Lögberg - 20.11.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.11.1924, Blaðsíða 1
* pað eru ekki tveir mánuðir til jóla, svo þér ætíuð vissulega að fara að liugsa uin að láta taka mynd af yður til að senda heim. W. W. KOBSON rEKUR GÓÐAR 31YNDIR AÐ 317 PORTAGE AVE. i. PROVINC 17 THEATRK pessa viku “Hearts of Oak” Næstu viku: ‘Tlie Man Who Game Back” 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 20. NÓVEMBER 1924 NÚMER 47 Canada. Eldur om nýlega upp í bænum Windsor í Nova Scotia fylkinu, er orsakaði um þrjú hundruð og fim- tíu þús. dala eignatjón. Um þrjátíu byggingar ibrunnu til kaldra kola og fjörutíu og tvær fjölskyldur töp- uðu heimilum sinum. Ókunnugt er enn um upptök eldsins. Sambandsstjórnin hefir ákveðið, að láta reisa kornhlöðu í Halifax, er rúma skal 1,000,000 mæla hveit- is. Gert er ráð fyrir, aö byrjað verði á verkinu síðari hluta næst- komandi desembermánáðar. Félög bindindismanna í British Columbia hafa sent Oliver-stjórn- inni ströng mótmæli gegn því, a<5 leyfð verði nokkurs staðar í fylk- inu sala áfengra öltegunda í vín- veitingastöðum, hvort heldur um sé að ræða borgir, bæi eða sveitir, er greiddu atkvæði með slíku fyr^ irkomulagi á vínsölu i júníkosning- unum síðastliðið sumar. Hinn 25. þ.m. fer fram auka- kosning til sambandsþings í West- Hastings kjördæminu í Ontario. Frambjóðendur eru þeir E. Guss Porter, K.C., sá er sagði af sér á síðasta þingi, sökum þess að þing- ið ógilti kæru hans á hendur verka- málaráðgjafanum, Hon. Jas. Mur- ddck. Býður hann sig fram að nýju undir merkjum íhaldsflokks- ins. Af ihálfu frjálslynda flokks- ins verður í kjöri Charles E. Hanna, kaupmaður í Beileville. Nors'kt vöruflutningaskip kom til Fort William, Orvt., fyrir síðustu helgi og tók þar fullfermi af can- adisku hveiti, er flytjast skal beina leið til Hamborgar á Þýzkalandi. Er mælt, að þetta sé í fyrsta sinn, að slíkar samgöngur hafi átt sér stað milli þessara tveggja hafnar- borga. Yfir ráðsmenn Hamiltonborgar t Ontario, . hafa krafist þess, að skattamiálastjórinn, féhirðirinn og endurskoðandi bæjarreikningannna viki samstundis frá sýslunum sín- um. Ástæðan sú, að við sérstaka yfirskoðun, hefir það komiö í ljós, að bæjarreikningarnir hafa verið falsaðir í þeim tilgangi, að hafa fé ar almenningi, og eru áðurgreindir jtrímenningar sakaðir um að vera valdir að þessu glæpsamlega at- hæfi. Er mælt, að, yfir fimtíu þús- undum dala hafi stolið verið vúr bæjarsjóði á þenna hátt. Hon. Rodolph Lemieux, forseti neðri málstofu sambandsþingsins í Ottawa, átti afmæli hinn 14. þ.m. Bárust honum, samfagnaðar-skeyti °S gjafir víðs¥egar að. Einkenni- legasta afmælisgjöfin mun þó hafa verið afarfjölmenn^ áskorun úr kjördæmi hans, um að hann byði sig þar fram að nýju við naéstkom- tmdi kosningar. Matthew Stobart, ibáðir kosnir gagnsóknarlaust. 3. kjördeild— R. R. Knox, og . Edward McGrath. Kosningar fara fram, föstudag- inn hinn 28. þ.m. Fulltrúar sveitarfélaga sambands- ins í Manitoba, hafa á nýafstöðnu ársþingi í Brandon, samþykt mót- mæla ályktun gegn því, að E. W. Backus félaginu verði veittur eign- arréttur og yfirráð yfir Norman flóðlokunum við Lake of the Woods. Fullyrt er, að sambandsþinginu verði stefnt til funda hinn 29. jan- úar næstkomandi. Fjögur hundruð og Ifeytján ný- byggjarar frá Bandaríkjunum, fluttust til Sléttufylkjanna í síðast- liSnum októbermánuSi. Bandaríkin. Um fimtíu manns hafa látist úr svarta-dauða i Los Angeles, síðustu tvær vikurnar. Albert B. George, Negri, hefir hefir verið kjörinn til dómara í héraðsrétti Chicagoborgar. Er hann fyrsti maSurinn af þeim kynflokki, sem öðlast hefir slikan' heiðuf, inn- an takmarka Bandaríkjanna. ------o------- . Verkamála ráðgjafi Bandarikj- anna, James D. Davis, flutti nýlega ræðu i New York, þar sem hann lýsti yfir því að innflutningalögin væri hrotin svo mjög um þessar mundir, að til stórvandræða horfSi. Hópar fólks frá Canada qg Mexico hefðu í sumar og haust laumast inn fyrir landamærin, án þess aS full- nægja fyrirmælum téSra laga. Mrs. Harding, ekkja Warren G. Hardings forseta, liggur fyrir dauð- ans dyrum á býlij sínu, White Oaks, skamt frá bænum Marion í Ohio- ríkinu. William Butler, formaður mið- stjórnar Republicana flokksins, hefir verið skipaður Senator fyrir Massachusettes ríkiS í stað Henry Cabot Lodge, sem fyrir skömmu er látinn. (Útnefningin gildir til tveggja ára. Eldur kom upp i Jersey City, N. ]., hinn 16. þ.m., er orsakaði frek- lega miljón dala tjón. Harry Katz, miljónamæringur og söngfræðingur í Los Angeles, var myrtur hinn 11. ji.m.. Fjárhæð sú, er Pólland skuldar Bandarikjunum, nemur 190 miljón- um dala. Hafa samningar nýlega verið undirsskrifaSir af stjórnum Arthur Archambault, póstþjónn í Montreal, hefir veriS tekinn fastur og sakaður um að hafa verið við- riðinn þrjátíu og fimm þúsund dala póstránið, er kom fyrir þar í borg- inni í ágústmánuði síSastliSnum. beggja landanna, um endurgreiðslu [ fjárins. SíðastliSinn föstudag fóru fram útnefningar fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar í Winnipeg og eru þes^ir í kjöri: S. J. Earmer, núverandi borgar- stjóri og Col. R. H. Wlebb, sækja um borgarstjóraembættið. 1. Kjördeild— Ernest T. Leech, A. H. Pulford, Robert Síhore, og Harry Davis. 2. kjördeild— J. A. McKerchar, Thomas Boyd, James Simpkins, Victor B. Anderson, J. D. Morton, James McCrum. 3. kjördeild— Daniel McLean, William B. Simpson, Abraham A. Heaps, Matthew Popovidh, og Skólaráðsmenn— 1. kjördeild— W. J. Bulman, P. S. Harstone, og Fran'k ‘Herbert Chambers. 2. kjördeild— Garnet Coulter, og Hvaðanœfa. Bókmentaverðlaun Nobels fyrir árið 1924, hafa verið veitt pólska rithöfundinum L. Reymont- Lars Haukaness. Einn meðal þeirra mörgu, er haldið hafa uppi hróðri norræna stofnsins í Vesturiheimi, er listmál- arinn góðkunni, Lars Haukaness. Eru verk hans víða að finna á listasöfnum um þetta mikla megin- land. Hfann hefir verið til heimilis í Winnipeg bórg undanfarin ár og ferðast jafnframt um Vesturland- ið og málað landslagsmyndir. Er hann mörgum íslendingum að góðu kunnur. Hafði hann um hríð sýningu á málverkum í Iðnhöllinni hér í bænum. Fyrsta mynd Hauka- ness, sem fundið hafði náð í aug- um fran-skra listamanna, nefndist “La Debackle de Desplaines,” eða ísabrot Desplaines árinna-r skamt frá Chicago. Er málverk það orðið yfir tuttugu ára gamalt. Með viðurkenningu þess í París, rættist í rauninni fyrsti vordraumur hin-s efnilega listamanns. Lars Haukaness er fæddur við Harðangursfjörð í Noregi, árið 1865, þar sem foreldrar hans bjuggu fremur smáu búi. Harð- angursfjörðurinn er talinn að vera einhver -sá allra fegursti staður, sem Noregur á til í eigu sinni, þótt fagurt sé víða annarsstaðar um að litast. Sé slíkt útsýni ekki vel fall- ið til (þess að vekja f-egurðarnæmi í viðkvæmu ungu brjósti, mun vafasamt hvert ætti að leita. Enda er iþað einmitt þar, sem ýms af merkustu skáldum Norðmanna hafa séð fegurstu sýnirnar og ort dýrðlegust ljóðin. — Hið dásam- lega umhverfi mótaði sál ihins unga Haukaness og kveikti í hjarta hans þann ástareld til nátt- úrufegurðarinnar, er fylgt hefir honum alla æfi. Einkum ibrendu sig þó inn í sál hans svipbrigði hafsins. Þaðan bárust h-onum yrkisefnin sivo óðfluga, að hann 6- sjálfrátt greip pensilinn og tók að leitast við að koma hugsjónum sín- um í ljós á striganum, með öðrum orðum —r að mála. Frændi Hauka- ness, er o-rðinn var víðkunnur fyr- ir skáldsagnagerð hafði veitt -hæfi- leikum unglingsins eftirtekt og styrkt hann svo með fjárframlög- um að hann gat farið til Krist- janíu og gengið þar á fjöllista- skóla. Síðar stundaði hann nám við konunglega li-staskólann þar í borginni og naut tilsagnar manna, sem nú eru sumir hverjir frægi-r út um allan Iheim. Einn þeirra, er leiðbeindu honum mest og best, var landslagsmálarinn nafnfrægi Fritz Thaulow. Kaupfélögin og “stór- bændurnir.” Alt af þegar eitthvað blæs á móti sósíalistakenningum þeirra safná- byrgöar kólfanna í einhverju kaup- félagi landsins, þá segja þeir, að það séu “stórbændur” sem því and- ófi stjórna. “Stórbóndi!” Það hljómar ein- kennilega þetta orð “stórbóndi.” Bolsarnir byrjuðu að nota orðiö um andstæðinga sína í sveitum landsins, bænduma, en orðið “bur- geis” notuðu þeir um andstæðing- ana í kaupstöðunum. Samábyrgð- arkólfamir höfðu hér sem oftar fylgt vinum sínum, bolsunum, dyggilega aö máli. Þeir nota orð- ið um þá bændur, sem eigi hafa fallist á samábyrgðar-kenningar þeirra. Hverjir skyldu þeir þá vera, þessir “stóibændur” — sem em þröskuldur á vegi bolsanna og sam- ábyrgðarkólfanna? — Þetta eru á- reiðanlega þarfir menn þjóðfélag- inu, og þess vegna vert að gefa þeim gaum. Jón Eldon Tipping við andlátsfregn hans frá Wpeg. Guð minn! Hvílík harma saga. Hvað er skeð, eg trúi valla. 'Miátti þanni-g dapur dauði drenginn ljúfa burtu kalla? Er það satt að sé Ihann dáinn sveinninn fríði í æsku-blóma? • andinn skammlsýnn ei fær ski'lið alvalds ráð né skapadóma. Framan af æfinni og jafnvel lengur en það, átti Haukaness við fjárhagslegan þröngkolst að búa. Foreldrar hans voru aldrei vel efnum -búin, en töpuðu fyrir óhapp mestu er þau áttu. Yar 'braut hins unga listamanns fremur þyrnum stráð. Þegar Haukaness var tvítug- ur að aldri, fékk hann til eins árs dálítinn styrk frá norska þinginu, er kom í góðar þarfir og gerði listamanninum kleift, að afla sér nokkurar frekari mentunar. Mynd- in, er hann sérstaklega hlaut styrk inn fyrir, var af afa han-s. Árið 1894 gagntók farþráin svo íhug ihins unga listamanns, að hann flutti vestur um haf og settist að í Chicago. Átti hann þar allörðugt upprdáttar fyrst í stað. En 2 árum -síðar (1896) hepnaðist honum að koma nokkrum af myndum sinum á málverkasöfn þar í borginni -og vakti hann eftir það á sér almenna athygli. í blaðinu Minneapolis Journal, birtist þann 7. des. 1913, ritgerð um Haukaness 0g verk hans. Af grein þessari má -sjá ,að mynd hans “Harðangursfjörður” varð til þess, aQ stofnað var í Minne- apolis norrænt mál-verkasafn, þar sem almeninngi gafst ko-stur á að skoða 'og kaupa listaverk hinna norrænu meistara. Var þess farið á leit við Norðmenn í Minnesota- ríki að skjóta saman fé til þess að kaupa fyrir eitt af málverkum Haukaness. Samskotin urðu afar- almenn, ýmsir lögðu fram mikið, aðrir minna. Til dæmis má "geta þess, að fjöldi fátækra nörskra verkamanna, sendu inn dal í þessu augnamiði. En myndin sem fyrir valinu varð, var Harðangursf jörð- Andans kraft, að aldri jöfnum aldrei hefi’ eg fundið slíkan, Hugsjón að og hugsun skýrri, honum fann eg engan líkan. iBarn að aldri, að viti vaxinn vildi læra alt og skilja. Er nú sál þín höftum horfin hrifin burt að Drottins vilja. Af skrifum bolsanna og samá- byrgðarkólfanna má sjá, að þeir eiga við efnaðri bændur — bænd- ur, sem eru efnalega sjálfstæðir, eiga óðul sin, og vilja ráða sjálfir skoðunum sinum og athöfnum. Þessir menn 'eru þrándar í götu bolsanna og samábyrgðarkólfanna Þessir menn fá “glósur” og aur- kast í “Tímariti samvinnufélag- anna”, “Tímanum”, “Alþýðublað- inu” og “Rauöa fánanum.” Kjarni bændastéttarinnar er það, sem vænta mátti, sem bolsum og samábyrgðarforkólfunum er svo illa við, og sem þeir þess vegna of- sækja. Frá fyrri tímum stendur íslenzka þjóðin í sérstakri þakklæt- isskuld til þessara manna, og í ó- kominni tíð mun hún standa i enn meiri þakklætisskuld til þeirra, ekki sízt fyrir það, að þeir andæfðu yf- irgangi bolsa og annara, er fluttu boðskap 'þeirra. Dapurt er í húsi heima, iharmar móðir einkasoninn. Drúpir faðir, hams er horfin hugum ljúfust ættarvonin. Farðu vel vort au-gna yndi! Amma kveðuri hjartans drenginn, gleymir honum aldrei, aldrei, undan þó um stund sé genginn. Vancouver 6. nóvember, 1924. Anna Þ. Eldon. séra Friðrik Hallgrímsson heið-jlaginu og í Árdalssöfnuði, frá byrj- ursgestina, og afhenti þeim til|un vega og væru enn þann dag i minja gullhrimgi fagra og vei'ð- dag. Kvað hann víst, að alt gott Enginn maður er jafn frjáls, sem bóndinn á óðali sinu. Hann er eng- um háður. Og hver getur láS bóndanum þótt hann vilji halda þessu frelsi sínu í lengstu lög? — Efnalegt sjálfstæði er eitt fyrsta og aðalskilyrði fyrir því, að geta ýerið frjáls og öðrum óháður. Eng- inn getur þess vegna láS bóndan- um, sem með sérstökum dugnaði og sparsemi, hefir öðlast eignarrétt á býli sinu, þótt hann i lengstu lög vilji sporna við því, að það gangi úr greipum hans aftur. mæta og auk þess nokkra fjár- upphæð; líka bar hann fram -sím- skeyti og kveðjur frá fjarstöddum ættingjum og vinum. Ennfremur ávarpaði Mrs. . Nordman Mrs. fólk mundi innilega gleðjast yfir að sjá Mrs. Guðmundson aftur heim komna, með þann góða bata er hún virtist hafa fengiö. Mintist i sambandi við þetta fyrri tiða, er , tr í- Þau ^r. °S ^rs- !Guðmundsson Fnðfinnsson fyrtí hond Kvenfe- hefí5u flutt allslaus af Is]andi) en lags Fríkirkjusafnaðar og afhen-ti hefði hér vestra, með frábærum henni fagiran blómvönd frá fé-jdugnaði og myndarskap komist í lag'ssystrum hennar. Hr. C. B. 1 sæmileg efni og alið upp stóran Jónsson hélt einnig ræðu, og hóp mannvænlegra barna, sem nú Victor Friðfinnsson -skemti með eru gift fyrir nokkru og búandi. því að leika á fiðlu og söngflokk- ?au ^r' Mis. Guðmundsson ur Fríkirkju safnaðar með kór- syoruuu bfÖi,TMð "l8" hvort fyrir Heiðursgestirnir tóku h'yhug Þann> er miuu; - ingargjofin ibæn vott um og sæmd Emil Walters ur. Lars Haukaness undi ekki meira en sivo hag -sínum í Chicago, — þótti víst of þröngt um sig. Hann þráði fjöllin og víðsýnið, ólgandi hafið og brimgnýinn. Hann var fæddur og uppalinn, þar sem frjálsara var umhorfs, en í stór- iðnaðarborg. Hann hafði dreymt um vestrið gullna, sléttuna regin- breiðu, tók sig því upp og fluttist til Winnipeg, þar sem hann hefir kent á milli þess að Ihann hefir ver- ið á ferðalögum og flutt með sér tjald' sitt. Haukaness er framúr- -skarandi viðmótsþýður, ann forn- norrænu hugástum, skoðar hana sáttmálsörk Norðurlandaþjóðanna. Hítti einhver Lars Haukaness ferð búnn og spyrji hvert hann sé að halda, verður svarið ávalt á þessa leið: “Förinni er heitið til fagurra staða.” Þófct Lars Haukaness hafi lengst um málað landslagsmyndir og náð sér þar vel niðri þá er samt engan veginn óhugsandi að hann eigi eft- ir að vinna sér drjúgum meiri frægð á öðtrum sviðum listarinn- ar. iEr hann nú farinn að mála myndir úr sögu og isögn norsku þjóðarinnar, sem líklegar eru til að ná djúpum vinsældum. Síðasta myndin sem hann hefir málað, er blik úr Friðþjófssögu, -voldug pensi'llýsing á heim-sókn Friðþjófs til H-rings konungs og Ingibjarg- ar drottningar, er hann kom þangað búinn dularklæðum. Sá sjálfseignarbóndi. sem hefir «amábyrgö kaupfélaganna, hann 1 hefir í rauninni afsalað sér full- komnu frelsi. — Hann er ekki lengur fullkdmlega einráöur um það, hvað veröi um óðal hans. Áður en varir -hefir Ihann tekið á sig ábyrgð á greiðslu Iskuldar, langt !fram úr þvi, sem jhann er fær um að greiða. ÓSali -hans er með því stofnað í hættu. Bóndinn hefir þó sjálfur engan þátt átt í því að stofna þessa skuld. Og hann skuldar ekki neitt sjálfur. Hann á ef til vill mikiö fé til góða hjá því kaupfélagi, sem hann stendur í ábyrgð fyrir. Hann skuldar hvergi eyrir, en á ef til vill peninga i banka eða sparisjóði, peninga, sem hann með sérstakri atorku hefir safnað saman, til þess að býli hans stæði á enn þá fast- ara grundvelli, þegar börn hans eiga að taka við því. Samt getur hann átt það á -hættu, að hann missi þetta fé alt og óðalið með. songvum. einnig til máls og þökkuðu gjafirn- ar og vinahótin. Að því loknu voru rausnarlegar veitingar fram born- ar, og skemtu menn sér við sam- ræður -og ýmiskonar fram yfir miðnætti. þá, er þeim væri sýnd, ásamt sam- fagnaði heimsækjenda yfir þvi, að heimili þeirra hefði veizt næstum óvænt gleði.yí tilefni af því, að þau gleðskap; fengi enn saman að vera. Svaraði og Stefán einnig í ljóði, er hann Þau Páll og Guðný Friðfinn'sson sanian tekið rétt um það að voru með fyrstu landnemum 1 sarusætið var að byrja. Argyle bygð, og hafa átt heima f eftlr þ.eim hJÓnum talaði , ,, , ,, * • , tengdasonur þeirra, Knstján P. austurhluta bygðannnar, og aí r>:“ <-■ 2 u JrV , , , , ,, . Bjarnason. Mmtist hann þeirrar al'hug hafa 'þau stutt starf Fn-jgleöi og þakklæti) vina ættingja kirkju safnaða-r; Páll var þar um er allir fyndi til í sambandi við allmörg ár safnaðarfulltrúi ogjheilsubót Mrs. Guðmundssonar, því Guðný hefir sérstaka rækt lagt jsvo góð málalok hefði naumast ver- við sunnudagsskóla starfið, og um [ið fyrirsjáanleg. — Á milli ræðanna mörg ár haft á hendi kenl-su þeirra ivar sungið. \ eitingar höfðu, af ungmenna í skólanum, ,sem hafa ; rausn mikilli, áður verið fram born- ar. Endaði gleðimótið meö því að Þessi landi vor heldur áfram að sækja fram á listabrautinni. Ný- lega hafa honum verið veitt hin svo nefndu J. Francis Murphy Memo- rial verðlaun fyrir málverk, sem hann*nefnir “Full Bloom’1’. Verð- laun þessi eru veitt af The National Academy of Design í New York og kept um þau af flestum eða öll- um snjöllustu listmálurum þjóðar- innar, því málverkasýning sú eða samkepni, sem fram fer í sam- bandi við veitingu þessara verð- launa, er ein sú allra stærsta og kröfu-harðasta, sem fram fer í öllu landinu. Það er meira en lítið gleðiefni fyrir íslendinga í 'heild, að þessi ungi og efnilegi landi vor, sem var yngstur eða með þeim yngstu af listamönnum þeim, sem færi gafst á að keppa um sigurinn, skyldi veröa, að dómi þeirra hæfustu manna, sem völ var á og um lista- verkin dæmdu, snjallastur allra keppinautanna. Mynd Mr. Walters er stór og sýnir eplatré i fullum -blóma. Inn á milli trjánna sést búpeningur, girðingar, hús og fólk. í fjarsýn er grænt hálendi, sem táknar vorið. Þe6si mynd Mr. Walters hefir vakiS mikið umtal og eftirtekt og ýms Iistafélög hafa beðið hann aö sýna verk sín. Formenn listasafns- ins í St. Louis hafa beðið hann að sýna mynd, sem heitir “Spring Blossom”, þar á hinni árlegu lista- sýningu. Einnig hefir honum verið boðið að sýna þar cinum öll sín málverk, og er það heiður, sem fá- um hlotnast. Einnig hefir honum veriö boðið að sýna málverk sín i Pittsburgh, Pa., í vetur. Hann hefir nú fjórar stórar myndir til sýnis á Camegie Institute of Fine Arts í þeirri borg, og líka eru verk hans til sýnis á hinni árlegu lista- verkasýningu, sem haldin er við listasafniS í Chicago, og nýlega hefir hann selt mynd, sem heitir The Passing Storm in Uniontown, Pa. Alt þetta sýnir, að Mr. Walt- ers er ekki aðgerSalaus, og það er eins og hvert tilþrif lians færi hann lengra áfram og upp á listabraut- inni, og er þaS gleðiefni. Fram að þessum tíma hefir Mr. Walters unnið baki brotnu til þess •aS ná takmarki því hinu glæsilega, sem hann nú hefir náð, og aldrei mátt missa tima til hvíldar eða ferðalaga. Nú hefir hann ákveðið aS breyta til og táka sér ferð á hendur á næsta sumri til Evrópu, og er þeirri ferS einkum heitið til Englands, Frakklands, Spánar, Danmerkur, Noregs og íslands, en þar býst hann ekki við að dvelja nema fáa daga í það sinn. hiö bezta verið að búa sig undir fermingu; , T., ......... líka hefir hún mikið og gott verk í'cra - ° lann ‘a's .’ iuhata 0^ ha^.’ unnið 1 Kvenfelagi safnaðanns. I Fór’ samsæti# fram Almennra vinsælda rtjóta þau hjón alla stagj in fyrir mannkosti sína og alla þá _______0______ einlægu velvild, er þau 'hafa sýnt sambygðarrrtönnum sínum síðast- JJj- bsBIlUni liðin fjörutíu ár. ar á hominu á Banning Str. og Sargent Ave. Skemtamr góðar og f jölbreyttar. Á meðal annara leik- ur, sem er saminn og leikinn af nokkrum meSlimum félagsins. -------------------o----:— Bóndinn gáir ef til vill ekki að því. um leið og hann skrifar undir hina víðtæku samábyrgS, að hann ábyrgist með öllum eigum sínum [ Hann jhefir máske álveg óafvit- andi stofnað öllum peningum þeim sem -hann hafSi safnað, og óðalinu með, í hættu. Öll sparsemin og öll umhyggjan fyrir óðalinu, sem átti að blómgast og stækka handa börn- unum, alt -hefir þetta verið unnið fyrir gýg. Hver getur nu láð sjalfseignar- bóndánum það, þótt hann andæfi móti þeim stefnum, sem draga úr réttmætu frelsi hans? Og það er sannfæring vor, að bolsamir og samábyrgöarforkólfarnir muni — þegar timar líða—mæta enn þyngra andófi frá “stórbændunum”, og þeim muni alt af fjölga, sem sjá, að kenningar þeirra eru ekki hollar eða heillavænlegar fyrir land vort og þjóð.—Morgunbl. Fagnaðarsamsæti í Árborg. Philipus Johnson bóndi frá Lund- ar kom snögga ferð til bæjarins í byrjun vikunnar. (Frá fréttaritara L&g'b.). Það fór fram síðdegis sunnudag- inn þ. 2. nóv. F.n tilefniö var það, aS fagna afturkomu Mrs. Guðrúnar I r'..íc„.j_______ u,-- Veitið athygli auglýsingunni um skemtisamkomu Bandalagsins sem haldin verður í Fynstu kirkjunni á Victor street, þriðju- dagskveldið |hinn 25 iþ. m.. Þar jGuðmundssonar, konu Stefáns Guð-| nlmenningi koistui á að mundssonar, og þeim hjónum báð- hlusta a norsku söngkonuna nafn- jum, yfir því, að hún hafði náð á- úægu Sofie Hammer — Moeller. gætum bata. að því er virðist, eftir j Látið eigi slíkt tækifæri yður úr hættulegan hols'kurS á spítala í greipum ganga. Fyllið kirkjuna. Winnipeg Uppskurðinn gerði hinn ------o------- góðfrægi læknir, J)r. Brandson, og Hr. Sveinbjörn Sigurðsson frá var lánsamur í handtökum eins og jLundar kom til bæjarins í fyrri oft áður, þvt GuSrún er kona sjö- ^ viku og dvaldi til laugardags. Var Guðný Sigurðardöttir, nálega 86 ára gömul, andaðist eftir langa sjúkdómslegu, að heimili sonar síns, SigurSar bónda Hólm, í Framnes- bygð í Nýja íslandi, þ. 5. nóv. s.l. Var ættuð úr Austuf-Skaftafells- sýslu, fædd í Flatey austur þar, þar sem foreldrar hennar, Sigurður Jónsson og GuSrún Vigfúsdóttir, þá bjuggu. Alsystkini Guðnýjar voru Vigfús, Sigurður og Sigríður En hálfsystkin hennar voru: GuS- lút. ný, Guðrún, Sigurður, Guðmundur Giftingarafmæli í Argyle-bygð. Föistudag-inn 7. 'þ. m. var afar [ fjölment sam-sæti haldið í sam- komuhúsi að Brú í Argyle ibygð tll (þess að halda upp á fjörutíu ára giftingarafmæli Pális Friðfinns- sonar og Guðnýjar konu hams. Komu þar saman að kvöldi dags hátt á annað 'hundrað manns. Fyr- ir -hönd bygðarmanna ávarpaðf tug aS aldri og var búin að þjást lengi af meini því, er hún var skor- in upp við. Samsætið var fjölment og fór fram með heimsókn í hinu stóra og vandaða húsi þeirra Guömundsons hjóna. Stóðu að nokkru leyti fyrir því konur úr kvenfélagi Árdals- safnaðar, en að nokkru fólk utan þess félagsskapar. Fór það fram með veitingum,. söng og ræðuhöld- um, eins og venjulega gerist á slík- um fagnaðarsamkomum. Heiðurs Mr. Sigurðsson að vitja tannlækn- is auk annara erinda. Independent Labor menn halda fund í Sambandskirkjunni á Bann- ing stræti föstudagskveldið þ. 21. þ.nt. Þar talar Farmer borgar- stjv^ri og þeir J. Simpkins,. V. B Anderson og J. Morden. Allir boðnir og velkomnir. Þeir sem kynnu að vita um heim- gjafir til þeirra hjóna voru stofu- ilisfang og utanáskrift til Ás- stólar tveir, alldýrir og vandaðir. mundar Johnsen, sem vdaldi nokk- StýrSi samsætinu Sigurjón 'kaupm. ur ár í þjónustu A. S. Rardals í Sigurðsson. Flutti hann og fyrstu , Winnipeg en fór vestur á Kyrra- ræðuna. Næstur honum talaði séra hafsströnd 1922, eru vinsamlega Jóhann Bjarnáson og áfhenti hann beðnir að láta ritstjóra Lögbergs þeim hjónum, fyrir hönd gestanna, vita. --------— minningargjöfina. Mintist hann og j Félagið Aldan héldur skemti- hversu þau 'hjón heföu verið til | samkomu þriðjödagskveldið 23. þ. sæmdar og uppbyggingar í bygðar- m. í samkomusal Sambandssafnað- jarðsöng. og Jón, hinn siöasttaldi á lífi hér vestra og viðstaddur jarðarförina. Sonur hans var Jóhann lögfræöing- ur, er andaðist á unga aldri hér í fylkinu fyrir fáum árum, hinn efnilegasti maður. Haustið 1866 giftist GuSný sál. Eiríki Jónssyni, frá Geirstöðum, á Mýrum, í Austur Skaftafellssýslu. Eignuðust þau í hjónabandi sínu ellefu börn, þar af eru fimm dáin, en sex á lífi, heima á íslandi: Jórunn, Jónar tveir og Kristján; en hér vestra Siguröur og Brynjólfur. Eru þeir báðir drengir góðir og hafa reynst móð- ur sinni ihiS bezta, ásamt konu Sig- urðar, Guðrúnu Jónsdóttur, er stundaS hefir tengdamóður sina með mikilli nákvæmni og reynst henni hið ágætasta i alla staSi. — Vestur um haf flutti Guðný sál. 1902, var þá á vegum sona sinna, fyrst tvö ár í Minneota, Minn, síöan tíu ár hér í bænum, og svo síðastl. tíu ár hjá Sigurði syni sínum í Framnesbygð, eftir aö hann nam land þar. Guðný var ágætis kona, kristiíega sinnuð og vönduð. Stund- aöi ljósmóðurstörf í fjöldamörg ár og lánaöist frábærlega vel. Mun það vera æði stór hópur fólks, er minnist hennar meö hlýhug og þakklæti. Jarðarförin fór fram þ. 8. nóv. Séra Jóhann Bjarnason )

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.