Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.11.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NóVEMBER 1923 Bk T. r Stop That COUGH! Ijáti'ð Peps töfln leysast upp í mumii yðar, þegar þér hafiS hósta eSa sárindi fyrir brjósti. pessi kraftmikli lækningra- eimur þrýstir sér út I lungna- plpurnar og læknar þær sam- stundis. Ekkert meðal er ör- uggara 1 veðrabrigðum en Peps. Vi8 brjóstþyngslum, og hóstakjöltri og þvíumlíku, er ekki betra lyf þekt. Peps eru einnig góöar fyrir börn, er hafa veikt brjóst, svo og vi8 mæ8i o.s.frv. Lausar við öll ska8semdar efni. 50c. askjan hjá lyfsölum. Peps are equally göðíT 1 íroat. bron.hitir. r.hildrnn'* cht TOr sore throat, bronehitia. chiídren’s chest weak- uess. bronchial asthma, etc. Frtg frotn oþiaits and all hartnful aruttt. SSo. box sll chemiats. “TtlE REMEDV YOU BREATHE' Á verði til ir sínar, en svo aftur lækkandi og lækkandi; unz þeir að ilokum ienda í vonleysis djúp eyðilegg- ingarinnar með trúna sína. — Þa spara þessir “postular” ekki að hampa vísindunum, sem eiga að þeirra dómi að koma algjörlega í bága við trúarbrögðin kristilegu. En þrátt fyrir alt þetta frjáls- lyndis og vísindahjal, sem leitt hefir þá burtu frá 'hinni sann- sögulegu kenning kristindómsins, virðist mér bezt eiga við nýfræð- ingana og aðra trúvinglara hið forna orð er svo hljóðar: “Þeir þóttust vera vitrir,' en urðu heimskingjar.” Sérstaklega finst mér þessi orð eiga vel heivna við einhvern J. V., sem ritar í Heims- kringlu 12. sept. Slíkan sam- setning, og þessi aumingja maður setur út úr sér, minnist eg ekki að hafa séð áður. petta háværa trúarvingl leiðir auðvitað af hinum margskonar nýfræðastefnum og þeirri lítils- virðingu. er “postular” vantrúar- innar sýna sannleiksorði meist- arans frá Nazaret. Frjálslyndis- hjali ðstuðlar að því að ábyrgðar- tilfinning al'mennings gagnvart hinum þríeina guði hverfur, og hyggjuvit mannsins og athafnir eru sett í æðsta sess, ofar boðum og bendingum hins alvitra og al- máttuga kærleika. Sjálfsþótta- og ábyrgðarleysisgorgeir þessi hjá fólki er eðlileg afleiðing þess hvað fyrir því er haft af hinum frjálslyndu “postulum (prestum) sumum hverjum, eins og til dæm- is þetta úr ræðu eins slíks kenni- manns: “Þið, tilheyrendur mínir, eruð sjálfráðir hvernig þið notið það sem eg ber fram fyrir ykkur í dag eða þenna og þenna daginn.” En eg vil spyrja: Þurfa menn þá enga sjálfsafneitun til þess að vera sannir og einlægir kristnir menn? Líka má minna á orðin meistar- ans: “Varið yður á falskennend- um, sem koma til yðar í sauða- klæðum, en hið innra eru gráðug- ir vargar.” Alt þetta efasemda og vantrú- arvingl, er að undanförnu og enn blæs að almenningi úr ýmsum átt- um, bæði utan kirkju og innan, hefir þær eðlilegu afleiðingar, að sannkristileg trú virðfst hafa minni og minni áhrif á anda og athafnir fólks en áður var, jafn- vel í mínu ungdæmi. “Menn vaða í villu og svhna,” mælti Hall- grímur Pétursson forðum, og myndi vafálaust enn segja væri hann uppi. Og vissulega myndi Vídalín enn þruma vandlætinga- orð yfir þeim, sem vefengja og laga vilja í hendi sér orð guðs 1 heilagri ritningu, stæði hann hér meðal vor í stóli sínum. Ekki væri vanþörf á að vér, hver með öðrum (nýfræðingar jafnt og vér hinir) lyftum hjört- um og raust til himins biðjandi: “Send oss nú faðir anda þinn!” Fengi guðs heilagi andi bústað i hjörtunum, myndi þrefið og vinglið deyja þar út. Og þá myndu efsemdaneistarnir ekki fá svigrúm til að breytast í eyð- andi bál á akri trúarlífisns. Kæru bræður og systur, stönd- um á verði. verjar hverfi með her sinn burt úr Marokkó. Stjórnin vill ekki ganga svo langt, en forsætisráð- herrann og utanríkis-, fjármála- og verzlunarráðherrarnir vi’lja að Spánverjar láti sér nægja að halda á valdi sínu strandlengj- unni, sem þeir hafa nú, og hægt er að verja án 'þess að senda mik- ið ilið suður yfir. því að áliti stjórnarinnar má ríkið ekki við að leggja á sig þau útgjöld, sem leiða mundu af herför til Mar- okko og ekki mundi verða undir þrevn fjórðu miljarð pesetum á ári. En annar flokkur sem tel- hershöfðingjana og hermálaráð- herrann innan sinna vébanda, tel- ur rikinu iþað ekki samboðið að að manninum með hægð og hú's- bóndinn sagði honum orsökina. “Já svo,” sagði maðurinn, “var það eg sjálfur eða kjólinn sem þú bauðst í veizluna?” Svarið var auðvitað, “þú sjálfur í viðeigandi kjól.” pegar það er móðins að stúlkur séu í kjólum, sem ná lítið niður fyrir hné, þá verða allar sem vilja fylgja móðnum, að vera í stuttum kjólum, en ef það er móð- ins að vera í heftipilsum þá verða þær sem vilja vera móðins að vera hálfheftar. Það er gott að vera ekki “móð- ins”. Þá fríast maður við að vaka fram um miðnætti, eta jóla- brauð og verða svo ilt og svo !áta undan Kabylum og vill ó- ] seinna meira ilt. Er þetta ekki frið fyrir hver mun. Og Abd- j rétt hjá mér? Eg heyri sagt að ul-Krim er sama sinnis. Hann þú sért að reyna að vera móðins. vill ófrið og ekkert annað. Hann: pú skalt hætta við það, það borg- treystir því, að Kabylar muni á- ar sig ekki. Maður verður valt geta sigrast á Spánverjum hversa mikið lið sem þeir sendi til Marokkó, og hann sleppir aldr- ei neinu færi til að erta spönsku heiHsulítill og snemma gamall með því lagi. Það borgar sig betur að hafa alt af góða heilsu, sofa reglulega og eta brauð og þurfa menn ætíð að standa þess að afstýra sérhverri aðkom- •andi hættu, og sem yfir kunna að ríða sem þruma úr heiðskíru lofti. Oft kviknar eldur af litlum neista; því þurfa varð- mennirnir að hafa vakandi auga á neistunum og slökkva þá,.. að þeir magnist ekki og breytist í bál, sem brenni sérhvað það sem fyrir því verður. Á móti þessu verður naumast með rökum borið. En ekki að eins þurfa menn að standa á verði þegar um venju- lega eldneista er að ræða, heldur einnig, og engu síður, vaka yfir því, að ýmiskonar óheillaneistar, sem of víða gryllir í, nái ekkí að magnasc og gera usla á svæði trúarlífsins og annara velferðar- mála mannkynsins. Þessar hugsanir vöknuðu í huga mínum þegar eg las í Heimskringlu sem út kom 22 á- gúst ritsmíð með fyrirsögninnl “íslenzk þjóðrækni,” eftir M. J. Og þó álllangt sé nú liðið frá út- komu greinarinnar, ýfist hún hvað eftir annað upp í huga mín- um. Langar mig því til að fara fáum orðum um stefnu þá, er þar blæs að lesendanum. Hinn heiðraða höfund, M(agn- ús) J(ónsson) þekki eg ekkert, nema í gegnum þetta skrif 'hans. (Mönnum mun koma saman trm, að grein þessi sé vel stýluð og enda töluvert varið í efnisheild hennar. pað eru þó tvær álykt- anir, sem mér virðist athugavert fyrir lesendur að reiða sig of mjög á að séu á réttum rökum bygðar. Dómur höf. um Jóns Bjarnasonar skóla, virtist 'mér mjög ósanngjarn — likari sleggju- dómi, sem sprottinn sé af kala kala til stofnunarinnar, fremur en umönnun fyrir islenzku þjóðern!, sem hann ræðir um 'í áminstri grein. Enginn mun bera á móti því, að æskilegt sé að íslenzkan fái náð þeirri viðurkenningu að vera kend við háskóla þessa lands. Að því takmarki verði náð ’með tíð og tíma vonum vér víst flestir. Á þeirri leið er Jóns iBjarnasonar skóli áreiðan- lega eitt öflugasta sporið, þótt smár sé enn og máttlítill fyrir sundurlyndi /V.-íslendinga og samtakaleysi. En “fyrst er vís- Kabylar í Marrokko hafa enn á irinn svo er berið,” segir ís-| ný gripjg til vopna gegn yfir- lenzkur málsháttur. pað á við | úrotnurum sínum, Spánverju'm og Jóns Bjarnasonar skóla, sem hafa verið vopnaskifti milli þeirra stjórnina. Til dæ'mis var nýlega j egg drekka mjólk, og mikið vatn. gerð út nefnd frá Spáni til að j Þ úmátt ekki verða vondur þó eg semja við hann um námuréttindi segi þér þetta eins og gömluin nokkur og var hershöfðinginn kunningja, eg segi þetta svona, af Castro Girona, einn af helstu! því eg veit að þú tékur eftir því, mönnum Spánverja innan hers- sem eg segi. ins, foringi þessarar farar. Sigldi j Um þá afar mörgu, sem ekkert hann á herskipi suður til Mar- J tillit taka til þess sem við, þú og okkó og beiddist fundar við Abd-! eg segjum, gjörir ekkert til hvað ul-Krim. Enn hann neitaði að sagt er. koma á fundinn, og sendi einn manna sinna á fund Spánverj- anna með þá orðsending, að ef Spánarkonungur vildi nokkuð við sig tala, þá yrði hann að koma sjálfur. Eg er ekki búinn með þessar athugasemdir; en eg ætla nú að breyta til og láta aðra tala með mér. . pú hefir víst tekið eftir >því, að hinir sérvitru menn eins og þeir TT .». «**„-„* eru kallaðir, binda ekki bagga Um miðjan siðasta manuð var , ’ . _ . , , , .* ., sma ems og aðnr menn. Þeir osamkomulagið orðið svo mikið , ... . - ... I eru þvi illa liðmr og alitnir ínnan spansica raðuneytisms, um; , . . , , , ,. ,, ,, , heimskir og vondir menn. Slikir hvað gera skyldi í Marokko mal- ,, , ^ , - .. ,,, , , , 'menn eru oft hugvits menn. Er mu, að forsætisraðherrann baðst ,,, , „ , T— , , það ekki rett hja mér? lausnar. Konungur gat komið J TT . , ,, .,, ,,, Um emn slikan mann segir a malamiðlun milli raðherranna, ■ . . „ , Bjarni; — honum hmn heimsk- þannig, að stjórnin situr um, , . , ,,,. , „ _. sinn. Hefir yfirherstjóra Spán-! astl hyggnan þ°ttlst’ Bjarnl I anvr* verja, Weyler hershöfðingja, ver- ** A. Frímannsson Quill Lake, Sask. Uppreisnin í Marrokko. ið falið að gera tillögur um mál- j ið, og eiga þær að leggjast fyrir stjórnina eigi síðar en í október. j En Abd-ul-Krim notar þenna tíma sem hann getur bezt, og hef- ir nú hafið mikla sókn. Lið Spán-} verja í Marokkó er að eins lítið j og hefir hvað eftir annað farið j hálloka. Höfðu Spánverjar skömmu eftir miðjan ágúst mist yfir 200 liðsmenn og 20 herfor- ingja. Spá því margir, að Marokkó-i málin eigi enn eftir að baka Spánverjum mikil é(þægindi ogj jafnvel koma á stað deilum innanlands, sem geti orðið hættu- legar fyrir stjórnskipun ríkisins. Hrein smyrsl, unnin ör jurtum, meS framúrskarandi lækningar- mátt gegn hú8sjúkna8i. — Sllkan vitnisbur8 fær Zam-Buk hjá hin- um fræga Doktor I vísindum, Mr. Wentworth Dascelles-Scott. Zam-Buk er heimsfrægt meSal gegn útbrotum, spiliingu I sárum, hringormi og skurSum. Hér fylg- ir vitnisburSur Dr. Scotts. Vísindalegir yfirburðir. “Hannsóknir mlnar hafa leitt I Ijós, a8 Zam-Buk inniheldur græ8- andi og sóttverjandi öfl, er lækna húSsjúkdóma ótrúlega fljótt. Jurta efnin I Zam-Buk gera smyrsl þessi öldungis 6vi8jafnanleg. Zam-Buk smyrsl, eru einungis búin til úr heilnæmum jurtaefn- um, algerlega laus vi8 málmefni og drafitu, sem svo mjög er notaS I önnur smyrsl. “Mín sko8un er sú, a8 Zam- Buk sé framúrskarandi vel til þess falliS a8 Jækna húSsjúk- dóma og sár af völdum’ slysa.’’ UT CoutoMuS Ltcturcr to thc London Conservaioire, Con- sultin/t Analyst to the Royal Cotnmissions for Victoria. Fiji, the Mauritius. etr. THE GfiEAT HEfíBAL SKIN REMEDY '—Lögrétta. ÞingkosnÍDgar á Bretlandi. vissulega á eftir að verða full- þroskað ber, þrátt fyrir hnjóð M. J. og annara þeirra er líkt hugsa og hann. Alls-óverðskulduð mun og flestum finnast lítilsvirð- ing sú, sem virðist gægjast út hjá M. J. í garð þess mæta manns er skólinn er heitinn eftir, séra Jóns Bjarnasonar, og þeirra er fyrir stofnuninni 'hafa staðið síðan hans 'misti við. Heiðraður grein- arhöf. hefir því miður slegið full- mikið um )SÍg út af þessu efni, og því til sönnunar vil eg benda mönnum á einkunnir þær, sem nemendur skólans hafa hlotið og prentaðar hafa verið í íslenzku blöðunum árlega. pær þola vissulega samanburð við útkomu á öðrum slíkum skólu'm þeesa lands. Svo kórónar heiðraður höf. þessa grein sína um íslenzka þjóðrækni að lokum með því, að fara nokkurskonar hughöndum um trúmálaefnin, og þar er eg honum gersamlega ósamdóma. Ekki ætla eg þó að fara að þrátta við hann um þau efni. M. J. er auðsjáanlega einn af hinum mörgu trúarvinglsmönnum, sem fram hafa komið með oss íslend- ingum, — sem og öðrum þjóðum, — á síðasta mannsáldri. ,— Menn þessir gala hátt um frjálslyndi í trúarefnum; frjálslyndið á að gera mennina alsæla þessa heims og annars. Með því agni leiða þeir tilheyrendur upp í skýjaborg- síðan í júlímánuði. Og nú síðast hafa Kabylar lýst yfir “heilögu stríði” og vænta á þann hátt að fá trúbræður sína til fylgis við sig. Eiga Spánverjar 1 vök að verjast og þykir ískyggilega 'horfa. Foringi uppreistarrnanna í Mar- okkó er Abd-uLKrim, gamall hat- ursmaður Spánverja. Ræður hann einkum yfir suðurhluta landsins, og það er hann sem á upptökin að núverandi ófriði. 1 Vestur-iMarokkjB var (helzti leið- toginn ræningjaforinginn Rai- súli. Hann hefir sig ekkert frammi og er álitið að Spán- verjar hafi mútað honum til að halda sér í skefjum. Abd-ul-Krim hefir mikið lið og vel vopnum búið. pegar Kabylar áttu í höggi við Spánverja fyrir tveimur árum, náðu þeir mjög •miklu herfangi og vopnum og skotfærum sem þeir nota nú. — Einnig er sagt að þeir hafi síðan flutt inn mikið af hergögnum, er þeir hafi fengið hjá Frökkum, þar á meðal nokkrar flugvélar. Nylega tóku Spánverjar fast Hollenzkt skip, sem hlaðið var þýzkum hergögnum, er fara áttu til Marokkó. Sýnir þetta, að Kbylar hafa verið lengi að búa sig undir stríð. Á Spáni eru mjög skiftar skoð- anir manna á Marokkó 'málinu. Verkamannaflokkarnir hafa sent stjóninni kröfu um, að Spán- “Hví var hugvitsmaður Heimskur talinn, Og aðra elskandi, Unt af svo fáum?” pað er vegna þess að: “Margur í mannslíki, Moldvörpuandi, Sig einn sénan fær------- Hann sér ekki lengra.” — Og svo er isá maður Oft í urð hrakinn, “Út úr götu (því,) að hann batt eigi, Bagga sína Sö'mu hnútum og samferðamenn.” Kant þú mikið í kvæðum Jón- ar og Bjarna og Steingríms? Eg var að lesa kvæði þessara manna og ýmsra annara síðast- liðna daga. Eg varð hrifinn og er eg þó býsna kaldur. Sigrúnarljóð er hið langbezta T-..1, ___.■ - , ■ I ástarkvæði, sem til er á nokkru hullyrt er nu. að almennar mne-s kosningar á Bretlandi, muni fara ma 1 he ^ eg' G&ðu nu að, það fram eigi siðar en um miðjan feb- er e£ sem held það, svo það er rúarmánuð næstkomandi. Fvlgi ekki víst að eg hafi vit á slíku. stjórnarinnar kvaö óðum faraj Má e ggefa þér sýnishorn? bverrandi og auk þess er mælt. að ..... . ráðuneytið sé siálfu sér sundur- ^in trylr Þa ei meyia þykt; ýmsir ráðgjafanna teljai muni e? sér unna, æskilegt, að þineið verði rofið taf- ef hún eigi trúir, arlaust, en aðrir óttast kosningarj eg unni sér fölri. eins og heitan eld. \ Þínar það víst eru varir, þó verði þær kaldar; 'kinnar eg sé þær sömu þó sjái eg þær hvítar. Kyssir ei á köldum kalda mjöllu vetri, röðull jafnt sem rauðar, rósir á sumrum?” pú sérð að þetta er um andann 'meira en nokkuð annað í— Ekki að eins hönd við 'hönd, heldur líka sál við sál “sannarlega laust við tál.” Við, þú og eg, megum ekki tala j um ástina. Við þékkjum hana j ekki, svo eg ætla að snúa mér að j heimspekinni. Þú ert trúi eg j orðinn sérlega mikill heimspek- Veriðvissir í yðar sök! Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og Electro Gasoline, Buffal<5 English Motor Oil, Special Transmíssion Lubricant “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street. No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane. No. 4—Á homi Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King,' bak við McLaren Hotel No. 6—Á horai Osborne og Stradbrooke St. No. 7—Á horai Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horai Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., og Lethbridge, Alta. Prairie City Oil Company Limited PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING MAS. Framh. frá bls. 2. yfirleitt um hvað við ætluðum að tala og koma svo ekki nærri ræðu- höldunu'm; en kom svo til að greiða atkvæði, til þess að sýna okkur að við hefðum farið með bull. pegar maður er góður flokks- maður þá verður maður að fylgja sínum eiginn flokk í öllu og það er ’ í raun og veru eðlilegt en stundum óþægilegt. Maður verður að tala, hugsa, sitja, . istanda, og jafnvel eta eftir því, ■ ingur- sem flokkurinn segir fyrir. Ef Eg las heimspeki, en eg er j samt alveg laus við að vera Mér gekk flokkurinn ætlast til að maður , . eti kjöt þrisvar á dag, þá verð- eimfe in?°r’ , ... ur maður aðgjöra það hvað herfilega il a að skilja sumar seigt svo sem kjötið er, jafnveL hmmf þó það sé ómögulegt að melta það | pað e rfremur óþægilegt. Eins J aðra auðvitað) séum ekki til — að slíkt sé bara bull, að eins í- myndun ein. Samkæmt hans á- 'lyktun er ekkert til af því sem við og aðrir erum að fjasa um. Til dæmis, ef mér verður ilt og segi að eg hafi magaverk, þá á það að vera ímyndun ein. Eg á bara að ímynda mér, að mér sé ekket ilt og þá batnar mér strax. Ef mér finst eg vera svangur, þá þarf eg að eins að hugsa mér að eg sé ekki svangur. Og þá er eg ekki lengur svangur Auðvit- að þarf eg að hafa nokkuð sterka trú til þess að þetta geti ræst. Og enn: Ef eg skulda Jóni Jónssyni fjóa dali, þá get eg eins og aðrir, sýnt honum fram á það heimspékilega, að hvorki hann né eg séum til, því síður fjórir dal- ir, svokallaðir, það versta í þessu sambandi er það, að það er ó- mögúlegt að sannfæra Jón. Hann krefst þess að eg toorgi þessa fjóra dali. pað eru stóru vandræðin. Svo er enn annað. Eg þarf aldrei að toeigja fyrir húshorn. Veiztu hvers vegna? Það er auðvitað vegna þess að húsin eru ekki til fremur enn annað sem við teljum þreifanlegt. Auðvitað höfu'm við heyrt um það að fólk hafi gengið í gegnum .hús, eg meina heila veggina; en við, þú og eg, höfum ekki enn, lært þá list. Svona duilspeki skil eg ékki„ og eg held að það sé ópraktiskt, að slá þessu föstu. Eg 'hefi tann pínu einmitt núna þegar eg er að skrifa þetta, og mér er ómögulegt að telja mér trú um að eg hafi ekki slíka pínu. Ein framtönn er laus í munni mér og eg er að þreifa á .henni annað slagið og reyna að laga hana, svo hún liggi sem þægast. Taktu nú eftir — er að þreifa á henni eins og að hún væri til. Eg er svona mikill þrákálfur. Eg trúi því að tönn- in sé til, er viss um það, en vil ekki láta taka hana úr munninum. Eg gjöri líka ráð fyrir að eg verði að borga skuldir mínar, þó það hafi nú stundum gleymst. Eg þykist sjá ýmislegt 'misjafnt RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleið&l- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITKD í heiminum. Eg þykist koma lagar, streymi alt það bezta, sem auga á ýmislegt ilL Þar af| mannfólkið hefir að bjóða og til leiðandi áleit eg að hið illa sé í heilla horfir mannfélaginu í raun og veru til. Eg álít það j hvaða mynd sem er>— og á hvaða ilt að verða fyrir því. “Að vera sviði sefm er. Þú ert mér auð- í urð hrákinn út úr götu.” vitað sammála. __ Ef svo er ékki Margir mestu og beztu 'heim- > þá láttu mig vita sem fyrst, þú spekingar hafa verið og eru tals- hefir reynsluna í hjónabandinu. vert gallaðir. Er það ekki réttj “Greindur nærri getur, en reynd- ■hjá 'mér? i ur veit Þ0 betur,” vanalega. Sókrates áleit kvennþjóðina að pá er Sigurður, mesta fram- eins húsdýr, og sinni eigin konu hleypa, se mrífur niður á tutt- líkti hann við gargandi gæs sem'ugu mínútum það sem afburða- gæfi egg á stundum. Er það; menn hafa 'með súrum sveita ver- ekki hræðilegt að annar eins spek- ið að byggja upp öldum saman, ingur skyldi líta svona á? pú en vill svo ekki hyggja neitt upp skilur eins vel og eg, að kvenn- aftur. fólkið er betri helmingur mann- j Þessir menn höfðu og hafa sína kynsins. j galla ekki síður enn meðalmenn. Og svo Plato, einn hinn mesti í Þið hei'mspekingarnir þarna og bezti heimspekingur, sem uppi heima, hafið auðvitað, ekki neina hefir verið. Hann hafði þessa stóra galla, og eruð framúrskar- fáránlegu hugmynd um hjúskap-j andi fimir, að nota pennann. Ó, inn — hjónabandið. Hann vildi! hvað mig langar til að vera 'með„ að fólk, karlar og konur, á bezta! svo eg geti sagt eins og þar stend- aldri kæmi saman í hermtooðum ur: prúðbúið, þar sem borðin svign- uðu undir vínföngum og matvæl-j Hildargjarnar heimsálfur Hlýrar dýrir kanna. Jafnir að vörn sem ég sjálfur: Jötunbjörn og Finnálfur.” Að geta verið annaðhvort Jöt- um af allra beztu tegund. Svo átti j að danza og svo — já. j Húsakynnin áttu að vera’s allra hentugsasta fyrir- komulagi. Drengirnir áttu að unbjörn eða Finnálfur það væri verða strax eign ríkisins, fara að; svo hressandi, (svo spennandi, eiga við heræfingar sex vetra að það er orðið) , eða þá “bara” “eg aldri, og bisa við það fram yfirj sjálfur” það væri auðvitað bezt, tvítugsaldur. Stúlkurnar — eg j en það er nálega ómögulegt í þess- veit ekki fyrir víst um þær — áttu! um einkennilega heimi. að vagsa upp og búa sig undir pú skrifar mér bráðlega. Þú hin stóru heimboðin, eða hin há- tíðlegu tækifærin. En við nútíðarmenn álítum að frá góðum heimilum, þar sem föð- urhöndin agar og móðurhöndin skalt vanda þig svo þitt bréf verði dálitið betra, en nokkuð styttra en mitt. *— Vertu blessaður á meðan —Þinn jafningi, J.E. Nú og eg sagði þér, þá hefi eg aldrei verið góður flokksmaður. Eg hefi núna síðastliðið ár etið þegar mér hefir sýnst og það sem mér hefir sýnst án tillits til skoðana ann- ara manna. skal eg sekja þér, .hvað mér gefck verst að skilja. Það er afar flókin gáta hvern- ig það il’la komst inn í heiminn og hafa heimsekingar þvælt það talsvert mikið. pað er svo erf- itt að skilja hvernig heimur sem Afleiðingin er súl €r har[a fður’ ftur seinna meir að eg er nú orðinn talsvert illa or 1 ara von ur- liðinn fyrir að vera svo djarfur El«lnJega «etur maður sagt að að eta öðruvísi eða aðra fæðu en hefspekmgur hafi treyst fólk gjörir flest. - Það er býsna: sér ^fð ra*a *atuna heimspeki- erfitt fyrir mig að lifa - svo öðr- lefa’. þar tl! nuna fyrir skómmu um líki að einnver *om fram a sjónar- j sviðið og sagðist vera búinn að Já, það er svona, fólk verður að ráða þessa gátu; en það kom fljót- fylgja móðnum. Ef það er1 lega í ljós að sá náungi veit "móðins” þá verður ’ipaður að (héldur að hann viti) ýmislegt klæðast í “kjólfrakka” til þess að fleira, Hann segir að hið illa meiga vera með. Því var um sé ekki til, og hafi aldrei verið manninn, sem kom í veizluna um j til. Hann segir að það sé hábjartan daginn og var í nátt- bara ímyndun ein. Hann segir kjól. Ymsir fóru að draga dár! að við sjálfir þú og eg (sama um EXCURSIONS AUSTCR CANADA 1. Dcscmber 1923 tll 5. Janúar 1924 M I D FYLKIN 1. Descmbcr 1923 til 5. Janúar 1921 KYRRAHAF STROND Vissir (lagar í Dee„ Jan., og l‘’eb. Nánar uppl.vsingar iiin þessa sjerstiiku familða elttar með únægju. Oss miindi og vera ánægja 1 að aðstoða yður vlð ferðaAíetlun og undirbúnlnK. Ferðamanna skrifstof a N.W. Cor. Main and Portage Phone A-5891-2 And 667 Main St., Phone A-6861. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.