Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 NÓVEMBER 1923. Bte. * Dodda nyrnapillur eru bezta aýrnameðaiið. Lækna og gigi, bakverk, hjartabiiun, þvagteppu u« ounur veikindi, aem starfa frá nynii um — Dodd’s Kidney Pilla ko.>u.a 5(»c. askjan eða sex öskjur •v-ir S‘i.50, og fást hjá öllum lyf- ••'inr*! rt'a frá The Dodd’s Medi- einstakra félaga. Samvinnusala á afuröum, er aö verða ;e algengarj, og hefir í flestum tilfellum gefis^ vel. JarSnæSi eru nú ekki lengur lát- in af hendi ókeypis til almennings, en fást þó enn bæSi hjá sam- bandsstjórninni og einstökum fé- lögum fyrir afarlágt verS, því þeg- ar 'hlunnindi nútímans eru tekin til greina, mun mega meö sanni segja, að sá nýbyggi, er kaupir land fyrir tuttugu, fjörutíu, eSa jafnvel sextíu dali ekruna, sé aS fá þaS viS lægra verSi, en land- nemarnir fornu, þótt þeir í orSi kveSnu fengi þaS fyrir ekki neitt. Tækiræri Vesturlandsins eru ó- útreiknanleg og hafa ef til vill ald- rei veriS meira ahlaSandi, en ein- mitt nú í dag. Frekari upplýsingar gefur Jón J. Bildfell, ráSsmaSur Columbia Press, Cor. Sargent og Toronto stræta, Winnipeg, Canada. Greiðið^ atkvæði með eina Islendingnum sem er í vali 'T Victor 8. Anderson sem bæjarfulltrúa fyrir 2. kjördeild 23. Nóvember Merkið kjörseðilinn No, 1 við hans nafn 1. Er sækjandinn ráðvandur og trúverðugur? 2. Er hann hæfilega viti bor- inn? 3. Er hann nokkurnveginn kunnur þeim málum, sem hann ’.nundi fjalla um? 4. Er hann lipur maður, sem unnið gæti með sanngirni með félögum sínum? Ef hann hefir alla þessa kosti, ] þá sannarlega er hann stöðunni vaxinn. Skorti hann tilfinnan- lega eitthvað af þessu, þá er hann að minsta kosti galla gripur. Eig- ingjarn maður í opinberri stöðu ] er hættulegur oft þeim 'muii verri sem hann er meiri hæfileikum gæddur að öðru leyti. Nú er það fyrir kjósendur í Mið-Winnipeg að dæma um hvort \nderson hafi ofantalda kosti til að bera. peir sem þekkja hann — og það eru flestir íslend- ingar — munu allir verða að játa að hann sé maður óeigingjarn og sa'mvizkusamur. Mundi lengi mega leita til þess að finna mann er með góðri samvizku gæti bor- ið honum annað. Að hann sé gæddur góðri skyn- semi mun jafnvel andstæðingum hans — ef nokkrir eru — tæpast efast um. Staða sú er hann nú skipar og hefir skipað um langan tí’ma, er sönnun þess að þann hljóti að vera kunnugri bæjarmálum en al- ment gerist. Hann hefir sem sé lengi verið ritari verkamanna- flokksins (I. L. P.). Hefir sá flokkur látið margt ti,l sín taka og mest afskifti haft af bæjarmálum allra flokka í Winnipeg; og þau afskifti hafa eðlilega verið í hönd- um ritarans. pað segir sig nú sjálft að Winnipeg bær á fáum mönnum á að skipa, sem kunnugri séu bæjarmálum en hann. Sá kunnugleiki hlýtur að koma hon- um að góðu haldi ef hann kemst í bæjarstjórn. Um lipurð samvijinu þýð leika Andersons þarf ékki að fara mörgum orðum við þá sem hann þekkja. Þá kosti hafa sárfáir menn á hærra 'stigi eða í fyllri mæli. ~Sé það rétt sem eg hefi sagt í þessum fáu línum — og eg veit ekki betur en svo sé — þá er það lítt skiljanlegt að nokkur íslend- ingun í Mið-Winnipeg, sviki jþá hjóðræknisskyldu síra að marka töluna 1 fyrir framan eina íslenzka nafnið á kjörseðlinum. Eg mætti hér minnast þess með þakklæti að, að þegar eg sótti í sömu kjördei’d, iþá fékk eg yfir- borð allra íslenzkra atkvæða og fái V. B. Anderson jafnmörg nú. ‘Hafði óþolandi þrautir og magaveiklun" Mrs. Wm. Robinson, Yon- ker, Sask., krifar: “Eg þjáðist af maga og lifrar sjúkdómi og varö svo slöpp, að eg gat ekkert unniö vikum sam- an. • Maginn var orSinn svo aumur, að eg fékk tæpast hald- iö niðri drykk af vatni. Eg tók að nota Dr. Chase’s Kidney and Liver Pills, að ráði systur minn- ar, og verð að segja, að eg varð brátt eins og önnur manneskja.” DR. CHASE’S KIDNEY-LIVER PILLS Ein pHla í elnn, 25 cents askjan, lijá lyfsölum, eða Edmanson, Baíca & Co., Lit»l., Toronto. sem eg efast ekki um — þá verður hann kosinn, því nú getur ekki þúsund manna nefndin alrænada beitt sömu brögðum og hún beitti þá. Það er skylda íslendinga að standa saman þegar þeir eru sVo lánsamir að ráðvandur , sam- vizkusamur og hæfur drengur fæst til þess að fylla opinbara stöðu. Nú eiga þeir iþví láni að fagna og er vonandi að enginn r.ugnasandur blindi þá svo að þeir noti sér það ekki. Það væri til- finnanlegur snoppungur fyrir þá sem þjóðræknismálum unna — bæði gesti og heimamenn — ef ís- lendingar greiddu ekki allir at- kvæði með eina landanum, sem i kjöri er. Sig. Júl. Jóhannesson. Or “Buch der Liedera Kl'tir HEIIVE. I. Á hlójmi hreimþýðra strengja hjartkæra svíf eg þig með ' til grænkandi Ganges-engja, þar g'ullfagran stað hef eg séð. Þar biða’ okkar blómrauðir garðar er blikandi máninn skín ; hin laufgrænu lótusblóm varðar hún litla systir þín. Þar fjólurnar faðmast og skoða þá fegurstu stjörnu’ er þær sjá, og hvort öðru blíðlega boða blómin, sin æfintýr smá. Þar hoppar og hlustar nærri in hyggna skógargeit. en nið ber af fljótinu fjarri, sem fellur tyn alblómgan reit. T>ar skulum við skjótt setjast niður er skýli' okkur pálmeikin bjó, þvi unun og ást og friður þar okkur ljær draumþíða ró. II. Þá lít eg í þin augun blá, mér allar sorgir víkja frá; þá munn þinn kyssi, mæra sprund, mín læknast sérhver hjartans und. Þá hallast eg að hjarta þin rís hugðnæm þrá í brjósti mín. En innir þú: ‘E‘g elska þig!” þá angur sárast grípur mig. III. Óhreyfðar ótal stjörnur frá uppheims-sölum gá, og horfast alt af i augu, með ástar-sárri þrá. ög einu þær mæla máli, mjög sem að fagurt er; af mál-lærðu mmönnum engi þar minsta skyn á ber. Eg aðeins einn það lærði, það aldrei úr huga mér fer, þvi ásýnd þín, ástmey kæra, var orðafræðin mér. S. Á. GJAFIR TIL BETEÍi. » Mr. og Mrs. Th. Guðnason ..... 1.00 Safnað af kvenfétfagi FHkirkju- ' Mr. og Mrs. J. Ruth........... 1.00 safnaSar t Argyle: | Arni ólafsson ...................50 Mr. og Mrs. C. B. Jónsson..... Í2.00 Óli olafsson......................50 Mr. og Mrs. H. Anderson ....... 2.00 Mr' og Mrs‘ R Prederickson........50 Mr. og Mrs. S. Landy........... 3.00 Mr' og Mrs' S- Gunnlaugseon.......50 Mr. og Mrs. T. S. Arason ...... 2.00 Mrs' H- Gunnlaugsson .............50 Mr. Alex Isman................. 2.00 Samtala $35.25. Mí .og Mrs. J. A. Walterson .... 1.00 , Mr- ýS Mrs- Carl Goodman, M. og Mrs. H. C.‘Josephson..... 1.00 Winnipeg ................... 10.00 Mr. og Mrs. G. Björnsson....... 1.00 S' Abrahamsson, Wpg............ 5.00 Mr. og Mrs. Herm. Isfeld ...... 1.00> Kr’ SlgurSsson, Wpg. Beach .... 5.00 Mr. og Mrs. P. Sigtryggsson ...1.^0 Afhent af Kr. Sigurðsson, afborgun Mr. og Mrs. A. Oliver.............50 af erffafé Aöalsteins sál. Jónssonar, Mr. og Mrs. Th. J. Hallgrímsson .50 *®--50. Mr. og Mrs. Th. Hallgrlmsson......50 MeS iuuiieKU þakklæti. Mr. og Mrs. J. Nordal ........ 1.00 | J. Jóhannesson. féh. Mrs. G. Sigurðeson ........... 1.00 675 McDermot Ave., Wpg. Mr. B. Bjömsson............... 1.00 Mrs. Alex Sigmar.................50 Mrs. A. Anderson.............. 1.00 GJAFIK Mrs. S. Helgason............... 1.00 ... ,, ... , , ® „ - AA f'* Jons Bjnnmsoiiar skóla: Mr. og Mrs. G. Sveinsson........ 1.75 Kvenfél* Fyrsta lút. safn... $100.00 Mr. og Mrs. S. Guðbrandsson ... 1.00 John Oislason, Bredenbury .... 10.00 Mr. og Mrs. E. Olafsson........ 1.00 Thorlakson and Co........ 5.00 Mr. og Mrs. O. Stephansson .... 1.00 Guðjohnsen, Seattle, Wash...... 5.00 Mr. og Mrs. S. Stefnsson ...... 1.00 ^rímsson, Mozart ....... 10.00 Mr. og Mrs. M. Gunnlaugss........ 1.00 Egi,son Bros, Calder ....... 25.00 RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD Stefán Arngrimsson, Mozart .... 5.00 MeS bezta þakklæti. S. W. Melsted, Dánarfrejin. Ungfrú Ellisif Ingibjörg Grím- son andaðist þann 29. október 3. 1. að heimi1’ sínu í Portland, Ore- gon, U. S. A. — Hún var fædd 4. sspt. 1885 að Landakoti, Álfta- ne?i í Gullibrignusýslu. Dóttir Sigurðar bónda Grímssonar að Burnt Lake, Red Deer, Alberta og fyrstu konu hans, Kristínar Er- lendsdóttur frá Breiðabólsstöðu i á Álftanesi. Fyrir fjórum áru i fluttist hún frá Alberta véstur til Port’and, Oregon, ásamt Erlendi kaupmanni bróður sínu’m og bjó hún hjá honum, þar til hann d') s. 1. .vor, lengstum við veika heilsu. — P. H. Hljóð úr borni. Bæjarstjórnar kosningar fara fram í Winnipeg á föstudaginn — 23. þ. m. — Kjósendur bæjar- ins álíta ef til vill, að það sé ’mál s'em þá eina snerti og engum öðr- um komi við. — Þeir um það. Mín skoðun er sú, að hvar sem um það er að ræða að halda uppi heiðri íslendinga, þá sé þeim öll um skylt að blása í seglin og auka byrinn ef unt er. í þessum kosningum sækir einn fslendingur um bæjariáðsstöðu; það e- V. B. Anóerson, ina’ iu- 3em er uprahn' í Winripeo. pað ei ekki æfin’ega sjá’frfigt fyrii íslendinga að fylgja sénstökum manni að málum eða reyna að lyfta honum upp í virðingar og vandase>s þótt hann sé ísE-nding- ur. Það getur meira að segja verið rangt og skaðlegt fyrir álit þjóðbrots vors að koma þeim til valda sem oss kynnu að verða t.il vanvirðu. Þess vegna er það skylda vor i hvert sinn sem um kosningar er að ræða að leggja manninn á vogaskálar skynseminnar og sanngirninnar. Og komi það í ljós við slíka rannsókn að landinn sé eins miklum kostum búinn og hinir sem sækja, þá ætti að vera sjálfsagt að veita honum óskift og eindregið fylgi islenzkra kjós- enda. Það sem til greina verður að takast við bæjarstjórnar kosning- ar (eins og allar kosningar) er aðallega þetta: Vitið þér það að hin fyrirhugaða CENTRAL STEAM HEATING PL NT Lækkarmikið skattana! GREIÐIÐ JÁ-ATKVÆÐI ÞESSI STEAM HEATING PLANT hefir í för með sér $180,000.00 sparnað á ári, sem hér segir: $63,000.00 beinn hagnaður fyrir skattgreiðendur, með því að draga úr kostn- aðinum við orkustöð slökkviliðsdeildarinnar; $8,000.00 beinn sparnaður, sem því fylgir að losast við núverandi Wat«r Works Steam Reserve stöðina. $75,000.00 með því að gera nothæfa ]»á orku aflstöðvarinnar, sem nú fer tií einskis. $34,000.00, sem er verð það, er liggur í boiler útbúnaði hjálparstöðvarinnar, og gert verður arðberandi, í stað þess að liggja ónotað. Hr. SKATTGJALDANÐI! Athugaðu græna seðilinn og merktu hann játandi í sambandi við þetta þetta aukalagafrumvarp, þannig: ESTABLISHING A CENTRAL DISTRICT STEAM HEATING PLANT BY-LAW No. 10979 co <N os 13 u CO <N w PQ S w > o 2 9 I | £§J - - 8 « S.S -*» © O w 3 ^ X3 _c 2 5-2 — _Q 2 «w o _ i ö o _ 73 P'O g cl a o 0,1 CO t!_, s, . >-* 0-4-* 5 ■*-» . s S S " o ‘3 "O — *» £ « o >3 § S «7,« FOR THE BY-LAW X AGAINST THE BY-LAW Greiðið atkvœði með Auk alögunum Og sýnið, að þér hafið sama traustið á borginni og fólkið liafði 1906, þegar það greiddi játandi atkvæði með Hvdro kerfinu. Eftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL BAKA MEÐ EXCURSION FARBRJEF IIcanadianJ \pacific/ ■TIL- TIL- ■TIL AUSTUR CANADA FRA ÖLXiUM STÖÐVUM í Manltoba (Wliinlpeg og Vestra) Saskatclicnvan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 tU 5. Jan. 1924 Ferðalags Tímlnn er prfr Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG pað eykur þægindin og ferðaliuft Kyrrahafs Strandar FltA ÖLLUM STÖÐVUM í Manitoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD Desomlier. .lanúar Febrúar 4. 6. 11. 13 ». 8. 10. 15. 18. 20. 27. 17. 22. 24. 5. og 7. —1923— —1924— —1924— Farbrjefin endast til 15. Apríl 1924 Undra ferðalag að vetri til MIB-RIKJ- ANNA FRÁ ÖLLUM STÖÖVUM f Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD lv Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags túninn er prír Mánuðir Til Minneapolls, St. I*aul, Dulutl), Milwaukoe, Chicago, Cedar llapids, Dubuquc.Waterloo, Cou»»cll Rluffs, Des Mobtes, Ft. Dodgb íarshall- town, Sioux Clty, 8LLoa» Kansas City, Watertown, Omaiw. TIL GAMLA LANDSINS FYRIR JOLIN Sérstakra Skemtiferða Hringferoar Farbréf til nllra Ilafna við Atlantsliaí er tcngjast þar við gufuskipin, verða seld frá 1. Desember 1923, til 5. Janúar 1924. Ferðalagstíini 3 Mánuðir S.S. Montclare Til Liverpool .. Siglir 7. Des. TOURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEID BEINT AÐ SKIPSHLID f W. ST. JOIIN Fyrir Siglingar þessara skipa S.S. Melita Cherbourg, Southpt. Antv. Siglir 13. Des. S.S. Monteaim Trl Liverpool Siglir 14. Des. S.S. Marloch Ttl Belfa.st og Glasgow Siglir 15. Des. SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg 11. Des. 1923 Sem ganga beint að Skipshlið í W. St. John, fara þaðan S.S.M0NTCALM, Des. 14 TIL LIVERPOOL HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKI ALT I GEGN CANADIAN PACIFIC “KOSEDAt E” Drumheller Beztu LiUMP OG ELE AVJELA STŒRD: EGG STOVE IMUT SCREENED Tals. B 62 IfoPPERS ' COKE MElRl ulTl— V11--NI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Besta Tegund Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.