Lögberg - 01.11.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.11.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1923 Bts. 5 Dodds nyrcapillur eru beat* nýrnameðaii!5. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, aem atarfa fré nyrunum- — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyl- sölum eða frá The Dodd’s Medi- vera breytist og deyr — nema drottinn. pó hjörum vér — meðan vér getum. Framtíð þessa skóla er einvörðungu komin undir trú vorri og trúmensku. Vit mannanna sér stundum skamt. Dúmar mannanna eiga sinn yfir- rétt. Maðurinn sér hið ytra, en guð lítur á hjartað. Og þótt umhverfið fái í augum vorum hálfgerðan eyðimerkursvip, líkt og þegar Hagar flúði alilslaus um eyðimörk, með barnið sitt úr föðurhúsum sveinsins, og and- varpaði þannig ein og yfirgefin: “Eg get ekki 'horft á að barnið deyi,” — þá gáeymið aldrei, að einnig þetta útlæga barn fékk líka að ilifa — og varð að mikilli þjóð, — “því guði er enginn hlut- ur um megn.” “pinn sonur lifir,” sagði Jesús forðum við föðurinn, er vitjaði hans vegna barnsins síns dauð- vona. Og þegar oss lærist full- komlega að 'bera mál vor og líf vor til drottins, í trú hins að- þrengda föður, þá mun hið sjúka, dauðvona savnlíf vor íslendinga, fá nýtt líf, — kailda dauðans hverfa og mál vor Og börn, kirkj- an og skólinn sigra — og lifa. Canada. Hinn 24. f.m., fór fram auka- kosning í Norður Wiinnipeg kjör- dæminu til sambandsþings. Leit- aöi hinn nýi ráðgjafi Mackenzie- King stjómarinnar, Hon. E. J McMurray, þar endurksoingar. Fjórir voru í kjöri, en aðal glíman stóð á milli ráðgjafans o gHeaps bæjarfulltrúa, er bauð sig fram af hálfu hins óháða verkamanna- flokks. Sigraði Mr. McMurray með yfir 2,800 atkvæða meiri- hluta. Lá nærri, að Mr. Heaps tapaði tryggingarfé sínu, en hinir tveir gerðu það báðir. Eengu enda ekki nema örfá atkvæði. Hefir sambandsstjórnin unnið hverja ein- ustu aukakosningu, er fram hefir farið, síðan hún tók við völdum árið 1920. Þeir Dr. F. J. Ranting, sá er fann upp insulin-meðalið við syk- ursýki og félagi hans Dr. J. R. MacLeod, báðir í Toronto, hafa sæmdir verið þeim hluta Nobels- verðlauna, er veitast skulu þeim, er skara fram úr á sviði læknisvísind- anna. Er þetta í fyrsta skiftið, að ver-ðlaun þessi hafa fallið Canada- mönnum i skaut. Fylkisþingið i British Columbia kom saman siðastliðinn mánudag. Á þingi þessu eiga sæti 25 liberals, 14 ihaldsmenn, 3 utanflokka, 2 verkaflokksmenn og 1 jafnaðar- maður. Nýlátinn er í Moncton, N.B., August T. Leger, sambandsþing- maður fyrir Kent kjördæmið. Hann var sjötíu og eins árs að aldri. ITafði átt sæti á þingi siðan árið 1917. Við aukakpsningu þá til fylkis- þings, er fram fór i Milestone kjördæminu í Saskatchewan á mánudaginn var, sigraði þing- mannsefni Dunning stjórnarinnar, Mr. F. Bert-Lewis, með hátt á fimta hundrað atkvæða meiri hluta. umfram gagnsækjanda sinn Barnard Larson, frambjóðanda bændaflokksins. Bandaríkin. Á nýlega afstöðnu ársþingi verkamanna félgganna í Banda- rikjunum, er haldiö var í Pórtland í Oregon, var Samuel Gompers endurkosinn til forseta i einu hljóði. Frank B. Kellogg, fyrrum Sen- ator frá Minnesotaríkinu, hefir verið skipaður eftirmaður Col Harveys, sendiherra Bandaríkj anna i Lundúnum, er nýlega hefir sagt af sér embætti. Canada 1876, giftist eftirlifandl manni sínum á Gimli 1877. Pau fluttu til Dakota 1880 o.g bjuggu 'mörg ár í Pembina og síðan í Grand Forks, N- Dak. 1902 fluttu þau aftur til Canada og tóku land í Saskatchewan, við Wynyard, en hin síðustu ár hefir heimili þeirra verið við Blaine, Wjash., þar til i maí s. 1. að þau fóru til dóttur isinnar. Börn þeirra hjóna eru Anna Vatnsdal, Milwaukee, Ore- gon og J. F. Johnson, Blaine, GLEYMIÐ EKKI D. D, WOOD & SONS Þegar þér þurfið KOL Domestic, Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGTON og ROSS Bretland. Aðfaranótt hins 30. f.m. lézt í Lundúnum, Rt. Hon. Andrew Bonar Law, fyrrum stjórnarfor- maður á Bretlandi. Banamein hans varð krabbi i hálsinum. Mr. Law var fæddur Canadamaður. Atti hann sæti í ráðuneyti Lloyd George's, en lét af embætti sökum heilsubrests. Hrestist hann þó nokkuð um hríð, var kjörinn leið- togi íhaldsflokksins og leiddi hann til sigurs í síðustu kosningum. Var honum þá falin stjórnarforystan á hendur. Eftir 1 skamma stund bil- aði heilsan að nýju, svo hann sá eigi annað vænna, en leggja niður völd. Þótti bann hinn vitrasti stjórnmálaskörungur og sæmdar- niaður í hvívetna. Lundúnafregnir hinn 3°- f-m- láta þess getið, að flest bendi til að Raldwinstjórnin muni ekki eiga k.ngan stjómarferil fram undan. Er því spáð, að nýjar kosningar muni fara fram að afstöðnu næsta þingi. Ráðuneytið er sagt að vera ósamhljóða út úr fjármálunum og jafnvel í sambandi við Ruhrmálin líka. Utanrikis ráðgjafi Bandarikj- anna, Charles E. Hughes, sendi iiýlega brezku stjóminni erindis- bréf þess efnis, að Coolidge- stjórnin væri því hlynt, að skaða- bótamál Þjóðverja yrði tekið til meðferðar af nýju af sérfræðing- um frá öllum þeim þjóðum, er i stríðinu tóku þátt og jafnvel frá þeim hlutlausu líka. Erindi þessu var vel tekið í Lundúnum og fyrst í stað var helzt svo að sjá, sem Frakkar mundu ganga að þessum skilyrðum. En nú flytja hrað- skeyti frá Evrópu þau tíðindi, að Frökkum muni skapi næst, að hafna þessu tilboði Bandaríkja- ráðherrans og fara sínu fram án íhlutunar annara þjóða. Or baniiL Hvaðanœfa. Þjóðþing Tyrkja hefir lýst yfir því, að Tyrkland skuli héðan í frá vera lýðveldi og kaus Mustapha Kemal Pasha í einu hljóði til for- seta. DÁNARFREGN. Þann 7- sept. s. 1. andaðist eft- ir langvarandi veikindi Mr. Guð- ný Eiríksdóttir Johnson, kona Jóns Jónssonar frá Múnkaþverá, 76 ára, að heimili dóttur sinnar og manns hennar Thos. Vatnsdal í Milwaukee, Oregon. Hún var jarðsett í Portland grafreit að viðstöddum flestum Islendingum, sem heima eiga í nágrenninu. Guðný sál. var ættuð úr Reykja- dal í pingeyjansýslu og fluttist til Eftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL BAKA MEÐ EXCURSION FARBRJEF ■til- TIL- ■TIL AUSTUR CANADA FRA ÖIJiUM STÖÐVUM f ManiOilm (Wlunipog og Vcstra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 tU 5. Jan. 1924 Ferðalags Tíniinn er prír Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG Það eykur þægindin og íerðahug Kyrrahafs Strandar FRA ÖIJAJM STÖÐVUM í Manltoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD Desember. Janúar Febrúar 4. 6. 11. 13 3. 8. 10. 15. 18. 20. 27. 17. 22. 24. 5. og 7. —1923— —1924— —1924— Farbrjefin endast til 15. Apríl 1924 Undra ferðalag að vetri til Að heimili hr. H. Einarssonar, 782 Ingersoll St., voru þriðjudag- inn 23 þ. m., gefin saraan i hjóna- band Arthur Alfred McCulIoch og Lulu Hólmfríður Eiuarsson. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn iB Jónsson. Viðstaddir voru ættingjar og vinir brúðhjón- anna. Að iloknu kveldverðar- samsæti héldu ungu hjónin á stað til framtíðar heimilis síns í Ha'ra- ilton, Ont. Ingvar bóndi Ólafsson frá Kandahar, Sask., var á ferð í bænum um síðustu helgi og hélt heimleiðis aftur á miðvikudag. Kristján bóndi Johnson frá Les- lie, Sask., hefir dvalið hér í bæn- um undanfarna daga sér til hress- ingar og heilsubótar. Frú Lára Salverson, hefir sent ritstjóra Lögbergs sögu sína “The Viking Heart”, sem vér þökkum innilega fyrir. Vér höfum rétt lokið við að lesa bókina, sem er stórmerkileg, en höfu‘m ekki tíma ti'l í þetta sinn, að minnast henn- ar eins og vera ber, en gjörum það við fyrsta tækifæri. Dr. H. IH. Tweed, tannlæknir, biður þess getið, að sig verði að hitta í Gimli Town Hall föstudag- inn hinn 16. þessa mánaðar. Vér viljum minna meðlimi deild- arinnar Frón á að sækja fund næsta mánudagskvöld, 5. nóv. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Kvenfél. “Sólskin” í Vancouver, B.C., Miss Mary K. And- erson)..................$10.00 Mr. og Mrs. H. Thorolfson, Winnipeg................$ 5.00 Sig. Stefánsson, Seattle, $10.00 Arður af “Silver Tea” samk., sem haldin var undir umsjón kennaranna í nýja skólahús- inu á Home St., laugardags- kvöldið 27. okt.$65.50 Mbð alúðar þakklæti S. W. Melsted Orðið ‘ deella’ er ekki borið fram eins og eiginnafnið Ella; þó að ‘mamma og fleiri kynok- uðu sér við að bera það fram rétt og töluðu um “Dellur” ein: og ETlur, þegar þær bökuðt vissa sort af brauði. Orðið er mjög handhægt eins og eg sagði áður. Þegar menn sjá eitthvað í blöðunum, sem þeim lí'kar ekki, þá segja menn: "Skárri er það bövuð dellan,” eða “hefurðu séð delluna í Lögberg,” eða þá í “Heimskringlu”, eftir því sem á stendur. Ekki þarf að segja neitt ‘meira, því orðið “della” gefur ljóslega í skyn hvað um er að vera. Þegar maður heyrir orðið eða sér það, dettur manni í hug ýmsar dellur ekki sem þo'kkalegástar, sem maður sá endur fyrir löngu í ýmsum mynd- u‘m. pað er ekki svo afleitt að geta með einu orði fyrirdæmt ræður ,og ritgerðir, hvað góðar eða langar eða þá frumlegar og flóknar sem .þær kunna að vera. pað er afbragð, eins og Torfi sagði. Allir meðalmenn 0g þaðan af minna, eru dauðhræddir við þetta litla örð ‘'dellu”. Þar á meðal er eg, því eg er ekki líkt því meðal- maður- Mikiltnenni eða þeir sem einu sinni fyrir alt, eru bún- ir að ná áliti, eru ekki í neinni hættu- Enginn dirfist að við- hafa orðið “dellu” í sambandi viC þaí? sem þeir segja eða rita. peir eru óhultir í dýrðarljóma þeir^ sem almenningur lætur leggja eftir götu þeirri, er 'þeir þræða. En hamingjan hjálpi mér, og mínum líkum þegar orðinu “de'Ila” er hreyft. StórskáTd nokkurt setti “penna” framan við “dellu” og varð af ‘5pennadella”, það orð ber ein- hvern tignarsvip að mér virðist Orðið “penna” er svo fallegt og svo skilst orðið miklu betur í þeim nýja búningi. _ Skáldunum er tiltrúandi að laga ýmislegt; ek!ki sízt málið. Þá er orðið “Eg” “Eg” eða “Jeg”. Það á ekki sinn Iíka, svo eg til viti- Eg þekfí einu sinni mann sem var allra mesta góðmenni. Hann var mjög ræðinn stundum, en svo á milli var hann ekki með sjálfum sér. Eg held maður ætti að segja það svoleiðis. Hann hafði mist jafnvægið, og var oft þögull mjög, og þegar hann hélt að enginn tæki eftir því, barði hann hnefunum í höfuð sér. Við hugsu'm stundum eins og Krist- ján:— "Með hnefum berðu haus á þér! Sem hyggur þú munir vísdóm geyma, En hann að knýja ónýtt er Því enginn lifandi sál er heima.” En svo sagði hann okkur sög-| una sína sem var raunasaga. Eg [ og bróðir minn hlustuðum á sög- ^ una og horfðum í gaupnir okkar. | Sagan var bæði spaugileg og líka mjög sorgleg. — Eg má ekki segja söguna alla það yrði oflangt mál. En í stuttu J máli var sagan svona. Hann hafði einhverra orsaka vegna orðið missáttur við guð- ina, sevn hann taldi marga. Og svo sátu guðirnir alt af um i hann, þannig að þeir ivldu alt af vera að tala við hann og spyrja hann ýmsra fáránlegra spurn-| inga.. Hann kvaðst oft hafa komið þeim í bobba, því ekki þyrfti mikils með. ipeir væru ekki uþp á marga fiska. En það var nú svona samt, þeir létu ald- rei af að spyrja hann 0g atyrða. Hvar sem hann fór og hvar sem hann kom í hús, þá voru þeir þar, reiðubúnir að spyrja, og sem sagt þögnuðu aldrei. Þess vegna hafði hann tekið það ráð að berja í höfuð sér, ef vera kynni að með því gæti hann komið í veg fyrir að hann heyrði til þeirra Svo var nú annað, þeir höfðu sent ein- hverja yrmlinga, sem hann sagði að skriðu um h‘öfuð sér og innn í eyrUn. pessa yrmlinga var hann að reyna að reka á flótta vneð hnefahöggum. Það er eitthvað svipað með orðið “Eg”. Margir eru þeir sem þykir svo vænt um orðið að þeir ttlbiðja það, eftir því sem eg get bezt séð. Fjöldi þeirra manna, sem hafa verið kallaðir miklir á liðinni tíð, hafa séð orðið “eg” skrifað með stórum stöfum hvar sem þeir hafa farið. iNapoleon Bona- parte sá nafn sitt eftir sögn, rit- að 'með afarstóru letri, hvar sem hann var staddur, en sérstaklega þar sem hann kom inn í skraut- legar. hallir. par var hans eigið ‘ eg’’ ritað með gy’.tu letri, og var hæðin á stöfunum sex fet að minsta kosti. Sjálfur var hann okki meira en fimm fet og fjóri* til fimm þumlungar á hæð, það merkilega við þetta er það, að sumir «já ekkert nema sitt eigið “eg” og er það illa farið; því fleri eru þeir sem eru að eins meðalmenn oða minna, að áliti leiðandi manna og á því byggist hin ákveðna stærð hvers einstak- RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD lings, viðvíkjandi tækifæru-m ti> þess að komast eitthvað áfram i heiminum- Ef nú þessir i . 0 kölluðu miklu menn sjá ekki nema sitt eigið "eg” hvar sem þeir fara, þá er hætt við að þeir traðki óþyrmilega ofan á fjöld- anum og það er óþægilegt fyrir þá sem verða fyrir fótum þeirra. Það er slæmt hvað mörgum er sárt um að láta sklna, ,þótt ekki væri nema lítið oitt af sínum eig- inn dýrðarljóma, (lánuðum frá almenningsálitinu) á hina smærri sem líka vilja sjá sitt “eg” þótt lítið sé. Við eruwi alTir sekir í þessu efni, dálítið; en ekki jafn sekir. : Prestarnir, hinir mestu frömuð- ir siðmenningarinnar eru stund- um að benda mönnum á þessa ó- hóflegu dýrkun á orðinu og til- verunni “eg”; en því er ekki tekið sérlega vel. Yltfj^^41ita að prestar ættu sem r^mst að segja í þessu efni, þar sem þeir dýrka margir hverjir jafnvel ofsalega, sitt eigið “eg”. Hvað sem um j það er, þ ásýnir reynsla liðinna j tíma, að sönn hamingja er fólgin í einu , og að eins einu, því ! að gleyVna sínu eigin “Eg” og I hlynna að annara “Egum”, ef svo mætti að orði kveða. Eg þekki ekkert annað orð, sem menn halda eins mikið upp á, eins ] og orðið “eg”, Ega dýrkunin geng- I ur næst vitfirring. Ert þú mér ekki samdóma u'm I það? ! Þú getur látið mig vita það bráðlega. Eg hefði gaman að fá einhverj- ar bendingar um, hvernig við gætum eða gjörlegt væri, að brúa hafið- Eg er alt af að hugsa um það; en sé engin ráð til þess. pinnjafningi J. E. IOREUIT EXTENDED TO REUIABEE PEOPLiE AT PAXFIEUD Si MID-RIKJ- ANNA FRA OlJiUM STÖÐVUM 1 Saskatchcwan og Alberta FARBRJEF SELD 1- Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags tíminn er prír .Mánuöir Til Mlnncaiiolisi. St. l’aul. DuluUi, Miiwaukce, Chicaíto, Ccdar Rapitls, Dubuque.AVatcrioo, Council llluffs, Dcs Mohics, ít. liotlao. Jarsliall- town, Sioux City, St.l.ome, Kansas City, Watertowu, Omalitv. TIL GAMLA LANDSINS FYRIR JOLIN Súrstakra Skesmtiferða Hring:ferOar Farbréf til allra Hafna við Atlantsliaf er tcngja-st þar við g'ufusklpin, verða scid frá 1. Dcsember 1923, til 5. Junúar 1924. I'crðalagstínii 3 Mánuðir S.S. Montclarc Til Uvcrnool ., Siglir 7. Dcs. TOURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEII) BEINT AD SKIPSIIUf) 1 W. ST. JOHN Fyrir Siglingar þessara skipa S.S. Melita CherlKHirg, Southpt, Antv. Siglir 13. Des. S.S. Montcalm TH Liivcrpool Siglir 14. Dcs. S.S. Marlocli Tii Bclfast og Glasgow Siglir 15. Dos. SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg II. Des. 1923 Sein ga i’iga boint að Skipslilið í W. St. John, fara þaðan S.S.MONTCALM, De$. 14 TIL LIVERPOOL \ HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKI ALT í GEGN CANADIAN PACIFIC Mas. Meira til Jóa frænda. Mlér datt í'hug að minnast á þrjú orð nokkuð eftirtektaverð og segja þér smásögur í sambandi við þau öll, ef vera kynni að eg gæti komið þér á stað til þess að segja eitthvað gott. Orðin eru: “Spánnýtt”, “Della” j og “Eg”. . Fyrsta iorðið er /ekki notað mjög mikið; það næsta er mjög handbægt; en það síðasta á ekki sinn líka, svo eg viti til. Maður nokkur flutti ræðustúf hér um daginn og fann að fram- komu vissra manna. Mennirnir sem hann mintist á tilheyrðu vissum félagsskap, og samkvæmt reglum hefði maður búist við að ræðumaður, sem að sjálfsögðu fyrirdæmdi félagsskap þann er mennirnir tilheyrðu, en því fór fjarri. Ræðumaður tók það | fram skýrt og skörulega, að sér dytti ekki í hug, að fyrirdæma alla félagsmenn, fyrir það sem einn eða tveir hefðu aðhafst. petta virtist mér spánýtt. Flest- um hættír við að láta vinsku j sína bitna á öllum þeim, sem að einhverjuleyti standa í sambandi við þá, sem gjöra á hluta þeirra- Framkoma þessa kunningja míns var spáný, mér að minsta kosti, en mjög virðingarverð. Annar maður flutti erindi nokkurt, og bar saman tvo menn. Hældi hann öðrum manninum afarmikið, og mest á kostnað hins mannsins. Slíkt virtist mér ekki spánýtt. Það er al- * gengt að varast sem heitan eld- inn að nokkuð af þeim dýrðar- ljóma, sem ætlaður er vissum manni eða mönnum.falli á ein- hverja aðra. Menn viðhafa þá varúð auðvitað til þess, að ekki dragi á nokkurn hátt úr ljóma þeim, sem hinu'm útvalda er ætlaður. Eg sagði að orðið “Spánnýtt” væri ekki oft viðhaft, Annað orð hefir verið viðhaft, mjög oft, orðið “spánýtt”, en það orð á ekki rétt á sér í málinu í þessu sambandi, sem hér er um að ræða. Hvað heldur þú að orð- ið spánýtt þýði? Máske það þýði eitthvað spádómslega nýtt? Eg veit það ekki. pú getur ef til vill j skorið úr því- ER YPUR HLYTT1 Hví ekki að láta sér líða jafnvel enn betur í haust þegar hægt er að fá ábyggilegt hit- unarfæri fyrir svona lítið? Látið ekki tækifærið yður úr greipum ganga. Kaupið einn þenna Heater eða ylgjafa nú þegar. pér þurfið ekki að borga nema lítið út í hönd —getið skift hinu niður á mánuði. REYNIÐ AFBORGUNAR ADFERDINA SQUARE HEATERS Járnrist, sem snúa má við, brickfóðrað eldhólf. Mica hurð. Brennir hvaða eldsneyti sem vera vill, brennir vel jafn- vel smæstu kolum. Stærð 10 x 14. þml. Brick ummálið að innan tf‘O'7 7r 7i/2xl2xl4. Verð ....../ , I D HEATER Nýjasta tegund af Quebec Heater, með eða án rails, hliðar allar úr stáli, hurð úr steypu, stórt öskuhólf. pessi heater samsvarar kröfum tímans. Stær'ð 121/2, hæð 36 þuml. Swing Top. Verð .... $23.95 $92.75 Stál Eldavél. Sex hólf, enamel Aferð, hár hita- geymir og stór ofn .....(........ MeS vatnsgeymi $99.75 Square Eldavél Með háum hitageymi, háu baki, fagurgerðri brik. stærS ofnsins 16x19, tvöföld járnrist, Í’7Q CA fjögur 9 þuml. hólf ................ MeS vatnsgeymi $87.50 Combination Eldavél. MeS enameleruSum hitageymi. Fagurskreytt brlk, gas attachment fylgir, nickel trimmed, má nota fyrir gas, kol eSa viS. VerSiS er ................... $109.75 Heater "Good Cheer’’ Square Heater meS ofni. Jafn- hentugur sumar sem vetur. BrickfóSraS eldhólf, snö'ningsrist, hentug til vetrarnota, aukarist, sem mjókkar mikiS hólfiS, einkar góS aS sumri tiL Sami ofninn bæSi til hitunar og suSu. AA StærS 11x16. Innan mál 8%xl3x9%.....yÖ / .UU Stál Eldavél 33x22 %. Tvöföld rist. Fjögur 9 þml hólf, ofn 16x19..................... MeS vatnsgeymi $57.95 Sample Royal Oak Heater Nikel trimmed; miea huSir, 3'6 þuml. á hæS. rúmgott öskuhólf. KJörkaup $49.75 $14.95 Búðin Opin frú kl. 8.30 f.h. til kl. 0 e. h. A Ijaugardöffum: frá kl .8.30 f.h. til kl. 10 cJi. JABanfield “Tha Raliablo ttotno FurnioHor" 492 MAIN STOCET - PHONE N6667 Iján veitt fólki utan af landi. Skrifið eftir vorri nýju Vorðskrá um vandaðri húshún- að og á ihöld af allrv miigulegri gerð og lögun. ‘A MIGHTY FHIENDUY STORE TO DFVIi WITH'' “ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOYE NUT SCREENED Tals. B 62 PPERS Itwin city OKE Tegund MEIRI HITl - MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Wlnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.