Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.08.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDÍjBLDG. 317 Portage Ave. M6t Eáton Mht SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir loegsta vcrð sem veriÖ getur. REYNIÐ ÞAÐI TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. AGUST 1923 NÚMER 33 Helztu Viðburðir SíSustu Viku. Canada. íbúatala hófuðborgarinnar í Canada, Ottawa, er í ár 156,323 eða rúmum 5000 hærri en í fyrra. Akuryrkju sérfræðingur Mani- toba stjórnarinnar, áætlar að hveiti uppskera í Rauðárdalnum muni a ðþessu sinni jafna sig upp •x-ti'eð fimtán mæla af ekrunni. Sex manneskjur voru teknar fastar í Norður-Winnipeg um bankafargan þetta hið síðasta muni hafa í för með sér. Meðal annars "ætur blaðið Manitoba Free Press þess getið, að af þessu muni að minsta kosti leiða það, að stofnun hveitisölunefndar í ár, 'muni farast fyrir, með því félög hinna sameinuðu bænda hefðu haft meginið af viðskiftasam- böndum sínum við banka þenna, en nú væri orðið of áliðið sumars til þess að leita fyrir sér annar- staðar, að því er snerti starfsfé til hinna fyrirhuguðu kornsölu samtaka. — Fu'llnaðarskýrslur um Yms verkamannafélög í Banda ríkjunum, hafa þegar talið sig mótfal'lin framboði senators Osc- ars W- Underwood til forseta- tignar. Telja hann ávalt hafa verið óvinveittan 'málefnum verkalýðsins. Bretland. miðja fyrri viku og sakaðir um hag téðg hankai hefir enn eigi að selja ópíum og önnur semdarlyf. skað Tveir starfsmenn strætisvagna- félagsins í Winnipeg, voru nýlega fundnir sekir um stuld á farseði- um og dæmdir í tiu daga fangdsi- Dómarinn kvaðst þeirrar skoðun- ar, að þyngsta refsingin lægi í at- vinnumissi manna þessara.. Col. Cooper, yfirumsjónarmað- gerð verið heyrinkunn. Allir ráðgjafar Ferguisson's stjórnarinnar í Ontario, hafa ver- ið endurkosnir gagnsóknarlaust. Sameinuðu bændafélögin í Al- berta, hafa kjörið eftirgreinda menn til þess að veita forstöðu í ár hinum nýju kornsölusamtök- u'm: H. W- Wood, Calgary, W. J. Jackman, Bremner, Stephen ur við Stony Mountain í Manitoba,' Lunn, Pincher Creek; Col. C. W. hefir fengið veitingu fyrir sams- konar sýslan að New Westminst- er, B. C. Eftirmaður hans við Stony iMountain hefir verið skip- aður William Meighen, bróður Arthur Meighens fyrrum stjóin- arformanns í Canada- Sarah Cook, dóttir Mr. og Mr:-. C. W. Cook í ÍMontreal, er nýtrú- lofuð jarlinum af Haddington. Mælt er að Alexander McLeod, lögmaður frá Morden, Man-, muni hljóta héraðsdómara em- bætti það í fylkinu, er losnaði ný- verið við fráfall Petersons dórn- ara. Arnold Dann organisti við Grace kírkjuna hér í borginni og einn af lærðustu söngfræðingum hér um slóðir, er lagður af stað til California og hygst að setjast þar að fyrir fult og alt. Landstjórinn í Canada, lávarð- ur Byng of Vimy, .befir ákveðið að dvelja í Quebec fylki allan septembér mánuð næstkomandi, ásamt frú sinni og föruneyti. Sir Alexander LaCoste, fyrrum háyfirdómari í Quibec, liggur fyrir dauðans dyrum. Hefir hann um 'langan aldur þótt einn ¦af mætustu mönnum þess fylkis. Hann er nú rúmra 82 ára að aldri- Þrír menn voru nýlega teknir fastir í Montreal og grunaðir um að hafa verið viðriðnir banka- ránið mikla í Toronto. Eigi hafa nöfn þessara manna enn verið #erð heyrinkunn. Áköf haglhríð geysaði nýlega um Brownley, Eyebrow, Indian Head og Broadview héruðin í Saskatchewan fylkinu og gerði þar uppskeruspell, sem metin er á hálf amiljón dala. Látinn er í Vancouver, B. C, Ijsrael I. iRuberiowerty, fertugur að aldri, fyrsti maðurinn í því fyiki, er hlaut Rhodes verðlaunin. Hann var nafnkunnur lögmaður. Fregnir frá Sudbury, hinn 15. >• m., telja vinnufólkseklu i norðurhluta þess fylkis svo til- finnanlega, að til reglulegra vandræða horfi. Þær breytingar hefir stjórnar- formaður sambandp.stjórnarinnar ííert á ráðuneyti sínu að Hon- James: A. Robb, fyrrum viðs'kifta Táðgjafi, hefir tekist á hendur forstöðu innflutningsmáladeild- annnar. Hon T. A. Low, hefir verið gerður að viðskiftaráðgjafa en Hon E. M. MacDonald að her- málaráðgjjafaj. Tveir hinir síðarnefndu verða að sækja um ¦endurkosningu hvor í sínu kjör- dæ-mi, með því að þeir höfðu átt sæti í stjórninni án þess, að hafa a hendi ákveðin embætti. LaugardagsMöðin hinn 18. þ. »• fluttu þær fregnir að Home •bankinn í Canada væri ,hættur viðskiftum sökum fjárskorts. Hvað mikið tap af þessu kann að nljotast, er eigi unt að spá nokkru "m að sinni- Viðskiftatruflun allvíðtæka, má ,þó búast við að Robinson, Munson; Lew Hutchin- son, Duhamel; C. C- Jensen, Ma- grath; og Hans Lausen, CarsT land. Fullyrt er að Hon. ^laharg, fyrrum landbúnaðar ráðgjafi Martin stjórnarinnar í Saskatche- wan, muni verða forseti hinnar nýju kornsölunefndar þess fylkis. Hinn 19. þ- m. brann ti'l kaldra kola, Wawa hótelið að Muskoka, Ontario. Níu manneskjur létu' líf sitt í eldsvoðanum! en 25 hlutu meiri og minni meiðsli. Saskatoon fregnir hinn 19. þ. m-, telja uppskeruskemdir af völd- pyða í Norður-Saskatchewar: ótrúlega litlar, þegar tekið er til- lit til hinnar óhagstæðu veðráttu síðustu vikurnar. Er ful'lyrt í'.ð uppskera verði þar víðasthvar i góðu meðallagi. íbúatala Calgary horgar er nú 77,827, samkvæmt síðustu mann- talsskýrslum. Árið 1884 áttu segi og skrifa fimm hundruð sál- ir aðsetur á þessum fræga stað A'.bertafylkis. Sir. William Meredith, háyfir- dómari Ontario fylkis, liggur hættulega veikur á Royal Vic- toria sjúkrahúsinu í Montreal- Bandaríkin. Fyrrum neðri málstofu þing- maður, C. Bascom Slemp frá Vlr- gina, hefir verið skipaður einka- ritari hins nýja forseta Calvins Coolidge. Bifreiðaverksmiðja Henry Fords í D'etroit, Michigan, hefir nú stofnað nýja aug'lýsingadeild, ætlar sér framvegis að útbýta sjálf auglýsingum njilli hinna ýmsu blaða og tímarita víðsvegar um heim. Næsta ár ætlar Mr. Ford, að verja 7 miljónum dala í auglýsingar. 90 námamenn 'létu líf sitt ný- lega í námum Kemmerer kolafé- lagsins að Wyoming. Sprenging í námunum orsakaði þetta voða- lega slys. Bænarskrám rignir daglega inn til Calvin Coolidge Bandaríkja forseta, um að kveðja til auka- þings hið bráðasta. Berast þær 'mest megnis frá bændum, er telja landbúnaðinn kominn í það vandræðahorf, að til stór- slysa geti leitt, néma því að eins að þing og stjórn skerist í leik- inn tafartaust. Mælt er að for- seti telji aukaþingskröfur á litl- um rökum bygðar. Ellert H. Gary, dómari og for- seti American Iron and Steel fé- 'lagsskaparins mikla, hefir lýst yfir því, að tólf stunda vinnu- tími á dag í verksmiðjum þessum, sé nú afnu'minn. Landbúnaðarráðuneyti Bancfa- rfkjanna, áætlar að kornuppskera í ár, verði 28,000,000' mæla minni en í fyrra. Vegleg guðsþjónusta til minn- ingar um Warren G Harding, hinn nýlátna forseta Bandaríkjanna. var haldin í Westminster Abbey. Var konungsfjölskyldan brezka þar viðstödd ásamt öðru stór- menni. Blaðið Westminster Gazette te'iur það liggja í loftinu, að Col. Harvey sendiherra Bandaríkj- anna í Lundúnum, muni verða kvaddur heim innan skamms- pyk- ist hafa gilda ástæðu til að halda, að Calvin Coolidge forseta og sendiherranum muni greina al1.- mjög á um utanríkismálin, þótt þeir teljist að vísu báðir til sama stíórnmálaflokksins. Fullsannað þykir nú, að Sir Reginald McKenna, muni hafa r.eitað Baldwin yfirráðgjafa um að takast á hendur fjármálaráð- gjafaembættið. Lady Rachel Cavendish, dóttir hertogans af Devonshire, fyrrum landstjóra í Canada, er nýlega gift Hon. James Stewart, syni jarlsins af Moray. Eammon de Valera, foringi lýðveldisflokksins írska, var ný- lega tekinn fastur, þar sem hann var að f.lytja ræðu í kjördæmi sínu, og hneptur í varðhald. Var þetta gert samkvæmt fyrirskipun stjórnar hins óháða írs'ka ríkis — Ires Free State. Misjafnlega mæl- ist tiltæki þetta fyrir og hyggja ýmsir að stjórnin muni fremur veikjast við það í kosningunu'm en hitt- Hundruð manna þyrptust utan um de Valera þar sem hann var handsamaður og vottuðu ^-hon- um höllustu. Útnefningar til írska þingsins, fóru fram hinn 18. þ. m. Alls skal kjósa eitt hundrað fimtíu og þrjá þingmenn. Hafa lýðveldis- sinnar 84 þingmannsefni en istjórnarflokkurinn nokkra fleiri, en kosningaleiðtogar hennar æsktu eftir. Búist er við að kosningarimman verði hin snarp- asta, því góðum mönnum er á að skipa úr hvorum flokki um sig. prjú þingmanna efni fyrir Trini- ty College hlutu 'kosningu gagn- sóknarlaust, sem sé þeir Sir Jam- es Craig, og háskólakennararnir A'lton og Thrift. < 'iuðm. Jóhannesson, er var«hér nokkur ár sem verzlunarstjóri fyr- ir Edinborgarverzlun, nú kaupmað- ur á Eskifirði, hefir veriS útnefnd- ur þýzkur vísikonsúll fyrir Aust- urland. Sambandsþing noröl. kvenna hélt aðalfund sinn hér á Akureyri 2. og 3. þ.m. Að tilhlutun kvennanna var haldin samkoma fyrir Heilsu- hælissjóð Norðurlands. Las frú Unnur P>jarklind fHulda) upp kafla úr óprentaðri skáldsögu eft- ir sig. Sigurður Jónsson skáld á Arnarvatni las upp tvö gömul frumsamin kvæði 0^ ungfrú Sig- urborg Kristjánsdóttir frá Múla tvö kvæði eftir GuCmund GuS- mundsson. Í5íðast var leikið leik- ritið "Óskastundin" eftir Kristinu Sif,rfúsdóttur skáldkonu. Sunnudaginn 8. þ. m. vildu til tvö bifreiðarslys hér í bænum, Tveir menn höfðu keypt sér bif- reið og voru úti að aka í góSa veSr- inu, en annar velti undir sér bif- reiðiuni meS fólki í og hinn ók á aðra bifreið er hélt til hliðar á götunni og skemdi hana allmikiS. Aleiðsl urðu engin. Kuldar hafa verið undanfarna daga og óþurkar. Er haíís sagð- ur skamt undan landi og hefir tals- vert hrafl rekið inn á Húnaflóa. L*m 15 þús. tunnur pakkaörar síldar eru komnar á land á Siglu- firði og hér við fjörðinn (27J. 18. júlí lézt að heimili tengda- sonar síns, Þorv. Helgasonar öku- manns, ekkjan Sigurbjörg Kristj- ánsdóttir, úr afleiðingum af slagi, 86 ára gómul. llin látna var um langan aldur yfirsetukona og rækti þann starfa með alúð og samvizku- semi.— Þá er og nýlátinn bóndinn Ingimundur Halldórsson í ólafs- firði úr blóðeitrun. Hinn mesti dugnaSar- og atorkuma'öur. fTíminn, Rvík 14. júlj Sorglegt slys vildi til um miðja vikuna rétt við ElliSavatn. Þriggja ára piltur, sonur Brynjólfs Björns- r tannlæknis, datt af brú yfir sveinsins sá slysið álengdar, fór út í ána til að reyna að bjarga, en varð þá hætt komin að drukna sjálf. E.imreiðina hefir Sveinn Sig- urísson cand. theol, keypt af Ar- sæli Árnasyni. Tckur hann sjálf- ur viö ritstjórninni. \'innuniaður frá Kirkjubæ á Rangárvöllum, druknaði nýlega í I iólsá. ' Ríkarður Jónsson myndhöggvari er alfluttur aftur til'Reykjavíkur. Frá íslandi. CEítir íslendingi 13. til 27. júlij Nýlega er látinn á sjúkrahús- inu á SauSárkrók Sigtryggur Jó- hannsson skipstjóri frá Ósi" Mesti dugnaCar og sæmdarmaSur. Sömu- lciðis er látin Pálina Bjarnadóttir. kona Antons Ásgrímssonar. Vd látin og myndarleg kona. Milli útvegsmanna og háseta er enn á ný risin uþp kaupdeila fyrir síldarveiðatímann. Telja útvegs- menn sig eigi geta goldiS nema 225 kr. á mánuði og 5 aura premiu ai hverju máli, cn hásetar krefjast hærri premíu. Hefir enn cigi nátSst samkomulag um þetta. Bygging á brúnum yfir Evja- fjarðará er í bráSina lokiS eftir símskeyti frá stjórnarráðinu. Eng- ir peningar eru til verksins. \*ér fundum sænska verkfræSinginn nú að máli og tjáði hann oss, atS hald- ið mundi verða áfram með sjálfar brýrnar síðar meir, en vegarspott- arnir milli brúnna myndu eigi verða lagðir. Taldi verkfr. þetta l>eint tap fyrir landiS alt aS 20 þús. kr. Auk þess sem notkun brúarinnar myndi seinka aS miklum mun. — Geir Zoega landsverkfræSingur er farinn til Reykjavíkur lil að ráða fram vir málinu meS landstjorn- inni. Er vonandi aS byggingu brú- arinnar verSi haldiS áfram, því aS mikiS lipgur viS fyrir Ixeinn Og umhverfið. Síldvciðaskipin héðan eru nú far- in á veiðar og hafa sum þeirra þegar fengiS ápætan afla. t.d. mun Noreg hafa veitt um 000 tunnur og Stella og Sjöstjarnan á sjöunda hundraS hvor, og mörg skipanna um 200 tunnur. Þingið á eyjimni Mön. I>ing tr kallaS saman á eyjunni Mön 5. júlí ár hvert, sem, áður en tímatalinu var breytt árið 1752, bar upp á miSsumardag. Hefir þing þaS veriS haldiÖ aS minsta kosti í þúsund ár. Þingstaðurinn er víst sá ein- kennilegasti, sem menn vita af. Þar er ekki aS sjá neitt skraut- hýsi, sem kostaS hefir miljónir punda og sem menn verSa aS borga þunga skatta til þess aS halda viS. 1 lóll eiun, eða hæð, er á eynni, sem Tynwald-hæS heitir. Er hæS sú gjörS af manna höndum á þann hátt, aS moldin sem í henni er, er tekin úr hinum seytján kjördæm- um eyjarinnar og flutt á þenna stað. llæðin er víðust um sig neSst, svo gengur hún aS sér, þeg- ar upp eftir kemur. Þrír grasi- vaxnir hringir liggja umhverfis hæðina, en efst cr húji slétt. A þessari hæS er þing eyjarbúa haldiS og situr landstjórinn meö ráöi sínu á flötinni uppi á hæðinni. Á næsta hring fyrir1 neSan sitja þingmenn efri málsto'funnar, en á þeim neðri lungmenn hinnar neðri málstofu. En á þeim neðsta eiga prestar eyjarbúa sæti. Umhverfis hæðina stendur alþýSan, sem fjöl- mennir mjög, þegar þing eru hald- in. Efri málstofan nefnist "Coun- cil" en hin neSri "Keys". Land- stjórinn les þar upp ágrip af lög- um þeim, sem samþykkjast eiga. eSa ganga i gildi, i heyranda hljóöi. Þar leggja og dómarar af embætt- iseiSinn. Dómarar eru tveir á eynni og nefnast Deemsters, og sjá þeir um löggæslu á norSur og suð- urparti eyjunnar. Athöfn sú er mjög hátíðleg. Dómararnir krjúpa niSur fyrir hiS svo nefnda "manx" ríkíssverð, sem er fornt valdsmerki frá 13. öld, og svo afhendir lands- stjórinn þeim emlxetti sín. — OrS- ið "Deemster" þýðir: maSur, sem dæmir. Upphaflega var orSiS "doomster". Þing-mennirnir eru tuttugu og f jórir aS tölu, og eru þeir kosnir á vanalegan hátt. Kjörgengur er hver sá maSur, er eignir á á eynni eSa er þar búandi, þó hann hafi Bólu-Hjálmar Guðir mildu gefa eitt sinn vildu, göfgri þj(Vð, er komin var frá ÓSni, andans snilling, er hún mætti hylla, efldan þori, spámann goSum borinn. Gæddu' hann listagáfu á stígi fyrsta, glöggum skilning, dirfsku' og föstum vilja, andagift og öllu', er huga lyftir, orðsnild, speki, trú og sálarþreki. Fyr en brottu færi, sjálfur drottinn fckk honum staf, meS list, er á var grafiS lífsins raka rúnamáliS spaka, — ragnaspjall, er eld af himni kallar. l'auð. hann skyldi' í brögum yrkis snildar brýna þj<">ð og fylla hetjumóSi; óðs á strengi leika hátt og lengi, lif og þrek í dofnu brjósti vekja. Þannig gerSur þreki lifs til ferSar þá var andi skálds frá guSalandi, ofan sendur alföSurs af hendi íslands til, — en þá var sortabylur, af því viltist, illum vættum hyltur, og syo varS að dvelja' á svalabarSi, búa í hreysi, beiska nægtaleysið brvðja glerhart, róa í sultarveri. Honum ristu rúnir nornir byrstar, ramma galdur fólst þar kotungsaldar. Enginn snildaranda þekti og skildi, ólögfæddan, smán og örbirgtS klæddan.. Gremi fyltist, ^róður lífs þá spiltist. Grönin frið €i vex í kræklingshlíSum. Örninn svifhár ekki getur þrifist áts við garg og kliS i fuglabjargi. Þannig fór um þjóðar skáldiS stóra, þrátt fyrir taldar gjafir himinvalda. Sá, er hátt með herrum setjast átti. hlaut sem rytja' á lægsta l>ekk að sitja. Vitur goðinn vera fótum troðinn, víkings makinn eymda lyddum hrakinn. Fyrst ei betur guðum tekist getur, glópska' er aS lá þó mönnum yfirsjáist. I>ó hinn snjalli' «á þjóðar fótastalli, jir.æls í flikum næstum yrði að sníkja sultarnæring, sem að rakki væri, — s aum' á launum stundum,- alt var hans fegra innra og ríkmannlcgra, andleg full 1>ar skimt' úr himingulli, þar, sem teigað þjóiS fékk dýrar veigar, þó að ærið beiskar stundum væri. Aflmeiri tónum enginn náSi' á Fróni, öll voru lögin traust og hörpuslögin, ýmist þung og ógna krafti þrúngin, etSa hvell. sem lúður skært er gellur. Föst voru rökin, fimleg hugartökin, flugu neistar út frá skapi geystu, bragmæring; sem bjartur léki kringum er svall í hverju stuðlafalli. Bylgjur vinda', er brotna' á fjalla tindum, hlásturshvalur steypist ofan í dalinn, æSir i hringum, húsin sveiflast kringum, hrifsar í þekju, veggnum löSrung vekur, so.£>;ar upp mold úr fleiðrum naktrar foldar, fast upp slítur grasið, kvistinn brýtur, veltir möl á melum eins og völum, mokar af hólum sandi niSur í skjólin. Þannig braust fram hetju andi hraustur, hristi og skók hann lýð af deyfðarmóki. (")rðin smellin af hans vörum féllu eins og þétt, er lauf á greinum spretta, eða skygndum eðalsteinum rigndi örvaskot með þúsund geislabrota. Alvara—^og gaman, alt var rekið saman, afl og styrk ei brast hinn mikilvirka. Reiði brýndur, rosabaugum krýndur regns við tjald er birtist skrugguvaldur, áfram brýst og leifturssprota lýstur lofts á hvelfing, svo aS jörðin skelfur. Drynur hátt og djúpt í stormagáttum, dimt metS brak, er fjöllin endurtaka. Óttablandin álút dýrin standa, ekki þora' að fa>ra sig úr sporum. Þannig stundum þrumar skáldsins druna þungum hreimi, sem frá undirheimum, bærist ómur af rámum jötunrómi, — ramt er lag, þá kveSinn er tröllaslagur. ÓgnaSi deigum aflið þrumufleyga, eldrtin lciftrin djúpt á minnið greyptu. Háði þrungin heiftarengils tunga. hvöss þá var, en aldrei listfengari. Alloft ]>ó á aðra strengi sló hann, einn, ér klökkur sat í lifsins rökkri, eða vakti og raunir sínar rakti, rendi gljúpum augum fram á djúpið. Orð hans voru' í auSmýkt þá fram borin, en svo trúar krafti miklum búin, ljóð þá hrærSur lífsins herra færSi, leiftur flugu' um stól hins almáttuga. Svona kvaS hann, samt varö niðurstaðan sú, að raunir urðu kvæðalaunin. Hatur manna, hundsbit rógberanna. Harmaslagur er skáldsins æfisaga, lestur hennar hugann gremju hrennir. 11 eldur mis-sýn er sú þjóð og slysin, sem að hossar húskurum og krossar hcimskingjann, en sveltir listamanninn. Margir helgir menn og ystruhelgir, mest sem fólkið áður virti' og dátSi, 'iunu gleymast, meSan i heiðri geymast minnisstæðu Bolu Tljálmars kvæði, þvi, um siðir sá og skildi lýður, sökin var hjá röngu aldarfari, að hinn fleygi fékk sín notiS eigi, — fósturlandið misti af stórum anda. Aldafaðir! Lát þinn anda laða lands vors þjóð, að öllu sonnu og góSu, svo hún ekki oftar láti hnékkja afarmennum, ]ut er sendir henni, ])(') þeir fæðist fátækt í og kkeðist fötum grófum, hafi sigg 4 lófum. Fái hún gætt ]>ess, fullu' er Hjálmar bættur, forn þá íslenzk dáö mun aftur rísa. Þorskabítur. bújörð sína eða heimili að leigu, hvort heldur það er karl eSa kona. Ur bænum. Mr. og Mrs. Skúli Bjarnason og Mr. og Mrs. J. A. Jónasson fóru suSur til Edinburg, N.D., á sunnu- daginn var. Þeir komu til baka á mánudagínn en konur þeirra fé- laga urSu eftir sySra. Heiður og hagur. "Likt og allar landsins ár leið til sjávar þreyta, eins skal fólksins hugur hár hafnar sömu leita. Ilöfnin sú er sómi vor, sögufoldin bjarta! Lifni vilji, vit og þor, vaxi trú hvers hjarta." Mig langar til að sitja í anda, stundarkorn, hjá unglingum, sem eru að hugsa um mitSskóla eða ætSri skóla nám, og foreldrum ]>eirra, og ræSa ögn viS þau í ró og næði. Hugsunin i þessu litla ljóðbroti er um eining. Hafið þér ekki veitt því eftirtekt, hve þungt mörgum mannanna stærstu öndum hcfir lcgið það á hjarta. að eining hinna góðti afla gæti orðið sigursæl í heiminum? Þar undanskil eg ekki þann allra mesta, sem nokkurn tíma hefir dregiS lífsanda á jörS- unni, því til þess haS hann fyrir lærisveinum sínum á skilnaSar- stundinni, "atS þeir séu allir citt, eins og þú, faðir, ert í mér og eg i þér." Sendibréf postula og ljóð skálda, sem oft eru spámenn þjóS- anna, erti l>rungin af hinu sama: heitri þrá eftir einingu hins góSa. Eins og allar ár leita til sjávar, eins á "hugur fólks'ns hár" atS leita sömu hafnar, hafa sama göfuga markmiðiS, vinna saman í staS þess að sundurdreifa. Þetta er hugsun skáldsins. En þetta, sem það vill gjöra sameiginlega á- kvörSun allra, nefnir skáldiS sóma. Mcð því er ekki átt við neinn hé- góma. ÞaS er síðar skýrt með orðunum vilji, vit, þor og trú. Ef menn svo tengja þessi hugtök að eins viS hið guSlega og góSa, þá eflum vér hinn sanna sóma, mann- dóminn, sem ])olir gagnrýni skilur eftir sig einhvern þann nn'nnisvarða, sem menn ckki þurfa r-ð bera kinnroSa fyrir. Veggir Jóns Bjamasonar skóla rísa með degi hverjum hærra í loft- ið. Ekkert sjáanlcgt cr því til fyr- irstööu, að þar vertSi í vctur bjart- ai. ])ægilegar, indælar kenslttstof- ui, útbúnar með öllum þeim þæg- indum, sem þörf er á til aðstoðar fullkomnasta námi. Þar vcrður hið ómetanlcga dýrmæta bókasafn skólans. Þar verða tæki til vis- indalegra tilrauna og þar verSur á- gæt töfralukt til aS sýna myndir til skemtunar og fróSleiks. Og þar verSa kennarar. Um ])á er mest vert af öllu í skóla. Eng- in áhöld, engar byggingar, þótt hvorttveggja væri af þvi bczta, sem til er í óllum heiminum, geta jafn- ast á viS góða kennara. En þér vititS öll hverjir kennararnir ertt og eg, sem ]>etta rita, cr einn i hópnum, svo um þetta atriði fjöl- vrði egekki meira, en þér eðlilega íitiS á þetta sem eitt mikilvægasta atriði í sambandi vitS það, að velja skóla. Langflestir kannast við það, aS Jóns Rjarnasonar skóli sé góð- ur skóli, og í sínu nýja ágæta heim- ili ætti þar í vetur aS vera aS- gengilegra fyrir nemendur aS sækja skólann, en nokkru sinni áður. Þ'rátt fyrir margvíslega erfiS- leika og óþægindi, hefir hann þó í hSinni tíð leyst af hendi verk, sem verSur að setja á bekk með því bezta af því tægi, sem unnið hefir verið i Manitoba. Á allan hátt er skólinn til þess búinn, aS gjöra vel fyrir nemend- ur sína á þessu' skólaári, sem nú fer í hönd. Þá kemur það, sem er aðalatriði í þessu máli, aS öll sundurdrcifing sé kveðin niður. Hefjum eining- una í drotningarsæti. Látið enga smámuni. engin smá-óþægindi, eða sérgæðingshátt. hindra yður ) frá því að efla sannan sóma kirkjtt og þjóðar með því aS hlynna aS þess- ari stofnun, senda þangatS alla ])á nemendur, sem eru á þvi náms- stigi, sem skólinn fullnægir. Lang stærsta þörf Jóns Bjarna- sonar skóla á þessu stigi málsins, er góðír nemendur. Eg segi ckki, allir nemendur, ])ví það eru til þeir nemendur, sem eru að eins til ills á skóla, bæöi sjálfum sér og ('vðrtim. Slikir unglingar ættu aS Lcra að vinna eitthvað "nvtsam- legt með höndunum." En það er til stór hópur af ungu fólki, sem ">ráir mentun og vill inna náms- jkylduna af hendi með samvizku- semi. Jóns T'jarnasonar skóli er rétti staðurinn fyrir slika nem- endur. Enginn má skora sig undan drengskaparskyldu í þessu máli. Fvllið Jóns T.jarnasonar skóla góðum nemendum i vetur. ÞaS erti hlunnindi, að skólatími hjá oss er ekki eins langur eins og hann er á alþýSuskólunum. Þar ei' hann of langur. ÞaS verSur bæSi yðar heiður og hagur, aS senda Jóns Bjarnasonar skóla nemendur. Rúnólfur Marteinsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.