Lögberg - 17.04.1924, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. AiPRÍL. 1924.
Or Bænum.
Fæði og ihúsnæði fæst nú þeg-
ar að 755 MsGee street, 'hér í
borginni. Herbergin einkarhent-
ug fyrir (Light housekeeping).
Séra Jónas A. Sigurðsson frá
Ohurchbridge fór til Winnipegosis
fyrir síðustu helgi og dvelur þar
fram yfir páska.
Grámann J. Árnason frá River-
ton var á ferð í bænum í síðustu
viku.
7. þ. m. lést að iheimili dætra
smna Manitou Apt 484 Toronto
street Winnipeg konan Sigurbjörg
Henricksson. Hún var iarð-
sungin 8 apríl frá Fyrstu lút.
kirkjunn. af Dr. B. B. Jónssyni.
!-j. þ. m. lést að Ihermili dóttur
smnar Mrs. Ásbjörn Eggertson
470 Toronto street, konan Lilja
Johannesdottir nálega áttræða að
<1 dri. Jarðarförin fór fram frá Jseknis.
teimilinu og Fyrstu Iút. kirkj.l
a 'piðjudaginn var Dr.
Jónsson jarðsöng.
Kevnfél. Fyrsta lút.
hefir ákveðið að halda sinn ár-
lega vor baazar í samkonrusal
kirkjunnar 13. og 14. maí n. k.
Kvenfél. hefir í vetur verið að
undirbúa iþessa útsölu og er íbúist'
við að hún verði fjölbreyttari og
fullkomnari en nokkru sinni áður.
Vað væri gott að fólk hefði þettai
í ihuga því félagið er þekt að því
að selja það, «em það hefir að
ibjóða með tsanngjörnu verði.1
petta verður betur auglýst síðar. J
safnaðar &<^areiHg(Mi»H[gKrai«^,'KEaigi»g«taM!srgis«ts^^
Jón Halldórsson fyrrum bóndi1
að Sinclair Man., nú til heimilisj
að Langruth Man., hefir verið á||
sjúkrahúsi bæjarins undanfarnar! jf
vikur, en er nú farinn þaðan út 1
bættur að heilsu. Býst hann við að ®
Ihverfa heim til sín til Langruth
bráðlega. Hann brá sér til Winni-
peg Beach fyrir ihelgina að helm-
sækja kunningjafólk sitt, sem þar
er búsett.
‘ ‘Kærleiksheimilið’ ’
NÝR SJÓNLEIKUR
Hin alkunna og fræga saga Gests Pálssonar, “dramtízeruð”
af Jóni B_.Holm á Mountain, N.D., verSur sýnd í fyrsta sinni \
þessum mánuði, á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Að Moun-
tain að kveldi sumardagsins fyrsta, 24. og einnig næsta kvóld
(25J, á Gardar 28, Hallson 29. og Akra þann 30. apríl. — Á
öllum þessum stöðum er ætlast til að leikurinn byrji stundvís-
lega klukkan hálf níu aS kveldi.
Sýningartjöldin hefir málað Kristinn Ármann a Gardar og
mega þau vafalaust teljast meistaraverk í sinni röð.
Leiktjöldin hefir málað Kristinn Ármann á Gardar og
sjónleikum, sem sýndir hafa verið hér vestra, ef leikéndunum
tekst vel. — Komið og, sjáið hvernig höf. hefir tekist að túlka
sérkenní sögujærsónanna, og hvernig leikendunum tekst aS sýna
þær í persónugerfi. SjáiS með eigin augum hvernig ósvífin
harðstjórn og óseðjandi ágirnd geta nítt allan kjark og mann-
dóm úr ungdóminum og eyðilagt það bezta og háleitasta í fari
þeirra. Komið og skygnist inn í óheppileg ástamál, á eina hliS,
og yfirdrepsskap og ranglæti á hina.
Mr. o.g Mrs. Björn Jolhnson frá
Churchbridge komu til borgarinn-11
ar í vikunni, sem leið og dvelja!
hér nokkra daga hjá tengdasyni
sínum séra H. J. Leo. Með þeimj
kom og dótturdóttir þeirra EmeTía
K. Helgason til þess að vitja augn-
Inngangseyrir 50C fyrir fullorSna, 25C fyrir ungl. innan 12.
Leikflokkurinn.
OuOvK x>}OOi h ~ }0' « X}i 50* x - " 'Oi:::: :::::::::t ;:
í«
::
::
1«1
B
! Böðvar bóndi Joíhns'On frá Lang-!
| ruth kom til bæjarins fyrir síð- §J
i ustu helgi með gripi til sláturs og
seldi þá við há’marksverði $81.00 í“’
^MKOMA
í Fyrstu Lútersku Kirkju á Victor St.
tilíorgfr/nna B®nson komu I stýkkiA SoluTham Jonas *hefH
Cau ’ ' sl ustu viku fra legið hér á aTmenna sjúkrahúsinu
• L ar sern Mr. Benson !hef- undanfarandi, var skorinn þar
\ 11 a leika Hocky í vetur. upp við botnlangabólgu af Dr. B.
.r- Benson er ein.s og menn
einn af nafnkunnustu Hockyleik-
urum 1 Vestur-Canada.
Jahnson hélt heimleiðis
mánudaginn var.
aftur á
Samkoma tiil
Bjarnasonar s
í Goodtemplars Hall á
arðs fyrir Jóns
í gjafalista þeim til Jóns Bjarna
sonarskóla, sem aulýstur er í síð-
asta blaði Lögbergs er sagt aðl ------------------- -------- -
upphæð þeirri, sem send var frá sumarda*lnn fyrsta, 24. apríl og
~ - * a var fra! byrjar kl. 8.30 e. ,h.
Til s'kemtunar verður:
I. Kappræða milli 4 manna.
II. Myndasýning af ferð Stanley-s
yfir þvera Afríku.
III. Dans.
Inngangur fýrir fullorðna 35c
en 15c fyrir börn innan 14 árfi.
Veitingar seldar.
..... va r f rá
Gimli 'hafi verið safnað af Sveini!
Bjornssyni, þetta- er ekki með öllu!
rett, upphæð þeirri, sem hér erj
um að ræða, að undanteknu fé
þ' 1, er inn kom á samkomunni, sem
'haldin var, gar safnað af safnað-
ar- og djáknanefnd lúterska safn-
aðarins á Gimli.
Mr. og Mrs. Víglundur Jón,sson,
sem lengi hafa búið á Gimli, en
yenð tii Iheimilis í Selkihk síðast-
ltðtð ar, fóru til Ohicago á fimtu-
dagskveldið var, til þess að heJm-
sækja son sinn Lárus, sem þar
er busettur og er í þjónustu hJns
hafnkunna landa vors Hjartar
Porðarsonar raffræðings. Ekki
vissu þau hjv-. hve lengi þau
mundu dvelja þar syðra.
P. 8. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband þau Mr. John
James Johnson og Miss Sigurlin
Ingtbjörg Johnson. Séra Jóihann
Bjarnason gifti og fór ihjónavígsl-
an fraht á 'heimili hans I Árborg.
Foreldrar brúðgumans eru Ei-
rtxur Johnson og Vilborg Stefáns-
dottir, er lengi hafa búið í Ár-
dalsbygðinni, en foreldrar brúð-
"fr eru þau Baldwin Johnson og
kona hans Ingibjörg Pálsdóttir.
Bua þau hjónin einnig í Árdals-
bygð. Framtíðarheimili þeirra Mr.
og Mrs. J. J. Johnson verður á bú-
garöi, er Mr. Johnson á skamt
norðaustur af Árborg.
a
”
IS
1 jxj I.
! M 1 P 2.
' t«i l fkj 3-
i & 4-
5-
|| 6.
i H 7-
» 8.
! y' 9-
52
LK'
1?J ií
í síðustu viiku lést að Garðar N.
D. bóndinn Þórður Sigmundsson.
Maður á besta aldri. Banamein
hans var flú.
Sálmur sunginn af öllum og stutt bœn flutt.
SKEMTISKRÁ:
Organ Solo...................Mr. S. K. Hall
Vocal duét.....,.....Mrs. Olson og Mr. Bardal
Piano solo......................Miss Johnson
Solo........,.............Miss Dorothy Polson
Ræða..................Miss ASalbjörg Johnson
Vocal solo .... ..... .'....Mr. Alex Johnson
Violin solo............Mr. Frank Frederickson
Duet........Miss Hermannsson og Mr. Halldórs
Samsöngur ..................................
Mrs. Olson, Misses Hermannson, Friðfinnson, Thor-
olfsson, Messrs. Stefánson, Jóhannson, Thorolfson, Sigmar
God Save the King. — Veitingar.
Inngangur 35C. Byrjar kl. 8 e.h.
THE LINGERIE SHOP
Mrs. S. Gunnlangsson.
Gerir Hemstiching fljótt og vel og
meS lægsta verSi. pegar kvenfólkiS
þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS
leita til Xitlu búíarinnar á Victor og
Sargent. par eru allar slikar gátur
ráðnar tafarlaust. þar fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
MuniS Ijingerie-búSina a8 687 Sar
gent Ave..» á8ur en þér leitiS lengra.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook
Tals. B 6S94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddai bæöi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viöskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avit Sími A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
veridð gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir punxlið.
1182 G^rfield St., Winnipeg
|k? r • .. 1 • ttmbur, f jalviÖur af öllum
Nýiar VOrilbirgSir tegundum, geirettur og ais-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komjð og sjáið vörur vorar. Vér erumaetfð glaðír
að sýna þó ekkert sé keypt.
This Space For Sale
The Empire Sash & Door Co.
LSmitnci
HENRY 4 VE. EAST
WINNIPEG
AUGLYSIÐ I LOGBERGI
Hkipur fólks i Víöirbygð í Nýja
íslandi, er að æfa gamanleikinn
“Malarakonan í Marly”, sem það
ætlar að sýna í Víðir Hall föstu-
dagskveldið 25. apríl, og í Árborg
mánudagskveldið 28. apríl. Leikur
þessi er mjög skemtilegur, og því
liklegt, að niikil aðsókn verði til
hans bæöi þessi kvöld.
Meðtekið í líknarsjóð Nat. Luth.
Council..
Áður auglýst . $134.35
Ónefndur að Lundar .... 1.00
Séra Pétur Hjálmsson
Markerville ...... .... 10.00
Rev, og Mrs. R. Marteinsson
Wpeg..................... 3.00
Samtals. $148.35
Finnur Johnson féh. kirkjufél.
Eins og vanalega hefir kvenfé-
Iag Fyrsta lút. safnaðar sam-
Komu á su'mardaginn fyrsta. Er!
sérstaklega vel til hennar vandað
. °IJu ,eyfci «ins o,g skemtiskrá-
in ber með sér, ,sem auglýst er á
oðrum stað í þessu iblaði. Ágætur
songur, ihjóðfærasláttur, ræðu-
höld og veitingar.
Félagið blakkar til að fagna
sumri í kirkjunni fimtudaginn 24.
þ. m. með eins mörgu fólki og þar
kemst fyrir. Engir aðgöngumiðar
verða seldir en samkömugestirn-
ir borga 35 cents við innganginn.
Áformað er að “Happið” hið
góðkunna leikrit eftir P. J. Árdal,
verði leikið að Leslie, Sask., á
sumardaginn fyrsta þann 24, þ. ni..
Skemtisamkoma06 Dans
undir limsjón G. T. stúkunnar Heklu Nr. 33, þriöjudagskvöldið
22. þ.m., í G.T. byggingunni. Byrjar stundv.lega kl. 8 e.m.
SKEMTISKRÁ:
Guit^árspil.....Miss Th. Bildfell og Mr. J. Bildfell
Óákveðið..............Séra Rúnólfur Míirteinsson
Piano Duet....Mr. R. H. Ragnar og Mr. B. Björnsson
Kappræða . . .. Mr. B. E. Baldwinson og Mr. B. M. Long
Söngur.....Söngflokkur hr. Björgvins Guðmuudssonar
á eftir dans og spil. Fyrir dansinum leikur Earnie-
Edwards Orchestra. — Inngangur 35C. -- Fjölmenniö.
Messað verður á Lundar 20.
apríl (páskadag) kl. 2 e. h. á
Mary Hill 27. apríl kl. 2. e. h. á
Otto 4 maí kl. 2 e. h..
Adam Þorgrímsson.
f Sólskini frá 10. apríl er sein
asta ljóðalínan í kvæOinu —fs-
land fyrs't og síðast— röng, á að
vera: um síðustu sumardaga, (en
ekki sumadaga).
Tveir piltar, eða tvær stúlkurj
geta' fengið. fæði og húsnæði aðj
638 Alverstone st. Phone: j
Sherbr. 4707.
Næsta guðsþjónusta á Big Point
er ákveðin á Páskadaginn kl. 2 e.
m.. Allir velkomnir.
S. S. C.
Kirkjuvígsla
TH. JOHNSON & SON.
'Úr og Gullsmiðir
264 Main St.
Selja Gullstáss, giftingaleyf-
isbréf, Gleraugu o. fl.
Tal.s.: A-4637
WINNIPEG - MANITOBA
Næstkomandi sunnudag, 20. Apríl, kl. 3 eftir há-
jt degi, verður kirkjan á Alverstone stræti, nr. 603, vígð.
H Ræður verða fluttar bæði á íslenzku og ensku. Pre9tarn-
j| ir B. C. Hoffman, sem í mörg ár var kristniboði í Japan,
H og Lyle C. Shepard, formaður S.D.A. starfsins í Manitoba
n munu tala við þetta tækifæri. P. Sigurðsson og undir-
ritaður tala á íslenzku.
ALLIR BOÐNIR 0G VELKOMNIR. FJÖLMENNIÐ!
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson
l
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt The Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success
Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan
njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið
fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss
þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business College
Limited
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College í Canada.
Tilkynning
Dr. Tweed tannlæknir verður:
staddur á Gimli fimtu- og föstu-
dag ihinn 24. og 25. þ. m. en í Ár- j
borg þriðjudag og miðvikudagj
þann 29. 30.. petta eru landar á
hvorum staðnum um sig beðnir
að taka til greina.
zitauutxttttmumtxmftw
ittmmrnmmmmmmmmh
H n n 39 « ■ p n b a n n 1« ■ ■ n m ja ■ ■■■■!«■ mjg
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■£81
% V* j[|
Notkunartíminn hefst „*
. l.Maí «:
Hollasta
Fœðan
þegar móðirin sannfærist um
að börn hennar þarfnast meiri
næringar, kaupir hún meiri
Crescent mjólk, Sú mjólk er
meira en drykkur bún er hin
sannasta og bezta fæða. sem
sveinar og meyjar hafa dafn-
að á, því hún er svo hrein og
CrescíntPuríMilx
COMPANY, LIMITED
WINNIPEC
IS
Það fær os§ ánægju að vcita
pöntunum yðar viðtöku fyrir
Artificial eða Natural ís.
||
? The Arctic Ice Co. limited
Um Phone A 2321 H
B ,0
ma ■■■■■■■■■■■■ ■■_■■■ ■■■■■■■ B,
SIGMAR BR0S.
—Room 3—
Home Investment Bldg.
468 Main Street, Wpg.
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
Kallið ökuminn vorn eða
upp B ÍOOO
I
hringið
KELLOUGH HARÐVÖRUR
802 SARGENT AVE. — Sími B-1944
Allir góðir borgarar ættu að búa sig undir að fegra hús sín
á þessu vori.
•LeitiÖ upplýsinga 5 búÖ vorri utn bað sem yður vanhagar.
Þessi búð er nokkurs konar harðvöru-heimili i nágrenni yðar.
LátiS hana njóta viðskifta yðar.
Vér seljum hið nafnfræga B. & H. húsmál, og verzlum auk
þess með Sporting Goods, leirtau og margt fleira, er að heimilis-
haldi lýtur.
Þarna er rétti staðurinn.
A. KELLOUGH, 802 Sargent Ave.
Plione B 1 944 Winnipeg
EMil JDHNSON cg A. THðliS
t Service Electric
Rafmagns Contracting — Álls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McGlary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286
Hið nýja vikulega afborgunar fyrir-
komulag Ford félagsins. AA
Þér borgið á hverri viku ....
Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif-
reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezta innstæða, er
nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka
umboðsmanns
The Domimon Motor Co. Ltd., Winnipeg
Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N
Land til sölu eða leigu; suður
helmingur af section 12, township
2C1 range 4 vestur. Viðvíkjandi
frekari upplýsingum skrifið eða
finnið
Phillip Johnson.
Stony Hill P. O.
Man.
VICTOR ANDERSON
Skósmiður
Cor. Arlington og Sargént
Komið með skóna yðar til við-
gerða snemma í vikunni.
Opið á kvöldin. Verk ábyrgst
Lokað á laugardögum þar til
eftir sólsetui’.
BÓKBAND.
peir,_ sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það geít hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á. kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðar, sem þér þurf-
iK iiu iáta binda.
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir. ísrjómi
The Home Bakery
65S-655 Sargent tVve. Cor. Agnes
Simi: A4153 lsl. Myndastof*
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikháaið
290 Portago Ava Wiunipeg
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimfiækið ávalt
Dnbois Limiíed
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
grciðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Gcodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Mobile og Poiarina Olla Gasoline
Red’sService Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAN, Prop.
FREB SKRVICK ON JBUNWAT
. CUP AN DIFFEBBNTIAL, GREA8E
The New York Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg 'fyrir
lipurð og sanngirni I vifisklftum.
Vér snlðum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tlzku fyrir eins lágt verð og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuð og
hreinsuS og gert við alls lags lofiföt
639 Sargent Ave., rétt við Good-
templarahúsiC.
------i---------------------------
Office: Cor. King og Alexender
Kiní> George
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við hendina dag og nótt.
C. Goodman.
Manager
Tli. Bjarnason
President
Johann.es Eiríksson, 623 Agnes
St. kennir ensku og fleira, ef
óskað er. — Kenslustundir 7—10
eftir hádegi.
Wevel Gafe
Ef það er MÁLTÍÐ sem t>ú þarft
sem seður hungraðan maga, þá konadu
inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á
öllum tímum dags — bæði nógar og góð-
ar. Kaffibo.la og pönnukökur og als-
konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS
Ghristian Johnson
Nú er rétti tíminn til að lát»
endurfeirra og hressa upp á
2ömlu húseösmin og láta þau
nta ut eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast. um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun*
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipe*.
Tls. FJt.7487
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. G. JOHNSON
907 Confederation Life Bld,
WINNIPEG.
Annast um fasteignir maan».
Tekur að sér að ávaxta spartfé
fólks. Selur eldábyrgðir og blf*
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrír-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími
Arni Eggertsan
1101 McArthup Bldg., WiDnipeg
Telephone A3637
TelegrapK Address!
"EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hote!
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavinum öll nýtízku þ:æg-
indi. Skemtileg herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið I
borginni, sem fslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tals. Heima: B 3075