Lögberg - 01.05.1924, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAÍ. 1924.
Or Bænum.
Mr. Sumarliði Hjaltdal frá
Langruth, Man., kom til bæjarins
um miðja vikuna, sem leið, í kynn-
isför til barna sinna, er 'hér eiga
heima.
*%%%■8»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»2
Þau systkinin Sigfús og Rann-
veig Gillies frá Brown, P. O. Man.
komu til borgarinnar í fyrri viku.
Miss Gillies sat á kennaraþingi
því, sem um þær mundir stóð yfir
hér í borginni.
23. apríl voru gefin saman I
hjónaband af séra F. Hallgríms-
syni að Baldur, Man. Jón David-
son og Jónina Helga Oliver.
Hjónavígslan fór fram á heimili
foreldra brúðarinnar, að við-
stöldur nánustu ættingjum brúð-
hjónanna.
DORCAS
BANDALAG
CONCERT
i.
GOOD TEMPLARS’ HALL
Sargemt and McGee St.
Tuesday, May 6th, 1924
PROGRAM:
Will it ever come to this?...........
('Farce Comedy in One ActJ
II. Caprice.
Slumber _
Words of the above songs written by
Lanra, Goodman Salverson
“aprice. '|
>er Song. J
Mrs. Alec Johnson
Music by
Thordis Louise Otteson.
III. Finesse fComedy in One Act)
Written by John Winthrop of the Winnipeg
Permanent Players.
Orchestra under directorship of Miss Otteson will
render selections between numbers.
Föstudaginn 25 apríi voru þau
Hákon Ólafur Sigurðsson frá Win-
nipeg og Sarah McRae Souter frá
Regina, Sask. gefin isaman 1 Leikfélag Sambandssafnaðar
hjónaband á heimili foreldra brúð- biður þess getið að leikritið
gumanis, 622 Lipton St., af séra “Tengdamanna’’ verður leikið i
Rúnólfi Marteinssyni. ! síðasta sinn mánudagskveldið 5.
_________0________ | maí kl. 8.15 til styrktar hjálpar-
Miðvikudaginn hfnn 23. f. m. | ncfnd safnaðarins.
voru gefin saman í ihjónaband af , ~~L ~ ., .,
- T- • * o- * ■ x vtrt*. Folk er beðið að veita athygli
séra Jonasi A Sigurðssyni, að Win-
nipegosis, Man., þau Kári W. | skemtrsamkomunni, sem Dorcas-
Goodman og Svanhildur Johnson! fel/**ð Bandalag Fyrsta lu .
fra sama stað. — Ungu hjonin, r ^ _________________________
lögðu af stað sama daginn í
skemtiferð til iWinnipeg og dvelja
iGuðsþjónusta við Langruth: á
Big Point sd. 11 maí og í skólahús-
inu við Westborne þ. 18. s. m.
kl. 2, e, m. Menn eru
muna eftir þessu.
beðnir að
S. S. C.
hér í tveggja vikna tíma, á Iheim-
ili Mr. og Mrs. Sigurbjörn Páls-
son, að 1138 Downing St.
Næsti fundur í Jóns Sigurðs-
sonar félaginu, verður haldinn
þriðjudagskveldið 6. mai kl. 8 að
heimili Mrs. W. G. Simmons 158
Lenore Street. Áríðandi að félags-
konur mæti. —
blaðl.
Á-aðgöngumiðum þeim, sem prent-
í aðir voru að samkomunni, stóð, aö
hún yrði haldin þann 5. þ. m., en
! henni var frestað um einn dag og
| verður því haldin þann 6. Til sam-
| komunnar hefir verið vandað hið
í besta og má þar því vænta ágætrar
j skemtunar. Hér er um gott málefni
að ræða, sem verðskuldar stuðninS
almennings.
Miðvikudaginn 16 apríl andað-
ist í Esterhazy, Sask., Teitur
framliðni átti heimili og flutti
séra Rögnvaldur Pétursson þar
‘|húiskveðju á þriðjudaginn. Enn-
fremur talaði séra Albert Kristj-
ánsson þar nokkur orð. Síðan
var líkið flutt norður til Hnausa
í hvívetna hinn merkasti maður.
Aðfaranótt síðastliðins laugar-
dags lést í Rochester, Minn, Jóhan-
nes Sigurðsson fyrrum kaupmaður
!að Gimli Man., rúmlega hálfsextug-
_ ... ur að aldri. Hann lætur eftir sig
Bjarnason. Banameimð var , .... , , , ...
, ... i konu og fiogur born, tvær stulkur
lungnatæring og var Ihann buinni * • e
. , og tvo pilta. Likið var flutt hing-
að vera þjaður um all-langan; * , • , u-
,, m ., , ,, , „ , . að til borgarinnar, þar sem hinn
trma. Teitur var fæddur í Pembma| ______® Xi_. __
N. D. fyrir 38 árum, ólst þar upp
með foreldrum* sínum, Einarii
Bjarnasyni og Ingilbjögu Teits
dóttur, en fluttist árið 1892 meðj
þeim og systkinum sínum í bygð
ina, sem nú liggur að Gerald og . _ _., , ...
# . og jarðsett þar. Johannes iheitin var
Yarbo Sask.. í fyrrasumar var J . . . . »
hann eina þrjá mánuði á hei'lsu-
hiæli í Ft. Qu' Appelle, en leigði
sér Í\ús í Esterlhazy síðastliðið
haust og iþar stundaði ’móðir hans
ihann í vetur. títfararathöfnin för
fram á /heimili hans á bújörðinnr,
þar -sem hahn hafði búið mörg ár
í fjarveru sóknarprestsins, séra
Jónaisar A. Sigurðssonar, sem var
teptur í Winnipegoisis, jarðsöng
séra Rúnólfur Marteinsson. Teit-
ur sálugi var öflugur og ákveðinn
stuðningsmaður lúterskrar kirkju,
sannur velunnari þjóðar isinnar
vel kyntur maður í hvivetna..
Hann mjög þakklátur vanda-
fólki sínu og nágrönnum sem á
einn eða annan hátt isýndu hon-
um Ihlýleik og hjálp í veikindun
uvn. Sömuleiðis eru ástvinir hans
þákklátir öllum vinum, sem að-
stoð veittu bæði áður og eftir að
hann skildi við.
Jarðarför Bjarna heitins Eiriks
sonar, sem beið bana af eldingu að
Lundar Man., á fimtudaginn var 24
f. m. fer fram frá lútersku kirkj-
unni á Lundar á sunúdaginn kem-
ur 4. maí kl. 2 e. h.
Leikfélag ísl. í Winnipög býður
til kvöldskemtunar í isal Good-
templara, mánudaginn 12 maí.-
Ólafur Eeggertsson leikur
“Síðasta fullið”. (eftir prof. Sig.
Nordal) og gamanleikinn “Bið
illinn”.—
Hr. Halldór Thorolfsson skemt-
ir með íslenskum söng og Miss
Tlhorolfsson aðstoðar.
Aðganur — 25 — 50 —
Nánar auglýst í næsta blaði.
Sunnudaginn 4. maí klukkan 7
síðdiegis verður umræðuefnið í
kirkjunni á Alverstone stræti
nr. 603, þetta: Hvaða bókmentir
hafa haft mestu áhrifin á mann-
kynið til góðs? Komið og heyrið
þennan fróðlega og skemtilega
fyrirlestur.
Davíð Guðbrandsson.
Samkoma sú, er haldin var í
Fyrstu lút. kirkjunni á sumar-
daginn fyrsta var fjölsótt og fór
fram hið besta í alla staði. Skemr-
anir þær, sem fram fóru voru að-
allega söngur og hjóðfærasláttur
auk ræðu, er ungfrú Aðalbjörg
Joihnson flutti og birtist á öðrum
stað í þessu blaði. pað er óþarft
að taka fram hve vel var sungið
talað og spilað á þessari sam-
komu, því lið það, sem þar skemtl
var einvalalið söngfylkingar ís-
lendinga í Winnipeg. En það
skygði á ánægju vora á þessari
stóhhátið, Ihve litið var
sungið á íslensku. Þrjú íslensk
kvæði að eins. “Vorið er komið”,
sem fjórar konur og fjórir karlar
sungu saman og tvö lög, sem Mrs.
Alex Jolhnson söng. Vér erum
náttúrlega öll, sem hlýddum/á þá
ágætu skemtun, -söngfókinu lif-
andis ósköp þakklát fyrir hana, en
enn þá þakklátari hefðum við ver-
ið, ef helmingur skemtiskrárinnar
hefði verið á íslensku á þessari al
íslensku stór-hátíð.
Söngsamkomu heldur söngflokk-
ur Árborgar í Árborg 13. maí n. k.
og á Hnausum 15. s. m. Á báðum
þessum samkomum syngur Hr.
Sigfús Halldórs frá Höfnum. Tek-
ið skal iþað fram að sérlega vel
hefir verið vandað til þessara
söngsamkvæma og því þess virði
fyrir fólk að koma og hlusta &
“Söngsins engla mál” þó það
þyrfti að fara 20 mílur vegar á
samkomurnar. Gleymið ekki dög-
unum, þriðjudaginn 13 maí á Ár-
borg og fimtudaginn 15, maí á
Hnausum og látið ekkert hamla
ykkur frá að koma og hlusta á
sönginn.
Ef einhver vissi um utanáskrifrí
Söngkonan nafnkunna Mrs. S.
K. Hall, lagði af stað til New
Pálmevjar Eiríksdóttur frá Sæbóli álYork’ fimtudaginn ihinn 24. apríl
Ingjaldssandi, önundarfirði, ísa-1 síðastliðinn. Hygst hún að dvelja
fjarðarsýslu á fslandi, væri sá eða sú þar tveggja til þriggja mánaða
hin sama beðin ao gjora svo vel ogj ,
koma utanáskrift hennar til: \I.| ma vlð sönglistarnám hjá pró-
Magnússonar, Hnausa P. O., Man., fessor Witherspoon, einum lang-
Can.. fvrir hönd Jóninu systur hennar frægasta söngkennara Bandaríkj-
íslandi.
Hollasta
Fœðan
j anna. —Mrs. Hall hefir unnið mik-
j ið og fagurt verk í þarfir söng-
I listarinnar meðal fólks vors hér í
! álfu og hlýtur það að verða öllum
mesta gleðiefni, að henni skyldi
j veitast kostur á að afla sér enn
i frekari fullkomnunar
1 tónanna.
í musteri
þegar móðirin sannfærist um Leikflokkur undir stjórn Hr.
aðbörn hennarþarfnast meiri Helga Bensonar leikur “The Con-
næringar, kaupir hún meiri' victs Daughter” í Lyrick Theatre
Crescent mjólk, Sú mjólk er á Gimli, Man., fötudagskveldið 2.
meira en drykkur húnerhin ma' 0£ hefstt leikurinn stundvís-
sannasta og bezta fæða, sem lega kk 8 30 e- h- Aðgangur er
sveinar og meyjar hafa dafn- ^ cents fyrir fullorðna og 25
að á, því hún er svo hreinog cents fyrir börn °* un^inga.
ný ! Leikur þessi hefir áður verið
leikinn að Gimli og Riverton og
j var húsfyllir á báðum stöðunum
! og léku allir lofsorði á leikinn
j sjálfann, sem er áhrifamikil og
I líka á meðferð Ieikendanna á hon-
um. Væntanlega fjölmenna menn
j á leik þennan á Gimli á föstu-
; dagskveldið kemur. pað er naum-
i ast hægt að hugsa sér betri kveld-
j skemtun, en að horfa á tilkomu-
CrescentPurfMilk
COMPANY, LIMITED
WÍNNÍPEG
Kallið ökumann vorn eða
upp B 1000
hringið
mikinn sjónleik, vel leikinn.
1 il ritst. Hkr.
“Held eg mér í hurðarhring
Hver sem það vill lasta,
Nú hafa kappar kveðið í krir.g
Kemur til minna kasta.”
(Gamlar Þjóðsagnir)
Eg þykist sjá að mér sé ætlað
skeytið í Heimskringlu 23. apríl
1924, þar sem talað er um að mað-
ur thafi gerst taglhnýtingur í
þeirri skreiðarferð. Ritstjóri kall-
ar þessa afarlöngu grein um skiln-
ingsleysi sitt, “Til skýringar.”
Það er satt að eg skrifaði und-
ir grein þessa, sem hann talaði
um og sem lika er með fyrirsögn-
inni “Til skýringar”, eftir að hafa
sagt mig úr pjóðræknisfélaginu
og er eg því maðurinn, sem átt er
við, þegar talað er um einn þesis-
ara manna, sem skrifuðu undir á-
varpið til stjórnarnefndar pjóð-
ræknisfélagsins, ávarp, sem birtist
í sama blaði.
Eg skal játa það ,að eg skil
•máské ekki fyllilega þar sem talað
er um að eg hafi gerst taglhnýtur 1
skréiðarferð”, en eg skil að það á
að vera til einhverrar óvirðingar,
fyrir mér. að þannig er að orðl
komist.
pað má ekki minna vera en að
eg lýsi því yfir að eg fyrirverð
mig ekkert fyrir að vera einn í
hópi þessara manna, sem hér er
á að skipa. Það eru myndarlegir
menn í hópnum að mér undan-
skildu'm máské. Ritstjórinn tekur
það líka fram að það ;sé minst um
vert með mig. Það er víst rétt hjá
honum.
Eg veit ekki hversvegna að ör-
inni er beint að mér, sérstaklega;
en margs má til geta. Hugsanlegt
er að ritstjórinn sé að sikeyta skapi
sínu á okkur, mér sérstaklega fyr-
ir að gerast svo djarfir að hafa
aðra skoðun á þjóðræknismálun-
um en ihann og ihans sinnar, en
það sa'mrýmist ekki við það að
honum þyki vænt um þjóðræknis-
félagsiskapinn, sem ihann drepur
þó á lítillega. Það er ekki líklegt
að þessi afarlanga grein ihans.
“Til skýringar”, laði okkur 23 að
félagsskapnum. Eg tel mig með,
því sjálfsagt gæti eg orðið gjald-
gengur hvenær sem væri með því
að boTga 2 eða 3 dali, sem inn-
gangseyri og kaupa þjóðræknis-
ritið og eittihvað fleira. Eitthvað
annað hefir ko’mið örinni á stað.
Máské núverandi ritstjóri
Heimskringlu sé að reyna að gera
sig stóran á okkar kostnað, isérr
staklega í minn kostnað, með því
að koma almenningi til að trúa
því að við þessir 23 förum með
svo mikla fjarstæðu og endaleysu
í ávarpi okkar til nefndarinnar,
að jafnvel ekki ihann eins fram-
aðuir og málfróður og hann sé,
botni minstu vitund í því hvaða
elg við séuni að vaða. Ef svo er,
ef hann meinar það, þá er tilraun-
in algerlega mislukkuð. Fólk
yfireitt, allur fjöldinn skilur
mjög vel hvað við erum að tala
um og við berum enga ábyrgð á
ritstjóra Heimskringlu, við ber-
ur enga ábyrgð á þvi, ef hann skil-
u,r ekki einfalt mál, sitt eigið móð-
urmál. Það tekur ritstjórann sjálf-
sagt afarlanga tíma og mikla fyr-
irhöfn að koma fólki í iskilnlng
um ,að þessir 22 menn, sem hér
er um að ræða, eg tek mig frá
til vara, séu nokkurskonar ómerk-
ingar, úrþvætti, seip iheppilegt
væri að losast við sem fryst. Það
þekkja margir þessa menn sem
valinkunna menn. pað er ekki ó-
mögulegt að ritstjóranum yrði
farið að líða illa löngu áður en
hann væri búinn að koma því I
verk. Líklega er það ekki tilgang-
urinn.
Nei, líklegast er að glæsimenn-
ið forframaða langi til að ná I
mig einan, annaðhvort í sína þágu
eða annara. Ef svo er, þá er eg
ihér minstur og sístur allra postul-
anna, en reiðubúinn að tala við
ritstjórann í bróðerni um þjóð-
ræknina íslensku, eins og hún
birtis á ýmsum sviðum, í ýmsum
dálkum. pað líkar mér vel og það
er vit í því fyrir ritstjórann, ein-
mitt vegna þess að eg er svo smar
og fáfróður. Hann Ihlyti að vaxa
í þeirri virðingu. Eg skyldi rita
einn og mest tvo dálka á móti
hans fimm, sjö eða máské niu
feitum rit9tjórnardálkum. pá »æ
ist fljótlega hvað hann væri mér
fremri á ritvellinum; því nú er
það álit margra, að þvi meira
rúm og tíma, sem maðurinn tekur,
þegar hann vill segja eittihvað,
hvað lítið sem er, því meiri mælsk-
u — gáfu ;— og andansmaður
hljóti Ihann að vera. Já, sannar-
lega ann eg honum þess.
En bvað annað ,sem hann kann
að gera, þá mælist eg til ]jes,s að
hann þýði þessa einkennilegu
setningu, “ gerast taglhnýtingur
í þeirri skreiðarferð,” á tsegjum
tvö önnur tungumál. peir, sem
vaxa hér upp í vestri fást ekki við
taglhnýtingar og fara ekki í
skreiðarferðir heldur, og skilja
ekki þessi orðatiltkæi, nema helst
með því móti að þau væru þýdd á
ýmsum málum. Svoleiðis iskýrast
öll orðatiltæki. Ritstjórinn trúir
því kannské ekki, en það er samt
satt, að ýmsir Ihér vestanhafs
kunna fleira en eitt tungumál, svo
þetta iborgar sig fyrir hann. Þeg-
ar menn iskilja fyllilega hvað hann
er að tala um, átta menn sig á
því, hvað hann er skemtilega fynd-
inn.
Eg ann honum iþess, að vaxa
vaxa strax, þótt ekki væri nema
við taglhnýtingar á einhverrl
skreiðarferð.
Jóhannes Eiríksson.
THE LINGERIE SHOP
Mrs. S. Gunnlaugrsson.
Gerir Hemstiching fljótt og vel og
með lægsta verSi. pegar kvenfólklð
þarfnast skrautfatnaSar, er bezt at5
leita til litlu búCarinnar 5. Victor og
Sargent. par eru allar slikar gátur
ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
Munið Jjingerie-bútSina að G87 Sar
gent Ave., áðuf en þér leitiS lengra.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6994 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddul bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargeiit Avit Sími A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
!!/• *. I • trmbur, fjalviður af öllurn
Nyiar vorubirgðir tegundum, geirettur og au-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Koroið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
- Limitad
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
AUGLYSIÐ I LOGBERGI
Haraldur Frímann frá Glen-
I
I boro lagði af stað heim til Is-
lands í vikunni í skemtiferð. Bjóst
1 hann við að verða meiri part sum-
arsins í þeirri ferð. Einkanlega
i var ferðinni iheitið til Akureyrar,
j því þaðan er ihann ættaður og þar
! á nánasta ættfólk hante iheima.
Herra ritstjóri Lögbergs!.
Getur þú gert svo vel og geflð
mér upplýsingar um hvert á að
senda þá peninga, sem mann
kynni að langa til að gefa til Near
East Relief félagsins fyrir munað-
arlaus börn Evrópu og Litlu-Asíu,
ef þú vildir geta um það í Lögbergi
þá þætti mér mjög vænt um það.
Virðingarfylst
Spyrjandi.
Sendist til Miss Thorstínu
Jackson 45 N. Fullerton ave.
Montclare, New Jersey.
Þakkarorð.
Síðastliðið haust lá eg veik á
BjlúkraJhúsi í Seattle Wash. Fyrst
tvær vikur fyrir uppskurð á hálsi
en sex vikur 'mánuði síðar fyrir
uppskurð á höfði.
Hljartans þakklæti langar mig
að láta.í té kunningjum mínum
og vandamönnum, sem á margvíS'
iegan hátt hafa veitt mér hjálpar-
hönd í þeim veikindum. Einnig
fyrir tvenn samskot, serm að
safnaðar kvenfél. Líkn og einnlg
sérstakir menn stóðu fyrir.
Margir hafa þar að auki gefið
mér peningaupplhæðir og veitt mér
á einn eða annan 'hátt Ihjálparhönd.
Fyrir þessa miklu peninga, gjaf
ir og velvild mér auðsýnda vil eg
biðja af hrærðu hjarta hinn algóða
Guð að launa þá þeim mest á ligg-
ur.
Aðalbjörg Lefavor Blain Wash.
Skemtisamkomu Iheldur félagið
Harpa 8. maí .n .k í Goodtemplara-
húsinu.
Skemtiskrá;
I. Piano-spil... Miss Ottenson
II. Einsöngur .... séra R. Kvaran.
III. Kappræða séra H. Leo og séra
A. Kristjánsson
IV. Guitar-spil .... Miss Th. Bíldfell
og J. Bíldfell
V. Drill ....... Miss Lewis.
VI. Söngleikur .... Mr. G. Rattary
Enginn innganseyrir verður
seldur að samkomunni, en samskot
verða tekin á staðnum. Byrjar
kl. 8.
.Allir velkomnir.
^»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»0]
Consumers Gompany Limited
Aðalskrifstofur: 649 Somerset Bldg.
Þann I. Maí byrjum vér að flytja ía.heim til fólks, VeitiÖ GULA VAGN-
INUM athygli. Viðskifti vor hafa aukist stórkostlega undanfarin tvö ár. Er
það að þakka vörugæðunum. ásamt ábyggilegri afgreiðslu.
Verzlum aðeins með fyrsta flokks ís, unnin úr síuðu ShöalLake vatni. Ef
þér hafið ekki áður keypt ís af oss, þá er nú rétti tíminn til að byrja.
Umboðsmenn vorir munu heimsækja yður. Eða hringið upp A632I,
I CONSUMERS COMPANY Limited
619 Somerset Building, Winnipeg
«Í8»»»»»»»»»»»«03C8»»»»»»»»»»»»»»3C0»»»»»»»»»»»»»»»»»»»J
Gjafir til Betel.
Mrs. Jolhn Arman, Grafton
N. D........... • $5.00
Meðfylgjanidi póstávísun $25.00,
heimilinu Bétel með heil,-
huga kveðjum, 14 ferm-
ingarbörn að Markerville, Alta.
Guð blessi börnin á fermingardag-j
inn þeirra og gefi þeim ætíð gleði
í því, og náð til þess að minnastj
sinna minstu bræðra.
Með innilegu þakklæti.
J. Johannesson. féhirðir.
675 McDermot, Wpeg. j
Th. Johnson & Son
Úr og Gullsmiðir
264 Main St.
Selja Gullstáss, giftingaleyf-
isbréf, Gleraugu 0. fl.
Tals.: A-4637
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir. ísrjómi
The Home Bakery
05.‘í-655 Sargent Ave. Cor. Agnes
Siimi: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Krístín Bjarnason eigandl
Næ«t við Lyceum leikhúsiC
290 Portago Ati« Wíiuiioeg
Mobile og Polarina Olia Gasoline
Red’sService Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BRRT.HAN, Prop.
FRKK HRKVICR ON BITNWAV
CUP AN DIFFKBF.NTIAI. OBEASF,
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia |
Press, Cor. Toronto og Sargent.
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðnr, sem þér þurf
ið íiu iáta binda,
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimtækið ávalt
Duboi s L.imited
L.ita og hreinsa allar tegurdir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu
í borgínni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinra.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
The New York Tailoring Co.
Kr þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurð og sanngirni 1 viSskiftum.
Vér sniðum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tlzku fyrir eins lágt verð og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuð og
hreinsuð og gert við alls lags loCföt
«39 Sargent Ave., rétt vl5 Good-
templarahúsi8.
Office: Cor. King og Aiexander
Kiné Georée
TAXI •
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við hendina dag og nótt.
C. Goodman.
Manager
Th. Iljarnason
President
SIGMAR BROS.
—Room 3—
Home Investment Rlldg.
468 Main Street, Wpg.
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsáJbyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
EMiLJDHKSOH 08 A. THQMAS
Service Electric
Rafmagns Contracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McGlary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verikbtæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286
VICTOR ANDERSON
Skósmiður
Cor. Arlington og Sargent
Komið með skóna yðar til við-
gerða snemma í vikunni.
Opið á kvöldin. Verk ábyrgst
Lokað á laugardögum þar til
eftir sólsetur.
Wevel Gafe
Ef það cr MÁLTÍÐ sem þú þarft
sem seður hungraðan maga, þá konadu
inn á Wevel Café. Par fást máltíðir á
öllum tímum dags—baeði nógar og góð-
ar. Kaffibolla og pönnukökur og als-
konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS
Christian Johnson
Nú er rétti tíminn til að lát*
endurfegra og hressa upp á
gömíu húsirögtiin og láta þau
nta ut eins og p«u væru gersano-
lega ný.' Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast. um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipe*.
Tls. FH.7487
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bfat
WINNIPEG.
Annast um fasteignir maaaa.
Tekur að sér að ávaxta spartftf
fólks. Selur eldábyrgðir og Mf-
reiða ábyrgðir. Skriflegum tjrtr-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4268
Hússími
Arni Eggertson
1101 McArthur Bldg., Wionipeg
Telephone A3637
Telegraph Address:
‘EGGERTSON tVINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Útvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum viC-
skiftavinum öll nýtíziku þseg-
indi. Skemtileg herbergi tíl
leigu fyrir lengri eða skemrl
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelitf í
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir éval fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtfzku kvanhöttum, Hún er eina
fsl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. (slendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tals. Heima: B 3075