Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 1
Vér höfðum góða myndasölu árlð 1924, og tókum mlkið af fallegum MYNDUM Getum vér ekki gert það fyrir yður árið 1925? W. W. EOBSON rEKtJU GrtB/VR JIYIÍDIK A® 317 PORTAGF, AVF- iHihcrQ. PROVINCK’ THEATBE ^ pessa viku THE PAINTED LADY Næstu viku: The Familv Secret 38 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. JANÚAR 1923 NÚMER 2 Canada. Thomais Foster hefir verið kos- inn tij borgarstjóra í Toronto, með 33,840 atkvæðum umífram 'W. W. Hiltz, er embætti því gegndi síð- astliðið ár. Mr. Foster íhefir átt sæti í bæjarstjórninni um tuttugu ára skeið oig þótt í hvívetna hinn mætasti maður. * * * M. B. Forrester, tannlæknir i New WeBtminster í British Col- umbia, lenti í bifreiðarlslyísi á nýj- ársdaginn og Ibeið bana. * * * Minnismerki yfir þá canadiska ihermenn, er líf sitt létu í heims- styrjöldinni miklu ,er ákveðið að reisa 1 Ottawa. K'ostnaðurinn við það sagður aS nema hundrað þús- und dölum. y~ * +■ Hinn 1. þ. m., átti blaðið Halifax Miorning iChnonicle hundrað ára afmæli. Var í því tilefni gefin út skrautútgáfa af blaðinu, 84 blað- síður að istærð. Tveir af merkustu ritstjórunum, eru sagðir að hafa verið þeir Joseph Howe og Rt. Hon. W. S. Fielding, núverandi fjár- málaráðgjafi sam'bandsstjórnar- innar. • • • Frederick A. Pauline hefir verið skipaður um'boðsmaður British Columbia-istjórnarinnar í Lundún- um í stað F. C. Wade, sem fyrlr skömmu er látinn. • * • Nýlega er látinn að Kamlioops, B. C. Major W. F. Ridhardson, 46 ára að aldri, Hafði hann verið í stjórnþjónustu um alllangt skeið. • • • iNýlátinn er í Toronto, A. D. Cameron, aðstoðar framkvædar- stjóri Canadian Bank of Comm- erce. • * * W. W. Kennnedy hefir verið endurkoinn forseti miðlstjómar íhaldsfiokklsins í Winnipeg borg. • • • William Livingstone, fyrrum forseti Southern ALberta Refining félagsins í Calgary, Alberta, hefir verið tekinn fastur og sakaður um stórkostleg fjársvik. Allmargir Chicagomenn eru sagðir að tapa miklu fé af vðldum Mr. Living- stone’s * * * Sambandsstjórnin hefir ákveðið að kveðja til fundar innan skamms þar sem mæta skulu fonsætisráðgj. binna ým'su fylkja, ásamt leiðandl mönnum járn(brautarféJaganna í þeim tilgangi að ræða um inn- flutningsmálin á hinu nýbyrjaða ári. .* * * Hon. E. . McMurray, vsambandis- þingmaður fyrir Nórður-Winni- peg, er staddur í borginni um þessar mundir. • • • Kornhlaða Ptoneer Grain félags- ins að Blackie Alta., ibrann til kaldra koia hinn 2. þ. m. Skaðinn er metinn á sextíu þúsundir dala. * * * Henri Bourasisa, Nationalista- leiðtoginn nafnkunni, hefir nýlega ritað grein um tilögur Þjóðbanda- laglsinis í vopnatakmörkunar mál- inu og afstöðu Canada til þeirra. Telur hann hyggilegast að sömu stefnu veðri Ihaldið fram og King stjórnarformaður tók í tilliti til sáttmálanna, er afgreiddir voru á Lausanne^fundinum, sem isé þeirrl að engir isamningar skuli bind- andi teljast fyrir Canada aðrir en þeir, er þjóðin sjálf, fyrir munn fulltrú sinna, bafi átt hultdeild I. * * * Þrettán börn fæddust í Winni- peg-borg um áramótin síðustu. * * * Miælt er að hluthafar Hearst músíkverslunarinnar, er getið var nýlega um hér í blaðinu, að hefðl farið á höfuðið, hafi ákveðið að hefja skaðabótamál í náinni fram- tíð, gegn framkvæmdarstjórum téðs verslunarfélags. • • • Tolltekjur, innheimtar í Winnl- pegborg á árinu 1924, námu $11, 650.634,01. • • • INýjar ibyggingar í Winnipeg á síðastliðnu ári, eru virtar á $3, 136,000. Er það hérumibil hálfri miljón minna en á árinu 1923. • • • Ont. James H. Metcalfe, fyrrum sam'bandsþingmaður, isjötíu og sjö ára að aldri. ------o------ Bandaríkin. Neðri málstofa þjóðiþingsins í Washington, befir ákveðið að banna með lögum flutning á skammlbyssum og öðrum slíkum morðtólum, með pósti. * * * Coolidge forseti hefir skipað nefnd manna, til þesls að hafa yfirumgjón með olíuforða þjóðar- innar. í nefndinni eiga sæti, verka- málaráðgjafinn, ráðgjafi innan- : ríkismálanna og verslunarráð- gjafinn. * * * J. E. Hover, hefir verið skipað- ur þriðji •f'istoðar dómsámlaráð- gjafi. * * * Hinn 4. þ. m. btann Sciolbey sjúkrahúsið í Boston, Massachu- setts, til kaldra kola. Allir sjúkling ar Ibjörguðulst, að iundamskilinni stúlku einni, Miss Elzisa'beth Jen- kins að nafni, er fórst í eldinum. Þrek það og hugrekki, er við- staddir læknar og og hjúkrunar- konur sýndu við bjðrgunartilraun- irnar, er á orði haft. • * * Hvaðanœfa. Mótspyrnan gegn Musisolini, stjórnarformanni ítala, virðist vera að magnást í seinni tíð og það jafnvel svo mörg, að búist var við, að hann yrði neyddur til að segja af sér. En nú hefir yfirráð- gjafinn nýlega ihaldið ræðu, þar sem Ihann fullviss- aði tilheyrendurnar um, að þjóðin stæði því nær einhuga með sér og við næstu kosningar mundi Fascistaflokkurinn fá jafnvel enn meira þingfylgi en við þær síðustu. * * * Samkvæmt fregnum frá Rio De Janeiro, eru 6,700 manms á lífi í Brazilíu, sem komnir eru yfir 100 ára áldur. • • • Adolph Hilter, leiðtogi keisara- isinna í Bavaríu, tsá er stofnaði til uppreistarinnar i Munich í nóv- ember mánuði 1923, hefir nú verið látinn laus og fengið fulla upp- gjöf sakar. i * * # Ástandið á ítalíu, er að verða alvarlegra með hverjum deginum sem líður. Er barðstjórnin komin á það hátt stig, að eimstætt mun vera í nútíðinni. Mmssolini stjórn- arformaður hefir tekið sér alræð- isvald í ihendur á ný, vísað úv stjórninni þeim tveim ráðgjöfum frjáislynda flokksins, er eftir voru af sex og látið gera upptæk blöð andstæðinga sinna um landið þvert og endilangt. Hafa blóðugir bardagar átt sér stað allvíða. Síð- ustu fregnir telja stjórninni hafa tekist að brjóta alla mótspyrnu á bak aftur og kúga andstæðinga sína til hlýðni. Svar frá Miss Ostenso. Dodd, Mead & Co., Publ- ishers 4th Avenne & 30th St., New York City Des- ember 27th, 1924. Mr. J. J. iBíldfell, ritstjóri Lögbergs , Winnipeg, Manitotba, Canada. Væri mér spaug í skapi, myndi eg segja að þeir, sem ðllu trúa, er í blöðum birtist, verðskuldi áhyggj urnar, er af því leiðir. Samt sem áður, úr því að mér fanst perisónu- lega gamanið vera farið að grána, er eg las grein þá úr Tononto Daily Star, sem þér vitnið í, get eg fyrir- gefið íslendingum í Winnipeg, ó- vingjarnleg orð eða hugsanir í sambandi við bók mína. Til að byrja með, átti eg ekkert viðtal við fregnrita Daily Star, allra sist beinlínis. Er mér því öldungis um megn, að gera mér grein fyrfr glundroða þeim, er upplýsing sú, er blaðið gerir sér gott af, ber vitni um, bvernig svo sem því hef- ir iborist hún í hendur. Látinn er nýlega að Kingston, 'Mér dylst ekki af vissum til Vinnar heiðurslaun stúdent frá Manitoba háskólanum hefir hlotið heiðurs-námlsstyrk Impetial Order of the Daughters of the Empire. fyrir árið 1924, til þess að stunda framhaldsnám er- lendiis, samkvæmt yfirlýsingu War Memorial nefndar téðs félags-i 'skapar. Mr. Kristjánsson er sonur Mr. og Mrs. Magnúsar Kriistjánssonar að Ctto, P. O. Man. Hann útskrif- aðist af háskólanum í Manitobá á síðastliðnu ári, hafði áður stundað nám við Wesley-iskólann og verið um ihríð ritstjóri iblaðsins “Vox Wesleyana”. Auk þess tók hann mikinn þátt í íiþróttalífi á skólaár- um sínum. Mir. Kristjánsson var leiðtogi hins óháða flokks í hermi- Jungi Wesleymanna, veturinn 19231 —1924. Mr. Kristjánsson innritaðist I berinn í janúar 1916 og dvaldi á Frakklandi með 44. og þ07. her- deildinni. Hlaut hann þar nokkur sár. Árið 1919 fékk hann lauisn úr heijþjónustu. Mr. Kristjánsson hefir í hyggju að byrja framhaldsnám við Balliol College, Öxford, á komandi hausti. Er hann hinn efnilegasti maður í hvívetna og því fyllilega mak- legur þeiss heiðurs, er honum nú hefir fallið í ískaut. vitnunum, réttum eða röngum, að einhver hefir hnýst í handritið og gripið þaðan sietningar af banda- hófi. IMeð því ag eg er nú istödd í Ohicago, get eg ekki tekið málið fyrir til nákvæmrar rannsóknar við forleggjara minn. En jafn- skjótt og eg kem til New York, mun eg taka til fnekari yfirvegunar þessa dularfullu grautargerð. Höfuðpersónur sögu minnar, eru ekki íslenskar. Heldur hefi eg tekið íslenskt landnemalíf til fyrir- myndar, sökum iskáldlegrar og rómantiskrar fegurðar. Eg hefi í sögunni farið móðurmundum um íslendinga, — fann enda iblóðið renna til skyldunnar. Eg hefl reynt að leiða fram á sjánarsviðið að nýju, nokkuð af hinni sam- ræmu andans tign, sem einkennir þjóðflokkinn íslenisíka. Eg hefi gert mákvæmlega það gagnstæða, isem thið djarfa blað Toronto Daily Star vill láta mig sagt hafa. En eins og yður er kunnugt, þá er ekki ávalt auðhlaupið að því, að fá réttan hluta sinn h'já blöðunum. Heldur verður maður að neyna að fyrir- gefa þeim á þeim grundvelli, að þau hafi vaðið sorglega reykinn. M^r rann í skap, er eg fyrst sá grein iþessa, (hún hafði verið 'send bróður mínum í Ghicago), en treysti jafnframt hinni glöggu dóm greind Winnipeg-ibúa 'svo vel, að þeir kvæðu ekki upp isakfellingar- dóm, fyr en þeir hefðu kynt sér bókina með eigin augum. Hefðuð þér séð all- ar þær þúsundir af hlægilegum athugasemdum, er um hók m'ína hafa birst 1 amerískum blððum, mynduð þér ef til vill hafa undr- ast yfir því, að eg skyldi ekki eiga í álíka mörgum málisóknum til þess að varðveita metnað minn. Eitt blað barst mér með feitri fyrir- sagnarlínu, þar sem því er haldið fram, að eg líti óhýru auga til tískusnótanna (frowned on flapp- ers). Setningin vafalaust valin vegna orðaleiksins. Eg treysti því, að þér kunngjörið íslendingum hrygð mína yfir þvi, að þes'si vandræða misskilningur skyldi nokkru sinni komast út á meðal almennings, og að eg sé isannfærð um að bókin sjálf muni taka af öll tvímæli í þessu efni. Vill ekki Iþjóðflokkur yðar bíða átekta til næsta hausts, og sann- færast um að eg fari með rétt mál? Yðar með virðingu Martha Ostenso. 1 1 fyrsta skifti. í fyrsta skifti í sögu Vestur-ís- lendinga hefir einn þeirra verið kærður um morð, fundinn sekur og dæmdur til dauða. Væri hér um viissu fyrir sekt að ræða, þá væri iþýðingarlaust — eða jafnvel rangt að veita þessu máli nokkur afskifti. Því Islendingar mega aldrei æskja mokkurra sérhlunn- inda. Jafnvel þeir, sem allra ein- dregnast eru á móti dauðadóm- um, eins og sá er þessar línur rit- ar mega ekki mótmæla þessum j dómi á þeim grundvelli, að hér sé j um íslending að ræða. Allir verða j að isæta sama dómi í sama landi að isannaðri isekt. En hér er um isérstakt mál að ræða að því leyti að blöðin kveða manninn dæmdan eftir líkum. Dauðadómar eru nógu fjarskyldir sannri menningu þótt þeir séu feldir yfir mönnum að sannaðri sö!kf—með beinum sönnunum. Þeg- ar um líkur einar er að ræða, mega þeir ekki eiga sér istað og um það verða Islendingar að s’já að bræður þeirra séu ekki líflátnir' án beinna sannana um glæp. Eg las það í lítilli blaðafrétt 6. desember að þessi maður ihefði j verið dæmdur til hengingar eftir líkum. Eg skrifaði samstundis til E. J. McMurrays ráðherra í Ott-! awa, sem er yfirmálafærslumaður j ríkis'ins ('Solicitor General). Fékk eg tafarlaust það svar frá honum að hann skyldi láta rannsaka mál- ■ ið eftir föngum. Skömmu síðar sá eg auglýstan fund í þjóðræknisfélaginu og hefir þag nú tekið málið upp á sína arma með þeim lögmanni, sem örugt má treysta, herra H. A. Bergmann. Mig langar til ef hægt væri, að vekja fleiri til umihugsunar um þetta mál og þátttöku í því, finst mér sem það verði best gert með því að lýsa afstöðu þessa ógæfu-j manns og sýna með lifanda dæmi1 hvernig lögin geta vilst og texið sem átt höfðu við Smiths málið voru kallaðir og báru þeir það báðir að eftir því sem þeir myndu best væri þessi maður sW líkur Smith, að hann væri vafalaust 'sami maðurinn undir fölsku nafnl. Sérfróður maður var fenginn til þess að dæma um skrift Smiths og Becks og gaf hann þann úrskurð að höndin væri sú sama. Lögreglan og dómarinn voru viss um isiekt mannsins og var hann dæmdur í sjö ára fangelsi við þrældóm. Þegar Beck kom í fangelsið fékk hann fangamarkið DW523, sem var sama númerið og Smith hafði haft, en “W” þýddi það að hann hefði verið fangi áður. Lögmaður Beck hélt áfram að hugsa um málið. Loksins komst hann að því að Smith var þýskur Gyðingur og var því umskorinn. Lét 'hann þá skoða Beck og sann- aðist það að hann var ekki sami maðurinn og Smith. Þarna kom fram nýmæli í málinu og það not- aði lögmaðurinn til iþess að biðja um nýja rannsókn, en því var neitað <— talið þýðingarlaust, þar isem sannanir hefðu verið svo margar og óyggjandi. Árið 1901 var fangelsistími Ad- olphs Beck útrunninn, var hann þá látinn laus. Á meðan hann var í fangelsinu Ihafði ekkert horið á þessum þjófn- aði sökum þess að Smith var er- lendis. lEn tveimur árum isíðar var Ibyrjað að stela á þannan sama, einkennilega hátt. Beck var tekinn fastur aftur og enn þá fundinn sannur að sök. Áður en dómur var uppkveðinn i þetta skifti tók lögregluþjónn niokkur eftir þVí, að maður nokk- ur hafði verið fundinn sekur um nákvæmlega samskonar þjófnað á öðrum isitað. Gremslaðiist hann eftir sannleikanum í þesisu máli og fann það út, að þar var ;Smith. Kom það nú brátt í ljós að Beck hafði verið með öllu saklaus í bæði skiftin. Rétturinn lýst yfir sakleysi hanis af ibáðum kærunum og ákvað hon- um $25.000 skaðabætur úr ríkis- sjóði. Watson lögmaður leggur sterka álherslu á eitt sérstakt at- riði í þes'sari bók. Það er það, að Beck var sérstakur óreglu og ó- reiðumaður, þótt hann væri sak- laus aif þesisum kærum. Telur Watson líklegt að það hafi haft áhrif á hugi 'þeirra, sem réttvís- inni istjórnuðu, þótt slíkt ætti aldr- frelsi eða jafnvel líf isaklausra manna, þegar atvikin vefa líkurn- ar á viissan hátt. Eg ætla fyrst að segja stutta sögu um mann, sem dæmdur var eftir líkum og sann- aði sakleysi sitt löngu síðar. Sá heitir Eric R. Watson, sem skrifað hefir sögu málsins og er hann sjálfur lögmaður. Sagan heitir: "Trial af Adolpb j Beck” og er í stuttu máli sem hér segir: Árið 1893 vildi það til að Adolph Beck var á gangi á Victoria Btræti í Lundúnarborg á Englandi. Stúlka, sem Ada Meisonier hét gekk i veg fyrir hann og 'bar það á hann að hann hefði fyrir þrem- ur vikum rænt sig peningum. Mað- urinn neitaði því. Þau kölluðu á lögregluþjón, fór hann með þau 'bæði inn á lögreglustöð. Þar kærði stúlkan Beck fyrir þjófnað. Marg. ar aðrar ungar stúlkur komu fram og báru það að maður befði einn- ig rænt þær, og beitt til Iþess sömu 1 ibrögðum við allar. Hafði hann komist í náin kynni við þær, þóst ætla að giftast þeim og beðið þær að ,1‘já sér hring til þe'ss að hann gæti mælt eftir honum annan hring, er hann ætlaði að gefa þeim. Auk þess fékk hann peningalán hjá þeim öllum. Þegar hann hafði náð hringnum og peningunum, hvarf hann og sást ekki framar. Allar istúlkurnar báru það og sóru að þessi Adolph Beck væri svo líkur þesisum manni, að um það væri ekki að villast — þetta væri hann og enginn annar. Fleira kom á móti Beck en þetta, t. d. það, að pappír, sem þjófurinn hafði skrifað á til stúlkunnar, var samskonar og sá, pappír, sem Beck notaði. í öðru lagi það, að þjófurinn var þýskur og heyrðist útlendingsblær á máli hans. Beck var Norðmaður og talaði einnig með útlendingsblæ. Var þetta at- riði talið mikils vert fyrir rétt- inum til þess að sanna sekt hans. Meðan málið stóð yfir var ein- hver isvio hugulsamur, að benda lögreglunni á það hve Beck væri likur manni, sem John Smith hét og sannaður hafði verið að þjófn- aði árið 1877. Tveir lögregluþjónar ei að eiga sér stað. Þetta er sagan um Adolph Beck; ótrúleg sorgar saga, en þó sönn og tekin úr nútiðarlMfi í breska rík- inu. — Þá er að minnast á Ingólf Ing- ólfsison — íslendinginn dæmda. Hann er kærður um morð: hann mætir fyrir dómstólnum félaus, umkomulaus, vinalaus, og varnar- laus útlendingur. Hann hefir eng- an lögmann. Réttvísin skipar hon- um málafhitningsmann — einhver sem næstur er 'hendi — við vitum öll hversu mikið má venjúlega treysta slíkri málsvörn. Á mótl hionum koma fram líkur — ef til vill sterkar líkur — en samt ekk- ert nema líkur. Þó er hann fundinn isekur og dæmdur til dauða, Lögmaðurinn áfrýjar fyrir hæsta rétt ALberta- fylki's, eða biður um nýja rann- sókn; Iþví er n'eitað í einu hljóði. Af þessu leiðir það, að ekkert vei'ður annað gert en að fá dóm- inum breyitt í fangelsisvist. Það fær Bergmann, ef nokkur fær það. Verði dómnum ibreytt þannig, þ& mætti svo fara að eitthvað kæmi í ljós síðar til þess að málið feng- ist tekið upp af nýju; gæti þ& sak- leysi Ingólfs sannast, ef hann er ekki sekur. Ástæðan til þess, að eg sagði hér söguna af Becks-málinu er sú, að eg hefi heyrt suma efast um að nokkru sinni sé dæmt eftir líkum, er það hinn mesti miisskilningur. Það hefir isannast hvað eftir ann- að að menn bafa verið líflátnir fyrir morð, sem þeir aldrei áttu nokkurn þátt í. Þess var getið að Beck hefði verið óreglu- og óreiðumaður og að það hefði ef til vill haft áhrif á málið. Heyrst hefir, að það sama sé að segja um Ingólf. En eins og Beck var 'saklaus af þeim glæpum sem hann var kærður um, þrátt fyrir óreglu sína, eins getur Ing- ólfur verið saklaus af þessum glæ,p, þótt hann að öðru leyti sé ekki reglumaður. Hefði Bedk verið kærður um morð í staðinn fyrir þjófnað, þá hefði hann tafarlaust verið líf- látinn og sakleysi bans sannast Fer til Chicago til að fullkomna sig í söng Paul S. Bardal. vaiinn Bardal lagði af stað í dag suður j til Chicago, þar sem hann hygst I að dvelja um hríð, til fullkomnun-' ar í sönglist sinni. Mr. Barda] er sem kunnugt er, afburða raddmað- ur og hefir á sviði sönglífsiinis [ meðal fólks vors bér vestra, unnið mikið og þarft verk. Er íslending- um það hið mesita gleðiefni, að honum nú gefst kostur á frekara framha'ldsnámi í sinni fögru list. Mr. Bardal hefir undanfarandi gegnt söngstjórástarfi við Fyrstu lútiersku kirkjuna, og leyst það svo vel af íhendi, að hann hefir hlotið almenna aðdáun fyrir. of seint til þess að fyrir yrði bætt. Eins gæti farið með þennan landa vorn. íslendingar verða að standa sem einn maður, þeir mega ekki láta það viðgangast að bróðir þeirra j sé sviftur lífi sannanalaust. AUir verða að leggja fram eitt- hvað í varnansjóðinn. Sig. Júl. Jóhannesson. j an var líkið flutt til Argyle-bygð- ar og jarðsett að Grund. FRA ÍSLANDI. Ustetind, skip það, er strandaði fyrir nokkru uppi á Kjalarnesi, fór héðan í gærkvöldi til Bergen farmlaust. Það lá á þurru hér nokkra daga og var gert við það svo, að það er nú lekalaust. iSunnuidagsmorguninn binn 4. þ. m., lést að heimili sonar síms Walter Baldwin, 1066 Dominion street hér í borginni, Guðný Bald- win, ekkja Baldwins Benedikts- sionar, 68 ára að aldri. Dr. B. B. Jómsison flutti húskveðju á heim- ilinu á þriðjudagskveldið, en síð- Tollrannsókn Ihefir farið fram á vörum þeim, sem verið er að skipa upp úr “Veiðibjöllunni.” Er það gert vegna þess, að skipslskjölin þóttu ekki vera í lagi. Voru sumar vörurnar ekki á farmskírteininu. Ekkert ólögmætt hefir þó fundist enn sem komið er. Mórgunbl. Hátíðaguðsþjónustur í Fyrstu lút. kirkju. Sjaldan hafa Winnipeg Iskndingar átt jafn-veg- legum hátða-guðsþjónustum að fagna og í þetta sinn. Þær hófust með söng miklum og dýrölegum á sunnudagskveldið fyrir jól. Söngflokkur' safnaðar- ins hafði undirbúið og söng þá nokkurn part af hin- um mikla helgisöngs flokki “Messiah”. Partar þeir, sem sungnir voru, voru þessir: 1. “Lift thine eyes to the mountains” eftir Men- delsohn, sunginn af Mrs. Dr. B. Olson, Miss Thor- olfsson, og Mrs. Jóhannesson. 2. But who may abide the day of His coming?” eftir Handel, sólósöngur, sunginn af Paul Bardal. 3. “And the glory of the Lord” eftir Handel, er söngflokurinn söng. . 4. ”There' were shepherds abiding in the field” eftir Handel, einsöngur, er Mrs. S- K. Hall söng; og einnig söng hún: “Lo, the Angels of the Lord” eftir Handel. 5. “Glory of God”, söngflokkurinn. 6. “Come unto Him” eftir Handel, einsöngur Mrs. S. K. Hall. 7. Söngflokkurinn: “Halleluja” eftir Handel. Óþarft er að táka fram, a ðsönghátíð þessi var hin tilkomumesta i alla staði, og söngfólkið leysti verk sín prýðilega af bendi. Á aðfangadagskvöldið var barna samkoma í kirkj- unni. Yngri börn sunnudagsskólans skemtu með framsögn og söng. Einsöng söng þar Nikulás Stef- ánsson, þriggja ára, með hreimfagurri skærri rödd, sem heillaði alla. Piltur sá er sonur Mr. og Mrs. Dr. Jóns Stefánssonar. Að undanfömu hefir bamasam- koma sú verið haldin sunnudaginn á milli jóla og nýárs, en nú er fjöldi barna þeirra, er sunnudags- skóla Fyrstu lút. kirkju sækja, orðinn svo mikill, að skifta varð bömunum. A jóladaginn var hátíða guðsþjónusta kl. 11 f.h. Prestur safnaðarins, Dr. B. B. Jónsson, prédikaði og söngflokkurinn söng tilvalin hátíðalög. Var guös- þjónusta sú hátiðleg og tilkomumikil. Á sunnudagskveldið á milli jóla og nýárs var sam- koma haldin, sem hin eldri böm sunnudagsskólans tóku þátt í. Samkomur þær eru orðnar alþektar hér í bæ og hafa ávalt þótt ágætar, og var þessi síðasta ekki hvað sízt. Hún var stór-hátíðleg og fullkomin í álla staði, og svo var aðsóknin mikil, að margt fólk varð frá að hverfa, sem ekki komst inn. Hin vanalega áramóta samkoma trar haldin í lcirkj- unni á gamlárskveld og var vel sótt, einnig guðsþjón- usta á nýársdag. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.