Lögberg - 20.11.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.11.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIWTUDAGINN -20. NÓYEMBER. 1924. Bls. 7 Þér getið ávalt treyst Afþví þau smyrsl tryggja skjóta græðslu á brunasár- um, sprungum, skurðum, hrufum o.sfrv. Af því þau nema á brott ó- þægindi, eyða vefkjum og bólgu og drepa gerlana, sem valda imundu blóðeitrun. Af því að þau græða nýja og hrausta húð, þar sem slys eður sjúkdómar höfðu áður verið að vierki. Af því að vegna hinna heii- næmu jurtaefna, er Zam- Buk inniheldur, þá eru þau smyrsl betri en gömlu teg- undimar smeðjulegu. Sökum hinna marghliða nytja I samihiandt viS hörundskviUa og slys, eru Zam-Buk smyrslin oft nefnd “Lyfjataskan I tveggja þuml- unga öskjunni.” Hjá lyfs. 50c. askajn, 3 íyrir $1.35 Kaupið öskju í dag! Lœkningakukiið. Niðurl. Voltakross og rafmagnsbelti. Fyrir nokkrum árum fluttist hing- að dálítill hlutur, sem nefndur var Voltakro'ss. Það voru tvær smá plötur önnur úr kopar, hin úr sínki og kliptar út sem krosis. Plötur þessar voru festar saman og tuska á milli iþeirra. Með bandi eða festi máti hengja þetta um hálsinn. Þeslsi gripur var 5—10 aura virði og fbersýnilega ekki til neins. Verð ið var 1—2 krónur. Krossinn átti að lækna alla sjúkdáma og fjölda manna keypti ihann sér til heilsu- ibótar. Voltakrosisinn var að því leyti einkennilegt fyriúbrigði, að þar var engum blöðum um að fletta, að áhrif gat Ihann engin haft hvorki til góðs né illis. Eigi að síður trúði fjöldi manna á kross- inn og taldi að hann ihefði verið sér til mestu heilsu'bótar. Meira að segja veit eg til, að einn hér- raðslæknir seldi ferossinn og taldi ihonum það til gildis, að hann væri ódýrari er„ lyf, entist von úr viti og gerði oft engu minna gagn. ■Hvað á maður svo að halda um mennina, sem batnaði af kroSsin- um? Það munu flestir læknar ætla, en .víst er það ekki. Sterk trú og traust á hvað sem er, getur ef- laust Ihaft nokkur áhrif á líkam- ann og áreiðanlega á sálina, en ýmsir algengir kvillar t. d. sefa- sýki (móðursýki) eru frekar and- leg en Iíkamleg veila. Aftur er það ví,st, að góður læknir getur haft öll ihin sömu á'hrif á annan hátt, og það án þess að selja sjúklingn- um lyf eða Voltakross. Eg skal nefna eitt dæmi, til þess að skýra þetta. Hugsum oss konu, sem ef til vill er ekki vel Ihraust, hefir mikla vinnu, íbarna-arg og óreglulegan svefn. Ofan á þetta bætist svo eitthvert skyndilegt mótlæti sem Ihún er ekki maður fyrir, t. d. ein- hver óánægja á heimilinu. Þetta hefir þau áhrif, að hún getur ekkl sofið, fær hjartverk, verður ístöðu- laus og grátgjarnt og fer síðan til læknis. Það sem hann á að gera, er að grafast fyrir hversu í öllu liggur, tala rækilega um málið við konuna og athuga grandgæfilega, hversu best verði bætt úr hverju atriði. Konan þarf að losast við heimilisargið lengri eða skemri tíma, svo hún hvílrst' og nái sér. Ef auðið er þarf að bæta úr óánægjuefninu, og að lokum að athuga heilsufar kon- unnar að öðru leyti, bæta líkam- legu (hieilsuna ef auðið er. Ef nú öll framkoma og viðmót læknisins er svo sem vera skal, fær konan fult traust til ihans og fer róleg iburtu, en læknirinn hefir eftirlit með því, að ráðum hans sé fylgt. Ef til vill hefir það nægt í bili, að fá konunni lyfjaglas eða Volta- kross ,en tæplega til framibúðar, og góður læknir vill ekki eiga undir því. Voltakrolssinn er ágætt dæmi þess, hversu margt lækningakukl verkar. Rafmgamsíbeltin, sem fólk keypti eitt sinn dýru verði, voru ekkert annað en Voltakro,ss í stærri istýl >og áhrifalaus til lækn- inga. Hvort tveggja var búið til af pröngurum, sem notuðu sér fá- fræði manna og trúgirni. Kristin vísindi. Kristnir vísinda menn (-Christian Scientists) nefn- ist trúarflokkur einn í Ameríku, sem kona, að nafni Mary Baker Eddy, stofnaði um 1875. Hann er mjög fjölmennur og áhangendur hans munu skifta miljónum. Það er 'einkennilegt við flokk þennan, að hann fæst mjög við lækningar, læknar með 'bænum, olíusmurn- ingu„ handaáleggingu, o. þvíl. líkt og sagt er um lærisveina Krists. Lyf og handlækningar notar hann ekiki. ICjarninn í kenningu iþessari er á Iþá leið, að allir líkamlegir og andlegir kvillar séu eins konar ímyndun, andlegs eðlis en ekki líkamlegs, að algóður guð hafi ekki getað skapað neitt ilt, sjúk- dóma og þvílíkt. Ef menn geri sér þetta ljóst, isannfærist fyllilega um það, þá Ihverfi allir sjúkdómar, jafnvel kraibhamein og aðrir ólækn andi kvillar. Eitthvert 'besta ráð- ið ,til þes's að fá þennan æðri skiln- ing, telja kristilegir vísindamenn vera lestur bókar M. B. Eddy’s: Vísindi og heilbrigði, en þá bók rneta þeir líkt og (biblíuna, sem þeir annars byggja trú sína á. Skilyrðin fyrir ibatanum verða hér einnig djúp sannfæring, traust, og trú, en annads trúa þeir einnig staðfastlega á hverskonar krafta- verk. Þeir segja hinar ótrúlegustu sögur af lækningum sínum t. d. að kralbbamein, sem læknar hafa skoðað vandlega og talið ólækn- andi, eða skorið iburtu og hafa tekið sig síðan upp aftur, hafi læknast á örstuttum tíma og til frambúðar, æxli eyðst og önnur undur. Flestar eru þó sögurnar þess eðlis, að þar er sennilega að ræða um náttúrubata einan. Hvað skal nú halda um slíkar kynjasögur, eða gerast hrein kraftaverk á vorum dögum? — óhugsandi er slíkt ekki og reynsl- an ein getur skorið úr því, en að því sem læknum er kunnugt, lífs- ábyrgðarfélögum og hagfræðing- um, sem gera skýrslur um dauða manna og banamein, þá má full- j yrða, að þeir hafa ekki orðið slíkra kraftaverka varir. — Ef kristileg- ir visindamenn geta læknað þann- ig hverskonar sjúkdóma, þá hlytu þeir að verða óvenjulega gamlir menn, en ekki hefir þó á því borið. Þeir deyja úr sömu banameinum og aðrir og ekki síður en annað fólk, að því eg best veit. Þetta bendir til þess, að kenning þessi sé yfirleitt röng, kukl og lítið annað. Ekki Ihefi eg heyrt annað um lækningar þeirra hér á fslandi, en að ensk kona átti einu sinni að lækna bruna á manni, en það tókst ekki, Og kendi hún trúleysi manns- ins um. Þá reyndi og Englending- ur að lækna holdsveika hér á spi- talanum, en það mistókst líka. ÍLækningar Coué’s frakknesks lyfsala, sem mikið er talað um um þessar mundir, eru mjög svipað- ar lækningum kristilegu vísinda- mannanna, aðeins færir Coué’s kenningar sínar í vísindalegri bún ing en hinir, sem styðjast frekar j við biblíuna og trúna. Coué teluir j hugann, sérstaklega undirvitund-1 ina, hafa mikið vald yfir líkaman- um, og kennir aðferðir til þess að koma því sem best inn í hug sinn og undirvitund, að sjúkdómurinn batni eða sé horfinn, t. d. með þvf að endurtaka sífelt í huganum er maður sofnar: “Það ibatnar, batnar, batnar í einni sífellu og á hverjum degi setninguna: “dag og nótt á allan hátt, líður mér betur og betur.” Þetta á að vera flestra meina bót. Eflaust geta þessi og þvílík ráð komið stundum að góðu gagni, og hyggilegra er að fylla hugann með því, að vel muni fram úr ráð- aSt, heldur en að alt sé að fara til fjandans. Ekki sé eg þó, að hér sé um neitt nýtt að ræða, sem læknum er ekki kunnugt, og að treysta slíkum hugaráhrifum við alvarleg mein, getur orðið mönn- um dýrkeypt. Eftir nokkur ár tala sennilega fáir um Coué. Trúlækningiar, miðilslækningar huglækningar. f nýja testament- inu er það sagt á fleirum stöðum, að Kristur hafi eigi eingöngu læknað sjálfur sjúka, heldur gefið lærisveinum sínum vald til að lækna Sjúkdóma. Það er eðlilegt, að þeir trúi þessu, sem telja ’bibl- íuna óyggjandi sannleika og að kirkjan haldi sig geta leikið þá isömu list. Spíritistar hafa margar sögur um lækningar með aðlstoð miðla, og jafnvel útrekstur djöfla. Þeir trúa þeim sögum eins og hin- ir biblíunni. Huglækningarnar munu því aðeins hafa áhrif, að sjúklingarnir trúi á þær, líkt og fyr er sagt um voltaknos® o. fl. Um alt þetta er það að Isegja, að eng- inn veit hvað níögulegt er, og reynslan ein er sá rétti dómari. Gagnsemi þessara lækninga má auðveldlega reyna hér á spítalan- um á Vífilsstððum eða öðrum sjúkrahúsum og velja til þess sjúklinga, sem hafa auðþekta, lík- amlega sjúkdóma eða eru ólækn-1 andi að áliti lækna. Þessar að-1 ferðir eru hættulitlar, svo mér I þykir ólíklegt, að læknar hefðu i nokkuð á móti þeim tilraunum ef, sjúkl. er það ekki á móti skapi. Eg tel það t. d. vafalaust að Sig. Magnússon yrði því feginn, eí lækna mætti með þessum aðferð- um einhverja af berklaveiku sjúk- lingunum, sem hann getur ekki hjálpað. Sama er hvaðan gott kem- ur! Sjúklingana yrði auðvitað læknir að athuga daglega og bók- færa alt um þá. Á þennan hátt fengist fljótt nokkur reynsla um, að hvaða gagai þetta kæmi, og nytsemi beir-a og áhrifum. Eg vildi vita um þetta af eigin reynslu og fór að gefa þeim sjúklingum homopatalyf, Isem höfðu auðþekta og óbrotna sjúkdóma. Árangurinn varð sá, að eg sá engin áhrif, eklci á einum einasta isjúkling. Svo hætti eg í fússi við homo- j patalyfin. G. H. Morgunblaðið 9. okt. -----o----- Einkennilegt ofviðri. Mánudaginn 8. sept. gekk óvenju- legt ofviðri yfir suðurodda Sjá- land, Vordinsborg og umbverfi. Var það ofsarok með þrumum og eldingum og hagli, miklu stórgerð- ara en þar þekkjast dænli til. Hagl- kornin flest á stærð við valhnot, og moluðu allar gluggarúður, sem á- veÖurs voru. í Vordinborg fóru rúður svo þúsundum skifti. en fólk sá þann kost vænstan að flýja und- ir þak. Þetta jel gerði mikinn skaða á görðum manna og ökrum, sem vænta má, fyrir utan það, að það molaði gluggana á öllum vermi- reitum. — Eina bótin var, að það náði yfir lítið svæði; t. d. er þess ekki getið, að þess hafi orðið vart i Köge eða Kaupmannahöfn.—Mbl. VETRAR-FERDA EXCURSIONS Austur Canada TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. jan. 1925. 3 mánaða dvalartími. Vestur ad Kyrrahafi TIL SÖLU Sérstaka daga í Desember Janúar og Febrúar Dvalartími til 15. Arpíl 1925. Til Gamla Landsins TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. Jan. 1925 til strand- siglingastaða. (St.Johns, Halifax, Portland) SJERSTAKAR LESTIR og Svefnvagnar Til skipshliðar í St. Johns fyrir þá sem fara í Desember. LÁTIÐ CANADIAN PACIFIC Haga ferð yðar Júlíana G. Thoma Eg, sem þeissar línur rita, var ekki kunnugur Júlíönu Guðmunds- dóttur á æsiKuárum hennar. En eg þykist 'skilja að hún hafi alist upp í foreldrahúsum úti á íslandi, þar sem dagurinn gengur ekki undir og sólin ekki sest. Þar sem fjöllin teygja hvítfaldaðan skalla sinn upp í himinbláman. Þar sem bú- fénaðurinn dreifir sér um iðgræna dali og hafið úfið og mikilúðlegt eða ládautt og blítt, eins og til- finningar mannanna gnauðar við strendur um vetur og vorlangan dag. Þar fæddiist hún í landnáml Ingólfs Arnarsonar — í höfuðstað íslands — Reykjavík, 21. júlí 1851J Foreldrar hennar voru þau Guð-1 mundur Guðmundsson og Þórunn Árnadóttir, sem þar áttu iheima í bænum. Það er talað um að menn séu börn náttúrunnar, það er, að nátt- úra sú, sem fólk elst upp við verði þáttur í lífi þeirra og það er satt. Döggin sem laugar fætur jþeirra, útsýnið sem blasir við augum þeirra, loftstraumarnir, sem um þá leika og hinn margbreytilegi niður og kliður, sem til eyrna þeirra berst eru alt þræðir, sem spinnast inn í sálarlíf þeirra. Júlíana var náttúrunnar barn, en fremur voru Iþað ihinir þýðu loftstraumar, hið fagra foldar- skraut og hinn rólegi hafsniður, iheldur en stomarnir stríðu og brimgnýrinn þungi, sem ofist höfðu inn í sál hennar. Hugsanir hennar voru rólegar orð hennar hlý og í sálu hennar var ávalt bjart. Æskuskeið hennar hefir hlotið að vera eins og vorið íslenska þegar vorkuldarnir eru undan- skildir, v’onaribjart og hlýtt og á því hefir hún fengið að njóta margs þess sem gerir lífið fagurt og dáðríkt, því annars hefði hún ekki getað leyst af hendi skyldu- verk lífsins þegar á reyndi eins vel og hún gerði. En æskan líður fljótt og menn eru kallaðir út í lífið næstum því áður en þeir vita af— út í ihið margbreytilega mann- líf, sem bæði er kröfuhart og ö- vægur dómari — út i baráttu við erfiðleika og torfærur— út í hið erfiðasta próf sem af nokkrum manni er krafist. Lífsstöðurnar eru margar og margbreytilegar nú orðið. Hún valdi sér hjúskaparstöðuna og gekk að eiga elskhuga sinn Teit Thomas árið 1882. Teitur hafði stundað verslun í Færeyjum og giftust þau í Þórshöfn. Stutt varð dvöl þeirra þar á Eyjunum því árið eftir 1883, fluttu þau til Seyðisfjarðar á fslandi og reistu þar gestgjafahús, hið svo nefnda “Hótel Seyðisfjörð” og starfræktu það þar til þau fluttu til Vesturiheimis' fjórum árum síð- ar, eða árið 1887. Þegar vestur kom, tók Teitur að stunda iðn sína, sem var gullsmíði, en hvarf aftur iheim eftir tveggja ára dvöl hér og dvaldi þá um fjögra ára skeið I j Reykjavík og stundaði verslun. Ár-j ið 1893 komu þau ihjón aftur vest- ur og settust að hér í Winnipeg. Stundaði hann aftur gullsmíði og hélt því áfram um nokkur ár, en lét svo af því og fór að vensla með innanhússmuni og gjörðist upp- tooðshaldari. Af því starfi lét hann árið 1897 hafði þá orðið snortlnn af gullsögum þeim sem bárust frá Klondyke héraðinu í Yukon. Á þeim árum var það engum heiglum hent að leggja upp í slíka ferð. En Teitur var bæði áræðinr og karlmenni og fanst sér mundu færir vegir þeir sem aðrir færu þótt hann væri orðin rösklega mið- aldra maður. En þá kom fram hjá þessari konu, sem sýnir svo ljóst hvaða mann hún hafði að geyma. Hún neitaði að verða eftir iheima, það er í Winnipeg. Hún átti fovergi heima þar sem maðurinn hennar ekki var. Ákveðin kvaðst hún fara —fara út í nístandi vetrarkulda, fara vegleyisu yfir snœviþakin fjöll að vetrarlagi, þar sem hvergi var skýli í gegnum flúðir, sem ægðu hraust- uistu karlmönnum, fara með hon- um inn í hérað sem var þúsundir mílna frá bygðum siðaðra manna, fara með honum inn í hérað, þar sem engra þæginda var að vænta og þar sem drepsóttir geysuðu og dauðinn bjó og minnir sá hetju- skapur og sú trygð átakanlega á Auði konu Gísla Súrssonar og Bergþóru konu Njáls. Sá sem þetta ritar var þeim hjónum samferða á þessari leið þeirra til gulllandsins og kom oft í hús þeirra. Það ’hús var ekki stórt, ofurlítið tjald sem skýldi þeim fyr- ir snjó og stoirmi. En í því var aldrei kalt, því velvild og gleði logaði þar ávalt á arni og þar lærði eg að þekkja þessia einkennl- legu og ágætu konu. Júlíana var rösklega meðal kven- maður á hæð og nokkuð þrekvax- in. Hárið vað ljóst og mikið á fyrri árum en næstum hvítt í síð- ustu tíð. Hún var einhver sú orð- varasta kona, sem eg hefi þekt og aldrei íheyrðist lastyrði til henn- ar um.aðra menn. En aftur á móti leitaðist hún við að snúa öllum slíkum lastræðum á betri veg ef þær bárust Ihenni til eyrna. Hún var bæði orðvör og orðfá kona.—- ,Eg var hartleikinn af verkjum í baki“ Mr. Alfred McNeill, Chapel Rock, Alta, skrifar: “Veturinn 1920-1921 þjáöist eg af sárum bakverk og gat við illan leik sint minum daglegu störfum. ÞvagiS komst í þá ó- reglu, að eg varð iðulega að fara á fætur oft á nóttu. Eg reyndi árangurslaust fjölda meðala, þar til eg að lokum fór aS nota Dr. Chase’s Kidney-Liver Pill* og þær læknuðu mig, áður en eg var búinn úr fyrstu öskjunni. Mér hefir aldrei liðið betur á æfi minni, en nú, og er eg þó á 67. árinu, get unnið frá morgni til kvelds, án þess að finna til þreytu. Dr. Case’s Kidney-Liver Fiils 60c. askjan. hjá lyfsöliun eða Edmanson, Bates & Co.f Ltd., Toronto. eigendur “Hvítaness” ’bíða mikiðj í morgun varð aldraður maður tjón, því vátryggingarupphæðin | fyrir flutningabifreið á horni Týs- (18 þús.) var svo óhæfilega lág. j götu og Þórsgötu og meiddist eitt- Afli hefir verið með afbrigðum Ihvað, en óvíst hve mikið það var. góður á Skjálfanda í sumar, en mikið er enn óþurkað af fiski þar. Frá Siglufirði. Svo orðfá að þó menn sætu að tali j . Borgarafundur sá, sem getið var I um í blaðinu í fyrradag að hald-. Hann heitir Jón Hannesson. — A laugardaginn varð kona fjrrir bif- reið í Bankastræti og meiddist 1 talsvert á höfði og baki. á heimili hennar daglangt var hún inn hefði verið á laugardagskvöld- j Látin er hér í bænum 18. þ. m. j frú Guðrún ísdal, kona Ingvars legasti— Á þriðja hundrað manns , tjr Kristj4ns Kristjánssonar, var á fundinum og mönnum hoað | héraðelæknis á Seyðisfirðl, mesta saman til þess að koma vantrausc-, atgeryis_ og myndarfeona. Þau inu á. En er til kom, greiddu emir, n ^ työ börn> stálpuð 37 atkvæði með þvi og 17 a móti.1 ólíkleg að leggja [þar orð í nema j l,ð’1^1.^.að 'í>era fra™ T,3,1111*'!’!!' 1 ísdals, vélasmiðs hjá rafmagns- ef á hana var yrt. Þó var hún skýr f bæjarstjorninni, varð hinn a- gtðð bæjarins. Frú Guðrún var í máli og bar gott skyn á menn og málefni og gat ef hún vildi verið skemtilega gamansöm. Eftir að dvelja liðug þrjú ár norður í Dawson City þar sem Mr. Thomas istundlaði bæði verslun og námagröft komu þau aftur til Winnipeg og reistu sér prýðilegt heimili þar sem þau bjuggu unz Teitur andaðist árið 1917. Eftir lát hans dvaldi Júlíana á því sama heimili hjá ibörnum is'ínum og tegnda'syni Stefáni Eymundssyni unz hún lést 23. október s. 1. Þeim hjónum Teiti og Júlíönu varð þriggja barna auðið. Tvö þeirra eru á lífi Fanny og Franz, bæði gift hér í Winnipeg. En Sig- ríður dó ung heima á íslandi. Við þetta, sem nú er sagt er litlu að bæta, þó er eitt atriði sem taka þarf fram því það skýriir innrætl og 'hugsunarhátt þesisarar konu betur en n'okkur þau orð sem eg fæ 'sagt og það er ósk sem hún bar fram við tengdason sinn skömmu áður en hún dó. í húsinu hennar var hljómvél og allmargar hljómplötur. Á einni þeirri plötu var lagið gúllfallega, “Hærra minn Guð til þín”, ósk hennar var að láta leika það lag á Þar eð kjósendur eru um 600 I bænum er vafalaust að bæjar- stjórnin skeytir ekkert um þetta. Síldarafli er enn 'þar, er á sjó gefur, en nú er mikið brim og hef- ir verið ófært á sjó undanfarna daga. Verðið um 55 krónur á tunnu. Hefir reknetaveiðin orðið níörgum hin mesta búbót í Ihaust, er lítinn afla höfðu frá sumrinu. í Fljótum er iheyskaparafkoma sæmileg, hey hirt að mestu leyti. Morgunblaðið. 30. sept. Þess var getið í Vísi í gær, að kona hefði orðið fyrir bifreið á j Bankastræti s. 1. laugardag og meiðst til muna. Sjónarvottur hef- | ir skýrt 'blaðinu isvo frá: Laust j eftir kl. 7 á laugardagskvöld. kom ! bifreið ofan Laugaveg og fór nokk- uð hratt. Hún blés ekki þegar hún kom að Ingúlfstsræti, en þar var henni snúið snögt niður strætið og þar varð kona fyrir barðinu á henni og íhentist upp á gangstétt ina, en bifreiðin hélt áfram í ótal hlykkjum ofan Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Tveir menn hlupu á eftir henni og náðu henni í Hafn- arstræti. Var hún merkt HF 35, en Eggert Stefánsson, söngvari, hefir verið ráðinn operusöngvari á Carnegie Hall í New York og á! þar að syngja í vetur í óperunum j Valkyrjunni og Ragnarökkri eftir brfreiðarstjónnn hafði merkið RE Wagner í426 á búfu sinni og miun heita ! Valdemar Kriistjáns®on, og fó*- Hingað kom á aðfaranótt sunnu-1 mjög fjarri, að hann væri aHs diagjsins þýska vélskipið Marian j gáður. Kært var þetta samstundis sem áður Ihafði komið í Grindavík fyrir lögreglunni, og má gera ráð með áfengi, skófatnað og fleira.; fyrir, að slíkum manni verði ekki Sex menn eru á skipinu, fimm 0ftar leyft að stýra bifreið. þýskir og einn íslenskur (Bjarni Finn'boga'son). Lögregluþj ónar værl voru tafarlaust sendir út í skipið þessu Vísir 21. okt. hljómvélina áður en hún borin út í síðasta' sinni. Á þessu og innsigluðu þeir lestirnar. Siðan ihafa ef til vill sumir sem við- var skipið flutt inn á innri höfn staddir vöru kveðjuathöfnina! og varðmenn settir til jþess að gæta | furðað sig, en menn þurftu ekki þess. iengi að hugsasig um, tilþess aðj Bæjarfógeti hóf rannsófen J Jkl.Ja___t!. !fss að íykjust upp m41inu j gær, og var henni ekkl lokið í gær. Skipverjar segjast fyrir manni dyr að því ihelgasta1 sem þessi kona átti — heimilivslífi •hennar. Þarna í þessum sal sem líkkista Ihennar ®tóð nú í síðasta sinn í, hafði hún setið ein, með manni sínum á meðan hann lifði og bömum á meðan tónaregn þessa dýrðlega lofsöngs féll niður í 'sál hennar dag eftir dag og kveld eftir kveld og sál hennar kyrlát og hrein kraup í auðmýkt frammi fyrir Guði sínum o>g íherra Sálmurinn og lagið áttu svo mikið ítak í hjarta hennar að henni var meiri nautn að heyra hljóma þess en að nokkru öðru og þess vegna vildi hún láta tóna þess hljóma síðast yfir sér og um leið benda innan skammis. ástvinum sem eftir lifðu á það sem sálu sína hefði mest glatt og íhjarta sínu hefði verið kærast. J. J. B. hafa kastað áfenginu fyriir borð, og hvergi hafa komið við land síðan þeir fóru úr Grindavík, nema einu snni á Sandi, til þess að afla isér vista. Þeir lögðu af stað um mitt sumar frá Þýskalandi, en voru kynsettir í Englandi um hríð. Vín finst nú ekki í skipinu, en alluj framlbuðrur skipverja þykir mjög grunsamlegur og voru þelr skipstjóri, istýrimaður og Bjarnl Finnbogaslon settir í gæsluvarð- Ihald í gær. Ný ljóðalbók eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi er væntanleg Sparið GEGN 4% Á YÐAR EIGIN Sparistofnun fá innlög yðar 4 prct. og eru tiygð af Manitobfcfylki. Þér getið lagt inn eða tekið út peninga hvern virkan dag frá9 til 6. nema á laugardögum* þáer opið til kl. I, eða bér getið gert bankaviðskifti yðar gegnum póst. Byrja má reikning með $1.C0 FYLKhTRYGGING Provincisl Savings Otfice'5 339 Gnrry S<- 872 Main Sl. WINISIPEG Utibú: Brandon, PoTtBje la Praiiie, Carman, Dauphin, Stonewall. Stofnun þe$8Íer starfrœkt í þeim til- gangi aö stuðla að spatnaði og vel- megun manna á meðal. Frá Islandi. Frá Sauðárkrók. Mesta hryssings- og kuldatíð nú undanfarna daga, þó ekki snjór í lágsveitum. Hey ekki úti að mikl- um mun í Skagafirði. Heyskapur yfiirleitt í löku meðallagi, en ekkl afleitur. Þó búist við mikilli fjár- töku í haust, því óvenjulega mikið var sett þar á í fyrra. Afli hefir verið með meira móti þar á firðinum í alt sumar, en gæftir stopular. Göngum hefir verið frestað nokkuð þar nyrðra, en því miður ekki alstaðar jafn lengi og sum- staðar (í Húnavatnssýslu) alls ekki; svo búist er við slæmum heimtum, ekki síst þar eð óveður hafa mikil verið á fjöllunum. Nuga-Tone Árangur á 20 dögum eða pen- ingnnvm skilað. Frá Húsavík. Tíðin enn verri í Þingeyjarsýslu en í Skagafirði, og mikil hey út! ennþá, sumstaðar hartnær helm- ingur útiheyskapar. Engir þuirkar þar síðan um Höfuðdag. Snjólaust var þó í lágsveitum þar í gær, en hryssingsveður og aftaka brim. Eí heyin ná'st ekki inn sem úti eru, Ihorfir víða til mestu vandræða. Ens Oig fyr var getið hér í blað- inu, er búist við að “Báran,” ,sem j strandaði þar fyrir helgina, náist fara með honum yfir | út aftur, því hún er lítt löskuð. pegar heilsa yðar er biluð, og þér er- uð þreyttir á að taka meðöl, sem ekkert gagn gera, þá skulutS þér reyna Nuga- Tone, meðalfS, sem styrkir llffærin og hjálpar náttúrunni til að láta þau starfa eins og vera ber. Nuga-Tone heifir þau áhrif á inn- ýflin, að hægðirnar ganga fyrir sér á eðlilegan hátt, blóðrásin örvast og matarlystin eykst. Gasólga í magan- um hverfur með öllu, tungan hreins- astog andardrátturinn léttist. Lækn- ar einnig höfutSverk og húðsjúkdóma, sem stafa af slæmri meltingu. Reyn- ið það í nokkra daga og l'innið hinn stór- kostlega mismun. Nuga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja tolóðið til rauna. pað enD járnefnin, sem skapa fagran litarhátt veita vöðvunum mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHORUS—efni, sem hefir stóra þýðlngu fyrir taugakerfiS og allan likamann. A8 auki hefir Nugo-Tone inni aS halda sex önnur lækningaefni, sem notuö hafa verið af beztu læknum um viSa veröld til þessa aS aSstoSa náttúruna viS starf hennar mannslíkamanum til vHShalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann hefir notaS í 35 ár. PúsuiMÍir karla of! kvenna lkvla Nuga-Tone, og ekki meira en ein manneskia af 300 hefir beSiS um peninga sína til baka. Hvl? Vegna þess, aS mdSalið hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nuga-Tone inniheHur beztu læknislyf og verður að sanna yður gildi sitt, eða það kostar yður ekki neitt Flaska af Nuga-Tone kost- ar J1 en tollfrí og pósfrt. Sérhver flaska inniheldur 90 töflur—mánaðar lækningaskerf. þér getið fengið 6 flöskur fyrir $5.00. Takið Nuga-Tone í 20 daga, og ef þér eruð ekki ánægðir, þá sendið þér pakkann aftur með þvi, sem oftir er, og peningunum verður skilað. Nuga-Tone fæst einnig hjá lyfsölum gegn sömu skilyrðum. Lesið samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGREIÐSLU ÁBYRGÐARSEÐILL. NATIONAL, LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave., Ohicago, III. HERRAR:—'Hér fylgja með $.... er nota skal fyrir .... flösk- uf af Nuga-Tone, póstfrítt og tollfrftt. Eg ætla að nota Nuga-Tone t 20 daga og ef eg er ekki ánægður, sendi eg afganginn, en þér skilið aftur penlngunum. *'*''-* **•' ^-* o---*-■- --- Vor endurgreiðslusamnÍEgur! Nafn........ Utanáskrift.. stór vötn, eftir straumhörðum ám Varð henni stýrt upp í fjöruna. En Bær.....................Fyiki

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.