorgerður | Jónsson: hið síðastnefnda er frá j Seattle, Wash. Mr. Jóhann B. Thorleifsson, úr- smiður frá Yorkton, Sask., kom til bæjariris i vikunni og dvelur hér nokkra daga; með honum kom Mrs. O. Bjarnason, sem dvalið j hefir um mánaðartíma í Yorkton; hjá Jóhanni og konu hans. Hr. Hannes Hannesson, B. Sc., sem útskrifaðist í vísindum með heiðri frá Manitoba háskólanum, fór áleiðis til Englands í síðustu viku, þar sem hann heldur áfram námi sínu við Lundúna spitalann. Hinn 15. þ.m. voru gefin sam-; an i hjónaband af séra Rögnvaldi Péturssyni, þau George Samuel; Antill og Birdie Lillian Fjeld- j sted, dóttir Mr. og Mrs. P. Fjeld-. sted, 648 Simcoe stræti hér í borg- inni. Hjónavígslan fór fram á heimili brúðarinnar. LFm þrjátiu manns sátu þar boð, að afstaðinni vígsluathöfninni. Á sunnudaginn kemur, kl. 3 e.h.; verður afhjúpað í Carnegie bók- hlöðunni i Selkirk, Man., minnis- spjald éMemorial TabletJ, sem gjört hefir verið til minnis um þá, sem féllu i stríðinu úr 108. her- deildintii. öllum ættingjum þeirra sem þar er minst, ásamt aðstand- endum þeirra, er sérstaklega boðið að vera viðstöddum. Síðastliðinn laugardag, 18. þ.m., voru gefin saman í hjónaband hr. Kristinn Guðbrandsson frá Big j Creek, Californíu, og ungfrú Ólöf Sigurðsson frá Lundar, Man. Fór hjónavígslan fram heima hjá for- - eldrum brúðurinnar, Mr. og Mrs. Ólafur Sigurðsson; framkvæmdi séra Friðrik Friðriksson frá Wyn- yard hjónavfgsluna. Brúðguminn er Breiðfirðingur að ætt og upp- eldi, kominn tií þessa lands fyrir fjorum árum siðan og hefir nú fengið fasta og góða stöðu við raf- •orkustöðvarnar í Big Creek. Verð- ur framtíðarheimili nýgiftu hjón- anna þar og lögðu þau af stað á- leiðis þangað frá Winnipeg i fyrra- dag. Hæsta verð fyrir Rjóma Vér greiðum bændum það hæsta verð fyrir rómann þeirra, sem hugsanlegt er. Vér þörfnumst alls þess rjóma, sem vér get- um fengið og erum reiðu- búnir að borga fvrir hann tafarlaust. Stjórnarflokk- un, nákvæm vigt og fitu- prófun. Peningarnir uní hæl einkenna CRESCENT viðskiftin. ‘ Reynið að fá eins mikinn ágóða af rjómanum og framast má , verða og sendið hann til CRES- CENT. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNÍPEG Vér útvegum rjómadunka gegn beztu skilmálum. Vér sendum merki- seðla ókeypis. Vér borgum 0g flutn- ingskostnað- inn. Beiðni. Eg vil kaupa fyrir sanngjarnt) verð, nokkur eintök af ársriti Jóns Bjarnsaonar skóla 1921—22. þeir, sem vildu vera svo góðir að sinna þessu eru beðnir að senda mér ritið fljótt og tilgreina verð um Ieið. Rúnólfur Marteinsson. 493 Lipton St., Winnipeg. Ágætur restaurant til sölu í ís- lendingahverfi Winnipeg borgar. Góður útbúnaður. Yfir $300 verzl- un á viku. Sanngjörn húsaleiga. Verð fyrir vörur, útbúnað og við- skiftasambönd, $1,200. Semjið við J. J. Swanson and Co., 808 Paris Building. Til sölu 10-herbergja hús á 75- feta lóð við Beverley stræti. Verð til 15. sept. að eins $6,300. Upp- lýsingar að 724 BeverPy st. Tal- simi N-7524. Feeði og húsnœði með öllu til- heyrandi i herbergjunum, fæst hjá undirritaðri að 900 Banning Str., eftir 1. september næstkomandi. Einnig sel eg kaffi ef óskað er frá kl. 3—5 og 8—10 eftir hádegi. — Mrs. M. Arnason. Mr. Björgvin Gunnarsson frá Amaranth P. O., Man., kom til borgarinnar seinni part vikunnar er leið með kopu sína veika. Hún var skorin upp á Almenna sjúkra- húsinu síðastliðinn laugardag af dr. B. J. Brandssyni. Uppskurð- urinn hepnaðist vel og er Mrs. Gunnarsson á góðum batavegi. Föstudaginn 3. ág. andaðist í Piney, Man., Guðrún Sigríður Halldórsdóttir, frá Björk í Eyja- firði, 73 ára að aldri, eiginkona Jóhannesar Jóhannessonar frá Hvassafelli í sömu sýslu. Höfðu þau heimili með tengdasyni þeirra og dóttur, Eiði og Ástu Johnson. Guðrún sál. hafði strítt við margra ára heilsuleysi, en lá þó ekki í rúm- inu síðast nema liðuga viku. Þau hjón komu til Ameríku árið 1883 og höfðu átt heima i Piney-bygð siðan árið 1900. Auk ekkjumanns- ins og dóttur þeirra er nefnd var, lifa hana tvær aðrar dætur, Mrs. Ragnheiður Steinunn Magdal 1 Winnipeg og Mrs. Helga Stephan- son i Piney, enn fremur einn son- ur, Gestur Jóhannsson í Piney Guðrún sál. var vel gefin og vinsæl kona af öllum sem þektu hana, var auðug að gestrisni og gæðum bæði við ástvini og vanda- lausa. Hún var framúrskarandi söngelsk kona og hafði hina mestu nautn af þvi að syngja frelsara sínum lof og dýrð. Hún var jarðsungin, að við- stöddum ástmennum og bygðar- fólki þriöjudaginn 7. ág. af séra Rúnólfi Marteinssvni. Aðal at- höfnin fór fram á heimili hinnar látnu, en jarðað var í grafreit Piney-bygðar. Prestafclagsfundur. Hér með auglýsist öllum prest- um Hins ev. Iút. kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi, að árs- fundur prestafélagsins, fyrir þetta ár. verður, ef guð lofar, haldinn i Arborg, Manitoba, og hefst kl. 9 að kvöldi þriðjudagsins, hins 28. þ.m. Ákveðið er, að fundurinn standi það kvöld og næstu tvo daga. Á dagskrá fundarins eru fjög- ur skrifleg erindi, auk bibliustunda og annara umtalsefna. Öllum prestunum gefst kostur á að leggja fram skriflega, í fundar- byrjun, þau umtalsefni, sem hver f.vrir sig óskar eftir að væru helzt tekin til meðferðar á fundinum. Winnipeg, 20. ág. 1923. Rúnólfur Marteinsson, forseti prestafélagsins. ÚTSÝN FRÁ SVALBARÐI. Bifröst glæst í litalogum landi frá að himni rís; yfir ströndum, vötnum, vogum, vakir heilög sólardis. Hér er eg við heiminn sáttur, —hjartað slær í þakkargjörð— þar sem góður guðamáttur greipti í landið Eyjafjörð. Snjallir skálda svanir syngi sigurljóðin sterk og há, til að magna málsins kyngi meðan ísland ris úr sjá. Hér er eg við heiminn sáttur, hér er fegurð mótuð jörð, þar sem góður guðamáttur gekk a land við Eyjafjörð. /. S. Bcrgmann. Frá íslandi. í blaði sjálfstæðisflokksins í Færeyjum, sem heitir Tingakross- | ur, birtist nýlega mynd af venju- legri póstávísun. Peninga upp- | hæðin var, eins og venja er, rituð með bókstöfum á póstávísunina. En það var gert á færeysku. Þetta hefir hneykslað svo mjög einhvern danskan pósmtann þar í eyjunum, að bann hefir strikað undir með feitu og ritað fyrir neðan: “Á að rita á dönsku.” — Eins og vonlegt er eru sjálfstæðismennírnir í Fær- eyjum æfareiðir yfir þessari kúg- un. Ritar Jóhannes kóngsbóndi Patursson i Kirkjubæ, flokksfor- ingi sjálfstæðismanna, harðorða mótmælagrein gegn þessu. Timarit Þ jóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, 4. ár, er nýlega komið hingað. Efnið er fjölbreytt og frágangur hinn prýði- legasti, eins og áður. En of mikið er af bundna málinu. Það á ekki að prenta kvæði, nema þöu séu sérstaklega góð. Samtíningur. Veraldarsagan hefir sannað, að fullkomið þjóðaröryggi fæst hvorki með landher, sjö eða loft- ! flota. Yopnabúnaður hefir ávalt fyr eða síðar stríð í för með sér^ __ G. Lowes Dickinson, nafn- frægur, enskur rithöfundur. Brjótið niður tollmúrana í Evrópu og sameinið þjóðirnar á hagfræðilegu'm grundvelli, jafnvel þótt um engin politisk sambönd sé að ræða. Til þess að hrinda álíku í framkvæmd þarf nýja menn. Hvernig geta sömu mennirnir er eyðilögðu Evrópu, bygt hana upp að nýju? peir hafa I ofmargar gamlar syndir á sam- vizkunni til þess að verja- Hugs- r anlegt væri að af þessu leiddi nýtt j stjórnsamband en engin mundi knýja það fram. Þá hyrfu stríðin úr sögunni, því að auðmennirnir mundu gera alt sitt til að útiloka þau. Hugsið ykkur hvernig Banda- ríkin hefðu litið út í dag, ef sér- j hvert ríki út af fyrir sig, hefði j verið einangrað frá öðru, bæði stjórnarfarslega og ‘með óyfir- stíganlegum tollmúrum, ef sér- hvert rí'ki ætti ekkert mál sam- eiginlegt með nágrannaríkjunum. pannig löguð Ameríka hefir aldr- ei lifað af tvö stórstríð og mundi að eins hafa verið brotasilfur í dag. —Maxmilian Harden, þýzk- ur rithöfundur- Bandaríikjaþjóðin er ríkasta þjóð í heimi. Bretar eru næst augugasta þjóðin. pó borga þeir sendiherrum sínum og öðrum fu'dtrúum erlendis, samtáls $.1,- 063,<X)C’ í laun á ári, um leið og Bandaríkin greiða fyrir sömu störf, að eins $500,000 árlega. Að eins í tveim tilféílum greiða Bandaríkin fulltrúum sínum hærri laun en Bretar, sem sé i Alþaníu og Mexico. Laun Sir Auckland Geddes, sendiherra Breta í Washington, eru $97,330 um árið- Um langt áraskeið hefir brezka stjórnin átt veglegan sendiherrabústað á Connecticut Avenue í Washing- ton. George Harvey, sendiherra Bandarikjastjórnar í Lundúntfm fær í laun $17,500 um árið, auk ókeypis bústaðar, er J- P. Morgan gaf stjórninni, til þess hún þyrfti ekki að láta sendiherra sína vera- húsvilta, eða hrekjast úr. einum stað í annan. Eru Iaun Mr. Harveys svo lág, að hann rétt berst í bökkum með að geta háld- ið heimilinu í sæmilegu ásigkomu- lagi- pað er óneitanlega skrítið að auðijgasta þjóðin í heimi, skuli ekki annast betur uifl hag sinna æðstu embættismanna. Brezki ,sendiherrann í Parls, fær að árslaunum $80,297, en sendiherra Bandaríkjanna í sömu borg eru greiddir $17,500 um árið, eða nákvæmlega sama upphæð og Col. Harvey. — Undir núverandi fyrirkomulagi, geta ekki aðrir en auðmenn tekist á hendur sendi- herraembætti fyrir Bandaríkja- þjóðina. Til Rjóma sendenda! Verðið sem vér greiðum fyrir rjómann hvílir á því hvaða verð vér fáum fyrir smjörið. Vér höfum nú hækkað verð á rjóma þannig; 4flc fyrir Borðrjóma 32c fyrir Special rjóma 30c fyrir No. I rjóma 27c fyrir Ne. 2 rjóma af tveim ástæðum; vér væntum meiri rjóma og vonumst til að smjörverðið batni. Bændur njóta samhygðar vorrar í þeirra erfiðu krirguw slæðun , en munið að ástæður business manna eru cngu betii. Vér vitum rð scnn fer aö rofa til ög trúum þvf að næsta ár verði betra — Oss þykir vænt um hveija rjómasendingu frá yður og veitum áreiðanlega afgreiðslu. Viðskiftavinir vorir sýnast ánægðir og vér gerum alt sem í voru valdi stendur til að geðjast þeim, þessvegna au lcaat við.kiftin. SENDIÐ OSS RJÖMA TIL REYNSLU. Capitol Crcamery Co., Wianipeg, Man. Hr. Jón Thordarson Langruth, Man., var staddur borginni í fyrri viku. '! MERKILEGT TILBOÐ “Eftir því sem maðurinn sáir uppsker hann.” Þessi orð hafá oft vcrið endur- tekin, síðan þaur voru fyrst töluð. En svo er það líka undir jarðveg- inum komið, sem sáðkornið fellur í, vita allir menn, og ekki sizt lærð- ir búfræðingar. í svonefndu Sunnudagsblaði frá 27. maí síðastl., sem gefið er út í Reykjavík af A. T., byrjar í numer 3 og virðist enda í 9. blaði þess, grein er nefnist: “Nokkr- ar athugasemdir, svar til G. J.”, sem A. Th. stefnir til mín án þess að gjöra mér vitanlega nokkra ráð- stöfun til að mér birtist það rit- smíði hans, þar eg. er ekki kaup- andi blaðsins. Þetta virðist mér nokkuð óheil- brigð aðferð, ekki ólíkt og það, að vega að baki á vopnlausum manni. En af því að eg var staddur í Win- nipeg og einn góðkunningi og frændi minn gjöcði mér viðvart hvar vegið er að baki mér, veit eg það nú sem betur fer; því þó á- minst ritsmíð sé nókkuð einkenni- leg og eigi sem sagt að vera stýluð til mín fyrir grein er eg reit í Log- berg í vetur, þá eiga fleiri Vestur- íslendingar óskilið mál í efni henn- ar, ekki sízt Ástrós Eggertsdóttir og ritst. Lögbergs, vil eg senda A. Th. þessar fáu línur sem viður- kenningu og vott um aðferð hans gagnvart mér. Hann segist í grein sinni á einum stað, ekki hafa veg- ið að baki mönnum, en hvað kallar hann þetta? l>ess ber að geta, að útsölu- maður blaða og bóka, Mr. Hjálm- ar Gíslason, var svo góður að lána mér áminst blað, og varð eg "alveg undrandi yfir ’.ræðu mannsins, sem tekur yfir mikið rúm í blöðum þessum, af því hún er efnislítil að öðru en hugs- unarvillum, hroka tjlsvörum og misskilningi, á gnein minni l(bítt og þetta, hér og þarj, og er því eiginlega ekki virðandi þess, að lesa hana. Mest af efni greinar- innar virðist hafa myndast í heila mannsins stöddum í' \ Winnipeg, en þó á sér stað að hann sýnist hafa á sama tíma verið staddur á íslandi. Með þessu og hinum fyrri rit- smíðum sinum \er maðurinti að kasta út þeirri saurleðju, sem lendir á honum sjálfum, en blekk- ir engan annan mann né konu, ef skoðað er frá heilbrigðu sjónar- rniði, frá uppháfi þessa máls til enda. Og vel gæti eg trúað því, að þetta sunnudagsblað, sem sýni- leg askyggfir á shnnudagshelgi höfundarins, muni, áðnr en lang- ir tímar líða geti átt sömu örlög- um að sæta og skáldið kvað: “Óbreinn andinn skrapp úr skinni” o.s.frv. Til þess tið sýna Wiunipegléum, hve mikið af vinnu og pemngum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina t*á bjóðumst vér til að selja hiina til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE ílún er alveg ný á markatimm Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Go. Notre Dame oé Albert St.. Winnipeé Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business Cnllpcrp í Canada. Province Theatre Winm^eg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e' sýnd The Lonely Road Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Krislín Bjarnason eigandi Næst við Lycaum leikhúsiC 290 Portage A-re Winnipeg * Dr. O. Stephensen á nú heima að 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að Iát» endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og ><»u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja 0 g ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg, Tls. FJR.7487 Ljósmyndir! petta tilboð aS elns fyrir kfr endur þessa blaBs: MuniC aO mlssa ekkt aí J?aoru tœkl- færl 6. að fullnægja þörfum yCar. Reglulegrar llstamyndlr seld&r meC 60 per oent afslættl frá voru venJuVega verCL 1 BtækkuC mynú fylglr hverrl tylft af myndum frfl oee. Falleg póet- spjðld & »1.00 tylftln. TaklO meO yOur þessa auglýslngu þegar þér kntniC tll aC eltja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipe*. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld, WINNIPEG. Annast um fasteignir m»nnt Tekur að sér að ávaxta spartfé fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundia. Skrifstofusími A4268 Hússími BS82t Arni Egprtson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Addresst “EGGERTSON WINNIPEG” ! Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Kino Georp Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Ilotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herhergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. þetta er eina hótelið 1 borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, Þessi ritháttur og ragmeska Mr. A. Th. sýnir og sannar, að hann er i öllu tilliti á hinu andlega sviði langt frá því að vera stadd- ur þar með tærnar, sem ljóö- mæringurinn frægi, faöir hans. hafði hælana. Að endingu skal það hér tekið fram, að svo lengi sem A. Th. og aðrir, er hafa sent mé(r áfollis- dóm fyrir áminsta g(rein mína, ekki sanna í opinberu blaði, að eg hafi farið með ósannindi, þá nenni eg ekki að vera að eltast við hið óaðgengilega og smásálar- lega nart þeirra. G. J. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull o g silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir heint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B*805 $2.00« STŒRSTA i um árið ódýrasta FJÖLLESNASTA vikublaðið, sem gefið er út á íslenzka tungu er Gerist kaupandi nú þeg- ar. Látið $2.00 fylgja pöntuninni. PRENTUN Látið yður ekki standa á sama hvernig að um prentun yðar lítur ut, fanð með þ>að sem þér þurfið að láta prenta til þeirra sembaeðigeta og gera gott verk. Vér höldum þvf fram að vér gerum gott verk bæði á stórum og smáum pöntunum. Reynið sss. Sanngjamt verð. rniiimhis. Prfiss. Iitd.. Wínnlpee 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Palarina Olia Gasoiine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRROHAN, Prop. FBRR 8ERVICR ON BUNWAT CDP AN nlFFEBENTIAI. ORRASE The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir IipurS og sanngirni I viBskiftum. Vér snlðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nÝJustu tizku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls iags loðföt 639 Sargent Avo., rétt við Good- templarahúsið. Til sölu “Scholarship’ ’við einn af elztu og viðurkendustu verzl- unarskólum Vesturlandsins. Það borgar sig að spyrjast fyrir um þetta atriöi sem fyrst á skrifstofu Lögbergs. I b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og •érstðkum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Ágætar mjólkurkýr fást til sölu nú þegar í grend við Gimli bæ, — Upplýsingar veitir Mrs. Monika Thompson, P. O. Box 91, Gimli, Manitoba- — Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvttnhöttum, Hún er eina íal. konan sem slfka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 i Siglingar frá Montreal og Quebeo, yfrr ágúst og september: Ág. 1. s.s. Minnedosa til Southampt. “ 4. Metagama tU Glaagow “ 3. Montrose til Liverpool. “ 10. Montlaurier til Liverpool. “ 16. Marburn til Glasgow. “ 17. Montclare til Liverpool. “ 23. Marloch til Glasgow. ” 24. Montcalm til Liverpool. “ 30. Metagama til Glasgow. ” 31. Montrose til Liverpool, Sep. 7. Montlaurier til Liverpool. “ 13. Marburn til Liverpool " 14. Montclare til Liverpool. “ 15. Em. of France til South’pt’n. “ 20. Marloch til Glasgow. " 21. Montcalm til Liverpool. “ 22. Emp. of Br til Southampt. “ 27. Metagama til Glasgow. “ 28. Montrose til Liverpool. " ?9 Empr. of Scot. til Southampt Upplýsingar veltir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. G. GASEX, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.