Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 3
LötdSERG, FEMTUUAGINN 8. JANÚAR 1925. Bla 3 Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga :: BB)iaBIgBaBISE3iaia8I»SlWItt>aaigEa*btittKikl«IS^^ iiaaate? Skipið “Stjörnuhrapið” j>eir fáu 'sjófuglar, sem þar voru, komu ekki í skot- mál. Einu sinni sáu þeir ibjarndýr, en gátu ekki náð því. Skipverjum fór nú að fallast hugur. Þeir höfðu nú orðið að brenna stöngum sínum eg staurum, og voru nú orðmr elcliviðarlausir, en kuldi og hungur tók að Iþrýsta að þeim. Einhverju sinni kom skip- stjórinn að tveimur hásetum, sem ,sátu og grétu einls og ibörn, í annað sinn heyrði hann, að skipverjar sögðu í hálfum íhjóðum: “Það rekur að, því að vér vörpum hlutkesti-um, hver fyrir iþví eigi að verða.’"' iDaginn eftir iskaut Ibrytinn 2 sjófugla, sem þeir átu með græðgi, en næsta dag voru þeir matarlausir; þá istóð Nitson skipstjóri upp með byssu sína í hendinni, því að hann hafði alt af haldið vörð til skiftis við hásetana og tekið jöfnum höndum þátt í andstreymi og skorti þeirra. Undirstýrimaðurinn sat og var að barma sér og sagði: “Hefði þesisi ferð gengið vel, hefði eg fengið aftur skip; því að verslunarfélagið hét mér því, ef eg hætti að drekka, og það hefi eg gjört.” “Þei” sagði skipstjórinn, ,‘nú er ekki tími til að barma isér; eg vil ekki særa tilfinningar yðar, því að þér eruð góður drengur, þott yður hætti við að fá yður of mikið í istaupinu. 'Eg er hreinn og beinn og esgi það, sem mér býr í brjósti og það, sem eg isegi er þetta: Vér erum hér og vitum ekki upp á víst, hvort vér erum á ís eða landi og enginn matur er eftir, ekki einn munnbiti. Hvað eigum vér þá til bragðs að taka? Vér heyrum til ibjarndýra og refa, en höfum lítið gagn af því, úr því að vér getum ekki náð þeim. Vér verðum allan daginn að reyna til að ná landi; ef vér hittum sjó í austri, hljótum vér að isnúa aftur og fela oss Guði á vald því að hann stjórnar öllu á himni og jörðu (þér heyrðuð mig lesa um það á sunnudaginn, er var, og eg þarf ekki að . hafa það upp aftur) og fara aftur út á timlburflot- ann. En það er eitt, sem eg verð að segja, sem hrein- skilinn maður og blátt áfram, og það er, að ef eg heyri mjamta um að eta hVer annan, skýt eg hann á augabragði með þessari bylssu, isem eg held á í hend- inni dag og nótt. Vér erum kristnir menn, og engin ógæfa skal gjöra oss að villidýrum meðan eg er á lífi. Munið eftir því!” Nú fóru þeir að kanna ísinn, sem var ógreiður yfirferðar, og er þeir voru klomnir fjórðung mílu, «áu þeir að mikið rúmsæi var milli þeirra og land's, fu'lt af ísjökum. Þá mælti ibrytinn: “Eg sé eitthvað fram undan okkur eins og mannslíkama; það er að nokkru leyti hulið snjó og liggur á vakanbarmi.” Skipverjar flýttu sér þangað og einn þeirra, Harrison að nafni, ,sem var fóthvatur, varð fyrlstur og kallaði: “HJerra skipstjóri! komið hingað! það er timibursmið- urinn, 'sem fór með yfirstýrimanninum.” Það var líka Ihann ,og þeir þektu allir þetta harða og ófrýni- lega andlit. Tóm flaska lá hjá líkinu. “'Eg sé hvernig þetta Ihefir atvikast,” mælti skiplstjórinn: “hann hefir drukkið sig fullan, dregist aftur úr hinum og þeir mist sjónar á honum í þokunni. Eitthvert skip hefir bjargað þeim.” “Eg vi'ldi óska, að það hefði verið stýrimaðurinn, sem lægi hér,” mælti brytinn; en í Isama vetfangi kom svart og stórt^höfuð snöggv- ast upp úr vatninu, og hásetarnir æptu að það væri djöfullinn, sem kæmi til að sækja timbursmiðinn. “Hvaða vitleysa,” sagði skipstjórinn, ‘1það var ekki annað en svartur iselur; eg vildi, að hann kæmi aftur upp svo við gætum skotið hann; það gæti hald- ið lífinu í o'S'S í tvo daga. Haldið nú áfram, því að vér verðum að komast út á timlburflotann og út á regin- haf fyrir myiikrið, og þá verður Guð að leiða og hjálpa oss.” ö'llum 'skipverjum hafði nú falist hugur nema skipstjóranum og brytanum; skipverjar komu loks að háum snjóskafli nálægt vakarbrúninni, þar sem þeir fyrir sex klukkustundum hefðu !ent timbur- flota sínum. Sólin gekk undir einls og glóandi hnött- ur bak við gráa og geigvænlega þokubakka. Skipstjórinn gekk einisamall upp á snjóskafliinn til a^ litafet um, en honum veittist mjög erfitt að kafa í snjónum, því þótt hann væri hraustmenni, var hann þó orðinn máttvana af kulda og hungri. Háset- arnir settust niður og biðu afturkomu hans. Þegar hann 'sneri aftur, gekk hann hægt og hægt, og þá er hann kom ti.l félaga sinna, horfði hann ekki framan í þá, heldur í gaupnir sér, ýtti ihattinum ofan í augun og settist niður hjá þeim. Því næst stóð hann upp alvarlegur, en hugprúður eins og hann átti vanda til og mælti. “Eg flyt yður slæm tíðindi, bræður góðir! en benð það aem kristnir menn, því alt, sem við ber, miðar til góðs; hafísinn hefir iborið burt með sér timburflota vorn. Vér eigum fáar stundir eftir ólif- f.ar; hr!inn úg 'beinn °z 'se^i Það, sem mér byr i brjosti. Látum oss verða vel við dauða vorum- það er ekk! oss að kenna, að vér erum staddir í þess- um nauðum.” Tvieir af skipvþrjum æiptu af) ðrvænting, bg fleygðu sér niður; hinir bárust og lítt af. Brytinn sat og studdi hönd undir kinn; undirstýrimaðurinn s af og notraði af ótta og pilturinn grét hástöfum Kómið, látum oss kveikja eld,” sagði Nitson ^kipstjori; vér erum eki bleyður; söfnum öllu þvf e sneyti saman, ,sem eftir er, og þegar vér höfum i sameiningu beðið guð og falið oss í hanis hendur skipstjórinn tók ofan og leit til himins — þá leggj. umst til svefns; þá mun dauðinn vitja vor, sé það Drottins vilji.” En ekkert gat nú komið skipverjum á fætur. Brytinn var sá eini, 8em hafði þrótt í sér til að safna saman þeim fáu staurum, sem eftir voru. "Kveikið í þeim, Pennant!” sagði skipstjórinn, “og felum oss honum á vald, sem aldrei yfirgaf stýrið, þótt vér stundum isjáum hann ekki í storm- inum. Pennant gjörði eins og akipatjórinn bauð honum, og þegar kviknað var í staurunum, steig loginn hátt upp í loftið. Þá mælti skipistjórinn: “Áður en þetta er útbrunnið, höfum vér byrjað aðra ferð; biðjum Guð að láta oss lenda vel í friðarins höfn. Hlaðið nú allar Ibýs'surnar og hleypið úr þeim þegar eg bendi yður. Sé eitthivert skip nálægt, getur það heyrt skot- ið.” Þegar þeir skutu, var eins og byssu’hvellirnir bærust langar leiðir frá einum jaka til annars. “Þar fer vor seinasta von,” sagði skipstjórinn; “en Guði sé lof, að eg get enn þá sagt; verði hans vilji; eg fel börnin mín hans miskunn á hendur.” “Eg þarf ekki að biðja fyrir konunni minni,” mælti undirstýrimaðurinn: “eg er viss um, að hún Isér um sig sjálf.” 1 sama vetfangi istökk brytinn upp — sem .haðfi verið að hiorfa útí myrkrið —og æpti g faðmaði skipstjórann og grét af fögnuði. Allir snér sér við og litu í þá átt, sem hann hafði horft í. Þar sáu þeir ljós, og þá rauðan eld- blossa, og því nælst steig púðurfluga upp í loftið með löngum neistahala, þangað til hún endaði eins og í blóms'kúfi af blikandi stjörnum. Það var skip, sem svaraði bendingu þeirra, þar eftir heyrðu þeir fall- Ibyslsu'skot. Skipið lá fyrir utan ísinn, og þeir voru frelsaðir. Þeim var hjálpað upp á skipið og þar fengu þeir hinar bestu viðtökur. Þá sagði Nitson skipistjóri: “Þaikkið nú Guði, vinir mínir, fyrir þessa gælsku ihans. Eg er hreinn og beinn og blátt áfram, og segi það, sem mér býr í brjósti. En brjóst mitt er nú svo fult, að eg get ekki komið orðum að því, 'sem í því býr.” Um haustið 3 mánuðum seinna komu 3 menn inn á skrifstofu herra Blizzarðs, og spurðu eftir ihonum. “Það eru ókunnugir menn inni hjá ihonum í ein- hverjum erindagjörðum,” svaraði einn skrifari og benti þeim á hurð sem stóð í íhálfa gátt. Hann er að tala við Gardew skipstjóra á “KVöldstjörnunni.” Þetta skip leggur á Istað á morgun til Belize. Gjörið svo vel að setjast niður.” Sjómennirnir settust rétt við dyrnar og heyrðu mannamál í innri istofunni. “Nitsón var of ihirðulaus,” isagði einhver með óviðfeldnum málrómi, “og bonum félst hugur, þegar hættu bar að höndum. Eg er líka Ihræddur um, að íbrytinn hafi ekki verið mjög ráðvandur! að minsta k'osti fór hann illa með matvælin. Það er satt, sagði eg yður nokkurn tíma frá hvernig undirstýrimaður- inn misti skipið isitt “Morgunstjörnuna? Hann var fpllur a'lla leiðina frá Quebec til GlasKow- Ha! Ha!” Hinn, sem inni var, hló líka. Það var Blizzarð kaup- maður, sem sagði: “Þér verðið nú að fara Ibetur að ráði yðar en Nitson skipstjóri. Tæmið nú glasið yðar.” En Cardew tæmdi aldrei það glais, því að þá var hurðinni hrundið upp og glasið slegið úr hendinni á h'onum, og Nitson-islkipstjóri tók fyrir kverkarnar á honum og sagði: “Herra Blizzarð! Eg er hreinn og beinn og blátt áfram, og segi það sem mér býr í brjósti en hafi nokkru sinni til yerið lýginn og und- irförull uppreistarmaður og níðingur og fantur, þá er það þessi maður, sem Iboraði göt á “Stjörnuhrapið”, svo það sökk, bg skildi mig og ibrytann og sex aðra háseta eftir á isnum hjá Labrador til þess að vér skyldum láta þar lífið. Bryti! látið lögregluþjóninn koma inn og fáum bonum þennan þorpara.” Cardew var dæmdur í níu mánaða nauðungar- vinnu og fluttur til afforotamannanýlendu. Fyrir skömmu var þess getið í fréttablaði í Liverpool, að maður nokkur, Cardew að nafni, ihafi verið skotinn þar í skóginum af hinum ríðandi lögregluþjónum, sem hann hafi átt í höggi yið. Af því að nafnið er ekki algengt, er það líklegt, að það hafi yerið sami maðurinn. Verslunarfélagið fékk undirstýrimanninum um- ráð yfir nýju skipi, og lagði hann af drykkjuskap og hegðaði isér vel. En enginn er í öðrum eins metum hjá félaginu, eins og Nitlson, og þykir hann vera hinn heiðvirðasti maður. Ólík skifti. Hinn frakkneski klerkur Vincenzíus de Paula, sem er nafnfrægur sökum gæsku og mannelsku, kom einu sinni til foæjarins Toulon, sunnan til í Frakk- landi. Þar eru gjörðar út galeiður, það er að skilja; skip, sem þræíar róa, en þaó eru óbótamenn, sem er hegnt með þelsisu, sumum lengur, sumum skemur, og eru þeir settir við þófturnar með járnhlekkjjum. Mannvinurinn Vincenzíus, s'em sjálfur hafði reynt ýmsa mæðu og mótlæti, gekk ofan að sjó, til að sjá þessa ógæfuisömu afforotamenn, og fá færi á, að tala við þá um þeirra 'sálulhjálparefni. Vondum mönnum hafði þá tekist að flæma hann burt frá prestsem- bætti því„ sem Ihann hafði á hendi: en hann elskaði Guð af hjarta, og reyndi til að útforeiða hans ríki hvar sem honum gafst ikostur á. Meðal þrælanna, sem voru fjötraðir við þófturnar, var ungur maður, hálf- þrítugur að aldri, Isem einkum vakti atihygli hans. Hann var vingjarnlegri í viðmóti en hinir, og gat naumast tára bundist, þegar á hann var yrt. “Vinur minn!” sagði Vincenzius, “þarftu ekki Ihjálpar við? því miður hefi eg ekki miklu að miðla; en það lít- ið það er, þá er þér það velkomið.” “Hjartans þakk- ir foerra góður,” svaraði þessi vesalingur; “eg bið ekki ölmusu; ieg hefi nóg fyrir þetta auma líf; aum- ingja þrælarnir þurfa ekki mi'kils með. En veslings konan mín og börnin mín.” Vincenzíus kendi í brjósti um hann og beiddi Ihann að s°gja sér alt Isatt og rétt um hagi sína. Þrællinn tók þá þanig til orða og mælti: “Faðir minn var bóndi; hann var mér 'besti faðir. og bvatti mig til alls góðs. En eg átti falsvini, isem tældu mig til óhlýðni o,g margs1 ills. Einu sinni fór eg með þeim á dýraveiðar, log gengum við inn í landareign annars manns, of fundum þar skógarverði veiðareigandans; lentum við þá í áflogum við þá, og lékum þá svo illa út, að einn þeirra var nær dauða en lífi. Eg var handtekinn, og dæmdur til að þræla á galeiðunum í sex ár; fjögur af þessum eymdarárum eru þegar liðin; en faðir minn er dáinn af harmi og hugarangri út af ógæfu minni, og fyrir skömmu hefi eg einnig spurt, að bráðum muni kona mín og börn mín veslast upp að hrygð og volæði.” Þrællinn varð meir og meir frá sér numinn af sorg, svo hann hvað eftir annað kallaði upp og sagði: “Æ, elisku konan mín! vesalings börnin mín. Þegar Vinceníus var búinn að tala við hann noikkru lengur, og komst að raun um, að foann iðraðist á- virðinga sinna, tók hann svo til orða: “Segðu mér, hvort þú mundir ekki verða feginn, að þiggja frelsi, og vilja hegða þér vel eftirleiðis, ef einhver gæfi sig til þess, að ibera hlekki þína og vinna verk þín?” “Æ, það vildi eg feginn herra”! mælti þrællinn; "en hver mundi vilja takast á hendur þvílíka eymd og smán ?” Að vörmu spori fór klerkurinn á fund galeiðu- foringjans ,og baust tiil að fara í stað þessa afbrota- manns. iGaleiðuforinginn varð öldungis Ihislsa, og reyndi með öllu móti til að fá hann ofan af þessu; en Ihinn göfuglyndi Vinceníus svaraði: “Eg er orðinn vanur við erfiði, smán og andstreymi; en þessi ungi maður á konu og börn; þar á móti er eg ókvæntur og emfoættilslaus; í frelsarans nafni ætla eg að koma í istaðinn hans.” Á vorum dögum hefði þetta fooð að öllum líkindum frelsað hinn unga afibrotamann, en í þá daga, sem sé árið 1700, voru siðir manna svo lítt mentaðir, að Vinceníus varð i tvö ár samfleytt að vinna þrælavinnu á galeiðunum, þó galeiðuforing- inn ilegði alt sitt ibesta til; en Ihinn ungi afbrotamað- ur var látinn laus. Hinn guðhræddi klerkur varði 'þessum tveggja ára tíma til þess einnig að vinna Drottins verk, með því foann hvatti þrælana á skipinu til að hugsa um sín sáluhjálparefni, og gekk á undan þeim með góðu eftirdæmi, með því að auðsýna kristi legt umburðarlyndi og hlýðni, góðvild og þolinmæði, hvað sem að höndum bar. Professional Cards Föðurlandsást. í stríði því, sem 1792 hófst mil'li Austurrikis og Frakklands, fékk Franz keisari oftsinnis talsverðar gjafir hjá þegnum 'sínum, til þess að þeim væri varið til varnar föðurlansins. Þannið bað foóndamaður nokkur árið 1793um leyfi til að mega tala við keis- arann, og var honum veitt það. “Eg kem líka með nokkuð,” sagði hann, og lagði pung með þúsund gyll- inum í, á foorðið. Keisarinn varð hiissa á því, að ó- breyttur bóndamaður skyldi gefa isivo mikið fé, og spurði bónda, hvað hann héti og foVaðan hann væri. “Það læt eg engan vita,” svaraði foóndinn, og að svo mæltu fór foann burtu. Keisarinn sendi þegar menn á eftir honum, til að spyrja hann að nafni og heimili. En bóndinn sagði foroisandi við þá: “Haldið þér, að eg muni segja yður það, fyrst eg ekki sagði keisaran- um þáð?” ------o------ Ríki kaupmaðurinn. Það var einu sinni kaupmaður, sem var borinn og barnfæddur í Florenz í ftalíu, en foafði síðar sest að í Frakklandi. Hann hafði mikla verslun, og af iþví hann bæði var Iheppinn og kænn í kaupum og söl- um, rakaði hann þvílikum auðæfum saman, að hann gat lánað Franz 1. Frakkakonungi fimm hundruð þúSundir gullpeninga. Kaupmaður þessi vildi ávinna sér mikinn lofstír, og lét því.á sinn kostnað reisa stóran spítala í Lyon og svo að sem mest orð færi af rausn hanls var foann vanur að leiða vini sína þangað, og lést vilja heyra dóm þeirra um.þessa stór- kostlegu byggingu. Meðal annars leiddi hann einu isinni þangað Nikulás Salterel, sem lika var ættaður frá Flórenz, og foafði gott vit á foúsagjörð, og bað foann að Isegja sér einlæglega hvernig honum litist á spítalann, svo að við því yrði gjört í tiíma, ef honum þætti eitthvað þurfa umbótar eða breytingar við. Þá mælti Salterel: “Mér líst vel á foúsið yfir höfuð að tala: Það er einungis eitt, sem mér þykir að.” “Hvað er það?” spurði kaupmaðurinn. ‘’Það skal eg segja yður,” 'svaraði Saltere'l; “mér þykir húsið of lítið.” “Hvað þá?” ansaði kaupmaðurinn: sjáið þér þá ekki hve stórmannlega alt er lagt niður?” “Vissulega cr það alt stórmannlegt,” mælti Salterel; ‘len ættu þeir allir að safnast hér, sem þér foafið haft af í kaupum og sölum og komið á vonarvöl, þá er eg viss um, að húsið yrði of lítiið, og að það tæki ekki meir en helm- inginn.” Herramaðurinn og fátæklingurinn. Herramaður noikkur, ,sem var ríkur af tímanleg- um munum, en foafði lítið af guðsótta og kristilegri trú var eitt kveld á gangi sér til iskemtunar út um herragarð sinn. Leið hans lá fram fojá hrörlegum kot- bæ, og bjó þar sárfátækur maður, sem átti fjölda 'barna. Hann heyrði mannamál inni í Ibænum, nam istiaðar, og hlustaði eftir; komstfoann þá eftir að það var hinn fátæki maður, sem var að þakka Guði fyrir hans miis'kunsemi, er hann gaf foonum og börnum hans föt og daglegt brauð. Herramaðurinn varð hissa á Iþessu og sagði við isjálfan sig: “Hvernig víkur því við, að þessi fátæklingur skuli þakka Guði fyrir föt og fæði, en mér kemur ekki til hugar, að þakka Ifoonum, þótt eg foafi allsnægtir?” Við þetta blygðaðist hann Isiín og flýtti sér foeim. Upp frá þessu fór hann að skoða líf sitt frá hinu rétta sjónarmiði, og ásetti sér að snúa aftiur til Guðs, sem hann foafði yfirgefið af elsku til þelssa heims. Þaðan í frá varð alt hans líf dagleg guðsþjónusta og þakkargjörð fyrir þær velgjörðir, sem hann hafði þegið af Drottni og hann gleymdi því ekki heldur, að gjöra þeim hin- um fátæka manni g<ott, sem fyrst hafði gefið tilefni til þess, að hann tók sinnaskiftum. DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDO. Oor. Grataam and Kennedy 80. Phone: A-1824 Offlee tlmar: 2—3 Helmill: 77« Vlctor St. Phone: A-7122 Wlnnipeg, Manltoba Vér leggjum sérstaka átaerzlu á að selja meðul eftir forskriftum i.ekna. Hin beztu lyf, sem ha*gt er að fá eru notuð eingöngn. . pegar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera vlss um að fá rétt það sem lirkn- Irinn tekur til. COIidÆUGH & CO., Kotre Dame and Staerbrooke Ptaones: N-7859—7850 Giftingaloyfisbréf seld Einu sinni fór kona með son sinn ungan til Noregs. Drengnum þótti fðrin mjög skemtileg, því að margt nýstárlegt bar foonum fyrir sjónir. En eitt leiddist foonum þó. Allir menn, er urðu á vegi þeirra DR. O. BJORNSON 216-220 MEDIOAL ART8 BLDO, Cor. Graham and Kennedy 8ta Phone: A-1834 Ofííce tlmar: 2—3 Heimill: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ART8 BI.DO. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 5 HeimUi: 921 Sherbume St. Winnipeg, Manltoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BEDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, e'yrna, nef og kverka sjúkdðma.—Er að hltta kL 10.12 f.h. Og 2-5 e.h. Talsfmi: A-1834. HeimUl: S73 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Fdmonton Stundar séretaklega berklaaýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 9—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- eími: B-3158. DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vktior 8tr. Sfani A 8180. DR. Kr. J AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. fo. Heimili 469 Simooe, Sími B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIj ARTS BLiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donaid 84- Talsími: A-8889 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrtfstofa: Kixim 811 UcArtfaw Building, Portage Ave. P. O. Boz 165« Phones: A-6849 og A-6846 W. J. UJÍDAii, J. H. I.ESDAL B. STEFANSSON Islenzkir lögfræðingar 708-709 Great-Wc»t Perm. Bldg. 356 MnJn Street. Tals.: A-4963 þelr hafa elnnig skrifstotur a8 Lundar, Riverton, Gimll og Piaey og eru þar aC hitta á eftirfylgj- andl timum: Lundar: annan hvern mlCvlkudag Rlverton: Fiyrsta fimtudag. Gimllá Fyrsta mlðvikudag Plney: þrlCJa föetudag 1 hverjum mánuðl Munið Símanúmerið A 6483 og pantitS meðöl ytSar hjá oss. — SendiC pantanlr samstundis. Vér afgreiCum forskriftir meC sam- vizkusemi og vörugæCi eru éyggj- andi, enda höfum vér magrra ára iærdómsrlka reynslu aC baki. — Allar tegundir lyfja, vlndlar, Is- rjéml, sætindl, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla rr.eð fasteignir. Sjá um leigu a nusuir.. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rland Skrifst.: 801 Electric RaiL way Ohambers Talsiml: A-2107 A. G. EGGERTSSON LL.B. fsl. lögfræð’ngur Hefir rétt til að flytja mái bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Saak. SelnaSta mánudag i hverjum mán- uCi staddur í Churchbridge. FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir margra ára sérfræðingar Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími: A-7649 282 MAIN St. Cor. Graham Ave. Winnipeg Man. A. 8. Bardal 84« Sherbrooke St. Selui likkietui og annaet um útfarif. AUur útbúnaður aé bezti. Ennfram- ur aelur hann alakonar minmavaffta og legateina. Skrifat. taJsiuU N t>9*» Helmllls talsimi N 1 EINA ÍSLENZKA Bifréiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aC biCa von úr rlU. viti. Vinna Cll ábyrgst og leyat af henði fljótt og vel. J. A. Jóhannssom- 644 Burnell Street F. B-8164. AC baki Sarg. Flre Hal JOSEPH TAYLOR lögtakbmaðub Heimilistals.: 8t. John IM4 Skrlfatofn-Tala.: A •&*» Tekur lögtakl bæ«l húaalatim^ruK* vaCakuldlr, vlzlaakuldlr. AígreMttr al Mm *lQ lögum lýtur. * Bkritstofa 8M Mftin Verkstofn Tals.: Heima Tala.: A-8383 A*93M G L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnwáhökl, svo aeno straujárn víra. allar tegimdlr »f glösum og aflvaka Tlratterieo) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Dátlð ekki hjá lfða að oniiur- nýja reiðhjélið yðar. áöur en mestu annirnar byrja. Komið með það nú þegar og látlð Mr. Stebbina gefa yður kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (MaCurinn sem allir kannaat vlC) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Winntpeg Giítinga og Móm Jaröaríara- meÖ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RINC 3 töluðu norsku, en í henni skildi hann ekki nokkurt orð. Einhverju sinni voru þau mæðginin á gangi úti við þá bar svo við, að hundur gelti þar í grendinni. Drengurinn verður mjög glaður við, snýr sér að mömmu sinni »g s&gir: ““Nei, mamma, hundurinn kann íslensku.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.