Lögberg


Lögberg - 14.02.1924, Qupperneq 2

Lögberg - 14.02.1924, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, ÍT>ÉBRÚÁR 1924 Sjö ára þjáningar Höfuðvcrknr og meltingarleysi lœknað með “Fruit-a-tives’’ Heimsfrægt ávaxtalyf. Firs O' þúsunuír annara •oanna gera, reyndi Mr. A^bert Varner frá Buckingham, P. Q. reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða beint frá “Fruit- a-tives Limited, Ottawa, Ont. merka ávaxtalyf kom mér til heilsu.” 50c. hylkið, 6 fyrir $2,50, “í sjö ár þjáðist eg af hóiuV verk og meltingarleysi. Maginn þandist út af gasólgu og iðug- lega fek keg velgjuköst. Lo'ks reyndi eg “Fruít-a-tives” og það fjölda meðala, en ekkert þeirríi sýndiit að koma að nokkru veru- legu haldi. Lok3 ráðlagði vinur minn einn “Fvit-a-tives’ o' nú ei eg orðlnn heiH hcilst. Frá Vesturheimi Stephan G. Stephansson sóttur hei’m. (Brot úr ferðasögu). Sá landinn. sem mig langaði einna mest til að ihitta á leið minni vestur yfir fjöllin og vest- ur til Ihafs, var auðvitað Stephan G. Stephansson, og nú vorum við á leið til hans. Pann 3. júlí laust fyrir hádegi komum við til Innesfail, en það er næsta járnbrautarstöð við Markerville í Alberta, þar sem Stephan hefir átt heima síðasta mannsai’durinn. Gripum við í tómt á stöðinni; engan landa var þar að sjá; en ekki vorum við fyr komnir á gistihúsið til þess að fá okkur morgunverð, en tvær bif- reiðar óku þar að dyrum. Þar var þá kominn Stephan G. og einhver megti búfhöldur íslenzki í Al- berta, Jón Sveinsson, svili Einars H. Kvarans, og fleira fólk. Varð þar fagna fundur. Lítið hafði Stephan gengist fyr- ir, síðan hann var hér heima. Hann var enn frár á fæti og létt- ur í spori, þótt hann gengi nú við staf þann hinn silfurrekna, er ís- firðinpar gáfu honum, og hefir rykgleraugu fyrir augum til þess að hlífa sjóninni. En neyslu- grannur var ihann undir borðuin og fremur fúmæltuir að vanda. Þegar búið var borga matinn og sækia föggur okkar á stöðina, héldum við af stað til Manker- yi’i’e. ypgirnir voru frtmur slæm- ir eftir nýafstaðnar rigningar, mjög líkiir lakari vegum ihér heima og þó leirkendari; en fagurt var landið. hæðótt og skógivaxið með Klettafjöllin í baksýn. Ókum við fram hjá Tindastóli, þar sem Jóhann Biörnssoji býr, en hann hafði ætlað að sækja okkur dag- inn áður, og heim til Jóns Sveins- sonar. Þar var ekki í kot vísað, ágæt- lega hýst, húsfreyja og dóttir hinar fyrirmannlegustu, en syn- írniir allir uppkomnir, fríðir menn og giörvulegir. úti gat að Iíta skógargerði og akra og ána Huld 'Medir.ine river); kemur hún &|’la leið frá Stephani G., sem hef ir skírt hana því nafni, og rennur í breiðum boga umhverfis húsin. t brekkunni niður við ána voru um 40 svín, á hlaðinu mörg hundr uð hænsni og eitthvað um 17 nautgripir úti um hagana. petta var eitt með betri búunum, sem við komum á, annað en bú ófeigs Sigurðssonar og sonar hans í sömu sveit, sem er miklu víðlend- ara; en flest hinna mun smærri og fátæklegri. parna sátum við í góðu yfirlæti fram til kvölds. pá fórum við niður til Marikerville, því þair átti eg að tala. Það er siður vestra, að kirkj- ur séu notaðar fyrir fyrirlestra og samkomur og svo átti nú að vera. ,En þegar komið var til MarkerviIIe, var fátt manna þar nema Stephan og hans fylgdar- Iið, er eg hitti á stéttinni fyrir ut- an búð sonar hans. 9’æðingur af londum var í búðinni, en kirkju- vergjann var hvergi að finna og kirkjulykilinn var týndur. pá óð Stephan upp að kirkjudyrunuvn og hrökk kirkjuhurðin þegar upp undan átaki hans, eins og þar færi einhve/" höfuðengill. En nú var farið að dimma, og sótti þá Stephan lukt eina mikla eða lampa og bar til kirkjunnar og þá tók fólkið að drífa að, svo að innan stundar var kirkjan allvel setin. Síðan stendur Stephan mér fyrir hugskotssjónuvn sem eins konar Ijósberi, er vaði náttmyrkr ið, vísi lýðum Ieið og beri Ijós jafnvel inn í sjá’fa kirkjuna. Fg^ gekk nú í kórinn, þótt eg kynni (bví hálfilla, en presturinn, séra Pétu/ Hjál’msson, kynti mig söfnuðinum; og svo tók eg að leysa frá skjóðunni, sagði fyr- st alvnælt tíðindi að heiman og sneri svo að aðal umtalsefni mínu LI./ f W| fl I>ö gerir enga til- r ULLITIfl raun út { bláinn me6 þvl a8 nota Dr. Chase's Ointment viP Kczeina og 68rum hö8sjúkdámuin það græCir undir eins alt þesskonar. Eín askja til reynslu af Dr. Chase 3 Oint'- ment send frj gegn 2c frlmerki, ef nafn þessa blaBs er nefnt. 60c. askj- *n f öllum lyfjaböðum, e8a frá Ed- mm'ph M'iies & Co. L«td.. Toronto. er eg nefndi ,‘Andlegar orkulind- ir”. Talaði eg undir það tvo tíma og vildu sumir, að eg talaði leng- ur. En þá var eg orðinn þreyttur, enda þótti mér þá sjálfum nóg komið. Eftir “meBsuna” og er fólkiðj hafði óskað mér "góðra stunda” j ihitti eg einkenni’ega fróðan mann i að vnáli, Jósafat ættfræðing, sem margir munu við kannast, en nú nefnir hann sig Véstein Helga- son Dofra. Maður þessi er sjór að fornum fræðum, en lifir eins og margur annar landinn þar vestra þrælalífi, hefir naumast í sig og á*. hvað þá að hann geti sint bókaiðju sinni og satt fróðleiks- fýsn sína. Er það mikið tjón bæði sjálfum honum og . landinu, að; hann skuli exki geta komist heim og fengið eitthvað að gera hér viS söfnin eða fyrir fræðafélögin. j Væri það góðverk gert íslensku’m fræðum, ef þessum manni væri! komið iheim og það st’m allra fyrst enda veit eg, að hann þráir .það, því hann er einn af þeim mörgu! löndum voruvn Vestanhafs, sem harma útlegðina. þótt þeir Iáti ekki mikið á því bera. Undir háttatíma ókum við heim til Stephans G. og var þá komið svartamyrkur. Sá þá ekk^, annað en það, sem bifreiðarljós- in vörpuðu skini sínu á, götur og gerði og fáein híbýli á stangli, og svo smáhækkaði vegurinn, þang- að til komið var að skógarrjóðri og nokkuð háum hólum. ókum við svo á bug upp með Huld og inn á lardareign Stephans G. Mér þykir alt af gaman að því, að koma í myrkri á ókunna staði, svo að eg geti gert mér í hugar- lund. hvemig umhorfs er, og bor- ið saraan við veruleikann á eftir. Nú vildi svo til að engair fundust eld.spýturnar, svo að við gestir- j nir urðum að þukla okkur áfram.! Við fórum bakdyra megin, um; eldhúsið og inn í borðstofuna. pá lagði einhverja glóru úr eld- j húsinu inn í stofuna, svo að eg grilti í b’jóðfæri við vegginn og annað beint á móti hinum megin. Já iá, ekki er hér hljóðfæralaust,; hugsaði eg, og þegar komið var g'aðaljós í stofuna sá eg orgel og píanó hvað á móti öðru. Heima-; sætan hefir þetta til að grípa i, þegar hún hafði ekki annað að gera. Nú var breitt á borð og stóð j húsfreyja fyrir því, hin elskuleg- asta og viðmótsþýðasta kona, er sýnilega hefir verið fríð kona á yngri árum og er það raunar enn. Börnum iþei’m, sem eg sá þar á heimilinu, kippir heldur í kynið til ’Stephans, en hann hefir, eins og menn vita, aldrei verið talinn fríður maður. Nú lagði yJinn af gestrisni húsfreyju og viðmóts- býðleik Stephans um húsin og settu'mst við að snæðingi og mös- uðum úr því fram undir miðnætti er okkur hjónunum var vísað til svefnshúss uppi á lofti. En eg lá nokkra stund vakandi og gat ekki varist því að hugsa um Stephan G. Eg var nú kominn úr ys og þys stórborganna og hafði farið tvær dagleiðir yfir þessa feikna-flatn- ?sk.ju, er menn hafa nefnt “brauð- j körfu” heimsins, þar sem menn j eru önnum- kafnir við það ár út og ár inn að erja jörðina og eru þó trauðlega matvinnungar. Uppi yfir öllu þessu “matarstriti” uppj í "Hóladýrð” þeirri, sem er at- líðar.di Klettafjallanna, situr ís- lenskur alþýðumaður, sem allatíð hefir hugsað meira um ihugsjón- ir en um magann, þótt hann raun- i ar líka hafi erjað jörð sína tveimj höndum, eins og lúamerkin á íík- ama hans sýna, maður, sem hvorki hefir glatað þjóðerni sínU| né tungu, en sótt í hvort tveggja mikla andlega fjársjóði, er hann hefir aukið og bætt og lyft síðan ?ins og lýsandi stjörnu’m upp á hugsjónabiminn hinnar íslensku þjóðar. Flugu mér í hug ljóðlín- ur, sem Jóhann skáld Sigurjóns- son hafði ort endur fyrir löngu og vel gátu átt við Stephan. En hátt yfir öllum þei'm iðandi dans, sem er eins og blysför af hrævar- logum, er kvika á úthafsins votu vogu'm —skína andvaka hugsjónir ein- staka manns. „Andvaka hugsjónir”, já, það á einmitt svo vel við sjálft and- vökuskáldið, sem allajafnan hef- rænt sig næturhvíldinni til þess að huga að því, sem honum var hjartfólgnast. Og merkilegur maður er þetta, svo óhlífinn og harðskeyttur í aðra röndina, að hann eirir engu, þegar því er að skifta; en svo bljúgur og meir í ina, að ihann má ekkert aumt sjá 'vo að hann hlúi ekki að því eða taki máli þess; en svo óendanlega er hann tryggur við hugsjónir sínar og þ;íð, er- hann hyggur að miði mannkyninu til láns og framfara, að hann gæti fórnað öllu fyrir það, sjá’fum sér og ást- sæld sinni með. Svo fór um ást- sældir St. G. St. vestan hafs ,út af "Vígslóða”. Af því að Stephan hatast við stríð og blóðsúthell- ingar og álítur það ‘Ibróðurmorði”, ef menn berast á banasjótum, þá orti hann á móti þátttöku Vestur- íslendinga í heimsstyrjöldinni miklu og var þá helduir iharðskeytt ur að vanda, enda uppskar hann óþökk þeirra flestra fyrir og á- rásir nokkurra “blaðasnápa". Stephan tók þetta sárt, en á hinn bóginn skildist honum, að hann -mundi hafa sært mörg foreldra- hjörtun með bersögli sinni og óskaði þess nú, að "Vígsíóði” Ihefði ekki komið út, fyrr en tekið hefði að hilma yfir sárin. “Blaða- smápunum” sendi hann aftur á móti skorinorða kveðju 1 “Skrá- veifum" sínum, lausavísum ýms- um er hann setti í hlöðin. En í raun réttri hefði ihann átt að humma þetta fram af sér, því að göfugmenni eiga ekki að eiga orðastað við þá, se,n færa alt til verri vegar, hann hefði átt að láta sér nægja þessa vísu sína: Það er að glata gulli í urð, gagns- og hróslaust bæði að sóa í blaða- söguburö sínu besta kvæði. En svona er Stephan ,bæði veill og sterkur, eins og við raunar flestir erum. En þrátt fyrir það verður hann jafnan talinn mest- ur andans maður þeirra íslend- inga, sem vestur fluttu. Hann hef ir í raun réttri verið “só'mi þeirra sverð og skjöldur”, þótt þeir skildu það ekki; og þeir mega miklast af ihonum, þótt þeir aldr- ei kunni að meta hann að verð- leikum. Steplhan er eina andlega stórmennið, er þeir hafa eignast enn, sem komið er, þótt marga eigi þeir aðra ágæta ‘menn. — Út frá þessum hugleiöingum sofnaði eg; en er eg kom á fætur, var Stephan -kominn út, kominn í vinnufötin og farinn að sinna bú- verkum. Leiti er fyrir ofan bæinn svonefndur Fagrihvoll, þaðan, sc’m sjá má yfir landareign Ste- phans og alla leið vestur til fjalla. pangað fór hann nú með mig til að sýna mér ríki sitt og sinna. Þar ihefir Stephans plant- að skógi, er hann nefnir “Nýja- skóg” og um hann hefir hann kveðið meðal annars þetta: —Nú prýða sig hæðirnar tvitug- um trjám í tirjunum stóðu þær sviðnar og auðar er kynni vor hófust, frá koil’ o’nað tám mei'i kvikuna bera og vorgróður- snauðar. — Nú finst manni unaður að þeim að dást við uppgjafir naprar og og ljóð- ið sitt slitið, sem væru þær uppbót á æskunni, er brást,, á auðnir og kuldann um hjörtun | og vitið. j Þá hefir og Stephan, synir| hans og ’rnágur ræktað landið um-j hverfis og breytt því í akra og engi, enda eiga þeir nú allgóð bú og björgulegt yfir að líta á mið-| sumri, þótt búskapurinn iborgi sig; nú illa, og dýrtíðin ætli alt lif- andi að drepa, þar eins og hér, j Segja bændur, að það borgi sig’ varla að sá og uppskera, hvað tþáj heldur að brjóta ný lönd til rækt- unar. Þegar við komum heim á hlað-i ið aftur, var þar krökt af kjúk j lingum og hænsnuvn. Ekki skortí i þar heldur búhundinn né kisu og lét Stephan vel að ihvoru tveggja. I En nú bauð hann mér inn á skrifstofu sína. pað er fremur lít-| ið herbergi inn a& baðstofunni^ með bókaskáp stórum við annan j langvegginn, en legubekk undiri hinum, skrifborð í horni og ann j að lítið borð út við gluggann, en j í því geymir Stephan minjar sín-j ar héðan að heiman undir gleri. Ekki er margt bóka bjá Ste- phani, — hann hefir t. d. aldrei átt íslendingasögur allar, nema Sturlungu, sem Hjörtur vinur hans pórðarson hefir sent honum ásamt fleiri góðum ’bókum; en yfirleitt er Stephan fremur kost-í * Leturbreytingin er vor. Ritst. vandur á bækur, blöð og tíma- rit. “Outlook” sá eg hjá ihonum og einhver f’eiri amerísk tímarit. I Nú bað eg Stephan að sýna mér “Syrpu” sína. Dróg hann þá út úr bókaskápnum !böggul stór-i an og voru í honum að mig minn-! ir 7 eða 8 þumlungsþykk hefti, öll útskrifuð frá því, er “And- vökur” komu út. Á nú að gefa þetta út í Winnipeg í 2 bindum,! í minningu þess, að Stephan verð; ur sjötugur 3. okt. þ. á., og geng-j st séra Rögnvaldur Pétursson j fyrir þessu, eins og flestu öðru þar vestra, er horfir til dreng- skapar og þjóðrækni. Vill Stepfhan láta prenta alt eftir sig í þetta eina sinn og mun sumum vinum j hans þykja vænt um að fá hann, allan ‘ ’,Tieð húð og hári”. En eft-j ir fljótan yfirlestur kvæða hans; hefði eg kosið, að þar væri dreg- j ið nokkuð úr og ekki tekið annað en það, þar sem höfuð og hjarta! sicáldsins lætur verulega tíl s’ín j taka. En víst er um það, að íj bestu kvæðum sínum er Stephan j jafnsnjall og hann áður var, sbr. t. d. “Fossaföll” hór að framan og mörg önnur kvæði stærri og svnærri, að ógleymdum sumum j lausavísum. En það er of snemtj að tala um þetta, þar sem bókin er ekki enn komin út. Á meðan eg sat við þennan kvæðalestur, brá Stephan sér inn fyrir fortjald nokkurt innar af skrifstofunni. Hvað var þair áð sjá? Eg skygndist inn fyrir tjald- ið og sá, að þetta ’mundi vera svefnstúka Stephans. var hún nakin og auð eins og munkaklefi en einhver helgi lá þó yfir þeseari stúiku. Skáldgyðja Stephans er aflbrýðssöm, eins og sjá má af kvæði hans ‘‘Afmælisgjöfin”, svo að hann verður að gefa sig a’Ian að henni einni, er hún sæk- ir hann heim. Hann hétí raunar að hún væri að skilja við sig fyr- ir fult og alt, er hann stóð á sex- tugu, en hún hefir heimsótt hann oft síðan og látið vel að honum. — pá gekk hún út snúðugt, sig fyrir mér fól sem framkvæmd á hótunum sínum; en eftir lá gullband úr geislu’m frá sól, sem glóði á rúmstokknum mínum. Þetta gullband sá eg nú, er sólin stafaði geislum sínu yfir hvílu Stephans, þar sem flest öll kvæði hans eru orðin til síðustu árin og áratugina. Og eg skírði þetta litla afdrep með sjálfum mér "andvökustúkuna”. Nú yrkir Stephan, um sjötugt, þessa stöku til skáldgyðju sinnar og nefnir ‘Fornar ástir”: pú æskuást til ljóða —mín auðnudísin góða og ætíð söm við sig — mér hálfur hugur félli, ef hefði eg ekki þig í einangraðri elli að annast mig. Og víst er um bað. að hún hefir oft verið honum góð, einn- ig þennan síðasta áratug, og lagt honum margt glæsioirð á munn. Eða hver mundi ekki kenna ko-ssa gyðjunnar í því fagra kvæði er hann orti um skáldið óttar svarta, og konungsdóttirina, Ást- ríði ói’afsdóttur Svíakonungs. Eg set það hér til smekkbætis tvö erindi úr kvæði þessu: i Kvæði hóf ’ann. Hirðin þagði, Hlustarnæm að flimið skildi — Eins og séytlu um silfurskálar Seiddi óttairs raddar-mildi. Var þá se’,n viðskreyti-skrumið Skáldamálsins hann sig efi, En sem lægju langir kossar Leyndir undir hverju stefi. „Man eg æ - við eitt sinn dvöldum Inn hjá Væni, sumarkveldis Tvö og ein, og áttum saman Aftanfegurð Svíaveldis. pá var okkur ekki í huga óttahik við dóma í sögum, Hvort við hlytum ríkisráðin Rétt og samkvæmt Gautalögum”. Eftir kvæðalesturinn fór Ste phan með mig til Kristins mágs síns og sytur sinnar og ætlaði eg að koma þangað aftur, en vanst ekki tími til. f Kristins landi hin- um megin við ána Huld, hafa 'þeir mágarnir búið sér til ættar- garfreit og er uþessi orð letruð yfir sáluhliðið: Kominn heim! Þar hvílir nú sonur Stephans, systursonur og móðir hans, Guð- 'björg Hannesdóttir, er hann hef- ir mælt fagurlega eftir, og sjálf- ur ætlar hann sér að leggjast þar til binnar hinstu hvíldar. Að vísu ann hann enn ‘‘gamla landinu” framar öllu, en þó má 'hann nú ekki hugsa til þess að taka sig upp héðan af, því að "ungskógurinn”, börnin og barna- börnin, eru nú vaxin upp hring- inn í kringum hann, eins og segir 1 ‘‘Nýja skógi”: — Nú hverfur ’hann einmaninn inn í þau skjól. Af ylckur hann lærir í kvéld- skuggans hljóði að lifa upp í ylinn af albjartri sól og anda í kringum sig vorblíðu ljóði. — pó niðri sé rökkur og rekjan um alt, Þau raða um sólskinið toppunum sínum. Og eg lét engu’m það aftanskin falt né árroða dagsins á lundunum mínum Enn fremur segir hann í stök- | unni “Mosavaxinn”. Hann var fæddur hér í Reykja- vík 15. júní 1853, sonur Jens rekt- ors Sigurðssonar, bróður Jóns for- seta, en móðir hans var Ólöf, dótt ir Björns Gunnlaugssonar yfir- kennara. Séra Sigurður útskrif- aðist úr skóla 1873, og tók próf í guðfræði við prestaiskólann 1876. Vígðist sivo 22. ágúst 1880 til Flat- eyjar-prestakalls og var þar prest- ur í 40 ár, og fékk lausn frá em- bætti 1920. Kvæntur var hann Guðrúnu Sigurðardóttir Johnsen úr Flatey, og lifir hún mann sinn og ibörn þeirra 6; en eitt mistu þau, dóttur, sem ólöf hét. Þau, Hérna vera eg vil og þess vann - eg helst til— i fást við vangjöldin mín eða arðinn — mínar iskuldir og skil —■ enda er skamt héðan yfir garðinn. Á heimleiðinni komum við í, skóláhúsið, en það nefna þeirl "að Hólum”. Um eftirmiðdaginn fylgdi Stejyhan mér til séra Pét- urs Hjálmssonar, en íþar hitti eg samferðafólkið, séra Rögnvald og konu hans. Um kveldið var af- mælisfagnaður hjá Stephani G., en að morgni neyttum við öll morg- unverðar hjá honum og fórum svo á flakk um bygðina Eitthvað þu?di Stephan yfir mér i bundnu ’máli að skilnaði, en eg er ekki svo næmur á slíkt, að eg muni nokkuð úr iþví. Það sá eg þó, að Stephan beit á jaxlinn, en það gerir hann bæði, þegar hann klöknar við og þegar honum renn- ur í skap, til þess að Iáta semj minst uppi tilfinningar sínar. Og þess bað hann 'mig síðastra orða að “tína gullið úr taði Enníusar”, þegar kvæði sín öll væru komin út. Ekki veit eg, hvort eg legg hendur aö því verki. Eg hefi reynt það áður (,sbr. Iðunni, II ár 1916 — ’17, bls. 356 o. s.). En það eitt veit eg, að 'búa mætti til gullvæga 'bók úr öMum ‘‘Andvök- um“ Stephans G. Stephanssonar. Stephan bað að heilsa heim! A. H. B. sem lifa eru: Haraldur vélstjóri á Gullfossi; Jón raf'magnsfræð- ingur í Reykjavík; Jens gasstöðv- arstjóri í Tunsbergi í Noregi; Jón Sigurður, bóndi í Flatey; Brynj- ólfur gasstöðvarstjóri í Reykjavík og ólöf ógift íheima. Séra Sigurður var prófastur í Barðastrandarsýslu frá ÍB83 til 1902 og þingmaður Barðstrend- inga ,var hann frá 1886 til 1907. Fékst hann auk þess við mörg mál í héraði sínu, og var yfir höfuð hinn nýtasti maður. Frú Jakobína Sighvatsdóttir, dóttir Sighvats Bjarnasonar áð-; ur bankastjóra, andaðist hér í bænu’.n morguninn 6. þ. m., á! iheimili foreldra sinna. Hún var fædd 16 júlí 1899, og gift Georg Gíislasyni kaupmanni í Vestmann-| eyjum. Kom 'hún hingað í nóve’m-J ber í haust, og var þá orðin mjög j veik af brjósttæringu, en sú veiki varð henni að bana. Hún var væn kona, og er sárt fyrir foreldra og eiginmann að verða að sjá henni á bak svo ungri. Æ)ttu, sem flestir, sem nokkuð ferðast á iskipum félagsins að afla sér þessa kvers, því í því er hægt að sjá flest það, sem snert- ir ferðina. Gunnar Gunnarsson. Síðast bók 'hans kom hingað með Gullfoss fyrir jólin, og heit- ir „Leg ’med Straa“. Hefir ihún ihlotið ágæta dóma í dönskum blöðum og þykir ekki stánda að baki bestu eldri skáldsögum höf- undarins. Bókin mun síðar koma út á íslensku.. v Stúlka hvcrfur. Akureyri í gær. Á föstudagskvöldið- var hvarf hér stúlka, Sigríður Pálsdóttir að nafni, og var hún frá Þórustöð- um í Kaupangssveit. Dauðaleit hefir verið leitað að henni síðan, en hún hefir ekki fundist. BERIÐ ZAM-BUK Á SÁRIN og verkurinn hverfur Er þér fáið kuldab’.öðrur á tær eða fingur eða eyru, þá er ekkert betra en að bera Zam-Buk á, og hverfur sviðinn þá strax. Efnin í Zam-Buk eru þess eðlis. að þau þrýsta sér inn í svitaholurnar og græða út frá sér. Yfirleitt er ekkert betra með- al til við hörundskvillum og sárum en Zavn-Buk. Enda hafa þau smyrsl hlotið almennings lof. Mrs. A. J. Underhill, Minn., rit- ar: “Eg þjáðist marga vetur af frostbólgu í fótum, svo eg gat ekki farið í skó. ramB»uR “En Zam-Buk, hin frægu smyrsl, voru ekki ilengi að uppræta sjúk- dóminn. Eikkert betra við sprung- u’m ,í höndum o.s.frv. Pantið öskju í dag. •, Eimskipafélag Islands hefir gef ið út nú eftir áramótin handhægt og smekklegt kver, er hefir að innilhalda ýmislegt viðvíkjandi farm- og fargjöldum félagsins, viðkotnustöðum skipa þess, og ; einnig áætlun skipanna næsta ár. Áætlunin er með nokkuð öðru | sniði, en áætlanir þær, sem fé- lagið hefir gefið úF- áður. Breyt- ingin er einku'm falin í því, að hver landshluti er hafður ®ér og eru þá tilgreindar allar ferðir til j og frá þeim landshluta, en ekki getið nema aðalhafnarinnar í hin um landshlutunum. Er þetta mjög ! (handhægt, því alla viðkomustaði ! skipsins þar ’má sjá með því að fletta upp þeim landshluta. Ann- að það, sem kver þetta ihefir inni að halda, er skilmálar um vöru- flutninga, upplýsingar fyrir ! farþega, atíhugasemdir við ferða- áætlunina, fargjöld vestur og | norður, suður og austur, og milli I landa, flutningsgjöld innanlands ! og utan. Kort af Islandi er í kverinU og er það ’mikill kostur. Skrifið Yður fyr- ir Farseðlum ímanlega Fyrir Brezku Sýninguna og tryggið yður þau þægindi, er þér æskið. CANADIAN PACIFIC Umboðsmenn vorir tryggja yður með ánægju farrý’mi, annast um vegabréf og veita allar upp- lýsingar. Bein ferð með járnbrautum Finnið Umboðsmann vorn í dag CANADIAN PACIFIC Frá íslandi. Morgbl. 28. des til 13. jan. Séra Sigurður Jensson Séra Sigurður prófastur í Flat- ey andaðist hér í bænum 5. þ. m. Fluttust þau hjónin hingað síðast liðið sumar, í júnímánuði. Dvaldi frúin eftir það um tíma erlendis, til þess að leita sér lækninga við augnveiki, en iséra Sigurður hef- ir lengst af verið veikur síðan hann kom ihingað, og síðast þungt haldinn. “ROSEDAIjE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED PERS TWIN CITY OKE Tegund Tals. B 62 MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Wlnnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.