Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 1
 Það er til myndasmiðiir í borginni W. W. ROBSON Athugiu' nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton Þetta plá^s í blaðinu fæst*til kaups. WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER 1923 NUMER 44 Sér í gulli* á silfurþráð. Eftlr E>E. REXFORD. Hún: Sér í gulli' á silfurþráð, sigur fyr cn að er gáð sunna lífs, og dagnr dvín, Daprast Ijósin, elskan mín. Hann: .Jitíð mér, þó eldist nú. ung og f'ógur verður þú. l'cgar hvítnar liaddnr þinn, og hv'crfa rósir þcr af k'inn. I á vori vcrmdu inig, vcrini' cg þá og kyssi þig, scgi : Aldrei cldist þú, aldrei varstn fcgri' cn nú. Sál og hjarta' cr sifclt ungt, sé þar ást, þó gult og brúnt fölni Iiár, og kœli kinn kuldi lífs mcð hríingust siiin ; iiinri glóð cr elskandans aldrci sncrta fingur hans. Stöðugt verður ástin uiui, cins þó rcynist sporin þung. ckki sakar silfurhár, sogin kinn né f'ólar brár. Jafii-ung sál þín signdi mig siðan fyrst eg kysti þig. Sifí. JAL Jóhannosson. Dýru verði keypt. eftir CHRISTOPHER JOIINSTOX. / kvöld' cg kann ci lag, niig kvchir sálarþraut. því guðlaust þref og þjark i dag mig þreyttan rœnti hvcrjum brag- þc'nu fáu' cr fyr cg hlaut. Scin fugl. cr cngiiiu anu, cinn að sorgum bý, mcð brotinn vœng og bjarma />ann, sciii, brann í auga, slokanaðann; og hjartað breytt í blý. I'ó grccddi ég gitll í dag— já, grœddi aldrci mcir— cu galt í staðinn lífs míns lag. það lífsjörð minni brcytti' í flag og öllu gidli' í eir. Sig. Júl. Jóliaiiiuvssoii. Canada. Háskólinn í Oxford, hefir gert' Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnarformann Canada, að heið- ursdoktor í lögum. Andrew Cloakey í Calgary, Al-' berta, var ðhundrað ára gamall mánudaginn hinn 5. þessa mán- aðar. Gamli maðurinn er hinn ernasti, fór til kjörstaðar á af- mælisdaginn og greiddi atkvæði um tillögur þær í vínbannsmálinu, er þá voru bornar undir kjósend- ur. Eigi vildi hann uppskált láta hvernig hann hefði greitt i atkvæði, en hitt dró hann enga dul á að ekki hefði einn einasti i opi komið inn fyrir varir sínar, síðastliðin fjörutíu árin. Hon. James Murdock, verka- málaráðgjafi sambandsstjórnar innar, hefir boðist til að skip.a málamiðlunarnefnd, er hvorir! tveggja aðiljar megi vel við una,! ef hafnþjónar þeir og uppskipun- armenn- í Vancouver, er verkfall gerðu þar fyrir nokkru, vilja taka nú þegar upp vinnu. Fjórir lögreglumenn í Toronto, voru teknir fastir í fyrri viku og sakaðir um að hafa verið valdir að dauða Johns Gogo, háseta á \ vínsmyglara snekkjunni, Hattie C. — vitch, P. Ellor, J. L. Wiginton, J. McCrum. Umsækjendur um skólaráðs- embætti. í 1. kjðrdeild: Arthur Congdon, A. E. Bowles, W. A. Matheson, F. H. Chambers. 2. KjörcVeild: Garnet Coutler, A. H. S. Murray, Larne J. Elliott, Mattehw M. Stobart, James Mc- Intyre. 3. Kjördeild: Robert A. Bruce, Dr. H. A. McFarlen, Robert Dur- ward, Marcus Hyman. Ver3alasamningaJtna, að lítt sé eftir annað en tómur pappírinn. það 159,000 smálestum minna en í fyrra. Hveitið er mest sagt að teljast til fyrsta flokks. Bygg uppskeran kvað vera með allra lélegasta móti. Brezka stjórnin hefir tilkynt stjórnu'm Frakklands og Belgiu, að hún geti með engu móti failist á aðskilnað Rínarfylkjanna frá þýzka ríkinu, né heldur að Co- logne verði gert að sérstöku ríki. David Lloyd George lagði af stað heimleiðis frá New York, síðastliðinn laugardag. Gefin voru saman í hjónaband í Lundúnum hinn 31. f. m., Robert Broom, níutíu og eins árs að aldri og Elízabeth Bolt, áttatíu og étta. Svo hrura voru brúðhjón þessi, að þau fengu eigi hreyft sig úr sætum, meðan athöfnin fór fra'm.! • í Warwickshire kjördæminu! býður sig fram ti'l þings af hálfu jafnaðarflokksins, greifafrú War- wick. Einnig eru í kjöri fram- bjóðendur af hálfu íhaldsmanna og frjálslynda flokksins. Frúin hefir enn sem komið er, hvergi flutt ræðu, segist heldur ekki þurfa þess við, því hún sé viss með kosningu hvort sem er. Látinn er nýlega í Montreal, í Dr.' Axel E. Garrow, 62 ára að \ aldri, einn af nafnkunnustu skurðlæknum í Canada. prír grímuklæddir bófar réðust inn í Banque Nationale, að St. Liboire, Quebe<^, síðastliðinn þriðjudag og námu á brott með sér ellefu þúsund og átta hundruðv dali í peningum. Áttatíu þúsund manna, hafa undirsiírifað bæarskrá hófsemda- félagsins í Moderation Leage, I Saskatchewan, er fram á það f'er, að látin verði fara frm við fyrstu hentugleika, almenn atkvæða- greiðsla um vínsölumálið þar í fylkinu. Bænarskráin verður send til fylkisstjórnarinnar ein- hvern hinna næstu daga. Fimtudaginn hinn 8. þ. m., átti Winnipegborg 50 ára aí'mæli. Var borgin við það tækifæri fánum skreytt, en dagblöðin birtust í skputútgáfu til minningar um atburðinn. í kjöri við bæjarstjórnar kosn- ingnr í Winnipeg, sem fara fram hinn 23. þ. mánaðar, vel-ða eftir- greindir menn ,og ikonur: um borgarstjóra embættið keppa S. J. Farmer og Robert Jacob. r Kiördeild, bæjnrráðs-manns- efni: J. G. Su'llivan, R. J. Shore. A. R. Leonard, T. Fox-Decent, W.' A. James. W. E. Milner, A E* Ham, D. W. Campbeil. 2. Kiördeild: F. H. Davidson, J. O'Hare. T. Flye, Helen Arm- Btronor, Viclor B. Anderson Je^- ie Kirk. Edith Hancox, 0. rf Czerwinski. 3. Kjördeild: J. A. Barry J. Rlumberg, H. Jones. M. íopo- Bandaríkin. Fregnir frá Milwaukee, Wis., hij.n 5. þ. m., geta þess að Dr. A. K. Haygood, frá Montreal, hafi verið kosinn í framkvæmdarstjórn sjúkrahúss samtakanna amerisku. í hinum nýafstöðnu Banda- ríkjakosningum, máttu Demó- kratar ,sín betur, þótt eigi yrði að vísu nokkur veruleg breyting á af- stðu flokkanna frá því er var. 1 Kentucky, Maryland og Mississ-! ippi, fóru fram kosningar til rík- isstjóra og unnu Demókratar þær | allar. í Vermont fór fram senators kosning og lauk henni þannig, að Portev H. Dale, Repu- blican, sigraði með mikiu afli at-[ kvæða, um fram gagnsækjanda' sinn, Park H. Pollard, Demokrat,! frænda Coolidge forseta. Kosn- ingar til neðri málstofunnar fóru! fram í sjö kjördæmum, unnu Dem-! okrtar í fjórum, en Republicanar' í þrem. í Ulinois ríkinu var ungfrú Mary M. Bartlme kjörin til dómara. Sótti hún fra'm undir merkjum Republicana og er f.vrsta konan, er kosin hefir verið í dómaraembætti. Afstaða flokkanna á þjóðþing- ! inu í Washington, að afstöðnum | þessum síðustu kosningum, er sem hér segir: Republicanar, 225; Demokratar! 205; 1 jafnaðarmaður, 1 utan-! flokka og 1 bænda-verkaflokks i þingmaður. Tvö þingsæti eru; auð. Hafa Republicanar þá 18! atkvæða meiri hluta í Neðri mál-: stofunni, en 6 í Senatinu. Fregnir fvá Groton, S. Dakota.j segja að ræningjar hafi brotisti inn í First National bankann.þar á staðnum, síðastliðinn þriðjiidag og numið á brott Sextíu og þrjú I úsund dala virði af peningum og verðbréfum. Coolidge forseti hefir skipað svo fyrir, að fimtudaginn hinn 29. þ. m. skuli haldin almenn þakkar- hátíð í Bandaríkjunum. í ávarpi til Banadríkja þjóðar- innar á vopnahlésdaginn, ' hinn 11. þ. m., ávítar Woodrow Wilson þjóð sína harðlega, fyrir einangr- unarstefnuna í tilliti til Norður- álfu málanna. Telur hann slíkt afskiftaleysi óheiðarlegt og óverj- andi. Enn megi takast að bjarga heimsmenningunni. ef ein- hver þjóð að eins þori og viljí takast forystuna á hendnr, ' en tii slíks drengskaparverks, ættu Bandaríkin að vera sjálfk.iönn. Sakar Mr. Wijson Italíu og Frakk- land um að hafa rýrt svo gildi Breiland. Beatty jarl, yfirforingi sjóflot- ans brezka, hefir sótt um latisn frá embaetti. Almennar þingkosningar fyrir- skipaðar á Bretlandi, hinn 6. des- ember næstkomandi. Ástæðan til kosninganna, er hin nýja verndartollastefna Baldwins yfir- ráðgjafa. — Verkamenn og Li- beralar mótmæla verndartollum. Lloyd George og H. H. Asquith gleyma gömlum væringum og taka höndum saman í baráttunni fyrir frjálsri verzlun. Baldwin stjómarformaður Breta flutti nýl«ga ræðu í Manchester, þar sem hann lýsti yfir eindregnu fylgi við verndartolkstefnuna. Kvað hann velgengni á svitSi itSn- málanna vera að miklu leyti komna undir hæfilegri tollverndun. Her- bert 11. Asquith, lleiðtogi hins ó- liáða brots frjálslynda flokksú Arthur Henderson, verkamanna- foringi. hafa hvor í sínu lagi fariC ómildum oröum um ræt5u stjórnar- formannsins og virðast þéirrar skoounar, a'ð þjóöinni riði íneira á (illu - öiSru, en óyfirstíganlegum tollverndarmúr. Cambridge háskólinn hefir gert Stanley M. Bruce, stjórnarfor- mann Ástralíu, að heiJSursdoktor í lögum. PuIItrúar frá nítján vínfram- leiðslulöndum, héldu fyrir Bkömmu fund i Lundúnum, þar se.m þeir stofnuöu með sér félagsskap, er þa« markmiC hefir, að' vinna á móti bannlagahugmyndinni. Starfnektir eru í Lundúnum um þessar mundir 250 kvöldskólar. Kennarar er átta þúsund. Iðn greinar eru mestmegriis kendar á skólum þessum. Fregnir frá Lundúntím hiíin 3. þ.m. segja, að viðskiftalifið á norSur Englandi sé nú nokkurn- veginn búitS aí5 ná sínu fyrra fiöri. Stáliðnaðar verksmiðjur í Shef- field eru sagðar að gera í ár mciri umsetningu, eri nokkru sinni fyr. Lík Bonars Law, fyrrum stjórn- arformanns Breta, var brent í Lundúnum, sí8astli8inn Iau dagsmorgun. Aíj eins ættingjar og nánustu vinir voru viöstaddir. \ ar askan síðan flutt til heimilis hins látna höfoingja og geymd þar til mánudags, en þá fór fram í minster Abbey jaröarföi minningarathöfn, fjölmenn n \ ar þar saman komið margt stór- menni vítSsvegar af Bretlandi, á- nt fulltnui.m erlendra þjóða. l'.laðið Daily Mirror kveðst liafa fyrir því góðar heimildir, að við næstu kosningar muni fr.jálslyndi flokkurin lofinn til or- ustu og nís fnlt samkomulag náist milli þeirra Lloyd (I& bert 1T. Asqttitli. Líklegt þykir að miljóna'mær- ingurinn J. P. Morgan muni verða valin til þess af Coolidge forseta að eiga sæti fyrir hönd Banda- ríkja þjóðarinnar í hinni fyrirhug- uðu nefnd, er ætlast er til að til yfirvegunar á ný, fjárhags á- stand og gjaldþol pjóðverja. Áætlað er að hveitiuppskera á Englandi og Wales, muni í ár nema 1,515,000 smiálestum'. Er Hvaðanœfa. Hinn 3. þ. m., voru gefin sam- an í hjónaband í Lundúnum, Gust- ave Adolph, krónprins Svía og Lady Louise Mountbatten, frænka Georgs Bretakonungs. V. ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson Frsókn. Guðjón Guðlaugsson Mbl. Barðastrandasýsla: Hákon Kristoferseon flokkl. Dalasýsla: Teod. Arnbjarnarson Frsókn. Bjarni Jónsson Mbl. Mýrasýsla: Pétur Þórðarsson flokkl. Jón Sigurðsson Flokkl. Snæfellsnessýsla: « Halldór Steinsson Mbl. Guð'm. Jónson Vm. Jón Sigurðsson oddv. Frsókn. Borgarfjarðarsýsla.: Pétur Ottesen Mbl. Gullbr. og Kjósarsýsla: Björn Kristjánsson Mbl. Ágúst Flygenring Mbl. Felix Guðmundsson Vm Sigurjón ólafsson Vm. Vestmannaeyjar: Karl Einarsson Mbl. Ólafur Friðriksson Vr. Árnessýsla: Jörundur Brynjólfsson Frsókn, Þorl. Guð'mundsson Frsókn. Sig. Sigurðsson ráðun. Mbl. Séra Gísli Skúlason Mbl. Magnús Torfason flokkl. Ingimar Jónsson Vm. Rangárvallasýsla: Klemenz Jónsson Frsókn. Guðm. Þorbjarnarson Frsókn. Séra Eggert Pálsson Mbl. E. Jónsson Geldingalæk Mbl. Gunnar Sigurðsson flokkl. Cjiilir í Japaiis>jóoiiiii. Sen) af sra A. Thorgrfmssynl: Offur viö guðsþj. á Lundar.... $8.00 kvenfél. Lundarsafn......... 10.00 GuBr. Sveinungad................. 1.00 BJörgu porkelsson................ 1.00 Mr. og Mrs. Eccles......-......... 5.00 —Alls $25.. Frá Ciuðlaugi Sigurðssynl, sent af -\I •. Finnbogason, Luniiar .... 5.00 Mrs. Kr. D. Johnson, Hallson, X. i<lir frá ónefndum........... 5.00 Sent af séra H. Sigmar, Wynyard, Sask: t'rá Mrs. Kr. Jackson $1, Mi.ss V. Jackson $1, Mrs. R. Johnson $3, Mrs. H. Sigmar $2.00. Alis ........................ Olafur Thorlacius, Dolly Bay 1.00 Mrs. Grða Goodman, Clarkleigh 2.00 K. Sigvaldason, Baldur............ 2.00 Mrs. But SOlvason, Selkirk 1.00 llrs. Stefanla Benson, Selkirk 15.00 Mr. og Mrs. S. Ingimundss. .Selk. $5.00 Mrs. X S Thorlaksson, Selklrk 2.00 Fyiir hönd sóra. Fr. Ha.llgrimssonar. Baldur, frá kvenfél. Baldursbrá Safn.i rknisfundi vio Keykja- vík P.O., og sent af Mr. 1. Glslason, $1 frá hverjum ^ftirfylgjandi enda: A. Björnsson, A. l'álsson, Mrs. V. Erlendsson, G. Erl-endsson, G. Kjartansson, S. Kjartansson, M. A. Finnl' .1. R. Johnson, X. Snæ- dal, I. Gíslason eldri, I Gíslason yngri, E. Siguroason, Th. ólafsson, G. Ö son, E. Halldórsaon. Alls.... $15.00 Mikleyjar sd.skóli, afhent af séra Sig- urtSi Ólafssyni..................... $2.00 Beztu þakkir. N. S. Tliorláksson. Búist er við að ráðgjafastefn- unni í Lundúnu'm, verði slitið næstkomandi föstudag. Eitt af því markverðasta er þar hefir' gerst, mun vera það, að stjórn Breta hefir viðurkent rétt ný- lendanna til samningsg rða við erlendar þjóðir í öllum sérmálum, án íhlutunar af hálfu brezkra stjórnarvalda. pýzka stjórnin hefir sent her manns til Bavaríu landamær- anna, til þess að halda aðskilnað- armönnu'm í skefjum. Er mælt að aðskilnaðar raddirnar þar, sé að verða næsta háværar. Stofnaður er nýlega í Svíþjóð nýr stjórnmálaflokkur, er telur sig vera hinn eina sanna frjájs- lynda flokk. Eitt af meginstefnu- skrár atriðum, er sagt að vera það að vinna á móti vínbanni. Forseti Czecho-Slovakíu lýð- veldisins, Masaryk, er í þann veg- inn að undirskrifa verzlunar og stjónarfarslegan samning við stjórnina frönsku, sem sagt er að hafa muni afar mikla þýðingu. Frá Islandi. Framboðið í Reykjavík. Þar koma fram að eins tveir listar. Samkepnismenn bjóða fram þessi Þingmannséfni: Jón porláksson. Jakob Möller. Magnús Jónsson. ólaf Thors. Sameignai'menn bjóða fram: Jón Baldvinson. Héðinn Valdimarsson. Hallbjörn Halldórsson. Magnús V. Jóhannesson. V.-Húnavatnssýsla: ^ Jakob Líndal Frsókn. pórarinn Jónsson Mbl. Strandasýsla: Tryggvi Þórh. Frsókn. Magn. Pétursson Mbl. N.-ísaf jarðarsýsla: Jón Thoroddsen Vm. Jón A. Jónsson. pingmanna framboð eftir því, sem Dagur veit sannast, er þeim komið, se mhér segir: Eyjafjarðarýsla: Einar Árnason Frsókn. Bernhard Stefánsson Frsókn. Stefán J. Stefánsson Vm. Stefán Slefánsson Mbl. Sig. Ein. HlíðartMbl. afjarðarsýs1 Pétur Jónsson Frsókn. Björnsson Frsókn. ^r.'riu'is Guðm. Mbl. Jón Sigurðsson Mbl. A.-Húnavatnssý: Guðm ólafsson Frsökn. Si-g. Baldvinssor Mbl. Vestur Skaftafellssýsla: Lárus Helgason Frsókn. Jón Kjartanson Mbl. Austur Skaftafelssýsla: Þorl. Jónsson Frsókn. S. Múlasýsla: Sveinn Ólafsson Frsókn. Ingvar Pálmason Frsókn. Sig. H. Kvaran Mbl. Magn. Gíslason óákveðinn. N. Múlasýsla: Þorst. M. Jónsson Frsókn. Halldór Stefánsson Frsókn. Björn Hallson Bb'l. Jón Sveinsson utan flokka. Seyðisfirði: Karl Finnbogason Vm. Jóh. Jóhannesson. Mbl. N. pingeyjarsýsla: Ben. Sveinsson flokkl. S. Þingeyjarsýsla: Ingólfur Bjarnason Frsókn. Sigurður Jónsson flokkl. Akureyri:: Magnús Kristjánsson. Frsókn. Björn Líndal Mbl. —Dagur 1. okt. pað slys vildi til nýlega, að séra Björn í Laufási fótbrotnaði. Hann yar á ferð heim til sín og eigi all- l'angt frá bæ sínum, er slysið vildi til á þann hátt, að fóturinn klemd- ist milli hestsins og steins, er stóð við götuna. Fór hann þar af baki og komst ekki á bak aftur, en köll hans heyrðust og kom honu'm hjálp heiman að. —Dagur 1. okt. Blaðinu er sí'mað frá Reykja- vík á þessa leið: "Síðan í vor hefir Davið öst- lund, fulltrúi á Norðurlöndum fyrir "Heimssambandið gegn á- fengisbölvur.inni," ótrauðlega unnið að því að finna fiskmark- að í öðrum löndum en Spáni, til þess að ísland geti losast undan spönsku vínverzluninni. Hon- um hefir tekist að fá nokkra fé- st-rka bindindissinnaða Skota til þess, ef óskað er, að taka að sér sölu á íslenzkum saltfiski. Tilboð þeirra tekur það fram, að það sé mögulegt að selja allan þann fisk, sem veiddur er við Islar.d Verðið á að vera jafnhátt og Spánverjar gafa. Sumir útgerðarmenn hafa byrjað á frekari samninga- gerð við Skotana og ætla má að hér sé kominn sá skriður á, sem ef til vill getur leitt til heppilegr- ar úrlausnar í þessu mikla vanda- máli." xReynist þetta eins veí og frétt- in er glæsileg, mætti svo fara, að andbanningar þurfi ekki að f'agna undanþá.gur.ni frá bannlögunum lengi og þeir hafa vonast eftir. —Verkam. 9. okt. Nýlátinn er út í Glerárþorpi Grímur Stefánsson aldraður mað- ur og unglingspiltur Bergsteinn Júlíusson. —Verka'm. 25. sept. Islenzku-kenzlan. sem stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins stendur fyrir yfir vetrar- mánuðina hér i Winnipeg nieð að- stoS deildarinnar "Frón', er nú þegar byrjuð. Tveir umferðar- kennarar eru ráðnir. Hr. Ragnar Stefánsson, sem í fyrra vetur var umsjónarmatSur uniferðarkK'tisl- unnar og stundaði ]>að verk meíS frábærum dugnaði og samvizku- semi, hefir afttir tekið að sér tim- sjónina og kenslu í heimahúsum og telur stjórnarnefndin sig hepna að hafa fengið þann ágæta kenn- ara til slarfsins á þessum vetri. 1 IOmtni til aðstoðar hefir Miss Jó- dís Sigurðsson verið r/tðin. Hún stundaöi umferðarkenslti í hitt eð fyrra og sýndi mikla alútS og ár- vekni við þaí verk, sein kunnugt er þeim foreldrum. er starfs henn- ar nutu. nrtójar uáump rö Þjóoræknisfélagio skorar ni' fastlega á ísl. foreldra i A'inni- pegbæ að færa sér i nyt starf ara kennara. Þau munu 1( fram allan tíma sinti til kenslunnar na'stii fimm mánuðina. og vonandi stitðlar fólk að því, að árangurinn megí verða sem mestur og bezttir. en slíkt er vitanlega mest utidir heimilunum komið. Foreldrar takið höndum saman við kennar- ana ttm þetta og þá er málinu borg- ið. Sérstaklega er áskorun þessari beint til ísletvzjku mæðranna.' I><xr eru hjálparhellan nú sem ávalt áð- ur. Það sem móðirin vill, það vilja börnin. Friðrika Elízabet Jóhannesson Hún útskrifaðist hinn 2G. júní síðastliðinn í hjúkrunarfræði, af St. Boneface sjúkrahúsinu, með fyrstu \ágæti, einkunn. Ungfrú Jóhannesson er dóttir Jónasar heitins Jóhannessonar og Ástdís- ar konu hans er í mörg ár bjuggu í grend við Winnipeg Beach, Man. Stundar ungfrúin nú hjúk.-- unarstörf við Sam Haven sjúkra- húsið að Dan'saith, North Da- kota. K. Hall í fyrsta sinn nýtt lag, sem prófessor S. K. Ha!l hefir samið við kvæðið "Björkin" eftir Steingrím Thorsteinsson, fallegt o^ áhrifamikið lag. Um þá sem þátt tóku í skemtun- inni þarf ekki að fjölyrða, Mrs. Frank Frederickson, Miss Doro- thy Paulson, prófessor S. K. Hall, Mrs. S. K. Hall, Paul Bardal, Alex Johnson, Miss Helga Pálsson. Miss L. Ottenson, Miss Violet Johnston og Rev. Rúnólfur Marteirsson, því list þeirra hvers á sínu sviði er svo alþekt á 'meðal Vestur-íslendinga að hér þarf ekkert að fjöiyrða um hana. En vert er að minnast sérstaklega á þau Miss Cairns og Mr. Sigfús Halldórs, sem bæði sungu aðdá- anlega vel. Miss Cairns hafði áður skemt á samkomu safnaðar- ins með Iist sinni, en þetta var fyrsta sinni, sem kvennfélagið og safnaðarfólk Fyrsta lút. safnaðar naut þeirrar ánægju að hlusta á Mr. Halldórs, sem er 'mjög list- fengur söngmaður og viðkunnar- iegur í viðmóti. Eftir að skemtiskránni var lokið, fóru fram rausnarlegar veitingar i sunnudagaskólasal kirkjunnar. Úr bænum. Mr. Þorsteinn Þorsteinsson bóndi frá Leslie, Sak., var stadd- ur í borginni í fyrri viku. Hr. Sigfús Bermann kaupmað- ur frá, Wynyard, Sask., kom til borgarinnar á Þriðjudagsmorg- uninn. Séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge, Sask., kom til borgarinnar á þriðjudagsmorg- uninn og hélt samdægurs til Morden P. O., Man. Síðastliðinn sunnudag lézt í Piney, Man., Mrs. Magnús Jóns- son, háöldruð kona. Hennar verð- ur væntanlega minst síðar. Steingrímur Iæknir Matthías- frá Akureyri á íslandi, sem er á ferð meðal Vestur-íslend- og Gunnar bróðir hans frá Seattle. Wash., sem með honum ferðast, hafa ákveðið að vei Lundar, Man., mánudag'skveldið 19. þ. m. og halda þar samkovnu. Steingrímur læknir flytur^ fyrir- lestur en bróðir hans skemtir með söng. Aðgangur að samkom- unni kostar 5C1 cent. þakkarhátíðar samkoma kvenn- félags Fyrsta lút. safnaðar, Og íil stóð í kirk.iu safnaðar rnánudag Og var afar fjölmenn fjölmennasta se'm vér minnumst að haldin hafi verið við tækifæri á meðal íslentli í Winnipeg. því hana sóttu full sex hundruð manns, og \ koman að öllu leyti ^in my; -ta. Skemtiskráin sem var vönduð féll fó'kinu vel í geð, að alt söngfólkið var kallað fram tvisvar. Eitt er vert að benda sérstaklega á í sambandi við samkomu þessa og það er, að á henni söng Mrs. S. LífsfögnuSur. Fyrir nokkru síðan var leið- togi verkamanna i þinginu á Bret- landi, beðinn af einu stórblaðinu í Lundúnu'm, að segja álit sitt um hvert menn ættu að snúa sér til þess að geta notið lífsgleði nú á þessum dimmu og drungalegu tímum- Mr. Ramsy MacDonald var staddur í sjávarþorpinu litla Norayshire, þegar ósk þessi barst honum í bréfi, partur af svari hans fylgir: ' Það er vissulega nóg gleði í lífin'u. Ef við ekki snúum við henni bakinu. Sumir finna lífsgleði í því, að vera sívolandi, þá menn 'megum við ekki mis- skilja. Kynslóðin sem nú er uppi legg- ur langt o.g mikla áherslu á hin ytri einkenni, eða merki gleðinn- ar. Góður göngustafur, reykj- arpípa og gott veður nægir; vasa- útgáfa af góðum ljóðum eða ein- hverri annari góðri bók eykur á ánægjuna. Fáið fólkið til þess að slíta sig frá hinum einkisverða hégóma og tómleik bæjanna, fáið það til að fara út í náttúruna og gefa sig undir áhrif hennar. fr ásjálfs um- hugsun og síngirni, þá mun lífs- gleði ekki skorta. Eða þegar við eru'm heima við að syngja fyndna skozka ]?jóð- söngva eða :>tstasöngva. Lesa í skáldsögum- ijóðum Burns. eftir snillingana frá dögum Elíza- betar drotningar. Með vel tinr,- ið dagsverk að baki þér endur- minningar sem ekki myrkva um- hverfi manns, og ef til vill barn í vöggu, eða sofandi í rúmi sinu í einu húshorninu. H\ gétur skygt á þá gleði? "Og svo er fögnuðurinn mestt — fögnuður vinnunnar, leystri af hendi á þann hátt, að allir geti komist á það stig, efia náð því tak- •marki, að njóta gleðinnar sjáif- ir." —

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.