Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGIHX 20. DESEMBER 1923. Eg held því sem eg her Eitthvað var að koma í ljós í fjarska í þoku- móðunni. Þrettán ára vera í skóginu'm hafði gert sjón mína skarpa og eyrun fljót að heyra hvert hljóð. "•patS er einhver að koma," sagði eg. "Komdu hestinum þ»ínum þarna inn á milli trjánna." Trén stóðu þétt og þar að auki óx lauf þéttur vafningsviður upp með þeim. Við höfðum því þarna gott fylgsni og gátum séð þann sem kom, þaðan, án þess að hann sæi okkur, nema hann væri Indíáni,. Hann var ekki Indíáni, heldur Carnal lávarður. Hann gekk hægt og leit til beggja hliða og staðnæmdist stundum, eins og hann væri að hlusta. Hann var svo ókunnugur lífnu í skóginum, að hann leit aldrei niður á jörð- ina. Sparrow snerti handleginn á mér og benti inn í ein trjágöngin., sem Iágu í aðra stefnu en þá sem lávarðurinn fylgdi. J?ar kom annar maður og stefndi í áttina til okkar; hann var lítill og svartklæddur og gekk hratt og horfði hvorki til hægri né vinstri. Sá brúni stóð kyr eins og hann væri úr steini, og hryssan vissi iíka hvað viss snerting á herða- kambinn á henni þýddi. Við beygðum okkur fram á makkana á hestunum, án þess að skamm- ast okkar fyrir að vera þarna á hleri, og gægS- ustum í gegnum laufið. Lávarðurinn gekk \niður í dalverpið öðru megin. Visnuð lauf og mold hrundu undan fót- unum á honum; ítalski læknirinn kom niður hinu- megin og hann gerði ekki meiri usla í skóginum heldur en skríðandi snákur myndi hafa gert. "Eg hélt að eg mynd aldrei finna þig,'' sagði lávarðurinn í grimdarlegum róm. Eg hélt að eg væri búinni að missa þig og hana og týna lfum mér. pessi bölvaði rauði skógur og ssi blða þoka erú nóg til þess að —" Hann endaði með bótsyrði. "Eg flýttí már eins og eg gat," svaraði hinn. Rödd hans var undarlega mjó og draumkend og i vel við augun í honum, sem voru ávalt eins og þau væru hulin móðu, og daufa brosið sem ugt lék um varir hans. "pinn auðvirðilegi knir óskar þér til lukku með lánið, sem þú hef- ir enn átt að fagna í þessu fyrirtæki." "J?ú hefir hana þá í vísum stað?" hrópaði lá- "iurinn. prjár mílur héðan á árbakkanum standa kkur furutré í hring; trén standa svo þétt, að 5 er ávalt rökkur á milli þeirra. Fyrir tíu um var maður drepinn þar og Sir Thomas Dale fjötra morðingjann og binda hann við tré yfir gröfinni, sem myrti maðurinn var lagður í, þar var hann látinn deyja af hungri og þorsta, a sögu segja þeir í Jamestown. pað er sagt bæði morðinginn og myrti maðurinn hafi ið aftUT og það sé reymt í .skóginuvn þar. Og cnginn maður kemur þar nærri; ef hann get- mógulega komist hjá því, sem gerir staðinn að ágætum felustað fyrir þá, sem ekki hræðast hina dauðu. Frún er þar og þorpararnir þínir ¦ ir, sem gæta hennar. Þeir vita ekki að það eru fleiri en náttúrlegar orsakir til þess taðurinn er svona myikur og eyðilegur." Lávarðurinn byrjaði að hlægja. Annað rt hafði hann drukkið eða árangurinn af þessu ¦ tabragði hans hafði sömu áhrif á hann og "Pú átt ekki þinn líka meðal þúsund >na, Nicolo!" sagði hann. Hvað langt frá skipinu er hann þessi heppilegi staður?" "Beint á móti því, herra minn." "Getur bátur vel lent þar?" "Pað rerinur lækur i gegnum skóginn og í ána Pað þarf ekkert annað en gefa merki af bakfcan- um og >að vná róa báti upp lækinn alveg upp að inn, sem hún sefur undir." Lávarðurimi. "Þú átt ekki þinn líka meðál t.u þusund manna, Nicolo," sagði hann. "Brúðgum- bænum Nicolo." K"'.ni svona fijótt?" sagíj ítalinn '<pa verðum við að breyta fyrirætlun þinni Vi3 getum ekfci beðið þangað til drmt er orðið með að róa niður írm til skipsins og taka frúna, fyrst hann er kominn aftur. Hann fer að leita að henni." "Ja, hann fer að leita að henni. Fjandinn hann!" endurtók lávarðurinn. f "Heldur þú að hann sé hræddur við þá dauðu?" nelt Italinn á.fram. i "Nei >að held ek ekki," sagði lávarðurinn og vak um leið út úr ser blótsyrði. "Eg vildi að hann væn eirfn í tölu hinna dauðu. ifiara að eg hefði getað drepið hann áður en eg fór." r JE?Zr báÍn" Eð fínna ráð tH >eas iy™ löngu, ef þu hefðtr ekki verið bvo sa-mvizkusamur. 0g samt hafa óvinir okfcar beg,gja dáið svo skyndilega og með undarlegum hættrtyr ,en nú. Menn horfðu a bað undrandi og-kölluðu það svo á endanum ráð- tofun forsjön.nnnr." Hann þagnaði og hló þenna laga hatursfulla hlátur, se-m var álíka gleðhegur Oí glottið á gamaiii huskupu * eö,Jegur HnÍ oolegf5' T2J ^" ^ ^™***™ ¦lo pf\« 6rUm efekÍ hörundsárir, 'n li mín „ u ™ "«** hólm*™Ku á«korun mUhwlm og þeirra, sem hafa fyr verið mér þrándar mfnn T1 maðUr ersvari«" fiandmaður n»nn ^g 6g 3kyldi glaður reka sverð mitt í gegn- «« h,arta hans. Eg vim {& JJ» 7ntil ^•'vlf.hvorth.nnerí^ ¦íkoBrinum." "Hann er í skóginum," svaraði eg Sá hrúni ag hrySsa„ 8tóðu hjá þeún áður en n& annað « starað og starað, rétt eins 0g að h»» me.nn og hestur hefðu risið upp frá dauðum. Lá- varðurinn varð náfölur í framan og andlit hans varð fult af hörðum dráttum. Félaga hans brá ekki hið 'ininsta; eg held að honum hafi aldrei brugðið, en fjöðrin í hattinum hans hreyfðist og það var enginn vindur til að hreyfa hana. Séra Jeremías Sparrow "beygði sig niður, tók undir hendurnar á lækninum og snaraði honum upp á makkann á hryssunni. '^Guðfræðin og læknis- fræðin saman," sagði hann vingjarnlega, "sálusorg- ari" og "eiturbyrlari": við skulu'm tvímenna nú um stund." Hann tók hálsklút læknisins og batt hend- urnar á honum. Þessi eiturnaðra barðist um og snérist á hnakka og hæl, en presturinn hafði krafta á við tíu oig hélt honum: með annari hendi. Eg var kominn af baki og stóð fyrir framan lávarðinn, það var kcminn roði í andlit hans aftur og augu hans ieiftruðu. Hann seildist til sverðs síns. "Eg dreg ekki mitt sverð úr sliðrum," mælti eg. "Eg stend við orð mín." Hann horfði á mig ygldur á brún, en rak svo alt í éinu upp hlátur, sem var uppgerðarle^ur og óeðlilegur. "Farðu þá þína leið," sagði hann og láttu 'mig fara mína!" hrópaði hann. "Vertu eft- irlátur, göfugi borgara liðsforingi og þin^maður tólf kotunga! Konungurinn og eg munum launa þér það." "Eg brQ^ð ekki sverði á móti þér," svaraði eg, "en eg skal reyna hvor hefir betur í glímu," og eg þreif til hans. Hann var engu síður glímu'maður en skylm- ingamaður, en eg var svo reiður að held að eg hefði igetað lagt sjálfan Herkúles að velli, og fyrir hugar- sjónum mínum stóð trjáhvirfingin, þar* sem rei'm- leikarnir áttu að vera. Eg skelti honum eftir litla stund og hélt honum niðri 'með því að styðja hnénu á brjóstið á honum. Svo kallaði eg til Sparrows og bað hann að skera taumana af beizli mínu og kasta þeim til mín. Hann gat gert það, þótt hann hefði læknirinn ií sínuvn höndum. Með þeirri hendinni sem var laus, og tönnunum kom eg ól utan um handleggina á hon^m og batt þá fast að síðunum,; svo tók eg hnéð af brjóstinu á honu'm og hina hendina frá kverkunum á honum og stóð upp; hann stóð einnig upp í einu stökki. Hann var mjög fölur dg það var froða á vörunum á honum. "Hvað ]ætlar þú nú að gera, kafteinn?" spurði hann vneð hásum róm. Þú sparar ekki að troða illsakir við mig. Hvað ætlar þú nú að gera?" "Eg ætla að gera þetta," svaraði eg og batt hann, þrátt fyrir það þótt hann berðist um, með hinni taumólinni við tréð, sem við höfðum glí'mt undir. pei?ar eg var búinn að því dró eg isverð hans úr skeiðunum? sem voru settar gimsteinum, og lagði það við fætur hans, skar síðan sundur ólina, sem handleggirnir á honu'm voru bundnir með, svo hánn var nú að eins bundinn við tréð. "Eg er ekki, Sir Thomas Dale," sagði eg, Oig þess vegnu ng teg ekki ginkefli í munn þér og skil þig svo eftir bundinn hér um óákveðinn tíma til þess að hugsa um gröfina, sftn þú ætlar að grafa öðrum. pað er nóg að hafa eitt draugabæli hér um slóðir. Þú getur séð að eg hefi hnýtt fjötrana þannig, að þú getur náð til hnútsins með höndunum, sem eg hefi nú losað. Þessi hnútur er einkennilegur. Það var Indíáni sem kendi 'mér að hnýta hann. Ef þú byrjar strax, verður þú búinn að leysa hann áð- ur en dimmir. Svo að þú haldir ekki, að hnútur- inn sé óleysanlegur og höggvir hann sundur, hefi eg lagt sverð þitt þa rsemí þú getur ekki náð til þess fyr en þú ert laus. Aðstoðarmaður þinn lá- J varður góður, getur orðið okkur að liði, og þess vegna munu'm við taka hann með okkur í drauga- lundinn. Svo hefi eg þann heiður að óska þér góðra stunda." Eg hneigði mig, hljóp á bak og leit við og sá augun, aem hvítmataði í, og tennurnar í honum. Sparrow kom á eftir 'mér með sinn bandingja á hnakkn^finu fyrir framan sig. Eftir eina mínútu vorum við kovnnir út úr dalverpinu og út í skógar- rjóðrið, sem læknilinn hafði komið gangandi eft- ir. Þegar -við höfðum riðið nokkra stund, snéri eg vnér við og leit til baka. Dalverpið litla var horf - ið og skógurinn var fullur af sömu drau'mkendu værðinni og hann hafði verið áður. ipað var sem þar væri ekki nokkur Iifandi maður á ferð, lekkert nema merkurdýrin, og ekkert hreyfðist nefma fa!I- anid laufið. En upp frá rauðum trjálundi, aem stóð eins og rauður kyndill í móðunni, heyrðist orðastraumur, sevn sökum fjarlægðarinnar heyrðist ekki greinlega, en eg vissi að vildarmaður konungs- ins var að bölva ítalska lækninum, landstjóranum, Santa Tersa, Due Return, pres^inum, skóginum, sverðinu sínu, hnútnu'm, sem eg hafði hnýtt, og sjálfum mér. Og eg verð að kannast við að það lét í eyr- um mínum sem ljúfasti söngur. « 15. Kapítuli. Við finnum draugaskóginn. Við stigum af baki í útjaðri skógarins, sem reimt átti að vera í, og bundum hestana við tvö furutré. Við stungu-m einlhverju upp í ftalann og bundum hann þvert yfir hnakkinn á hrys.sunni. Svo gengum við inn í skóginn hljóðlaust eins og Indí- ánar. Það var sem sólin hefði alt í einu horfið af loft- mu, þegar við vorum komnir inn í skóginn Furu- tren sem voru afarhá og gild, stóðu svo þétt sa'm- an, að það var sem það væri yfir höfðum okkar hátt ¦uppi, þar Sem greinarnar byrjuðu. Sólin náði ekki að skina gegnum það; það var skuggalegt, eins , os þrumuský, 0g undir því yar skógurinn eins dtvnmur hellir. par var ekkert kjarr, enginn vafn ingsvjður, enginn gróður, enginn litur, ekkert nema oteljandi dökkir trjástofnar og rauðbrúnn, háll r/ o7«ðUrinhn ¦„¦ ^ftið var þunet>svalt °* ^' ™* og lofbí i helb; þognm var tómleg og ógurleg, eins og þogn undirdjúpanna. Eg og presturinn læddumst gegnum myrkrið og len« vel heyrðum við ekkert nema andardrátt oj hjartaslog ,SJalfra okkar. E„ loksins kom J að lsek, sem var eins hljóður og skógurinn, sem hann rann eftir í ótal hlykkjum. Við gengum með fram honum, og að loku'm heyrðum við manns- rödd j>g sáum menn sem isátu á jörðinni við hann. Við héldum áfram með mestu varúð, læddumst frá einu trénu til annars og létum ekkert til okkar iheyra. Hvert vninsta hljóð mundi hafa rofið þögnina eins og skammbyssuskot, svo þögult var þar. Eftir nokkra stund námum við staðar á bak við gríðarstórt tré, þar sem við sáumst ekki, og horfð- uvn á þjófana og feng þeirra. þeir sátu á lækjar- bakkanum og voru að bíða eftir að bátur kæmi frá Santa Tersa. Konan, sem við vorum að leita að, lá eins og blóm, sem hefir verið slitið af rótinni, á jörðinni undir einu trénu. Hún hreyfði sig ekki og augu hennar voru lokuð. Við höfuð hennar kraup svertingjakonan og hvítu fötin hennar glömp- uðu draugslega í hálfdimmunni. Undir næsta tré sat Diccon og hendurnar á ihonum voru bundnar fyrir aftan bakið. Þrælar Carnals lávarðar sátu umhverfishann. Það var 'rödd Diccons, sem við heyrðum. Hann var enn að tala og við gátutn heyrt orðaskil. "Svo Sir Thomas batt hann þarna, einmitt þarna við tréð, sem þú situr undir Jacky Bonhomme.' Jacky flýtti sér að færa sig til. "Hann batt hann þar vneð einni keðju um hálsinn, annari um mittið og þeirri þriðju um öklana. Svo stakk hann stórri nál í gegnum tupguna á honum." Áheyrendur hans stundu a.f aðdáun. Svo grófu þeir gröf rétt fyrir fravnan augun á (honum, og þerr höfðu hana grunna, og í gröfina lögðu þeir líkið af manninu'm, sem hann hafði drepið, kistulaust, bara vafið innan í hvítt léreft. Svo toyrgðu þeir gröfina. Þú situr á gröfinni rétt núna, Jacky." "Hver fjandinn!" hrópaði þorparinn og færði sig eins fljótt og ihann gat þangað sem jörðin var enki eins helguð endurminningunum. "Svo fóru þeir burt." hélt Diccon áfra'm í mjög alvaiiegum róm. "peir fóru allir burt í 'einu — Sir Thomas og kafteinn Argall; kafteinn West; George Percy lautinant og frændi hans, húsbóndi minn; og allir raenn Sir Thcmasar. peir fóru burt úr skóginum, eins og það hvíldi einhver bölvun yfir honum, og þó var hann ekki nærri því eins dimmur þá og hann er núna. Sólin skein hér stundu'm bá og fuglarnir sungu. Manni gæti varla dottið það í hug nú, ieða finst ykkur það? En það er sagt, að það hafi orðið æ dimmara og dimmara í skógin- um eftir því sem dauði maðurinn rotnaði í gröf sinni og hinn færðist nær dauðanum á grafarbarmnum. En hvað það er að verða dimt núna og kalt — kalt eins og í dauðra manna grofu'm!" Áheyrendur hans færðu sig hver nær öðrum og skulfu. Við Sparrow vorum nógu nálægt til þess að geta séð hendur þessa hugvitssama sögumanns. sem hann var stöðugt að reyna að losa vneðan hann var að tala. Hann togaði í þessa áttina fyrst og svo í hina í bandið, sem hendur hans voru bundnar * með. "Þetta var fyrir tíu árum." sagði hann og rödd hans varð stöðugt alvarliegri. Síðan hefir ekki nokkur lifandi manneskja komið ií þenna skóg, hvori hvítir 'menn né Indíánar." "En því eru þá ekki hlekkirnir enn um tréð þarna og beinin undi1* því?" — "Vegna þess að morðinginn gekk aftur. það er ekki alt af dauðakyrð hér; það er stundum glamrað í hlekkjum hér. Og nálin í gegnum tunguna varnar ekki því að hann veini! Og myríi maðurinn liggur heldur >ekki kyr. Hann eltir hinn í hvíta léreftshjúpnum sínum. Er ekki eitthvao hvítt þarna," Þorpararnir fjórir litu á milli trjánna 0g þeir sáu þar eitthvað hvítt, rétt eins og það hefði verið þar. Það dimdi enn nieir í skóginu'm sem var ekki ónáttúrlegt, því að fyrir utan var sólin að hníga til viðar. En þeir höfðu hlustað á sögu Diccons og þeim fanst þetta myrkur óeðlilegt, einkum þar sem iþví fylgdi kaldara loít og vneiri hráslagi. 'ó! Sir Thomas Dale, Sir Thomas Dale!" pað var sem röddin kæmi úr fjarlægð og bærl 'með sér angist glataðrar sálar. Hjartað í mér hætti að slá eitt augnablik og hárin toyrjuðu að rísa á höfðinu á mér, en á næsta augnabliki vissi eg að Diccon hafði fengið hjálp ekki frá framliðnum held- ur frá lifandi manni. Presturinn, sem stóð við hliðina á mér, opnaði 'munninn aftur og aftur 6m- aði þessi angistarfulla rödd um skóginn. Með ein- hverjum brögðum, sem eg skildi ekki, gat hann lát- ið heyrast, sem röddin kæ-mi úr alt annari átt en frá trénu, sem hann stóð undir. "Ó, nálin í gegnura tunguna á mér, ó, nálin í gegnum tunguna á mér!" Tvei-r varðmennirnir sátu nú hreyfingarlaus- ir, eins og þeir væru úr steini, með skelfngarsvip á andlitunum; sá þriðji lá flatur á jörðinni, gróf and- litið niður í barrið af trjánum og ákallaði Maríu mey, en sá fjórði stökk upp og þaut eins og óður maður út í skóginn og var okkur ekki meira til fyr- irstöðu þann dag. "Ó, þessir þungu hlekkir!" veinaði draugurinn. "Og dauði maðurinn í gröfinni!" Maðurinn, sem lá á jörðinni, krafsaði með fingr- unum ofan í rooldina og rak upp ógurlegt hljóð; hinir voru of hræddir til þess að hreyfa sig eða láta til sín heyra. Diccon, sem óttaðist hvorki guð né menn, lét ekki á því bera að hann værí hræddur en reyndi jafnt og þétt að losa hendurnaT á sér. Hann var ávalt fljótur að grípa hvaða bendingu sem var, og hann hefir líklega verið far- inn að renna grun í hver drauguinn væri, sem að- stoðaði hann svona vel. "Heldurðu að þeir séu toúnir að fá nóg?" hvísl- aði séra Sparrow að mér. "Eg er orðinn þreyttur að veina." Eg kinkaði kolli, því eg gat ekki talað fyrir hlátri. Á næsta augnabliki steyptmm við okkur yfir þá eins og úlfar yfir kindahóp. Þeir veittu enga raótspyrnu. peir voru SV3 forviða og hræddir, »ð við hefðum vel getað komið M'* *• 1 • *e* timbur, fjalviður af öllum Wyiar vorubirgar tegu«dum, geirettux og ai. lconar acJrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empðre Sash & Door Co. Limitvd HENRY 4VE. EAST WINNIPEG þeim í tölu hinna dauðu, sevn þeir héldu, að hefðu látið til sín heyra hrygðarvein sín; en við létum o'kkur nægja með það, að taka af þeim vopnin og skipa þeim að halda í áttina til Pamunky, ef þeir vildu halda lífinu. Þeir hlupu eins og hræddir hérar og þeirra eina ósk var sú að komast sevn lengst burt úr skóginum. "Hittir þú italann?" Eg snéri mér við og sá að konan mín stóð við hliðina á mér. pað var hvorttveggja að hiin haf'i staðið undir honnngsvernd og að hún hafði kon- unglegt hugrekki; hvorki dauðir menn né lif- andi gátu hrætt hana. Hættan var henni, eins og 'mér, sem lúðurhljómur, er stælti þorið og styrkti sálina. Hún hafði verið í þeirri hættu, sem hún óttaðist mest, en glampinn í augum hennar ihafði ekki sloknað, og hóndin, sem hún lagði á mína hönd, titraði ekki hið 'minsta, þótt hún væri köld. "Er hann dauður?" ,spurði hún. "ipeir kölluðu hann svartadauða við hirðina, þeir sögðu i—" "Eg drap hann ekki," svaraði eg, "en eg skal gera það, ef þú vilt." "Og húsbóndi hans?" spurði hún. "Hvað hefir þú gert við húsbónda hans?" Eg sagði henni það. Þegar ihún hyerði hvað eg hefði gert við hann, minkaði eftirvænting hennar, og hún rak upp skellihlátur, sem var eins grimmi- iegur og hann var hugljúfur. Hvert hláturkastið eftir annað hljómaði um draugaskóginn og gerði hann enn draugalegri en hann var. Hann leysir bráðuVn hnútinn, sem eg batt," sagði eg. "Það er bezt fyrir okkur að fara af stað, ef við viljum komast til, Jamestown á undan honum." "Það er líka komið kvöldið;" sagði presturinn, og þessi staður er eins og dauði dalurinn. Ef voi'- ur eru hér á reiki, þá er komið að ]?ei'm tíma að þær fari á kreik, og eg vil heldur vera annarstaðar á reiki." "Hættu að hlægja sagði eg,"v í'ef bátur væri á ferð hér nálægt, þá gerðir þú ]>eim aðvart um hvar við erum." Eg gekk til Diccons og skar þegjandf af honum böndin. Hánn mælti heldur ekki orð. pegar því var lofcið gengum við öll í hálfrökkrinu þangað sem við höfðum skilið eftir hestana. Jeremías Sparrow fór á undan til þess að hafa þá tilbúna. Eftir litla stund kom hann aftur á móti okkur og hrópaði: "ítalinn er farinn!" "Farinn!" sagði eg. "Eg sagði þér að binda hann niður á hnakkinn." "Og eg gerði það," sagði hann. "Eg herti svo á ólunum, að þær skárust inn í holdið á honuvn. Hann hefir ekki þolað að torjótast um :í þeim." "En hvernig komst hann þá burt?" "Já," sagði hann hálf vandræðalegur á svip- inn, "eg batt hann eins og eg hefi sagt; en þegar eg var toúinn að þvi, fór eg að hugsa um hvað leður- ólarnar hlytu að meiða; og hversu voöalegur sárs- aukinn er, jafnvel þó það sé toara snákur, sevn finn- ur til, og svo datt mér í hug tooðorSið, að maður eigi að breyta við aðra eins og maftur vill að þeir breyti við sig; svo eg fór og losaði böndin. En sem eg er lifandi maður, datt mér ekfci annað í hug en að þau 'mundu halda honum." Hinn daglegi gestur yðar, er heimsækir yður hvernig sera viðrar, jafnt í steikjandi su'marhitanum sem í níst- andi vetrarnæðinigunum, — faerir yður beztu fæðuna, | sem hægt er að fá, og fjölskylda yðar þarfnast meat. "CITY MJÓLK' Gleðileg Jól Með ósk um hamingju og heiibrigði á hverju einasta heimili, 'þess óskar af heilum hlg Mjólkurmaður Yðar . Vér tökum undir með starfs'manni vorum og óekuum yður hagsældar á komandi ári, og þökfcum vi»skiftin í undarigeniginni .tíð. City Dairy Ltd. JAMES W. CARRUTHERS, President. JAMES W. HILLHOUSE, SecTreas. *m%. ít ver1 evi m *#$

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.