Lögberg - 01.05.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.05.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 1. MAÍ. 1924. Bls. 9 SOLSKIN 'igS’aæfiTlgrarKilSikKISffKRTiiMSISliaaMasiigreiitMS^^ Sagan af Hringi kóngssyni. Það var einu sinni kongur og drotning í ríki sínu; þau áttu sér eina dóttur, sem Ingibjörg hét, og einn son er Hringur (hét hann var hugdirfskuminni, en tignir menn gerðust á þeim tíma, og enginn var hann íþróttamaður. Þegar hann var tólf ára, reið hann í skóg með mönnuín sínum einn góðan veður- dag að slcemta sér. peir ríða lengi, þar til þeir sjá hind eina með gullhring um íhornin. Kongson vill ná hindinni, ef kostur væri. þeir veita henni eftirför og ríða ihvíldarlaust. þangað til þeir eru búnir að sprengja hesta sína, og loks springur hest- ur kongssonar líka. pá laust yfir þoku svo svartri að þeiir gátu ekki séð hindina; voru þeir þá komnir mjög langt frá öllum mannalbygðum, og vildu fara að halda Sheim á leið aftur, en voru farnir að villast, gengu þeir nú allir samt, það sem horfði, þangað til að hverjum fór að þykja sinn vegur réttur; skildu þeir þá og fór sinn í Ihverja áttina. Nú er að segja frá kóngssyni að hann er viltur, eins og hin- ir og ráfar eitthvað í ráðleysu, þangað til hann kem- ur í dálítið rjóður skamt frá sjó. Þar sér hann hvar kona situr á stóli og tunna 'mikil stendur þar hjá henni. Kóngsson gengur til konunnar og heilsar Ihenni kurteislega; hún tekur þægilega kveðju 'hans. Þá verður honum litið ofan í tunnuna og sér, hvar óvenjulega fallegur gull- hringur liggur á tunnuibotninum; kviknar þá hjá 'honum ágirnd á Ihringnum, og getur hann ekki thaft’ af ihonum augun. petta sér konan, og segist sjá, að 'hann hafi hug á gullinu, ®em sé í tunnunni. Hann segir svo vera. Hún segir, að hann megi eiga það, ef hann vilji vinna til að ná því. Hann þakkar Ihenni fyrir og segir að það sé nú minst vert að ná því; fer íhann þá að teygja sig ofan í tunnuna, er honum virtist ekki djúp, og ætlar að verða fljótur að taka hringinn, en tunnan dýpkaði eftir því sem hann vildi seilast lengra. pegar hann var fcominn hálfur inn af barminum, stendur konan upp og stingur honum ' ó höfuðið ofan í tunnuna og segir, að íhann skuli þá gista þarna. Síðan sllœr Ihún botn í tunnuna, og veltir henni fram á sjó. Kóngssyni þykir nú illa komið fyrir sér, hann finnur að tunnan flýtur eittihvað frá landi og véltist lengi í öldunum, en ekk ivissi hann hvað marga daga, þangað til hann finnur að Ihún naggrar við klöpp. Glaðnar þá dálítið yfir kóngssyni, því hann ihugsar' að þetta muni vera land, heldur en sker; honum kemur nú til hugar að reyna að spyrna botninirm úr tunnunni, því hann er dálítið sydur. Hann ræður þetta af, þó hann hins vegar væri hræddur um islæma land- toku. En það var öðru nær, því sléttar klappir voru þar við sjóinn, isvo ihonum gekk vel að komast á land, en há björg voru fyrir ofan; vill hann nú komast eitthvað upp frá sjónum, þótt torsótt sýnd- ist og gengur stundarkorn fram með björgunum, þar til hann fer að reyna að klifra upp og tekst honum það um síðir. pegar hann var kominn upp, litast' ihann um og isér að það er ey, sem hann er í kominn; hún var skógivaxin og frjósöm oig sá hann þar vaxa epli góð átu; þótti honum þarna skemti- legt, að því er landið snerti. Þegar hann hafði verið þar nokkra daga, heyrir hann eitt sinn hark mikið í skóginum; varð hann ákaflega Ihræddur og hljóp í skóginn, til að reyna að fela sig. Hann sér nú hvar 'risi kemur með viðarsleða og stefnir á ihann. Hann hafði þá enign önnur ráð, en að fleygja sér niður þar sem hann stóð. Þegar risinn fann hann stóð hann dálitla stund kyr og horfði á kóng&son, síðan tók hann hann í fang sér, ibar ihann heim til sín, og var honum óvenjulega góður; gefur hann nú svein- inn kerlingu sinni, er nær því var karlæg; kvaðst hann hafa fundið barn þetta í skóginum og skyldi hún bafa það til vika í kring um sig. Kerlingu þótti ósköp vænt um þetta og fór að klappa kóngssyni með miklum blíðmælum. Hann dvelur nú þarna ihjá þeim og er þeim mjög þægur ogi eftirlátur í öllu, er þau beiddu hann, enda voru þau bonum hvern dag öðr- him betri. Einnl dag for Iriisinn með hann og sýnir 'honum í allar ihirslur sínar nema í eldaskálann; af þessu kom forvitni í kóngsson, til að sjá í eldaskál- ann, því hann Ihugði að þar væri einihver fáséð ger- semi inni. Einn dag, iþegar riisinn var farinn á skóg, fer kóngsson og ber sig að ná upp eldaskálanum, og þlemuir ihurðinni í hálfa gátt, isér ihann þá að eitt- hvert kvikindi »hristir sig, hleypur 'fram eftir gólf- inu og talar eitthvað. Kóngslson ihrekkur nú öfugur frá hurðinni, skellir henni aftur aðframkominn af hræðs’tu. Þegar heldur fór að renna af honum hræðslan , ræður hann til aftur, því ihann hafði gaman af að heyra, hvað iþað segði, en það fór á sömu leið fyrir honum, sem fyr. Honum .sárnar nú við sjálfan sig og harkar af sér, sem hann kann. Hann ræður þá tíl í þriðja sinn, lýkur upp skálan- um og ber sig að standa við; sér hann þá að þetta er lóbaggahundur, sem talar enn til hans og segir: "Kjóstu mig, Hringur kóngsson.” Hann flýtir sér nú burtu lafhræddur og hugsar með sér: “ekki er hérna mikil gersemi”, en annars vegar varð honum það 'minnisstætt, sem hann heyrði í skálanum. Þess er ekki getið hvað lengi hann var þarna ihjá risanum, en einn dag kemur risinn til hans, og segist nú vilja koma honum til lands úr eynni, því hann kveðst eiga skamt efir ólifað; þakkar hann nú kóngssynl fyrir góða þjónuistu og segir, að hann skuli kjósa sér einhvern ihlut úr eigu sinni, því hann skuli ef- laust fá iþað, sem hann girnist. Hringur þakkar hon- um kærlega, og segist ekki eiga hjá ihonum borgun fyrir viðvik sín, þar eð þau væru þess ekki verð, en fyrst hann vilji gefa sér nokkuð, þá kjósi hann það sem sé í eldaskálanum. Risanum varð bylt við og mælti: “Þar kaustu hægri hönd af dyrgju 'minni, en þó má eg ekki brigða orð mín.” Síðan fer hann og sækir hundinn. pegar hundurinn kemur með mikillí ferð og feiginleika, verður kóngssonur svo hræddur. að hann átti nóig með að harka af sér, að eigi bæri á því. Síðan fer risinn með hann til sjávar; þar sá hann. steinnökkva, sem ekki var stærri en svo, að ihann naumast bar þá ibáða og hundinn. En er þeir eru komnir til lands, kveður risinn Hring vinsam- lega og segir, að hann ’megi eiga það, sem sé í eynni eftir sinn dag, og vitja þess að liðnum Ihálfum mán- uði, því þau verði þá dauð. Kónsgson iþakkar honum vinsamlega foæði fyrir þetta og annað gott undan- farið. Risinn fór nú heimleiðis, en kóngsson gekk nú eitthvað upp frá sjónum; hann þekti ekki land- ið, sem hann var staddur á, en þorði ekki að tala neitt til hundsims. pegar hann er búinn að ganga þegjandi um 'hríð, þá talar Ihundurinn til ihans og segir: “Ekki þykir mér þú vera forvitinn, að þú skulir ekki spyrja mig að nafni.” Kóngsson ber sig þá að isegja: “Hvað heitirðu?” Hundurinn segir: ‘;pér er best að kalla mig Snata-gnata. En nú kom- um við heim að einu konungsríki, og skaltu biðja kóng veturvistar, og( að Ihann ljái þér litð herbergi fyrir okkur báða.” Kóngssyni fer nú að minka hræðslan við hundinn. Hann kemur heim að kóngs- ríki og biður kóng vetrarvistar. Kóngur tók því vel. Þegar kóngsmenn sáu hundinn, tóku iþeir til að hlæja og gera sig líklega til að erta hann. Þegar kóngsson sá það, isagði hann: “Eg vil ráðleggja ykkur að glettast ekki við foundinn minn, því þið kunnið að hafa ilt af því.” peir sögðu, að sér virtist foann lík legur til hvorstveggja. Hringur fær nú herbergi sér hjá kóngi, eins og ráð var fyrir gert á leiðinni. pegar ihann hefir verið með kóngi nokkra daga, fer honum að þykja mikið til hans koma, og virðir hann öðru'm fremur. Ráðgjafi einn var með kóngi, sem Rauður hét. pegar ihann sá, að kóngur tók að virða Hring öðrum fremur, kom í hann öfund. Einn dag kemur Rauðr að máli við kóng, og segist ekki vita, hvernig því dálæti sé varið, sem hann hafi á manni þessum, foinum nýkomna, hann ihafi þá enga íþrótt sýnt þar fremur en aðrir. Kóngur segir skamt síðan að hann hafi komið. Rauður segir að ihann skuli á morgun láta þá ’báða fara og höggva skóg og vita fovör þeirra verði mikilvirkari. petta Iheyrði Snati- Snati og segir Hringi, ræður hann nú Hringi til að foiðja kóng að lána sér tvær axir, svo að hann hefði aðra til taks, ef hin kynni að brotna. Morguninn eftir foiður kóngur þá Hring og Rauð að foöggva fyr- ir sig skóg. Þeir taka því vel. Hringur fær tvær axir og svo fer isinn í fovora áttina. Þegar Hringur er kominn út á skóginn, tekur Snati öxina, og fer að höggva með kóngssyni. Ug kveldið kom kóngur að líta yfir dagsverk þeirra, eins og Rauður hafði lagt fyrir; var þá viðarköstur Hrings meira en helmiygi stærri. Kóngur mælti þá: “Þetta grunaði mig, að Hringur mundi engin mannleysa vera, og foefi eg aldrei séð, þvllíkt dagsverk.” Varð nú Hringur í miklu rneiri metum eftir en áður. Rauður þoldi mjög illa yfir iþessu. Einn dag kemur hann til kóngs og isegir: ‘,Fyrst Hringur þessi er slíkur íþróttamaður, sem Ihann er, þykir mér þú mega biðja hann drepa blótneytin foérna í skóginum og flá þau ísama dag, en færa þér hornin og [húðirnar að kvöldi.” Knógur mælti: ,'Sýnist þér slíkt ekki forsending? par eð þau eru mannskæð og enginn ihefir enn komið, er þorað hefir að ganga á móti þeim.” Rauður segir, hann hafi þá ekki-nema eitt líf að missa, það sé gaman að reyna karlmensku hans, og kóngur foafi þá held- ur orsök til að tigna hann, ef foann vinní þau. Kóng- ur lætur nú tilleiðast fyrir þrámælgi Rauðs, þótt honum væri það nauðugt og einn dag biður hann Hring að fara og drepa fyrir sig nautin, sem þar ®éu í skógnum og færa sér af þeim foornin og húðirn- ar að kvöldi. H^ingur vissi ekki, hvað ill nautin voru viðureignar, og tekur vel máli kóngs; fer hann nú þegar af stað. Rauður verður nú glaður við, því hann taldi Hring þegar dauðan. pegar Hringur kem- ur í»augsýn nautanna, koma þau öskrandi á móti • honum, var annað hræðilega stórt, en hitt minna. Hringur verður ájcaflega hræddur. pá isegir Snati: “Hvernig líst þé nú á?” “Illa,” segi kóngsison. Snati segír: “Ekki er um annað gera fyrir okkur, en að ráðast að þeim, ef vel á að fara, og skaltu ganga á móti litla nautinu, en eg á móti hinu.” í sama foili hle'ypur Snati að stóra bola og er ekki lengi að vinna hann Kóngsson gengur skjáifandi á móti hinum, og þegar Snati ke'mur, þá var nautið búði að leggja Hring undir; var hann nú ekki seinn að hjálpa hús- bónda sínum. Síðan flóiu þeir isitt nautið hvor; en þegar Snati var búinn að flá stóra nautið, var Hring- ur vart búinn að hálf-flá hitt. Um kvöldið, þegar þeir voru búnir að þessu, treystir kóngSson sér ekki til að bera hornin öll og báðar foúðirnar, svo Snati segir honum að fleyja iþví á hrygg isér foeim undir bograrihliðið. Kóngsson þiggur þetta, og lætur alt á hundinn, nema foúðina af minna nautinu, hana rog- ast hann sjátfur með; skilur hann þar alt eftir vi(? borgarhliðið, gengur fyrir kóng og biður foann ganga með sér þangað, aflhendir foann honum nú húðirnar og hornin af nautunum. Kóngur undrast mikillega hetjuskap hans og segir, engan hans líka vera munu; þakkar hann honum innilega fyrir verkið. Eftir þetta setur kóngur foann hið næsta sér; virtu allir hann mikils og héldu hann hina mestu foetju, og jafnvel gat niLekki Rauður mótmælt því, en fór þó alt af versnapdi í þeim ásetningi, að ráða hann af dögum. Eitt sinn kemur honum gott ráð í hug; gengui\hann því fyrir kóng og kveðst þurfa að tala nokkuð við foann. Kóngur spyr fovað það sé. Rauður jsegir iað tséV hafi dottið í hug gullskikkjan góða, gulltaflið góða og lýsigullið góða, sem kóngur hafi mist hérna um árið. Kóngur biður foann að minnast ekki á það. Rauður spyr, hvort kóngi mundi ekki lít- ast sama og sér. Kóngur spyr fovað það sé. Rauður segiíst sjá, að Hringur sé afbragðsmaður og halda, að ihónum vinniist alt; hafi sér því komið til hugar að ráða kóngi að foiðja Ihann að leita uppi þessa dýrgripi, og vera kominn með þá fyrir jólin; skuli hann lofa honum dóttur sinn í staðinn. Framh. / Biðjandi móðir og barnið hennar “Kona mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt”. (Matth. 15, 28.). pað kom að því, að Drottinn Jesús var eins og yfirbugaður og gat ekki Hengur staðist auðmjúka fyr- irbæn og tár vesalings örvílnuðu konunnar vegna barnsins hennar. Hún hafði byrjað bæn sína með þessum orðum: “Herra, miskuna þú mér;” en það var eins og Jesús heyrði ekki það neyðaróp. Og þeg- ar ihann loks, eftir ósk postulanna, vék að henni, var svar hans á þá leið, að hann vildi ekkert fyrir hana gera. Hún hætti þó ekki að biðja, foeldur hróp- ar enn innilegar en áður: “Herra, hjálpa þú mér!” Og loksins, þega búið er að líkja henni — sem heið- inni konu >— við hvolpa og hún lætur sér vel lynda að tína ’molana, sem falla af foarði húsbændanna, þá er eins og að Jesús geti ekki annað en sagt þessi óumræðilega huggunarríku orð: 'IMikil er trú þín, kona; verði þér sem þú vilt” — og frá þeirri sömu stundu varð dóttir foennar heilbrigð. Hversu oft er ekki eins og að drottinn þegi, þeg- v ar móðir foiður fyrir villuráfandi barni sínu, — líða stundum mörg ár; allar horfur svo ömurlegar, ekki foinn allra minsti vonarneisti, — nei, miklu fremur hið gagnstæða: því lengra sem leið, því vonlausara útlit.' Gefstu ekki upp! Hve dýrðleg uppðrfun: — Það kemur að þvi, að Jesús hjálpar, og á sömu stundu er óvinurinn sigraður. ipað kostar oft tár og auðmýk- ingu, baráttu og efasemdir, að fá að heyra þessi orð: “Mikil er trú þín; verði þér»»em þú vilt!” Bænræk\n móðir hefði isent son sinn til foöfuð- borgarinnar til námis. Nú var foann daglega umkringd- ur af freiistingum ihöfuðstaðarins og félaga isinna. v En móðir hans kom líka daglega með hann til Krists í foænum sínum. Á andvökunótt kraup hún á kné og bað: “Hvar er drengurinn ‘minn í nótt? Drottinn Jesús frelsa þú hann!” pá sömu nótt var hann stadd- ur í svallforæðrahóp, — en ósýnileg hönd hélt honum frá hrösun —■ hann var að flýja frá félögum sínum og heim í litla herbergið sitt, þar sem hann lautú auð- mjúkri bæn Guð og frelsara bernsku sinnar. Verið getur, að móðir þín eða vinur þinn sé einmitt nú á þessari stundu að biðja fyrir þér. A. Jóh. -----------o------1--- Sólhvörf. Flest hið þyngsta ’mæðir mátt, meðan nóttin lengist. Hugurinn snýr í hermsins átt, höltum skórinn þrengist. Aftur léttast allra spor eftir sólarhvörfín. Bjart í fjarska vermir vor vonir manns og störfin. Jón Magnússon. Skrítlur. Lína: “Skemtir þú þér vel á ballinu í gær- kvöldi?" Bína: “Já, alveg dásamlega. Eg dansaði svo mikið, að eg var hálfdauð, þegar eg kom foeim.” Bóndinn (við vinnumann sinn): “pegar eg vistaði þig, þá sagðist þú vera svo fljótur að éta, og nú situr þú hér og ert ekki hálfbúinn, þegar hitt fólkið er komið til vinnu.” Vinnumaðurinn: “petta er isatt se’m eg sagði, að eg væri fljótur að eta. Eg er bara svona lengi að verða saddur.” • \ Drengur kom inn í búð og fékk leyfi til að tala í síma. “Halló! Er það hjá N. N. kaupmanni? Þér aug- lýsið eftir vikadreng í síðustu viku. Fenguð þér foann? — Nú! i— Og yður líkar vel við hann? — Og þér ætlið ekki að skifta bráðlega? — Þakk! — Verið þér sælir.” Hann lagði heyrnartólið frá sér og kaupmaður- inn mælti: V “Jæja, litli vinur, þú fékst þá ekki stað þarna.” Drengurinn svaraði forosandi: “Eg er nú einmitt vikadengur fojá N. N. kaupmanni. Eg var bara að vita, hvernig honum líkaði við mig.” Kennarinn: “Þá erum við nú búnir að kynna okkur nagdýrin.. Getur þú, Júlíus litli, nefnt mér nokkuð tannlaust dýr.?” Júlíus: “Langömmu mína”. Kennarinn: “Getur þú sagt, Júlíus, hver hefir skapað þennan undurfallega skóg, þessar skrúðgrænu engjar og akra.” Júlíus: “Nei, það get eg ekki sagt yður, því að það er svo iskamt síðan að við fluttum hingað.” Dómarinn: “Þér eruð sakaðir um að hafa stol- ið sigurverki úr sýningarskáp. Hví gerðuð þér það?” Pjófurinn: “Eg var á gangi og heyrði að það gekk. pá Ihugsaði eg með ’mér: ,pað væri nógu gam- an að við gengjum saman og svo gerðum við það, en gátum svo ekki skilið aftur“. --------o--------- Hreint loft. Ef maður sefur fyrir opnum glugga, þá þarf ’maður einnar stundar minni svefn en ella, svo mikil áhrif hefir það að anda að sér hreina loftinu. Ef maður anda^ að sér óhreinu lofti, þá verður blóðið óhreint. Ef menn önduðu að sér hinu hreina lofti á réttan foátt, þ. e. með lungunu’m einungis, þá mundi það lengja mjög aldur manna. Að anda djúpt að sér og frá örvar meltinguna. Margir deyja af matarskorti, en iþó deyja fleiri af vöntun á hreinu Iofti. Það er eittfovað hollast hreifing, að taka isér morgun- eða miðdegisgöngu og ganga röskan. Og þá ríður á að halda líkamanum beinum: bera höfuð hátt, | brjóstið út og anda að sér hreina loftinu með nefinu. Professional Cards í DR. B. J. BRANDSON 213-220 MEDIOAIj AKTS BLDG. Oor. Graham and Kennedj Sta. Phone: A-1834 Ofílce tlmar: 2—3 Heimili: 77« Victor St. Phone: A-7122 Winnípeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDIOAIj ARTS BIjDG. Cor. Grahani and Kennedj 8ts. Phone: A-1834 • Office tlmar: 2—3 Heimlll: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedj Sta. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 5 Hehnili: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedj Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 efh. Talsíml: A-1834. Heimili: 373 River Ave. Talá F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Gor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasýki og a8ra lungnasjúkdóma. Er a8 finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2>—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Allotvay Ave. Tal- simi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar eérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kL 10—12 f. h. 8 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victer Str. Sími A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-J2737. res. B-7288- DR, J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAIj ARTS BHDG. Cor. Graham and Kennedj Sts. Talsimi A 3521 Heimili: Tala. Sh. 3217 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 McArthnr Building. Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6M3 W. J. LINDAIV J. H. LINDAIj B. STEFANSSON Ialenzklr lögfræClngar 3 Home Inveetment Buiidln* 468 Main Street. Tals.: A 4968 {>eir hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimll og Plney og eru þar ai; hitta á eftlrfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern miCvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miCvikudag Piney: þrlSja föstudag 1 hverjum mánuCl J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Sameraet Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér leggjum scrstaka álierzlu á aC selja meðul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sein liægt er að fá eru notuð eingöngú. . pegar þér komið með forskrliftum tii vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- Irinn tekur til. COLCIjEPGH & oo., Notre Daine and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Giftingaleyfisbréf geld Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meööl yiSar hjá oss. — SendiC pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru öyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdðmsríka reynslu að baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjðmi, sætindl, ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & dO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og ,,, Jaröarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garl&nd Skrifst.: 801 Electric Rail- way öhambers Talsimi: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. I fsl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. A. S. Bardal 843 Sherbroeke St. Sclur lfkkistui og annast um útfarir. AUur útbúnaður •& bezti. Enafrem- ur selur hann aUkonar minniavarð. og legateina. Skrlígt. taisíiml N »693 Helmllis talsfiui N 6SOV EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekkl að blða von úr viti. viti. Vinna. Bll ábyrgst og leyart af henfii fljótt og vel. J. A. Jóhannsscm. 644 Burnell Street F. B-8164. Að baki Sarg. Fire Hal Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. ralsímar: Skrifstofa: Heimili: ... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Lo&n Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAYLOR LÖGTAK8MAÐUR HeimlUstals.: St. John 1344 Bkrlfstofu-Tals.: A *5M Tekur lögtakl bæðl húsalei*u»taild% veðekuldir, vlxlaekuldir. AfgradStr 33 sem a6 lögum ljtur. Skrllstofa 266 Míiln StNM Verksltofu Ttvls.: Heima Tala.: A-8383 A-9334 G. L. STEPHENSON Plumber Ailskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárn víra, allar tegundlr af glösum og aílvaka (batterlee) Verkstofa: 676 Home St. 1 sambandi viðviðarsölumína veiti eg daghga viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími:N7l52 619 Agne* Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.