Lögberg - 17.04.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.04.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiÖur í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. APRÍL 1924 NÚMER 16 jgjKlHiiíKigigilHllglggllgiglSllSlgiglKilgigllSlSfilKlKilSllSlBlHlBllSISlslBllSllMEiBlISSlíSElBlBISlISSSSl.Ki B |S| Þótt efinn spyrji - - Þótt efinn spyrji, œðrist líf, Og augað felli tár : 1 lífskurð dauðans leynast smyrsl, Br lœkna öll vor sár. Þótt einatt slitni hönd frá hönd, Þœr hcndur tengjast enn, Þvi GutSi vakin von og trú Eg veit ei svíkur mcnn. — Vort líf, með ótal ástabönd Og œðstu hvatir manns, Við dauðann verður dýrðlegt saf n Af draumum kœrleikans. Þótt dimm og lóng sé dauðans nótt, Rís dagur bak við gröf, Með náðarsól á nýrri jörð, Og nýja páskagjöf. <— — M'jtt barnslegt hjarta, hulda þrá, Mín hrœdda, þreytta ónd Mun lifa, — er skugginn líður hjá Á Ijóssins Furðuströnd. Jónas A. SigurÖsson. II » MSig!!HIIS|glSPPlBKKllK)lK!iaiSjBllKlgiaBIBl[KlH!lK!!SllSBlBl(HJSl|SlB!lsrKl|H!g®lg||lHg|gliaglS!HIKliai|gHlH Helztu heims-fréttir Canada. Hinn setti f jármálaráðgjafi MaoKenzie King stjórnarinnar Hon. J. A. Robb, lagði fram í Ottawa þinginu fjárlagafrumvarp sitt fimtudaginn ihinn 10' þ. m. — Er ,þar gengrð lengra í þá átr, að lækka verndartolla og létta skptt- um af þjóðinni, en ef til viil hef- ir nokkru sinni gert verið. Eftir blaðafregnum að dæ'ma, fiá hafi til hafs, hafa tillögur stjórnar- innar í þessu máli málanna, vakið almerinan fögnuð og er þeim þeg- ar trygt nægt fy.lgi á þingi, því bændaflokksþingmennirnir hafa undanteknngarlítið, ef ekki undan- tekningarlaust heitið þeim fylgi. Um megin ákvæði fjárlaga- frumvarpsins, skal vísað til rit bráðungur og metnaðargjarn. Tók hann þá það ráð “ að róa á þurru landi.” og gerast flotafor- ingi í ríki lögvísinnar. Hefir hann og getið sér þar Ihinn besta orðs- týr. Mr. Wilibur er eldiheitur trú- maður og hefir starfað mikið innan Congregational kirkjunnar. Hann er sá, sem stofnsetti ung- lingaréttinn (Juvenile Courc) í California og hefir unnið að því flestum fremur að endurbæta og mýkja löggjöf iþá í Californiaríki, er um málefni 'barna og unglinga fjallar. Er hann isannnefndur Ibarnavinur. Undanfarna mánuði hefir Mr. Wilbur varið fri- stundum sínum til þess að semja æfintýralega sögu handa börnum og unglingum, er ihann nefnir stjórnargreinar í þessu tölublaði J “Johnny and ihis magic West. Lögbergs. • í Hin síðari árin hefir Mr. Wilbur * * * | dvalið í San Francisco. Fyrir Þau tíðindi gerðust í Toronto, ^uttugu og sex árum kvæntist síðastliðinn mánudag, að Hon. hann og gekk að eiga Miss Olive Peter Smith, fyrrum fylkisfé- ■ Uoolittle frá St. Paul, Minn. hirðir Drurystjórnarinnar I! --------o______— Ontario, var tekinn fastur og S-r. “r 2stjórnarskifti á Islandi. laus til bráðabirgðar gegn $100. | Morgunblaðið sem barst oss í 000 veði. : hendur rétt þegar Lögberg var að * * * I fara í pressuna skýrir frá að Fullyrt er að Sir Lomer Gouin j stjórnarskifti hafa formlega farið fyrrum dómsmálaráðgjafi muni hljóta senatorsútnefningu fyrlr næstu mánaðarmót. George F. Edward forseti Grain Growers félaganna í Saskatche\/- an, er dvalið hefir í Ottawa undan- farandi, en er nú nýkominn heim, Kvað bændur Vesturlandsins al- ment mundu fagna yfir lækkun þeirri á vérndatollum, er fjárlaga-1 frumvarp isambandsstjórnarinn- ar gerði ráð fyrir. Þar værl sannarlega stigið. spor í rétta átt. fram á ísiandi 22. marz s. 1. og að þá hafi hinir fráfarandi ráðiherrar vikið úr sætum sínum en í þau aftur sest Jón Magnússon forsæt- isráðherra. Jón porláksson fjár- málaráðherra og Magnús Guð- mundsison atvinnumálaráðherra. TilSögur sérfrœðiuga- nefndarinnar. Bandaríkin. Sérfræðinganefnd sú, undir for- \stu Landaríkjamannsins, Brig- Geti. Charles G. Dawes, er setið hefir á rökstólum hálfan fjórða mánuð, ýmist í Paris eða Berlin, í þeim tilgangi að kveða á um gjald- þol Þjóðverja, hefir riú lokið starfi LI‘ „ „/• £1 . S\ | þol Þjoðverja, heftr riu lokið starfi ilinn nyi íiotanialaráö” , og fylgja hér á eftir megintillögur gjafi Bandaríkjanna. 1hennar: Gagnger hreyting á núveráhdi Hinn nýi flotamálaráðgjafi skattamálakerfi Þjóðverja. Curtis Dwiglht Wilbur, er fæddur í bænum Eoonesboro í Iowaríkinu árið 1867 og tekur nú við embætti af Denby, er sagði af sér nýverið sökum árása þeirra, er hann ivarð fyrir í senatinu í sambandi við Teapot D.ome olíuhneykslið. Er hann útskrifaður af sjóliðsfor- ingjaskóla með ágætiseinkunn. Jafnframt lauk hann lagaprófi og fluttist því næst til California, þar sem ihann ihefir gegnt dómara- emibætti um 20 ára skeið. Þótt Mr. IWilbur sé líffrður flota- foringi, þá mun ihann sjaldan á sjó hafa komið. Um það leyti er hann útskrifaðist, voru allar stöð- ur sjóhersins fyltar, eða meira en það. Sá hann að ekki mátti við svo búið standa, því maðurinn var 2. Stofnun nýs banka, er að eins gefi út gulltrygða seðla, í þeim til- gangi, að koma gengi marksins á fastan grundvöll. 3- Fögra ára takmarkaður skuld- greiðslufrestur, með ,það fyrir1 augum, að á hinu fimta ári frá sam- þvkt þfessarar uppástungu, hafi Þjóðverjum vaxiö svo fjárhags- lega fiskur um hrygg, að þeir verði færir um að greiða árlega 2,500,- 000,000 gullmarka í skaðabætur. 4. Erlent lán, að upphæð áóo,- 000,000 gullmarka, í þeim tilgangi, að tryggja gengi marksins og gera Þjóðverjum léttara með að mæta fyrstu afborguninni. 5. Gagnger endurskipun hins þýzka járnbrautakerfis. Skal það fengið í hendur einkafélagi, með 26 biljón marka höfuöstól. 6. Ný aðferð til þess að láta þýzkan iðnað greiða 5 brljónir gull- marka í skaðabætur. 7. Að veitá þýzku fé, sem nú er i veltunni erlendis, aftur inn á Þýzkaland. Nefndin gjörir engar nýjar til- lögur í sambartdi viS fjárupphæð þá, er skaðabótanefndin dæmdi ÞjóSverja til að greiða, en sú upp- hæð var, sem kunnugt er, 132 biljónir gullmarka. Samkvæmt skýrslu nefndarinnar tr gert ráð fyrir, að þýzka þjóðin eigi aS verða komin á traustan f járhagslegan grundvöll -árið 1928. Nefndin leggur áherzlu á það, að á yfirstandanda ári sé ekki viS- lit fyrir Þjóðverja aS greiða græn- an túskilding í skaðabætur. í sambandi við þann liS, kemst refndin í áliti sínu þannig aS orði: “Það stæði öldungis á sama, hve strangar ráðstafanir yrSu gerðar. ÞaS nryndi reynast ókleift með öllu, að láta tekjur og útgjöld ÞjóSverja fyrir árið 1924-1925 standast á,—stórkostlegur tekjuhalli yrði óumflýjanlegur. Tilraunir til ?S innheimta skaðabætur eins og ástandinu nú er farið, gæti leitt til enn ineiri vandræða í sambandi við viðskiftlíf ÞjóSverja og peninga- gengi þeirra.” Bent er einkum á þrjá tekju- stofna: 1. Hin venjulegu fjárlög, eða skattkerfi Þjóðverja. 2. Skattar af skuldábréfum járn- brauta. 3. Skattar af skuldahréfum iðn- stofnana. Hin fyrstu tvö næstkonrandi fjárhagsár er gert fáS fyrir, að Þjóðverjar hafi komiS fjárlögum sínum í það horf„ að innheimta megi til greiSslu skaðabótanna n biljónir gullmarka, sem tekjur af járnbrauta skuldabréfum, og 5 biljónir gegn fyrsta veðrétti í þýzk- um iðnaði. Þar til hámarki af'borgananna er náð á hinu fimta ári, skulu greiSsl- urnar verða sem hér segir: Fyrsta árið, ein biljón gullmarka, er innheimt skal af erlendum lánum og hluta af tekjum þeim, er skulda- bréf járnbrauta gefa af sér. Annað árið, 1,220,000,000, er inn- heimtast skal sumpart af járn brauta og iðnstofnana skuldabréf - um, en sumpart af hinum venju- legu fjárlögum. ÞriSja árið, 1,200,000,000, sem hækka má eða lækka, eftir þvi hvernig ástatt er um fjárhag þ'jóð- arinnar. Fjórða árið, 1,750,000,000, gegn sömu skilyrSum og tekin eru fram í næsta lið á undan. Fimta árið, 2,500,000.000 gull- marka skilyrðislaust. Aö þeim fimm árum liðnum, sem hér um ræðir, má hækka afborg- anirnar, ef sérfræðingar-telja þjóð- ina því vaxna. Síðasta megin atriðið i áliti nefndarinnar, er það, að óumflyj- anlegt sé, að þýzka þjóðin fái í fjárhagslegum skilningi, engu sið- ur en stjórharfar^legum, aS njóta sín sem heild, og að Frakkar og Belgíumenn hætti meS öllu íhlutun sinni og af skiftum af iðnaðar og framleiðslumálum RuhrhéraSanna. þótt þeir enn um hríð hafi þar setu- lið nokkurt til eftirlits og löggæzlu. Nefndin skorar á allar hlutað- eigandi þjóSir, annaS hvort að samþykkja uppástungur jiessar ó- breyttar, eða þá beinlínis að hafna þeim. ' Jafnhliða áliti þessu, birtist skýrsla frá nefnd þeirri, er einnig var að rannsaka fjárhagsástand Þjóðverja, undir forystu Reginald McKenna, fyrrum f jármálaráðgjafa Breta í stjórn H. H. Asquiths Svipar þvi svo mjög til hins fvrra i öllum meginatriSum, að um lítið annað en endurtekning væri aS ræða, aS þýða og birta það hér lika. þau ihjón flutt frá Mouseriver bygðinni. í s. 1. janúar. Karólína var góð kona og vel látin, líkið var flutt til æskustöðva hennar og jarðað í grafreit Mefeanktons safnaðar. iSéra Kristinn K. Ólafsson veitti henni hina síðustu prestþjónustu. Frúx Eirikka S- Sigurðsson frá Lundar kom til bæjarins á laugar- daginn og dvaldi hér hjá vinafólki sínu fram undir miðja vikuna. Hr. G. B. Jónsson kaupmaður frá Gimli, ;Man. var staddur í borginni í verslunarerindum fyrri part vikunnar. Síðastliðið föstudagskvöld var haldin skemtisamkc'ma í lútersku kirkjunni norsku, á mótum Victor og Wellington. Var aðsókn góð og skemtun hin besta. Meðal annars skemti þar söngfilókkur hr. Björg- vins Guðmu^idssonar og tókst mætavel. Ennfremur lék hinn efnilegi landi vor hr. Tryggvi Björnsson þar píanósóló og hlaut að launum mikið lófaklapp. Fimtudaginn hinn 10. þ. m. lést að heimili tengdasonar síns B. L. Baldwinssonar að 729 Sherbrook street hér í borginni! ekkjan Guð- rún Helgadóttir Guðmundsson nálega áttatíu og sjö ára gömul. Hún var fædd 13 júlí 1837. Bjó hún irm langan aldur með manni sínum Sigurði Guð'mundssyni, sem látinn er fyrir því nær 13 árum, að Jaðri í Glaumbæjars. í Skaga- firði. Til Iþessa lánds fl'uttust þau hjón árið 1886 og ibjuggu í Nýja fslandi, þar til er hún misti mann sinn í ágúst mánuði 1911: Eftir það dvahli hún hjá ácur- nefndum tengdasyni sínum og nautþar frábærrar umhyggjusemi. Jarðhrförin fór fram á laugar- dagsmorguninn var frá útfara- stofu A. S. Bardal. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Hin framliðna var mesta ágæt- iskona, sem öllum þóttí vænt um, er eitthvað kyntust henni. Henn- ar verður nánar minst síðar. Eins og getið var um í síðasta blaði, efnir Jóns Sigurðsonar fé- lagið til dans og spilasamkomu á Marlborough hótelinu laugardags- kveldið hinn 26. þ. m. Kostar að- gangur aðeins 75 cents. Jóns Sigurðssonar félagið hefir í liðinni tíð leyst af hendi svo mikið og göfugt starf, að það margfaldlega verðskuldar, að þessi samkoma þess, sem og allar aðrar verði vel sótt. Félag þetta hefir ekki lagt árar í bát, heldur vakir sí og æ á verði um mörg menningar og þjóðnytiamál og á en fra’mundan sín þýðingarmestu spor. Fjölmennið á sanúcomuna þann ! 26. þ. m.. Apríl heftið af Scandinavia er nýkomið til vor prýðisvel úr garði gert. í því er vel samin rit- gerð nm skáldið Stephan G Ste- phansson eftir Jakobínu Johnson og þýðing á tveimur kvæðum eftir hann og bera þau á sér sama vand- virknisblæinn 0g flest annað, sem ! yér ihöfum séð eftir þann ihöfund I Önnur þýðing af íslensku ljóði, er | í heftinu— Hreiðrið mitt — eftir Þorstein Erlingsson, það er þýtt af Dr. Gíslason í Grand ]%orks og hefir tekist mætavel. Ein ritgerð er í þessu hefti, sem athygli hlýt- ur að vekja allmikla, hún er eftír J- Anker Larsen. þann, er ritaði skáldsöguna “De vises Sten”, sem hlaut Gyldendal verðlaunin 7C þús. krónur í fyrra sumar. Ritgerð þessi heitir “Relegious restless- ness of present day” og skýrir hugvnynd þá, sem höfundurinn setur fram í sögu sinni. 0r bænum J. ,E. Sigurjónsson kennari frá \ íðir koni til bæjarins fyrir helg- ina a'ð heimsækja foreldra sína og systkini. Hann fór norður aftur á þriðjudaginn.. Marteinn Jónasson póstmeistari frá Árborg var staddur hér í bæn- um yfir helgina ásamt frú sinni. Þau fóru heimleiSis á mánudaginn. 12 marz s. 1. andaðist í Chicago eftir stutta legu í brjóstveiki, Karólína Hinriksdóttir, kona Ósk- ars Thordarsonar, var hún aðolns 30 ára gömul, er hún lóst. Höfðu Söngsamkoma sú, sem haldin var í lútersku kirkjunni í síðustu viku tókst ágætlega vel. Það var nálega húsfyllir, og söngurinn tókst svo afforagðsvel ,að vér miinnumist ekki að hafa verið á samskonar samkomu á meðal Vestur-lslendinga sem betur het- ir tekist en þessi—eða jafnvel eins vel, og var hún söngstjóranum, söngfólkinu og öllum íslendingu’m til stórsóma. Vér höfuvn áður vit- að að sönghæfileikar meðal Vestur íslendinga, voru þeir bæði miklír og góðir og það líka að það hefir verið lögð allmikil rækt við að æfa þá, en vér minumst þess ekki að söngnr þess hafi nokkru sinni gagntekið oss eins og hann gjörði að þessu sinni, og þó vér séum engir söngfræðingar, þá var oss það ljóst; að hjá fóíki því, sem þar söng var um list að ræða og hana á háu stigi. Og sama er að segja um fiðluspil ungfrú Her- mannson, iþað tókst ágætlega. Þgar vér ,sátum ifftlu regni tónanna og að þeir læstu sig inn í sál vora vorum vér að^hugsa uvn hve óendanlega mik- Mynd þessi, eftir hinn nafnkunna landa '’orn, Emil Walters, er máluð á búgar'ði Theodores Roose- velts, fyrrum Bandaríkja forseta, við Oyster Bay, og er víðfræg orðin í Bandaríkjttnum. Mynd þessa hefir Bandaríkjastjórnin nú keypt og hún hangir í listqsafni þjóðarinnar í Washington samhliða listaverkum mestu listamanna heimsins. ið af afli, að Vestur-íslendingar ættu í töfrakrafti söttgsins til þess að göfga og fegra. Eitt var það þó, sem skygði á, að ánægja vor gæti verið ó- blandin, og það var, að söngskrá- in var öll á ensku að undanteknu einu lagi. Að vísu söng Páll Bar- dal annað lagið á íslensku , og gjörði það meistaralega vel, en það var ekki á söngskránni. Hitt íslenska sönglagið var “Við hafið eg sat” eftir S. K. Hall, sem söng- flokkurinn söng af list. Að vísu voru öll lögin, sem sungin voru falleg og áhrifamikil, en það er naumast að útlend lög og útlend ljóð finni eins mikið bergmál í sálum íslendinga enn sem komið er, eins og íslensk ljóð og lög. Því leggur söngfólikið ekki meiri rækt við íslenskuna en það gerir? En þrátt fyrir það á söngstjórinn Davíð Jónasson og söngfólkið alt alúðarþakkir ,skilið fyrir nautn þá sem það veitti Winnipeg Ts-. lendingum á fimtudagskvgldið var. Ur herbáðum Sambands ingsins. f>i Með 133 atkvæðum gegn 27, eða 106 atkvæða meiri hluta, félst Sam- bandsþingið á ráðstafanir stjórn- arinnar, viðvíkjandi Homebanka- málinu. Umræðurnar urðu all- heitar, eins og reyndar mátti búast við, því leiðtogi afturhaldsflokks- ins, virðist telja það skyldu sína, að vera á móti öllu, sem stjórnin ber fram, jafnvel hvað gott málefni sem um er að ræða. Að þessu sinpi var hánn á móti öllu undantekning- arlaust. Hann mótmælti hinni konunglegu rannsóknarnefnd und- iþ forystu FL. A. McKeown dómara. Hann var enn fremur mótfallinn tillögu Williams Irvine fr Austur-Calgary, er fram á það fór. að málið skyldi rannsakað af sérstakri þingnefnd. Hann ham- aðist einnig á móti þingsályktunar- tillögu Franks Cahill frá Pontiac, er krafðist þess, að öll skilríki i sambandi við bankafarganið og rannsókn þess, skyldu fengin í hendur hinni föstu bankamálanefnd þingsins til íhugunar, með tilliti til væntanlegra breytinga á bankalög- gjöfinni í þá átt, að fyrirbyggja í allri framtíð bankahrun jiessu lík. Ekki kom Mr. Meighen fram með eina einustu uppástungu, eða benti á eina einustu nýja leið í sambandi við rahnsóknina. Heldur hnigu allar tilraunir hans að því að vera á móti! Snerust ræður hans allar mestmegnis um það. að halda hlífi- skildi yfir Sir Thomas Wrhite. Veitti Sir Henry Drayton foringja sinum dyggilega að málum. Taldi hann tilgang stjórnarinnar vera þann, að rýja æruna1 af fyrrum f jármálaráðgjara Sir Thom. White. Stjórnarformaðurinn, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, sýndi fram á með rökum, að hér væri um hinn ósvífnasta sleggjudóm að ræða, því stjórnin ætti sín einskis í að hefna við Mr. White. Rannsókn veitt í því formi, sem farið var fram á. • Um þessar mundir, eru fram- kvæmdarstórar téðs banka og með- Stjórnendur undir sakamáls rann- sókn. Málsvarar þeirra, er fé áttu inni á bankanum og töpuðu jivi, hafa gefið í skyn; aS- fram á j)að hafi verið farið við fjármálaráðgjafa 1915, 1916 og 1918, að sérstök yf- irskoðun skyldi gerð á hag bank- ans, samkvæmt 56. (a.) grein banka- laganna. Þeir hafa enn fremur gefiS í skyn, að hugsanlegt sé, að hægt hefði veriS að fyrirbyggja hruniS, ef slík yfirskoSun hefði fariS fram þá. MeS það fyrir aug- um, að knýja fram sannleikann í rnálinu, skipaði riúverandi stjórn konunglega rannsóknarnefnd, með afar víStæku valdsviSi, er rannsaka skal starfrækslu bankans frá þeírn tíma er hann öðlaðist löggilding. í ræðu sinni um máliS, komst King stjórnarformaður meSal ann- ars svo aS orði: “Núverandi stjórn hefir ekkert aS hylja, hvað mál þetta áhrærir. Hún er meira að segja til með að láta rannsaka tildrögin til þess, að banki þessi var stofnaður, ásamt allri starfrækslu hans frá löggild- ing til gjaldþrots. Eg fæ ekki séð, að nokkur stjórn hefSi getað látið viStækari rannsókn fara fram.” Innieigendur bankans hafa, eins og áður hefir verið getið um, gefið í skyn, aS þess hafi veriS fariS á leit við Sir THomas White, fyrver- andi fármálaráðgjafa, að sérstakir yfirskoSunarmenn skyldi fengtiir til þess að rannsaka allan hag téSr- ar peningantofnunar. Það hefir sannast, að skjöl óg skilríki jiar að lútaridi, voru í höndum Mr. White’s og að hann lagSi fyrir skrifara sinn, að afhenda jiau eftirmanni sínum í h^idur, Sir Henry Dray- ton. Nú hefir JiaS enn freniur sannast. aS eftirrit af gögnum Jiessum var fengið í hendur Mr. Meighen. en frumritiS geymdi skrifarinn. — Þegar bankahruniö kom í ágústmánuði siðastliðnum, sputði hann Sir Henry hvað gera skyldi við skjölin, og fékk. jiað svar. að réttast væri að senda Jiau til Sir Thonias Wfliite, og varS þaS að ráði. Deginum ljósara er það, að sá maðurinn; sem heimting átti á jiví að fá skjölin, var Mr. Fielding fjármálaráðgjafi. Mr. Robb lýsti yfir því í umboði Mr. Fieldings, aS núverandi fjármálaráðgjafa hefði aldrei veizt kostur á að sjá skjöl þessi, og sömu sögu hafði King stjómarformaður að segja. Mr. Meighen kvaðst jieirrar skoð- unar, aS skjöl jiessi væru almenn- ings eign og ættu því aS réttu lagi að vera skrásett í safni f jármála- ráðuneytisins, þó liann bætti því að vísu við, að á sumum þeirra hefði staðið “privte”, en á öðrum “per- sonal." Ymsir jiingmenn frjáls- lynáa flokksins, gerSu fyrirspurn- ir um j>að, hvermg á j)ví stæði, ef skjöl jiessi væru þjóðeign, aS þau skyldu ekki hafa veriS fengin nú- verandi fjármálaráðgjafa, Wr. S. Fielding, í hendur, hvers vegna aS Sir Thomas White sendi þau ekki til baka ,og hvernig á jiví stæSi, að Mr. Meighen einn, skyldi fá afrit af þeim, jirátt fyrir J)að, ])ótt á þeim stæði ýmist “prívat” eða “person- al”, eins og hann sjálfur komst að orði? RáSgjafar verða aS sverja jfess dýran eiS, þegar þeir taka við völdum, að nota sér ekki embætti sín til persónulegra hagsmuna. Þeir, sem nú geyma hin umræddu skjöl, eru ekki lengur bundnir við slíkan eið, þar sem þeir sitja ekki í embættum. Hver var ástæðan til þess, aS Mr. Meighen voru fengin ! skjöl þessi í hendur, en gengið ' fram hjá Mr. Fielding? Væri hugs- | anlegt, aS pólitiskar ástæður hefSu legið þar til grundvallar ? Spyr sá, i er ekki veit. Mótfallnir allri rannsókn. Framkoma þeirra þingmanpa úr afturhaldsflokknum, er í umræðun- um tóku l)átt, var harla einkenni- leg. Þeir mæltu allir á móti rann sókn, eða að minsta kosti á móti þeim aSferðum, sem stjórnin stakk upp á, án þess að benda með einu orði á nokkra aðra heppilegri leið, Sir Henry Drayton flutti eldheita flokksræSu, en þegar til atkvæða- greiðsiunnar kom, fyrirfanst hanr hvergi. Að eins tuttugu og sex sálir voru til staðar og greiddu at- kvæði með Mr. Meighen. Breyt- ingartillögu Mr. Cahills greiddu atkvæSi allir viðstaddir þingmenn frjálslynda flokksins, sem og bændaflokks þingmennirnir. Mr Irvine dró sína upprunalegu tillögu til baka og kvaSst fulltreysta stjórn- riini í Jiessu efni. Um miðja vikuna lagði Hon G. P. Graham fram tillögur stjórn- arinnar í sambandi viS útfærslt J)jóðeigna kerfisins Canadiar National Railways. Skal meiri- hluti hinna væntanlegu járnbraut- arálma lagður um Sléttufylkin oj Quebec. t fyrra voru uppástung- urnar um hinar nýju linur bornai fram i einu frumvarpi, en serr kunnugt er, feldi efri mlstofan þæi allar. Nú er hver lína ráðgerð ; sérstöku frumvarpi, svo ein ætt síSur að vera skorin niSur á kostn- að annarar. Aætlað er, að útgjöld- in við línur þessar til samans, muni nema tuttugu og átta miljónuir dala. Sumpart vega afstöðu efri mál- stofunar, hefir þjóðeignakerfiS ekki getaS bætt við sig nema Long Lake álmunni, sem er 29.6 milur á lengd, og kostaði innan viS tvær miljón- ir dala. Var J)ó, eins og gefur a? skilja, margra annara þörf. Canadian Pacific jártibr. félagi? lagði aftur á móti áriS 1921, 85 milna langar brautarlínur; 1922 15-5 og 19231 T57.7. A þesst yfirstandandi ári ráðgerir þaS félag að leggja 178 nrilur af járnbraut um, sem áætlað er að kosta mun til samans um fjórtán miljónii dala.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.