Lögberg - 20.11.1924, Blaðsíða 2
Bf». 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
20. NÓVEMBÐR. 1924.
Bandaríkjakosning-
arnar.
eftir Tom King.
Að ógleymdu því, að Republic-
anar unnu, getur maður verið í
ðnnur en hún varð. Svo að segja j
hver einasti leiðandi maður Demo-!
krata flokikisins, bar fyrir sig for-|
fðll. McAdoo, sá maðurinn, er j
mátti sin einna mest, lét kosning-J
arnar afskiftalausar með öllu.
Eini maður fyrir utan Davis sjálf-!
,, . ,, * * | an, er nokkurt verulegt kapp sýndi j
nokkrum vafa um ihvað annað;,
helst ætti um koisningarnar að
segja, eða afleiðingar þeirra. Re-
pulblicanaflokkurinn kom álíka
sterkur frá kosningasennunni og
í kosningahríðinni, vair Smith rík-
isstjóri í New York. Hann barðistj
til sigurs eins og hetja. En hann
'barðist miklu fremur fyrir sjálfan
sig, en John W. Daviis. Tammany-j
1920. Demokiratar héldu Suðurríkj-, j)rjng,urjnn gergj ait 9em í hans
unum og eru að engu leyti ver á j va,ldi stóð> að tryggja Smith ko«sn-:
sig komnir, en þeir voru fynrjingUj öldungis an tillits til þess
fjórum árum. Þriðji flokkurinn, I hya8 Davia ]eið
undir forystu senators LaFollettej Þegar tekig er til]it ti] þe3S; hve
tapaði í raun og veru alstaðar —, einmana Davis var 0g tiltölulega
jafnt í iðnaðarmiðstöðvum A.usit-1 þehtur) var tæpast hægt aðj
urríkjanna, sem á sléttum mið- og gera gór j hugariund, að hann |
norðvestur-landsins. fengi meiru ti]l vegar homið, en
Þegar athuga skal og sundur- raun varð 4. Hann hefði annað-
liða ,hinn nýafstaðna kosningaaig-j hvort átt að gera to'Wmálin að að-
ur Republicanaflokksins, verður aimajli eða láta þau með öllu af-
það að takast til greina, að hann á skiftalaus. Afstaða hans á þvi
hreint ekki svo lítið af kosninga-j sviði var nægilega ákveðin til
fylgi sínu beinlínis að þakka að hrita ,huga fðlk-s og ihaldsmenn-
þriðja flokknum. Fylkingar Demo-j irnir ^ttu þeim mun hægra með að
krata riðluðust hVergi nærri eins hampa þeirri grýlu framan í al-
mikið við þessar kosningar og menning, að hann væri með
1920, eins og glegst má af því; frjálsri Verslun.
marka, að 1921 höfðu Republican-, Eins og málunum nú er skipað,
ar tvo þriðju í meiri hluta í báðum eru ekhi miklar líkur til að þjóð-
deildum þings, en eftir að þ’ngkem handa]agið vergi gert að umtals-
ur saman í marzbyrjun 1925, hafa eíni við forSetakosningar fyrst
þeir ekki nema rúman tuttugu at- um sinn. Eftir að hafa tapað
kvæða meiri hluta í neðri málstof- meira og minna á því máli i kosn-
unni og haria vafasaman meiri- ingunum 1920' og 1924, þarf þess
hluta í þeirri efri. j tæpast að vænta, að Demokratar
Það fyrsta sem Canadaborgara taki það til meðferðar á næstu ár-
verður á að spyrja eftir nýaf- um, en um Ihinn meginflokkinn er
staðnar kosningar syðra er það, um ekki að ræða, 1— afstaða hans er
hvað hafi í rauninni verið harist, löngu kunn. í síðustu stefnuskrá
hvað það helst sé, er skifti þjóð- j Demokrata er aðeins farið fram á
inni í tvo flokka, eða fleiri. Það að þjóðaratkvæði yrði látið
var borið á Davis forsetaefni fram fara um það mál. Repuiblic-
Demokrata, að hann hefði haft of anar spurðu, og það með nokkrum
mörg járn í eldinum, og ekki gert' rétti, Ihví ekki mætti skoða síðustu
neitt ákveðið mál út af fyrir sig,1 kosningar sem þjóðaratkvæði
að aðalmáli. Ef til vill er nokkuð^ (referendum) og þeir efast heldur
til í því. Oftast nær snerust þóíekki um að þjóðin hafi veitt &-
ræður hans mestmegnis um toll- kveðið svar.
málin, eða .lækkun tolla í staðj Coolidge og Ku Klux Klan.
hækkunar, sem ýmsir leiðandi 1
menn Republicana höfðu á stefnu- Calvin Coolidge he ir veri
skrá sinni. Hann var víða allmarg-1 fundið Iþað til foráttu, a ann
orður í sanibandi við TeapotJhafi verið ófáanlegur til að a
Dome olíufarganið alræmda, en neita Ku Klux Klan félagss nPn
treysti sér þó ekki til að gera það um- elnmitt á því sviði, sýn 1
að aðalmáli í kosningarimmunni.' hann hvað best fyrirhyggju sína.
Allir voru samdóma Davis um það,! Þeir Davls LaFollette, höfðu
að embættismenn þjóðarinnar, | báðir hrópað á strætum og gatna-
ættu að vera ráðvandir og hegna mótum, niður mfeð Klansmanmnn.
skyldi þeim, er auðgað hefðu sjálfa Ef Coolidge hefði gert það sama,
sig með isviksamlegu athæfi á va'r hann orðinn horgmál af kePpi'
kostnað almennings. Hann lagði á nautum sínum. 1 stað þess kaus
það álherslu mikla, hve afarnauð-1 hann þögnina og vann við það fy\gi
synlegt það væri, að flokksfor- j Klansmanna um leið og hann tap-
ingjar gerðu sér sem allra ljósastaj aði engu af sínu fyrra fylgi.
grein fyrir á'byrgðinni, er á herð- ^rið 1860 fékk Abraham Lin-
um þeirra hvíldi. Um þetta var al- coln href> Þar sem hess var hraf'
menningur honum samdóma. En isf> að hann neitaði opinberlega
hinu gekk fólkinu ekki alveg eins þelrri ákæru, að Ihann hefði farið
vel að átta sig á, (hversvegna að a fund félagsskapar þess, er
Calvin Co'olidge ætti endilega að “Know Nothing nefndist. Var
taka út hegningu fyrir afbrot sa félagsskapur að mörgu leyti
þeirra, er með völdin fóru áður gn svipaður Ku Klux Klan. Lincoln
hann sjálfur settist í forsetastól-1 hafði lhvaó ofan í annað tjáð sig
inn. Afstaða Davis til þjóðibanda-1moffallinn þesBum Know No-
lagsins var heldur ekki eins ákveð- thlnK’’ Iherrum. í stað þess að mót-
in og æiskilegt hefði verið. Að vísu mæla ákærunni, svaraði hann
kvaðst hann vera því eindregið, bréfinu á þessa leið.
fylgjandi, að Bandaríkin tækju j “Þeir, sem mótfallnir eru
þátt í þeim félagsskap, en gerðl “Know-Nothing samtökunum
það þó ekki að meginmáli. Enda le?fia trúnað á þessa ákæru, þrátt
var flokkur han,s þar tvrskiftur, íyrlr mótmæli frá minni hlið, og
eða meira en það. í stefnuskrá i53® jafuvel enn ákveðnar, ef eg
sinni lagði LaFollette á það mikla se^ði hana toman hellasPuna. Mót-
áherslu, hve sjálf.sagt og bráðnauð mælin mundu aðeins jerða til þes»
synlegt það væri, að stjómin að veikja fylgi mitt.
starfrækti fyrir eigin reikning,! Ósköpin sem á gengu út af Kíu
allar járnbrautir ríkjasamband's-1 KIux Kian félagsskapnum á út-
ins. En er til fundarhaldanna kom í nefnin^ar!,ingi Demokrata 1 New
hinum ýmsu landshlutum, var ekki York, urðu flokknum til hinna
laust við að dálítið Ihik kæmi á mestu slysa- Fyrsta afleiðingin
sena.torinn frá Visconsin. Þá vildi varó su> að útnefning McAdoo s,
taJla, fyr en þá að alt annað hefði
’brugðiist.
M|örg orð í sambandi við ósigur
La'Follette’s eru öldungis óþörf.
Fyrir nokkrum mánuðum, var það
álit ærið margra, að hann hefði
öll Vesturríkin á /bandi sínu, en
reyndin vairð önnur á, er til kosn-
inganna kom. Tilraunir Samúels
Gomper í þá átt, að afla honum
fylgis meðal verkamanna, urðu
sýnilega árangurslausar. Mun þar
hver hafa farið eftir sínu höfði
þegar að kosningaborðinu kom. Þó
sýndist báðum gömlu flokkunum
standa unarlega mikill stuggur
af þeim LaFollette og Wlheeler.
Demokratar voru tilneyddir að
reyna að telja sjálfum sér og
öðrum trú um að La Follette
mundi sigra í Vesturríikjunum, því
með því eina móti var hugsanlegt,
að takast mætti að koma Coolidge
fyrir kattarnef. Republicanar not-
uðu sentorinn frá Wisconsin
eins og nokkurs konar fuglahræðu,
létu 1 veðri vaka, að svo gæti fylgi
hans orðið mikið, að enginn for-
seti yrði kosinn og þingið yrði að
taJkast á hendur allan vandan af
forsetavalinu og væri þá síst fyrir-
sjáanlegt, hvernig til kynni að
takast. Þetta ásamt öðru fleira
varð til þess, að fjöldi Demokrata
greiddi Coolidge atkvæði og stuðn-
ingsmönnum Ihans. Líklegast hefir
sárfáum komið til 'hugar, að nokk-
ur von væri til að LaFöllette næði
kosningu. En að hann sætti ann-
ari eins fádæma útreið 0g raun
varð á, hefir að líkindum hvorki
hann sjálfan né nokkurn annan
órað fyrir.
Bjartara umhorfs á
Englandi.
Eftir Charles M. Mc Cann.
Þótt iskamt sé síðan að Dawes
skaðabótatillögurnar gengu í gildi
er samt þegar farið að birta yfir
iðnaðar og viðskiftalífi hinnar
bresku þjóðar.i—”þjóðarinnar með
mörgu smálbúðirnar,” ein-s og- hún
stundum hefir verið kölluð. Og
jafnivel í fyrstu búðina sem inn
í er komið, verður maður
breytingarinnar var. Þó er ekki
svo að iskilja, að þjóðin sé búin að
ná sér efnalega, svo ilanga langt
í fram. En sem aflleiðing af inn-
leiðslu Daweskerfisins og stjórna-r
skiftunum síðustu eru menn farn-
ir að gera sér von um, að þess
verði ekki ýkja langt að bíða, að
sama fjárhagslega velgengnm
komíst á, er átti sér stað fyritr
stríðið. Skattar á Bretlandi eru
enn sem komið er líklegast hærri
en hjá nökurri annari þjóð og at-
vinnuleysið er næsta tilfinnanlegt
— líklegast miljón manna eða vel
það, er gengur auðum höndum. En
þrátt fyrir það, gengur enginn
heilskygn maður þess dulinn að
ástandið er stórum að batna. Fólk
yfirleitt, klæðir sig miklu betur nú
en á fyrstu árunum eftir ófriðinn.
Þá þótti það blátt áfram virðing-
armerki, að ganga í ljóslitum föt-
um, og sá, er gekk reglulega veil til
fara gat átt á ihættu að vera grun-
aður um okur.
Verslunarmagn þjóðarinnar er
stöðugt að aukast, um Ieið og
sterlingspundið þokast jafnt og
þétt í áttina til fullgildis. BaðmulL
ar verksmiðjurnar, sem eru einn
af ihöfuð atvinnuvegum Breta, eru
mikið að rétta við og stöðugt að
foæta við sig starfsfólki. Svo var
ástandið ískyggilegt og vafasamt
fyrir tveimur tiil þremur árum, að
maður heyrði fólk, sem ekkert
hafði við að styðjast annað en
fremur lág viku eða mánaðarlaun,
jafnvel efast um að friður væri
betri en stríð.
Árið 1921 munu ástæður al-
mennings hafa verið einna lakast-
ar. Svalldagar stríðsáranna voru
um garð gengnir, er þúsundir
manna og kvenna drukku og döns-
uðu fram á nætu-r á klúbbum, sem
miisjafnt höfðu orð á sér, og fjöldi
manna horfði ekki fram á annað
en gjaldþrot.
Þótt margt sé að enn, er það
þó ósamibærilegt við nokkur síðast
undangengnu árin. Dawes tildög-
urnar hafa þegar haft þau áhrif
á bresku þjóðina, að hún er búin
að gleyma stríðinu og hugsar
meira um að vinna sig upp aftuir,
og var þesis fullkomin þörf. öll
Velmegun er bygð á vinnu. Meiri
vinna, hefir í för með sér aukið
peningamagn, — foættan almenn-
ingshag. Hagfræðingar halda þvl
fram, að minsta kosti margir
hverjir, að verkföll og iðnaðar
truflanir byrji, þegar verkamenn
Ihafi einhvern veginn fengið það &
samviskuna, að vinnuveitendur
væru að græða of mikla peninga,
á kostnað lágt launaðra starfs-
manna. Þeir virðast hræddir um
að í því falli að iðnaðarvelta þjóð-
arinnar aukist til verulegra muna
á næstu mánuðum, þá dragi það
verkfalladilkinn á eftir sér,—járn-
brautar, kola, hafnarþjónaverk-
fall og fleira þar fram eftir götun-
um. En fremur virðist ótti sá vera
bygður á veikum rökum. Enda
sjaldnast fyrir öll sker siglt.
Skortur á sæmilegum íbúðar-
húsum, hefir sorfið allmjög að
þjóðinni undanfarin ár og gerir
enn. Efnaminna fólkið verður að
sætta sig við lélegar kytrur, sem
vel geta verið skaðlegar heilsu
þess. Það er eins og allir peninga-
menn vilji keppast um að byggja
verslunartbúðir og stóriðnaðarfoall-
ir, um leið og sama sem enginn
fæst til að verja túskilding til þess
að koma upp fjölskylduhúsum.
Peningalega eir hagur verkalýðs-
ins þó talsvert að breytast til
hins betra. Verð á matvöró er
nokkuð að lækka, og konum
verkamanna virðist veitast hreint
ekki 'Svo lítið greiðara með að fá
sér par af sllkisokkum eða þá
loðkraga um hálsinn.
Yfirleitt virðist stórmiklll meirl
hluti bresku þjóðairinnar þeirrar
skoðunar að framkvæmd Dawes
skaðabótakerfisins, muni verða
Norðurálfuþjóðunum í heild sinni
til mikillar blessunar.
Herfilegri kúgun á
Rússlandi
um þessar mundir en á dögum
keisarast j órnarinnar
'Miss Emma Goldman, er gerð
var landræk úr Bandaríkjunum
1919, sem óæskilegur innflytjandi,
er nú fyrir nokkru komin til Eng-
ilands og hefir sest þar að. Hinn
12. þ. m., var henni haldið samsæt!
i Lundúnum, að viðstöddu á fjórða
hundrað manns. Hefir Miiss Gold-
man dvalið á Rússlandi meira en
hálft þriðja ár og kynt sér vand-
lega innbyrðiis ástand þjóðarinn-
ar. Kvað hún persónufrelsi Ihelst
vera útilokað með óllu og hugsjón-
ir bældar niður af núverandí
stjórnarvöldum. Kvæði svo ramt
að þessu, að kúgunin væri orðin
margfált víðtækari en á dögum
keisarastjórnarinnar. Hún taldi
Bolishevismann vera alþjóðasjúk-
dóm, og að baráttunni gegn honum
ætlaði ihún héðan í frá að helga
alla sína krafta. Frelsis og mann-
réttindahugsjónin, væri mannjegu
lífi nauðsynlegust af 'öllu. “Reynt
hefir verið að haida því fram,”
sagði Miss Goldman, “að soviet-
stjórnin á Rússlandi væri tilraun
undirokaðra verkamanna til þess
að hrista af sér áþján og greiða
persónufrelsinu veg.” Slíkt kvað
'Miss Goldman vera eina þá örg-
ustu lýgi, er íhugsast gæti. Núver-
andi istjórn Rússa, væri smátt og
smátt, að deyða hið besta í far!
þjóðarinnar.
'Eins og ástandinu nú er komið,
fylgir því í rauninni ógurleg sam-
sekt að þegja yfir Ihinni daglegu
glæpakeðju sovietstjórnarinnar.
Nema því aðeins, að þér gerið yður
ljósa grein fyrir hörmungunum,
sem rússneska þjóðin hefir átt við
að búa í sjö síðastliðin ár, má
hamingjan vita, hvað síðar kann
að dynja yfir yðar eigin þjóð, ef
ekki er hafist handa nú þegar.
“Maður heyrir það sagt, að
Communistaflokkurinn breski sé
isvo fáliðaður, að af honum geti
engin minsta hætta stafað. En því
má þó undir engum minstu kring-
umstæðum gleyma, að það tekur
ekki ávalt marga menn til að rífa
niður byggingu ,sem ekki verður
endurreist nema með stórkostlegri
fyrirlhöfn og miklum mannafla.”
Glímu-samkepni.
Til ritstjóra Heimskringlu og Lög-
bergs.
Háttvirtu herrar!
Það hefir alt af verið að brjót-
ast í mér, síðan á íslendingadag-
inn í sumar að gera athugasemdir
í iblöðunum út af þeim lélega stuðn
ingi og viðtökum, er íþróttimar
fengu. Sérstaklega hefir mig lang-
að til þess að áfellast það áihuga-
leyisi um íslenska glímu, er þar
kom fram, og augljós var á því,
hve fáir voru þátttakendur í þess-
ari alveg sérkennilegu íslenksu
íþrótt, sem íslendingadagsnefndin
á ári hverju ætti að iláta sér alveg
sérstaklega ant um.
Mér virðist mjög sennilegt, að
það mætti endurlífga áhugann fyr-
ir íslenskri glímu, ef heppilega
valin nefnd úr flokki mikilsmet-
inna íslenskra glímiumanna, eða
til dæmis Þjóðræknisfélagið vildi
taka að sér að sjá þeim mönnum
er vlldu æfa þessa íþrótt, fyrir hús-
rúmi til æfinga, og um leið taka
að jjér, að stofna til kappglímu við
og við, til þess að fá að lokum
nægilegt rekstunsfé, svo að hægt
væri að ná samlan sem allra flest-
um keppendum í fslendingadags-
glímunni. Þar til mætti svo skilja,
að fjórða hvert ár yrði sigurveg-
arinn héðan sendur heim ti'l ís-
lands, honum að kostnaðairlausu,
til þess að keppa um glímumeist-
aránafnbótina íslensku. Það mun
taka dálítinn tíma, að koma þessu
í kring, en eg er sannfærður um
að þessu xnætti vel svo til haga,
ef dálítið kapp væri lagt á það.
Og ekki er það vafasamt, að þann-
ig löguð tilhögun myndi auka mjðg
aðsókn að þátttöku í kappglímunnl
á íslendingadaginn hér á hverju
ári, og sömuleiðis að hátíða’hald-
inu isjálfu, og verða öHum gestum
til hins mesta fagnaðarauka.
Ef mér ekki skjátlast, þá fá nú
ekki aðrifr að keppa um það, að
verða glimukonungur íslands, en
þeir menn, sem fæddir eru á fs-
landi. Eg vildi því leggja það til,
að íslensku blöðin hefji mális á þv!
við 'íþróttafélög heima fyrir, að
þau foreyti reglugjörð um glímuna
á þann hátt, að hlutgengir ti!
hennar séu allir ,sem af íslensk-
um foreldrum eru bornir, frá
hvaða landi sem þeir konia, og
hvar sem þeir eru fæddir.
Þetta bréf er ritað í því skyn!,
að vekja áhuga þeiirra manna fyrir
íslemsku glímunni, sem elska hana.
Eg er sannfærður um það ,að ef
hægt væri a.ð koma á svipuðu
fyrirkomulagi og því, er eg hefi
rissað á blaðið .hér á undan, um að
senda besta gílmumanninn okkar
Vestur-íslendinga heim til fs-
lands, til kappglímu, fjórða hvert
ár, til þess að reyna að vinna Is-
landsbeltið, þá myndi það verða
sterkur (hlekkur til þesis að tengja
trygðafestina milli gamla lands-
ins og ’okkar, sem búum hér á
nýrri föðurleifð.
En um fram alt væri nauðsyn-
legt og gagnlegt, að sem flestir
létu til sin heyra um þetta málefni.
Með mikilli virðingu,
Frank Fredrickson.
Aths. Þessi iþarfa grein átti
að koma i síðasta blaði, en isökum 1
HVORT sem það
er léttur hósti,
er þér hafið van-
rækt, eða þah er
sú tegund, sem al-
veg ætlar a‘S slita
yður í sundur og
skilur eftir óþol-
andi höfuðverk ogl
önnur óþægindi- *
Þá fáið strax ösju af Peps og
takið töflu úr silfurumbúðun-
um, hún leysist upp á tungunni
og þér andið að yður
Græðandi, Mýkjandi Gufu,
og veitið því athygli, hve skjoU
þessi læknandi eimur þrýstir sér
með andardrættinum inn i lung-
un og nemur brott bólguna, er
orskaði hóstann.
Það er ekki unt að ná til þess-
ara viðkvæmu stöSva á annan
hátt. Menn verða aS gleypa öll
vökvameðul og fara þau þannig
beint ofan x magann. _En Peps
verka krokalaust a hina syktu
bletti og nema forott orsökina
skjótar en rtokkurt annað með-
al, sem til er búið.
Sökum hinnar stórauknu eftir-
* spurnar og lsekkaös framleitslu-
kostnatiar fást Peips nfl í snotrum
öskjum hjá öllum lyfsölum fyrir
Niðursett ^erð 25c
Iþess hve seint hún barst oss í hend-
ur var ekki hægt að ibirta Ihana þá.
LalFtflefte takmarka Ivaldsvið
sem forsetaefnis, var fyrirbygð.
hæstaréttar þjóðarinnar, en auka ’ foin£ið lengdist úr hófi fram og
að sama skapi vald þingsins. Sú i enóaði með því, að útnefndur var
uppástunga vairð til þess, að afla maður’ sem ekki fann náð 1 augum
stjórnarflokknum fylgis að mun ihins frJálslynda fy^mgararms
því iþjóðin gat ekki með nokkru ! flokksins- Það var á allra vitorðl
móti fallist á að styðja þann mann' að John W' Davis hafði v€rlð ]óg~
til valda, er veikja vildi virðing og! maður fyrir J P’ MorKan >° ^að
helgi dómstólanna. 1 nokkrum ríkj-1 að vísu kastaði ekki sku^a a
um réði afstaða hinna ýmsu fram-!hæfileika lhans sem ^gmanns, þá
bjóðenda til Klan félagsskapar-:mun hann sem efni 1 stjórnmála-
in æði miklu um kosningasigur leiðtoga’ fremur hafa tapað við
þeirra eða tap. En þegar öHu er á! það en hitt' Sv0 þega,r þar við bætt
footninn hvolft, mundu úrslitin lst Vallð á varafersetaefninu
hafa orðið því nær hin sömu, hvort CharleS Bryan’ var tæpast að
undra þótt tvær grímur rynnu á
kjósendur, — forsetaefnið í meira
sem min.st var á Klansmenn eða
ekki.
Davis einn á orustuvellinum.
Líklegast var það óhugsanlegt
frá byrjun, að 'Davis gæti náð
lagi íhaldssamt, en samherji hans
bein gagnstæða. Þegar öllu er á
botninn hvolft, er vafasamt hvort
nokkurt forsetaefni hefir leitað á
kosningu, því glundroðinn á út-1 "“í kjósenda’ undir óhngkvæm-
nefningarþinginu, mundi hafa ver-
ið nægur einn út af fyrir sig, til að
fyrirbyggja, að foann yrði kosinn.
Og þegar þar við bættist að hann
varð að heyja kosningabaráttu
sína að heita mátti einn, var ekki
ari kringumstæðum,
Davis.
en John W.
Ófarir LaFoIlette’s.
8 ■ a í Iwl m gerir enffa t!1-
J UAbL Iflfl raun út 1 blðinn
me8 þvl a$ nota
T)r. Chase’s Oiotment viS Eczema
or öíSrum húSajúkdSmum. |>a8
íraaCir undir eins alt Þesskonar. Eln
askja til reynslu af Dr. Chases Olnt-
ment 9end frl gegn 2c frlmerki, ef
nafn þessa blaös er nefnt. 60c. a3kj-
• n I lillum lyfjabúSum. e8a frá Ed-
•*<*iT>»on. Mates & Co.. L/td.. Toronto.
Síðustu Bandaríkjakosningar,
snerust að engu leyti um þjóð-
við að foúaist að niðurstaðan yrðíi ei^afy”rkom^ð. 'ein-
________________________ 7 01 hverjir kunm að hafa haldið að
svo væri. Ráðgjafar Coolidge
stjórnarinnar eru því mótfal'Inir,
allir undantekningarlaust, þó eng-
inn úflhúðaði því jafn tilfinnan-j
!ega á ræðupallinum og verslun-
arráðgjafinn Herbert Hoover.l
Jafnvel LaFolUette, þrátt fyrir j
foina skráðu stefnu-skrá sína, lýstt
því hvað ofan í annað yfir, að um
slíkt væri í iraun og veru ekki að
Nýkomnar stórbirgðir af úrvals Fur-Trimmed
YFIRHÖFNUM KVENNA
er yður gefst nú kosturá að eignast fyrir óvenju lágt verð
Nýjar Skrautlegar Marvella Yfirhafnir seldar á
$39.50 $45.00 $55.00
Eftirspurnin eftir þessum yfirhöfnum er feykimikil og vildum vér því ráðleggja
fólki að koma í tæka tíð og velja sér yfirhöfn sem allra fyrst. Yfirhafnirnar eru
úr ekta Marvella, með fallegu og sterku fóðri. Sumar eru bryddar að neðan með
gráu Tibbetine og fögru lambskinni.
Nýkomnar byrgðir af Yfirhöfnum með Coonkraga
$29.50 $35.00 $37.50
Þessar yfirhafnir eru úr alull, þykkar og hlýjar og hafa
breiða Coonkraga,
í
Það stendur á sama hvaða tegund yfirhafna þér viljið fá, vér höfum þœr
allar, og á því verði, sem þér viljið greiða.
HOLLINS W ORTH&C O,
LIMITED
WI1SJNIF»EG
Portage Ave.
Portage Ave.
LADIES AND CHILDRENS READV-TO-WEAR AND FURS
Sameinuðu bœndafélög-
in í Manitoba
mótmæla gjörðum jánbrautar-
ráðsins í Crow’s Nest málinu.
Hinn 12. þ. m. hélt framkvæmd-
arstjórn sameinuðu bændafélag-
anna í Manitoiba fund hér í foæ, og
'samþykti eftirgreinda ályktun í
isambandi við Crow’s Nest flutn-
ingsgjalda deilumálið:
“Með því að jármbrautarráðið
tók sér það vald, að ógilda yfir-
lýstan vilja sam'bandsþingsins í
tilliti til Crow’s Nest flutnings-
gjalda taxtams og með því enn-
fremur, að slik ráðstöfun riður 1
foeinan bága við fyrri samþyktir
téðs járnhrautarráðs og með því
að járnbrautarfélögin valda dag-
lega, sem afleiðing af þessu til-
tæki, Vesturlandinu stórkostlegu
tapi, þá skal því Ihér með ilýst yfir
að sá er eindreginn vilji samein-
uðu Ibænda og bændaikvenna sam-
takanna í Manito!ba, að istjórnar-
formaður og ráðgjafar hans beit!
sér tafarlaust fyrir, að réttur
þingsins verði ekki með nokkru
móti skertur, en slíkt verður með
því einu tryggilgast gert, að úr-
skurður járnforautarráðsins, sé
tafairlaust numinn úr giidi.”
Ný yfirhjúkrunarkona er komin
að Vífilsstaðahælinu, Magðalena
Guðjónsdóttir, sem undanfarið
hefir veitt forstöðu hjálparstöð
Líknar hér í foænum. Er hún fyrsta
íslenska yfirhjúikrunarkonan a
Vífilsistöðum. Ungfrú Warneoke,
sem áður gegndi starfinu, og um
var ritað töluvert á sinni tíð, er
horfin foeim til Danmerkur.
Sparnaður og ánœgja
eru því samfara að
ferðast á 3. farrými
C«»aTd
til EVRÓPU.
Menn spara mikið með því að
fqrðast á þriðja farrými til Evópu
á Cunard Canadian skipunum.
Alur aðhúnaður hinn ánægju-
legasti og foesti yfiirfoygt þilfar,
stórir setusalir, ágætis hljóðfæra-
flokkur og framúrskarandi fagurt
útsýni meðfram St. Lawrence
fljótinu. “Carmania” og “Caronia’'
(29,000 smál.) sigla frá Quebec —
en “Andania” “Antonia” og “Au-
sonia’’ (15,OGO smál.) frá Mont-
real.
Finnið Cunard umfooðsmanninn
og fáið hjá honum upplýsingar og
ferðaáætlanir, eða skrifið.
The. Cunard Steam Ship Co. Ltd.
270 Main St,
WINNIPEG, MAN.