Lögberg - 04.10.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.10.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1923 Bls. 7, Njáls Saga. U'm miðja tíundu öld var uppi maður að nafni Mörður gígja (f. um 910. Bjó hann á Velli í Rangárvöllum- Hann var höfð- ingi mikill og lögmaður hinn bezti. Eina dóttur átti hann er Unnur hét, og 'þótti hún bezti kvenkostur í sinni sveit. Um sama leyti bjó á Höskulds- stöðum ií Laxárdal vestra, mað- ur er Höskuldur hét, Dalakolls- son. , Dóttur átti hann er Hall- gerður hét. Bróðir hans var Hrútur er bjó á Hrútsstöðum, vitur maður og karhmenni mikið. Var hann enn -ókvongaður. Eitt sinn á Alþingi hittu þeir bræður Mörð gígju, og biður Höskuldur Unnar til handa bróð- ir sínum Hrúti- En af því Hrútur þurfti að fara til Noregs, til að heimta arf sinn þar, var á- kveðið að Unnur skildi sitja í festum þrjá vetur. í Noregi komst Hrútur í mjög mikla kærleika við Gunnhildi móður Haraldar Gráfelds, sem þá var konungur. Gjörðist Hrútur hirðmaður hans og réðist í hern- að með styrk Gunnhildar og Kon- ungsinS’ Vann hanr. sér þar frægð og frama. Náði hann einnig erfðafé sínu. Snéri hann svo aftur til íslands. Svo var brúðkaup þeirra Hrúts og Unnar haldið, en samfarir þeirra urðu ekki góðar. Varð það til þess að Unnur sagði sfcilið við Hrút og fór heim til föður síns- Spunnust málaferli út af fjár- heimtu sem Mörður gerði á hend- ur Hrúti, um heimanfylgju dóttur sinnar. En Hrútur skoraði !Mörð á hólm og skildi sá hafa alt féð er sigur hlyti. Treystist Mörður ekki að berjast á gamals- aldri og féll málið niður að sinni. Hallgerður dóttir Höskuldar Dalakollssonar var fríð klona, mikil vexti, örlynd og skaphörð. pjóstólfur var fóstri hennar, .ó- jafnaðar maður og bætti ekkert skap Hallgerðar. Fastnaði Höskuldur dóttur sína Þorvaldi nokkrirm Ósvífurssyni án þess að spyrja hana ráða. Hallgerður varð óánægð með ráðahaginn; þóttíst hafa verið gefin til fjár. Enda leið eigi á löngu þar til að pjóstólfur varð porvaldi að bana Öðru sinní var Hallgerður gef- in Glúmi syni Ásleifs Hjalta. urðu samfarir þeirra góðar en samt drap Þjóstólfur Glúm fyrir litiar sakir. Sendi þá Hall- gerður pjóstólf til Hrúts frænda síns, sem drap hann strax er hann heyrði málavexti. Gunnar Kámundarson bjó á Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hann var allra manna fræknastur um ailan vopnaburð, fríður sýnum, góðgjarn og gætimn. Bræður átti hann tvo, Kolskegg og Hjört; var Kolskeggur karlmenni mikið. Njáll Þorgeirsson bjó á Berg- þórshvoli í Landeyjum. Hann var auðugur vitur og forspár- leituðu margir ráða til hans er vandamál bar að hendi; enda var hann öðrum fremur lögfróð- ur. Kona hans hét Bergþóra.j og tókst bardagi. Vörðust rausnarkona og skapstór. Prjá j Njálssynir hraustlega, en að lok- syni átti Njáll, með konu sinni: um urðu þeir teknir fangar og Skarphéðinn Grírn og Helga. Voru átti að drepa þá næsta morgun þeir allir hraustir og harðfengir, þó Skarphéðinn væri þeirra mest- ur. Auk þess átti Njáll einn launson er Höskuldur hét- Við dauða Marðar gigju erfði Unnur alt fé hans. Eyddist lausa- fé hennar fljótt svo hún átti ekki nema lönd og gripi. Fór hún þá til Gunnars á Hlíðarenda frænda síns, og bað hann að heirnta fé sitt af Hrúti. Fór þá Gunnar til Njáls vinar síns og bað hann ráða. Lagði Njáll öll ráð á um undirbúning málsins. Þegar til Alþingis kom ætlaði Hrútur að ónýta málið- En Um nóttina gátu þeir skorið af sér böndin og komist upp á eyj- una, en hinumegin fundu þeir Kára sem tók við þeim og fóru þeir með honum á fund jarls. Kom íKári þeim í sætt við jarl. Næsta sumar fóru þeir og Kári til ís- lands. Fór Kári með þeim til Bergþórshvols og giftist Helgu dóttur Njáls. Út af hrakningum Njálssona í Noregi leiddi óvináttu ’milli þeirra og práins Sigfússonar, sem end- aði með því að Njálssynir og Kári drápu práinn og Hrapp, ásamt fleiri mönnum, við Markárfljót. taka fasta alla íslendinga í Nor- hann vildi ekki yfirgefa ömmu! Gunnar bauð honum sömu kosti er I Sættist Njáll á vígin fyrir hönd hann hafði boðið Merði gígju, og^sona sinna og tók síðan Höskuld skoraði Hrút á hólm, eða greiða! eon Þráins til fósturs. Ólst féð að öðrum kosti. Kaus Hrút- hann upp með þeim feðgum í ur hið síðara. miklum kær’eika þar til hann var Valgarður grái bjó að Hofi við j fullorðinn- Rangá. Hann var illa lyntur og Maður hét Flosi og bjó á óvinsæll. Bað hann Unnar sér Svínafelli. Var hann höfðingi fyrir konu og hún giftist honum mikill Starkaður bróðir Flosa án nokkurrar ráðfærslu við j átti dóttur er Hildigunnur hét. frændur sína. Valgarður og Hún var fríð kona og sköruleg, Unnur eignuðust son er þau gn grimm í skapi er því var að nefndu (Mörð- skifta. pessarar konu bað Þeir bræður Gunnar og Kol- Njáll til handa Höskuldi fóstra egi og ætlaði að láta lífláta þá. Bauð Gizzur hvíti og Hjalti að leggja þá í veð fyrir fangaaa, og lofuðust þeir til að boða kristna trú á fslandi. Konung- ur félst á þessi kjör og fóru þeir Gizzur og Hjalti til íslands- Þegar Gizzur og Hjalti komu til íslends, riðu þeir strax til þings. Mættu kristnir menn þeim og riðu svo með fylktu liði á þing. Heiðn- ir fylktu einnig liði og lá við að þeir mundu berjast. Sögðust kristnir menn og heiðnir úr lög- um hvorir við aðra. Hallur af Síðu, sem kristnir menn höfðu kosið fyrir lögsögumann sinn fór til Þorgeirs á Ljósavatni og gaf honum fé til að segja upp lögin fyrir al’la- Var þetta hætturáð sína. Kári og Skarphéðinn skutu á liðið um hríð, en svo gjörðist eld- urinn svo mikill að ekki var það hægt. pá bjuggust þeir til að komast úr eldinum. Kári komst í gegnum eldinn og hljóp þar sem reykinn lagði. Skarp- héðinn reyndi það sama en gat ekki komist í burt því þvértréð hrundi og féll niður með hann-. Þá kom Gunnar Lambason til hans og spurði hvort að hann væri að gráta. Ekki sagði Skarphéðinn svo vera, en það væri töluverður reykur þar sefm hann væri og sér súrnaði fyrir augum. Þá hló Gunnar og sagðist ekki hafa hiegið síðan Skarphéðinn vóg práinn. Tók því porgeir var heiðinn, en það, þá Skarphéðnn jáxl úr pússi sín- skeggur fóru utan til Noregs og | sínum. lögðu þaðan í hernað. Unnu þeir frægð og frama hvar sem þeir fóru. pegar þeir bræður komu aftur til íslands, riðu þeir beina leið á Alþing. Þar fastn- Tók Flosi iþessu all- sýnir hve mikið traust Hallu bar til vitsmuna og drengskapar por- geirs- Þorgeir tók sér sólar- hring til umhugsunar, fór síðan til Lögbergs og lét allan þing- til Lögbergs og lét allan þing- heim sverja, að þeir vildu halda þau lög sem hann segði upp; á- kvað Þorgeir svo að allir fslend- ingar skildu taka kristna trú og iláta skírast. Það sumar kom Valgarður grái til íslands. Var hann um veturinn hjá Merði syni sínum. Valgarður var heiðinn og því Bergþórshvoli, og sagði Flosa að ________ ...M _______ ____________ Kári hafði kcvnist lífs af. Flosi vel, en Gunnhildur sagðist ekki yalgarður var heiðinn og því lagði í braut með lið sitt. Hann vilja giftast goðorðslausum ehw mótfailinn þeirri breyting er i mætti Ingjaldi nokkrum er hafði Talaðist !#fað Flosa liðveizlu, en fyrir um, sem hann hafði höggvið úr Þráinn, og kastaði í auga Gunn- ars svo það lá út á kinnina. Féll Gunnar þá ofan af þekjunni. Síðan tróðu þeir Grímur og Slyirphéðinn eldinn þangað til Grímur féll dauður n'iður. Skarp- héðinn gekk áfram þar til þekjan Sendið oss yðar Og verid vissir um............ Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA rak í gegnum fót sinn. Sprakk þá meinið í fætinum og hann gekk á burtu óhaltur. Þegar hann féll niður og hann varð spenturjkom til dómsiits lagði hann spjót- við gaflaðið og beið síðan bana- Um morguninn kom maður nokkur er Geirmundur hét að manni Bað Njáll um þriggjá) orðið hafð; á ísland; ára frest og fór svo heim- Á næsta þingi leituðu margir ráða ið til Gríms, hins rauða, frænda Flosa og hjó hann til bana. Sá Kári og Ásgrímur þetta og vildu ekki að Þórhallur einn hefndi brennumanna. Barðist þá all- ur þingheimur- Voru mörg víg vegin. Eyólfur drepin og aði Gunnar sér Hallgerði dóttur j til Njáls að vanda. Lagði hann Höskuldar Dalakollssonar. Síðan I þannig til málanna að þau eydd- settust þau að búi í Hlíðarenda. ust og urðu eigi útkljáð. Á næsta Frænda átti Gunnar er Þráinn þingi fékk Njáll lögleiddan fimt- héb Átti hann marga bræður. ardóm, svo hægt væri að útkijá, Þráinn fékk fyrir seinni konu j mál þau er eigi væri sótt á fjórð- porgerði dóttur Hallgerðar og I ungsdómi, en til þess voru vnynd- Þovaldar. i uð ný goðorð og gátu vnenn sagt pað var siður þeirra Njáls og ’ me^ hverjum er þeir vildu. Gunnars að þiggja heimboð hvor: Fékk Njáll svo leyfi til að mynda hjá öðrum einu sinni á ári. f nýtt goðorð að Hvítanesi handa einu þesskonar heimboði Njáfe Höskuldi fóstra sínum. Var varð þeim Bergþóru og Hallgerði \ ^ann síðan kallaður Höskuldur sundurorða, og leiddi það til ó- friðar. Létu þær drepa hús- karla hver fyrir annari. En Njáll og Gunnar voru tryggír vin- ir og sættust æfinlega á þau mál þó ófriður ríkti milli kona þeirra. Otkell var bóndi er bjó á Kirkjubæ- Hann var auðugur að fé. Eitt vor í harðindum, e rGunnar skorti hey og mat fór hann til Otkels og falaði hvoru- tveggja til kaups, en Otkell vildi Hvítanesgoði. Eftir þetta gift- ist Höskuldur Hildigunni og fóru þau til Bergþórshvols með Njáli- Keypti Njáll land í Vorsabæ og reistu þau þar bú. Lýtingur á Sáms$töðum átti fyr- ir konu systir Þráins Sigfússonar. póttist hann engar bætur hafa fengið eftir Þráinn. Hösk- uldur Njálsson átti bú í Bjarnar- holti og lá leið hans fram hjá Sámstöðum er hann reið til bús hvorki selja né gefa. Fór Gunn-i síns frá Bergþórshvoli. Einu ar þá heim svo búiivn. pegarj sinni er þeir Höskuldur Hvítanes- Njáll frétti þetta sendi hann goði og Sigfússynir voru í heim-j tfj Bergþórshvols *og ”komu Gunnari hey og mat á fimtán boði hjá Lýtingi, fór Höskuldur, þar að kve]di dagg_ lStóðuþa þeim feðgum svo til að spilla vinfengi Njálssona og Höskuldar. Lítlu siðar andaðist Valgarður. Mörður framfylgdi ráðum föður síns og bar róg á milli Njálssona og Höskuldar- Höskuidur var svo drepinn og hlotnaðist mikil ógæfa og ósátt af því vígi. Á næsta þingi sótti Flosi mágur Höskuldar á málið fyrir víg Höskuldar. Félst Njáll á að leysa fé það er um var samið, en þá varð Skarphéðni og Flosa sundurorða, svo þeir skildu ósáttir- Voru þá kosnir menn til að varðveita féð til næsta þings. Hét þá Flosi því við eið, að ekki skildi skilið við þetta mál fyr en aðrir hvorir hnígi fyrir öðrum. Flosi var kosinn höfð- ingi fyrir liði sínu, Var þá á- kveðið að liðsmenn hans færu heim og yrðu kyrrir um siímarið, en skyldu safnast saman á drott- ins degi þá er átta vikur væru ti’l margir fleiri á hlið Flosa. pá bæn Hróðnýjar móður Höskuldar kovn Snorri goði að með lið og vetrar. Um haustið safnaði FIosi liði síun. Hver maður hafði tvo i hesta og góð vopn. Riðu þeir Njálsson þar fram hjá. Bauðst hefna Þráins, en þeir neituðu) allir og riðu burt. Fór Lýt- ingur þá með tvo bræður sína og þjá húskarla og sat fyrir Hösk- uldi um kveldið- Féll Hösjtuld- ur þar eftir hrausta vörn. Njáls- synir fréttu þetta strax, og fóru að leita Lýtings, og fundu 'þá bræður. Drap Skarphéðinn báða bræður Lítings en hann at ekki borðað. Stýfla á rót sína að rekja til lifrarsjúkdóms. Sölt, olíur og hin og þessi hægðalyf, geta aldrei annað gert, en bráða- byrgðarhjálp. — Ef þér viljið fyrir alvöru losna við þessa leið kvilla, þá er um að gera að vera á verði og taka fyrir rætur þeirra eina skjótt og hugsanlegt er. Mrs. Alvin Richards, R. R. No. 1, Seeley’s Bay, Ont., skrif- ar: “í tvö ár þjáðist eg mjög af meltingarleysi og stíflu. Matar- lystin var sama sem engin og þegar e gvaknaði á morgnana, var andardrátturinn sýrður og óeðlilegur. Eg notaði hin og þessi hægðarlyf án árangurs. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Kidney Liver Pills og þær voru ekki lengi að koma mér aftur til heiisunnar. Eg get þvf með góðri samvizku mælt með þessu ágæta meðali við hvern sem líkt stedur á fyrir og mér. Dr. Ohase’s Kidney Liver Pills, ein pill aí einu, 25 cent askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd. Toronto. hestum. Sama vor, er Gunnar var á þingi, sendi Hallgerður þræl sinn ^ Kirkjubæ og lét hann stela ’mat á tvo hesta og brenna geymsluhúsið. Leiddi þetta til málferla og mannvíga, svo að þeir Gunnar og Kolskeggur urðu sek- ir og skildu fara utan. Á leiðinni til skips snéri Gunnar aftur en Kolskeggur fór. Gunnar elskaði ættjörðina meira en sjálf- an sig og hét því, að hann skildi aldrei af íslandi fara. Liðu svo tímar þar til Gunnar var flúði og slapp frá þeim. Hösk- drepinn af óvinum sínmu. | uldur Hvítanesgoði og Njáll sætt- Skarphéðinn og Högni sonur i a þessi vig. Gunnars he.fndu fyrir víg Gunn-i ólafur Tryggvason var þá orð- ars og sættist Njáll á þau eftir- jinn konungur í Noregi. Boðaði mál fyrir hönd Högna. hann kristna trú af kappi. Sendi Nokkru áður en Gunnar var veg- j þann pangbrand til íslands til inn fóru þeir Grímur og Helgi ut- i þess að boða kristna trú þar- an til Noregs. Það sumar fór Mætti Þangbrandur nokkurri práinn Sigfússon einnig utan á mótspyrnu hjá heiðingjum, en öðru skipi. Þráinn gjörðist! samt vanst honum vel. hirðmaður Hákonar jarls er þá í Gestur Oddieifsson var 'maður réði yfir Noregi- Gjörðist hann ’ vitur vel og höfðinglegur. Bjó Njáll og synir hans og Kári og Lýtingur til að hjálpa þeim til i heimamenn á hlaðinu. Þá stöðv_ að drepa Höskuld ef þrnr vilji | aðist lið Flosa er það sá> hve mannmargt var, því þeir voru honum kær og þáði gjafir af hon- um. peir Njálssynir sigldu til írlands. hann í haga á Barðaströnd. Eitt sinn gjörði hann veizlu og bauð Réðust þar víkingar á! Þangbrandi og fylgdarmönnum fyrir öllum dyrum þá Er þeir voru að þrotu'm hans. Fóru þeir iþá sextíu í hóp komnir bar þar að Kára Sölmund- j til Haga, en þegar þeir komu arson, sem veitti þeim lið. Fóru þangað voru tvö hundruð heiðnir þeir Njálssynir með honum til; menn. Á meðal þeirra var ber- iSigurðar jarls í Orkneyjum og voru með honum vetrarlangt. Voru þeir með jarli í hernaði næsta sumar og reyndust hinir vöskustu menn. Þáðu þeir gjafir af jarli og fóru síðan til Noregs og biðu þar Kára. Þrá- inn var þá að búa skip sit't til íslandsferðar, ska'mt frá þar sem Njálssynir voru- Hrappur hét maður íslenzkur að ætt, sem komið hafði Jtil Nor- egs sakir vígaferla. Vann hann enn víg í Noregi og brendi goða- hús fyrir Guðbrandi í Dölum. Gerði Hákon jarl hann sekan og var að leita hans. Flúði Hrapp- ur þá og kom þar sem Njálssynir voru. Bað bann þá viðtöku en þeir neituðu. Fór Hrappur þá til Þráins og bað hann hjálpa sér- Tók Þráinn við honum og faldi hann- Kom þá jarl og spurði Njálssyni eftir Hrappi. Þeir sögðu að hann hefði komið en þóttust ekki vita hvert hann fór þaðan. Fór jarl þá til Þráins og leitaði að Hrappi, en Njálssyn- ir réru burtu. Leitaði jarl hvað eftir annað á skipi práins og fann ekki Hrapp. Rann þá á byr og sigldi Þráinn til hafs. Fór iþá jarl á eftir Njáls sonum serkur er ótryggur hét. Var sagt um hann að hann hræddist hvorki eld né egg- Þá bauð pang- brandur Gesti að þeir skyldu reyna hvor trúin væri betri.. vroru þá gerðir þrír eldar. Þang- brandur vígði einn eldinn en heiðnir annan, en sá þriðji var látinn óvígður. Síðan átti ber- serkurinn að ganga eftir eldun- um, og ef hann ekki þyrði að ganga í gegnum eld þann er pangbrandur hafði vígt, þá áttu heiðnjr menn að taka trú. Gestur félst á þetta boð. pá kom ber- serkurinn hiaupandi, með sverð í hendi sér, og óð í gegnum óvígða eldinn og þann eld er heiðnir höfðu vígt. Þegar hann ko'm að þriðja eldinum staðnæmdist hann og sagðist ekki þora í gegnum hann- pá hjó hann með sverð- inu en Þangbrandur laust á hendina með róðukrossi, og svo var höndin höggvin af. Síðan réðust margir á berserkinn og drápu hann. Eftir þetta gjörð- ust margir kristnir. Um sumarið sigldi pangbrand- ur til Noregs og sagði ólafi ko»- ungi fr áillverkum er hann hafði orðið fyrir frá íslendingum. hræddir um að þeir gætu ekki unnið sigur yfir liði Njáls ef það væri úti. Njáll lagði það til ráðs að lið sitt skildi fara inn, því hann bjóst við að lið Flosa væri mikið og harðsnúið. Skarphéðinn vildi eigi á það fallast, því hann sagði að þá myndu þeir verða brendir inni. Samt hafði Njáll sitt ráð fram og fóru þeir nú allir inn. Komu þá menn Flosa að húsinu. Gjörðist þá nokkur bardagi og varð ilið Flosa fyrir miklum skaða. pá sagði Flosi við menn sína að tvent væri um að gjöra; annað hvort að brenna þá inni eða að snúa til baka. Kusu þeir held- ur hið fyrra. Síðan gerðu menn Flosa eld fyrir dyrum en konur, er voru inni í húsinu báru sýru á eldinn og slöktu hann. pá kveyktu þeir eid í skálaloftinu og Njál'l spurði þá Flosa hvort hann viidi taka sættu'm við sonu sína eða leyfa nokkru af liðinu að ganga út. Flosi sagði honum að aldr- ei skildi hann sættast við syni hans, en leyfa skildi hann konum, börnum, og húsh^rlum að ganga út. Síðan bauð Njáil fólkinu út að ganga. pórhalla kona Helga var treg á að fara, en Njáll eggjaði hana til þess. Þá lofaðist hún til að eggja föður sinn og bræður, til þess að hefna þess mannskaða er hlotnaðist af þessu vígi. Ást- þrúður af EVjúpárbakka og pór- hildur kona Skarphéðns færðu Heiga Njálsson í kvennmanns búnng og ætluðu að koma honum svoleiðis út. Þegar Helgi gekk út þá mælti Flosi á þá leið, að þar færi nokkuð þrekvaxinn kona, og biður menn sína handsa'ma hana þá fleygði Helgi af sér skikkjunni Og hjó með sverði, er hann tók með sér, til manns er stóð þar nálægt- Flosi hjó til Helga svo af tók höfuðið.' Síðan bauð Flosi Njáii og konu hans útgöngu, en Njáll þáði það eigi, því hann sagðist vera orðinn gamail maður og ekki geta hefnt dauða sona sinna, en lifa við skömm vildi hann ekki. Berg iþóra vildi ekki skilja við Njál svo þau gengu bæði til hvílu sinnar Reiddist konungur 'mjög og lét °g Þórður Kárason með þeim, þv\ Njálssonar hafði Ingjaldur svik ið Flosa. Fiosi skaut spjót til Ingjaldar og særðkhann. Ingjaldur sendi spjótið til baka og drap mann úr liði Flosa. Svo fór Ingjaldur burt og fór að leita Kára. Kári og hópur manna fóru að leita beina Njáls og þeirra er inni höfðu brHnnið- Fundust Hk Njáls og Bergþóru óbrunnin undir húð er þau höfðu látið yf- ir sig. Síðan fundúst bein Skarphéðins og Gríms og annara. Voru svo líkin flutt til kirkju og grafin. Nú var kyrt fyrir um tíma. Eft- ir jól fór Flosi að leita sér lið- veizlu og síðan fór hann heim og var heima það sem eftir var af vetrinum, og alt til þings. Kári Sölmundarson og pórhallur Ás- grí'msson leituðu ráða til Gizzur- ar hvíta. Síðati fóru þeir til Marðar Valgarðssonar og neyddu hann til að taka við vígsmáli eft- ir Helga Njálsson- Er það eft- irtektavert, að iMörður, maðurinn, sem í raun og veru kom þessum ófrið til leiðar, varð eftir alt saman að bera fram vígamálin og reyna að ná sáttum. Eftir það fór Kári til Ásgrí'ms er var hon- um hlyntur vel. FL|si reið til þings með fjöl- menni. Kom hapn þá í Tungu til Ásgríms EIliða-Grímssonar að skaprauna honum. Lét Ás- grímur gefa þeim mat, en tók þeim dauflega að öðru leyti. Með- an á máltíðinni stóð veitti Ás- grí'mur Flosa banatilræði en gat iþví eigi framkomið. Flosi fór til Bjarna Brodd-Helgasonar að leita ráða hjá honum- Kom þeim saman um að þeir skildu verja mál sitt með lögum. Síð- an fór Flosi til Eyólfs nokkurs Bölverkssonar er var talinn hinn þriðji mesti lögmaður í landinu. Eyólfur þóttist ekki vilja taka að sér að verja 'málið, en svo gaf Flosi honum dýrmætan gullhring. pá lét Eyólfur tilleiðast og lofað- ist til að verja mál Flosa. Nú voru þeir Kári og Ásgrím- ur og fylgdarmenn þeirra að leggja saman ráðin. Þórhallur var með fótmein og gat því ekki verið þeim eins hjálpsamur. Samt lagði hann til ráðin fyrir þá, því hann var með þeim lögfróðustu á Islandi. Fóru þeir svo til Guðmundar hins ríka, að leita sér liðVeizlu. Hann var vel virt- ur maður og höfðinglegur. Lof- aði hann að fylgja þeim og leggj.a líf sitt við mál þerra ef á þyrfti að-halda. Leið nú þingið. Einn dag gengu menn til Lögbergs- Var iþá 'lýst yfir vígamálum- Mörð- ur lýsti vígsókninni og nefndi sér votta. Lýstu svo fleiri málinu á hlið Marðar. Var svo vel gengið frá málinu að Flosi og Eyólfur gátu enga vörn fengið. Tóku iþeir þá til ráða að Flosi seldi porgeiri bróður sínum goð orð sitt, en þá mundu hinir sækja málið í' röngum dómi, og þá var málið ónýtt. Rór svo sem þeir höfðu til ætlast, að Mörður lýsti í röngum dóm. Þá leitaði Mörð- ur og Ásgrímur ráða til pórhalls- Hann lagði til ráðs að-Mörður skildi nefna sér votta og ónýta lögruðning þeirra Flosa og Ey- ólfs. Svo yfirsást báðum lög- sækjendum nokkrum (sinnum en Ásgrímur og Mörður leituðu alt af ráða til Þórhalls. Þegar pórhallur frétti um yf- irsjónir Marðar, og það að brennu málið 'mundi verða ónýtt, spratt hann upp og þreif spjót sitt og skildi þá er voru að berjast. Var síðan bundið um sár hinna særðu og lík hinna föllnu tekin til kirkju. Að öðrum degi gengu menn aftur til Lögbergs. Hallur á Síðu bað menn að sættast og bauð son ,sinn Ljót er fallið hafði í bardaganum ógildan og vinna það til að menn sættust. Þorgeir Skorargeir og Kári vildu engum sáttum taka en fyr- ir orð góðra manna sættust aðr- ir málsaðiljar á brennumálin- Var þá jafnað saman vígum og þannig gert úti um brennumálið. Þrem manngjöldum skildi bæta Njái; tveim fyrir hvert þeirra Bergþóru, Grím og Helga; en eitt fyrir hvert hinna sem inni brunnu. Víg Skarphéðins var jafnað við víg Höskuldar Hvíta- nesgoða. Svo voru þeir Flosi og allir brennumenn gerðir land- rækir, og áttu þeir allr að vera farnir úr landi eftir þrjá vetur. Fóru síðan menn heim frá þingi. Kári fór með porgeira Skorar- geir. Sigfússynir fórú heim fyrst en riðu síðan austur fimtán saman- porgeir og Kári fréttu til ferða Birni bústað hjá honum, og vernda hann svo að hann yrði ekki fyrir hefnd. petta vildi Kári að gjört yrði til þess að launa Kára hjálpina, sem hann hafði veitt honum. Þorgeir lofaði að gjöra þetta. Fór nú Kári til Ásgríms-EIliða- grímssonar og til Gizzurar hins hvíta. Tóku þeir báðir vel á móti honum og leystu hann út með gjöfum. Kári var nú al- ráðinn í að fara utan á eftir Flosa, og sitja um að drepa hann, þá fór Kári til Eyrar, til Kofe beins svarta, sem var góður vin- ur hans. Kolbeinn var Orkney- iskur að ætt og mjög vaskur- pegar Kolbeinn heyrði um farir Kára, lofaðist hann til að fylgja honum hvert sem hann færfe Þá er að segja frá því þegar Flosi og flestir þingmenn hans iétu í haf, þeim gekk ferðin illa. Eina nótt rak skip þeirra að land, brotnað skipið en mennirnir kom- ust af. petta land voru Orkn- eyjar. Flosi var elí^i ánægður með lendinguna og réði að þeir skyldu allir ganga fyrir jarl. spurði jarl þá að heiti og hvaðan þeir væru. Flosi sagði honum það Þá spurði jarl eftir Helga Njálssyni, sem hafði verið hirð- maður hans. pá sagði FIösi honum að hann hafði drepið Heiga. Jarl reiddist og skip- aði að handtaka Flosa og menn hans. Þegar Flosi var handsamaður þá kom að porsteinn Síðu-Hafls- son, bróðir konu Fiosa- Fór hann til jarls og bað hann að láta Flosa lausan. Fyrir orð Þorsteins þá lét jarl Flosa og menn hans þeirra og eltu þá. Feldu þeiri lausa og FIosi gjörðist hirðmaður Kári fimm menn áður hinir flýðu. hans- Síðar um sumárið kom Hailur Hálfum mánuði síðar fóru þeír tii Flosa og hvatti hann til að; Kári og Kolbeinn svarti. peim sættast við Kára og Þorgeir, i gekk vel ferðin og tóku land við kom þeim saman um að Hallur, Friðarey, sem er á milli Hjalt- skyldi fara og leita sátta við þá.! lands og Orkneyja. Var þar Tók porgeir vel á móti Haili, en maður er Dagviður hét. Hann kvaðst ekki mundu-^ættast fyr en| tók Kára vel og varð mesti vinur Kári, en Kári vildi ekki taka sátt- hans. Kári frétti um ferðir um. Um haijstið mættust þeir Fiosa- Litlu síðar fór Kári, á" sáttafundi og sættust þeir Flosi i Kolbeinn og Dagviður til Hross- og Hallur við porgeir; Kári var eyjar og komu til jarls að öllum ósáttur enn. pá fór hann frá óvörum. Var þá Gunnar Lamba- Þorgeiri og til Björns nokkura son að segja frá brennunni og Kaðalsson Bölvessopár og var þar bakmælti Skarphéðni. Kári til hemilis- Lofaði Björn hon- hlustaði á um stund en þaut svo um að hann skildi verða honunri innar eftir höllinni og hjó höf- að liði eins og bezt hann gæti. | uðið af Gunnari. Jarlinn þekti Nú fór Flosi og fylgdarmenn Kára frá fyrri tíð, því Kári hafði hans að hugsa til utanferðp sinna. i verið hirðmaður hans. Skipaði Keyptu þeir skip að þrænskum jarl að taka Kára og drepa hann. manni er Eyólfur hét. peir Kári var svo vinsæll að enginn Sigfússynir fóru að vitja búa. hreyfði sig en Flosi sagði jarli að sinna í Fljótshlíð. Þeir vissu Kári væri í engum sættum við ekki af Kára hjá Birni og voru brennumenn- því öruggir. Því þeir héldu að Flosi fékk sig lausan frá jarli, Kári væri norður í sveit. Flosi var og sigldi burt. Kom hann til tregur á að þeir færu, því hann Bretlands og var þar nokkurn hafði dreymt draum sem benti til tíma. Kári lagði af stað á lík- ógæfu þeirra manna. Þeir létu um tíma með Kolbeini og Dagvið eigi hugfallast og lögðu af stað. j til Bretlands. Litlu eftir að Á leiðinni komu þeir til Björns Kári lenti við Bretland drap og spurðu eftir Kára. Björn hann Kol Þorsteinsson. Eftir sagði þeim rangt til um ferðirjþað fór Kári til Skotlands. Flosi hans, en veiddi upp úr þeim hvað fór frá Bretlandi og gekk til lengi þeir ætluðu að dvelja við Rómaborgar og svo til Noregs og bú sín- vann sér mikla frægð- Svo pegar Sigfússynir og félagar sigldi hann til íslands og fór til þeirra lögðu af stað frá ( búum; Svínafells. sínum voru þeir Kári og Björn á Næsta sumar fór Kári í göngu njósnum u'm ferðir þeirra. Biðu I sína til Normandí og hóf þaðan þeir komu Sigfússona með fram suðurför sína. Næsta vetur var Skaftá. Kári og Björn réðust hann á Katnesi, en Kolbeinn á þá á nesi einu er lá út í ána. j sigldi til Noregs og Dagviður til Drápu þeir marga og særðu alla Friðareyjar. Utn sumarið fór er undan komust, en særðust þó Kári til íslands. Fengu þeir aldrei sjálfir. Hörfuðu þá ilt veður og brutu skipið við Ing- brennumennirnir undan og riðu, ólfshöfða. Tók Kári það ráð í ákafa til Svínafells. Þá bjugg ust Kári og Björn við að þeir sem lífs af hefðu komist myndu vitja um þá, svo þeir lögðu af stað til að ginna þá. Þá komu óvinirn- ir á eftir þeim og náðu þeim þar sem Kári svaf, en Björn var að gæta hestanna. Svo réðust þeir á Kára og Björn, en Kári gaf Birni kost á að ríða á braut eða þá berjast með sér. Björn kaus hið síðara. Börðust þeir hraustlega og unnu alstaðar á. Fóru þeir síðan heim- Kári fór til porgeirs og bað hann að veita að fara til Svínafells á fund Flosa- Flosi bauð Kára að vera þar um veturinn og Kári þáði boðið. Sættust þeir þá heiium sáttum og Kári giftist Hildigunni bróðurdóttur Flosa, þvi Helga Njálsdóttir fyrri kona Kára var dáin. Svo fara sögur af, að Flosi hafi farist á skipi er hann var að afla sér skálaviðar. Kári og Hildi- gunnur bjuggu á Breiðá og áttu þrjá syni. Guðrún Jónina Thorbergson. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.