Lögberg - 31.01.1924, Qupperneq 7
\
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31. JANÚAR 1924.
Bls. 7
Konur víðsvega um
Canada
SKÝRA FRA ÞVl HVE DODD’S
KIDNEY PILLS GERA ÞEIM
GOTT.
Mrs. C. H. Laflamme reyndi þær
og mælir með þeim við vini og
kunningja.
iBridgeville, Que,
28. jan. (Einkafregn)
“'Dodd’s Kidney Pills hafa gert
mér mikið gott. Eg hefi reynt
mörg önnur meðöl, en engin hafa
reynst'mér jafnvel og Dodd’s Pills
og eg m/á til með að láta alla vita
af >ví.”
Þessi yfirlýsing mælir bezt með
sép sjálf, enda er Mrs. C. H. La-
f'.amme alþekt merkiskona.
Nýrnasjúkdé'mar eru næsta al-
gengir, með'al fólks á öllum aldri
og af öllum stéttum. Fólk ætti
því að vaka á verði og leita lækn-
ingar uindir eins og sjúkdómsins
fyrst verður vart. Dodd’s Kidney
Pills ættu að vera á Ihverju ein-
asta (heimili.
Dodd’s Kidney Pills ’hafa veitt
þúsundum fólks heiisu sína aftur.
Fást hjá öllu’m lyfscllum eða þá
beint frá, Dodd’s Medicine Co„
Ltd., Toronto.
I. V. Leifur.
Þann 2. okt. síðastl. andaðist á
Trinity spítalanum í Minot í Norð-
tir Dakota ísleifur Vernharðsson
Leifur hinn alkunni umboðsmaSur
A. O. U. W félagsins i Norður
Dakota. Hafði hann verið veikui
einungis um líu daga skeið, er hann
lést.
ísleifun fæddist 6. júl. 1857 í Svín-
haga í Rangárvallas. Foreldrar hans
voru Vernharður Jónsson og Guðrún
Gísladóttir frá Nethömrum í ölfusi.
Ólst hann upp með foreldurm sínum
er fluttu að að Breiðumýrarholti í Ár
nessyslu, þá hann var tveggja ára.
Kom það snemma í ljós að hann var
góðutn hæfileikum búinn og naut
hann tilsagnar og aflaði sér sjálfur
fróðleiks svo, að fáir almúgamenn
voru jafn viðlesnir og vel að sér og
hann. Fékst hann aðallega við barna
kenslu eftir að hann komst á full-
orðins árin, og þar til hann fór til
Ameríku. Lét honum það starf frá-
bærilega vel. Var hann fimm ár
barnakennari á Stokkseyri og fimm
ár á Eyrarbakka. F.n síðast var hann
a íslandi a> Seyðisfirði í hálft annað
ár.
Árið 1879 kvæntist ísleifur Sig-
riði Einarsdóttur frá Dvergasteini
Eignuðust þau tíu börn, en einungis
fiögur þeirra komust til fullorðins-
ára og Iifa nú föður sinn. Þau eru
þessi /Augústa kona Friðriks Arna-
sonar í Fdinburg i Norður Dakota;
Hctavia til heimilis hjá móður sinni
að Mountain; Albert, i góðri stöðu
hjá Ford félaginu i Ghicago; og
Conrad, útskrifaður af rikisiháskól-
anum í Norður Dakota og nú kenn-
ari .við miðskóla fHigh School.) í
Cavalier. Af systkinum Isleifs eru
þessi á lífi: Valgerður heima á Is-
landi; Gísli og Jórí i Pembina; Una
kona Ásbjörns Sturlaugssonar að
Svold. og Jón yngri vestur við
Kyrrahaf.
Árið 1887 fluttu þau ísleifur og
Sigríður til Ameríku. Voru þau fyrs't
eitt ár í nánd við Svold i Norður
Dakota, og siðan tiu ár í Glaston
í sama ríki. Var ísleifur þar við
verslunarstörf. Árið 1898 fluttu þau
til Mountain, og áttu þar heimili upp
frá því. Þá nokkru áður var hann
byrjaður á starfi sínu, sem umboðs-
maður A. O. U. W. og stundaði
hann það einlægt upp frá því.
í nokkur ár stundaði hann þó
verslunarstörf meðfram. Sem uni-
boðsmajður áýndi hann frábæran
ötulleik, og ávann sér orðstýr sem
einn af best dugandi starfsmönnum
þess bræðrafélags, sem hanm til-
heyrði, og einni í femstu röð þeirra,
er við lífábyrgð hafa fengist í ríkinu
á áíðustu árum. Starfssvið hans var
í vestur parti ríkisins öll síðustu
árin, og var miðstöð þess í Minot.
En heimili sitt hólt hann altaf að
Mountain.
ísleífur var góðum hæfileikum
gæddur og hefði verið upplagður til
að ganga mentabraut, ef ástæður
hefðu verið til þess. Hann var mjög
vel að sér i íslenskum fræðum og
unni þeim mjög, en gaf sig þó ekki
síður að því sem hérlent var eftir að
hingað kom. Hann var glögt dæmi
þess, að trygð við tslenska arfinn
er ekki til hindrunar því að maður
verði nytsamur borgari og starfs-
maður hér, heldur alveg hið gagn-
stæða. Hann var ágætur félagsmaðut
og var stuðningsmaður alls þess, er
til heilla horfði í bygð sinni, þó lang
dvölum væri hann burtu baðan vegna
starfs síns. Hann og fjölskylda hans
tilheyrðu Víkursöfnuði, og var hann
einlægur stuðmingsmaður kristilegra
starfsmála. Heimili sitt hélt hann
frábæilega vel og var hann studdur
í ummönnum þess af sinni ágætu
konu, sem nýtur virðingar og álits
allra er hana þekkja.
Útförin fór fram að iheimilinu
að Mountain og íslensku kirkjunni
þar þann 6. olct. að viðstöddu mesta
fjölmenni. Æðstu embættismenn A.
O. U. W. voru við útförina, áuk
fjölda annara félagsbræðra. Var
talað i kirkjunni bæði á íslensku og
ensku.
Daglýsið Eldhúsið
Hið nýja eldhús Ijós-
áhald með 30 daga
ókeypis reynslu.
\ ér erum svo vissir um, að
vður muni falla það í geð, að
þér fáið það frítt til 30 daga
reynslu. Rf að 30 dögum liðn-
um y*ur fellur það ekki, tök-
um vér það burt og setjum yð-
ar fyrri lýsing \ samt lag. Ef
þ( r eruð ánægð, þá greiðið þér
50 cents á mánui þar til $8.00
eru greiddir, afborganir fylgi
hinum vanalega ljósreikningi.
PHONE A-48H, “Daylight”
Dept.
l'cssi Ijósáhöld fást hjá Elec-
tr*c Contractors, Dcalcrs, og
tyinnípei)Hi|dro,
»5-59
Princcss St
Milli Notrc Dame og McDermot
stræta.
Helga Goodman .
Þanm 12. desember s. 1. andaðst í
Mouse River bygðinni ein af elstu
og merkustu konum þeirrar bygðar,
Helga Eyvindardót-tir Goodman.
Hún var 83 ára gömul, er hún lést.
Hún var ekkja Helga Guðmundssonar
sem hér bjó fyrrum og fyrstur ís-
lendinga tók bólfestu í þessari sveit.
Helga var fædd hinn 23 apríl 1840
að Gerðuljergi í Hnappadalssýslu.
bjuggu þar foreldrar hennar, Eyvind
ui! Gíslason frá Langholti í Mýra-
sýslu og Guðbjörg Guðmundsdóttir
frá Eiðhúsum Þórðarsonar Jónsson-
ar frá Hjarðarfelli í Snæfellsnes-
sýslu, forföður hinnar fjölmfennu
og merku H jarðarfellsættar, sem
margir hér vestra rekja kyn sitt til.
Helga ólst upp með foreldrum sín-
um að Gerðubergi þar til hún var
20 ára gömul, réðist hún þá inn í
Miðdal í Dalasýslu til Sigríðar syst-j
ur sinnar, sem þá var gift Jóni bónda!
Jónssyni í Köldukinn, frá þeim j
flutti hún srnður í Stafholtstungu \
fyrst til Einars bróður sins siðan í i
Safsholt til Stefáns prófasts Þor-1
valdssonar, þar dveldi Helga í nokk-'
ur ár, kyntist hún þar Helga Guð-
mundssynii, er þar var ráðsmaður á
prófastssetrinu og fyrir nokkru bú-
inn að missa konu sína og látinn af
búskap.
f ágúst mánuði 1860 gekk Helgi
Guðmundsson að eiga Helgu Eyvind
ardóttur, var brúðkaup þeirrahaldið
í Stafholti, dvöldu þau þar hin
næstu árin, og mintist Helga ávaft til
hins síðasta veru sinnar á því
góða heimili með ást og virðingu,
þau merku sæmdarhjón voru henni
ógleymanleg.
Lm vorið 1871 færðu þau hjónin
búnað sinn að ölvaldsstöðum í Borg
arhrepp í Mýrasýslu og reistu þar
bú. Á ölvaldsstöðum bjuggu þau t
10 ár við fremur örðugan fjárhag
eins og á þeim árum var algengt á
fslandí meðal þeirra nianna, sem
lítinn stofn áttu til að byrja míeð.
'Árið 1881 fluttist Helga með
manni sinurn vestur um haf ásamt
fjórum sonum sínum og stjúpdóttur
dottur Helga af fyrra hjónabandi,
!’a ..einu dóttir, sem þau: áttu sjálf
Guðbjorgu að nafni 9 ára gamla
u. l)au að senda til baka af Borð-
eyn, þvi fararefni voru ekki nóg fyr
’.r hetjdi- Dvaldi stúlkan um tveggja
ara ima hja nágranna og vinafólki
1 Galtarholti og Munaðarnesi; tveim
arum s.ðar 1883 kom hún vestur til
foreldra sinna að tilhlutun þeirra,
hofðu þau sest að i borginni Elgra-
p.ds . rík.nu Michigan í Bandaríkj-
unum. Eftir þriggj ára veru þar
syðra fluttu þau hjón til Akra í
North Dakota 1884, þaðan aftur
1887 vestur til Mouse River; þá var
Mouse River dalurinn Fitt ’bygður
voru þau þar hinir fyrstui íslending-
ar, sem tóku sér þar fasta bólfestu. "
Mynduðu þau hjón nýlendu þessa
og börn þeirra sem öll fylgdu þeim
eftir og námu lönd eims fljótt og þau
höfðu aldur til og bjuggu þau svo ár-
um skifti áður en fleiri bættust við
Brátt blómguðust efni þeirra svo
scm gjörðu þau fær um að taka á
nióti hinum mörgu landnemum,
löndum sínum, sem seinna komu
stóð hús þeirra ávalt opið fyrir öll-
um, sem hafa þurf.tu; minnast enn
margir hinna sein.ni innflytjenda gest-
risni þeirra og hjálpsemi, sem öllum
yar nieð glöðu geði útlátin. Eftir 10
ára veru í dalnuml árið 1897 misti
Helga mann sinn, lét hún þá af bú-
skap, slepti heimili þeirra hjóna í
hendur Arna yngsta syni sínum,
sem þá var nýkvæntur; á sama tíma
lét Helga byggja sér hús á lóðinni
og í því húsi lifði hún rólegu og
glöðu lífi fullan fjórðung aldar, með
fósturdóttur sinni, sem hún tók að
sér unga og munaðarlausa og ól upp
sem sitt eigið barn, Karolínu Hen-
riksdóttir að nafni, lifðu þær sam-
an allan þennan tíma og unnu þær
hvor annari svo að hvorug mátti af
hinni sjá. 1 þessu litla húsi tók
garnla konan á móti börnunum, sem
lifðu í hvirfing kringum hana og
barnabörnunum og öllum hinum
mörgu vinum sínum, sem að garði
bar með sömu gestrisninni og alúð-
inni og sömu glaðværðinni og áður
því rólyndi og lifsgleði var henni
eiginleg ti! hins siðasta. öll voru
börn Helgu gift áður en hún misti
mahn sinn. Jón elsti sonur hennar
giftur Ingibjörgu: Hjálmarsdóttur
Friðrikssonar frá Auðnum á Barða-
strönd eiga þau átta börn á lífi og
5 bamabörn. Annar sonur hennar
Guðmundur, giftur Önnu Jónsdótt-
ur Flippussonar frá Enni í Skaga-
firði eiga þau ellefu börn og fjögur
barnabörn. Þriðji sonur hennar er
Jónas var giftur Sfgriði Þórðardótt-
ur Benediktssonar frá Daihúsum í
Eyðaþinghá; áittu þau eina dóttur og
eitt barnabarn. Fjórði Árni giftur
Theodortt Asgrímsd. Sigurðssonar
frá Grund i Skagafirði; tólf eru börn
þðirra hjóna og eitt barnabarn. Guð-
björg Helgadóttir, sem áður er getið
að eftir var skilin á íslandi er for-
eldrar hennar fóru vestur er nú ein
af allra miætustu og skynsömustu
konum bvgðarinnar. gift Guðmundi
Freeman Jónssyni frá Köldukinn í
Dalasýslu, börn þeirra hjóna eru 9
og 8 barnabörn.
Ingibjörg Helgadóttir af fyrra
hjónabandi giftist hér í bygð, átti
hún mann af írskum ættum' og margt
barna, þatt hjón eru nú búsett með
bömum sínum í Montana.
Hclga Goodman á meiri sögu en
flestar konur aðrar, sem frá íslandi
hafa flutt vestur um haf og meiri
hamingjukona en margar aðrar,
mun fáum mönnunt hafa dottið í hug
árið 1881 að fátæka konan á ölvalds
stöðum ætti eftir að mynda eina
stóra blómlega og fallega nýlendu
vestur í Bandarikjum og byggja
hana unp með börnum sínunt og af-
komendum og ntá óhikað telja Helgn
eina af þeim frægustu konum, sem
vestur hafa flutt frá íslandi og held-
ur þar margt til; fyrst það að hún
kom ein kvenna í óbygt hérað og
lifði svo nærri 40 ár 1 þeirri sveit
með skörungsskap, sem hún hélt til
efstu ára; annað, hún hefir orðið
kynsælli en flestar aðrar konur hér j
vestra með okkar þjóð, þar sem hei! !
bygð samanstendur af börnum henn-
ar og niðjum og öðru nákomnu
frændliði og venslamönnum. Hún
kom rúmlega 40 ára gömul til þessaj
lands, en eftir 43 ára veru i landinu!
og nálega alían þann tima í þessari!
sveit, lifa eftir hana öll börn hennar!
fimm, sérlega mvndarleg og vel gef-
in 41 barnabarn, 19 barnabarnabörn,
alls 65 afkomendur, lifa yfir 60 af
þessum hóp hér í sveit, má því segja
enns og oft var sagt í gamla daga
að það sé mikið lið og frítt, hefir
Helga reist sér hér ævarandi bauta-!
arteina, og sterkar hafa heslisteng-
urnar verið og véböndin traust að
halda öllum! þeim stóra hóp innan!
endamarka bygðarinnar. Mig minnir
að ritningin telji afkomendur gamla'
Jakobs er hann flutti á gamals aldri
'úr Canaanslandi til Egiptalands 66
sálir og þótti í þá tíð margt. Hafði
hann að eins einn vinning yfir l
Helgu.
Sigríöur systir Helgu fluttist og j
hingað fyrir mörgum árum á eftir
börnum sinum, sem sest voru hér að |
fyrir löngit og aukið kyn sitt. Eru!
nú niðjar hennar hér í sveit 53, er |
því alt frændlið Helgu á annað hundr- j
að í þessari bygð. Ekki var furða!
þótt gamla konan oft og einatt í
samtali við gesti sína lofaði skapar-
ann fyir örlög sín, er hún sá laufin
springa út og kvistina liðast í ótal j
greinum út frá stofninum, og ekki 1
eru1 þeir mlargir, sem eru jafn glaðir {
og ánægðir með hlutskifti sitt. Dal- !
inn hennar og ætingjanna skoðaði
hún sem framtiðarland ættarinnar
og var í hennar augum sem nokkurs
konar Gósen.
Helga Goodinan var meðal kona
og vel vaxin. Einkar fríð sýnum, hin
tígulegasta i sjón, sem hún átti kyn
til, var hún komin af hinni alkunnu
Hjarðarfellsætt á Vesturlandi, sem í j
þoim sveitum var orðlögð fyrir fríð- j
leik. Eru margir af niðjum gamla
Þorðar á Hjarðarfelli komnir vest-j
ur nm haf, í þeirri ætt eru margir
mjög skýir menn og sumir vel
skaldmæltir. Helga var einkar vel |
skapi farin, síglöð og skemtileg og
ræðin við gesti sína. Hennar mesta
unun var sem rnargra hinna eldri
að ræða um fortíðina. Segja hinum
yngri frá frumbýlisárunum og þá
ekki síður frá æskárunum, sem svo
mörgum er eiginlegt. Hún var fróð
og minnug á alla fortið sina, það J
mátti vera ánægjulegt fyrir börnin
hennar og alla hina mörgu ættingja
hennar og vini að sjá gömlu konuna
á níræðis aldri erna og hrausta, j
unga í anda og halda bæði sjón og
hevm og mikið til minni fram á síð-
asta dag, fá svo rólegt og hægt and-
lát eftir hinn langa æfidag.
Lögð var hún til hinstti hvíldar
við hliðina á mantoinum!' sínum, ná-
lega alt fólk bygðarinnar fylgdi
henni til grafar.
Séra Friðrik Hallgrímsson talaði
yfir leifum hennar o'g veitti henni
hina síðustu prestsþjónustu.
SigurSur Jónsson.
Reykjvíkurblöðin eru vinsamlega*
beðin að taka upp þessa dánarfregn.
Hundrað ára gömul.
Kona ein hundrað ára gömul á
heima í Suður-Amana í Iowa.
Ekki alls fyrir löngu átti blaða-
maður tal við gömlu konuna. J
Fyrsta spurningin, sem hann j
spurði hana að, var, hvernig það
væri að vera orðinn hundrað ára
gamall: „Það er ekki mikill mis-
munur á því og vera fimmtíu”,
svaraði gamla konan og svo er að
sjá að blaðamaðurinn hafi ekki
komist að með fleiri spurningar
því gamla konan hélt áfram og
sagði: „Stundum finst mér eg ekki
vera meira en tuttugu ára andlega
talað. Fyrir þrjátíu árum gat eg
ekki gert að mér að brosa þegar
fólk var^að tala um að það væri
| gamalt, og þegar eg sagði þvi hve
gömul eg væri orðin varð það al-
veg hissa og spurði mið hvernig
að eg færi að því að geytna æsk-
ann líkama og hrausta limi í byrj-
un, en það er oíokar ihlutveric að
halda heilsunni við með hreinu lif-
erni og hreinni hugsun.
Þú spurðir mig hvernig eg
heimfærði þá regiu mína uð “ótt-
ast engann“ upp á þessar hugsanir
Hvað er ótti? Er hann ekki ávali
fyrstu einkenni áhyggjunnar? Og
er ekki áhyggjan versti óvinur
heilsuunar? En því að láta óttann
ná valdi yfir sér í fyrstu? Það er
ekkert til í lífinu, sem þú þarft að
óttast ef þú lifir réttlátu lífi.
Flestir mikilsvarðandi sjúk-
dómar eiga upptök sín í ótta og
afleiöing þeirra. Eg viðurkenni að
eg hefi stundum haft aðkenningu
að Iasleik, sem hefði getað leitt til
alvarlegrar veiki. En undir eins og
óttinn fór að gera vart við sig
ásetti eg mér að Iáta hugann
dvelja við alt annað en veikindi,
og í nálega öllum tilfellum hvarf
ýý»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»2&
§
Ljómið upp eldhús yðar
The Winnipeg Electric Railway Company,
býður Winnipegbúum að verða aðnjótandi
hinna nýjustu aðf erða að lýsa upp eldhúsin.
1 - , „ ... , kendin eins fljótt og hún hafði
fvlld-VV'1 hfsreglum eg knmi«, 0g eg glevmdi öllum véik-
j fylgdi og ymsra annara favislegra indum.
spurninga. . Fólk hefir spurt mig hvernig sú
Svar mitt við þe.m spummgum kend væri> að vita að æfibrautin
var undanteknmgarhtiö það sama. \æri nálega á.enda. Svar mitt hefir
Pan er pessi eina regla, sem eg I ,Tíar:v _v orr i t i v
... >eg.?| S'
eg var um sextugt lenti eg 1 deilu! - 1 ‘ ama 0
{ við prest einn og hélt hann því
fram að regla sú væri ekki full-
komin, nema þvi að eins- að egi hér
þætti við „og óttast guð.“ Eg gat; 1 e ,l
ekki verð honurn samdóma í þessvt i
Eg gat einhvernveginn ekki fengið f j'1. !pyfr° m’!
mig til að imynda mér að pi81 ^Balok fremur
hefðl ekki skapað börn sin í sinni
kærleiksríku mynd og að
skertum sönsum og lifa heiðarlegu
lífi: fyrir að geta róleg hugsað um
hinn jcomandi dag, þegar ferð mín
enda og eg stíg yfir landa-
mærin irtn i land hins nýja lífs.
Eú spyrð mig hvi eg tali um
en um nýja ferð.
| Það er auðskýrt. Þessi dagur ______
menn lokada?ur minn hér í heimi—hefir
ættu ekki að óttast hann heldur j ^ ^\%mér ' hu^aí um
elska Eg vissi að ef að eg gjörði i f[t m,n.hf og eg hef. orð.ð svo
það, sem rétt væri, og liföi ittlátu K“g,".af í?nu" ’.gegn.im ^
"" - ■■ , / I nu.gfsun ao hun hefir gjorsam-
Pa j lega numið í burtu alla hræðslu við
lífi og hlýddi hans boðum
þyrfti eg ekkert að óttast. 1 . * t- . ,,
t. * . dauðann. h.g hof
Að gjo a það, sem rett er, er aðal s
skilyrði fyrir hamingjusömu lífi j
kvenna jafnt sem karla. Aðal
regla min í lifinu hefir verið að
breyta við aðra eins og eg vildi að
þeir breyttu við mig. Eg vissi að
hvert einasta góðverk, hvað lítið,
sem það er, mundi verða endur-
goldið fyr eöa síðar. Lifnaðarhætt
ír manna nú eru mjög ólíkir því 1 -i • . — -o ——
* ' 8 ungdæmi i ?k,lmngs- PS Þegar andi minn hef-
nÞaf bnrr ! /ant* tl! I)e'rra heimkvnna, þá
að
þessa jarðnesku
ferð rnína fyrir mö gum árum með
bann óbilandi ásetning í huga, að
lifa lífi mínu eins vel og eg frekast
gæti. Eg hefi undir búið mig.
Eyrir mig er dauðinn ekkert ann-
að en bústaðaskifti — aðskilnaður
líkama mins og sálar og heimkoma
sálar minnar í æðri hei.tn— til full-
komnara andlegs' lífs og æðra
sem þeir voru í ‘mínu
Fólkið nú á dögum er altaf hug- í m„innr u* x „ , , , ,
j sjúkt - hugsar of mjög um kröf er Á enda ’ mm " '
ur morgundagsins í staðinn fvrir p„ ‘t' f;x , ... , |ö
að treysta guði fyrir þeim Eólkið - Áe . ^essum hfsreglum §
hugsar nú of mikið um dna e gin j ™ mm . em ^stu..me W: |
velferð, en ekki nóg um velfer« L^ ' f ’ ,f,•. gJ°r8u áva,t *
náunga síns. Sá hugsunarháttur i F ' hefP, ,7- °/ °ttaStu en?an-”
S leiðir til singæsku. En það faefir nú ífð Imndráð^’ “ ,r RCt'
verið svo fvrir mér, að e<* hefi! • ’n.draíi ara ald.r' verið
I :efinlega haft meiri nautn af þvi | F.Te-"í'^annfærö Vera'
að gefa en að bvevia Að siá .5 , sannfærS l™. að ef menn
| ánægjusvipinn á andliti'annara á Efaíf áSaT^tri*11'
ekki lítinn þátt i því að ev er nú ! l.fr , a,fe,nFa.drvkk. °g v*ru j §
Lítið á myndina. Skínandi fallegur hvítur Opal Globe, bol-
urinn að neðan hvítenamelaður. Hellir hvítu og þægilegu
Ijósi um eldhúsið—jafnvel inn í ofninn og bollaskápinn.
HEYRIfi — ÓKEYPIS f pRJATfU DAGA TIL REYNSLU
Til þess að veita viðskiftavinum sínum sérstök þægindi,
sendir The Winnipeg Electric Railway Company sérfræð-
inga sína heim til yðar og lætur þá setja í lag einn þenna
ljósastand til ókeypis þrjátíu daga reynslu. Ef þér viljið
gera yður gott af tilboði þessu, þá klippið úr seðilýin sem
hér fylgir og sendið hann til vor.
Dagsetning _____
WINNTPEG EIÆtTRIC RAIÞWAYCO.:
1924.
i pér megi8 senda heim til ntin og tengja viS rafleitisluna ft
heímili mínu til irjátíu daga reynslu hiS nýja eldhúss ljósáhald
Iyóar mefi lampa. Ef vér tilkynnum yóur skriflega, innan þrjátiu
daga, þá kumið þór og takið út t>enna nýja lampa og komió vorum
eldra ötbúnaM í sitt rótta horf, upp ft yðar eigin kostnað. Ef vór
ekki tilkynnum yður innan þess tiltekna tlma, þ.ft göno-umst vér
I undir aS greiða fimtíu eents á. mftnuöi, unz »8.00 eru" greiddir.
Borganir þessar fylgi borgunum fyrir rafmagn etSa ljós. pér meg-
■ ið einnlg innleiða aðra víra til þæginda fyrir $2.00, er vér lofufnst
I til að greiöa með 50 eents afborgunum í fjðra mönuíi.
s
Nafn
Heimili
Símanúmer mitt er
StjórniS þér eldhössljósinu
,me?S hnapp ft vejrgjum?........
O
Tilboð þetta gildir að eins um tíma þann, sem áður er tiltek-
inn. Eftir það verða þessi ljósáhöld seld við sínu uppruna-
lega verði, á $12.00 út í hönd.
Winnipeg Electric Raiiway Co.
hundrað ára gömuh § " ”fnn f"v'* ,eik.i e®a har*a 11 OG ELECTRICAL CONTRACTOR-DEALERS
Annað þýðingarmikið atriði er ’ ' v- , , enn len?t aluUr j g33sœ8»*æ0»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
að lifa reglubundnu og hreinu lífi j 1x3 nokkuíS mdror
’á er það ekki þ^ðingarminst |
þó nokkuð mörg ár.
og v., |Jrto CKKI pvoingarminst| r'- r
að borða h einan og kjarngóðan l'0ru framhja
mat, forðast alla áfenga drykki, Ekki komu þeir bræður Stein-
sofa reglulega og halda sér við grímur og Gunnar Matthíassvnir
með hkamsæfingum. 1 við i Edmonton á vesturleið sínni
I ungdæmi mínu þektist ekki ! ^eir hafa vitað að hér voru fáir
brjostsykur, ísrjómi eða sætabrauð I Hndar og Jítil centavon og þar eö
Istað þess átum við rúg og hveiti- j við höfum ekki séð neinn útdrátt
brauð og möluðum við sjálf korn- í íslensku blöðunum, af fyrirlestr-
ið í þau milli tveggja fiatra steina. [ um læknisins, þá vitum við ekki
Þá var brauð aðaí fæða fólks, því j hvað mikið að við höfum tapað af
þaö var fremnr lítið af ávöxtum i fróðleik. Steingrimur læknir hefir
og satt að segja engir ávextir beðið að láta sig vita ef að einhver
nema epli. Af villidýrum var mik-{ yissi eitthvað um gamla vísupart-
.ð, en faðir nunn lagði strangí bami 'nn „Átján öldur undir stond eru
við þvi að menn væru að leika sér' frá SauðafeIIi“. Allar þær upplýs-
,l)VI að...de>:Sa Þau °S Þyi var ingar er cg get gefið eru þær að
sjaldan kjot á okkar borði, það eg heyrði i ungdæmi minu i Húna-
htið, sem eg hafoi af þvi var fuglaj vatnssj?slu á íslandi, að það hafi
kjot og var ekki nóg af því til verið mikið af visum kveðnur ó
nog af því
1>ess. a8..e& vendist á kjötát. Of
mikið kjötát er að minu áliti óholt.
Vinnautn held eg að hafi gert
weira til þess að eyðileggja fólk
en nokkuð annað. í ungciæmi mínu
var vín bruggað úr maiskofni
sem Iíktist mjög „whisky“ en aldr
ei vissi eg til þess, að kvenfólk
dreypti á því, þvi í þá daga var
svívirðing fyrir alla fjölskylduna
ef konan neytti víns.
Þegar eg flutti frá New York
t.I lowa ferðuðumst við nærri alla
leið.rra á flutningsvagni, sem uxum!
var beitt fyrir, yfir sléttur, sem
okkur virtust aldrei ætla að taka
enda. Það var á frumibýlingsárum
þessa fylkis, þegar konurnar
gatu farið með byssu og skógar-
°xi eins vel og karlmennirnir.
A ferðalaginu var það verk
yngra fólksins að sjá fyrir eldivið
þar sem við áðum og það var þá
sem eg fékk mina fvrstu lexíu í
að hoggva við og sækja vatn í ket-
ílinn.
Siðar lærði eg að plægja girða
akra og hirða hey. í þá daga þurft
um við ekki að fara á dansa til
þess að þroska hina kvenlegu feg-
urð okkar._E.nl sú besta likamsæf-
ing, seni við höfðum í þá daga,
var að skera korn á ökrum með
kornskurðarhníf. Eg hefi hlúð að
matjurtum í kálgörðum og slegið
a enR' fra morgni til kvelds í
marga daga samfleytt, án þess að
mæla |eitt einasta æðruorð. jViS
vissum varla hvað það var að
vera veik i þá daga. við máttum
ekk. vera að því að hugsa um
yeikmd. Meðöl hafði eg.aðeins
heyrt talað um. Lifnaðarhættir
kynsloðar þei rrar, sem nú er á
þroskaskeiði — ofmikið sæta-
brauðsát,; að eta og drekka yfir
Mg hefir ekki átt lítinn þátt i að
eyðileggja heilsu unga fólksins.
sem nú er að alast upn.
Eg hefi heyrt talað tim að lík-
amsbygging manna hafi verið
öðruvísi í mínu ungdæmi en hún
er nú. Flest af okkur hefir hraust-
. . visum kveðnar á
Lvrn hluta i0 aldar, allar með
þessu sama niðurlagi „Atján öldur
lmd,r, sand eru fr& Sauðafelli"
Lkki heyrði eg margar þeirra, en
ty*r ma? e? °g. eru þær sem
siðar segir.
Konur bera i koppum h .
kolmórautt af elli.
Atján öldur, o.s.frv.
Hinar eru svona:
Eg kæri mig ©kki Um kónginn
grand,
krónunni þó hann skelli,
átján öldur o.s.frv.
Bæði þá og siðar var mikið af
goðum hagyrðingu.n í Húnavatns
sýsh. og Skagafirði 0g fólk glað-
lynt og oft kvað sína vísuna hver
um sama hlutinn eins og til dæmis
1 samsæt. a Undirfelli í Vatnsdal
snemma á s. 1. öld var af fjórum
þar stoddum kveðið „m silfurbúna
tobakstonn, þær vísur hljóða svo:
Þú hugfróa færir mér
flýr óróa tími
margur prófar munn á þér
makaðan lófa hrími.
Þinn við munn eg minnist greitt
mittá nunnusafni,
|)ér eg unni af þeíi heitt,
þú ert sunnujafni.
Þú berð ljóman Geddu geinis
gleður fróma drengi,
hrekur dróma angurs eins,
eg það róma lengi.
Ó hvað þú ert yndisleg,
■orma búin dýnu
likt og frúin faðmi mig
fati rúin sínu.
Og oft voru visur kveðnar sín
at hverjum um sama efni eins og
lit dæmis Randa Jaka visur, sem
Löberg prentaði mikið af hér um
árið.
Nú ræöur þú alveg hvort þú
setur nokkuð af þessu i Lögberg
eöa stingur því bara undir stól.
.. A. V. H. B.
Merkur fornleifafundur.
1 nýkomnu’m enskum blöðum,
er getið um að fundist hafi ný-
lega austur í Kína all-merkileg-
ar forndýraleifar. Ámerískur {
náttúrufræðingur, R. C. And-
rew,s að nafni hafði verið þar á
af dýrum þeih, sem vísindamenn
hafa nefnt dinosauria (iþað voru
skriðdýr svipuð eðlum í vexti) og
enn fremur fundu þeir talsvert af
eggjum þessara dýra og sumum
með ungabeinagrindum innan í,
en það vissu menn eigi áður með
sönnu að dýr þessi hafa orpið
ývnsum rannsóknarerindum fyrir CggjUIT1 eins og skriðdýr þau sem
eina hina merkustu Vísindastofn-
un í Bandaríkjunum, “The Ame-
rícan Museum of Natural Hist-I
nú eru uppí. Steingerðar spen-
dýraleifar fiundust einnig u’m
þe&sar slóðir, en í alt öðrum og
ory, og þóttist hann þá verða þessj mikið yngri jariögUm, og er það
vísari að þarna austur frá mætti! álitið að þær muni reynast að
vænta að fyndust steingerðar g^gu gagni til þess að hægt verði
menjar ýmsra dýrategunda frá rékja aif þeim til upprunastað-
löngu liðnum jarðöldum, ef betur ar hinna fyrstu spendýra á jörð-
yrði eftir þeim leitað. FékkjUnni.
hann því til leiðar komið við for- j
mann ofannefndrar vísindastofn-j Af þessum fundi vii'ðist auk*
unar, Osborne prófessor, að sér ljóst, að Gobi-auðnin, ásamt öði-
yrði falið á hendur að framkvæma um eyðimörkum þar austur, hafi
frekari rannsóknir í þessum hér- að geyma álíka yfirgripsmiklar
uðum, er áður voru að mestu ó- heimildir um dýraríki hins gamla
rannsökuð í þessu skyni, enda lítt heims (Asíu, Afríku og Evrðpu),
kunn yfir höfuð. á fyrri jarðöldum, eins og* auðn-
irnar í Montana og víðar í Banda-
Prófessor Osborne, sem er víð- ríkjunum hafa \ fórum sínum að
frægur orðipn fyrir rannsóknir j þyí er snertir upprUna og út-
á steingerðum leyfum skiiðdýra hreiðslu dýralífsins í Vestur-
og spendýra í Ameríku, var þegar hieimi pað munu að sjálfsögðu
um siðustu aldamót kominn á þá líða anmörg ár agur en fundur
skoðun, að steingerðar menjar ^ggj hefir verið rannsakaður til
skriðdýra og spendýra, bæði í hiitar og dýraleyfarnar ákvarðað-
Ameríku og Asiu ibæru það með ar> en Bandaríkjamenn hafa þeg-
sér, að þau væru upprunnin á ar f hyggju a5 ,gera út annan leið-
sömu slóðum og hefðu dreyfst angur og er búist við að brezkir
þaðan út um allar álfur, og að visin(jamenn muni einnig vilja
hinna sameiginlegu frumheim-- taka ^tt t þeim rannsóknum, því
kynna þessara dýraflokka mundi það virðj.st næstum vera tak-
helzt yera að leita einhvertaðar í markaiaust, sem menn gera sér
hálendi Norðaustur Asíu. pess vonir um að þarna megi finna af
vegna var fyrgreindur rannsókn-j ailskonar fróðleik um lífið á jörð-
arleiðangur gerður út og var eigy inni fyrir mörgum tugum miljóna
sparað fé til þess að alt yrði sem ^ra
bezt út búið. peir urðu 8 alls í
þessari för og var Mr. R. C. And-
rews formaður þeirr. Ferðin
var ihafin fi-á Kalgan og var hald-
ið um 800 km. veg inn i Gobi-
eyðimörkina, og var ferðinni heit-
ið til staðar nokkurs á 44 gráðu
n.br. og 102 gráðu a.l.; er þaðan
um 1280 km. leið til Peking i
Kína.
)
Þegar þangað kom fundu þeir
kynstrin öll af steingerðum dýra-
leifum og margt af því hefir eigi
áður fundist annarstaðar. Þykj-
ast þeir þar hafa fengið áþrefan-
legar sannanir fyrir ýmsu i
skoðunum prófessor Osbornes.
Meðal annara hluta fundu þeir
þarna eigi færri en 70 hauskúp-
ur og um 12 heilar beinagrindur
Amerískir fræðimenn hafa haft
sig 'mjög í frammi til að rannsaka
steingerðar dýraleifar og hefir
nrófessor Osborne sérstaklega
getið sér lof fyrir þau, störf sin,
og það má í mörgum efnum þakka
restrænum fræðimönnum þá
þekkingu sem vér höfum öðlast
um breytiþróun dýraríkisins og
inkum alt það er snertir uppruna
skriðdýra og spendýra, frá því er
bau fyrst hafa kotnið fram á
jörðunni cg fram undir vorn tíma.
—Vísir 28. nóv.
I