Lögberg - 14.02.1924, Síða 1

Lögberg - 14.02.1924, Síða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja í>taSinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Are. Mót Eaton iilcf i. 'vmSP1 Þetta pláss í blaðinu fæst keypt >5 AKCANIGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1924 NUMER 7 Canada. Bandaríkin. E. S. Tracey yfir-eftirlitsmaður vínbannslaganna í Nova Scotia, lýsti nýlega yfir því í ræSu, að Halifax væri orðin ein mesta vín- smyglunarborg í heimi, iþar flyti alt í brennivíni, er selt væri við miklu lægra verði en í Montreal. James Somerset að Owen Sound, Ont, veiddi nýlega silung, er vðg hálf tólfta pund og var þrjátíu og fjórir þumlungar á lengd. Hinn 6. þ. m. lést i Vancouver kaupmaður einn William Braid að nafni. Lét hann eftir sig eignir, er námu ihér um bil ntu hundrað þúsundir dala. í erfðaskrá sinni ánafnaði hann hæli 'blindra manna þar í borginni tíu iþúsund- ir dala. N. J. Boulton frá Ottawa hefir verið ko<sinn forseti félags land- mælingamanna í Canada. Col. J. iA. Currie, Iþingmaður! í Ontario þinginu fyrir suðaust- ur kjördeild Torontoborgar, :hefii borið fram tillögu til þingsálykt-| unar, þar sem hann skorar á þing stjórn að undirbúa eins fljótt' og framast verði komið við, al- menna atikvæðagreislu um vín-j bannsmálið í fylkinu. Er búist við að lagt verði fyrir kjósendur frumvarþ 'með líku'sniði og frum- varp Moderation Legue félagsins í Manitoba. iHreinn ágóði fylkisstjórnar- innar í IManitdba af vínsölunni yfir þriggja mánaða tímabil hef- ir numið $500,CöO Áætlar fylkis- féhirðir að tekjugrein þessi munil gefa af sér fulla $1,000,000 yfir' fyrsta árið. Mr. Laidlaw, forstjóra hegn- ingahússins í Kingston, Ont hef- ir verið vikið frá isýslan sinni, sökum óleyfilegra viðskifta við fangana. Fyrruvn borgarstjóri í Van- couver R. H. iGale hefir lýst yfir því, að á yfirstandandi ári verði reist þar í borg kornhlaða (ele- vator), er rúma muni tvær milj- ónir mæla hveitis. Gert er ráð fyr ir að Gcornhlaða þessi muni kosta um hálfa þriðju 'miljón dala. Lögrelan í Windsor, Ont. lagði nýlega löghald á $50,000 virði af whiiskey, er félag eitt iþar í borg- inni hafði ætlað sér að selja suð- ur fyrir línuna. Fregnir frá Ottawa hinn 9. þ. m. láta þess getið, að stjórnarfor- •maðurinn í Canada, Rt. Hon.W. L. Mackenzie King hafi farið þess á leit við James Stewart, fyrrum formann hveitisölunefndarinnar i>ér í landi, að hann gengi inn í ráðuneyti sitt. Hvern árangur þessi málaleitan kann að bera, er enn á huldu. Mr. Stewart er einn nf helztu viðskiftafrömuðu'm Win- nipegborgar og er talinn stór- hæfileikamaður. Sir Henry Thornton, forseti Wóðeigna kerfisins, Canadian ntional Railways, flutti fyrir ^ömmu ræðu í Montreal, þar ®e,n hann staðhæföi, að innan ri^gja ára 'mundi kerfi þetta meira en borga sig, Hann kvaðst ennfrmur sannfærður um að eft- ír V" ára tlmabil yrði þjóðeigna- erfið í Canada eitt hið full- komnasta í heimi. Erkibiskupinn kaþólski í Mont- real flutti þar ræðu fyrir skömmu er vakið hefir almanna eftirtekt. ialdi hann meðal annars siðferð- wmeðvitund þjóðarinnar stafa atórhætta / af nútíðar'búningí hvenna, sem og af nýtísku dönsum. Eldur kom upp í bænum Nan- ton í Albertafylkinu hinn 10. þ. er orsakaði um sextíu þúsund ala tjón. Slökkvilið frá Calgary Var sent isamstundis þangað, er e*dsins var vart. Nýlátinn er að Calgary, Alberta best^am Earson' einn af elztu og s- metnu kornkaupmönnum esturlandsins, um sjötugs aldur. Utanríkisráðgjafi Bandaríkj- anna, Gharles E. Hughes, og Sir Auckland Geddes, sendiherra Bretastjórnar í Washington, hafa fyrir hönd hlutaðeigandi þjóða, undirskrifað samning, er heimil- ar Bandaríkjastjórn að rannsaka sérhvert skip, tólf mílur úr land- helgi, til þess aö ganga úr skugga um, hvort það hafi meðferðis á- fenga drykki eða ekki. Félag námumanna í Bandaríkj- unum, hefir skorað á Coolidge- stjórnina að veita Rússlandi ful’.a viðurkenningu gegn því, að ®ú þjóð viðurkenni skuldir sínar og hætti Bolsheviki útbreiðslu meðal annara þjóða. Utanríkis ráðuneyti Bandaríkj- anna, hefir lagt fram í Senatinu skýrslur, er sýna og sanna, að Soviet stjórnin á Rússlandi hefir á síðastliðnu ári sent eitt hundr- að sextíu og fimm þúsundir dala til A'meríku í þeim tilgangi, að stofna til stjórnarbyltingar. Col. J. W. Zevley, hefir borið fram vitnisburð í Senatinu um að hann hafi fyrir hönd oi'.íukóngs- ins F. H. Sinclair, lánað fyrrum innanríkisráðgjafa. í Harding- Ttjórninni, Mr. Fall, tuttugu og fimm þúsundir dala í ríkisskulda- bréfum og tíu þús. upp í ferða- kostnað hans til Rússlands. SenatOr James A. Reed, frá Mis- souri, hefir opinberlega lýst yfir því, að hann ætli ,sér að leita for- seta útnefningar af hálfu DPmo- krata við næstu kosningar. Senator LaFolette, Republican þingmaður frá Wisconsin, telur mikil ilíkindi á, að Republicana- flokkurinn muni stórtapa, eða jafnvel liða undir lok við næstu kosningar, út af olíuhneykslinu alræmda. Howard Taft, hæstaréttardóm- stjóri Bandaríkjanna og fyrru'm forseti, liggur hættulega veikur um þessar mundir. Coolidge forseti hefir valið Silas Hardy Straw frá Chicago og Thomas W. Gregory, fyrrum dómsmálaráðgjafa, til þess að rannsaka fyrir stjórnarinnar hönd Teapot Dome olíuhneykslismálið. William H. Anderson, foringi bindindisfélaganna í New York, hefir verið fundinn sekur um stór- kostleg fjársvik og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Rikiststjórinn í Pensylvania, Mr iþPinchot hefir lýst yfir því, sfð hann ætli sér að leita forseta út- nefningar við næstu kosningar. Coolidge forseti hefir -krafist þess, að þingið afgreiði lög, er fram á það fari, að veita ibændum Norðvesturlandsins fjárhagslegan stuðning. Bretland. íha’.dsflokkurinn á Bretlandi hélt fulltrúaíþingi í vikunni sem lejð og endudkaus Stanley Bald- win, \ fyrrum yfirráðgjafa, sem leiðtoga sinn. Mælt er að Ramsay MacDonald stjórnarformaður iBreta, hafi í hyggju að kveðja til alþjóðamóts í þeim tilgangi, að reyna að tak- marka vígbúnað, eins og framast má verða. Ráðuneyti Ramsay MiacDonalds hefir ákveðið, að leggja fyrir þingið innan skamms tillögur all- ar og álýktanir, frá Lundúna- stefnunni, er haldin var síðast- liðið sumar. Bkki vill stjórnin samt gera tillögurnar að sinni eign. Forseti neðri knálstofunnar í brezka þinginu, hefir opinberlega viðurkent íhaldsflokkinn sem and- stæðingaflofck stjórnarinnar. Rev. Thomas Jones, prestur í Llawhaden í Wales, var nýilega dæmdur í fimm sterlingspunda sekt, fyrir illa meðferð á hundi. Nýlega hefir verið byrjað á því að byggja skipakví við Clyde- fljótið, við Shieldhaill bæinn. Gert er ráð fyrir, að kostnaðurinn við þetta fyrirtæki nemi tveim rnilj- ónum sterlingspunda. Bretland og frjáls verzlun. Sjaldan mun tollverndarstefn- unni hafa verið greitt þyngra högg, en í síðustu kosningutn á Bretlandi. Ihaldsflokkurinn, með peningamagnið og atfylgi ölgerð- ai'manna að ibakjarli, beið, sem kunnugt er, einn þann eftirminni- legasta Ikosningaósigur, sem dæmi eru til þar í landi. Leiðtogar þess flokks reyndu með öllum ihugsan- legum meðulu'm, að telja kjósend- um trú um að með innleiðslu verndartolla mundi atvinnuleys- ið ‘hverfa úr sögunni og flest önn- ur mein þjóðarinnar læknast. Kjósendur litu öðruvlsi á 'málið, kváðu niður verndartollagrýluna svo rækilega, að ‘hún á sér tæp- ast viðreisnarvon, að minsta jcosti ekki um marga tugi ára. Fáni hins frjálsa verslunarfyrir- komulags, er frjái’.slyndi flokkur- inn og flokkur verkamanna fyllctu sér undir, varð að reglulegum sigurfána. Verkamannastjórn, vel mönnuð, er komin til valda og spáir góðu um nytsamar fram- kvæmdir á sviði stjórn'málanna og iðnaðarins.— íhaldsstjórnin hafði setið tæpt ár að völdum á Englandi, er hún að ástæðulausu þröngvaði kosn- ingum upp á þjóðina í þei’m til- gangi einum að því er best verð- ur séð, að þóknast verksmiðjueig- endu'ín og öðrum auðmönnum, því aðrið gátu tæpast hagnast af innleiðslu verndartollanna. Alþýð- an fór sínu fram, hún sá hvert stefndi og þessvegna var það, að hinn pólitiski lífvörður Bald- wins yfirráðgjafa féll unnvörp- um við kosningarnar, en leiðtog- ar hinna flokkanna beggja náðu kosningu með stórfcostlegu’m meirihluta atkvæða. Úr flokki verkamanna náðu allir leiðtogar- nir endurkosningu að undantekn- um Arthur Henderson, er nú hef- ir verið gerður að innanríkisráð- gjafa og Ihefir verið boðið nýtt þingsæti. Úr foringjahóp frjáls- ilyndaflokksins féll aðeins Win- ston Churdhill, en ráð gjafar Bald- wins og aðrir þjóðkunnir aftur- ihaldspostular, voru, í pólitiskum skilningi, höggnir niður sem .hrá- viði. Ramsay MacDonald er nú orð- in stjórnarformaðuir Breta og í ráðuneyti hans eiga sæti þjóð- fcunnir menn úr frjálslynda flokknu'm, svo sem þeir lávarðar- nir Haldane og Parmoor. Það er því ásitæðulaust með ölfiu, að ætla að Ihið nýja ráðuneyti fari sér að voða, eða gangi of langt í um- breytinga eða ‘byltingaáttina, ekki hvað sízt þegar tekið er tillit til þess, að það á tilveru sína að miklu leyti undir stuðningi Her- berts Asquith og Loyd George’s, sem báðir hafa langan stjórnar- formensku feril að baki sér. Hepnist Mr. MacDonald, að greiða úr stjórnmála og fjárhagS flækjum þeim, sem Norðurálfan á við að stríða um þessar mund- ir, þótt ekki yrði nema að ein- íhverju leyti væri betur farið en Iheima setið. Hann hefir farið vel af stað, og verði fra'mhaldið eft- ir því, getur starf hans fieitt af sé ómetanlega blessun fyrir ver- öldina í iheild sinni. meðal annars, að leiðbeina ný- Vér erum vissulega þakklátir byggju'm. í sérhverju nýbyggja- safnaðarlimum fyrir rífleg fjár framlög og margvíslega aðstoð, sem hefir gert oss verkið svo létt og ánægjulegt á þessu tveggja ára tímabili, sem vér höfum gegnt fúlltrúastörfum safnaðarins. Sunnudagsskólinn. Forstöðumaður sunnudskólans leggur fram skýrslur u'm fjánhag og starf skólans á timabilinu frá 1. des. 1922 til 1. des 1923. Bera skýrslur þessar vott um framför og þroska. Nemendum hefir fjölgað að nokkrum mun. Þrátt fyrir auk- héraði verga tilkvaddir vissir menn, er að þessu starfa í sam- ráði við hina nýju landskrifstofu. Eins og málið nú horfir við, má búast við miklum inflytjenda- straumi á komanda vori. Slétt- urnar vestrænu þarfnast enn margfalt fleiri handa, til iþess að þei'm verði breytt í blómlega akra. Gert er ráð fyrir að fargjalda- lækkun sú, sem áður hefir verið getið um, og aðeins gildir u'm breska innflytjendur muni inn- | inn kostnað við skólann, hefir f jár- an skams ná til allra Evrópu- j bagsþörfu'm öllum verið fullnægt. þjóðanna. Enn á ný finnum vér oss skylt að minnast dugnaðar hins góða, drenglynda og trúfasta vinar sunnudagsskólans, forstöðumanns- ins Mr. J. J. Swanson, sem með elju og auknum áhuga hefir kapp- kostað að kristindóms uppfræðsla Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar barnanna í skólanum yrði sem full- í Winnipeg var haldinn í kirkju komnust og gæti borið langvar- safnaðarins 22. jan. síðastl., og andi, blessunarríkan ávöxt. Oss ihefir dregist fyrir _ oss að geta; dylst það ekki að starf hans verð- starfs safnaðarins á árinu liðna ! ur aldrei, af vorri Ihálfu, fyllilega En úr því viljum vér bæta nú, og endurgoldið. birtum því skýrslur og skilríki, I Tr, .. . . , , , 1 Ver finnum einnig sérstaka Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar. sem á fundinum voru lögð fram: 1. skýrsla fulltrúanna, 2. skýrsla kvenfélagsins, 3. skýrsla prestsins, 4. skýrsfia Dorcas félagsins, 5. skýrsla sunnudagsskólans, 6. skýrsla djáknanna, 7. skýrsla bandalagsins, er sýn- ir, að í því voru á árinu 215 með- limir og að það hafi starfað ‘með hvöt hjá oss til þess að minnast ! kennaranna og þeirra annara sem | í sunnudagsskólanum starfa. pessu ; góða fólki öllu þökkum vér einlæg- lega fyrir hönd safnaðarins, fyrir hönd foreldra og aðstandenda barna og unglinga, sem sunnu- dagsskólann sækja. ipegar vér gæt um þess, að innritáðir meðlimir skólans eru um 500, eða rúmlega allmiklu f jöri á árinu. Forseti það, þá getum vér gert oss grein þess er nú Lincoln Jonson, Ed-1 fyrir .því hve mifcil ábyrgð hvílir á ward Preece ritari og Kári Bar- dal fðhirðir. Allir embættismenn safnaðar- ins voru endurkosnir. Safnaðar- fulltrúar eru því á þessu ári: Dr. B. J. Brandson, forseti; S. W. Mel- sted, ritari, Albert Johnson fé- hirðir, Paul Bardal yngri og Jón- as Jólhannesson. Djáknar eru: Miss Theodora Heitnann, Mrs. W. J. Burns, Mrs. C. B. Julius, Guðjón Hjalta- lín of Wilhjálmur H. Olson. Til að taka á ííióti kirkjugest- um og leiða til sætis voru þessír kosnir: Jónas ]W- Jóhannsson. Lincoln Johnson, Albert Wathne, Kári Bardal, Wilfred Swanson, Edwin Stephenson, Thor Melsted. Yfirskoðunarmenn fyrir 1924 voru fcosnir: Kári Frederickson og Fred. Thordarson. Skýrsla fulltrúannna: Vér undirritaðir, fulltrúar hins Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, sem á síðasta ársfundi vorum end- urkosnir til þess að halda áfram að annast um fjármál og önnur velferðarmál safnaðarins, leyfum oss nú að leggja fram fjárhags- skýrslur vorar, ása'mt nokkrum athugasemdum viðvíkjandi ýmis- konar starfsemi innan safnaðar- ins á þessu nú liðna fjárhagstíma- bili. Oss er það engu síður gíeði- efni nú en fyrir ári síðan, að geta lagt fram fyrir söfnuðinn skýrsl- ur, sem bera vott um áframhald- andi framfarlir, ; velmegun og A Love Song. He: :3I ;s im m ;ts From a fragment of a tragedy: “Gunnlaugur Ormstunga.” By KRISTJAN JÓNSSON. Gunnlaugur and Helga: iWlhile, over Iceland’s olden mountains Glowing, the sun his glances sends, While, from the depths of sea-born fountains Swirling, the wave her courses wends, While the night’s flamibeaux burn serenely, Fla'ming the skies with starry shine; You I will love, alone, my queenly Love, — and my life is ever thine. She: While Spring, with mellow voices flowing Prattles íher gentle song of dreams, Wafting a kiss to blooms a-blowing Beauty-carressed by crystafi streams; You I love best of alll men living, Love . . . but I falter speaohless now. You, Helga, you my love I’m giving Long as the life-flame burns, I vow. He: She: Not any vows let there be spoken; Let them be kept in every thought! Sooner my link with life be broken, Love, than you ever be forgot! Your fond affection I will cherish — Yours to the grave I’ll carry, true. Both: Never from memory you síhafil perish, And all my life is given you. Christopher Johnston. »»«»»» He: She: He: IPKIIII forstöðumanni og Ikennuru'm, hve afar-miklu það varðar fyrir söfn- uðinn og málefni kristindómsins, að sunnudagsskólanum sé vel i stjórnað að öllu leyti. Sa'.nkvæmt sfcýrslu formanns Sdskólans, eru þar innritaðir 180; fermdir nemendur, 276 ófermdir' og 46 kennarar og embættismenn,! eða alls 502; af þeim 163 i ensku! deild. og 339 í þeirri íslenzfcu; 17 mistu að eins einn kensludag, flest í einu 328, fæst 238, meðal- tal 295. — Inntektir skólans á jr- inu voru $781.91, íen útgjöldin $758, því nú í sjóði $23.91. Bandalagið hefir tekið mjög miklum framför Un á árinu, og er oss það mik- ið gleðiefni. Með ötulleik og dugnaði hefir forsetanum og þeim, sem með honu'm Ihafa starfað, tek- ist að lífga og fjörga þennan fé- lagsskap. Meðlimum hefir fjölgað að ‘miki’.um mun, fundir hafa verið vel sóttir, enda Ihefir að jafnaði verið vel vandað til þeirra til þess1 að þeir gæti orðið aðlaðandi, fræð- andi og skemtandi. Forsetinn, Mr. Lincoln Johnson, leggur fram 'bráðabyrgða-skýrslu fyrir þennan ársfund. Fullkomin ársskýrsla Bandalagsins verður iekki tilbúin fyr en undir mnaða'mót. Dorcas-félagið hefir ekki brugðist vonum safn- aðarins. Starf þessa félgas hefir borið blessunarríkan ávöxt eins og skýrslur þær, sem forsetinn, Miss þroska. Fjármál safnaðarins eru' Agnes Jónsson, leggur fram, bera i góðu lagi; 'meðlimum hefir fjölg- að; hin ýmsu félög eða safnaðar- deildir hafa náð meiri þroska; samúð og friður hefir ríkt innan vott uvn. Vér þökkum þessu góða félagi og öllum meðlimum þess einstaklega fyrir trúfmensku við söfnuðinn og umhyggju fyrir þeim legar skýrslur að vanda. Hefir 'tarf þeirra á hinu umliðna ári ver- ið mjög umfangsmikið. Mörgu’m fátækuvn og bágstöddum, utan safnaðar og innan, hefir verið hjálpað. Þökkum vér djákna- nefndinni af alúð fyrir vel og samvizkusamlega unnið verk. t sjóði Djáknanefndar frá fyrra ári $35.73; tekjur á árinu $623.95, en útgjöldin $486.95; nú því í sjóði $171.73. Skýrsla um guðsþjónustur og embættisverk í Fyrsta lút. söfn- uði árið 1923:— Guðsþjónustur............. 108 Skírniri................... 28 Fermingar.................. 33 IHjónavígslur .............. 39 Greftranir ................ 27 Altarisgöngur ...... ■ 490 Fólksiskýrsla:—í söfnuði 31. des. 1922 .................. 1100 Gengið í söfn. á árinu 58 Skírðir á árinu....... 2&—86 Dánir á árinu.......... 27 Flutt burt og sagt sig úr s. 4—31 Innflutningur fólks frá Bretlandi. Innflutningsmálaráðgjafi sam- bandsstjórnarinnar í Canada, Mr. Robb, hefir sannarlega ekki legið á liði sínu, frá því að ihann tókst ó hendur forystu innflutnings- máladeildarinnar. Nú hefir hann Ikomið iþví til leiðar, að eimskipa- félögin hafa fiækkað fargjöld fyrir breska innflytjendur u'm tuttugu af hundraði. Gerir þetta engan smáræðis mismun, þar sem til dæmis menn 'með stórar fjöl- skyldur eiga í hlut. pessi ráðstöf- un hlýtur að leiða af sér stórkost- lega aukinn innflutning fólks frá bresku eyjunum, hingað til Canada. pví eins og þegar er kunnugt, eru um þessar mundir á Bretlandi tugir þúsunda, ef ekki hundruð þúsunda, sem flytja vildu til Canada og setjast hér að, væri þess nokkur kostur fjár- legra fcringumstæða vegna. Með það fyrir augum, að tryggja framtíð innfi’.ytenda eins og framast má verða, Ihefir stjórn in sett á stofn nýja landdeild í sa'mbandi við innflutningsmála- skrifstofuna, er um það annast safnaðarins og einstaklingar hafa fc)af>stöddu, sem það efir náð til að hafa tengst tryggari vinaböndum. | hJalPa eða hugga á einhvern hátt, Yfirleitt hefir heilsufar safnaðar-; Meðlimir Dorkas fél, 1. janúar fólks verið gott, og dauðsföll fá-1 1922 voru 30, og 8 nýir meðlimir j Prestur safnaðarins hefir búið við1 hafa bæzt við, svo nú eru þeir 38. j góða heilsu fyrir guðs náð og|—í sjóði fél voru 1. jan í fyrra starfað með trú og dygð í víngarði $67.37. Inntektir á árinu $353.39 Drottins. | eða alls.................. $420.76 Fjármál. j Útgjöldin voru.... Samkvævnt iskýrslum þeim sem; lagðar voru fram á safnaðarfundi j í jartúarmánuði síðastl. árs, var; veðskuldin á kirkjunni á Victor St. > 332.10 $98.26 í sjóði 1. jan 1924 ... Kvenfélagið $20,000 og *stendur *sú "upphæð ~ó-' a m[H,ar Þakkir skilið af safnaðar- breytt nú. Fasteignaskattur ogl í"8; halfu. Á ihinu umliðna ári hef- áfallir vextir greiddust í gjald-i Ir hetta goða safnaðar-féUg unnið j daga. Orgelskuldin hefir verið með framurskarandi áhuga og færð úr $3,224.00 niður i $2,824 00 Prautse,8Ju að velferðarmálum og banka-skuldin í sambandi við safnaoar,ns á ýmsu'm svæðum. Á í norðurkirkjuna úr $8,500 niður 4 hverjn ari hefir kvenfélagið lagt $5,500.00. | sofnuomvm ti/1 ríflegri peninga- í sambandi við sölusamning' uPP^æ^» ýmist meiri eða minni, ! (agree'ment of sale) norðurkirkj-1 fftlr þvÍ *r,"*.umsta!8uJ hafa ’ unnar hafa söfnuðinum greiðst !eJ.ft Siðastliðið ar lagði félagið $4,500. Hefir þessari upphæð ver-: 1 fJarhlrzlu safnaðarins $1200 eins ið varið þannig, að bankanum voru °g skýrslur gjaldkerans bera vott greiddir $3,000, upp í orgelskuld-: um' Er það rífleSasta uPPhæðin, ina voru borgaðir $400.00 og vext-' -em það hefir lagt s'öfnuðinum til ir $16.00; sölulaun í sambandi við! a elnu ár!“ einu 'h1un,í?raði hærri norðurkirkjuna $810.00; mismun-' en arið 19ð8,-. Ver .Iþokkum kven- urinn var látinn mæta bankavöxt-! félag!nu: efkl að eins fyrir >enn' u'm að svo miklu leyti sem hann1 an fjárstyrk’ heldur 2® fyJ!r allan náði til | annan styrk, sem það hefar veitt ‘ í byrjun árs átti aöfnuðurinn f; sofnu5inu’m bæði í orði og verki sjóði, $465.89. Að meðtöldum gjöf- um frá hinum ýmsu safn.félög- um, þ.e.a.s. $1,200' frá kvenfélag- inu, $50 frá isunnudagsskólanuvn. $100 frá Dorcas-félaginu og $75 frá bandalaginu en að frádreginni $4,500 afborgun af sölusamningi norðurkirkjunnar, ihafa tekjur alls numið $8,948.57. ölfi útgjöldin á árinu, samkvæmt skýrslum gjald- kera, voru 8,585.76. Mismunur, í sjóði nú $362.81. Vér óskum kvenfélaginu allra heilla, og vonum að því megi hlotn- ast sú gæfa að verða söfnuðinum jafnvel enn sterkari máttarstólpi í fra'mtíðinni, en á liðnum árum Fjárhagsskýrsla fcvenfél. F.l.s. um árið 1923. Tekjur $2,589.94 Útgjöld .............. 2,408.75 í sjóði 1. jan. 1924, $181.19. Djáknar safnaðarins leggja fram all-ítar- Nú í söfnuði ..... 1155 Þar af 854 fermdir og 301 óf. Kirkjusiingur Á þessu nýliðna ári hefir kirkju- söngurinn tekið mjög miklu'm framförum undir stjórn Mr. Paul Bardal. iSöngflokkarnir eru tveir, Yngri flokkurinn, sem stofnaður var fyrir rúmlega ári síðan, skipar kórsætin við morgun guðsþjónust- urnar; er það mjög myndarlegur flokkur 30-40 ungra meyja og pilta. Söngflokk þessum hefir far- ið mjög'mikið fram á árinu, og má i cöfnuðurinn vænta mikils af hon- | um í framtíðinni. pegar þessum unglingum vex aldur, 'má 'búast við að margir þeirra geti aflað sér góðs orðstírs og frama. Aðal isöngflo'kkurinn syngur við kveldmessur og við ýms tækifæri. Undir stjórn Mr. Bardals hefir þessi flokkur einnig tekið miklu'm framförum. Finst oss að söfnuð- urinn eigi hér söngflokk, sem standi í fremstu röð, og megi rétti- lega teljast í flokki þeirra beztu, sem til eru í Winnipegborg. Með áframhaldandi samúð og samvinnu getur þessi flokkur áunnið sér enn betri orðstírs, og er það ósk vor og von, að hann beri gæfu til þess. Fyrir safnaðarins hönd finnum vér oss skylt að þakka starfsbróð- ur vorum, söngstjóranum, Mr. Paul Bardal alúðlega og einlæg- lega, fyrir vel unnið verk. Vér vonu'm, að honum aufnist að beita sérstökum hæfileikum sínum þann- ig að söfnuður vor fái að njóta ávaxtanna 1 ríkum mæli. Vér þökkum söngfólkinu öllu, því st*m tilheyrir eldra flokknum og einn- ig þvi, sem tilheyrir ihinum yngri. Enn fremur þökkum vér þeivn hjón- um, Steingrími Hall og frú hans, fyrir trygð og trúmensku og dyggi- lega þjónustu á árinu. Kirkjuþing var haldið hér í Winnipeg á síðast- Mðnu sumri eins og söfnuðinu'm er kunnugt. Stóð þingið yfir dagana frá 15. til 20. júní pingfundir voru haldnir í fundarsal kirkjunn- ar. Nefnd var fcosin á safnaðar- fundi, isem haldinn var 22. maí til þess að taka á móti kirjkuþings er- indsrekum og sjá þeim fyrir sa'ma- stað í bænum um þingtímann. Á laugardaginn þ. 16. júní bauð söfnuðurinn þingheimi til skemti- ferðar. Var lagt af stað frá kirkj- unni um fcl. 2 e.h. og ferðast með bílum norður með Rauðá vestan- megin, alt norður að St. Andrew’s Locks. Hafði aðkcmufólk mikla ánægju af að skoða lokurnar i ánni, sem eru mannvirki mikið og tilkomumiklar að sjá. Var svo ferðast til baka með fram ánni austan megin og komið við í Kil- donan skemtigarðinum; þar voru kvenfélagskonur fyrir með mat- væli og alls fconar góðgæti, og veittu aðkomufólki af mikilli rausn. Á miðvikudagskveldið þ. 20. júní, eftir þinglok var ihaldin söngsam- koma í kirkjunni og var öllu'm kirkjuþingsmönnum og kirfcjuþings gestum boðið þangað. Fyrir þess- ari samkomu stóð söngflokkur safnaðarins, undir istjórn söng- stjórans, Mr. Paul Bardal. Auk söngflokksins skemti sumt af bezta söngfólki bæjarins. Samkoman, sem var hin áfcjósanlegasta og á- nægjulegasta að öllu leyti, var svo vel sótt, að hvert sæti var skipað og margir urðu að standa. Prestssetur. Vér höfum oft talað um það vor á 'meðal, hve æskilegt það væri, að söfnuðurinn gæti eignast prestset- ur, eða prestshús einhvers staðar á hentugum stað í nánd við kiifcj- una. Núverandi heimili safnaðar- prestsins er vel sett, fremur gott hús, að mörgu leyti þægilegt, en að ýmsu leyti ábótavant. Hús þetta er ekki safnaðareign. par af leiö- andi getur það fcomið fyrir, — eíns og þvílíkt hefir kcmið fyrir áður— að það veröi selt og leigjanda vis- að á dyr. Þar sem oss finst, að söfnuðinum muni ekki reynast það ókleift að kaupa eða byggja gott og hentugt hús fyrir prestssetur í nálægri framtíð, viljum vér æskja þess, að fulltrúu'm þeim sem kosn- ir verða á þessu'm ársfundi sé falið að athuga málið og leggja fram á- lyktanir sínar fyrir safnaðarfund á hagkvæmum tíma. Altaríð nýja. Gleðiefni er oss mifcið aö geta Iþess nú, að á síðastliðnu sumri eignaðist söfnuðurinn mjög veg- legt og tignarlegt altari, sem nú stendur í kirkjunni. Er þaö gjöf til safnaðarins frá starfsbróðui vorum, gjaldkera safnaðarins Mr. Albert C. Jchnson,. Altarið er gert úr beztu úrvals-eik, í got- neskum stíl, og er hin 'mesta kirkju-prýði, enda mun það hafa kostað all-mikið fé. Finst oss viðeigandi að geta þess, að ungum listamanni ís- lenzkum, se'm söfnuðinum tilheyr- ir, veittist sá heiður að hann var fenginn til afi gera allan þann tréskurð, sem útheimtist við gerð altárisins. Einnig finst oss við- eigandi að geta þess, að kvenfé- lagið gaf prýðilega skreytt altar- isklæði, bæði rauð og hvít, einnig samsvarandi dúka á prédikunar- stól. Þar sem þessi fundur er hinn fyrsti, sem haldinn hefir verið síðan altarið var flutt inn í kirkjuna, cefst söfnuðinum nú kostur á að auðsýna þakklæti sitt á viðeigandi hátt. Að algóðum, gæzkuríkuvn guði megi þöknast að blessa alt fram- tíðar-starf þessa safnaðar, og halda föðurlegri verndarhendi sinni yfir sérhverjum einstafcling, yngri sem eldri, jafnt körlum sem konum, er vor einlæg ósk.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.