Lögberg


Lögberg - 13.09.1923, Qupperneq 8

Lögberg - 13.09.1923, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1923. NDTID flVILT RYAN’S SKD wS *ttr M Or Bænum. 1 Hjón geta fengið húnæði, með eða án húsgagna nú þegar, að 591 Alverstone Street. pau þurfa ekki að kosta nokkru til ef vnaðurinn vill annast um að halda hitatækj- un í lagi og konan hjáipar til víð að líta eftir börnum. Pone B-2049. ; Hið nýja húsnæði skólans á Port- j age og Langside er eitt það feg- ursta og fullkomnasta, sem hugs- j ast getur. Kenslustofurnar afar- j rúmgóðar og hvert einasta her- bergi lýst með X-geisla ljósi. — | Almenpingur ætti að lesa vand- lega auglýsinguna frá skóla þess- í um og athuga kostaboS þau hin í miklu, er þar um ræSir. Jfesfitev .. Tvar stúlkur geta fengið fæSi og húsnæði að 626 Maryland St. meS rýmilegum skilmálum. Frek- ari upplýsingar á staSnum. GuSsþjónusta á BigPoint er á- kveSin næsta sunnudag, 16. sep. Umtalsefni: “Hin mikla þörf og in mikla skuld.” ,AS lokinni guSs- þjónustunni verSur fundur meSal djákna og fulltrúa safnaðarins. — Fjölmennið og komið öll. S.S. AreiSanleg islenzk stúlka getur fengiS vist hjá L. Oddson, Elm | Creek, Man. Lysthafendur snúi sér til 668 Alverstone St. Rétt þegar blaS vort er aS fara ■ í pressuna, berst oss frétt um, að l Einar Einarsson, 738 McGee St., í sé látinn. Einar heitinn var einn í af elztu landnámsmönnum íslend- i inga í Wipnipeg. \ el uppbúiS herbergi. hlýtt og bjart, er til leigu ásamt fæSi handa tveimur stúlkum, að 886 Serburn St. Fón B 3217. Upplýsingar á staSnum, einnig á skrifstofu Lög- bergs. Mr. og Mrs. A. S. Bardal komu til bæjarins á þriSjudagsmorgun- inn var; höfðu þau farið um Chi- cago, Minneapolis og St. Paul á heimleiS frá Montreal. A laugardaginn var lézt á Al- menna sjúkraúsi bæjarins SigriS- ur SigurSsson, kona E. S. Sig- urðssonar að Hnausa P.O., Man., 31 árs aS aldri. LíkiS var flutt norSur til nausa og jarSsett þar. (•). T. Johnson fyrrum ritstjóri Tfeimskringlu og frú hans komu til bæjarins fyrir skömmu frá Ed- monton á leiS til Minneapolis, þar sem }>au bjuggust við aS dvelja fyrst tirli sinn. mfc-'x éF'i m I>au Mr. og Mrs. Ebenes Páls- son, er búa í VíSirbygS í Nýja ís- landi, mistu yngsta barn sitt, Vil- j helmínu, rúmlega þriggja mánaða gamla þ. 14. ág. s.l. Barnið dó á spitala hér í bænum, þar sem þaS j var til lækninga. JarSarförin fór j fram frá Skriðulandi við íslend- j ingafljót, þar sem búa 'Trs. Pálsson, þau Mr j Thorvaldur Thórarinsson. Séra! . j Jóhann Bjarnason jarSsöng. t daginn eftir. foreldrar og Mrs. “Frá StÖð til Stöðvar” “Frá Manni til Manns” Við hvað cr átt? ^ Samband frá stöS til stöSvar, þýðir firSsímatal „eöa þá síma- númer. Mr. Brown, til dæmis, talar viS heimili sitt yfir firðsímann. Hann veit aS konan, sonur eða dóttir eru heima, svo þess vegna notar hann “Station to Station’’ samband, með því að það er ódýrara. “Frá manni til manns” simasamband, er sam- tals samband milli tveggja aðilja, ákveðiS og skilyrðislaust. HeildsölumaSur til dæmis kall- ar upp sveitakaupmann. Kaupmaðurinn er ekki Tieima, en þó hægt aö finna hann. Sambandinu er undir eins náö, þegar næst i kaupmanninn, og mínúturnar eru taldar frá því aö samtaliö hefst, Viö slík sambönd skal greiöa takmarkaöa borg- un, þó samtal ekki náist, ef öörum vorum aöilja :r um að kenna. Þetta gildir samt ekki, ef sam- tal ferst fyrir af þeirri ástæöu, aö sambands- tækin sé ekki í lagi. Þá kostar tilraunin ekki neitt, — Öll þessi ákvæöi er ufyllilega útskyrÖ á bls. 6 til 11 í símaskránni—Telephone Direc- tory. ÞaS borgar sig aÁÍ nota vitnrlcga Long Distance Telcphone. .Manitoba .,A TELEPHÖNE .... SYSTEM1 GJAFTR. Tlti BETEIj. Gefið að Betel í ágúst: Mrs. Ingib.- Ereeman, Gimli .... $5.00 Mr. og Mrs. A. Anderson, Árborg 5.00 S. F. Olafson, Winnipeg ....... 5.00 Tryggvi Goodman, Wpg.......... 10.00 P. S. Bardal, Winnipeg ....... 10.00 Kvenfél. Síons safn., Leslie .... 10.00 Miss Lina Sigurðsson, Wpg..... 2.00 Jón Pálsson, Brown, Man....... 50.00 GuSm. Breekman, Lundar .... 13.00 Swain Swainson, Wpg............ 1.00 J. J. Bildfell, 220 pd. ull. Mr. og Mrs. J W Magnusson, Wpg, prjónavél og band. Iieiðrétting viB gjafalista 16. ágflst: Kvenfélag Árborgar safnaSar, átti aS vera Kvenfél. Árdals safn.. A þessu eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar. MeS þakklæti fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson. 675 Bannatyne Ave. féhirðir. Svo aö segja óbrúikaS Nord- heimer Piano til sölu nú þegar, gegn fram úr skarandi góðum kjörum. Eigandinn er á förum úr bænum. Upplýsingar aS 978 Ing- ersoll St. Sími N-9081. SCAitfÆHNAVfAN- ^^"“'‘SRTCAN Skipa- göiigur tillslands Að eins skift um í Kaupmannaliöfn. j Stór og hraðskreiS nýtlzku gufuskip, “Prederik VIII’, “Hellig Olav”, “Unit- ed States” og “Osckar II”. Fram úr skarandi gðður aðbúnaSur á fyrsta og öðru farrými. priðja farrými sam- sett af klefum fyrir tvo og fjðra, enn fremur nokkrir klefar fyrir 6 I fjöl- skyldu. Matföng hin allra beztu, sem þekkj- ast á Norðurlöndum, LúSrasveit leikur á hverjum degi. Kvikmynda sýningar ðkeypis fyrir alla farþega. Frekari upplýsingar fást hjá öllum gufuskipa umboðsmönnum, eða beint frá SCANDINAVIAN AMERICAN I.INE, 123 S 3r<l St., Minneajxolis Minn. Hcrbergi til lcigu að 724 Bever- lev stræti, stórt og bjart. Uppbúið $10 og tómt $8 um mánuðinn. — Sími N-7524- Dr. W. E. Anderson. augna- læknirinn góðkunni, hefir nú keypt lyfjabúðina á horni Sargent og Agnes, þar sem Geo. H. Dewart áður rak viðskifti. Lætur Dr. ■ Anderson þess getiö, að innan fárra daga veröi búöin troöfull af öllum þeim bezta varningi, er til lyfsölu telst. Læknisstörf leggur Dr. Anderson niður til þess að geta gefið sig óskiftan viö sínu nýja starfi. aö ööru leyti en því, að hann ætlar sér að hafa í búðinni sérstaka deild, þar sem hann fram- kvæmir augnaskoðun og útvegar gleraugu þeim, er þeirra þarfnast. Dr. Anderson er þaulæföur lyfja- fræðingur og hefir áður rekið lyfjasölu fyrir eigin reikinng. Mr. iMooney hafði um langan aldur starfrækt hótel 3. sept. voru þau 1 borginni, ásamt mörgum frá Langruth ogi öörum atvinnu og iðnaöar fyrir- Erlendsson frá; tækjum og var ástsæll af Sllum, gefin saman íj er eitthvað til hans þektu. Hann lætur eftir sig ekkju, prúðu Einarsdóttur, systur þeirra Karls j fyrjr negarl) ef þeir vilja. Einarssonar sýslumanns í Vest- mannaeyjum og Ingimundar bif- reiðasala hér í borginni, ásamt Mánudaginn Oliver Alfred Guðfinna Margrét Reykjavik, Man., lijónaband aS heimili Mr. og Mrs. Jakobs Kristjánssonar, 788 Inger-I soll St., af séra Rúnólfi Marteins-j symi. Brúöjónin fóru svo skemti-j ferö til ættmenna brúðarinnar aS ári. En verkið er erfitt, og veröa nemendur þvi aö vinna eins og kraftar leyfa. 10. Þeir nemendur, siem eigi vinna sæmilegt verk verða aö hætta viö nám í þeim bekk, en veröur leyft að taka sæti í næsta bekk Reykjavík, en eftir stutta dvöl þar ... leggja þau á staö til framtíðar- tverm börnum, pilti og stúlku. heimilis sins í Chicago. 1 Mr. og Mrs. Halldór Johnson, sem undanfarandi hafa dvaliö í, Redvers, Sask., eru ásamt börnum j sinum nýkomin til bæjarins og bú- I ast viö aS dvelja hér fyrst um sinn. Jóns Bjarnasonar skóli. Nú eru aö eins fáeinir dagar eft- ir af frítímanum. Þegar næsta frá j biaö kemur út, verður skóli byrj- Væntanlegir nemendur eru að muna: Athygli lesenda Lögbergs skal hér meö dregin aö auglýsingu frá United Tecnical Schools, sem birtist í þessu blaöi. Skóli þessi er hvorttveggja i senn, bæöi almennur verzlunarskóli og vél- fræöiskóli. Hann hefir starfað hér \ Winnipegborg síöast liöin fjögur ár og fært svo út kviarnar, aö hann mun nú vera stærstur skóli slíkrar tegundar í öllu Vesturlandinu. — Hæsta verð fyrir Rjóma Vér greiðum bændum það hæsta verð fyrir rómann þeirra, sem hugsanlegt er. Vér þörfnumst alls þess rjóma, sem vér get- um fengið ög erum reiðu- búnir að borga fyrir hann tafarlaust. Stjórnarflokk- un, nákvæm vigt og fitu- prófun. Peningarnir um hæl einkenna CRESCENT viðskiftin. Reynið að fá eins mikinn ágóða af rjómanum og framast má verða og sendið hann til CRES- CENT. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG Miss Paulina Thorlaksson Morden, Man., og Miss Preus frá ! aöur. Minneapolis, systir ríkisstjórans í j beönir Minnesota, voru staddar hér í borg-1 inni um síöustu helgi. r- Aö skólinn byrjar 20. sept., -------------- j en óvíst er enn hvort heldur á 720 Hinn efnilegi og nafnkunni j Beverley St., eöa 652 Home St. landi vor, Bill W. Einarson, hefir < En þó byrjað verði í gamla húsinu, verið fenginn af Lyceum leikhús- ! ef tij vjH. veröuy skólinn þar ekki inu til þess aö standa fyrir og æfa strengleikaflokk og spila framveg- is í þvi leikhúsi. Er þaö ekki að- eins gleðiefni að vita hann njóta slíks trausts á meöal hérlends fólks heldur líka er enn meira viröi að vita, aö hann verðskuldar það álit og að Islendingar sem f jölda marg- ir fara á hreyfimynda leikhús, eiga nú kost á aö horfa á ágætar mynd- ir sem það leikhús hefir ávalt á boðstólum og hlusta lika á Bill og félaga hans spila. í flokki þessum er auk Mr. Einarsonar, ungfrú Sylvia Hall, dóttir Mr. og Mrs. S. K. Hall, sem leikur þar á Piano. Hinir, sem í flokki þessum eru, eru innlendir. í þessari viku er ágæt mynd sýnd á Lyceum, sem heitir The Face on the Barroom Floor,1 og leikur hinn alkunni snillingur, Henry Walthal, aöal persónuna.— tslendingar, munið eftir honum Bil Einarssyni og Lyceum, þegar þið farið á hreyfimynda sýningu. Gott herbergi og fæði, fyrir tvo einhleypa pilta eða stúlkur, fæst nú þegar, að 788 Ingersoll Street. Sími B-745. Mr. Daniel Joseph Mooney, að 66 Ethelbert Street hér í borginni, druknaði í Assiniboine ánni síðast liðið mánudagskveld. Líkið fanst nema fáa daga. 2. Áríðandi er, aö nemendur byrji eins snemma og mögulegt er. 3. Þeir nemendur, sem eigi stóöust próf í sérstökum náms- greinum síöastl. sumar • og hafa ekki enn lokið prófi í þeim grein- um, fá ekki sérstaka kenslu nema til jóla. 4. Lágmark viö próf er nú 50% — ekki 40% eins og áður var. 5. Enginn má innritast í tólfta bekk seinna en 30. þ.m. Þaö er reglugjörð háskólans. 6. Nemendur vorir í tólfta bekk fá kenslu i háskólanum í náttúru- visindum. 7. Kenslugjaldið er $50.00 um Vólaáriö. Nemendur í tólfta bekk vtrða auk þess aö borga $10.00 fyrir að ganga undir próf og $2.00 fyrir innritun. Þaö fé borgast þar. er nemendur innritast. 8. Kenslubækur eru að mestu leyti þær sömu og áður í 10. og ir. bekk. Nemendum tólfta bekkjar verður sagt hvaöa bækur þeir þurfi aö kaupa, er þeir koma. 9. Enginn sérstakur 9. bekkur verður í skólanum í ár. En nem- endum veröur gefinn kostur á aö lesa verk 9. og 10. bekkjar á einu Vér útvegum rjómadunka gegn beztu skilmálum. Vér sendum merki- seðla ókeypis. Vér borgum og flutn- ingskostnað- inn. Til gamla fólksins. Forsæludalir og fjöllin mín há, þeim fær ekkert hrundið á bug. Jeg býst viö aö svífa’ yfir sveitina þá mitt síðasta augnanna flug; þvi Fjallkonan blíða’ er mér heilög og hrein, frá hjarta er strengurinn sá; jeg geymi í brjósti hvern blýgrýtis stein, sem blessaða móöirin á. Nú liafið þiö feröast nær fimtíu ár í fjarlægð viö ættjaröarströnd, vakað með gleöi, vakaö með tár og vallræktað frumskóga lönd; en snækrýnda fjallið er fósturtrygð háð, hvar fyrst ykkar æskubraut rann; jeg veit ykkar saga með skrautletri skráð er skrifuð á jökulinn þann. Þakkir og heiöur í þúsunda lið þiö eigiö skiliö aö fá, Og líka í ellinni finna þann friö, sem fram leiða Guð einn má. Nær siðustu tárin burt eru bægö og bugað alt veraldar stríð, þá brosir viö ykkur meö fornaldar frægð fjóla úr íslenzkri hlið. Jón Stcfánsson. ir. í vissum tilfellum verður oss mögulegt þetta ár, að veita ein- hverja hjálp rtemendum, sem stunda nám vel. Það litur svo út, að breyting sú, sem gerö var á fyrirkomulagi skól- ans, veröi til góös. Eg veit um 10 j til 15 nemendur, sem veröa í tólfta bekk, og von á fleirum. Er þetta Ijóst merki þess, aö skólans er þörf. Hepnist þessi tilraun bæri- lega, ættum viö aö hugfesta aö hæta viö 13. bekk fznd year Artsl næsta ár og fá beint samband við háskólann í Manitoba sem Juior College. Eg biö þá, sem vilja hjálpa nem- endum í ár, meö þvi aö veita þeim fæöi og húsnæöi gegn einhverjum smávikum á heimili, aö láta mig vita þaö. Vafalaust veröur þess þörf, og sá, sem þaö gerir, og verk- ið reynist ekki meira en s vo, aö nægur tími fáist til lesturs, veitir bæöi skólanum hjálp og nemend- um. Þeir sem vilja spyrja um ein- hver atriði viövíkjandi skólanum, snúi sér til mín. H. J. Leó,.. 679 Beverley St. P. A-9844. THE LINGERTE SHOP Mrs. S. Gunnlaiiesson. Gerir Hemstiching fljétt og vel og me8 lægsta verCi. Peprar kvenfólkl'5 þarfnast skrautfatnaCar, er bezt a5S leita til litlu búfiarinnar & Victor og Sargent. par eru allar slíkar eátur ráínar tafarlaust. par fást fagrlr og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Ijineerie-búBina at5 687 Sar- gent Ave., á8ur en þér leitiS lengra. Heimilis Talsími B 6971 Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. jpað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Province Theatre Winmoeg alkunna myndalarik- hús. þessa viku e- sýnd The Purple Higbway Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mýnd Alment verð: Dr. O. Stephensen á nú heima aö 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ9i við Lyceum leikhúsið 290 Portaye Ave Wiiuápeg ^óMrnaá gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull 0 g silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst 1 allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Exchange Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, MiDican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Whmipeg $2.00* um árið STŒRSTA ÓDÝRASTA og JFJÖLLESNASTA vikublaðið, sem gefið er út á íslenzka tungu er María Magnússon Pianist and Teachcr Býr nemendnr undir óll próf viö The Toronto Conservatory of Music Studio 940 Ingersoll Street Phone: A-8020 Aöstoöar-kennari: Miss Jónína Johnson 1023 Ingersoll St. F. A6283 Mobile og Polarina Olia Gasoiine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRHDMAN, Prop. FRKK HKRVK’K ON 8CNWAI CCP AN DIFFKRKNTIAI. ORF.AHK Gerist kaupandi nú þeg- ar. Látið $2.00 fylgja pöntuninni. PRENTUN .m- 'tSt/ffst__ Látið yður ekki standa á sama um hvernig að prentun yðar lítur út, farið með það sem þér þurfið að láta prenta til þeirra sembæðigeta og gera gott verk. Vérhöldum því fram að vér gerum gott verk baeði á stórum og smáum pöntunum. Reynið oss. Sanngjarnt verð. Tho Columbla Preea, IML, Wlmdpeg The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyrir iipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér sniðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 6311 Sargent Ave., rétt við Good- templarahúsið. Islenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verö. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viöskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 Frá x. september veiti eg undir- rituð tilsögn í Pianospili, hvort sem er heima hjá mér, eöa hjá væntanlegum nemendum. Fríða J. Long. 620 Alverstone. St. Phone: B-1728 Ghristian Johnson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þaU væru gersam- iega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Hs. F.R.7487 Ljósmyndir! Petta tilboS a8 eins fyrir les- endur þessa blaBs: Munlð að mtoia 3kki af þeasu tækl- fœri á að fu'ilnægja þörfum yðar. Regluiegar lletamyndlr seldar með 60 per oent afslætti frá voru venjutoga verOL 1 etækkuð mynú fylglr hverri tylft af myndum frá oœ. Faltog pó^- spjöld á »1.00 tylftdn. Taklð með yður þeasa auglýsingru >egar þér kotnlQ til að sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphili Block, Phone A6477 Winnipeg. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir manna Tekur að sér að ávaxta sparifá fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B382% Arni Egprtson 1101 McArthur Bldg., Wtnnlpeg Telephone A3637 Telegraph Addressi “EGGERTSON WINNIPEG” j Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þœeg- indi. Skemtileg herhergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið 1 borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tala. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, yfir Sei»t. og Okt. Sep. 7. Montlaurier til Liverpool. 13. Marburn til Liverpool “ 14. Montclare til Liverpool. “ 15. Em. of France til South’pt’n. “ 20. Marloch tii Glasgow. “ 21. Montcalm til Liverpool. “ 27. Metagama til Glasgow. “ 28. Montrose til Liverpool. “ 29. Emp. of Br. til Southampt. Okt. 5. Mt. Laurier til Liverpool. “ 10. Melita til Southampton. “ 11. Marburn til Glasgow. “ 12. Montclare til Liverpool. “ 13. Empr. of Fr. til Southhampt. ” 18. Marloch til Glasgow. “ 19. Montcalm til Liverpool ” 20. Emp. of Br. tll Southampt. “ 24. Minnedosa til Southampt “ 25. Metagama til Glasgow. “ 26. Montrose til Liverpool. Upplýsingar veitlr H, 8. Bardal. 894 Sberbrook Street W. G. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BOKBAND. ]>eir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.