Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1923. Bis. STÚDENTALlF Á GARÐI. FraYnh. frá 2. bls. unni, voru víst ljúfustu stundir margra sveina og meyja. Enda er þeirra oft minst í dönskum bók- mentum. Á afmælisdag lindarinnar 12. 'maí var haldið ofurlítið gildi, haldnar ræður, sungið, drukkið kaffi og konjakk. Handleggur úr vaxi var festur á stofn lindarinn- ar og síðan gengu stúdentar með prófastshjónin í broddi fylkingar og óskuðu afmælisbarninu til hamingju. Á hverju missiri kjósa garðbú- ar sér oddvita, sem kallast "hringjari.-' Hann stjórnar samkomum og veizlum og er full- trúi Garðs út á við. Þykir það hin mesta virðingarstaða. í þau ca. 60 ár? sem liðin eru frá stofnun hringjaraembættisins, hafa að eins tveir íslendingar hlotið það, að því er eg bezt veit. Aftur á m'óti voru formenn blaða- félagsins og kaupfélagsins oft ís- lendingar. Tvisvar á ári hélt prófastur- inn "embættismönnum" Garðs veizlu, og þangað var líka ávalt boðið einum íslendingi sem full- trúa fyrir landa sína. Þessar veizlur („Provsteæde" voru þær nefndar) voru einkar skemtileg- ar, enda var prófasturinn Dr. jur. Jul. Larsen elskaður af öll- um Garðbúu'm. Er það skemst frá að segja; að eg hefi aldréi þekt þetri mann, og engann gamlan mann, sem jafn vel kunni að um- ^angast ¦unglinga. íslendin/gar sýndu Iíka, að þeir kjunnu að níeta hann^ því þegar hann lét af em- bætti 1918, færðu þeir honum veglegar heiðursgjafir, eru þeir iþó sjaldan fúsir á að vegsama það sem danskt er. En í þetta sinn var samt enginn ágreiningur. Prófastsfrúin var líka einstók á- gætiskona og samhent manni sín- um. Þá er best að 'minnast á starfs- fólikið. Dyravörðurinn og kona hans höfðu foúið um langan aldur á Garði. pau voru bæði mjög kyndug í útliti, afar sein ,í snún- ingum, geðvond, en þó velvljuð öllum stúdentum, og vinsæl. Þá voru 6 „karlar", sem komu á kvöldin og 'morgnana og þvoðu upp mataráhöld, báru upp elds- neyti, sóttu olíu,burstuðu skó o. s. frv.. Af þessum köllum var Holm gamli einna frægastur. Hann var búinn að vera 40 ár á Garði og hefir að sögn engan dag sést ófullur, en hann va rskyldu- rækinn og stiltur. í eitt skifti brást Holvn stillingin. Á kjör- daginn til Bíkisþings vorið 1913, að Jacobsen bruggari sendi öl- tunnu upp 4 Garð, handa stúdent- um að skevnta sér við, nieðan þeir biðu éftir kosningaúrslitunum um kvöldið. Holm var úti í horni á Garði að bera upp brenni, þegar hann sá öltunnuna, én honum varð svo mikið um, að hann 'misti niður brennikassann og kom hlaupandi á harða spretti til tunnunnar, horfði á hana um hríð og sagði síðan með hátíð- legri rödd.: "Den indeholder .mindst 200 Bajere." í það eitt sinn vita menn til þess, að Hohn hafi hlaupið. Á morgnana komu kerlingar og bjuggu um rú'min, þvoðu gólf og drukku kaffi. Þær voru laun- aðar af Garðsfé, en karlarnir af stúdentum. 1 stofnreglugerð Kristjáns IV., fyrir Garði.stend- ur þessi kausa: ,,Aldur og útlit þvottakvenna verður að vera þannig, að þær gætu ekki leitt stúdenta í freistni". T Húsbúnaður var fremur fátæk- legur hjá flestu'm stúdentum. Borð, fataskápur og bókaskápur fylgdu herfoergjunum, og svo keyptu menn sér stóla og legu- bekk. Hlerar voru fyrir gluggun- um, svo ékki þurfti gluggatiöld. Borðbúnaður og eldhúsgögn var eins konar sameign. Ef einhvern • vantaði matskeið eða bollapar, þá fór hann í næsta eldhús og stal þar því, sem hann þurfti á að halda. Vertjulega reyndi svo sá rétti eigandi að ná sínum hlutu'm aftur. Engum datt í hug að fár- ast yfir því, þó stolið væri frá honum mataráhöldum. Hann reyndi bara að stela aftur í skarðið. petta var talið algerlega heiðarlegt og sæmilegt. En það þótti óheiðarlegt að læsa stolna muni inni í eldhússkápu'm. Alt „þýfi" átti að vera á borðunum, svo s>á rétti „ eigandi"gæti náð því aftur ef hann vildi. Hjálpsemi Garðbúa innbyrðis var dæmalaus. Menn lánuðu ekki einungis hver öðrum peninga, heldur einnig ibækur og úr til þess að „setja" hjá veðlánurum. vnatvæli o. s. frv.. pað var talið sjálfsagt að reyna að hjálpa ná- unga sínum á Garði, eins og fram- ast var auðið. pó að Garðbúar skömmuðust og rifust k fundum og við Hringjarakosningar, þá skoðuðu þeir sig alt af sem eina heild, einskonar sa'xnábyrgð, þar sem hver átti að styðja annan. Þannig blómgaðist á Garði vin- átta og félagsskapur, milli stú- dentanna, meir en þekkist í há- skólalífinu, og andrúmsloftið vai- þrungið af sögulegum 'minningum og hlýleika. Alt þetta ásamt feg- uið stað.arins, gerði Garð ó- gleymanlegan þeim, sem þar hafa búið. Oft koma ga'mlir embættis- menn úr öllum áttum, til þess að skoða gömlu herbergin sín á Garði, og er gaman að sjá svipinn á körlunu'm, þegar þeir ganga um fornar slóðr og rifja upp gamlar endurminningar. Nú munu sjálfsagt margir halda, að lítill tími sé til lestrar. og að Garðsárin líði í sukki og svalli. Það er satt að Garðtíminn líður fljótt, en enginn vandi er að fá næði og tíma til lestrar. Að vísu þoldu ekki allir frelsið á Garði og gáfust upp við námið, en þeir voru fáir, og verður það að teljast þeirra sök, en ekki staðar- ins. Og einkennilegt er það, að ýsmsir miklir námsmenn og dug- naðarmenn vru lika Vniklir púns- drykkjumenn og tóku drjúgan þátt í félagslífinu. Og svona á þaiN að vera. Ungir verða að gæta þess að láta ekki villa sér sýn. Of mikill próflestur er hættulegur ekki síður en slæp- ingsskapurinn og of mikið bind- indi getur orðið hættulegt ekki síður en drykkjuskapur. Menn, verða að slá sér lausum um hríð, j án þess að 'missa sjónar á mark-l inu, og það er engum meðal- greindum, heilbrigðum manni of- vaxið að rata meðalhófið. Er það sjaldan mjög skaðlegt þó ung lingarnir súpi djarflega á bikari lífsnautnanna. Það er stig, sem þeir komast pftast fljótt yfir, og nógur tí'.ninn til þess að stirðna ojr kólna. Það er iheldur enginn vandi að skifta sér milli skemtana og vinnu, svo að öJlu féttlæti sé fullnægt. Það icunnu Garðsstú- dentar. —Eimreiðin. lónsson skáld, 1842-18(1*). Markús Finnbogi Bjarnason, i84()-K)00. Professor Þorvaldur Thoroddsen 1855-1821. Páll lakob Briem, amt- maéur, i856-iox>4. Dr. Finnur fónsson prófessor, 1858. Einar lljörleifsson Kvaran, rithöfundur i8s<;. Hannes Ilafstcin, rágherra, l86l-H)22. Alánaðardagar þessir ættu að Komast inn á hvert einasta heim- ili. Frá bóktoentalegu sjónar- miði, hafa þeir hreint ekki svo lítið gildi,—vernda helgar minjar úr sögu iþjóðar vorrar og svip. Mánaðardagarnir kosta 50 cents fást hjá bóksölum út um land, sem og hjá útgefanda, séra Rögnvaldi Péturssyni, 45 Htfaie Streét, Winnipeg. Síðastliðinn miðvikudag vildi það sorglega slys til að mb. Eg- í 11, frá Bolungarvík, fórst i fiski- róðri fram undan svo nefndu Hvassagili á Stigahlíð og drukn- uðu þar fimm menn, en einu'm bjargaði vélbáturinn "Frægur", sem var þar í fiskiróðri. Hann náði og öðrum manni örendum af skipshöfninni. peir, se'm druknuðu voru Formaðurinn Elías Magnússon, stúdentar; dUgiegur og reyndur formaður. Vilhjálmur Markússon, lætur eftir sg ekkju og fósturbarn. Elias Angantýrsson, lætur eft- I ir sig ekkju og sex börn. Magnús Helgason, lætur eftir í sig ekkju og fimm börn. Guðmundur Steinsson, ekkju- maður, lætur eftir sig uppkomin : btfrn. Sá, sem bjargaðist, var Júlíus Hjaltason bóndi í Skálavík. ^^mimi^^^mi^^mim%m^mm,m^m^m&m»im\ GLEÐILEG JÓL! vorra viðskifta- GOOt' l ^8^^^>^alft8^^^^«Wft'^«^«^t^^W*WeWf FARSÆLT NÝÁR! til allra vorra viðskifta- vma. w vma. 'w»W^WW^T^W<a«<^»iMW^^'^^^^'^^ Royal Shield Brand of Goods _____________ ~~^— _______ _____________¦ Hefir eitt ár enn reynst viðskiftamönnum vorum áreiðanlegt og óyggjandi. Vörur vorar segja bezt til sín sjálfar Það œtlarað ratast. Ragnheiður áigurðar- dóttir Arnason andaðist að hei'mili sínu í grend vð Brown P. O., Man., þ. 7. nóv. 1923. Hún var fædd 4. apríl, 1859, og því rúmra 64 'ára. For- eldrar hennar voru Sigurður Þor- kelsson og Ragnheiður porsteins- dóttir. Var hún systir Dóm- hildar móður dr. Valdimars vígslubiskups Briem, og þeirra systkina. Hjá Jóhanni Briem nú í Riverton, dvaldi Ragnheiður í æsku og sömuleiðis systir henn- ar, Sigríður er síðar dvaldi með Ragnheiði langvistum og lifir hana. Er Sgríður ekkja. Var frændsemi þeirra góð. Maður Ragnheiðar var Ólafur Árnason, ^frá Bakka í Vallhólmi. Munu þau hjón hafa flutt vestur tóaof haf 1887. Bjuggu þau fram u'm aldamót í grend við Akra, N, D., en fluttist þá með börn sín til Manitoba. Voru þau meðal hinna fyrstu er námu land þar sem nú er Brown P. O. í Morden- bygðinni. Ólafur mun hafa dá- ið 5. jan. 1912. Hann var at- orkumaður. En sjö synir og tvær dætur li-fa þau, öll búsett í grend við landnátn foreldranna, eða enn í heimahúsum. Er sá barnahópur fríður, mann- vænlegur og líklegur til góðs í öll- um efnum. Og mikið er slíkt dagsverik foreldra, er hingað ktfmu snauð og útlend að óbygðu landi. Ragnheiður var fríð kona á- sýndum, prúð í allri framgöngu, geðspök og guðhrædd. Eins og fleiri íslenzkar mæður gerði hún eina alin að tveimur. Hún var ein þeirra íslenzku kvenna, er inti af hendi hinar margvíslegi? móðurskyldur, án þess að spyrja um umbun, hin örðugu frumbýl- ingsár utlendinganna hér vestra. Útför hennar fór fram þ. 13. nóv. Fylgdu börn hennar öll, systirin, frændmenni og bygðar- 'menn, flestir eða allir henni til grafar. Séra Jónas Sigurðsson, er fyr var sóknarprestur og nágranni þessarar góðu konu og barna hennar, flutti kveðjuorð á skiln- aðarstundinni. j. a. S. íslcnzkir mánaðardagar 1924 Rögnvaldur sera Útgefandi Pétursson. Eins og að undanförnu, eru Mánaðardagarnir, sérlega vel vatidaðir að ölluni frágrangi. AB þessu sinni flytja þeir myndiir eftirgreindra merkra íslendinga: Jón Thorsteins-on Iandlæknir 1794 — 1855. Gísli læknir, 1807 — 1867. Gísli Magn- ússon skólakennari, 1815—1878. Sören llilinar Steindór Finsen, lands'iöfðins-i, 1824-1886. Sisriirð- ur Vigfússon, 1828-18Q2. Kristján Fyrir tuttugu árum í dag, 3. des. 1923 spáði maður nokkur því, að á hans tíð mundu flugvélar verða eins almennar og reiðhjól voru í Winnipeg um eitt skeið: í nótt sem leið, dreymdi sa'ma mann að hann væri úti staddur og sá þann þá alt í einu afar marga gamma í lofti. Þeir flugu frá austri til vesturs. Fóru þeir 'mjög lágt að honum virtist og varð honum forvitni á að vita hvaða gammategund þetta væri. pegar hann var lítill strákui- hafði hann lesið býsna mikið um gantma og skildist honum að þeir væru grimmir mjög og illir viðure|gnar. par sem hann horfði stöðugt á þessa gam'ma sveit í loftinu, var hann að hugsa um hvort þetta væri sama tegund gamma og hann^ hafði lesio um. Alt í einu sá hann aft tveir: ga'mmarnir tóku sig út úr hópn- j um, Iækkuðu flugið smátt og' smátt og settust að lokum niður skamt frá honum. Hann ge>kk þangað óðara og varð heldur en ekki hissa þegar hann sá að þetta var ekki sú teg- und ganíma sem hann hafði þekt fyrrum, heldur ungur maður og ung kona, hvort í sinni flugvél. Hann þekti þau ibæði, sagði samt ekki neitt, en þóttist skilja að þau væru nýgift og hefðu tekið sig út úr hópnum. Hann þóttist ekkert furða sig á þessu, virtist það meira að segja mjog eðlilegt. En fór að hugsa uíh hvenær hann mundi sjálfur verða með í gammahóp. Hann foeyrði a« stúlkan sagði: "Við skulum snúa við og fljúga austur til Suður-Evrópu og stansa á ítaMu, þar er ljómandi fallegt. Þar er svo hlítt og fojart, alt af sól og suvnar, og þar þurfum við lítið fyrir lífinu að hafa. Þar vaxa ber og aldini árið um kring og gætum við lesið þau af trjánum ókeypis." Væri það ekki gam- an?" Maðurinn var í þann veginn að svara einhverju, þear loftið virt- ist alt í einu fult af gömmu'm af ý-msri lögun og stærð. Settust þeir niður svo nærri að manninn | sem dreymdi, virtist hollast að> hafa sig á burt. Hann þóttist ganga nokkuðj rösklega á stað; en þá heyrirí hann að kallað er og virtist sefm margir kölluðu í einu, hver með sinni rödd, án þess að taka nokk- urt tillit til hinna. Varð af því þungur ósamróma kliður, sem líktist 'mjög óhljóðum. Maður- inn heyrði illa það sem sagt var, og gat því ekki sett það i sam- hengi; en þrjú orð heyrði hann glögt, þau virtust berast hvað eftir annað áfram og uppávið út úr kliðnum. Það voru orðin: "Enn ný uppfynding", Kliður- inn varð óþolandi, maðurinn braust u'm og vaknaði við vondan draum. pegar eg kom heim í dag, eftir Hjálmarsson að hafa verið að slæpast "niður" j í bæ lengi, tók eg Lögberg og fór' að lesa. Að eins af tilviljun. Eg, sé þá alt í einu með þessari fyrir- sögn, grein. sem eg ihafði ekkert tekið eftir áður. KAUPMENN! Þér getið ekki átt á hættu að gera tilraunir með vörutegundir. Hvi ekki að höndla vöru, sem reynsla er fengin fyrir og alþekt er? pér þurfið ekki að tapa viSskiftamönnum, ef þér seljið vörur með • • ROYAL SHIELD VORUMERKINU Skrifið eftir verðskrá Vér KAUPUM fyrir hæsta verð: Egg, Smjör, Furs, Húðir og alla aðra framleiðslu bóndans. Sendið oss pantanir yffar í dag; vér höfum allar mat-vöru-tegundir, sem vér getum tafarlaust sent yður. vöruhús, sendið pantanir í það sem næst vður er. m Vér höfum átta m Campbell Bros, & Wilson, Limited Winnipeá, Manitoba Camp'bell, Wilson & Strathdee, Limited ................................ ................ Regina Campbell; Wilson & Miller, Limited .................................................... Saskatoon Campbell^ Wilson, & Horne Limited fc................... Calgary, Lethbridge, Edmonton Campbell, Wilson & Strathdee, Limited .................................... Swift Current Campbel, Wilson & Horne Limited ....................................................Red Deer Greinin er svona: "Maður tekur varla svo upp blað, sem uVn verklegar fram- kvæmdir fjallar', að maður lesi þar ekiri um nýjar uppfyndingar. Sú síðasta, sem oss þykir sérstak- lega eftirtektaverð og merkileg, er flugvél se'm knúð er af fóta- afli eins og reiðhjól. Maður einn að nafni Gerhardt í Ohioí Bandanikjunum hefir ný- lega opinberað þessa uppfynding sína, sem er merkileg, sérstaklega fyrir það, að ef hún reynist not- hæf, þá verða slíkar flugvélar eins ^ahnennar til ferðalaga i loft- inu á stuttum tíma, eins og reið- hjólin voru og eru." pessi nýja flugvél hefir sjö vængi, fimm hvern upp af öðrum 03 tvo sitt á hvorri hlið vélarinn- ar. Skrúfan er úr léttum við og snýr flugmaðurinn henni með því að stíga á spaða í vélinni, sem þá fer af stað og lyftir sér smátt og smátt. Skrokkur loftfarsins er líka gjörður úr léttu'm við." Þegar eg las og íhugaði inni- hald þessarar stuttu en snotru greinar, fékk eg nýja og sterkarí von en nwkkru sinni áður, um aí"- spádómurinn mundi rætast. "Spá er spaks geta". Eg beld að þessi sami maður ætti að leyfa sér að spá ýmsu.fleiru. J. E..... TTMCT0RS HART Allar stœrðir, fráhinni stœrstu til þeirra allra minstu - - - - New Model Self Feeder eiga við öll þreskiáhöld Vér óskum viðskif taTÍnum og kunningjum, ásamt les- endum þessa blaðs Gleðilegra Jóla og farsœls Nýárs! rm^wH^^'&i&^^w^wt^'m'm'm*. ÞRESKIVEL 24x38 "Junior" krefst minna dráttarafls og á við alla smærri Tactors. 24x4& og stærri, fyrir hinar stærstu vélar. Ef yður leikur hugur á að eignast eitthvað af landbún- aðar verkfærum þeim, er vér verzlum með, þá skrifið oss und- ir eins eftir veröskrá. Canadian Avery Company, Limited WINNIPEG EDMONTON REGINA NEW WESTMINSTER, R.C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.