Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 8
ItM. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1923. Or Bænum. \ ******r*r*-********..■**■**»*•*■****»*.) Mr. Auðunn Arngrímsson frá Leslie, Sas'k., kom til borgarinnar sðastliðinn) laugardag og dvaldi fra’.n um miðja vikuna. •Mr. Björn porvaldsson frá Pin- ey, Man., var staddur í iborginni í vikunni. sem !eið. Hr. Peter Skjöld frá Mounta in, N. Dakota, kom til borgarinnar í fyrri viku á leið til Vatnabygð- anna í Saskatchewan, í kynnisför til frænda og vina þar vestra. Hr. Grímur Guðmundsson frá Mrestfold, P. O. Man., var stadd- ur í borginni siðari hluta vikunn- ar er leið var hann að leita sér lækninga við sjóndepru. Er ]>etta í fyrsta skiftið ,sem hr Grím- ur hefir komið til borgarinnar á síðastliðnu'.n þrjátíu árum. Stúdentafélagið heldur fund á vana’.egum >stað og fíma á laug- ardagsiKvöldið þann 8. desember Á þei'.n fundi verða ræddar fyrir- hugaðar breytingar á .stjórnar- skrá fólagsins, samkvæmt til kynningu isem ,gerð var á -síðasta fundi, og gengið til atkvæða um þsér. Einnig fer fram önnur kappræða vetrarims. Efnið var valið með sérstöku til'liti til þesí að næsta ár er hlaupár. pað er “Ákveðið að framför ,sé að kven fól.KÍ sé hei'.nilaður sarni réttur og karlmenn hafa til þess að bera kostnað af sameigin’egum skemt- unurn karla og kvenna, og að þeim sé heimilaður sa'.ni réttur til bón- orðs og karlmenn njóta.’ Jákvæðu hliðinni ‘hálda fram þær Miss Sig- tirborg OTiver og Miss Ragna Johnson, en málstað karlmanna verja þeir Mr. Thorsteinn O. S. Thonsteinsson og Mr. Ágúst And- erson. pað má búa,st við harðri sennu milli kappræðenda, þar se.n um svona mikilsvarðandi má’ er að ræða. Frú Sigrún Líndal kona Hann- es kaupmanns Líndal, hefir til sýnis og sölu í Board of Trade byggingunni 'margvíslegar teg- undir leirvarnings, handmálaðar eftir hana sjálfa. Einnig stórt úrvál af hannyrðum. parna má fá úrvál af iállra hentugu'.stu jólagjöfum, við einkar sanngjörnu verði. Vörurnar eru að eina fyrsta flokks, því frú Sigrún er bráð listfeng og hefir langa æf- ingu í þessu mefnum. Bazaar til hjálpar nauðstöddum börr.um á Þýzkalandi. Föstudaginn 14. des. verður Bazar haldinn og verðmætum munum "Rafflað” í samkomusal Board of Trade byggingarinnar á suður Aðalstrætinu. Arðinum verður varið til þesis að kaupa mjók og brauð handa börnum á Þýzkalandi, se'm þúsundum saman Tíða sökum vistaskorts. Allir mannvinir og vinir þessara barna eru beðnir að ljá þessu mannúðar máli fylgi 'Sitt, með því að koma á útsö'luna, þar verður úr að velja mörgum góðum og hagnýtum munum, vel fölllnum til jólagjafa. Þar verður einnig te til sölu og aðrar veitingar. Þeir ,sem vildu styrkja þetta fyrirtæki með gjöfum gjöri svo vel að senda þær til Mrs. Hugo Carste s 605 Stradbook Ave., tal sí'.ni F-6195. Mrs. Dr. Leman 99 Roslyn Road talsínti F-2845 og Mrs . Schroeder 513 Bannatyne Ave., isími N-7903, 'Winnipeg, sem og gefa allar upplýsingar um þetta mál. Gjafir til Betel: !Mrs. Halldóra Olson, Reston, Man.$5; Mr. Þor- steinn Jónsson, Osland P. O. $2; Gefið að Betel í nóvefmber: Mr. og Mrs. Eggert Arason Gimli $5; Mrs. S. Sigurðsson Árborg $2; Ó- nefndur á Gimli $5; Ónefndur frá Wpg. $5; Mr. og Mns. C. P. Paul- jon Heckla P. 0. $10; Ónefna kona Gimli $2; Mr. Kristján Johnson 1129 l'st Ave. S. E. Ver» town S. Dakota 100 krónu hluta- bréf í Eimskipafélagi íslands. Innilegt þakklæti fyrir gjafirnar J. Jóhanneson 675 McDermot Ave 1 sambandi viðviðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER K0L, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími:N7152 619 Agnes Street JÓLAKORT íslenzk og emsk, mikið úrval af nýju'm kortum, einnig mikill TjöTdi af íslenzkum og enskum bókum, hentugum til jólagjafa. — Komið og sjáíð. Finnur Johnson 676 Sargent Ave., Winnipeg, (jidfsþjótMstur vcrffa haldnar— í Silver Bay 16. des. kl. 2 e h a Vestfold 23. des. kl. 2 e.h a Lundar 24. dcs. kl. 8 e. h. á Mary HiH 25. des. kl. n f h a Lundar 25. des. kl. 2 e.h a Oak Point 30 des. kl. 2 e.h. yið Otto 1. jan. '24 kl. 2 e. h. a Lundar 6. jan kl. 2 e.h. Lundar, 22. nóv. 1923. Adam Þorgrímsson. Fundi fres-tað. Skemtifundi þeim, er Frón hafði ætlað sér að halda næsta mánudagskvöld b. 10. des., hefir fyrir óviðráðanleg for- föV verið frestað þangað til eftir hátíðir. En fer fram snemma í janúar, og mun auglýstur og pró- gravn í blöðunum. Mega menn vonast eftir- góðum og uppbyggi- legum fundi. Riddarinn , á hví/a hestinum, verður rjseíiuefni mitt í kirkjunni 603 A|yerstone St. -sunnudaginn 9. desethber, kl. 7 síðdegis. Ég er viss uvn að þú, sem lest þessa anglýsingu, ert. mjög snort- "•1 -f sögunni um frægðarför sigursæla riddarans á hvíta hest- inum. Komdu og vittu bvernig þér geðjaSt að frásögn minni. Eg trúi ekki, að þú verðir fyrir von- brigðum. P. Sigurðsson. Ef það skildu vera nokkrir sem gengu með þann misskilning að stjórnarnefnd BeteTs hefði ekki fari ðráðvandl’.ega með peninga Betels eða ekki eins og til væri ætlast. Svo sem eins og með því, að lána eða jafnvel gefa öðr- um stofnunum af sjóði Betel. Þá er það að segja að slíkur 'mis- skilningur er algjörlega tilhæfu- laus og hefir ekki við neitt að styðjast. Raunar sýnist elcki vera þörf að taka þetta fram, þar sem að reikningar og skýrslur Betels standa árlega í kirkju þingstíðindunum, þar sem allir geta séð hver útgjöld og inn- tektir eru, en af því það eru alt of fáir sem sjá þingtíðindin, þá er þetta tekið hér fram. Það se’rn mér dettur í hug að hafi ef til vill valdið miisskilningi er það, að á kirkjuþingi 1921 lagði stjórn- arnefnd Betel til að $1000 úr isjóði Betels væru lagðir í Minn- ingarsjóð brautryðjenda til þess að sá sjóður kæmist á fastan fót } Sá sjóður var stofnaður fyrir tveimur árum af hr. Stefáni Ey- ólfsyni, Edinburg, N. Dakota, með $1000 loforði og ætlast til a>- hann yrði að upphæð $10,000 og væri styrktarsjóður Betel, rentur j af sjóðnum gengju árlega í sjóð ; Betels en höfuðstóll væri ó,skert- | ur. pegar nefndin lagði þetta [ til, þá hafði hún vissu fyrir því ! að hin ákveðna upphæð fengist, svo Ynikið af erfðafé og dánar- j gjöfum var þegar komið, en engir j peningar höfðu þegar verið -borg- aðir, fyr en þetta, og voru þeir peningar strax lánaðir út á hús- eign í Winnipeg og draga níu af j hundrað? í vexti. — pessi skýring | vona eg að nægi öllum sem vant- j ar að vita hið rétta. .1. Jóhannesson. Qffice: Cir. Kin gogftlexander King Geor£e TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. TIIE LINGEKIE SIIOP Mrs. S. Gnnnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með iægsta verði. Pegar kvenfólki'ð þarfnast skrautfatnatiar, er bezt aS leita til iitlu búðarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slíkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munlr fyrir hvert heimili. Munið I.ingcrio-búðina aS 687 Sar- gent Ave., áSur en þér leitið lengra. Heimilis Talsími B 6971 C. Goodman. Manager Tli. Bjarnason Pre8Ídent Augnlæknirinn góðkunni, Dr. Tweed, biður þess getið að hann verði að hitta á Gimli fimtu og föstudaginn hinn 13. og 14. þ. m — petta eru -lesendur Lögbergs þar í bænum, beðnir að taka til greina. Vinnukona óskast nú þegar á heimih úti í sveit: stúlkan verður að vera dugleg, þrifin og kunna vel tnatreiðslu og önnur húsverk. Gott katip °g stöðug vinna. — Skrifið u • Cí- Guðnason, Yarbo, Sask. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, «• að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Til bænda er selja slaðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að ser.da rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka savna dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna f.okkun, og ábyrgjumst hrein viðskiftr yfirleitt. Drepur gerla. Þeir metm, sem reykja hæfi- (’ega pípu, njóta að jafnaði betri heilsu en hinir isem ekki reykja. Þannig segist ameriskum lækni einum frá, er tók þátt í ófriðnum mikla. Hann segist hafa haft u'msjón með 5C0 mönnum um tíma og fullyrðir að þeir, isem reyktu pípu, hefðu haldið sér margfalt betur, verið betur brynjaðir gegn sýkingarhættu, en þeir sem ekkert tóbak notuðu. Samkvæmt Past- eur Periodical, tímaritinu, sem gefið er út af Pasteur stofnun- inni frægu í París, er reyktóbak sóttvarnandi og drepur kóleru og vnænugerla. — Auglýsing. Góð jóla og nýárs-gjöf er hin einkar fróðlega og skemtilega bók pjóðvinafélags Almanakið fyrir 1924. Fæst hjá Arnljóti Björnssyni (01- son) 594 Alverstone Str. Wpg., - Man. fyrir 50c. Einnig kaupir ; hann og' seíur skiftir og gefur, allslags eldri og yngri íslenzkar i bækur blöð og tímarit. Sögufé- : lagsbækurnar fyrir þetta ár hefir | hann enn ekki fengið. Tilkynnir { þá þær kCma. CrescfrtPureMilk C0MPANY, LIMITED WINNIPEC Frá Islandi. Maðurinn sem frá var sagt ný- lega að horfið hefði héðan úr bænum, og leit var gerð að, var Pétur Hamar, sonur dr. HeTga Péturssoriar jarðfræðing-s. Er nú talið víst að hann 'hafi druknað hér á höfninni eða í grend við hana, því húfa hans hefir fund- ist rekin af sjó skamt \frá höfn- inni. Hann var tæplega tvítug- ur, -greindur maður og gerfileg- ur, en hafði verið veikur síðustu mánuðina. — Lögrétta 30. okt. D-áin er 23 þ. m. (okt.) á hei'm- ili sínu Svarfhóli í Stafhohstung- unj, merkiskonan Þuiríður Jóns- dóttir. — Lögrétta 30. okt. Níutíu og fimm ára verður í dag ekkjufrú Þioribjörtr Sighvats- dóttir. móðír Sighvatar Biarna- sonar bankastióra. Hefir hún legið rúmföst síðustu árin og al- hlind hefir hún verið í nnkkur ár. Sálarkrafta hefir hún hins vegar óskerta. og fvlírist 'mætavfd með hví isem gerist. brátt fvrir afar- háan aldur. Lögreglan gerði nýlega udp- tækar um 140 flöskur af víni hjá stýrimönnunum á skini Berg- emika félagsins “Bisp”. Var fyrsti stvrimaður sektaðnr um 500 krónur og annar stvrimaður um 200 kr. fvrir óleyfilega vín- eölu. — fsL 28. okt. Aths. Mér þykir fyrir að eyða plássi frá blaðinu í athugasemd- ir, en íþetta skifti verður varla hjá því komist. í kvæðinu „pjóð- rækni," sem birtist í síðasta blað- i var á einum stað prentað svona: þeir sem stigu istóru frægðarspor- in, stæltu það við tóman ís og bál, en á að vera: istæltu það við tímans ís og bál.Einnig er þar sagt: ykkar freðnu félagsgarða, en átti að vera: okkar, skiftir það nú minstu. í þriðja staðnum er ksagt: Sem þaðan út og upp í lífið streymi, en á að vera: Sem þaðan upp (frá hjartanu) og út í lífið streymi. P. Sigurðsson. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla: Jónas Th. Jónasson, Dafoe, Sask., $10; Hjörtur Bergsteins- son, Winnipeg, $10; öildruð fátæk kona í Winnipeg sem á sama af- mælisdag og dr.n Jón heitinn Bjarnason $15; kvennfélagið “Til- raun”, Hayland, Man. $25;. S. Goodman Marietta, Wash. $5 og í minningarsjóð $10. Samsikot við guðsþjónustu í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg s.d. þ. 25. nóv. 1923 $74 61. í umboði skólaráðsins votta eg einlæglegt þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. ÍSL. JÓLAKORT. af mismunandi stærðum. verði og útliti, eru mi til sölu víðsvegar út um nýlendur íslendinga. Margt af þéTm er handmálað og með ýmsu öðru skrauti. Handhægasta og bezt'viðeigandi jólagjöf, sem menn geta valið til að senda ís- lenzkum vinum sínum hér og á ís- landi. — Þeir, sem hafa þessi kort ti! sölu, eru: Mclntyre og Nordal, Leslie. The Mozart Trading Cq. Gisli Egilsson, Lögberg P.O. J. J. Húnford, Markerville. Jónas S. Bergmann, Gardar. Ered. J. Erlendsson, Hensel. G. A. Vivatson, Svold. G. A. Freeman, Upham. G. V. Leifur, Pembina. G. Hermanson, Kjeewatirt. F. Johnson, 676 Sarg. ave. Wpg. J. Jónasson, 248 Osborn St, Wpg Miss M. Sigurðss, R.vík, Man. Eir. Jóhannsson, Bifrost. T. J. Gíslason, Brown P.O. D. J. Líndal, Lundar. Miss L. Thorvaldson, Pieny. G. J. Oleson, Glenboro. Alg. Oliver, Cypress River. Páll Magnússon, Selkirk. Mrs. A. S. Helgason, Langruth. Miss Th. S. Finnson, Víðir. Guðm. Magnússon, Framnes. Sigurðson Bros., Arnes. Th. Thorarinson, Icle. River. Gísli Sigmundsson, Hnausa. Mrs. S. Stephanson, Vogar. Ol. Thorlacius, Dolly Bay. Miss Kr. Gislason, Silver Bay. Miss B. Kristjánsson, Cayer. Hallgr. Hallgrimsson, Baldur. Mrs. S. A. Johnson, Wpg. B'each Friðbj. Sigurðsson, Amaranth. Mrs. Austman, Spy Hill. Miss Th. Sigurðson, Oak View. Mrs. M. Brandson, Siglunes. Clemens og Árnason, Ashern. Mrs. H. Siverts, Gimli. H. S. Bardal. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNJR Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6994 Winnipeg ATHYGLl! Enn er óselt talsvert af Minn- ingarriti íslenzkra hermanna. Þetta er bók, sem ætti að komast inn á hvert einasta heimili. Bókin er hin vandaðasta í alla staði, sem kunn- ugt er, og Jóns Sigurðssonar fé- lagið, er bókina gaf út, á enn mikið af sjóði sínum i upplaginu. Félag- ið þarfnast fjár og þess vegna vill það vinsamlegast benda íslending- um á þann sannleika, að hentugri jólagjöf en hermanna ritiö, er ekki unt að fá. Verð bókarinnar er $10.00. — Bókin fæst hjá íslenzku bóksölunum i Winnipeg og féhirði félagsins, Mrs. P. Pálsson, 715 Banning Street. 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atviniiu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og Iista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main Street, Winnipeg. Þctta er eini hagkvœmi iffnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð átvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvl að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited * WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. AA Þér.borgið á hverri viku . . . Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezt* innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Exchan{Je Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt lem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg GLEYMIÐ EKK n n u/nnn s, cnwQ U. Uj WUUU 01 Þegar þér þurfið oUliu [kol| Domestic,Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS 1 Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur 0 g rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bákery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Sfrni; A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnaaon eigandi Næst við Lyceum leHthásiC 290 Portapo Av* Wít. dpeg Eina litunathúsið íslenzka í borginni Heimsækið óvalt Dubois Timited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRRGMAN, Prop. FBEB 8KRVICB ON RCNWAI CDP AN DIFFKBKNTIAL GREA8B The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurS og sanngirni I vii5skiftum. Vér sniCum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nyjustu tizku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Binnig föt pressuB og hreinsuB og gert viö alls lags loöföt 639 Sargent Ave., rétt viö Good- templarahúsiC. íslenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BA KING CO.. 631 Sargent Avc Simi A-5638 Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfesrra oz hressa uon L arömlu húseögnin og láta fMu nta ut eins og paU væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu bekkja og ábyrgist vandaðs vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg Tls. FJ1.7487 © gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOIINSON 907 C’onfederation Life Bki WINNIPEG. Annaist um fasteignir manue.. Tekur að sér að ávaxta spartfl fólks. Selur eldábyrgðir og btf- reiða ábyrgðír. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofuaimi A4268 Hússími B&89& Arni Egyertson 1101 HcKrthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Addresst ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kúa, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæt* Hotel á leigu og veitum viC- ski'ftavmum öll nýtízku þœeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið ( borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. x\ TaU. Heima: B 3075 Siglingar rrá. Montreal og Quehee, Des. 7. Montlare til Liverpool. “ 13. Melita til Cherb. Sptn, Antv. “ 14. Montcalm til Biverpool “15. Marloch, til Belfast og Glasg. “ 21. Montrose: Glasg. og Diverp. “ 27. Minnedosa: Cher. Sptn. Antv. “ 28. Monlaurier til Liverpooi 29. Metagama til Glasgow. Jan. 4. Montclare til Liverpool. “ 11 Montcalm til Diverpool. “ 16. Mafburn tij Liv. oíT Glasg. 25. Montlaurier tii Liverpool 31. Minnesdosa til Oherb, Sohpt, Ant Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. 1924 Jan. 4. Montclare til LiverpooJ “ 11. Montcadm til Liverpool Upplýsingar veitir H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. O. CA8EY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKajr Bldf 364 Main St.. Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyj-ir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.