Lögberg - 13.11.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FXMTUDAGINN, 13. NÓVEMBER. 1924.
Bls. 7
Kuldinn er ekki lengi að
finna út um veiku blettina í
hálsi eSa brjósti, og vanrækt
kvef verður oft að varanleg-
um lungnasjúkdómi. Peps koma
í veg fyrir hættuna af kvefi og
Vernda
öll öndunarfærjn. þegar Peps
leysast upp í munninum, gefa
þær frá sér mýkjandi og lækn-
andi gufu. Þessi gufa þrengir
sér gegnum allar loftholumar
Sárindi í
Háls
og lungnapípunum hverfa,
skjótt, fyrir hinum mýkjandi
áhrifum Peps taflanna. Sama
er að segja um hósta. Nokkrar
Peps-töflur á dag halda hálsi og
og Brjóst
í svo góðu ásigkomulagi, að
hættan af veðrabreytingunni
verður að engu. Notið Peps við
hósta, kvefi, sárindum í hálsi
og brjósti og þar fram eftir göt-
um.
Sama gamla og góða með-
alið selt með lækkuðu verði, að-
eins 25c. askjan.
Forskrift: Látið Peps 'leysast
upp í munni yðar. Best er að
taka þær kvöldis og morgna.
Hjartað, heimilið og
söfnuðurinn.
Hjartað.
Hvar isem farið er í heiminum,
finnast menn að heita má á hverju
strái, sem hamast gegn mönnum
og málefni, sem hamast gegn
mannfélagsfyrirkomulaginu, gegn
tignum og völ'dum, gegn Guði
og mönnum. Þetta eru hugspiltir
menn, sem gera aðra hugspilta og
þannig sýkist heildin sjálf smátt
og smátt.
Orð spekingsins mikla eru:
“Varðveit hjarta þitt framar öllu
öðru, því þar eru uppsprettur lífs-
ins”. Orðskv. 4,23. Það er margt
sem keppir um inngöngu í hjarta
mannsins. Það er vígi sem öflugar
árásir eru gerðar á. Aldrei hafa
fleiri ginningar kept um áJhuga
mannsins, herjað vígi hjarta hans,
en einmitt á vorum tilbreytinga-
sömu tímum. Hjartað er veröld út
af fyrir sig, orustuvöllur (þar sem
vættirnar heyja stríð, ilt og gott
togast á um völdin. Drottinn bið-
ur: “Son minn, gef mér hjarta
þitt.” Orðskv. .3, 26. Þar eru engar
krókaleiðir, engar ginningar.
Mennirnir ginna oft, heimurinn
tælir og Satan leggur snörur, en
ástríkur faðir, Guð Ihimnanna,
kemur beint framan að og ibiður
innilega: “Sonur minn, gef mér
hjarta þitt.” Vinur, Getur iþú sagt
nei? Héfir nokkur elskað meira?
Hefir nokkur iboðið betra? Er
nokkrum betra að treysta? Drott-
inn biður. Það er þitt að svara, þitt
að hugsa þig um, hvernig þú átt að
taka ibónorði Drottins, hvort þö
átt að segja já eða nei. Þú verður
að hu'gsa þig vel um, spyrja sjálf-
an þig, hvort þér sé óhætt að trúa
honum fyrir þér, hvort hann
muni annast þig vel, hvort hann
virkilega eiaki þig og hvort þú
munir geta elskað hann, en mundu
þetta, að á meðan þú ert að hugsa
þig um, bíður Drottinn og dagur-
inn, sá sem ihann bíður eftiri svari
frá þér upp á bónorð sitt er hjá
honum “sem þúsund ár.” Það er
langur dagur fyrir hann sem elsk-
ar og þráir.
Það er oft eins og mennirnir séu
fúsir ti'l að gefa öllu öðru hjarta
sitt en Guði, það er oft selt á vald
þess, sem illa fer með, ýmist á vald
einstaklinga eða heimsíns eða ó-
vinarins versta.
Drottinn Ibiður um hjartað af
sérstökum ástæðum. Fyrst vegna
,þess, að það þarf að varðveita það
framar öllu öðru og maðurinn er
ekki fær um hjálparlaust að varð-
veita það. Það þarf að vera í gæslu
Drottins. Hann er sérfræðingur.
Hann er hjartnanna rannsakari.
‘*3vikult er hjartað fremur öllu
öðru og spilt er það. Hver þekkir
það”? Jer. 17, 9. Aðeins sá, sem
er hjartnanna rannsakari. Maður-
inn þekkir ekki sitt eigið hjarta,
það dregur hann oft á tálar. Guð
einn getur sagt um ásigkomulag
þetss, hann hefir sína ágætu x-
geisla. Hann er sérfræðingur. X-
geislarnir hans, rannsakandi ljós-
ið er það Guðs orð sem er lifandi
og kröftugt og beittara hverju tví-
eggjuðu isverði, og smýgur inn í
instu fylgsni sálar og anda, liða-
móta og mergjar, og er vel fallið
til að dæma Ihugrenningar og
hugsanir hjartans. Hebr. 4, 12
Mennirnir setja sig dómara yfir
það sanna dómsvald, sem á að
dæma um ásigkomulag þeirra. Það
er ekki hyggilegt fyrir mann, sem
lætur sérfræðing rannsaka heilsu-
far sitt, sérfræðing, sem hefir öll
tískunnar á'höld og fullkomna
þekkingu, að daufheyrast við ráð-
leggingum hans. Þótt manninum
finnist hann alheill, ef þessi góði
sérfræðingur segir honum að
hann sé sýktur af tæringargerlin-
um eða einhverju öðru hættulegu,
þá er Ibetra fyrir mann að trúa því
og hefja strax sókn gegn spillvirkj
anum. Þannig, ef Guðs orð segir
þér að þú drýgir synd, ibendir á
eitthvað í fari þínu, sem er synd-
samlegt, eitrbhvað sem er brot á
vilja Guðs, þá er þér betra að
trúa því ibláttáfram hvað sem til-
finningum þínum líður, því þær
draga auðveldlega á tálar. Hjart-
að er svikult. Það er auðvelt að
halda sig betri en raun gerist og
líka að álíta sig verri en maður
virkilega er. Sérfræðingurinn eini
ábyggilegi verður að dæma um
ástandið.
Vér munum eftir manni, sem
áleit hjarta sitt býsna gott, hann
sat eitt sinn í dómstólnum og kvað
upp dauðadóm yfir syndaranum,
en hafði enga hugmynd um í þann
svvipinn að hann vair að dæma
sjálfan sig. Spámaður Drottins
kom til hans og sagði: “Tvelr
menn voru í sömu Iborg, annar var
ríkur, hinn fátækur. Hinn ríkl
átti fjölda sauða og nauta, en
hinn fátæki átti ekki nema eitt
gimibrarlamb, sem hann hafðl
keypt og alið, og það óx upp með
honum og með börnum hans, það
át af mat hans og drakk af bikar
hans og var eins og dóttir hans.
Þá kom gestur til njika mannsins,
og hann tímdi ekki að taka neinn
af sauðum sínum eða nautum, til
þess að matreiða fyrir ferðamann-
inn, ism til hans var kominn. held-
ur tók gimbrarlamb fátæka manns
in9 og matbjó það fyrir manninn,'
inn, sem til hans var kominn. held-
ist Davíð manninum ákaflega og
sagði við Natan: Svo sannarlega
sem Drottinn lifir: sá maður sem
slíikt hefir aðhafst, er dauðasékur,
og lambið skal hann borga sjö-
fáldlega, fyrst hann gerði slíkt og
hafði enga meðaumkun.'. En Natan
sagði við Davíð: Þú ert maðurinn.
Alt í einu stóð þessi maður and-
spænis þeim beiska veruleika, að
hjarta hans, sem Shann hafði hald-
ið að væri gott, var gjörspilt. Það
var x-geisli Guðs sem hafði tekið
mynd af hans innra og leitt hið
'hulda fram í birtuna. Davíð sá að
hjarta hams hafði verið svikult, að
það var spilt. Þes'svegna hrópar
hann: “Skapa í mér hreint hjarta,
ó Guð.” Hann var þo sá hreinskilni
þegar til stykkisins kom, hann reis
ekki gegn Guði og afsakaði sitt
vonda hjarta, Iheimtaði ekki boð-
orð Drottins afnumið, . eins og
margir nú gera sem brjóta boðorð
Drottins, nei, hann viðurkendi að
hjartað var spilt og ibað Guð að
skapa í sér nýtt Ihjarta.
í öðru lagi biður Guð um hjarta
mannsins vegna þess, að svikula
hjarta'ð, gamla hjartað, stein-hjart-
að er í veginum fyrir ,því nýja
hjarta, sem Guð vill skapa. Þess-
vegna biður hann um ihjartað og
það hvernig sem það er, þótt það
sé spilt, hann þarf að fá að taka
það og hann segir: “eg mun gefa
yður nýtt hjarta og leggja yður
nýjan anda í brjóst, og eg mun
taka steinhjai*tað úr líkama yðar
og gefa yður hjarta af holdi. Og
eg mun leggja yður anda minn í
brjóst og koma til vegar, að þér
hlýðið boðorðum mínum og varð-
veitið setningar mínar og breytið
eftir þeim.” Esek. 36, 26, 27.
1 þriðja lagi vill svo Dorttinn fá
Ihjartað á sitt vald, að hann geti
auðgað það öllum gæðum, að það
nýja hjarta, sem hann skapar verðl
helgað honum algerlega, að það
verði musteri hans anda. Það er
þá í gæslu hans, varðveitist vel og
upp frá því hjarta mun stíga að-
eins farsælt og undursamlega
fagurt líf. “Þar eru uppsprettur
lífsins.”
Þær athafnir, sem frelsarinn telur
upp í Matteusar Guðspj. 15, 19.
spretta upp frá óhreinu hjarta.
“'Yondar hugsanir, morð, hórdóm-
ur frillulíf, þjófnaður, ljúgvitnl,
lastmæli.” Þjóðfélögin bera svo
mikið af þess konar ávðxtum á
vorum dögum, að eitthvað hlýtur
að vera óhreint inni fyrir. Stríð og
morðfregnir fara fjöllunum hærra
tölur skýrslanna hækka með
hverju árinu sem líður. Spilling
og alls kyns lauslæti flýr ekkl
lengur dagsbirtuna, lastmæli eru
nú algeng, menn lastmæla öllu,
tignum og völdum, Guði og mönn-
um. Það er talað háðuglega af
fjöldanum um helgidóma Guðs.
Menn fara svo langt að kalla kálfa
sína Sem fæðast á jólunum, Jesús
Krist, og Ihundana sína mannanöfn
um úr ritningunni. LesarinHy er
sjálfsagt ekki sá eini “framandi I
Jerúsalem,” svo að honum séu
þéssi lastmæli vorra tíma ókunn.
Bjartsýnustu menn mundu verða
manni sammála um það, að óvana-
lega mikið ^é um rán og þjófnað,
en margur þjófnaður er nú kallað-
ur öðrum nöfnum, það er aðeins
eins konar viðskiftafræðiskænska.
Menn eru settir í tukthús fyrir að
stela einhverju smávegis, ef til
vill eina skiftið, sem þeir á æf-
inni höfðu tækifæri til þess, en oft
er þjófnaður úr sjálfls síns vasa
launaður með gyltum hnöppum
eða einhverju sæmdar einkenni.
Alt þetta ber óneitanlega vott um
óhrein hjörtu, en það er ennþá eitt
sérstakt, sem er elns konar speg-
ill hjartans og það er.
Heimilið.
Yantrúað vont, og saurugt
VETRAR-FERDA
EXCURSIONS
Austur
Canada
TIL SÖLU
Daglega allan Desember og
þar til 5. jan. 1925.
3 mánaða dvalartími.
Vestur ad
Kyrrahafi
TIL SÖLU
Sérstaka daga í Desember
Janúar og Febrúar
Dvalartími til 15. Arpíl 1925.
Til Gamla
Landsins
TIL SÖLU
Daglega allan Desember og
þar til 5. Jan. 1925 til strand-
siglingastaða.
(St.Johns, Halifax, Portland)
SJERSTAKAR LESTÍR og Svefnvagitar
LATIÐ
Til skipshliðar í St. Johns fyrir þá sem fara í Desember.
CANADIAN PACIFIC
Haga ferð yðar
hjarta veldur ófriði og það jafnvel
milli tveggja innan fjögurra
veggja. Það er fátt sem stendur
eins í veginum fyrir útbreiðslu
Guðsríkis á jörðunni, eins og
heimilisspillingin. Þau heimilin
eru svo mörg, sem hver 'höndin er
upp á móti annari, vilji einn þetta
þá vill ekki hinn það sama, mls-
klíð á heimilum og milli ná-
granna stendur oft öllu góðu fyrir
þrifum. Nágrannar eiga stundum
erfitt með að líta hvern annan
réttu auga að sjást á mannamótum
eða vera samferða í nokkrum fé-
lagsmálum. Þetta er rotnun í mann-
félaginu sem á rót sína að rekja
að spiltu hjarta. Menn gmjaðra
hver fyrir öðrum en fara með fals
og dár. Fjölda margir vita æfin-
lega eitthvað ilt um sinn næsta og
sumir vita ekki annað en ilt um
ailla. Jafnvel meðlimir fjöliskyldn-
anna -sjálfra tala háróma óhróður
hver um annan. Þetta er einhver
hinn versti þrándur í götu allrar
kristilegrar og góðrar starfsemi.
Hið mikla hrun -heimilanna er
kröftugur vitnisburður um þetta
vonda ásigkomulag. Árið 1912
sögðu skýrsluj-nar að 12. hvert
hjónaband í Bandaríkjunum slitn-
aði í sundur, en nú (hvað 7 eða 6.
hvert fara þannig. Það er ekki
sjáanlegt að mentun vorra tíma
ætli að færa heimilislífinu sérlega
mikla blessun, svo það er víst al-
veg óhætt að halda áfram að pré-
dika hinar gömlu góðu reglur, sem
best hafa haldið. Þær eru ákaflega
einfaldar en áreiðanlegar. Sjá
Efes. 5k 15-33; 6,1-9. Fil. 2, 3.
Róm. 12, 10. 1. Pét. 3, 1, 10. Mikil
ábyrgð hvílir á móðurinni, hún
er líka altaf ávörpuð fyrst í þess-
um guðdómlegu reglum. Hún á að
þýðast mann sinn,, virða mikils
vilja hans, vera heimilisrækin og
skrýðast hinum fornu, fögru
kvenndygðum. Maðurinn á að
elska konu sína, virða hana og um-
gangast viturlega og annast þarfir
heimilisins vel. Börnin eiga að
heiðra foreldra sína, hlýðnast
y&im. Foreldrarnir að ala þau upp
í guðsótta og góðum siðum. Þjón-
arnir eiga að inna af hendi þjón-
ustu sína af fúsu geði og vera
hlýðnir, en yfihboðarar þeirra
eiga að^meðhöndla þá mannúð-
lega, 1 Wuttu máli, vér eigum að
“skýrast lítillætinu hver gegn öðr-
um.” “Meta með lítillæti hver ann-
an meira en sjálfan sig.” Hvílíkt
heimili, sem þessum reglum fylgir.
Hvað eru það mörg heimili, sem
kvöld og morgun safna meðlimum
sínum saman umhverfis fjölskyldu
altarið til bænagjörða,. Það barn,
sem hefir vanist því frá vöggunni-
að beygja sín litlu kné við rúmið
sitt eða stólinn hjá föður og móð-
ur hvert einasta kvöld og hvern
morgun og Iheyra þau knýja á dyr
náðarinnar um blesisun fyrir litlu
börnin isín, um blessun fyrir pabba
og\ mömmu, fyrir heimilið, ná-
gránnana og fyrir allan heiminn.
Það barn mun undir flestum kring-
umstæðum verða farsælt og mörg-
um til blessunar. Einlhverntíma
verða foreldrarnir spurðir, hvar
eru ibörnin ykkar? og þá er gott að
'geta svarað: “.Sjá„ eg og *örnin,
er Guð gaf mér.” Ef foreldrarnir
feta í fótspor meistarans og fara
með börnin eims og hann fór með
þá, senx. honum var trúað fyrir,
svo mundi árangurinn oftast verða
hinn sami. Hlustið á hvað hann
sagði. “Faðir, er hefi gjört þig
dýrðlegan á jörðunni . . . Eg hefl
opinlberað nafn þitt þeim mönnum,
sem þú gafst mér. Því orðið ,sem
þú gafst mér, hefi eg gefið þeim,
og þeir hafa veitt því viðtöku.”
Jóh. 17, 1—7. í þessu er leyndar-
dómurinn fólginn að reynast trúr.
Gefa börnunum þá réttu tilsögn,
gefa þeim orð sannleikans og oft-
ast nær munu þau veita þeim við-
töku. Æskan aðhefst það sem
henni er kent. Ef unglingunum er
kend vantrú, guðleysi og gjálífi,
svo munu þeir iðka það, en sé þeim
kent það sem er fagurt og gott,
svo munu þeir einnig iðka það og
elska Guð, sannleika og réttlæti.
Kriistið heimili á að vitna um
kraft Guðs til að frelsa. Það eru
margir sem ráfa viltir vegar í
hinni miklu Ba'býlon, skyldu þeir
nú rekast inn á heimili þitt, sem
játar Krist, þá á það að vitna fyrlr
þeim um hjálpræði Guðs. Lifandl
og datt á að tala máli sannleikans.
Það var einu sinni konungur I
fyrndinni, sem tókst illa að vitna
um sannleika Guðs við gott tæki-
færi. Hann hafði verið veikur og
dauða nærri. Drottinn gerði mikla
hluti fyrir hann, svo að jafnvel
konungurinn í Babel sendi á fund
hans og lét spyrja hvernig 'það
hefði atvikast, að ihann varð svo
skyndilega heill heilsu. Er sendl-
menn Babelskonungs voru farnir,
kom spámaður Drottins til Hiskía
og spurði: “Hvað sáu þeir í höll
þinni?” Hirskía svaraði: ‘Alt, sem
í höll minni er, thafa þeir séð, eng-
inn er sá hlutur í fjársjóðum mín-
um, að eigi hafi eg sýnt þeim.”
2. Kon.. 20, 15. .
ISeinna varð Hiskía að sjá á
eftir öllum fjársjóðum sínum tii
Babýlon. Sendimennirnir komu
þaðan til Hiskía til þess að fræð-
ast um mátt hins isanna Guðs, en
konungurinn sýndi þeim allan hé-
góman sem ágirnd kveikir ,en
gleymir því einu, að víðfrægja
dáðir Drottins. Sorgleg vanræksla.
Dröttinn spyr enn þann dag í
dag: “Hvað sáu þeir í húsi þínu?”
Mennirnir, sem komu frá Babel,
frá villu myrkri og sundrung van-
trúarinnar. Hvað sáu þeir? Vitnaði
heimilið þitt um dýrð Guðs? Ef til
vill er þar stundum margt að sjá, i
ýmsir fjársjóðir eing og hjá Hiskía
í höll hans. Ef til vill vitnar heim-
ili þitt um alt annnað en frelsun-
armátt Guðs. Þar er ef til vill mik-
ið af húsgögnum, nóg af öllum
tískunnar þægindum, nóg af þvl
sem holdið girnist, nóg af því sem
mennirnir frá Babel geta ágirnst,
nóg af nútíðar þekkingu á vinnu-
brögðum, viðskiftafræði, hag-
fræði, mannfélagsfræði og allrf
mögulegri fræði, nóg af list og
kunnáttu, mikið af góðum hæfileik
um, miikið af öllu nema iþekkingu
og isannri trú á frelsunarmátt
Guðs. Drottinn spyr: “Hvað sáu
þeir í Ihöll þinni“?
Það er mikil þötf á sannkristn-
um fyrirmyndar heimilum, sem
standa opin öllum, sem viltir ráfa
í hinni miklu Ba'býlon. Mikið meira
mundi vera um sanna trú og lofs-
verðar dygðir, mikið fleiri mundu
gefa Guði himnanna dýrðina en
gera, ef kröftuglega væri vitnað
um isannleikann af þeim, ®em þykj-
ast fylgja honum og vera erind-
rekar hans. Það er mikið meira af
guðsorðabókum, sálmum og prédik
unum 1 heiminum, heldur en af
sannkristnum fyrirmyndar-
heimilum, heldur en af
mönnöm og konum, sem hægt er
að segja um, að séu ‘ibréf Krists,
þekt og lesin af öllum.”
Guði helguð hjörtu, munu fram-
leiða Guði helguð heimili, og Guði
helguð heimiíli munu gera það að
verkum, að
Söfnuðurinn
verður Guði helgaður. Alistaðar
hamast menn gegn kirkjunni, að
þær séu falsíkar, dauðar veraldleg-
ar. Menn spyrja ákaft: Hvað ger-
ið þið til að stansa stríðin? Hvað
gerið þið til að hjálpa fátækling-
um, bæta úr viðskiftalífs bölinu,
tiil að mynda betri stjórnir, Og svo
gengur dælan: Þetta kirkjufargan
altsaman, er ekkert nema gróða-
brask. Og þá er ritn-
ingunni ekki vægt. Það er
eins og menn ætlist til að húsið
sé bygt án þess að nokkur steinn-
inn sé höggvinn í það. Til hvers
er að hamast, tilhvers er að æðr-
ast. Megnið af kirkjunum isaman-
stendur einmitt af mönnum, sem
svona tala, af blátt áfram hugspilt
um mönnum sem aðeinls hafa spill-
andi áhrif á sálarlíf manna, og
hvernig eiga kirkjurnar, félögin,
stjórnirnar og mannfélagið að
verða ibetra en efnið sem það er
bygt úr? Söfnuðurinn er spegill
heimilislífsins, en heimilislífið
er spegill hjartnanna. Spilt kirkju-
líf afhjúpar spilt heimilislíf og
spilt ihjarta. Þar er rótin og þar
þarf siðaJbótin að byrja. Það þýð-
ir lítið að gera byltingar, að hrúga
upp einhverjum Babelsturnum úr
sama erninu, sem hrynja hlýtur.
Hvernig á að geta yerið eining í
þeim/félagsskap þar sem meðlim-
irnir vilja sitt 'hver, iþar sem einn
hugsar svona annar hins vegar,
þar sem annar er trúaður en hinn
vantrúaður. En þar sem ekki er
eining, þar er heldur enginn kraft-
ur. Leiðsían í húsinu verður að
vera rétt, þræðirnir ao ná saman,
annars ékkert ljós. Einn lítill spill-
virki og það í öðrum endanum
getur eyðlagt ött ljósin og allan
kraftinn. Sporvagninn stendur kyr
þar til sambandið er fengið Qg
þótt ekki sé nema hánsbrpidd, sem
fyrirmunar sambandið, þás er eng-
inn kraftur og engin framisókn/
Þar isem ekki eru samtök, samúð,
ein sál, eitt hjarta, ein trú, einn
vilji, þar nýtur kraftur Guðs sín
ekki. Samlbandið verður að vera
fulllkomið. Guðs kraftur getur ekki
runnið í gegnum vantrúaðan jafnt
sem trúaðan. Það er ekki sama
hvað það er sem leiðir rafmagnið;
og svo er með kraft sannleikans.
Kröfur heiðingja postulans til
safnaðarins vöru svona: “En hvað
sem öðru líður, þá hagið safnaðar-
lífi yðar eins og samboðið er fagn-
aðarerindinu um Krist t . . Standið
stöðugir í einum anda ojf berjist
saman með einni sál fyrir trú
fagnaðarerindiisins.....Ef nokk-
uð má sín upphvatning vegna
Krists ,ef kærleiksávarp, ef sam-
félag andans, ef ástúð og með-
aumkun má sín nokkuð, þá gerið
gleði mína fullkomna, með því að
vera samhuga, hafa sama kærleika
leika og hafa með einni sál eitt I
huga.” Fil. 1, 27; 2,1,2.
Söfnuður Krists var uppruna-
lega kröfuharður .á þessu sviðí.
“Útrýmið hinum vonda úr yðar
hóp” yar áskorun postulans. “Vit-
ið þér ekki, að lítið súrdeig sýr-
“Eczema á andlitinu algerlega
lœknuð,”
Miss Winifred, Ernest, Box 46, Blockhousc, N. S., skrifar:
“Frá því eg var barn, þjáðist eg af eczema á andlitinu og
voru komin á þaö stór sár. Eg hafði reynt fjölda meðala, sem
öll reyndust árangurslaus.
Þannig var ástatt fyrir
mér í tuttugu ár. Loks
ráðlagði lyfsalinn mér að
reyna Dr. i Chase’s 'Oint-
ment. Eftir að hafa not-
að meðal þetta í nokkra
daga, voru sárin tekin að
•gróa og innan skamms tíma
var eg með öllu laus við
þenna þráláta sjúkdóm.”
DR. CHASE’S OINTMENT
60c. askjan, bjá lyfsölum eða FxLmanson, Bates & Co., I.td., Toronto.
ir alt deigið.” 1. Kor. 5, 6, 13. Það j það orðið þér til tjóns. Þegar yfir-
þarf ékki nema einn geril til að
isýkja allan líkaman og valda
dauða að lok.um. Söfnuðurinn þarf
að vera hreinn, aðeins trúaðir eiga
að ieiga þar heima, þeir eiga að
standa þétt saman í fylking, snúa
bökum isaman og verjast og berj-
ast fyrir trú fagnaðarerindisins.
Það er aðeins til tjóns að taka ð-
reydnan inn í þær fylkingar, en
þær fylkingar eiga að vera manna-
veiðarar fyrir Guðs ríki en að-
eins sannir liðsmenn ættu að
tanda í rððum fylkinganna. Kirkj-
an ihefir verið of ágjörn á meðlimi.
Gideon vann glæsilegri sigur með
þremur hundruðum valdra manna,
heldur en þó hann hefði farið með
meira en þrjátíu þúsundir, þar sem
tuttugu og tvær af voru huglausar
og hræddar.
“Gefið gætur, bræður, að eigl
kunni að vera hjá einhverjum yðar
vont vantrúarhjarta, að hann falll
frá lifandi Guði.” Hlebr. 3, 12.
“Hafið gát á, að enginn missi af
náð Guðs, að engin beiskju-rót
renni upp, isem truflun valdi, og
margir kunni af henni að saurg-
ast.” Hebr. 12. 15.
troðslan er hulin þar til Drottinn
neyðiist til að afhjúpa Ihana, þá er
það orðið of iseint oftast nær þeg-
ar Drottinn getur ekki fengið
syndarann til að játa viljuglega.
Það var ágirnd Akans, sem
leiddi bölvun yfir ísraél. Það er
ágirndin sem saurgar hjartað og
þroiskar eigingirni þar, það er
eigingirni, sem veldur heimilisór
frið. Það er ágirnd á meðlimum,
völdum og yfirráðum, isem hefir
leitt vanblessun yfir söfnuðinn,—
yfir kirkjumar, svo að bannfærð-
ir hlutir hafa þrifist þar.
Þörf tímans er siðabót — siða-
bót, sem með endurskapandi afli
byrjar í hjartanu, nær inn í heim-
ilislífið og breiðist þaðan út til
safnaðarins. Það er ekki til neins
að heimta með áfergis frekju betri
stjórnir, Ibetri kirkjur, betri heim-
ili, en vilja ekki sjálfur “Iáta upp-
byggjast sem lifandi steinn” í
bygginguna.
Ritningin talar um “fylling tím-
ans” tvisvar sinnum. Sjá Gal. 4, 4.
og Efes. 1, 10: Þegar fylling tím-
anis kom í fyrra skiftið og Guð
Það þarf ekki nema eitt vont'sendi Þann \ ^iminnsem kama
vantrúarhjarta, eina ibeiskju-rót átti> varð mikli slðat)ot’ en
til að valda truflun svo að margir rangsnúna stoð andspæms domt
saurgist. Félagssikapur, sem sam- róttlætisms. xin var og a
anstendur af ósamhuga einstak-1 rðtuin trjánna . eir sem þa e k
lingum, er ekkert annað en sundr- vildu falla með visna trenu; urðu
ung. Það er regluleg Babýlon. að,frelsast frá„dsemdri rang‘
1 snuinm kynsíoð. Post. 2. 40..
Vaflaust mun svo fara, er fyll-
ing tímans kemur í annað sinn, að
Drottinn mun skora á þá, sem líf-
ið elska, að “láta frelsast” frá
þeirri vondu og "rangsnúnu kyn-
slóð”. Svo að “endurlífgunartím-
ar komi frá augliti Drottins.” Alllr
finna þörfina fyrir “endurlífg-
unartíma” tsvo þá hlýtur líka á-
skorun Drottins að vera tímabær:
“Látið frdlsast.”
. ...Pétur Sigurðsson.
Drottinn kallar á þá einlægu og
hreinskilnu: “Gangið út, mitt fólk,
út úr henni.” Opinb. 18,4. “Farið
burt, gangið út þaðan, snertið
ekkert óhreint, gangið burt þaðan,
hrein'sið yður þér skjaldsvein-
ar Drottins, eða þér, sem berið
ker Drottins.” Es. 52, 11. “Eða
hvaða isamfélag ihefir ljós við
myrkur? Og hver er samhljóðan
Krists við Belíal? Eða hver hlut-
deild er trúuðum með vantrúuð-
um? og hvað á musteri Guðs við
skurðgoð saman að sælda?% . . .
Þessvegna farið burf frá þeim, og
skiljið yður frá þeim, segir Drott-
inn, og snertið ekki neitt óhreint,
og eg mun taka yður að mér, og eg
mun vera yður faðir, og þér mun-
uð vera'mér synir og dætur, segir
Drottinn alvaldur.” 2. Kor. 6. 14.
—18.
ísrael beið eitt sinn ósigur fyrir
óvinum sínum. Leiðtoginn var
trúr og dyggur, fylkingarnar sóttu
löglega fram, en þar var spiílvirki
í hópnum, sem leyndist um stund.
Leiðtoginn gerðist óþolinmóður,
“reif klæði sín” og “jós mold yfir
h'öfuð sér,” tók að kvarta og segja:
“Æ, Drottinn, ihví leiddir þú lýð
þenman yfir Jórdan, ef þú selur oss
nú í hendur Amórítum . .-. Ó, að
vér Ihefðum látið oiss lynda, að
vera kyrrir hinum megin Jördan-
ar. Æ Drottinn, hvað á eg að
segja, nú þegar fsrael hefir orðið
að flýja fyrir óvinum sínum.” Svar
Drottins var: “Hví liggur þú hér
LATINN A BETEL,
að Gimli, Man., aldraður maður,
Vigfús Þorsteinsson, Austfirðing-
ur að ætt, fæddur 23. des. 1832, á
Brimnesi við Fáskrúðsfjörð. For-
eldrar hans voru Þorsteinn Er-
lendsson og Kristín Magnúsdóttir.
—Vigfús var lengst af vinnumaður
bæði í Vopnafirði og Fáskrúðs-
firði, en síðar á Seyðisfirði, og
þaðan fluttist hann til Amerí'ku
árið 1888. Mun hann hafa dvalið
um hríð í Winnipeg, en síðar í Ár-
nesbygð í Nýja íslandi, og síéast á
Gimli. Til Betel fluttist hann 17.
febrúar 1919. — Hann kvæntist
aldrei og átti enga erfingja. Hann
dó 9. október síðastliðinn.
Vigfús kom fullorðinn til þessa
lands, var hann því sem rótarkvist-
ur úr framandi fold. Hann var
fram á ásiónu þína’ ísrael hefir víst íremur vel Sefinn- greindur og
iram a asjonu pina. israe hetlr, fróðleiksfúSj lagSi hann af fremsta
isyndgað .... ís upp, helga þu megni ræhf vig óðal sinnar eigin
lýðinn . . . því að svo segir Drott-1 sálar Hann var sag8ur aS hafa
inn, ísraels Guð: Bannfærðir hlut- veriS einkar barngóður og fús að
ir eru hjá þér ísrael. Þú munt eigi gera samferðamcíftnum sinum
fá istaðist fyrir óvinum þínum, uns greiða, ef slíkt var á valdi hans.
] þér hafið komið hinum bannfærðu Lýsir það betur eðlisgöfgi hans, en
hlutum burt frá yður.” Jpéúa 7. J f jölorö mannlýsing.
hap / Sig. Ólafsson■
Mörg isneypuför hinis andlega j____________________________*________
ísraels hefir stafað _ frá þessu
sama, að bannfærðir hlutir hafa ! Gamalt Fólk, J?reytt af Áhyggj-
um Lífsins, Hressist Mjög
Af Að Tak Meðalið
Nuga-Tone
paö Hrífur Huglega og Hrífur
Tafarlaust.
púsuudunx manna hefir batnatS S.
fá.um dögum. Nuga-Tone endurskap-
ar lífsþróttinn og herSir slaka vöðva.
Endurnærir blútiS og styrkir auga-
kerfið I heild sinni. Eykur matar-
lyst, skerpir meltinguna og veitir vær-
an svefn. UÖi* y8ur ekki sem bezt,
skulut? þér reyna þaS. MeSalifi er
bragögott og veitir skjóta fró. það
kostar ekkert, ef yður batnar ekki.
Hafi læknirinn ekki ráSlagt þatS nú
þegar, skuluS þér fá yéur flösku af
Nuga-Tone. Varist eftirstælingar.
Reynit? það I nokkra daga og batnr
y8ur ekki, skuiuS þér skila afgangin-
um til lyfsalans, er greiöa mun pen-
verið á meðal þeirra. Alt isem Guð
hefir bannað, en þrífst þó í hjart-
anu, á heimilinu eða í söfnuðin-
um er bannfært. Alt sem Guð hef-
ir helgað iþjónustu sinni, en illa er
farið með, er bannfært. Kæri leis-
ari. Það er ekki vegna þess að mig
langi til að gerast of nærgöngull
við þig, heldur aðeins vegna sam-
eiginlegrar velferðar okkar hvetja
þig til að líta rannsakandi augum
yfir þitt innra, yfir heimili þitt og
söfnuð þinn. Þú getur ekki orðið
sigursæll á meðan bannfærðir
hlutir finnast þar. Þú getur ekki
staðist fyrir óvininum án þesis að
þeim sé komið burt. Það getur ver-
ið að hið bannfærða Sé falið undir ,. . ,
v . . Iingana til baka.
golfmu hja emhverjum, ein's Og j peir, sem framleiISa Nuga-Tone,
hjá Akan. Drottinn alls réttlætis ! Vita svo vel um gildl þess, aS þeir
„„„ „„ 1! lá.ta lyfsala ábyrgjast paö og skila
mun grafa það upp og leiða íram andvlrCi„u aftur ef þér erut5 ekki á.
í birtuna á sínum tíma en þá er inægSir. — Pæst hjá öiium iyfsöiuih.
/