Lögberg - 01.05.1924, Blaðsíða 5
LÖLrtfERG, FIMTUDAGINN 1. MAf. 1924.
5
Dodds nýrnapillur eru besta.
nýrnameðalið. Lækna og gigt toak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Torónto, Canada.
Álexis Ivanovitch Rykov
Það voru ekki allfáar getgát-
urnar um það, þegar Nikolai Len-
in, ifyrverandi forsætisráðherra, lá
sjúkur og vonlaust var orðið um,
að honum mundi aftur auðnast að
ná heilsu, hver eftirmaður hans
mundi verða á Rússlandi. En nú
er það orðið ljóst öllum lýð. Það
er Alexis Ivanovitch Rykov.
En ef til vill munu margir spyrja,
hver þessi Alexis Ivanovitch Rykov
sé.
Hann er maður, sem á síðari ár-
um hefir tekið ákveðinn þátt í mál-
um þjóðar sinnar og fórnað sjálf-
um sér fyrir lýðveldis- og sósíal-
ista hugsjónir sínar. . Hann er
fæddur árið 1881. Eoreldrar hans
voru rússneskir og í tölu smærri
bændafólks. Ryk*v var settur til
menta á unga aldri, því það bar
snemma á óvanalega niiklu tápi og
góðum gáfum hjá piltinum.
Það segir fátt af athöfnum hans
á hinum fyrri mentaárum hans.
Það var ekki fyr en að hann var
kominn í háskóla, að hann tók að
láta á sér bera í stjórnmálum, og
gerðist þá ákveðinn mótstöðumað-
ur keisara einveldisstjórnarinnar,
eins og fjöldamargir aðrir af náms-
mönnum hinna æðri stofnana þar
í landi. iVarð hann fyrir þá þátt-
töku sina óvinsæll mjög hjá keis-
arasinnum og lagður í einelti af
þeitn.
En Rykov tókst lengi vel að villa
lögreglunni sjónar á sér, sem lagði
hann i einelti og setti vörð um hús
þau, sem hún hélt að Rykov kæmi
í. Var þá tekið það úrræði, að
fyrirbjóða honum að ljúka námi
við háskólana.í Petrograd eða Mos-
cow.
Einu sinni var Rykov þó á vegi
félags þess, sem kallaðist “Black
Hundred’’. Var hann þá svo illa
leikinn, að af honum var gengið í
öngviti, og hugðu þeir hann dauð-
an. En Rykov raknaði úr rotinu,
náði'*sér og fór til Kazan, þar sem
hann hélt áfram námi sinu og út-
skrifaðist í mælinga- og hagfræði.
Eftir að hann útskrifaðist tók hann
að görast enn ákafari byltingamað-
ur en hann hafði verið á skólaár-
um sinum og görðist meðlimur í
hinu svo kallaða “Social Democ-
ratic Labor Party”. Og varð hann
svo djarftækur í þeim félagsskap,
að hann var tekinn fastur sex mán-
uðum eftir að hann gekk, i það og
dtemdur í níu mánaða betrunar-
hússvist. ög eftir það var hann í .
átta ár annað hvort í fangelsi eða
i útlegð fyrir þátttöku sína í stjórn-
málum. Eitt sinn, er hann var í
Petchora fangelsinu, strauk hann
og fór um hávetur 500 mil. vegar
á ísi eftir norður-íshafinu og varð
sú ferð hans fræg í þá tið.
Það var árið 1903, að fundum
Lenin og Rýkov bar saman í Genoa
í Sviss, þangað sem Rykov hafði
farið til þess að halda áfram námi
sínu í hagfræði, sem að hann er
sérfræðingur i, og hneigðust hugir
Eimskipa Farseðlar
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá
Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir
lágt verð.
Hin 15 atórskip vor sigla með fárra daga
millibili frá Liverpool og Glaegow til Can-
ada.
Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far-
þegjum í LeitK ogfylgja þeim til Glasgöw,
tar »em fullnaðar ráðstafanir eru gerðar.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm.
Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða
^• C. CASEY, Gen. Agent
Canadian Pacific Steamships,
364 Main Street, Winnlpeét Manitoba
'líl!IIIIII!fHllliilf!!li
ELMO CRAWSTON.
Fœddur 14. júní 1906. Dáinn 24. okt. 1923.Í
Eg felli tár og horfi hljóð
á heimsins regin-straum,
og haustið kveður hanualjóð
með horfinn sæludraum.
Eg syrgi einkasoninn minn,
er sefur falinn mold. •;
Nú finst mér dapur dagurinn
á dauðans köldu fold.
Þitt æsku líf var eins og blóm
við árdags sólar glóð,
þá alt er vakið vonarþljóm
með vorsins sælu óð.
Þú áttir hjarta hlýtt og blitt
og hreina, glaða sál,
um skeiðið hraða, skrauti prýtt,
er skygði ekkert tál.
Nú stend eg ein á bleikri braut,
með biturt hjartasár,
en guð er lífsins skjól og skaut,
hann skilur öll vor tár;
eg þakka honum góða gjöf,
þitt gleðiríka vor—
þó döpur, köld og grimm sé gröf,
—það geislar öll mín spor.
Með sorg í hjarta, sonur kær,
eg signi leiðið þitt.
Að vetri liðnum vorið grær,
þar vakir ljósið mitt.
Eg gleðst við drottins gæzku mátt,
er gleymir engri sál.
Þó öldur dauðans hrópi hátt-
er hærra lífsins mál.
í nafni móðurinnar,
u. Markússon.
llllllllllllll!llll!llllllimill!lllllllll!lllll!llllllllllllllllll!lll!lllllll!llllll!lll
þeirra brátt saman, og réðu þeir
ráðum sínum unz Rykov hvarf
aftur til Rússlands til þess að
reyna að hrinda hugsjónum sínum
í framkvæmd. En þær voru eink-
um það, að koma Sósíalistaflokkn-
um á fastan fót innan Rússlands.
En um það atriði gátu þeir Lenin
og Rykov aldrei komið sér saman.
Lenin vildi efla flokkinn utanlands,
en Rykov tók það ekki í mál, og
var það eina atriðið, sem þ^ greindi
á um í þau tuttugu ár, sem þeir
unnu saman að sínu sameiginlega
áhugamáli.
í stórnarbyltingunni 1905 vakti
Rykov svo mikla eftirtekt á sér
sem einn af leiðtogum flokks síns,
að hann var þá kosinn í núðstjórn
flokksins. Þegar stórnarbyltingin
hófst í marz 1917, þá var Rykov í
fangelsi í Síberíu, en var látinn
laus og kom til Moscow um sama
leyti og Trotsky kom heim til
Rússlands frá Bandaríkjunum.
Það hefir verið sagt um Rússa,
að þeir séu draumsjónamenn. En
Rykov er frábrugðinn löndum sín-
um í þvi, að honum nægir ekki að
heyra um hvað megi gera, eða hvað
menn vonist eftir að geta gert.
Eikloert nema framkvæmdin sjálf
og hún ihagkvæm getur gert hann
ánægðan. Og hefir hann í því efni
ekki að eins verið aflið til fram-
kvæmda í Soviet stjórninni á Rúss-
landi. heldur líka lífið og sálin í
framkvæmdum, og af engum hef-
ir skrifstofuþjónum rússnesku
stjórnarinnar staðið eins mikill
stuggur eins og af honum.
Rykov er mög opinskár í orðum
og ákveðinn i skoðurjum, og hefir
ekki farið dult með fyrirætlanir
sínar síðan að hann tók við .völd-
unum. Fyrsta lagaboðs ákvæðið,
sem hann gaf út eftir að hann kom
tii walda, er um-sláttu á smásilfur-
peningum, og gefur hann sem á-
stæðu fyrir því, að hvorki smá-
bændur né verkamenn, sem tak-
marka þurfa innkaup, geti komist
af með að nota chernovetz, sem
er $5.00 virði, í við^kiftum sínum.
Og afleiðingin af því er, segir Ry-
kov, að stærri peningarnir leggja
verzlunina upp í hendur stærri
verzlanna og eyðileggi þær smærri.
Þessi Bíll þolir hvaða vinnu
sem verkast vill.
Þegar maður þarfnast til borgar eða ifrá á ör-
tbíls, sem nota má til skömmum tíma og það
margs, þá fær hann sér slindrunarlaust, þegar
Ford Touring jþíl. mikið liggur við. Eng-
Fyrst og fremst er Ford in önnur bílategund leys-
Touring bíll, sniðinn eft- ir starf sit« - 'betur af
ir þörfum fjöl- -T hendi.
hefir fengið orð Bíll þessi er
á sig fyrir þol hraðfara, spar-
og þjónustu. ar tíma og fé.
En nothæfniþví- reiðin tili starfs
líks bíis nær þó e ð a skemti-
lengra. F o r d ferða og ávalt
fjy • ,1 No mattcr where you .. °
1 ounng tekur IWoordriveyourcar, tll reiOU.
tbe nearest service sta-
tion is always a Pord
service staíion
F.O.B. Ontario. Skattur að auki.
Rafhreyfir og ljósaútbúnaður, $85 að auki.
Finnið Viðurkcndan Ford Sala.
CARJS - TRUCKS - TRACTORS
Samþykt hefir verið að búa til
$500,000 af slíkum silfurpeningum
á Rússlandi.
Stefnu sína í hagfræðismálum
Rússlands setur Rykov fram i á-
varpi eða ræðu tii þjóðar sinnar, og
um þa'ð farast honum þannig orð:
“Það hefir aldrei verið hag-
kvæmt vinnusamræmi á milli bænd-
anna, sem framleiða matvöru á
Riisslandi og þeirra. sem vinna að
verksmiðju framleiðslu, og það er
heldur ekki nú. Hlutverk vort er,
að ráða bót á því. Það er stór-
kostlegur mismunur á kaupi því.
sem fólk það sem við iðnaðar-
verksmiðjur vinnur, og því, sem
bændur bera úr býtum fyrir þá
vörum þeim, sem verksmiðjurnar
vörum þeim, sem verksmiðurnar
framleiða, er langt of hátt, en verð
landsafurðum mikils til of lágt,
bæði til þess að sú atvinnugrein
geti verið ánægjuleg fyrir aðstand-
endur og til þess að hún geti eflst.
Tala þess fólks, sem býr í borgum
og bæjum Rússlands, er ,'20,000,000
og kaupir það 70% af framleiðslu
landsins. En tala þess fólks, sem
á landi býr, er 100,000,000, og get-
ur ])að að eins keypt 30%. Slíkt
hagfræði fyrirkomulag er sjúkt. og
það er fyrsta skylda stjórnarinnar,
að laga það ástand á þann hátt, að
jafnvægi komist á þær framleiðslu-
greinar báðar. Framtiðar velferð
Soviet stjórnarinnar á Rússlandi
byggist á gjaldþoli bændanna.
Erfiðleikar þeir, sem við höfum
orðið að mæta, eru ekki vegna
eignaskorts eða fátæktar. Þvert
á móti stafa erfiðleikarnir frá of
mikilli framleiðslu og framleiðslu-
afgangi. Við höfum mikið af
korni, sem við getum ekki selt í
borgum eða bæjunt landsins. Það
heldur að visu brauð og kornverð-
inu niður, en það lamar gjaldþol
bændanna.”
Til þess að laga þetta ástand,
hefir Rykov komið fram með tvær
uppástungur. Sú fyrri er, að
lækka framleiðsluverð á vörufram-
leiðslu í verksmiðjum þjóðarinnar
á þann hátt, að auka framleiðsl-
una, en lækka framleiðslukostnað-
inn, eða eins og Rússar nefna það,
með vinnufyrirkomulagi Banda-
ríkjamanna. Færa niður sölukostn-
aðinn á vörunum, meö því að efia
verzlunar og samvinnufélagsskap
sern mest má verða, svo að bænda-
fólkið sjái sér, hag i að verzla við
stofnanirnar og samvinnufélö<7
stjórnarinnar, en ekki við kaup-
nienn, sem reka verzlun upp á sinn
eigin hagnað, Svo heldur hann á-
frant og segir:
“Við verðum að gjöra okkur á-
nægð með að græða minna- en
vinna rneira. Við verðum að auka
efni vor með því að framleiða betri
og ódýrari vöru heldur en einstak-
ir menn geta gert. Og þar sent
engin santvinnufélög eru eða þar
sem þeim er illa stjórnað, þar eru
bændurnir nauðbeygðir til þess að
verzla við kaupmenn, sem sjálfir
eiga verzlanir sinar, og borga háa
prísa. Eins og nú er ástatt í
landi vóru, þá er heildsöluverzlun
landsins i höndum stjórnarinnar,
en smásöluverzlanir i höndum sér-
stakra ntanna, sem selja vörur sín-
ar fyrir ósanngjarnlega hátt verð
sökum skorts á samkepni. Eini
vegur til þess að stemma stigu fyr-
ir þeim, er að selja ódýrara en þeir,
og eini vegurinn til þess að geta
það, er að viöhafa hagkvæmari og
hæfari söluaðferð viö að selja vöru-
tegundir þær, sem stjórnin sjálf
framleiðir, en láta þá sjá um sölu á
þeim vörutegundum, sem stjórnin
getur ekki kept við þá um.”
Hin aðferðin er. eftir því sem
Rykov fórust orð, að stjórnin
kaupi 1,260,000 tons af korni af
bændum og noti það til þess að
borga fyrir vörur þær með. sem
stjórnin þarf að kaupa að frá öðr-
um þjóðum, sem hann segir að
muni hjálpa heimamarkaðinum svo
bændur geti fengið sæmilegt verð
fyrir framleiðslu sína.
Óhikað bendir Rykov á hina hag-
fræðilegu eða efnalegu erfiðleika
Rfissa. En þó hann viðurkenni að
þeir séu miklir og margir, þá samt
lítur hann með björtum augum á
á framtíðina. Um það farast hon-
um þannig orð:
“Á síðasta ári hefir okkur tekist
að ráða fram úr þremur liagfræði-
legum erfiðleika spursmálum :. Við-
urværis skortinum, eldiviðarskorti
og ólagi því, sem komið var á
flutningstæ'ki þjóðarinnar. Nú höf-
um við 1,350,000 tonn af kolum til
sölu. Eg hefi áður tekið fram, að
við höfum á hendi allmikið af korni,
sem þjóðin þarf ekki á að halda og
járnbrautirnar fullnægja nú þörfum
þjóðarinnar að mestu leyti.”
Eorsætis ráðherra Rykov benti ájvoru þau sögð og sömuleiðis vís-
í þessari ræðu sinni, að árið 1922 j una sjálfa. — Á |því tímabili er
hefðu Rússar framleitt að eins 22jvisa þessi var ort, var það nokk-
prct. af því, sem þeir framleiddu aiment, er menn fóru í ferða-
árið 1914, eða fyrir stríðið. Ariö jlög’ einkum kaupstaðaferðir, að
v * . , , ,v. 1 , menn höfðu í vasanum pelaglas
102\ °& ao það ar hefoi land- . , f _
u' * 1 ’íc 1 u'* • °g fengu ser auðvitað a það hjá
bunaoar framleiosla i)ooarmnar , . ^ * n.
, 1 , i kaupmanmum. Það var ekki ætið
verið 75% af þvi, sem hun hefð. að þeir> gem pe]ann áttu drykkju
verið fyrir stríðið. j úr honum sjálfir, heldur var 'hann
Hann tók og fram, að Rússum; hafður { Þeim ^ngi að veita
hefði tekist síðastliðið ár að komast ^ ekki ^ótti viðeigandI
nær jafnvægmu a m.lli utfluttrar j ;boðið kunningia> sem mætt
og innfluttrar yoru heldur en þeim, &r & leiðinn5 að súpa 4 pelanum.
hefði áður tekist síðan að stríðiðj j>að var uka einn þáttur úr gest-
skall á. Útfluttar vörur sagði hannj risninni, að mæta ekki .svo manni
að hefðu numið $66,619,500 fyrir j að gleðja hann ekki eitthvað.
fjárhagsárið síðasta, en innfluttar!
1 ® • j Vasapelar þessir voru vanalega
vorur namu $73,946,000. Voruteg- flatir> þar eð ^ fóru betur 5
undir þær, seni aðallega hefðu ver ■ vasa en SÍVq1 glös, og voru kallað-
ið fluttar út úr landinu, sagði Ry-, ir ferðapelar, eða vasaglas.
kov að verið hefði verið korn fyrir j
a. ss •* - „ Einn af þessum ferðapelum
$19,660,000, viður uppa $11,030,000 . . ” , , , . ^ ,
., , „ “ ,! hafði kunmngi Pals gefið honum ms hafa aukist samkvæmt hinní
og o ía uppa 5,252,000. 'i' es a 1 ritað 4 flot glaissins meg gler- átjándu ársskýrslu, eða árið 1923,
þeirn voru var selt t.l Þyzkalands gkera ..páll» og j næstu línu neð.
og þar næst til Bretlands. anundir “Ólafsson”. Eitt sinn er
j'Páll á ferð ásamt fleirum og stans
j verður á ferðinni, dregur hann þá
J upp úr vasa sínum ferðapelann,
1 bregður iupp og sér að Iborð er
Hér með bið eg íherra J. J. Bíld- k-omið á glasið, svo mikið að natn
fell, ritstjóra Lögbergs um, aðj 'hans er fyrir ofan vínröndina, en
taka í blað sitt neðanskrifaðar Ólafs nafnið er enn ekki komið
línur. j upp. þá mælir ihann fram fyrstu
Leiðrétting.
upp,
í síðasta Tímariti Þjóðræknis- j hendinguna, sýpur síðan sjálfur á
félagsins er prentuð gamanvisa j glasinu, og sér þá að “Ólafson” er
eftir þjóðskáldið Pál Ólafsson, en einnig komið uppfyrir innihaldið
þar eð vísan er þa ekki öll, þá
ætla eg að setja hana 'hér, svo að
hún tapi ekki gildi sínu. Sá, sem
mér kendi vísu þessa kallaði þetta
eina vísu og sagði dálítið öðruvísi
frá tildrögum hennar, en er í
timaritinu.
Það er alls ekki meining mín, að
vilja hér véfengja eða hnekkja frá-
sögu Jóns Sigurðssonar; hann er
of merkur og ábyggHegur maður,
til þess að fara vísvitandi með
skakt mál. En tilefnið mun vera,
að við, hvor i sínu lagi 'höfum
ekki heyrt tildrög vísunnar sögð
eins, en hvort réttara er, læt eg
ósagt og gjöri heldur ekki að
kappsmáli. Tildrög visunnar tek eg
•hér orðrétt eftir því, isem mér
Vísan er þannig:
Eg stóð á þurru, faðir minn var á
floti,
Fallega dró eg karl úr greipum
Ránar;
Lengi á eftir lá eg samt í roti
— Menn lögðu méf svo þetta út
til smánar,
En handtak þetta held eg karli
líki,
Og honum trúi eg líka best af
öllum,
Að hann dragi mig upp í ihimna-
ríki,
Úr ólgusjó og lífsins boðaföllum
Monarch Life
Lífsábyrgðarfélag blómgast vel
Eignir og skírteinavarasjóður
Monarch ILife lífsábyrgðarféiags-
um $500,000.00 Nema lífsábyrgðir
félagsins, mestmegnis í Vastur-
landinu $35,000,000’.
Eignir félagsins, það er að segja
(invested funds), liggja að mestu
í veðskuldabréfum, lánum gegn
fyrsta veðrétti á eignum í borgum
og ræktuðum býlum til sveita. Eru
tryggingar allar þær bestu, er
•hugsast getur.
Gísli /ónsson.
Við lok siðasta dags desember-
mánaðar var eignunum fyrirkomið-
sem hér segir: Bonds og deben-
tures 43.5 pr. cent; fyrsta veðrétt-
artrygging 39.3 pr. cent; lán út &
lífsábyrgðarskírteini, 13.9 pr. cent,,
fasteignir, 2.2 pr. cent; reiðupen-
ingar, 1.1 pr. cent.
Tveir efnilegir íslendingar, þelr
Frank Fredricksson og Eiric Hall-
dórsson hafa starfað fyrir Mon-
arch Life árum saman og gera enn.
Húseignasalinn: “Ef yður finst
verðið á borðinu of hátt, þá gæti
eg máské lækkað það eittlhvað.”
Kaupandinn: “Lækka! Nei, «f
þér ætlið að lækka borðið, þá vil eg
The Narrownes P. O. 22. apr. ’24' það ekki.”
♦!♦
T
t
t
t
t
t
t
♦♦♦
t
t
t
♦>
YDAR HYDRO
Brýtur Hið Háa Verð Til Agna
Góð innkaup — með því að kaupa í vagnhlössum, gerir vðar eigin Hydro kleift að selja
fyrir lægra verð en þekst hefir.
Fyrirtaks RAF-STÓR OG RAF-HITARAR
fyrir lægra verð en þekst hefir
A HYDRO RANGE
SEND INN Á HEIMILI YÐAR
VERÐ ÚT í HÖND ......... $100.00
VáRÐ GEGN AFBORGUN. $115.00
Borgast með $15.00 út í hönd og $4.00 á mánuði.
Þessar eldvélar hafa verið valdar af sérfræðingum úr því
besta úrvali, sem bestu verksmiðjur í Canada nokkru sinni
hafa framleitt.
Hydro Range No. 1.
Hver einasta vél ber með sér Hydro-trygginguna
t
f
♦>
Hot Point Eleltric
Vatnshitari
Vatnshitunar Rafáhöld
ÞESSIR HITARAR bregðast yður aldrei, ávalt til þjónustu, jafnt
dag sem nótt.
HYDRO RANGE No. 1. og VATNSHITARI innsett
PENINGAVERÐ ........................... $115.00
MEÐ AFBORGUNUM ............!........ $132.00
$15.00 niðurborgun $5.00 á mánuði.
VATNSHITARI fyrir peninga .............. $10.00
MEÐ AFBORGUNARSKILMÁLA ................. $11.50
’ j 24 máiiaða borgun.
YATNSHITARAR DA
settir inn án eldavélar ..... .... . wfaDdlv
$28.75 niðurborgun $1.20 á mánuði.
Þér sparið á alla vegu
f
T
I
?
I
Y
Service
at
Cost.
WfnnípeóHqdro
CITY LIGHT t POWER
* 55-59
BETWEEN NOTRE DAME AVE.
Princess St.
AND McDERMOT AVE.
Vér erum
félagar
yðar.
ST. JOHN’S 1419 MAIN STR.
i
T
T
T
♦;♦
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
T
T
T
♦;♦
f
T
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
♦;♦