Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 4
BÍ8 4 /.ÖGBERG, FIMTUDAGINN NÓVEMBER 1923. Jögberg Gefið út hvern Fimtudag af The Col- aaifeia Pre$», Ltd., ,Cor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Talsimart N-0337 o* N-8328 J6a J. BíMfelI, Editor Utar.áskrift til blaSsins: THE eOLUHíai^ PRESS, Ud., Box3l7í. VHnnipeg, Nlan,. Utanáskrift ritstjórans: EDrtfOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, N)an. The "Lögberg" is printed and published by The Columbia Press, L.imited, in the Columbia , Wirfnipeg, Manitoba. Til kaupenda Lögbergs. Um leið og vér þökkum kaupendum voruro fvrir viðskiftin á þessu ári, sem nú er svo mjög farið að líða á, erum vér knúðir til þess að, minna l>á á, að framtíð blaösins er komin undir því, að það sé borgað. Ekkert blað/ ar haldið áfram að koma út, ef kaupendurn- ilum, og sízt þau blöð, sem ein g hafa í lengri tíð verið seld fyr- ir minna verð eu það kostar að gefa þau út. Kaupnedur Lögbregs hafa nú liátt upp í fjögur ár fengið Lögberg fyrir minna verð, en blað, sem þeir bafa keypt, jafn- !r kunnugi um, að kaupendurnir adinni þakklátir fyrir það., Er/ tið eitt er létt á metaskálunum. A því rt blað lifað til lengdar. Menn verða líka að borga fyrir það. sijórnarnefndin réð við sig að halda < ila verð blaðsins, þrátt fyrir það þól npp til muna á öðrum Uún, að kaupendur b mundu virða þá viðleitni og að þeir mundu virða hana á þann hátt, að borgrt blaðið fljótt : en á því befir orðið misbrestur í alt of mörgum tilfellum. Vér höfm að bera það með eins mikilli þolinmæði og oss hef- ir verið iii menn eins og vér sáum oss fært, en það liefir hvorugum málsaðila gjört gott, Kærnleysi kaupendanna margra befir aukist og útistand- uldir }>' ið' með ári liverju, þai til nú að þær ncnia stórri upphæð. tum kaupendum blaðsins er kunnu; 'umbía ið orð- an ið að koma sér irpp n.vrri i' því fremur níí en nokkru sinni i'yr á öllum útistandandi skuldum að halda. Vilja nú ekki þeir, sem skulda blaðinu fyrir eitt eða flei i þá velvild, að greiða aldir sínar tafarlau því, að þei : stjórnarnefnd Lögbergs I ir gert l'yrir | i, að dýrtíðin hefir verið mikil ; en í henni höfvnn vér verið að reyna að með því að selja kaupondunum blað- ið fyrir helmingl lægra verð, borið saman við rar bíöð af sömu stærð, heldur en það hefði stað þá, ef vér hefðum fylgt sömu reglu með söluverðið og þau haí'a gjört. r Þessa þátttöku í dýrtíðar erfiðleikunum. vonum vér að allir kaupendur blaðsins meti. með því að standa í skilum með eldri og yngri skuldir við blaðið. íslendingar hafa í'engið orð á sig fyrii orðheldni og skilvísi fyr og síðar; en það er eins og margir þeirra hafi gleymt ])essum dygðum, þ«gar til þess hefir komið, að börga vestur-íslenzku blöðin, því vér teljum víst, að hjá engum blöðum, sem út eru gefin hér í landi séu eins mikil vanskil á borgun eins og bjá ís- lenzku blöðunum, og virðist það vera orðið að andstygðar-ávana eða hefð, sem verður að breytast, ef blöðin eiga að geta haldið áfram að koma út. Vér segjum ekki, að þessi ávani sé kaup-^ endum einum að kenna. Hann á rót sína líka að rekja til útgefendanna. Mönnum er kunn- ugt um reglu þá, sem hérléndir blaðaútgefend- ur fylgja í þessu efni, nefnilega þeirri, að hætta að senda blöðin til þeirra, sem ekki borga þau. og þá verða kaupendurnir annað hvort að borga eða vera án blaðanna. Þessari reglu hafa íslenzkir blaðaútgefendur aldrei fylgt hér í landi, og þess vegna sitja þeir nú mcð stór- skuldir á bókum sínum og tapa á blaðaútgáf- um sínum. Vér sögðuin áðan, að Lögberg ætti stórfé útistandandi fyrir ógreidd askriftargjöld hjá >tur-íslondingum. l'etta fé" verður blaðið að f'á greitt mí í haust. J>að er mesta heimaka, bæði fyrir útgefendur Og kaupendur blaðsins, það er þá af þeim, sem skulda blaðinu, að, bakla lengur áfram án þess að gera upp sakir sínar hreint og ærlega. Blaðið getur ekki stað- það og kaupendur "geta ckki staðið sig við það sóma síns vegna. r viljum því í bróðerni, cn allri alvöru. tilkynna þeim. kulda Lögbergi fyrir eitt eða ficiri ár, að þær skuldir iast fyrir næstkomandi áramót, eða ]>á að vér verð- um að taka til þeirra ráða, sem lög landsins heimila og imstæðurnar kn Bœjarstjórnar-kosningarnar. "Tímarnir breytast og menniruir með," segir gamalt íslenzkt máltæki, og finst oss það eiga viö um í höndfarandi bæjarstjórnar- kosningar í Wirmipeg. Hér á fyrri árum, þegar lítið eða ekkert var borgað fyrir að sitja í bæjarstjórn, þegar að menn létu til leiðast skyldunnar og gagns'm^ vegna, sem þau gátu unnið bæjarfclaginu, að gefa kost á sér í það embætti, ]»á sóttu embættin eftir mönnunum, cn mennirnir ckki eftir em- bættunum. Nú er þetta öðru vísi. Staða þessi er nú nægilega vel launuð til þess að bún sc ert- óknarverð frá því sjónarmiði. Enda hafa að líkindum aJdrei fleiri sótt um þær stöður heJdur en einmitt nú. Menn seg.ja ef til vill, að það sé gott — að. það beri vott um vaknandi ábuga fólksins og nanmari skilning á velferðarmálum bæjarfélags- ins. En slíkt cr þó að voru áliti engan veginn aðalástæðan fyrir þessum vaknandi áhuga, sem suniir kalla, en sem frá voru sjónarmiði er rétt néfnt stétta-stríð. v Frá öndverðu hefir ólireinskilni í hugsun, í orði og í verki verið til ills og valdið meira tjóni í heiminum heldur en nokkuð annað. Og svo cr það enn í dag. Það er því bezt fyrir mann að ganga hreint til dyra í þessu sambandi og kannast við, að hér sc ekki um neina vakning að ræða, ekki um neina þrá til þess að efla eindrægní, enga Jivöt til }>ess að auka velvild, enga viðlcitni til þ( að knýta þetta bæjarfclag saman svo ])að geti betur beitt kröftum sínum að settu roarki. Iícr er í aðsigi stríð — stríð á milli verka- s, eða öllu heldur leiðtoga verkafólksins annars vegar, og annara *tótta þessa bæjarfé- lags hins vegar. 8tríð er undir flestum kringumstæðum nleggjandi og ógeðfelt. I>ó geta verið til réttmæt stríð, þegar um einhverja lífræna hugsun er að ræða, Si rð einstakling. heilla'þjóða byggist á. En þau sundra æJ lega kröftum; vekja hatur og valda erfiðl um. Á siðustu árum hefir risiðdicr upp í W nipeg öflugur flokkur verkamanna, með þeim einkeitta ásetningi að ná yfirráðum í bæjar- órn. Og til hvers? Til þess að í framkvæmd, að svo miklu leyti sem málin snertir, sínum sérskoðunum og sínum á- hugamálum. ( agt, að nienn eigi rétt til sinna -u skoðana og að það só kjarni lýð hugsjónanna að menn fái að efla þær skoðanir berjast fyrir þeim. Þetta er saít og ekki satt. Satt að því leyti að sérskoðanir manna og mannflokka eiga rétt ér,^eíns irki heildarinna engin s'érskoðun á rctt sem vill þroska sig og sinn flokk á kos að heildarinnar. Það er eitt af stórmeinuhi nútíðarinnar að hinir ýmsu flokkar eða stéttir, sem svo m'jög hugsa um sinn eigin hag að þeir eða þær gleyma að heildarþroskinn og velgengni heild- arinnar er komin undir sameiginlegum hags- munum og samvimm heildarinnar, og að me ógagn, sem þær geta unnið þessu bæjarfél am öðrum bæjar eða þjóðfélðgum : svo hart fyrir sínum sérmálum, að þau 'ði til óánægju og suudrungar. Oss dettur ekki í hug að segja, að verka- on iiafi ckki rétt ti] að vera í bagarstjórn. eðaað þeir eigi ekki að vera þar. Það sem véi scgjum eða leggjum áherzlu á í þcssu saro bandi, er það, að þeir séu þar ekki sem mál- svarar sérstaks flokks eða stéttar innan bæj- arfélagsins, heldur sem heildarinnar. Frá voru sjónarmiði á engin stétt eða flokkur manna rctt á að vonast eftir, að tals menn ])eirra. scu studdir lil kosninga, hvorki nú né endranær, heldur þeir menn aðeins, t tala máli allra ba'.jarbúa jafnt, menn, sem ekki þekkja neinn stéttámun eða stcttaskifting að því er til bæjarmálanna kcmur, en bera hag alra jafnt fyrir brjósti. Vér minnumst ])ess. ekki, að eins margir liafi nokkum tíma sótt um kosningu til bæjar- sjórnar eins og nú, bæði konur og karlar—kon- ur og karlar, sem bæjarbúar vita engin deili á, vita ekkert, hvort þau hafa nokkuð af hæfileik- um þeim, sem slíkt starf krefst, eða hvort þau þekkja starofið í starfsmálum þeim, sem þau eru að biðja bæjarbúa að fá sér í hendur, og þó hefir aldrei verið þörf á hæfari mönnum í bæj- arstjórn í Winnipeg en einmitt nú. Frambjóðendut % bæjarstjórnina í Winnipeg Fyrir borgarstjóra: S. J. Farmer, fyrver- andi borgarstjóri, og Eobert Jacob, lögfræð- ingur. í fyrstu kjördeild sækja um sæti í bæjar- stjórn: J. 0. Sullivan, verkfræðingur, sá er setið hefir í bæjarstjórninni fyrir ]>á kjördeild; R. J. Shore, fastcignasali, sem hefir líka vorið í ba'jarstjórninni og sækir aftur um cmbættið; A. R. Leonard, fyrverandi öldurmaður; nýir: T. Fox-Decent, fasteignasali; W. E. Milner, W. A. James, Daniel W. Cainpbel] og A. E. Ham. i 1 annari kjördcild: Frcderick II. David son, fyrverandi öldurmaður og borgarstjóri; John O'Harc, fráfaran'di öldunnaður, og Th Flyo; nýir: Vietor B. Andcrson, preníari bjá Columbia Press; Mrs. Jessie Kirk; Mrs. H< Armstrong, Mrs. Edith Hancos og C. F. Czer- winski. í þriðju kjordoild: fráfarandi öldurmenn. J. A. Barry, John Jílumberg og Hcrbcrt Jon nýir: Percy Kllor, J. L. Wigginton, John Mc Crum og Matthew Popovitch. í skólastjórn bjóða þessir sig fram: í fyrsu kjördeild: Artliur Congdon, A. E. Bowles, WHliam A. Matheson, P; C. Chamb í annari kjörd.: Garnet Coulter, A. H. S, Murray, Lorne J. Elliott, alt lögfræðingar,% Max Stobart og James Mclntyre. 1 þriðju k,jörd.: Robert Durward, Dr. H. A. McFarlen, Robert A. Bruce og Marcus Hyman. ''The Playhou.se,' Leikhúsin cru ekki lítill þáttur í lífi borga og ba>ja. IJau hafa verið og eru stórveldi í hugsanaheimi manna — stórveldi til góðs eða ills. í bcimi leiklistarinnar hefir bylting og pting átt scr stað, eing og allsstaðar annars- staðar. Hreyfimyndahúsin, þar sem myndir lífsins, ljótar og fallegar, líða fyrir augu áhorf- endanna í óslitinni heild og menn geta hallað sér aftur á bak í mjúkum stólum, drukkið með augunum það sem fyrir ber, en látið hugsunina sofa, útrýmdu að mestu hinum eldri og erfið- ari klassisku leikjum, svo menn béldu jafnvcl uni tíma, að dagar þeirra væru taldir, og það i að áiitæðulausu, því að svo böfðu hreyfi- myndahúsin mcð sínum vélamyndum, illum og ium, heillað hugi fólksins, að klassisku leik- húsin stóðu tóm, þegar vísa varð fóki frá hin uni vegna rúmleysis. Jlcim vildu ekki lengur hlusta á speki Shakespeares eða list Ricbards Wagners. Hinir fornu mcistarar leiklistarinn- ar stóðu hljóðir og hnípnir og horfðu á fólkig —almenningsálitið, ganga lir vcgi og frarn bjá sér. Scm betur Per, virðist þe ann- -; hugsunarleysis, vera að falla um allan ima og líka hér í Winnipeg. Aðsótínin að liek- húsum þeim, sem sýna liina "klassisku" leiki. er aftur að aukast og eitt nýtt Ieikhús, sem áð- ur mátti telja í tölu hreyfimyndahúsanna, l1 ir mi bæzt í tölu þeirra klassisku, það cr Pan- tages leikhúsið á Market Street, som undir nýrrí stjórn eða nýjum herrum, hefir verið írt upp og heitir nú Tlic Playhouse. Ann atriði í sambandi við bað, er vert að tda á og það er, að Islendingur efnilegur og ar, hr. Þorsteinn Borgfjörð, er oinn af aðal stjórnendum In'i Vér óskum hr. Borgfjörð og þeim félögum til lukku með þetta fyrirtæki og líka mcð ár skuli vera búnir að brcyta um leiki í Jicssu húsi og innleioa þangað klassik í stað- vólamyndir og allslags skrípaleiki it áður að líta. Síðast liona viku var þar leikinn leikur, senj itir "Ellofta boðorðið", sorgarleikur gamal] .1 ótrygðin fær sín óumfiýjanl; endurnir allir voru frá New York leystu hlutverkin vel af hendi—sumir á.- tlega. Þegar íslendingar eru að ráða við sig, á hvaða leikhús xeir eigi að fara það og það eldið, ])á ættu þeir ekki að gleyma Th house á Market stræti. Þar er alt af að sjá. 5a leiki. Húsið er með beztu leikhúsunum í ¦ aðgangurinn seldur á sanngjörnu vcrði. Andrew Bonar Law, ið lát hans er fallinn í valinn, einh af á- hrifamestu stjórnmálamönnum brezka veldisins og jafnframt sá af sonuin hinnar cahadisku þjóðar, cr mestri tign hefir náð. 1 b'fi hans og s/tarfi, birtust flestir góðkostir þjóðarínnar, í þeirra skýrustu og sömmstu mynd. Bonar Law var framúrskarandi yfirlætislaus maður, bug- rakkur, ráðvandur og bjartsýnn. Krókaleiðir í pólitík voru honum ekki tamar. Sannfæring- in var bonum fyrii- öllu, hvað scm 'pólitiskim! li.i^smunavonum eða fylgi leið, Trúin á\,mál- staðinn, ásamt heilbrigðri dómgreind, greiddi götu þessa morka rnanns til frægðar og í'rama, Aldrei nokkurn tíma gægðist fram hjá honum síngirni, og verður slíkt því miður, okki sagt um alla stjórnmálamenn. Hann setti alincim-; ingsbaginn ávalt framar sínum cigin hagsnmn- um og lifði æfina á cnda, æðrulaus, í'áskiftini< og virtur jafnt af öllum flokkum. Andrew Bonar Law taldist til íhaldsflokksf ins brezka. En þnítt fyrir það, var bann ]ió í flcstum greinum víðsýnn og frjálslyndur. M minsta kosti var hann umburðarlyndari flest lim mönnum fremur. Þegar David Lloyd George stofnaöi bræð ings ráðunoyti sitt á stríðstímanum, tókst Bon\ "ar Law á hendur hið vandasama embætti fjár- mála ráðgjafans. Honum skildist manna bezti að á þeim erfiðleika árum reið þjóðinni meira á einlægni, en hjaðningavfgum milli hinna ein- stöku flokka. Þess vegna kvaðst hann ongu ó fúsari til starfa, sem undirmaður Lloyd Oeorge en þótt honum hefði sjálfum verið boðin stjórn- arforystan. Var hann þegar kjörinn málsvari samsteypuflokksins á þingi. Enginn smáræðis vandi mun það bal'a verið, eins og gefur að skilja, að halda í hemilinn á jafn ósamstæðri hjörð og ]»eirri, er bræðingsstjórnin studdist við, því víst cr uin það, að ýmsir ábrifamenn ! inum gamla skóla ílialdsstcfnuniiar, svo sem Sir George Voungcr, litu Lloyd George ogst.jón hans alt annað cn hýru auga. St.jórnmálabafið var krökt af blindskcrjum, en hið glögga stýri- tnnsauga Bonars Law, átti vafaláust ekki livað minstan þáttinh í því, að stjórnarfleyinu liloktist aldroi á. Markniið Iians var, að lialda biii [okknum saman, þar tíJ séð værí fyrir' la ófriðarins, hvað svo som síðar t;cki við. — Áhyggjur, vókunætur og erfiði á tímabilinu 1917—1918, vcikti til muna heilsu fjármálaráð- g.jafans og flýttu fyrir aldurtila lians. Xokkruf igarnar síðustu fóru fram á \h landi, varð bann að láta af embætti sökum heilsubrests. Hrestist hann ]ió allmikið bráít Konan ætti að hafa bankabók s JEBHVER kona, hefir í hjrggjn sérstaka aðferS vlö Innkaup sín —et hún heföl penihgana. ]?au ættu að veraforréttindi hverrar konu, að hafa umráð yfir húspeningunum. pá getur hún sjálf lagt niður fyrir sér það sem hún þarfnast og sparað í þeim tilgangi peninga. Ef þér eruð hyggin húsmóðir, þá munuð þér spara í þessu augnamiði. Skildingar í pyngjunni, eru ekki lerfgi að hverfa — þér fáið freistingu til að eyða þeim. Geymið peninga yðar þar sem þeir eru tryggir, en þó ávalt til taks, hvenær sem þér þarfnist þeirra. Biðjið um vora nytsömu minnisbók. Hún sýnir yður hve fljótt að lítið spari- sjóðs innlag ávaxtast. THE ROYAL BANK 0 F C A N A D A Höfuðstóll og viölagssj. . . $41,000.000 Allar eignir........ ...$519,000,000 ¦OMlMfdlMiuAiaiAMqpN Meðlimir Grain Exchange, Winnipeg Produce Ciearing Association, Fort William Grain Exchange, og Grain Claims Bureau. LICENSED AND BONDED Northwcst Commission Go. LIMITED Telephone A-3297 Grain Exchange, Winnipeg, Man..... Room 376 íslenzkir bændur! Munið eftir íslenzka kornverzlunarfélaginu, það gæti borgað sig að senda okkur sem mest af kornvöru yðar. þetta árið. — Við selium einnig hreinsað útsæði og "option" fyrir þá, er þess óska. — Skrifið á ensku eða íslenzku eftir upp- lýsingum. flannes J. Lindal. Peter Anderson. aftur, var kjörinn leiðtogi íhaldsflökksins og leiddi hann til sigurs í kosningunum með mikl um meiri hluta. Var sjálfur kosinn með fcyki- fckvæða í einni Glasgow kjördeildinni pa níu mánuði sat Bonar Law að völdum: var beilsu hans þá þanmg farið, að bann s;>scr :ir og beiddist lausnar. Sjúkdómur í hálsinum ágerðist æ meir og meir, — kom síðar í ljós, að um krabba var að ræða og dró það til eins og liins sama. — Áliyggjur og erfiði stríðsáranua, höfðu slitn kröftum lians. f raun og veru var bann einii, þcirrn, cr lagði lífið í sölurnar í stríðinu mikla Það var að eins fyrir ákafa þrábeiðni, að Bonar Law tókst á hendur stjórnarforystuna á Ibiglandi. Ilonuin var ljóst, að beilsan leyfði ckki slíkt ábyrgðarstarf, en þjóðarinnar vcgna vildi bann ekki skerast úr leik. Stjórnarfor menskan varð svo skamvinn, að eftir henni einni væri tæpast sanngjarnt að reyna að dæmaj manninn. Þó er víst, að hans megin áhugamá! var það, að koma fjárbag þjóðarinnar á l'star- grundvöll og ráða bót á atvinnuleysinu. Hefði hans notið lengur við, er góð ástæða til að ætla að hálf önnur miljón manna hefði ekki setið auðum höndum á Bretlandi í dag. Eins og áður hefir verið drepið á, var Bonar Law Canadamaður, — fæddur og uppal- imi í þessu vestræna víðveldi. Aí' æfistarfi baus gæti þjóðin lært margt, en þó einkum drcngskapinn, stefnufestuna og yfirlætisloysið. Astœðurnar fyrir því að hugur íslenzhra bccnda hneigist til Canad. 70 Kafli. Fyrir hálfri öld eða svo, jnátti heita aíS Saskatchewan fylki væri óbygt. Hin litla jarðrækt er þektist þar þá, var á mjög ófull- komnu stigi. Stórar Buffalo hjarðir undu sér í þá daga lítt truflaður á beit um hin víðáttu- miklu sléttuflæmi. Indíánarn- ir þóttust hafa tekið sléttuna að erfðum og-pat af leiðandi hefðu aðrir ekkert tilkall til hennar. Nokkrir stórhuga æfintýra- menn, tóku að leita þangað vest- ur fyrir rúmum þrjátíu árum. En jafnskjótt og tekið var að leggja járnbrautirnar^ þyrptist íólk að úr öllum áttum. Jarðvegurinn er framúrskarandi auðugur að gróðrarmagni og á því voru ný- byggjar ekki lengi að átta sig. Erfiðleikarnír voru að 'miklu leyti hinir sömu og átti sér stað 'í Manitoba, en ur^u þó talsvert fljótar yfirstignir. Nú hafa verið reistir skólar og kirkjur um alt fylkið. Símalínur tengja borg við borg og sveit við sveit. Bifreiðar eru komnar á allflesta bóndabæi og járnbrautarkerfin liggja um fylkið þvert og endi- langt. Alla eru um 6000 mílur af járnbrautum í fylkrnu og er það meira en í nokkru öðru fylki, að undanskildu Ontario. Nútíðarþægindi í iðnaði, sam- göngu mog verzlun, hafa ko'mið í stað öiðugleikanna, sem land- nemalífinu voru 'samfara. En þótt nú séu við hendina flest þau þæg- indi, sem nútíminn þekkir, þá þarf samt engu að síður að leggja fulla rækt Við störfin. Kornyrkja út af fyrir sig, stuðl- ar miklu fremur að því að veikja jarðveginn en styrkja. Þetta skildist landnemunum fljótt og þess vegna tóku þeir að stunda griparækt jöfnu'm höndum. Örðugt var til markaðar hér fyr á árum, eins og gefur að skilja og áttu bændur oft þar af leiðandi örðugt með að láta hveitiræktina borga sig. Nú er þetta allmjög breytt til hin's betra. Hvar sem bóndinn á heima í fylkinp, á hann tiltölu- lega mjög skamt til kornhlöðu og járnbrautarstöðvar. Á liðnu.m árum hefir miklu ver- ið úthlutað af hei'milisréttarlönd- um í fylkinu og er þar mikið eft- ir. En rétt er að geta þess, að í flestum tilfellum, eru þau I nokkuð frá járnbraut. En bins ber jafnframt að gæta, að við út- breiðslu bygðarlaganna, koma járrvbrautirnar af sjálfu sér. Mikið er af góðu'm lönd- um í fylkinu, er fást til kaups, fyrir þetta frá fimtán til þrjátíu dali ekran og má venjulegast þá þau me\ slíku'm skilmálum, að borga má fyrir þau á mörgum ár- um. Ræktuð lönd kosta vitan- lega nokkuð meira, og fer það alt eftir bví í hverju helzt að umbæt-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.