Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 2
Bto. 2
LOGÐBRG, FTMTUDAONN
8. JAN’ÚAR 1926.
Bréf úr Borgarfirði.
. ö. nóv. *24.
Háttvirti ritstjóri Lögberg's!
Fyrir tveim árum sendi eg þínu
heiðraða blaði fréttapistla hér úr
nærliggjandi bygðarlögum. Voru
þeir ætlaðir þeim mörgu Borgfirð-
ingum, sem ala aldur sinn vestan
hafs, en lifðu ihér heima til full-
orðinsára og eiga hér allar Ihinar
ógleymanlegu bernskuminningar.
Foðurlandið og feðraminningar
verður kærra og kærra eftir þvl
sem árin fjðlga og sér maður það
oft isvart á hvítu, frá lðndum vest-
an toafs, bæði í ljóðum þeirra og
óbundnu máli. — Síðan eg skrifaði
fréttamola þá, sem hér er minst,
hefi eg fengið óskir frá ýmsum
góðkunningjum vestra, að senda
aftur eitthvað af líku tagi. Get eg
nú í þetta sinn orðið nokkuð fá-
orðari fyrir þá skuld, að margt
stendur enþá óbreytt, sem þar er
skráð.
Tíðarfar. Um það flytja nú is-
lensku blöðin nokkuð greinilegar
fréttir úr ýmsum héruðum lands-
ing en egíheld mig alveg innan tak-
marka þessa héraðs með allar mín-
ar frásagnir. Verða þá fregnir
mánuði. Hann dó úr hjartaslagi.
Hafði hann búið þar 42 ár og var
alla þá tíð 1 tölu ibestu bænda í
Hvítársíðu. Var ihann vel gefinn
maður á ýmsan hátt, bæði hag-
virkur og stórvirkur. Söng stýrði
hann í Gilstoakkakirkju öll prests-
skaparár séra Magnúfiar Andrés-
sonar. Helgi faðir Páls var bróðir
Jóns Einarssonar útvegsbónda í
Skildinganesi á Seltjarnarnési,
móður-föður Sigurjóns Péturs-
sonar glímukappans nafnkenda.
Kona Helga og móðir Páls var
Þuríður Guðmundsdóttir Jakíobs-
sonar frá Húsafelli. Þobbjörg Páls-
dóttir Jónssonar frá Þorvalds-
stöðum, var kona Páls á Bjarna-
stöðum. Er hún enn á lífi.
Af hinu elsta fólki er eg taldi
á lífi 1922 hafa dáið síðan: Daní-
el Féldsted í Hvítárósi, Helga á
Kolsstöðum, Þorgerður á Kaðal-
stöðum, Kristín á Grund og Þur-
iður á Svarflhóli. Tveggja hinna
síðasttöldu merkiskvenna hefir
verið minst í Reykjavíkurtolöðun-
um.
Læknabústaðurinn nýi. Rétt
eftir það, að héraðslæknirinn kom
hér fyrst í Borgarfjörð, eða 1874
varð Stafholtsey læknistosútaður.
Páll J. Blöndal, fyrsti læknir hér-
aðsins, tojó þar til dauðadags 1903.
næsta ólíkar þegar veðráttu er lýst Eftir það tók Jón sonur Páls við
á síðastliðnum missirum hér um bújörð og embætti. Hann druknaðí
Borgarfjörð eða um útkjálka NOrð-j | Hvítá, sem kunnugt er 3. marz
Samt er góðar horfur á því að
þetta heppnist. Að þessu verki var
unnið síðastliðið sumar. Það hafa
margir sett up stór augu af undr-
un yfir því, að sjá menn standa
að steinsteypu, þar sem hverirn-
ir hafa spúð sjóðandi vatninu í
allar áttir. Eru það hin svo kölluðu
gúmístígvél, sem duga vel til þess
að verja menn við bruna og iþola
þeir að standa á þeim úti í sjóðandi
hveravatninu, án þess noikkuð saki.
Þá eru ótalin þau hlunnindi sem
standa í sambandi við jarðyl þann
sem er umhverfis hverinn. Það eru
hin góðu skiJyrði til kartöflurækt-
ar. Hefir nú á síðustu árum verið
mikið unnið að því að framleiða
kartöflur í grend við Ihveri og
þótt illa ári og hinir köldu garðar
gefi lítinn sem engann arð bregst
þar aldrei nokkur uppskera.
Fjárhagur og búnaðarhorfur.
Strax í byrjun stríðsins 1914 kom
hinn mesti glundroði á allar fjár-
reiður manna. Fólkið tók mikla
þeninga fyrir alt smátt og stórt,
en þeir urðu sleipir og lausir i
höndum eins og títt er með fljót-
fenginn afla. Algerð kyrstaða varð
í sveitunum með húsa- og jarða-
bætur, því alt verðlag, bæði á
vinnu og toyggingarefni, var komið
út í hinar mestu öfgar. Versnaðl
þetta ár frá ári til 1920'. Frá þess-
um árum höfðu ýmsir toestu menn
héraðsins um sárt að toinda, fjár-
urlandsins. — Síðastliðinn veturji920. Var hann þá fyrir tæpu ári ha&slega. Urðu bæði útgerðarfé-
var hér snjóléttur, þurviðrasamur' kvongaður öðru sinni, Vigdísi ilög °2 kauPfélðg fyrir stórum á-
og fremur mildur. Kólnaði þó því ! Gísladóttur Drests í Stafholti fölIum efnahruni. Á þessum ár-
meira sem á leið. Vorið var nokk-j Hefir hún álsamt stjúpsonum sín- um voru líka tveir aftaka vetrar<
'ið kalt en s'tórkastalaust. Nætur-jum haldið búi í Stafholtsey síðan. s€m urðu ýmsum svo þungir I
frost voru stöðugt á hálendi alt til! Leigði hún húsrúm fyrist um sinn isikauti> að miki11 hluti bústofnsins
loka júní mánaðar. Varð því gras-jhinum skipaða lækni héraðsins eyddist tfl fóðurkaupa. Nú horfa
vöxtur sáralítill fyr en eftir þann i jóni Bjarnasyni frá Steinnesi. En í menl1 ekki 1 neitt> tU að af'
stýra hordauða.
Hin síðustu tvö ár, hefir alt
tíma. Þó var fénaður allur prýðl- j lhann hafði loforð héraðsbúa um
lega framgenginn og lifði góðu lífi þag, ag fá jörg vel hýsta, svo fljótt
a hinum litla og seinþroska gróðri. j sem thk yrðu á. Eftir tvegja ára j snúist í áttina til viðreisnar. Hafa
Heyskapur ibyrjaði ekki alment fyr j hið hafa nú héraðstoúar efnt orð j nu a ýmsum bæjum risið upp góð-
en 13 vikur af sumri. Voru þá ' sín vel 0g rækilega í þessu efni. j ar toyggingar úr steinlsteypu, bæði
\ætur og hlýviðri og spratt þá Jörðin Kleppjárnsreykir í Reyk-
gras svo á skömmum tíma, að það holtsdal varð fyrir valinu. Hún var
nálgaðist að síðustu meðal vöxt. j keypt síðastliðið vor með það fyrlr
ar veðrátta svo hagstæð alt til j augu, að þar yrði framvegis lækna-
s attar ok, að hvert ha.ndtak [ ibú,sta.ður héraðisins um aldur og
yarð að fullum notum, sem að aefi. Jörð þessi var nytjalítil og
heyskap var unnið. Fór þá alt bet- kostasmá, að því undanskildu, að
unninn fatnað heldur en tíðkaðist
hér um «itt skeið. Þykir það góðra
gjalda vert.
Andleg menning má heita hér
1 góðu lagi eftir því sem föng eru
til. Á stöku heimilum eru góð bóka
söfn og þestí utan er sýsluibóka
safn og ennfremur lestarfélög í
mörgum hreppum. Eiga því margir
kost á því besta sem út kemur ár-
lega. Skólar héraðsins glæða lika
talsvert andlegan áhuga. Síðastlið-
inn vetur voru haldin námskeið
toæði á Hvanneyri og Hvítártoakka.
Stóðu þau viku á hverjum stað. Á
báðum þessum stöðum voru marg-
ir ágætir fyrirlestrar fluttir bæði
af kennurum gkólanna og ýmsum
öðrum vel hæfum mönnum. Má þar
tilnefna prófessor Guðm. Finn-
bogason, Helga Valtýsson, Steingr.
Araison, séra Jakolb Kristinnsson
Og marga fleiri. Á þessi námskeið
sótti fjöldi fólks toegja megin Hvít-
ár. Varð það hinn mesti fagnaðar-
auki, að þar sungu “Bræðurnir.”
Er það söngfélag það, sem Bjarni
bóndi á Skáney hefir stjórnað nú
um tíu ára skeið. Bræður þelssir
eru boðnir til alls mannfagnaðar
héraðsins og hlýtur Bjarni, að
verðleikum, mikið lof fyrir það að
halda saman svo vel æfðum söng-
flokki. En til þess þarf toæði á-
Istundun og þrautseigju.
Barnafræðbla innan fermingar-
aldurs er hér í góðu lagi. Flestlr
sem tök hafa á því kappkosta það,
að börnin læri sem mest á isínum
ei'gin heimilum. Hefir það sést af
ur en á horfðist og varð heyskpur
alt að því í meallagi.
Heilsufar. Á góðu heilsufari
urðu nokkrir mistorestir hér. Mis-
lingar komu til Reykjavíkur síðari
hluta júní mánaðar. Bárust þeir
hingað með fólki sem k)om úr
Reykjavík á íþróttamót í Ferjukoti,
Isem haldið var í sláttartoyrjun.
Aðallega var það einn maður, sem
vissa var fyrir að komið hafði á
mótið sýktur af mislingum, en svo
var veikin næm og fljót að berast
að strax komst hún á 40 heimili I
hinu efra lækniishéraði Borgar
fjarðar. Olli þetta mörgum heimil
um hinum mesta hnekki á heyskap,
þar isem margt af hinu yngra verka
fólki gat tekið veikina. Lá flest af
því rumfast 10—14 daga og var
mikið lengur óverkfært. Aðeins
urðu mislingarnir einni stúlku að
bana, Guðnýju Þorvaldsdóttur á
Norður-Reykjum í Hálsasveit.
Annar sjúkdómur, sem alþýðu var
áður lítt kunnur, gekk Svo að ísegja
um alt land á þessu sumri. Var það
hin svo kallaða mænuveiki. Borg-
arfjörður hefir frelsast mildilega
til þessa af þeirri voða-veiki. Hér
kom aðeins eitt tilfelli af henni,
svo sannanlegt sé. Var það á pilti
um tvítugt Karli að nafni, isyni
Ingólfs Gíslasonar læknis í Borgar
nesi. Veiktist piltur þessi á Sturlu-
reykjum í Reykholtsdal,' var þar
kaupamaður. Fókk hann nokkra
lömun toæði í handlegg og fót.
Samt er nokkur von um fullan
bata.
Mannalát. Að þessum framan-
töldum sjúkdómum fráskyldum
hefir heilsufar manna verið ágætt
hér hin síðustu missiri og fáir
menn látist f Gilstoakkaisókn lét-
ust þessir menn í sumar: Jón Eyj-
ólfsson á Kirkjutoóli, faðir Þórðar
toónda þar. Hann bjó lengi í Norð-
urárdal bæði á Króki og Háreks-
stöðum. Skírleiksmaður og skáld-
mæltur isem faðir hans Eyjólfur
Jóihannesson í Hvammi. Jón var
orðinn hálf áttræður, en eftir
aldri ungur í sjón og anda. Hann
dó úr iheilablóðfalli. Kona hans dó
nokkrum vikum fyr.
Jón Guðmundsson á Gil^bakka
dó þar. Hann var um sjötugt. Var
vinnumaður og verkstjóri þar á
heimili iSéra Magnúsar Andrésson-
ar svo að segja allan hans búskap.
Hann var smiður góður og greidur
maður en lifði hin síðustu ár við
mikinn heilsubrest fyrir afleiðing-
ar hinnar leiðu sullaveiki.
Páll helgason bóndi á Bjarna-
stöðum lést þar í síðastliðnum
Hvl aS þjast af
synleg-ur.
blæCandl
ftJ I I L lt| synlegur. því Dr.
I ■ ■■ blæCandd og bólg-
I I lr mrn ftj ínm gry 111 n i k S?
UppekurCur 6nau6-
Ctaase m Ointment hjájpar þér etrax.
1« cent hylkiB hj& lyfsðlum e«a frá
BJdmaneon. Ratee & Co., Ijmited,
Toronto. Reynsluskerfur sendur 6-
k<tr-Lr. ef nafn Þeaaa bla(5« er tUtek-
om i cent frimerk' —
þétt við túngarðinn er mikill og
voldugur hver, sem getur miðlað
án afláts hinum mestu toýsnum af
sjóðandi vatni og torennandi gufu.
Nú er verið að ljúka við smíði á
mjðg áisjálegu og vönduðu stein-
steypuhúsi á þessari jörð. Er það
16 ál. á breidd og 18 ál. á lengd.
með þremur loftum. Er nokkur
hluti hinnar neðstu hæðar ætlað-
ur fyrir sjúkrastofu. Húsið er alt
upphitað með vatni og gufu frá
hvernum. Fellur brennheitt vatn
um miðstöðvarofna. Gefa þeir nóg-
an hita á fyrstu og aðra hæð. En
svo eru hinir hærri bústaðir hit-
aðir með brennandi gufu, Fæst
hún á þann hátt að steypt er sem-
enti yfir suðurenda hversins, svo
útstreymi gufunnar lokast á alla
vegu, nema þá einu pípu, sem leið-
ir hana í húsið. Það lítur mjög
vænlega út með það, að hverinn
fullnægi svo að segja öllum elds-
og hita þörfum þessa bústaðar.
Flest matreiðsla getur orðið í
besta !agi við hveragufuna eina,
»vo er hún torennandi og kraft-
mikil. Tærri kaldavermslulind er
einnig veitt í þetta hús í gegnum
pípur. Yfirsmiður húlssins er
Kristján Björnsson á Steinum,
bróðir Guðmundar sýslumanns í
Borgarnesi. Með honum hafa þess-
ir smiðir verið: Guðmundur Hall-
dórsison frá Brúarreykjum, Björn
ólafsson frá Kaðalstöðum, Þor-
björn og Sigurður, toræður frá
Kvíum. Allir þessir góðu smiðir
eru niðjar Halldórs Pálssonar hins
fróða á Ásbjarnarlstöðum. Þess
skal getið, að ríkissjóður leggur
fram 15 þúsund kr. til þessa lækna-
bústaðar. Hitt leggja héraðsbúar
á sig. Getur þeirra hlutur ekki orð-
ið undir 40 þúsund kr. Að likind-
um talsvert þar yfir. Umdæmi
Klepjárntereýkja-læknis nær yfir
þessa hreppa: Stafholtstungur,
Norðurárdal, Þverárhlíð, Hvítár-
síðu. Sunnan Hvítár: Hálsasveit,
Reykholtsdal, Andakíl, Lunda-
reykjadal, Skorradal. Aðeins á
fólk í þessum sveitum er toygging-
arkostnaðinum jafnað niður eftir
efnum og áistæðum.
Fleira um nytsemi hveranna —
Erlendur Gunnarsson bóndi á
Sturlureykjum, ihinn mikli þjóð-
hagi og hugvitsmaður, varð hér
fyrstur til iþess að færa sér í nyt
hveragufu. Leiddi hann gufu heim
í bæ sinn frá hver, sem þar var
fáum föðmum neðan við toælnn.
Hefir sú leiðsla fullnægt heimilis-
þörfum bæði til upphitunar og
suðu. Getur naumast talist, að þar
hafi þurft að kveikja upp eld til
matreiðslu síðan Erlendur vann
það ihappaverk. Nú hafa ýmsir far-
ið að dæmi Erlendar og leitt
hveragufu í hús sín toæði um lengri
og skemri veg. Má þar til nefna
Þorvald á Norðurreykjum, séra
Einar I Reykholti og Jón Hannes-
son í Deildartungu. Hefir hinn síð-
asttaldi átt við mesta öðrugleika
að etja. Vegalengd 700 metrar.
hlöður, fjárhús, fjós og ítoúðarhús.
Eru sum þeirra stærri og vand-
aðri en hér hefir áður þekst, má
þar til nefna hús, sem Davíð toóndi
á Arntojargarlæk reisti í fyrra
sumar. Er það líkt að stærð, eða
nokkru ístærra en læknisbústaður
sá sem hér að framan er lýst. Er
það svo ítourðarmikið og skraut-
legt að slíkt mun tæpast finnast
annarstaðar á íslenskum sveita-
heimilum. Byggingar í líkum stíl
eru ofvaxnar flestum bændum hér,
en það má segja iþessum stórtoónda
til lofs, að hann hefir reist þessa
dýru byggingu af því fé, er hann
hefir aflað með dugnaði sínum og
óvenju mikilli fjármálaheppni og
framsýni.
Fjárverð hefir verið með hæsta
móti í haust. Hafa dilkar lagt sig
á 30—40 krónur. Um 20 þúsund
fjár hefir verið slátrað í sláturfé-
lagi Borgfirðinga í Borgamesi og
þess utan fjölda fjár hjá kaup-
mönnum.
Rjúpa^ hefir verið veidd jþetta
haust í stærri stí-1 en venja var til
meðan hún átti aldrei frið á sér.
Virtist hún næstum aldauða eftir
enjó'aveturinn mikla 1920, en í
haust er toyrjað var á rjúpnaveið-
um voru hinar rjúpnasælu fjalla-
hlíðar svo að segja þaktar þessum
loðfætta hvítfugli. Er sagt um
einn toónda, ólaf Stefánsson í Kal-
manstungu, að hann hafi látið
skjóta 2 þúsund rjúpur á tæpum
hálfum mánuði, (síðaistliðnum..
Verð á rjúpum er 75—85 aurar.
Skólamir. Búnaðarskólinn á
Hvanneyri stendur enn í blóma og
heldur sífelt hinu sama áliti undir
hinni góðu stjóm Halldórs Vil-
hjálmssonar. Þar eru kennarar
auk skólastjóra: Þorgísl Guð-
mundsson frá Gufudal og Stein-
grímur Mývetningur. Um og yfir
fimmtíu piltar eru árlega á skól-
anum og tíðast mikið fleiri um-
sóknir en hægt er að fullnægja.
Hvítártoakkaskólinn Iheldur á-
fram með líku fyrirkomulagi og
fyr. Þar er nú skólastjóri Gísli
Adólf Sveinsson. Maður prúður
og hámentaður. Auk hans kenna
þar við skólann Björn Jakobiason
á Varmalæk og Guðjón Eiríksson
ættaður úr Biskupstungum. Á
Hvítárbakkaskóla eru milli 30 og
40 nemendur. Séra Eiríkur Alberts
son á Hesti hefir einnig skóla á
heimili sínu. Mætti hann líka nefn-
ast lýðskóli. Eru þannig í Anda-
kíls-hreppi einum þrír skólar, sem
stjórnað er af sköruglegum og vel
mentuðum skólastjórum og sem
hafa á að skipa mjög vel hæfum
kennurum. Er það víst skólaauðg-
aisti hreppur landsins. Þar eru
líka jarðir góðar og ýmsir efnuð-
ustu toændur héraðsins.
Heimilisiðnaður. Hann hefir
mikið hnigið til rýrnunar hina
síðustu áratugi, en nú er ullar-
vinna að aukast aftur í nokkuð
breyttri mynd. Nú eiga marglr
hreppar hér spunavélar. Á þær er
svo að segja segja öll vinnu-ull
heimilanna spunnin eftir það að
tóverksmiðjan á Álafossi hefir
kembt hana í lopa. Prjónavélar eru
Iíka margar í hverjum hreppi. Af
þessu leiðir að menn eru nú aftur
farnir að klæðast meira í heima
reynslunni, að sú fræðlsla er best
og notadrýgst á þeim árum.
Prestarnir hafa nlú að mestu
lagt niður þann gamla og góða
vana að “húsvitja” sem kallað var.
Skrifa þeir aðeins upp nöfn helm-
ilisfólksins eftir framtali hús-
bænda, án þess að koma á ibæinn.
Og séu þeir ekki í fræðslunefnd
láta þeir sig það litlu skifta hvern-
ig kenslan gengur. Af þessu leiðir
að andlegt samlband er nú miklu
minna milli presta hér og æsku-
lýðs, en áður var.. Á það meðat
annars sinn þátt í því, hve fólk
er nú fráhverft prestum og kirkj-
um. Er nú isvo kömið, að sumar
kirkjur héraðlsins eru naumast opn
aðar til guðsþjónustu heilu miss-
irin. í flestum kirkjusóknum eru
þó sæmilegir og sumstaðar ágætir
söngkraftar og hljóðfæri. Svo ekki
er því um að kenna, að slíkt sé al-
ment í ójagi. Eloki eru prestar
heldur lakari en áður var hvað
mentun snertir. En hitt er breytt,
að nú þurfa leikmenn ekki að flýja
á nátiir presta sinna með upplýs-
ingar í smáu og stóru. Er nú fjöld-
inn hinna yngri manna miklu sjálf
færari hvað mentun snertir en hin-
ir eldri menn voru. Er sú alþýðu-
fræðsla orlsök í því að trén sjást
ekki fyrir skóginum. Þessi saga á
nú víðar heima en toér i Borgar-
firði og er Ibest að fara ekki lengra
út í þá sálma.
í þetta sinn skal eg ekki fjöl-
yrða frekar þetta toréf. Bið hina
kæru Borgfirðinga vestan hafs að
fyrirgefa hve fátt er sagt af öllu
því, er þeir þrá að frétta héðan.
En vona að línur þetesar verði
samt til þess, að ýmsir leiði hug-
ann snöggvast iheim á æskustöðv-
ar sínar og sjái þar í anda alt hið
tojartasta og besta. Enn er isvipur
héraðsins sami, þótt margt sé
breytt. Og enn er Eiríksjökull eins
og sjálfkjörinn konungur yfir
Borgfirska fjallahringnum fagra.
6ska eg svo löndunum vestan
hafs allra heilla.
Kristleifur Þorsteinsson.
Frá Churchill River.
7. desember 1924.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Eg lofaði, ef mig minnir rétt, að
senda þér nokkrar línur um ferð
okkar hingað norðvestur. Þegar
eg skrifaði síðast, vorum við
komnir nokkuð áleiðis og héldum
áfram eftir ám og vötnum. Var
þaö skemtileg ferð, þó við yrðum
stundum að leggja nokkuð að okk-
ur, því veður var hið bezta og út-
sýni víða fagurt. Vötnin, árnar og
lækirnir, sem við fórum eftir,
flest silfurtær og morandi af
fiski—hvítfiski, silungi ogl Ifleiri
fiskitegundum.
Eftir straumhörðum ám, fram
ihjá þremur stórum fossum og í
gegn um margar flúðir stærri og
smærri, fórum við, unz við kom-
um norðvestur til bygða Hud-
son Bay félagsins. Var okkur þar
vel tekið og lánað til afnota gott
hús með eldavél og öðrum hús-
munum, sem ferðamönnum má að
gagni verða. Einnig var þar nóg
af söltuðu svínakjöti. Eg notaði
þetta tækifæri til þess að búa mig
betur undir það, sem eftir var af
ferðinni, bakaði brauð, gerði að
fötum og fararreiða, svo við vor-
um í góðu standi, þegar við lögð-
um aftur á stað.
Þessar byggingar íludson Bay
félagsins standa við vatn, sem á
Indíánamáli heitir Pakkatrúagan,
en á íslensku meinar fiskivatn
í Pakkatruagan skildum við og
skiftum netum og vistum í þrent,
og fylgdu tveir menn hverjum hlut.
Eftir að hafa hvílt okkur þar í
einn dag, héldum við áfram tveir
og tveir á báti með forða okkar,
norður eftir hinni stóru og straum-
þungu á, sem einhvern tíma verð-
ur beizluð og hagnýtt til þess að
framleiða afl til þess að hreyfa
vinnuvélar. Áin, Churchill River,
cr voldugt vatnsfall og víða mjög
straumhörð, með fossum hér og
þar.
Það lá við, að eg gleymdi sjálf-
um mér við að virða mikilleik
hennar fyrir mér og hið fagra og
margbreytilega landslag, er hún
fellur í gegn um. Eftir 18 mílna
ferð frá gististað okkar, komum
við að einum stærsta fossinum, sem
á þessu svæði er í ánni, og heitir
hann Blásteinafoss. Á svo sem
mílu svæði fyrir neðan fossinn,
rennur áin i þröngum farvegi og
eru bakkarnir háir og áin ryðst
fram með afar miklu straumkasti,
og er ferð eftir þeim parti árinn-
ar mjög erfið. Menn verða að
hafa taugar í bátum sínum og feta
sjálfa sig áfram í bökkum árinn-
ar og beita öllum kröftum til þess
að draga bátana.
Þegar nær fossinum dregur,
kemur maður í bakstreymi og er
þá hættan mesta fyrir óvana menn
að lenda út i hringiðuna, en hún er
svo mikil, að hún sogar alt í sig.
i Lendingin við' þennan foss er
slæm og svo lítil, að einn bátur get-
ur að eins lent i einu. Svo er inik-
ið útsog og aðsog við lendingar-
staðinn, að bátur ýmist stendur á
þurru, eða þá að öldurnar skella
honum alveg upp að bakkanum og
cr sú breyting á vantinu mjög tíð
—líða ekki nema ein eða tvær mín-
útur á miUi 'soganna, og þurfa
menn því að vera vel snarir að af-
ferma báta sína.
Þegar búið er að afferma, þarf
að bera farangur allan upp á bakk-
ann, sem er snarbrattur og fjöru-
tíu feta hár, og þegar upp á bakk-
ann var komið, urðum við að bera
allan farangur okkar fjórða part
úi mílu, og að því verki loknu var
dagur að kvöldi kominn. Settumst
við því að þar og reistum tjald
okkar og höfðum þar náttstað;
var indælt að hvílast eftir dags-
verkið, sem var strangt, við nið
fossins.
Churchill áin rennur alla” leið
norður í Hudsonsflóa í gegn um
mörg vötn, stór og smá. 1 vötn-
um þeim er mikið af allskonar
fiski, og .silungi. Vötnin eru
flest djúp, mörg frá tólf til átján
faðma á dýpt, og vatnið í þeim er
silfurtært og ágætt til neyzlu.
Hvítfiskurinn, sem eg veiddi þaf,
er bezti hvítfiskur til átu, sem eg
hefi nokkurn tíma smakkað, og
styrjan í ánni er stærri og feitari,
en sú, sem veiðist í Winnipeg-
vatni. f
Næsta morgun lögðum við
snemma á stað, og eftir stundar-
ferð komum við að vatni, sem á
Indíánamáli kallast Lésipuk Lake,
en á íslenzku Andavatn. Lítið sá
eg þar af öndum. En vatnið er
fallegt, silfurtært, með skógivöxn-
um eyjum. 1 kring um vatnið er
víða hálent og sumstaðar fjall-
lendi.
Við vatn það urðu fjórir af fé-
lögum okkar eftir; þeir voru
franskir, en við héldum áfram þar
til við komum þangað, sem áin
kom í vatnið; þar reistum við tjald
okkar, er vöknað hafði sökum
þess, að tveir af bátum okkar voru
of hlaðnir og lágu því undir á-
gjöf. Við tókum netstúf og lögð-
um, og fengum “pike”, sem vigt-
aði alt að 35 pundum. Eftir að
við höfðum þurkað farangur okk-
ar, lögðum við aftur á stað eftir
ánni og komum eftir nokkurn spöl
að tveimur fossum, og komumst
við fram hjá þeim án mikillar taf-
ar. Eftir klukkutíma ferð dreifði
áin aftur úr sér og komum við þá
aftur í smávatna klasa. Eitt af
þeim smávötnum heitir Lómavatn.
Úr því rennur lækur allstór til
vesturs, sem dregur nafn sitt af
vatninu og heitir Lómalækur.
í kring um vötn þessi er mjög
fallegt. Á láglendinu eru skógar-
belti og á milli þeirra sléttur vaxn-
ar kafgrasi. Út í frá rísa fjöll svo
____________________________________
Um leið og þér látið Pepstöflu
leyisast upp í munni yðar, þrýstist
sérstök lækningargufa inn í
fjarstu parta lungnanna, þar sem
enginn lyfjavökvi getur átt að-
gang að. Þessi Peps gufa í raun-
inni toaðar innan öll öndunarfær-
in, nemur á torott sárindi og toólgu
og léttir manni fyrir brjósti.
Lyfjaivökvi rennur ávalt toeint í
magann og getur því ekki unnið
eins gagngert á lungun og Peps
gera.
Þótt það koeti mikið að Ibúa til
Peps, þá er eftirspumin orðin svo
mikil, að reynst hefir kleift, að
LÆKKA VERÐIÐ t 2óc ÖSKJUNA
Fást hjá öllum lyvöölum ,eða
beint frá Peps Co., Dupont St.
Toronto.
að segja í hring, og liggja dalir inn
í þau með hálsum, hlíðum og lækj-
um, og er útsýni þar hið fegursta,
og er paradís dýra og veiðimanna.
Mest af landi því, sem þar liggur
norðvestur af, er lítt fallið til
landbúnaðar. Samt vaxa kartöfl-
ur og aðrir jarðávextir þar prýð-
isvel.
Þegar við vorum komnir norð-
vestur að landamerkjalínu þeirri,
sem liggur á milli Manitoba og
Saskatchewan fylkjanna, fanst
okkur kominn timi til að fara að
líta eftir hússtæði og koma upp
skýli fyrir veturinn. Staðinn fund-
um við fljótt, fallegt hússtæði, þar
sem gnægð var viðar, bæði til
byggingar og eldsneytis. Við tók-
um því tafarlaust til starfa og eft-
ir þrjá daga var húsið komið upp.
Það er 12x16 fet á stærð. Á alla
bjálka er flatur kantur höggvinn
að innan og börkurinn tekinn af
öllum þakvið. í gólfinu eru trjá-
bolir, sem kantar eru höggnir á, og
er húsið hlýtt og vel regnhelt.
Þegar húsgerðinni var lokið og
við vorum búnir að ganga frá dóti
okkar, fórum við að leita eftir
styrjunni, því hana fórum við að
sækja. Við tókum bát okkar og
leituðum í ánni og vötnum þar í
kring, en fundum hana ekki. Svo
fórum við átján mílur til baka að
fossi þeim í Churchill ánni, sem
nefndur er Blásteinsfoss, og lögð-
um þar fjögur net, en urðum ekki
varir. Á leiðinni til baka úr þeirri
veiðiferð, fengum við eina styrju
stóra, hér um bil átta míl-
ur frá heimili okkar, og hugðum
við að fleiri mundu þar vera. Fór-
um við þá heim 0g sóttum vistir
og tjald, sem við höfðum til skjóls
því dálítið var farið að kólna, en
þannig útbúnum leið okkur þolan-
lega. ,
Við héldum áfram að leita eftir
styrjunni, og loks fundum við hana
neðan við foss einn, sem mér vit-
anlega átti ekkert nafn, en nú heit-
ir Baldafoss. Nafn það gáfu fé-
lagar mínir honum, og mun hann
bera það fyrst um sinn.
Þarna veiddum við þrjátiu og
sex styrjur, en svo hvarf hún eft-
ir nokkurn tíma, eða öllu heldur,
hún hætti að veiðast; en hún fer
ekki, heldur legst í botn og hreyfir
sig ekki ef til vill í tvær eða þrjár
vik'ur, þegar fer að kólna. En svo
aftur fór hún á flakk, þegar hvít-
fiskurinn var búinn að hrygna, og
þegar hún var búin að tína í sig alt
sem hún þoldi eða hafði rúm fyr-
ir, legst hún aftur um kyrt. Þetta
gjörir hún á vorin, þegar hún er
nýbúin að hrygna.
Þegar eg fór að norðan, vorum
við búnir að veiða 91 styrju, og
voru sumar sex fet og sex þuml-
ungar á lengd, og jafnaðarvigt
þeirra var 60 pund slægðar og af-
uggaðar. Á vorin, þegar styrjan
er.meira á ferðinni, fást oft 20
styrjur í eitt net á dag.
Dýraríkið á þessu svæði er stór-
auðugt, og geta duglegir menn
hagmjist þar vel af dýraveiðum.
Vötn öll eru full af fiski og málm-
ar eru þar í jörðinni nálega hvar
sem maður lítur og eru stór-
spildur af landi þar norður frá,
sem eru alveg ókannaðar, sem ó-
efað reynast auðugar að málmum
á sínum tíma.
Eg er; ekki að ráða neinum til
þess að flytja toúferlum þarna
norðvestur. En hitt gætu menn
gert, að skreppa þangað norðvest-
ur og sækja þangað nokkra doll-
ara, og kynna sér ofturlítið um
ltið, hvað hin auðugu norðurhér-
uð þessa fylkis hafa að bjóða, og
á meðal estur-íslendinga er nóg
til af hraustum og duglegum
mönnurr.. ;eta fyllilega r-tað-
ið öðnt ...• num jafnfætis i
framsóki 11 amtakssemi, og hví
skyldu þeir ekki lika í þessu tilfelli
sækja fram og nota sér auðlegð
landsins? Þeir eiga vissulega að
gjöra það og hafa oft gert það í
þessi fimtíu ár, sem eg hefi lifað í
þessu landi, sem mér finst nú að
hafi liðið hdst til fljótt.
Aitorkumonn, sem þarna, færu
norður, gæt-a á fjórum mánuðum
innunnið séi meira fé, en þeir bera
úr býtum n.eð því að þræla í bæj-
um, eða sveitum, alt árið.
Eins og eg tók fram, er eg ekki
að eggja mmn á að flytja bú-
ferlum. Þcir geta átt heimili sín
hér, eins og þeir hafa gert, þó þeir
stunduðu atvinnu þar einhvern
part úr árinu.
Fólk það alt, er eg hafði tal af
þar norðvesuir frá, var ánægt með
kjör sín, vhtist hafa nóga peninga
og annað það, sem til lífsfram-
færslu þess er nauðsynlegt. Þar
eru heldur engir skattar né betlar-
ar. Menn mega lifa þar frjást og
frítt og njóta fjalllaloftsins hreina
og heilnæma.
Ef einhve.'rjir þurfa að fá frek-
ari upplýsingar um norðvestur-
landið, scm -g get veitt, þá skal eg
fúslega gefa þær munnlega, eða
bréflega án endurgjalds.
Eg bið svo lesendur Lögbergs
að fyrirgefa brestina á þessu skrifi
mínu, því 1 ið er gjört meira af
vilja en mæ ti.
Yðar með \msemd,
Capt. B. Anderson■
T a 1 s í m i ð
KOL
COKE
Th o s.
■— VID U R
J a c k s o n
& S o n s
TVÖ ÞÚSUND PUND AF ÁNÆGJU.