Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG, FHVTi < .ER 1923, Eg held því sem eg hef Eg blótaði fyrst, en hló svo. “pað er komið eefm komið er,” sagði eg, “og ekki til neins að tala um >að.. Við hefðu'm líka orðið að leysa hann hvort sem var áður en við komum til bæjarins.” “Œtlar þú ekki að gera landstjóranum aðvart um þetta?” spurði hann. Eg hristi ihöfuðið. “Ef Yeardley gerði það se'm rétt er gagnvart mér, getur vel verið að 'nann ætti á hættu að missa embættið og jafnvel lífið. Þetta er deila, sem engum kernur við nema ‘mér, og eg ætla ekki að draga nokkurn mann inn í hana nauðugan. Hérna eru hestarnir og það er bezt fyrir okkur að halda áfram; iþví lávarðurinn og læknir hans eru ef til vill búnir að ná sa'man og farnir að hugsa upp ný ráð.” Eg steig á bak þeim brúna og lyfti konunni minni upp og setti hana fyrir aftan mig; presturinn og svertingjakonan tvímentu á hryssunni, en Diccon labbaði með þögull og þrár á svip. Við riðum gegnu'm skóginn án þess að nokkuð bæri við sem vert er að segja frá. Við riðum þegjandi. , Lafði Jocelyn var of þreytt til þess að eegja nokkuð, presturinn var að hugsa um, hvernig ítalski iæknirinn hefði getað losnað, og eg hafði nóg að hugsa um sjálfur. Það var komiíj 'myrkur þegar við fórum yfir nesið og þegar við riðum eft- - ir strætinu var byrjað að kveikja á kyndlum í hús- unum. Herbergið upp á loftinu í gistihúsinu var uppljómað og glugginn var opinn. Hófar hross- anna skullu á steinunum og eg fór að blístra lag, eem eg hafði lært í stríðinu. Konan á bak við mig» settist upp og sagði: “Næst þegar við ríðum út í skóginn, Ralph, ætla eg að biðja þig að sýna mér eérstakt tré þar.” Hún sagði þetta með háu’m og skýrum róm og svo hló hún hátt. Hún hló þang- að til við vorum komin fram hjá gistihúsinu og 'manninum, sem stóð við opna gluggann; en svo breyttist hláturinn og varð eins og stuna. Hafi hún fundið til sársauka og reiði, þá fann eg til þess líka. Hún hafði aldrei fyr nefnt nafn mitt og nú hafði hún notað það sem vopn að eins, til þess að stinga með hið dramibsama hjarta mannsins, sem eem við fórum fra'm hjá. Loksins kcmum við að prestshúsinu og fórum af baki fyrir framan dyrnar. Diccon teymdi hestana burt, en eg leiddi konu 'mína inn í stofuna. Presturinn beið að eins fáein augnablik til þess að hlusta á fáein orð um varúð þá, sem eg ætlaði að hafa framvegis; svo fór hann til herbergis síns. Um leið og hann fór út úr dyrunum kcm Diccon inn í stofuna. “Æ, eg er þreytt,” stundi Mirs. Jocelyn Percy. “Hvað var það, sem var svo áríðandi, kafteinn Percy, að þú gast ekki efnt orð þín við konu? Þú ættir að vera við hirðina, til þess að læra kurteysi.” “En hvert ætti kona að fara, til þess að læra að hlýða ?” spurði eg. “pú veizt hvert eg fór og hvers vegna eg gat ekki fylgt þér út í skóginn-eins og eg hafði lofað. Hvers vegna hlýddir þú ekki skipun minni?” Hún horfði á mig stórum augum. “Skipun þinni! Eg fékk enga skipun frá þér, og hefði held- ur ekki hlýtt henni, þótt eg hefði fengið hana. Eg veít heldur ekki hvert þú fórst, né hvers vegna þú fóirst.” Eg studdi hendinni á borðið og leit af henni á Diccon. “Eg var sendur af landstjóranum til þess að lægja uppþot meðal Indíánanna, sen/ eru hér næstir. Skógurinn hér í kring hefir verið fullur af hættum í dag. ítalinn heyrði enn fremur ráða- gerð okkar í gærkveldi. Þegar eg var að fara í morgun, án þess að geta séð þig skildi eg eftir orð- sendingu til þín um það hvert eg hefði farið og hvers vegna og sömuleiðis skipun um, að, þú skyldir ekki fara neitt út fyriir garðinn. Var þér ekki sagt þetta?” “Nei!” hrópaði hún. Eg leit á Diccon. “Eg sagði frúnnni, að þú hefðir orðið að fara burt í áríðandi erindum,” sagði hann hann ólundarlego; “og eg sagði henni, að þér þætti slæmt að geta ekki fylgt henni í skóg- inn.” — “Pú sagðir henni ekkert annað?” “Nei.” “Má eg spyrja hvers vegna?” • Hann lyfti upp höfðinu. “Eg hélt ekki að Indíánarnir myndu gera henni noKkurt mein,” svaraði hann þrjózkulega, “og þér þóknaðist ekki að segja mér frá nokkurri annari hættu. Hún vildi fara og mér fanst slæmt að hún misti af skemtunni af ástæðulausu.” Eg shafði verið á veiðum daginn áður og svip- ann mín lá enn á borðinu. “Eg hefi vitað,” sagði eg að þú værir illmenni, og nú veit eg að þér má ekki treysta,” sagði eg og lagði hendina á svipuna. “Hafi eg eignað þér alla klæki hermannsins, þá eignaði eg þér líka dygðir hans. En eg hefi verið því meira svikinn. Eg gæti fremur fyrirgefið ó- hlýðnum -þjóni, en hermanni, sem ekki 'heldur orð sín —” Eg reiddi upp svipuna og lamdi henni hvað eftir annað yfir herðar hans. Hann stóð og sagði ekki orð með krefta hnefa. Eina mínútu eða lengur heyrðist ekkert hljóð í stofunni nema af svipuhöggunum; þá kallaði konan mín: “Þetta er nóg, þú hefir barið hann nóg; láttu hann fara!” Eg fleyði frá mér svipunni. “Farðu burt!” skip- aði eg, og láttu mig ekki sjá þig á morgun!” Andlit hans var sótrautt og slagæðin í hálsin- um á honum slótt ótt. Hann gekk hægt að dyr- unum og þegar hann var -kominn þangað snéri hann sér við og kvaddi eins og hemaður; svo fór hann út og lokaði hurðinni á eftir sér. “Nú verður hahn líka óvinur þinn; sagði kon- an mín. Og þetta er alt mér að kenna. Eg hefi aflað þér margra óvina. pú telur mig ef til vill einn af þeim. Mér þætti ekkert undarlegt þó að þú gerðir það. Vildir þú ekki að eg væri kcmin burt úr Virrinfn?” “Svo að eins, að eg væri með þér,” svaraði eg og fór að kalla á prestinn til/kveldverðar. 16. Kapítuli. Eg losna við gagnslausan þjón. Næsta dag kom landstjórinn og ráðunautar hans saman, til þess að taka á móti gjöfum frá Paspaegh Indíánunum og hlusta á löng og kærleiks- rík skilaboð frá Opechancanough, sem var óspar á mótmælum. Ráðuneytið kom sa'man í húsi Yerd- leys og eg var boðaður þangað, til þess að gefa skýrslu um ferð vnína til Indíánanna daginn áður. pað var áliðið dagsins, þegar landstjórinn leyfði okkur að fara. Eg varð af tilviljun samferða Pory frá húsinu. “Eg ætla að heimsækja lávarðinn,” sagði hann, þegar við komum í grend við gistihúsið. “Hann hefir vín, scm er hinn upprunalegi goðadrykkur og hann drekkur það úr bikurum, sem eru svo dýrir að þeir gætu verið lausnargjald handa konungi. Við höfum hlustað heilmikið á friðarmál í dag: gleymdu nú erjum þínum um stund, Ralph Percy og komdu og drektu með okkur.” “Nei,” mælti eg, “eg vildi heldur drekka með einhverjum öðru'm.” Hann hló. “Hér er lávarðurinn sjálfur og hann skal fá þig’til þess.” Lávarðurinn stóð innan við dyrnar á gistihús- inu. Hann var skrautbúinn eins og hann var vanur og jafn fríður og mér hafði virst hann nokkru sinni áður. Pory staðnæmdist við hlið hans. Eg ætlai að halda áfram eftir að hafa hneigt mig ofur- lítið, en Pory greip í erVnina mína. 1 húsi land- stjórans hafði vín verið borið fram til þess að ihressa ráðunautana, sem voru orðnir þreyttir, og Pory var orðinn ihálfdrukkinn. . “Bíddu hér ofur- lítið, kafteinn!“ hrópaði hann. „Gott vín er gott, hver sem það skenkir! Á mínum yngri áruvn sættust menn í bili og gleymdu að þeir væru óvinir, þegar þeir staupuðu sig.“ „Ef kafteinn Percy vill bíða,“ sagði lávarðurinn, „þá bíð eg hann velkovninn og skenki honum gott vín. Það er satt, sem herra Pory segir: menn geta ekki ávalt verið að berjast. Dálítið hlé í dag gerír bardagann á morgun bara ögn skemtilegri.” Hann var blátt áfram, og var hreinskilnissvipur á andliti hans. En eg lét ekki blekkjast. Daginn áður hafði hann verið reiðubúinn að drepa 'mig í ærlegri viðureign, en nú var ihann reiðubúinn til þess með hvaða ráðum sem ihann gæti fundið til þess. Á úln- liðnum undir kniplingaertoinni var rauð-ur hringur undan ólinni, scn eg hafði bundið hann með. Eg vissi eins vel og þó hann hefði sagt mér það, að haun hefði engar áhyggjur af því hvernig ihann dræpi mig. En hugrekki mitt óx við hættuna. Eg afréð alt í einu að þyggja boðið. „Látum það þá vera svo“, sagði eg og ypti öxluvn. Bikar af víni gerir engum neitt ilt. Eg skal taka við honum úr þínum höndu’m, lávarður minn og drekka til þess að við megum kynnast betur“. Við gengu'm allir þrír inn í stofu lávarðsins. Kon- ungurinn hafði útbúið vildarmann sinn vel til ferð- arinnar til Virginiu og öll þau ,auðæfi, sem höfðu skreytt klefa ha,ns á skipinu voru nú notuð til þess að gera tómlegu herbergin í gistihúsinu í Joirnes- town eins og konungshöll. Veggirnir voru þaktir með dýrindis tjöldum, á gólfinu undir borðinu og á borðinu voru skrautlegir dúkar og meðfram veggn- um stóðu fagurlega útskornar kistur. Á borðinu stér' stór borðflaska úr silfri, við hliðina á skál, sem var full af haustblómum, og við hlið hennar voru nokkr- ir bikarar, sumir úr upphleyptu silfri og aðrir úr lituðu gleri, með allskonar fáránlegu og undarlegu lagi og þunnir eins og eggjaskurn Geisl- ar síðdegissólarinnar, se*m skinu inn um gluggana glitruðu á glerinu eins og á gimsteinu'm. Lávarðurinn hringdi lítilli silfurbjöllu og hurð var opnuð á bak við hann. „Vín, Giles!“ hrópaði lá- varðurinn með hárri rödd. „Vín handa Pory, herra Percy og sjálfum mér. Og tvo bestu bikarana ’mína, Giles.“ / Giles, sem eg hafði aldrei séð fyr, gekk að borðinu tók flöskuna og gekk svo að ihurðinni, sem hann hafði lokað á eftir sér. Eg snéri 'mér við í sætinu, eins og af tilvljun, og sá sýartklæddan mann fyrir framan um leið og hann skaust út. Vínið var borið inn og tveir. bikarar með. Lávarð- urinn hætti að segja frá bjarnaratinu um morguninn sem við höfðum mist af vegna þessara leiðinda með Indíánana. “Hver veit hvort við þrír drekíku'm nekkurntíma framar saman,” sagði hann. “Eg nota mína dýrustu ibikara í heiðursskyni við þessa samdrykkju.” Rödd hans og látbragð alt var mjög frjálslegt og óþvingað. “Þessi gullbikar —” hann hélt bikarnum á lofti — “var í eigu Medicc- anna. Herra Pory, sem er maður 'mjög smekkvís, mun sjá hve fagrar þessar gröfnu myndir af dýrk- endu'm vínguðsins á þessari hlið eru ; og hérna meg- in eru myndir af Bakkusi og Ariadne. petta eru handaverk Benvenuto Gellini og einkis manns ann- ars. Eg skenki fyrir yður herra minn.” Hann fylti bikarinn með rauðu víni og setti hann á borð- ið fyrir ’ frarnan skrifarann, sem leit á hann með löngunaraugum og beið ekki eftir o-kkur heldur bar hann strax upp að vöurum sér. Lávarðurinn tók upp hinn bikarinn. “Þetta glas,” sagði hann, “sem er grænt eins og smaragð, 'með gulldröfnum að utan og innan, og eins og lilja í laginu, var eitt sinn meðal dýrgripa í klaustri. Faðir minn kcm með hann frá ítalíu fyrir mörgu'm árum. Eg nota það, eins og hann, að eins þegar mest á að hafa við. Eg skenki yður herra minn.” Hann helti víni í glasið og setti það fyrir fra'man mig og fylti svo silfurbikar handa sjálfum sér. “Drekkið herrar mínir,” sagði hann. “Eg er búinn að drekka, sem eg er lifandi maður,” sagði skrifarinn og fylti bikar sinn aftur. “Eg drekk skál ykkar góðir iherrar.” Hann hálf- tscmdi bikarinn. “Kafteinn Percy drekkur ekki,” mælti húsráð- andinn. Eg studdi olnboganu’m á borðið, hélt bikarn- um upp í Ijósbirtunni og fór að dáðst að fegurð hans. ^ Liturinn er aðdáanlegur,” mælti eg, “ljós- grænn eins og öldukamburinn áður en aldan brotn- ar og steypist yfir mann. Og þessir gulldropar bæði að utan og innan! Eða hvernig glerið hefir verið snúið þangað til það hefir fengið þessa und- arlegu lögun. pað er óheillavænleg fegurð, að mér sýnist, herra lávarður.” “pað hafa margir dáðst að henni,” svaraði hann. “Eg er einkennilega skapi farinn,” sagði eg og hélt áfram að virða fyrir mér, scm í drauini þenna fagra, grær.a hlut, sem eg hélt á milli fingr- a. ...» ---mmmmmmmmmm mm —1" anna. “Eg er hermaður með í'myndunarafli. pað veitir mér stundum 'meiri ánægju að gefa ímynd- unarafli mínu lausan tauminn heldur en að drekka vín. Og gæti það nú ekki skeð, að þessi undarlegi bikar vekti drauma, sCxn eru eins undarlegir ?” “Þegar eg væri búinn að dreldca,” svaraði lá- varðurinn. Vínið myndi örfa ímyndunarafl mitt.” ■ “Hvað segir sá góði Jack Falstaff?” greip skrifarinn fram í velgjulega. “Ber hann ekki vitni u’m þann sannleik að gott vín skerpi skiln- inginn og fylli hugann með sniðugum og skemti- legum hugmyndum, sem verða að fjörugri fyndni, þegar tungan flytur þær í áheyrn annara?” Hann fylti bikarinn sinn aftur og stakk nefinu ofan í M/* .. ■ • timbur, fialviður af öllum INyiar vorubirgöir tegu«dum, geirettur og ai«- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að 8ýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. — —- . . |_jmiteri ■■ HENRY AVE. EAST - WINNIPEG “Mér virðist að þetta sé samskonar bikar og isá, er Medea skenkti Þesseifi, eða að Circe hafi haldið með hvítri hendi sinni um hann, er hún stóð upp og fagnaði Ulysses og vissi ekki að hann bar lækningajurtina í lófa sínuu. Goneril hefir ef til vill, sent Regan þetta græna og gullskreytta ker, og Rosamond hin fagra hefir rnáske drukkið úr því, er drotningin horfði á hana. Caesar Borgia og systir hans hafa líklega haldið þvi að einhverjum nauðugum gesti, scm átti fjársjóði, þar sem þau eátu rósum krýnd að veizlu. Eg er viss um að Rene frá Florence hefir haldið á þesisum bikar oft og mörgurn sinnum áður en hann komst í eigu þess manns, sem Catharine Medici vildi heiðra.” “Hún hafði þær hvítustu ihendur, sem eg hefi nokkurntíma séð,” sagði sfcrifarinn. “Eg kysti þær einu sinni áður en hún dó, í Blois, þegar eg var ungur. Rene byrlaði 'mönnum eitur með hægð. Þeir báru að vitum sér ilmandi rósir og drukku úr vissum bikar og kváðu þannig upp dauðadóm yfir sjálfu'm sér, þótt þeir legðust ekki á dánarbeð fyr en eftir marga daga — ekki fyr en rósirnar. voru orðnar að dufti og bikarinn var gleymdur. “Eg hefi séð einn isið í öðrum löndum,” sagði eg, “scm mér geðjast vel að; hann er sá, að sá sem veitir og gasturinn skenki hver öðrum og skifti svo um bikara. pér veitið í dag lávarður minn, og eg er gestur yðar. Eg vil drekka yður til úr silfuríbikar yðar.” Eg ýtti græna bikarnum til hans og rétti út hendina eftir bikar hans, eins frjálsmannlega og látlaust og hann hafði sjálfur skenkt á fyrir mig. Pað er ekkert nýtt‘ að menn brosi þó þeir búi yfir níðingsbrögðum. Lávarðurinn ihló eins óþving- að eins og hann myndi hafa gert, ef eiturbikarinn, sCxU hann tók við, hefði verið ósaknæmur eins og perla í skel. Eg tók silfurbikarinn. “Eg drekk skál konungsins,” sagði eg og rendi í botn í einum teig. “Þér drekkið ekki herra lávarður. Þetta er full, sem engir.n neitar að drekka.” Hann bar glerbikarinn upp að vörum sér, en ^etti hann niður áður en varir hans höfðu snert barm hans. “Eg hefi höfuðverk,” sagði hann; “eg vil ekki drekka í dag.” Pory rétti út hendina eftir flöskunni, hallaði henni og sá að hún var tóm. Raunasvipurinn, sem kom á andlit hans kom mér til að hlægja. Lá- varðurinn hló líka nokkuð hátt, en hann bað ekki um meira vín. “Eg vildi að eg væri koVninn í haf- gúu veitingahúsið aftur,” sagði skrifarinn, sem nú var orðinn drukkinn. “Þar var vínflöskunni ekki skift 'xnjlli þriggja. Eg vildi að eg væri Bakkus með dökkrauðar vínþrúgur ihangandi yfir höfði 'mér. Vín og konur, vín og konur. pað þarf ekki að skerpa bragðið að góðu víni. Rödd hans varð að óskiljanlegu nöldri og gráhærða höfuðið á honum hneig niður á borðið. Eg skildi hann þar eftir til þess að sofa úr sér ölvímuna, hneigði mig fyrir lávarðinu’xTi og fór. Nokkrir bændur ihöfðu verið að drekka þar. Krítar- moli lá þar á fjöl baki við hurðina, sem veitinga- maðurinn hafði notað til þess að Vnarka á það isem þeir höfðu dukkið. Eg gekk fram hjá honu'm, snéri svo við og tók hann upp: “Hversu langt stryk á eg að draga, lávarður minn?” spurði eg bros- andi. “Hvernig líst yður á að hafa það jafnlangt hurðinni?” svaraði hann. Eg dró krítarmolann eftir hurðinni endilangri. “Langt stryk merkir stóra skuld, lávarður minn,” sagði eg oig skildi eftir markið á hurðinni. Það var komið sólarlag, þegar eg kom heim í prestshúsið. Eg dró stól að borðinu í stofunni og settist á hann. Konan mín var í sínu her- bergi, og uppi á lofti gek'k presturinn um gólf og raulaði sálm. Eldur logaði á arninu'm. Logarn- ir ýmist teygðust unp eða dvínuðu, svo að það var stundum bjart í stofunni en stundum var þar hálf- divnt. Ilmur af trjánum, föllnu laufi og rakri mold barst inn um opnar dyrnar. Ugla vældi út í kirkjugarðinum og árniðurinn var þyngri en vanalega. Eg var búinn að sitja og horfa á borðið fyrir framan mig ef til vill hálfa klukkutund, er mér varð litið á vegginn beint á móti þar sem eg sat. Á veggnum hékk spegill, se'xU eg hafði keypt úr safni af þess konar glingrj, sem Ihafði komið með skipinu Southampton, og gefið konu 'minni. í speglinum sást eldurinn og opnar dyrnar á bak við 'mig. Eg horfði fyrst á spegilinn án þess að veita honum nokkurt athygli, en brátt varð eftirtekt mín næfm- ari, því ieg sá í speglinum að maður kom inn j stof- una. Eg heyrði ekkert fótatak og það heyrðist • ekkert hljóð á bak við mig. Eldurinn var að deyja og það var næstum dimt í istofunni; eg isá manninn í speglinúm og hann var líkari skugga en manni með holdi og blóði. En það var samt nógu bjart til þess að eg sá að maðurinn var 'með aðra ihendina uppreidda og að í henni var rýtingur. Eg sat hreyfingarlaus og beið eftir því að myndin í spegl- inum yrði skýrari. Þegar maðurinn var rétt kcm- inn að mér og -hönd han® var reidd upp til þess að reka í mig rýtinginn spratt eg upp snéri mér við Qg þreif um hendina á manninum. Eftir nckkrar snarpar sviftingar var eg búinn að kovna manninum undir og ná af honum rýtingn- um. Rétt í því bili komst eldurinn eldurinn í arn- inum í furukvist og blossaði upp. “Diccon!” hrópaði eg og lét hendina falla. Mér hafði aldrei komið til hugar að 'hann 'mundi sýna mér banatilræði. Það var dauðakyrð í stofunni. Við stóðum þar, ihúsbóndi og þjónn og horfðumst í augu augu. Hann færðist nær veggnum og hallaði sér upp að honum og dró þungt andann. Viðburðir liðinna tíma liðu þar fram á milli okkar. Eg lét rýtingin detta á gólfið. “Eg geri ráð fvrir að hetta ®é afleiðing þess sem 'kom fyrir í gærkvöldi,” mælti eg. “Eg 'mun aldrei berja þig f’-amar.” Eg gekk að borðinu settist niður og studdi ann- ari ibendinni undir ennið. Og það var Diccon, scm vildi ráða mér bana! pað snarkaði í eldinum á arninum eins og hafði snarkað í herbúða eldinum áður fyr í Flandri; vindurinn, scm -þaut fyrir utan, var eins og vindurinn, sem hvein í reiðanum á Treasurer eina voðalega nótt, er við reyrðum okk- ur fasta við siglurnar og bjuggumst ekki við að sjá næsta dag, “Diccon”! Á borðinu lá blekhorn prestsins og penni. Eg dró pappírsblöð úr 'bar'xni mínum og fór að skrifa. “Diccon!” kallaði eg, án þess að líta við, er eg hafði lokið við það. Hann kom að borðinu með hægð og hengdi niður höfuðið. Eg reif af blaðið, sem eg ýar bú- inn að skrifa á, fékk honum það og mælti: “Taktu við þessu.” “Til yfirherforingjans?” sagði hann. “Á eg að fara með það til hans?” Eg ihristi höfuðið. “Lestu ,það.” Hann horfði á blaðið, -eins og hann skildi ekk- ert :í þessu o-g snéri því fyrir sér á ýmsar hliðar. “Hefir þú gleymt að lesa eins og þú hefir gl-eyvnt öllu öðru?” spurði eg stuttur í spuna. Hann las og roðnaði. “pú ert frjáls,” mælti eg. “Þú ert eMci lengur í minni þjónustu. “Farðu.” Hann böglaði blaðið í hendinni. “Eg var óð- ur,” tautaði hann. “Eg get næstum trúað því,” svaraði eg. “Farðu.’ Eftir augnabliks bið fór ihann. Eg sat kyr og beyrði til hans ier hann gekk hægt og seint út úr stofunni, niður tröppurnar við dyrnar og út í myrkrið. Hurð var opnuð og Mrs. Jocelyn Percy kcm inn í stofuna líkt og ljósgeisli í myrkrinu. Hún var klædd í pils úr rósóttu þykksilki og treyju úr mjög vönduðu efni; iháls hennar var.isnjóhvítur milli fell- inganna á háa kraganum og andlitið óvenjulega frítt. Lítil húfa 'með perluskrauti ‘hvíldi undur létt á dökku hárinu. Hún var rjóð í kinnum og það lék bros um varir ihennar. Glampinn frá eld- inum lék um hana og skein á fötin, á gullkeðjuna, sem hún hafði um mittið, á sívölu armana og á andlitið undir perludjásninu. Hún var nógu fögur fyrir hvern mann til tþess að hann legði lífið í sölurnar fyrir hana. “Eg hafði Iheimboð hér í dag!” hrópaði hún. “Hvar varst þú? Frú 'We-st var hér, lafði Temp- erance !. í Fagradal 9. Des. 1923. Vökudraumar. Vökudrauma ef líf á launa líf-s er naumur tími hér. Enn í taumuvn tímans strauma trygð oft auma finnum vér. í fögrum dal við frjálsan kost að búa í fögrum dal skal vonar augu’m snúa móti sól og sumri er sezt við hafsins fald þar ærið margt er ógjört, enn alt guðs sett á vald, gullin s'má grípa engir frá oss, gullin smá guð mun sjálfur ijá oss, þau gullin smá. Nú eg vil tala inst frá hjartans grunni um það 'mál er lengst og bezt eg unni, en það er bros á barnsins vörum, sem er blys í hvers manns -sál þig ei þarf á að 'minna, það aldrei reynist tál, geislinn sá af guði er sjálfum skaptur geislinn sá, guðs er náðarkraftur, það glögt má sjá. Ef viltu isjá hvar yndi bezt má skarta, en |það er ást frá hreinu móðurhjarta er þú sérð 'með sanni að setur líf í veð, þar ótakmarkað yndi i oft þú getur séð, þá er sætt að þeirra lífi að hlúa þraut er bætt, þar má yndi 'búa Þraut er bætt. 1 fögrum dal, í elli vil eg una, mínar æskubrellur vil þar reyna að muna, mér brosti oft líf í lyndi um lífs míns kalda tíð, aldrei lét mér ógna oft þó væri ihríð, eg reyndi oft hart að rýra ei snauðra gæði, ef reynir vnargt, og rifin blítur klæði ef reynir ‘hart. Nú braginn litla börnum vil eg gefa, blessun guðs þann lukkuþráð má vefa þeim nýár leiki í lyndi um lífsins alla tíð, blómknappanna bindi brosi ungu'm lýð, lifið sæl! Lífið hag þann myndi, verið sæl, vermireits á strindi verið sæl. Hvað er það mál? Hvað er það mál, scm vel þú þarft að vanda -og veitir sálu oftast ró og yl? þú barnslífs þriá, þér böl ei nái granda, berðu kveðju æskuvina til. — Já kveðjan þessi kom frá hjartarótum er kynti sér margt leynt um æskumál, en drottinn ræður mannlífs meinabótum því mun ei þráða lífið reynast tál. F. H. Reykjalín.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.