Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staSinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mát Eaton laftef q * Þetta pláss í blaðinu fæst til kaups. WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1923 NÚMER 45 Kjósið Robert Jacob fyrir borgarstjóra STEFNUSKRA : 1. Sparnaður á öllum sviðum bœjarmál- anna. 2. Að forðast einsog framast má verða, aukin útgjöld, nema því aðeins, að velferð txejarins krefji. 3. Að stuðla að því af fremsta vnegni, að draga úr- útgjöldum, með það fyrir augum, að lcckka skattbyrðina. 4. Að styðja og styrkja rafkerfi borg- arinnar, einsog framast má verða. 5. Að leggja öll stórmál, svo sem endur- nýjun sanrminganna við strætisbrautaféla<fið. undir álit kjósenda, við almemna atkvœða- greiðslu. 6. Að stuðla að því af fremsta megni., að samúð og góðvilji ríki, meðal allra stétta bœjarfélagsins. 7. Að láta ekkert það ógert, er veitt get- nr fjármagni til borgarinnar, svo stofnuð verði ný iðnfyrirtcekið, et* auki atvinnu manna á meðal og þar af leiðandi margfaldi verzlun og velgengni borgarbúa. Kjósið ROBERT JACOB fyrirborgarstjóra FÖSTUDAGINN 23. NOVEMBER Cauada. Aukakosning til sambands- þings fer fram í Halifax borg hinn 5. degembfr næstkomandi. Af hálfi fr'álslynr'a flokksins, býíijr isig fr :m G. A. Rrdmond, Sameinuðu bændafélögin í|í iBerlín, sendi tafarlaust her áfanitoba, eru í þann veginn að! manns til Bavaríu og lét taka foi- gcra t>eyrin kunna, endurskoðaða S spj’akkana fasta. Hjaðnaði stefnuskrá, samkvæmt yfirlýs-: uppreistaraldan þá brátt niður. ingu frá Mr. Ward, ritara fram-; kvæmdarstjórnarinnar. — Fyrrum krónprins pjóðverja, ! Frederick William, hefir fengið Þingmenn frjálslynda flokks-^ heimfararleyfi hjá þýzku stjórn- kftupmaður þ.tr i bcrginni, en ur.d- j ins í Manitoba og þinginu og fyr-í inni og er sagður að vera kominn ir vrerkjum íhaFs'-.apre. sækirj verandi þingmenn frá 1915, áttujtil þýzkalands. Sagt er að V/i'liim A R'nck, ei-n if for-| fund með sér á Royal Alexandra! Frakkar hafi sent hollenzku stjórum Fickford * Black eim-| hóte'.inu hér í borginni, seinni j stjórninni mótvnælaskjal í þessu SKÍpafélagsins. Ástæðan til j part vikunnar er leið. Var þar aukakosningar þessarar er sú, að rætt nokkuð um framtíðar horfur Hon A. K. MacLean, þingmaðurj í’okksins. Hon. A. B. Hudson kjördæmisins, hefir cerið skipað- sambandsþing'maður fyrir Suður- ur til dómara. Búist er viðíWinnipeg og fyrrum dómsmála- all snarpri kosningasennu, þv'J ráðgjafi Norrisstjórnarinnar, átti báðir frambjóðendur eru sagðir frumkvæði að fundarhaldi þessu. vera fylgnir isér vel. Þó mtin ’mega teja Mr. Redmond, nokkurnveginn sigurinn vísan. ■ v X Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnarformaður í Canada, siglir heimleiðis að lokinni ráðgjafa- stefnunni í Lundúnum, hinn 24. þessa mánaðar. Er ráðgert að hann stigi á land í Halifax og flytji ræðu. Samkvæmt skýrslu fjáivnála- ráðgjafans í British Columbia, Iögðum fram i þinginu hinn 16. þ. m., námu tekjur fylkisins, rúm- Iega einni miljón og sex hundruð þúsund dala, umfram útgjöldin, síðustu sex mánuðina. Á smjörsýningu þeirri, er ný- lega fór fram í Manitoba, að til- hlutun landbúnaðardeildar fylkis- stjórnarinnar, hlaut Holland Creameries að Virden, fyrstu verðlaun. Rev. W. Mc Cloy, prestur við Point Douglas öldungakirkjur•> hér í borginni, flutti nýve íð ræðu, þar sem hann fullyrti að síðan að stiórnarsalan gekk í gildi í Manitoba, hefði hann séð mikluj undir forystu Adolphe Hitler og f’eira af ölvuðuvn mönnum á göt-! lýstu yfir, aðskilnaði frá Prúss- um Winnipeg borgar, en nokkru landi. General Ludendorff sinni fyr. Kvað hann veltiár j hafði verið ákveðin æðsta stjórn hjá vínsmygltrrum um þessarj hermálanna. — Ekki varð tilraun mundir. — þessi langgæð, því alríkisstjórnin Leiðtoga flokksins Hon. T. C Norris, var fagnað þar mjög ng streymdu að honuvn árnaðaróskir yfir því, hve heilsa hans er nú mikið breytt til hins betra. Hinn 15. þ. m. lézt að Amherst, Nova Scotia, Capt. James Moore, 103 ára að aldri. • Rev. Burdock, prestur að Stir- ling, Ont., var tjargaður og fiðr- aður, hinn 15. þ. m. Er þess getið til, aði Isöknarbörn klerkg, er hafi þózt finna athugavert vi5 framferði hans, hafi verið völd að verkinu. Nokkrir fó(sýslumenn frá Cali- fornia og Iowa, hafa keypt sögunarmylnu, ásamt landflæ...i allmiklu, af Prince Rupert Hald ing Company, Li'mited, og ætla að setja þar á fót afar mikla panp írsgerðar verkísmiðju. Söluverðið er sagt að 'ýera rúm hálf miljón dala. sambandi. Fregnir frá Brussel hinn 13. þ. m„ telja víst að Wilhjálmur fyrr- im Þýzkalandskeisari, verði kom- inn heim fyrstu dagana í næst- komandi desembermánuði. Fylg- ir það fregninni, að hann hafi fengið vegabréf hjá Stresefmann stjórninni, fyrir sig og fjölskyldu sína. Reynist fregn þessi sönn, er búist við mótmælum af hálfu allra sambandsþjóðanna. — Frá Islandi. Hvaðanœfa. Konungssinnar í Bavaríu stofn- uðu til uppreistar í fýrri viku, Kosningarnar á Islandi. Eins og til stóð fóru þær frani 27. okt. s.l., og þó nákvæmar frétt- ir séu enn ekki komnar af þeim, hefir heyrst aö hinn svo kallaöi Timaflokkur— það er verzlunar- sambands og verkamanna flokkur, hafi beðiö algjöran ósigur. Um þá, sem kosnir eru í hinum ýmsu kjördæmum landsins, hermir frétt þessi nema um Reykjavík aö nokkru leyti; þar segir hún kosna Jón Þorláksson verkfræðing, Jak- ob Möller ritstjóra og séra Magn- ús Jónsson; um f jórða manninn þar hefir ekki frézt—líklega þó af flokki verkamanna. Á Akureyri segir fréttin Björn Líndal lögfræð- ing kosinn, en Magnús Kristjáns- son framkvæmdarstjóra landsverzl- unarinnar .íslenzku, sem sótti um kosningu undir merkjum Tima- manna, fallinn. Birkihlíð heitir sumarbústaður !>ór. B. Þorlákssonari málara, sem hann hefir nýlega reíst í hliðinni upp frá Laugarvatni og áður hefir verið minst á hér í blaðinu. Þar hefír hann verið rnikið i sumar, og fólk hans. Bændun) þar eystra þykir, sem von er, vænt um þetta nýbýli, óg til marks unt það eru visur þær, sem hér fara á eftir. Bóndi einn úr Laugardalnum heim sótti Þórarinn og sendi honum daginn eftir svohljóðandi bréf: Að skoða bæ þinn og málverk vakti mig til andlegra hugleiðinga og af þeim spruttu þessar visur: Hér á viðivöllum fjalls virðar skoða mega: Birkihlíð, í Brekkui fjalls bygðarprýði Laugardals. Sól að framan gletiin glær geislum hríslar bæinn. Bröttum hamar bygð er nær, fcirkiglamur hressing ljær. Snildin handa og hugvits glóð hér hafa á pappír runnið. Meðan andar íslenzk þjóð uppi standa verkin góð. Gestahæli á Seyðisfirði, sem Hjálræðisherinn setur upp, var vigt siðastliðinn laugardag. Hefir Her- inn að sögn keypt sýslumannshús- ið fyrir 45 þús. krónur, en kaup- staðurinn og sýslan hafa styrkt kaupin með 4000 kr. framlagi. i að slá. Það sem af er haustinu ; hefir verið ágætistíð nú síðastlið- I inn hálfan mánuð hæg norðanátt og að eins frostvart sumar næt- urnar. Þessi tíð hefir verið hér sunnan’ands en af Norðurlandi hefi eg heyrt að verið hafi verri heynýting og kaldara haust. Nú stendur fyrir dyrum að | kjósa til alþingis, er hér ekki | nema um tvo lista að velja; annar l frá atvinnurekendum, kaupmönn- I um og embættismönnum eða svo | nefndtrm borgaraflokki, hinn er frá jafnaðarmönnum og verka- i lýðsfélögum, sem öll vinna sam- an að þessum kosningum. Eru 1 mjög skýrar línur markaðar á mil'Ii þessara flokka; þ»r se*m ann- ar flokkurinn hefir fyrir aðal a- kvæði á stefnuskrá sinni að land- ið eigi að þjóðnýta framleiðslu fyrirtækin og ríkissjóður að hafa verzlunina að mestu eða öllu leyti, en hinir halda fram séreignarrétt- inum og frjálsri verzlun, svo þess- ar kosningar hljóta að skýra skoð- un kjósendanna á þessum ólíku stefnum. Til sjávar hefir verið erfitt þetta ár, að vísu hefir verið dá góður afli á togarana og í sumu'/n veiðistöðvum t. d. Vestmannaeyj um, en þrátt fyrir góðan afla eru þó víst talsverðir erfiðleikar hjá mörgum útgerðarmönnum og stafar það af lágu verði á fiski, þorskur no. 1, hefir verið nú seinnipartinn í sumar 130 króntfr f’.uttur uvn borð, en lakari fiski- tegundir í betra verði hlutfalls- lega, enda er smáfiskur, ísa og ufsi nú að mestu selt, en þorskur- inn ekki, en nú er sagt að verð á fiski sé að hækkandi og' væri það vel farið. Ekki þarf að kenna erfiðleikum fiskisölunnar um, að ekki hafi verið * slakað til vi3 Spánverja, mundi hinu lága fisk- verði og söluerfiðleikum hafa ver- ið hampað óspart á lofti af and- banningum ef ekki hefði verið slakað til. Annars virðist sem ekkert eigi að gera til þess að halda áfra'm tilraunum um að ná í fiskimarkað í Suður Ameríku fyrir íslenzkan fisk 0g er það ■skaði þar sem ladið var búið að kosta mann til þess að rannsaka sölumöguleika þar, og þeir virt- ust vera góðir, þó auðvitað sé margrar varúðar að gæta, að senda fisk svo langan veg, og í svo mikinn hita, mundi það þó mega takast ef fiskurinn er vel þurkaður. Nú eru botnvörpungarnir flest- ir farnir til veiða og búnir að selja í Englandi, þeir sem fþrst- ir fóru, og hafa selt dável, þetta frá 800—1400 pund sterling og er það vel farið. Dálitlar erjur voru 'milli háseta og útgerðarmanna, áður en þeir fóru, var það út af kaupi háseta, en samdist þó að lokum svo að báðir slökuðu til. Er lágmarkskaup á togurum hjá há- setum nú, 220 krónur á mánuði og 25 kr. lifrartunnan og skiftast lifrarpeningar á milli “dekk- manna” að meðtöldum 'matsveini. Væri betur að útgerðin gæfi af sér sæmilegan arð á komandi tíma, því það virðist sem afkoma Reykjavíkur standi og falli með útgerðinni-----” A.Á.G. TIIE SONG PRIEST ....What foe can quench the sacred flame That vivifies the poet’s heaftf For scorn and poverty and farne, To goddess Song, are all the same; And she has set him priest, apart. So he must tend her altar-fire (What though it sear and scorch an<{ burn!) His the tongue that may not tire, His the travail of the lyre; Though sorrow be his sole return. (Íii'lStophei' að kveldi. Þarna verða margir úr- Clemens og þeirra systkina er valsmunir á boðstólum, við mjög j enn á lífi og býr í Omaha. En isanngjörnu verði. —•Styðjið gott j einkadóttir þeirra hjóna Jakobíra málefni 'með því að fjölmenna. —j Klauck lézt síðastliðið ár í Oma- ----------- j ha, eins og áður hefir verið getið Benedikt Rafnkelsson, sem leg- um i Lögbergi. ið hefir á sjúkrahúisi bæjarins í; ------ langa tíð, er sem betur fer að eftir að geta eftir þriggja vikna tíma. Kvennfélag Fyrsta lút. safnað- í Winni- hressast, þó hægt fari og vonast j farið heim til sin | >akkai’ ís’endingum peg hjartanlega þann drenguega stuðning, söm þeir 'hafa sýnt því nú sérstak f’yr og síðar. En Beach, Gimli, á þriðjudagsmorguninn. Hr. Gísli Sveinsson frá Lony kom til bæjarln."! lo™ njöe almennn og a- | gæta pátttöku í útsölunni, sem ; félagið hafði nýlega í samkomu- Dr. H. W. Tweed, tannlæknir-! ',al l'.irkjunnar. Fé agind e- inn góðkunni, biður þess getið, aðj Þa^ 1 júft, að þakka, að það á það hann verði að hitta á Gimli, föstu- almenningi ^ að miklu leyti að daginn þann 30. þ. m. þakka, að útsalan hepnaðist á- _____________ gætlega og gaf mikinn arð. Einn- j ig þakkar Kvennfélagið kærlega : öllum þeim, sem sóttu samkmu fé’ágsins á þakkarhátíðinni 12. þ. peir bræður, Steingrímur ’.ækn- m Það var félaginu sönn á- ir Matthíasson frá Akureyri á ís- næ;?jaj að taka á móti svo mörgum landi og Gunnar bróðir hans frá gestum, fullum sex hundruðum á Seattle, Wash., halda samkomur j ejnu Kveldi. á eftirfylgjandi stöðum:— ! ____ Churchbridge, 26. nóv. kl 8. e. h. Samkomur. I.eslie .. Elfros ... Wynyard . Kandahar 28 nóv. kl. 8 e. h. 29. nóv. kl. 8 e. h. 30. nóv. kl. 8 e. h. . 1. des kl. 8 e. h. Aðgangur að samkomunum kost- ar 50 cent. Lögbergi hefir verið sent IV. og V. bindi af “Andvökum” eftir fjal’a 1 káldið Steplhán G. Step- hánsson, tvær stórar bækur á fjórða hundrað blaðsíður hver, vel úr garði gerðar hvað prentun og band snertir og hið sama má óefað segja um innihald þeirra. Stephán G. Stephánsson hefir nú gefið út fimm bindi af ljóðum eins og þjóðskáldið íslenzka Matthís, og þessi síðustu tvö hefti nú við heldur frú1 sjötugasta aldurs afmæli sitt og föstudags-. er þag mikið verk, ekki sízt þegar frábær- HljómJeika er verður lega vel vandað til, Jóanna Stefánsson, kveldið 7. des n. k. í St. Stephens þag aif verður að isitja á hakan- kirkjunni til arðs djáknastarfinu L um fyrir hinum vanalegu dag- Fyrsta lút. söfnuði. Einnig að- störfum.. Vér höfum enn ekki stoða: Ungfrú Leucodia Vaccari, komist til þess að lesa bækurnar fíólín spilarinn velþekti, og H. t;i funs og getum því ekki að Nelson leikur á flautu. Mrs. Fr. þessu ginni minst þeirra neitt ýt- H. Olson leikur á piano. Að- ariega en skulirm gera það við Látinn er nýiega á Fossi á Síðu pórólfur Jónsson söðlasmið- ur, faðir Björns Karels magist- ers í Kaupmannahöfn. ísl 28 sept Úr bréfi. Reykjavík, 16 oktl923. “------Tíðarfar hefir verið gott, þáð sem af er þessu ári, veturinn sem leið einhver sá allra bezti sem menn 'muna eftir, vorið ágætt, að undanteknu kuldakastl sem gerði um miðjan maí og stóð uxn hálfan mánuð og hnekti það nokkuð grasvexti, því jörð var orðin græn áður, þó ispruttu tún ágætlega og valllendi; en mýrar miður, ne*ma áveitur höfðu sprott- ið vel; sláttur byrjaði víða fyrir mánaðamót júní og júlí, og er það óvenju snemma. nýting var góð á heyjum og náðust óhrakin, nema ef vera kynni eitthvað af töðu hjá þeim sem fyrst byrjuðu 0r bænum. SíðastlhMnn þriðjudagismorgun. lézt að heimili sínu 408 McGee stræti hér í borginni, íMrs. Guð- björg Sigmundsdóttir, 46 ára að aldri, kona Guðmundar Sigurðs- sonar póstafgreiðslumanns. Hún lætur eftir sig auk ekkju'manns fimm börn. Jarðarför hennar 'er fram í dag (fimtudag). Hús kveðj.: á heimilinu kl. 1 og hálft, en kveðjuathöfn í St. Matthews kirkjunni, Cor. Maryland og St. Matthews, kl. 2. — Hennar verðar minst siðar.. Skemtifundur Fróns íor'JL'fram eins og til stóð, siðastl. mánudags- kvöld. \rar þar húsfyllir, skemti- skráin enda ágæt. Fyrirlestur séra Runolfs Marteinssonar var sér- staklega ágætur og skörulega flutt- ur; var |>að fyrri hluti erindis, er hann nefnir “Óður lífsins”. Mun fólk miög fýsa að fá að heyra sið- ari hlutann, sem ef til vill gefst fteri á bráðlega. Dorkas félagið, félag ungu rMúlknanna í Fyrsta lút. söfnuði heldur sinn árlega Bazaar og Hovne Cooking sö’u, í samkomu sal kirkjunnar, þriðjudaginn þann 4. desember næstkomandi, kl., 8 B göngu'miðar fást hjá djáknum fyrsta tækifæri. afnaðarins og hjálparmönnum sendinguna. þeirra. Einnigí hjá J. T. H.j ____ FacLean Music Co. Po>-tage Ave. Þar byrjar salan 30. nóv„ verð $1,00- $1,50 c<y $-,00 pe:si sam- koma verður áreiðanlega með því allra be-'ta sem fól’v gefst kost- ur að hlýða á, á sviði hljómlista:'- innai. Þökk fyrir peir bræður Steingrímur lækn- ir og Gunnar Matthíassynir, ko'mu úr Nýja í^ands ferð sinni á laug-; >^rs S ardaginn var. Héldu þeir sam komur á Gimli, Riverton og Ár- borg og létu hið bezta af viðtök- unum þar norður frá. Fólk er vinsa'mlega 'beðið að athuga að Jóns Sigurðssonar fé- lagið hefir frestað spilasamkom- unni um viku, sökum þe»s að önnur íslenzk samkoma verður þann 22. þ. m. Verður þvf spila- samko'man fimtudagskveldið 29. nóv. í Norman Hall eins og áður hefir verið auglýst. peir sem vilja tryggja sér borð í tíma sími Brynjólfsson. N-8864. Stúdentafélagið heldur næsta fund sinn í fundarsal Fynstu lú'. kirkju þ. 24. nóv. kl. 8.15 e. h. p\ fer fram fyrsta kappræða vetrar- ins. Það er “Ákevið” að Can- ada ætti að veita öllum Evrópu- Eggert bóndi Björnsson frá| Kandahar var á ferð í bænum í j vikunni. Kom i>ann með fé ogi þjóðum jafnan innflutningsrétt.” svín til að selja, seldist féð vel, Neikvæðu hliðina taka þau Skúli en svínin fremur illa. I Jakobsson og Margrét Eriends- ------------- son, en jákvæðu hliðina Nielsina Föstudaginn 9. nóvember, voru; Thorsteinsson og Guðrún Eyólfs- þau Charles James Long kaupmað-! son. Auk þess verður gefin til- ur frá Steep Rock, 'Man., og Guðný; kynning u'in fyrirhugaða breyt- Margret Kristjánsson, skólakenn-j ingu á stjórnan-krá félagsins. ari frá Lundar, gefin saman 1 Æskilegt væri að allir stúdentar hjónaband að hefmili Mr. og Mrs. gerðu sér það að skyldu að koma B. M- Long, 620 Alverstone St., stundvislega. af séra Rúnólfi Marteinssyni. ------- Fjöldi ættingja og vina brúðhjón- Á föstudagskveldið í síðuistu anna var þar viðstaddur og naut; viku safnaðist fjöldi fólks saman þar rausnarlegs veizlufagnaðar,; í húisi hr. Stefáns Johnsonar og sem foreldrar brúðgumans höfðu konu hans Margrétar Jóhönnu að efnt til. Framtíðar heimili 694 Marylandi Ströet, í tilefni af þeirra verður að Step Rock. þvi að þau hjón voru þá búin að ------ vera gift 40 ár. Dr. B. B. Jóns- 16. þ. m. lézt í Omaha, Ne- son hafði orð fyrir gestum og braska, Jónas Jónsson, bróðir flutti snja’t erindi og að því loknu séra Jóns Austmanns, se'm var og sálmasöng, afhenti hann þeim prestur í Saurbæ í Eyjafirði og að gjöf dálitla peningaupphæð og víðar á Islandi og Sigurðar Jóns- vandað gólfteppi. Húsráðand- sonar bónda í Eyjum í Breiðdal. inn þakkaði fyrir gjafirnar fyrir Átti lengst af heima í Suður- hönd þeirra hjóna og velvild þá. Þingeyjarsýslu á íslandi, fluttist sem þeim hefði verið sýnd með þaðan til Milwaukee og síðast ti | heimsókninni. Svo skt’mtu Chicago og dvaldi þar í mörg ár.! menn sér fram eftir kvöldinú við Kristrún ekkja hans Jónsdóttir samtal söng og rausnarlegar veit- irá Elliðavatni systir Mrs. Jón ingar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.