Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 22 NÓVEMBER 1923. Bte. T, MVNO ÍF HflMMDND BLOCK ELOINUM Tekin 31. Oktober Og sýnir hún hvernig eldurinn læsti sig gegnum efri loftin á þessari feikna vörubygging Eldurinn í algleymingi, eins og hann leit út á að horfa frá Street Railway Building, og sýnir eldmennina á þakinu á Robinson’s De- partmental búð vera að slökkva eldinn.—Myndin tekin af Tribune mjmdasmið. VJEK KEYPTUM VARMNGINN AF L. CHURCHILL SEM SELUR DRENGJA og KARLMANNA FATNDI I HEILDSÖLU MEÐ MIKLUM AFSLŒTTI AF HVERJUM DOLLAR The L. Churchill heildsölubúð var á neðra gólfi í norðurparti byggingarinnar. Enginn eldur né reykur komst þangað VORURNAR SKEMDUST ADEINS AF VATNl Karla og Drengja Fatnaðir, Karla og Drnegja Yfirhafnir, Makinaw Yfirhafnir Karla, SoJckar, Verka Skyrtur, Karlmanna og Drengja, 2-stykkja Nærfatnaður, Karla og Drengja Combination Nœrföt Vinnuvetlingar og Glóvar Karla, Víðbuxur Drengja einstakar, Kragar Karla, Hálsbindi Karla, Vetlingar og Glóvar Drengja, Mackinaw Buxur Karlmanna, og þá má ekki gleyma Karla og Drengja Peysum, Stökum Buxum, Spariskyrtum Karla, og Sauðskinnsfóðruðum Yfirhöfnum, Húfum og Hálsskýlum. McLean & Garland Horni Market og Main D Gagnvart City Hall RJÓMl Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvánnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies EIMITKD I frá Suður-A*xneríku, með skipum rúsínur, möndlur o. fl., nýja á- útbúnum með frostklefum. Þrátt vexti, svo sem appelsínur, sítrón- fyrir hinn langa flutning, inn- ur, epli og fleira, lifurolía til flutningstollinn og 'hina mörgu notkunar við niðursuðu á fiski, milliliði, er hægt að selja kjötið og í smærri stíl tómat, tómatsós- ódýrara en nýtt kjöt framleitt ur, hunang og fleira og fleira. innanlands . Frá Noregi er flutt mikið af IVlikið af því salti sem flyst til fiskhrognum, eru þau notuð á íslands, er flutt á sömu skipun- Spáni sem agn til sardínuveiðar. um sem flytja fiskinn suður. ?að mundi áreiðanlega auka ’mik- pessar samgöngur ættu að geta ið notkun hrognanna á Spáni, ef létt fyrir viðskiftunum með of- jau væri send fiskimönnum milli- liðalaust. Fiskilýsi er flutt til Spánar frá Hamborg og Noregi, og er mikil eftirspurn eftir því, á Spáni eru engin félög, sem mundu kaupa júsund tunnur af lýsi í einu, þó ?að væri boðið lægra verði en an greindar vörur. Hægt væri að semja um að ís- lendingar fengju að umskipa fiski og öðrum afurðum á Spáni, án þessað borga toll af þeim, t'l að flytja þær til Austurlanda. Frakkar hafa stóran og góðan markaðsverðið. Aftur á móti eru markað fyrir fisk sinn í Austur- afarmörg félög, sem kaupa mán- löndum, og ættu íslendingar að aðarlega frá Hamborg 20—30 geta kept við þá iþar, því íslenzk- tunnur, því samgöngurnar eru ur fiskur er eins góð vara og Ný- mjög greiðar. Milli Spánar og fundnalandsfiskur, og betri vara Hamborgar ganga skip í hverri en norskur fiskur. viku, og þýzku heildsalarnir veita ^ , ... ,. i Fyrir her um bil fimm arum sponsku smásolunum lan gegn haf8i tækifæri ti] ag se]ja mem og minm abyrgðum. | nokkrum austurlenzkum erend- Laxveiðin í íslenzku ánum gæti rekum 3000 smálestif af fiski fyr- einnig gefið dálítið í aðra hönd.! ir mjög gott verð. Bauð eg ís- jó í smáum stíl sé. Ef til vill j lenzku stjórninni fiskinn, (það ár verður ekki laxins neytt alment á hafði útflutningsnefndin fiskisöl- Spáni, en borgir eins og Barce- una með höndum. pýð.) en fékk lona, Valencia, Madrid, Bilbao. j ekkert svar. Tilboðið komst til SeviLla o. fl., sem nú orðið rná j Reykjavikur, því fimm eða sex telja 'í röð með stórborgum, árum seinna talaði um það við mundu kaupa íslenzkan lax nið- mig íslendingur sem var á ferð soðin og reyktan, og þegar farið j hér á Spáni, en þá var tækifærið yrði að senda kjötið í frostklef- um garð gengið, því til'boðið hafði um, væri einnig hægt að senda' fyrir löngu verið samþykt af laxinn nýjan til Bracelona. 1 Frökkum. JJf þessum viðskift- Sömuleiðis væri hægt að selja um hefði verið komið af stað, til spánar, í smáum stil: smjör, mundi ekki hafa farið eins illa ull, tóuskinn og fleira. ; fyrir fslendngum og komið er á íslenzka verzlunarmiðstöðin daginn, því innflyt.jendur á Spáni ætti að getaj haft með höndum vilja nú helst ekki kaupa íslenzk- sölu þessara vörutegunda. ' an fisk föstum kaupum, en hlaða Á för minni til fslands skömmu honum í umboðssölu til Barcelona fyrir stríðið lærði eg mikið um íslenzku verzlunina, þótt stormar og snjóveður hömluðu mér frá því að heimsækja strendur lands- ins eins vel og eg hefði óskað. Eg og Bilbao. Þessa skoðun hefi eg fengið af eigin athugun í þau 25 ár, sem eg hefi haft með fiskverzlun að gera. . , , , og styAtist hún við för mína til sa greinlega hver nauðsyn íslend- íglandg j apríl og ma{ 1914. og ingum er a vel gerðum verzlunar-; jafnframt h;lýleiki minn til alls samnmgi við Spanverja. Þvi miður hefi eg ekki 'haft tækifæri til að færa mér í nyt ýmislegt það sem eg lærði á för minni til fs- lands, ti.l að auka viðskifti mín við íslendinga. Hefði þó verið fært að mynda "hring” íslenzkra fiskiútflytjenda og annan “hring” spár.skra fiskiinnflytjenda i Bar- celona, eins og nú hafa gert þrír eða fjórir menn, sem aðallega hafa með höndum útflutning is- lenzks fiskjar. Mér dylst ekki erfiðleikar þeir, sem stafa af spönskum innflutn- ingstollum á þessum vörum, en íslendingar ættu að geta yfirstig- ið þá erfiðleika með verzlunar- samningum við spönsku stjórn- ina. Matvörur ýmsar gætu íslend- ingar keypt af Spánverjum, með ttijög hagkvæmu verði. til dæmis niðursoðna ávexti og kryddvörur, þurkaða ávexti, svo sem fíkur, minn þess, sem er íslenzkt og viðkemur íslandi. Eg er sannfærður um, að stofn- un verzlunarskrifstofu og mið- stöðvar eins og þeirrar, sem eg hefi getið um hér að framan, gæti orðið til gagns íslendingum. Og eg mun taka til greina endur- gjaldslaust fyrirspurnir íslend- inga viðvíkjandi verzlun þeirra við Spánverja. Bréf séu skrif- uð á frönsku eða ensku, méga þeir senda þau á heimili mitt og utaná skriftin er Cortes 561, derecha, Barcelona Esnana. Juan Mercader y Vives. —Tíminn 13. okt. Island og Spánn (Eftirfarandi grein hefir frum- ritað spánverskur kaupmaður, sem komið hefir hér til lands og þekkir hér nokkuð til. Munu til- lögur hans þykja fróðlegar, eink- um að því er snertir aðstöðuna á Spánii Ungur íslenzkur náms- maður, sem dvalið 'hefir á Spáni um stund, hefir þýtt greinina á íslenzku. Ristj.) Varzlunarathuganir Spánverja. Spánverjar eru íslandi og Is- lendingum mjög ókunnugir. Að eins fiskinnflytjendurnir spönsku ■hafa kynst íslendingum lítils- háttar af viðskiftum sínum við þá. En Islendingar eru einnig fremur ókunnugir Spánverjum. Skiljanlegt er, að Spánverjar og fslendingar hafa lítið þekst meðan stjórnmálaafstaða fslend- inga var þannig, að þeir urðu að hafa öll viðskifti sín við Dani. hafa ekki beðið neinn verulegan Eftir því sem manni virðist, eru þeir nú lausir alls fjárhalds Dána og ættu afi geta haft viðskifti sín sjálfir við Spánverja. Er það nauðsynlegt til grundvallar fyrir verzlunarsamninga, sem sérstak fjárhagshalla af völdum stríðs-1 in's, og geta því selt ýmsar fram- \ leiðsluvörur ódýrar en önnur lönd Evrópu. ísland gefur af sér afurðir, sem nauðsynlegt er að séu fluttar út, lega væru mvndaðir með tilliti til í og er irefMur IítlH “arka8ur ^ fi'skverzlunarinnar og’ jafnframt i ^ær 1 nagrannalöndum þess. þv. annar aviðskifta. i’ar eru einni* framleiddar sömu i vörurnar. íslenzkra afurða er eytt á Suðurlöndum, einkanlega Mismunurinn á legu Spánar og íslands högum og háttum beggja þjófianna, veldur því, að kröfur þeirra og þarfir eru gagnólíkar. pótt þetta sé þröskuldur í vegi allr ar andlegrar vifikynningar, gerir fiskjarins. par sem möguleikarnir fyrTr beinum við'skiftum milli Spán- verja og íslendinga eru fyrir það verzlunarskilyrðin milli þjóð-1 hendi. 'þarf að eins að koma í anna fjölbreyttari. : fratnkvæmd viðskiftunum. Yrði Landbúnaður er aðalatvinnu-, þafi vafalaust mjög arðvænlegt vegur Spánverja. ' Þó stendur, báðum löndunum. pað ætti að innlendur iðnafiur á vissum svið-, vera verkefni íslenzku stjórna’’- um fullkomlega jafnfætis sövnu innar afi leTgja grundvöllinn und- iðnaðargreinum í öðrum löndum, ir viðskiftin. Gæti hún gert að því er snertir verð og gæði það með þvi að stofna verzlunar- framleiðslunnar. Spánverji.r miðstöð efia skrifstofu á Spáni, og íslenzka stjórnin yrði svo sjálf aðalaðillinn á Islandi. Verkefni verzlunarmiðstöðvarinnar yrði svo: Að athuga og bera saman vöruverö og vörutegundir heild- sala á Spáni, og í þeim löndunx sem nú selja íslendingu'/n; að koma á föstUm og reglulegum j samgöngum milli Spánar og ís- lands, að greiða fyrir beinum við- j skiftum og veita f járlán þeim set í j láta í té nægilega tryggingu. j Efnilegir verzlunarfróðir menn ættu óhindraðir af afbrýðissemi kaupmanna, að fá að kynna sér, í gegnum verzlunarmiðstöðina hin beztu meðul og möguleika til að auka vöruviðskiftin ‘milli Spán-1 ar og íslands. Fiskurinn er aðal útflutnings- vara fslendinga, og þykir hann á gæt vara. En mundi ekki einn- j ig vera einhvers virði íslenzku I bændunum að fá góðan markað I fyrir landbúnaðar afurðir sínar? j Nautakjöt er sent til Barcélona EXCURSIONS AUSTUR CANADA 1. Dosemlior 1923 til 5. Janúar 1924 M I D KYRRAHAF FYLKIIN STROND 1. Desember 1923 til ö. Janúar 1921 Vlssir dagnr í Des,. Jan., og l olí. Nánar upplýsingar mn l>ossa sjerstiikn farniiða eittar nteS ána'gju. Oss muntli og vera ánægja í afi aðstoða yður við ferðaáætlun og uiitlirbúning. Ferðamanna skrif stof a N.W. Cor. Main and Portage Phone A-5891-2 And 667 Main St., Phone A-6861.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.