Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 N6VEMBER 1923. SM. \ Or Bænum. 1 Hr. S. Th. Kristjánsson, sem aS ^undanförnu hefir verið inn- heimtumaður Lögbergs að Gimii, hefur nú látið af þeim starfa, sök- um annríkis við sitt eigið starf. í stað hans hefir hr. Sv. Björns- son á Gimli, posthúshólf 333, tek- ið að sér að innkalla árleg iðgjöld fyrir Lögberg fyrst um sinn. Eru því kaupendur Lögbergs á Gimli og í grendinni vinsamlega beðnir að greiða fyrir honum í þessu efiu. Næsta sunnudag verður leitað samskota til Jóns Bjarnasonar skóla við báðar guðsþjónustur í Fyrstu lút. kirkju. Kennarar skólans prédika, sinn við hvora guðsþjónustu, séra Hjörtur Leo að morgni og séra Rúnólfur Mar- teinsson að kvöldi. — Fólk er beðið að vera við samskotum búið Eins og auglýst var í síðasta biaði halda þeir séra Ragnar Kvaran og hr. Sigfús Halldórs, samsöng í kirkju sambandssafn aðar, fimtudagskveldið, hinn 22. þ. m. Til söngskrárinnar hefir verið vandað hið bezta og söngv- ararnir báðir ágætir raddmenn. Má því vænta þar hinnar beztu skemtunar. •— Fjöfrnennið samsöng þenna. 0 - “Hver er hinn frægasti maður he>m«ins? Getur frægð hans orð- ið þér til gagns og iblessunar?” verður hið skemtiiega og fróð- iega umræðuefni í kirkjunni á alverstone strætinu, númer 603, sunnudaginn 25 nóv., klukkan 7 síðdegis. — Komið og hlustið .á kafla í sögu ofannefnds manns og sjáið hinar fögru myndir (Stereoptieon slides), sem munu sýndár verða að fyrirlestrinuvn loknum. —- Ailir boðnir og ve'- komnir! Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson. Útnefning til fulltrúanefnar fyrir íslenzka Goodtempiara í Winnipeg,’ fyrir næstkomandi ár 1924, fóru fram á fundum stúkn- anna Hekíu cg Sku’dar þann 14. og 16. þessa mánaðar. Þessir 14 menn eru í vali|—: Ásm. P. Jóhannsson. Gunnl. Jóhannsson, Óiafur Bjarnason, B. M. Long, Jón Marteinsson, Jóh. Beck. Árni Goodman, Ragnar Stefánsson, Benedikt Ólafsson,>Sig. Oddleifs- son, Ingibjörg Jóhannesson, Ásbj. Eggertsson, 'Hjálmar Gíslason. Kosningar fulltrúa fara fram 5. des. næstkomandi. aðvarast því . al!ir meðlimir stúknanna að mæta á kosningafundinum og greiða atkvæði sitt. S. Odd- (eifsson ritari. Ráðskona óskast nú þegar á gott sveitaheimili. Að eins mið- aldra maður í heimilinu Engin útiverk, ekki svo mikið sem mjalt- ir. Ágætt kaup. Fargjaid greitt, ef þess er óskað. — Stúlkan verð- ur að vera þrifin og reglusöm. Upplýsingar veitir ívar Hjartar- son. 668 Lipton Street — Sími: B-4429. Fyri nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heijbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Lorne J. ELLIOTT Endurkjósið f sambandi við viðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntun- um fyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Simi:N7152 619 Agnes Street Qffice: Cor. King og Alexander Ivini* George TAXI Phone; A5 780 Bifreiðar við her.dina dag og nótt. G. Goodman. Manager Th. Iljarnason President THE LINGERIE SHOP Mrs. S. GnnnlauKsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og meC lægsta verði. pegar kvenfólki'ð þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aS leita til litlu búSarinnar á Victor og Öargent. par eru allar slíkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið L,ingerie-búðina að Ö87 Sar- gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Heimilis Talsími B 6971 Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öliu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að ser.da rjóma til reynslu. Vér sendum dunkana til baka savna dag og vér veitum þeim1 móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna f’okkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. pegar kjósa skal í skólaráð, ber að vanda valið. — Mr. Elliott er hagsýnn og; ráðdeildarsarmur maður, sem: 'nun gera sitt ýtraista til að halda skólamálum í réttu horf:. Þegar á kjörstaðinn kemur, næsta föstudag, þá merkið nú- mer 1 við nafnið 1 Lorne J. Elliott Sem skólaráðsmaður fyrir 21 kjördeild. ^00000^0000^000000 0^'0jr000-0000^0^3 Hinn 5. þ. mánaðar voru þau hr. Hermann Helgason, trésmið- ur og ungfrú Hólmfríður Pét- ursson, hjúkrunarkona, bæði tii heimilis að Ashern, Man., gefin saman í hjónaband af séra Adam Þorgrímssyni,, að heimili hr. Björns Methúsai’emssonar, A ■- hern, Man. Brúðurin er dóttir hr Sigurgeirs Péturssonar frá Reyk- ja’niíð við ,Mývatn, sem lengi bjó við Hayland P. 0., Man., )g seinni konu hans, Maríu Jónsdótt- ur frá pverá í Laxárdal í Þing- eyjarsýslu. Brúðguminn er ættaður af Suðurlandi. Fram- tíðarheimili ungu hjðnanna verð- ur í Ashern, þar sem þau hafa re;st sér íbúðarhús. A. H. S. Murray fyrir skólaráÖsmann í 2. kjördeild , 00000000000000000000000000000000 STENUSKR \ HANS ER: I (a) Sparnaður á öllum sviðum þeim ! tilgangi að lækka skattana, ! (b) Heilbrigð og framfarasöm stefna í skólamálum. | (c) Nákvæmt eftirlit, að því viðkemur \ heilbrigðisreglum og allri umönnun ! skólabarns. s Endurkjósið reyndan mann! ? Merkið no. 1 við nafn Mr. Mur- i; ray’s binn 23. Nóvember. L Pakkarávarp. Hérmeð votta eg, ásamt konu minni og börnum, Reykjavíkur- búum í Manitoba, hjartans þakk- læti fyrir skilnaðar samsæti, sem þeir héldu fyrir oxkur 24. marz síðastliðinn og fyrir verðmæta ‘muni, sem þeir gáfu okkur að skilnaði. — Með beztu hamingju- óskum til Reýkjavíkurbygðar- 1 manna. Sveinbjörn Kjartanson. Eins og á undanförnu'm árum, þá var fæðingardags dr. Jóns Bjarnasonar minst 'með sérstakri samkomu í íslenzka skólanum á Home Street, á fimtudagskveldið var og þótt veðrið væri nokkuð óhagstætt og samkoman illa aug- lýst mátti aðsóknin heita góð. Skólastjóri séra H. J. Leo stýrði samko'munni og setti hana með ræðu og sálmasöng. Svo flutti séra Rúnólfur Marteinsson bæn, Aðal ræðuna flutti hr. Sigurbjörn Sigurjónsson fallegt erindi um dr. Bjarnason og í sambandi við það las hann upp ummæli Jóns biskup’3 Helgasonar um dr. Jón heit. B.jarnason úr “Verði ljós”. Séra Jónas A. Sigurðsson, sem staddur var í bænum, var á sam- komunni og flutti snjalt erindi. SöngfloKkur skóians söng nokkur íslenzk lög, og var samkomunni, sem var hin ánægjulegasta í alla staði slitið með því að syngja sálmavers. Nýjar badtur. PiESsíusálmarnir á ensku ib. $1,0C' (Úrval af 31 sálmi) The Viking heart, by Laura Salverson ib ......... $2.0 > Finnur Johnson 676 Sargent Ave., Winnipeg. Tiikynning. Ymsra ástæða vegna, geta barnastúkufundirnir ekki orðið á laugardögum eins og að undan- förnu, en verða fravnvegis haldn- ir á föstudögum kl. 7. e. h. For- e’drar barnanna geri svo vel að athuga þetta. Gefin voru saman í hjónaband 18. þ. m. Mack Lavasseur og Clara Runólfsson, bæði til heimil- is í iWinnipeg. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. jSns- son, D.D., að heimili sínu 774 Victor St. “OPNID HJÖRTU YDAR CRESCrmPllREMlLK COMPANY, LIMITED WfNNIPEG Þriðjudaginn hinn 27. Nóvember, bvrjar í’,ederated Budget Board í Winnipeg, sína aðra, árlegu fjársöfn- un, til stuðnings hinnm þrjátíu og átta líknarstofnun- um borgarinnar. I fyrra kom nefnd þessi til yðar, með nýja og lítt reynda hugmynd. Nú í ár getur bún sýnt mikinn á- rangur. í fyrra fékk nefndin kröfur frá þrjááíu og þremur líknarstofnunum, um $560,000 fjárhæð. Eftir nákvæma rannsókn, komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að stofn- anir þessar gætu komist af með $450,000, og þess vegna var Jieirri upphæð safnað í fyrstu atrennunni. Nú er fjárhæð Jæssi svo að segja eydd. Kostnaðurinn við söfnunina, ásamt öðrum útgjöldum, hefir að eins num- ið 5.439. Hefir því fyrsta árs reynslan, sánnarlega réttlætt tilveru þessarar stofnunar. Meðan á söfnuninni stendur, verður hver einasta manneskja heimsótt og beðin um að láta eitthvað af hendi rakna. Þér megið aldrei láta yður úr minni líða, til hvers peningum þessum verður varið. Fénu verður varið til þess að annast um munaðarlaus börn og gam- almenni, sem enga eiga að, eru ósjálfbjarga og Jiarfnast aðhlýnningar. Yiljið þér festa það í minni, að þegar1 þér gefið til þessa fyrirtækis, þá eruð þér að styðja stofnun, sem reynst hefir vel og sem ^byrgist borgurum þessa bæjar, að hverjum dollar, að frádreginni þeirri smáupphæð, sem gengur til starfrækslunnar, verður varið til líknar þarfa. “Opnið Hjörtu Yðar“ Það sem þér látið af mörkum, gengur til þess að hlytina að gamalmennum og munaðarlanisum börn- um. Ef allir gefa það sem þeir geta, verður Winnipeg- borga betri dvalarstaður. Federated Budget Board of Winnipeg íslenzkir kjósend- ur í 2. kjördeild Látið ekki hjálíða að greiða atkvæði með fyrrum borgarstjóra F. H. Davidson sem bœjarráðs- manni fyrir 2. kjördeild. Fáir menn hafa átt jafnlengi sæti í bæjarstjórn sem hann og fáir reynst jafnvel, hvaö þá heldur betur. Mr. Davidson hefir ávalt ver- ifS sparnaðarmaður og gert sitt itrasta til að lcekka skatt- ana á bœjarmónnum. Merkið Nr. i viS nafn hans á kjörseöilinn þann 23. Návember Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Talf. B 6994 Winnipeg P^INAVIAN’ ERICAN Nýjar Skipa- RÖnsair frá Norðurlönd- um ti'l Canaila (Hali- fax) S. S. “Oscar II”, hiS skemtilega gufuskip Scandinavian-Ameriran lín- unnar, siglir frá Kaupmanahöfn 6. við í Halifax og lætur fólk í land — geta farþegar því frá Islandi ferðast frá megjnhöfnum NorSurlanda til Canada og einnig gjört sér gott af hinum lækkuSu j á r n b raiuf a igj ö'l d u m frá Halifax til Vesturlandsins. ® Ágætt pláss á þriðja farrými. Jólasiglingar til Norðurlanda: S.S. "United States, N. York, 29. nóv. S.S. “Hellig Olav”, frá N. York 4. des. S.S. “JTrederik III”, N. York 8ö des. SCANDINAVIAN AMERICAN IJNK, 123 S 3rd St., Minncapolis Minn. 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljuió fá ioo íslenzka menn til þess aö læra bifreiðar- aögeröir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjóma skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst ab kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hjá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvinær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD, 580 Main Street, Winnipeg. Petta er eini hagkvœmi iðnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu, pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. Oíl Þér borgið á hverri viltu . . . Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin beztí innstæða, er nokkur getur eignast. Leilið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða »S- gerða leyst af hendi bæði f jótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery C53-653 Sargent Avc. Cor. Agnes S’Ttii: A4163 lal. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnaoon eigandi Næst við Lyceum leikhúaið 290 Portaye Are Wjnnipeg Mobile og Folarina Olia Gasolina Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRGMAN. KRKK 8RRVICR ON RDNWAY CCF AN DIFFKKKNTIAI. ORRA8R Land til sölu. Til sölu að Winnipeg Beach, S. E. 14,-23-4 E., fast á vatnsbakk- anum. Lítil niðurborgun, og afborgun eftir því sem kaupandi æskir. Upplýsingar veitir H. R. Page, Winnipeg Beach. Eina lituraihúfið “ íslenzka í horginni Heimcæhið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegui dir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.^ Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 W iani) The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyrir lipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér snfSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuS og hreinsuð og gert við alls iags loSföt 639 Sargent Ave., rétt viS Good- templarahúsiS. íslenzka hrauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölóreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Avi; Simi A-5638 Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfesrra og hressa upp L tromíu húsiröflmin og láta pau nta ut ems og pau væru gersana- lega ný. Eg er eini íslendingur- iun í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja óg ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJ1.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og Bilfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B*805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld, WINNIPEG. Annast um fasteignir mann*. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur 'eldábyrgðir og bU- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrÍT- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4268 Hússimi B882f Arni Egprtson 1101 McArthur Gldg., Winnipeg Teleplione A3637 Telegreph AddressS ‘EGGERTSON WINNIPEG” | Verzla með hiia, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum við- skiftavmum öll nýtízku þæeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjaraason. Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir Avalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur 1 Winnipg islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar irá Montreal og Quebec, yfir Nóv. og Des. Növ. 3 Montlaurier til Liverpool “ 7. Melita til Southampton “ 8. Marburn til Glasgow 9. Montclare til Liverpool 10. Empr. of Fr. til Southampt. 15. Marloch til Glasgow 16. Montcalm til Liverpool 21. Minnedosa til Southampt. 22. Metagama til Glasgow 23. Montrose til Liverpool “ 28. Montlaurier til Liverpool. Des. 7. Montlare til Liverpool. “ 13. Melita til Cherb. Sptn, Antv. “ 14. Montcalm til Liverpool “15. Marloch, til Belfast og Glasg. “ 21. Montrose: Glasg. og Liverp. " 27. Minnedosa: Cher. Sptn. Antv. “ 28. Monlaurier til Liverpool " 29. Metagama til Glasgow. Upplýsingar veltir B. 8. Bartial. 894 Sherbrook Street TV. O. CASEY, Oeneral Apent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pae. Traffic Agenta. BÓKBAND. J>eir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gyit í kjöl, en fyrir $2,25 fvrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér curf- ið að láta binds

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.