Lögberg - 08.01.1925, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 8. JANÚAR 1925.
Bto. 7
Hættan, sem at því stafar, ef yfirborö
hörundstns springur, liggur i því, at5
1 holdiS komist bólga, sem leitt getur
til bldSeitrunar. Bezta nátii® til aS
koma í veg fyrir
að spilling nái sér niðri
er, aS bera á hinn veika blett Zam-
Buk, þessi öviSJafnianlega sótthreins-
andi og græS'andi smyrsli. Sájlfsagt
er aS gera tafarlaust viS brunasár og
blöSrur. Zam-Buk smyrslin nema
sársaukann skjótt á brott, draga úr
bólgu og skapa nýja og hrausta húS.
Zam-Buk er svo áreiSanlegt og nyt-
samt meSal, aS þaS hefir veriS kallaB
“læknastofna í tveggja þumlunga
kassa”. 50c. askjan, 3 fyrir $1.25, fæst
hjá öllum lyfsölum.
ftmBuk
Lánsfé til jarðræktar.
Fyrir skömmu var vikið að þvl
hér í hlaðinu, að stærð túna þyrfti
að tvöfaldast Ihér á landi á naöstu
árum. Öngþveiti landbúnað-
arins stafaði af sklorti á ræktuðu
íandi. Tiltölulega lítil ræktun, 20,
000 hektarar í viðbót, til þess að
töðufengur yrði helmingi meiri en
hann er nú (12—1400 'þús. hestb.
í Istað 6—700 Iþús.) geribreytti bún-
aðarhögum hér á landi um aldur
og æfi.
Með sæmilega ábyggilegum töl-
um hefir það verið reiknað út, hve
bændum yrði miklum mun ódýr-
ara að afla sér allra Iheyja sinna
á ræktuðu landi, í gtað þes's að
eltast við rýrar Islægjur úti um
engi ug haga mikinn hluta sum-
arsins. Ef sama fóðurmagn og nú
fæst af túnum og engjum, fengist
eingöngu af ræktaðri jörð, yrði
framleiðsla fóðursin,s tveim miilj-
ónum króna ódýrari ár ári. Á
hverju einasta sumri -kostar hey-
afli landsmanna tveim miljónum
króna um fram það, sem hann kost-
aði, ef hann fengist af túnum
eingöngu og góðum flæðiengjum.
Á Ihverju einajsta ári kostar það
'bæn'dur landsins tvær miljónir
króna að hafa ekki efni á að rækta
bújarðir sínar.
Hvort er Ibetra að halda áfram
reitingsheyskap ránbúskaparins,
og kosta tveim miljónum á ári til
þefcs að landinu fari aftur, með því
að nytja óræktaða jörð, ellegar
taka rælctunarlán, og börga rentur
og afborganir af þeim, með fénu,
sem sparast við heyskapinn?
Þeirri .spurningu er ekki erfitt
að svara.
Svarið er á hvers manns vörum.
Landbúnaðurinn þarf lán til rækt-
ar. Túnræktin þarf iað aukaist
hraðar en raun hefir orðið á. Þekk-
ing á jarðrækt er nú orðin út-
breidd, og notkun verkfæra sömu-
leiðis. Bændur eru farnir að
skilja, Ihvar skórinn kreppir. Þeir
vita að móamir iog mýrarnar við
tunfótinn þurfa að breytast í tún
a næstu árum.
Kröfur land'búnaðarins um láns-
fe til jarðræktar eru nú orðnar
svo skýrar og ákveðnar, réttmæti
þeirra svo viðurkent, að þing 0g
stjorn ihlýtur að gera sitt ítrasta
tu þess að þeim verði sint.
Á alþingi.
- •Alt,fráJ!7!í árið 1916> hafa láns.
^fjor landlbúnaðarinls verið sífelt
viðfangsefni Alþingis. Af umtali
Wi ollu, eru m. a. sprottin fast-
eignabankalögin sælu, sem menn
treyfctu á í bili, en ekki eru kom-
in í framkrvæmd.
Þegar útséð var um það, að
fasteignabankinn kæmist á fót á
næstunni gat þingið ekki með
nokkru móti leitt mál þetta hjá
sér.
í 'hitteðfyrra afgreiddi þingið hin
^vto nefndu Jarðræktarlög. Var
Þar kveðið is-vo á, að ríkissjóður
lanH' aIimjöfr un'dl'r bagga með
o? ^na nUm’ meS Jarðræktinni
«8 Þeim ,aðgerðum bænda, sem
best styða hana.
Faar voru þær raddir, sem heyrð
ust um það leviH •*
jeyti, er venð var að
afgre,ða jarðræktarlögin, að ríkis-
isjoði væri um of íþyngt með þeim
þó þar væri skýlaust og takmark-
arlaust ákveðið, að ríkissjóður
ætti að styrkja alla túnrækt að V4
koistnaðar, byggingar áburðarhúsa
og safnþróa að J/j og ræktun garða
að einum fimta. iSvo mikla samúð
og hylli hefir landibúnaðurinn hjú
þjóðinni, svo mikill skilningur er
nú almennur á nauðsyn ræktunar-
innar. Möglunarlaust er það sam-
þykt ,að bændur þeir, sem auka
vilja tún sín, megi njóta svo
styrks annara skattborgara ríkis-
ins, til þesls að koma á endurbótum
á eignar- og ábýlisjörð sinni.
Þegar sýnilegt var að ekki fékst
nægilegt lánsfé til jarðabóta, átti
að knýja þær á með ríkislstyrk. Og
það er eindregið álit vort, að með
engu móti sé hægt að verja fe
ríkiisisjóðsins til framkvæmda í
landinu betur — en með því mótl,
s'em jarðræktarlögin ákveða.
MÖnnum er í fersku minni, hVe
landlsistjórn sú, er sat að völdum
fram á síðasta þing, gerði sér lít-
ið far um, að gera þjóðinni grein
fyrir hinum raunverulega efnaihag
og fjárhagshorfum ríkissjóðs.
Óhug sló á flesta, þegar gert var
upp í fyrravetur Og það kom í ljós,
að skuldir ríkissjóðs voru orðnar
22 miljónir. Ekkert var nauðsyn-
legra, en sjá ísvo um, að ráðin yrði
öll sú bót sem ráðin varð á efna-
hagnum.
Var þá ekki nema eðlilegt, að
menn vantreystu því, að jarðabóta-
styrkur sá, isem jarðræktarlögin
ákveða, kæmi tij úthlutunar jafn
víðtækur og í upphafi var gert
ráð fyrir. En þingið fann til skyldu
fcinnar, að reyna að ráða á ein-
hvern veg fram úr því, að létta
undir með jarðræktinni.
Ráðið, sem síðasta
var stlofnun
þing fann,
landbúnaðarlánadeildar við
Landsbankann.
— Landbúnaðarnefndir þings-
ins höfðu mál þetta til meðferðar.
Samkívæmt hinu upprunalegu frv.,
er borið var fram af þingmanni
'Strandamanna Tryggva Þórhalls-
Isyni, áttu vextirnir af lánum deild-
arinnar að vera 4%. En þingið
breytti því, og 1 lögunum er svo
ákveðið, að vextir skuli vera ált að
1% hærri en venjulegir sparl-
sjóðsvextir ibankans. Þó ekki hærri
en 6%.
Var svo tilætlast, að lánin yrðu
veitt til 25 ára, og afborgunarlauis
fyrstu fimm árin. Umsjón með
lánveitingum og framkvæmdum
jarðábótanna, var að miklu leytl
falin Búnaðarfélagi íslands.
Sú var tilætlun þingsins, að
lánadeild þessi til landbúnaðarins
tetarfaði aðeing til bráðafoyrgða, í
þeirri von, að hinn fyrirhugaði
fasteignabanki tæki við henni. —
Var sivo fyrirmælt í lögunum, að
bankinn legði deild þessari alt að
250 þús. krónur í ár, en 500 þúsund
á ári næstu tvö árin.
Eins og að líkindum lætur, var
mál þetta foorið undir bankastjórn
Landsbankans. Var svar hennar
skýrt og eindregið í þá átt, að hún
sæi eigi fæirt að lánadeild yrði
stofnuð og starfrækt, með þeim
hætti, sem frumvarpið mælti fyrir.
Verður álit hennar ekki foirt í
færri orðum, en með bréfi því, er
hún sendi Landbúnaðarnefnd Nd.,
er Ihljóðar þannig:
Rvík 17. marz 1924.
Vér hðfum móttekið bréf hinnar
háttvirtu Iandbúnaðarnefndar, dag
sett 14. þ. m., þar ,sem hún beiðist
skrifíegrar umsagnar bankastjórn-
arinnar um frumvarp á þingskjali
nr. 87, um stofnun búnaðarlána-
deildar við Landslbanka íslandis.
í tilefni af.því, leyfum vér oss
að taka það fram, er hér fer á
eftir, að því, er snertir þá hlið
málsiás, sem áð bankanum snýr,
— en Isjáum ekki ástæðu til að
fara inn á mál þetta að öðru leytl.
Oss virðist, að með frumvarpl
þessu, sé farið inn á mjög varhuga
verða foraut, þar sem ætlaist er til
þess að Alþingi fari með lögum að
ráðstafa fé Ibankans, og það í þó
nokkuð stórum stíl og ákveða
vaxtakjörin.
Bæði er það nú, að Ibankinn hef-
ir ekki fé, er hann geti lánað með
þeim vaxtakjörum, er um ræðir
í téðu frumvarpi, og það til Iangs
tíma — og einls er hitt, að vér
teljum að slík íihlutun af þingsins
hálfu muni foafa í fðr með sér
ek'ki aðeins að ibankanum síður
bætist nýtt starfsfé og lánstraust
hér og erlendis, heldur yrði það
til þess, að hann ætti á hættu að
misisa af fé því, er hann nú hefir.
Því fari þingið að ráðstafa fé
hankans og ákveða vexti af lánum,
er ekki að vita hvar lendir, hve
langt verði farið a þeirri braut
Skírskotum að öðru leyti til þess
|sem vér höfum munnlega tjóð
nefndinni og mælumst til þess, að
hún leggi ti'l að frumivarpið verði
ekki gert að lögum.
Virðingarfylst,
Landsbanki Islands.
Þrátt fyrir þetta álit og undir-
tektir foankaistjórnar, isá alþingi isér
ekki fært, að falla frá kröfum
þeim, sem í frumvarpinu fálust, til
lána foanda landbúnaðinum og var
frumvarpið því samþykt.
'Samkvæmt Iögunum, átti Land-
búnaðarlánadeildin að taka til
starfa, þann 1. júlí í sumar. Var
því ekki að undra, þó fyrirspurn-
ir og málaleitanir foærust fovaðan-
T
æfa af landinu til Búnaðarfélags
Islands um væntanleg lán. En svo
leið júlí-mánuður og komið Var
fram á haust, að ekkert fréttist
um landbúnaðarlánadeildina.
Morguniblaðið 22. nóv.
Agrip
Nýr kirkjufáni.
Frá því er kristindómurinn var
fyrst boðaður í foeiminum, hafa
þeir menn jafnan verið til, er
neituðu eða reyndu að afsanna
yfirnáttúrlega fæðingu Guðs son-
ar og upprisu hans. Nútíðarmenn
ikippa feéb því ekki upp við þá
kenningu, heldur hitt, að guð-
fræðingar og prestar skuli gerast
talsmenn hennar og telja sig þó
standa sannleikans megin Og eiga
rétt á að þjóna þeirri kirkju, er
fylgir gagnstæðri játningu.
í “Daglibaðinu” nonska hefir nú
dr. tfoeol. K. Schielderup (háskóla-
kennari í Kristjaníu) krafist foreyt-
ingar á iþessu. Reyndar hefir slíkr-
a foreytinga oft verið krafist áður,
af annara hálfu. En nú er það dr.
Schielderup, gallharður nýguð-
fræðingur, sem gerir þessa sömu
kröfu til trúbræðra sinna og það
með svo ákveðnum orðum, sem
frekast má vera. Hann skrifar
meðal annars á þeslsa ileið:
“Vegna Ihins afarerfiða sam-
bandis milli vísindalegs háskóla og
kirkju, Isem er háð játningarritum,
eru margir nýguðfræðingar farnir
að beita slægvisku til að reifa
skoðanir sínar dularfullum þoku-
hjúp. í stað þess að isegja foreint
og beint hvað þeir meina, leggja
þeir áherlslu á það, að “í raun og
veru’’ sé það nú öldungis hið sama,
eins og kirkjan heldur fram í játn-
ingum sínum. Þeir voru víst marg-
ir, sem í kirkjuerjunum síðustu
væntu að fá ákveðna skýring þess,
Ihvað nýja guðfræðin hefir til
forunns að foera. En það er sjald-
gæft, að guðfræðingar gefi einarð-
■leg svör. Eg hygg, að almenning-
ur sé litlu nær” (eftir þá deilu.)
Þetta eru skír orð og greinileg.
En drJSchielderup lætur ekki þar
fetaðar numið. Hann heldur áfram:
“Eg hygg, að dr. Hallesfoy hafi
verið skarpskygnari en andstæð-
ingar hans, er hann hélt því fast
fram frá upphafi kirkjuerjanna
og til enda, að 'þegar öll kurl kæmu
til grafar, þá fælist í nýju guð-
fræðinni alveg nýr kristindómur.
Og að þessi nýja guðfræði
á ekki meira gengi að
fagna, en raun á er orðin, stafar
að mínu áliti fyrst og fremst af
því, að forvígilsmenn foennar hafa
ekki vi'ljað kannast hreinksilnis-
lega við þessi isannindi.”
Til þeirra, er halda því áfram,
að hér sé okki um annað en skýr-
ingamiismun að ræða, segir í grein-
inni:
“Niðurstaða nýju guðfræðinnar
er ekki aðeins foygð á óljósum end-
urskýringum hinna gömlu trú-
fræðilegu setninga, og verður því
ekki sett sem ný foót á gamalt fat.
í raun Og veru reiðir hún til rot-
höggs að öllu því yfirnáttúrlega
í kristindóminum, er sett hefir ver-
ið í kerfi kirkjutrúarinnar, og eins
og nýja vínið sprengir hina gömlu
foelgi. Ef foyggja á kristilega safn-
aðartrú á þessum grundvelli, þá
verður það alveg ný bygging, sem
reist verður frá rótum.” *)
Þess vegna finst dr. Schielderup
ekki vera nema um tvent að velja:
“Annað hvort að endurbæta núver-
andi kirkju frá rótum, eða að (ný-
guðfræðingar stofni sína eigin
kirkju.”
Vér höfum enga trú á því, að
þóssi nýja kirkja verði stofnuð,
foivorki í Noregi né annarstaðar.
En þessi íhreinskilnislegu ummæli
dr. Schielderup verðskulda viður-
kenningh. — Það er hressandi, að
ejá foann rista í gegnum alla þoku-
kenda orðisfoætti andlegra skoðana-
foræðra sinna.
Hann er ekki fagur, nýi kirkju-
fáninn norski; en litirnir segja vel
«1 um innræti mannsins, sem hóf
hann að hún. Og undir iþennan
fána ættu nú trúbræður ihans um
allan ehim að skipa sér
Kristel. Dagblad.
A. Jóh.
Morgunblaðið 28. nóv.
upp bygður sama ihaust. Fáum ár-
um síðar nefnilega 1666 varð hann
líkþrár en fór til alþingis þetta ár,
og urðu margir til að gera honum
gott en árið 1669 þrengdi svo að
Ihonum holdlsveikin, að foann kaus
sér fyrir kapílán iséra Torfa Jónis-
son í Reykholti og gaf upp við
hann hálfan staðinn, en fojó sjálf-
ur á öðrum helmingi staðarins. Sr.
Torfi dó um sumarmál 1668, en
eftir hann kOm séra Hannes Björs-
Ison, sem áður hafði prestur verið
á Ferjufoakka í Þingum. Bjó hann
ásamt séra Hallgrími í Saurbæ hið
fyrst árið, en tók við stað og
kirkju 1669. Fór íram afhendingin
iþann 5. maí, en var staðfest af
biskupi 8 s. m. Með staðnum af-
henti séra Hallgrímur jarðirnar
Kattarnes, Staðarihöfða, og óss
partinn, en hélt eftir Ferstiklu,
iHrafnabjörgum og Staðartanga,
sama ár flutti séra Hallgrímur sig
að Kalastöðum þar bjó hann 2 ár I hann yrkir í einu afbragðskvæði
Og isíðan að Ferstiklu, hvar hann
bjó til dauðadags. Nú, þó séra
Hallgrímur væri orðin veikur og
kominn frá Saurfoæ, var hann þó
um þe'sisar mundir og lengi fram
eftir á fótum og nokkurn veginn
ferðafær, því bæði árið 1668 fór
ihann til alþingis og var í sýnódu
og 1669, er hann einnig á alþingi
og undirskrifar með öðrum 22
stiftisprestum auðmjúka bæn
þeirra til mag. Brynjólfs að halda
*) ®r- Schielderup skorar á trú-
bræður sína, nýguðfræðingana, að
gera 'þessa sjálfsögðu játningu, svo
að allur heimur viti hvað þeir vilja:
“Látum oss segja það afdráttar-
laust: Vér getum ekki legnur ját-
að trú á guðdóm Jesú. Guðssynir
fæðast ekki í heiminn, fovorki í
líking Jesu, 'Búdda né Krislhna.
Það er ekkert annað en andlegt
hugarflug mannsinS, sem gerir hin
ar miklu túrarhetjur að guðum.”
(“Dagbladet” 2C'. sept. ’24)
Á. Jóh.
af æfisögu séra Hallgríms Péturs-
sonar.
Eftir M. Einarsson.
Sveimbjörn prestur Þórðarson
og Þórdísar Finnbogadóttur var
meðal fyrirtaks presta í Hóla-stifti
í sinni tíð. Þegar hann var djákni
fékk Jón foiskup Vilhjálmsisön hon-
um fullkomið umboð Þingeyjar-
Isýslu, 1431. Árið 1463 var hann
orðinn officialis og sama emfoætti
hafði hann 1483, en dó 1490. Séra
Sveinbjörn átti mörg börn, annál-
ar segja 50, meðal hverra telst
Sigurður faðir Hjeílgu barnamóður
Jóns foiskups ArasOnar og Hall-
grímur, faðir séra Þorláks á Stað-
arbakka, föður Guðbramdar bisk-
ups Og iséra Einars á Útskálum.
Meðal foan/s isona var Guðmundur,
faðir Hallgríms í gröf á Höfða-
strönd, föður Pétuns föður séra
Hallgríms og Þorbjargar konu
séra Jóns Sveirtssonar í Bolti í Ön-
undarfirði, hálfbróður Brynjólfs
biiskups. Móðir Hallgríms er talin
'Sólveig. Hans systkini voru Páll
og Guðríður, af henni eru komnir
prófastarnir H. Eldjárnsson á
Grenjaðarstað og séra E. Jónsson
á Hjrafnagili og margir fieiri.
Pétur Hallgrímisson var sakir
ættar tekinn að Hólum af Guð-
forandi foiskupi, og var þar foringj-
ari, honum fylgdi sonur 'hans,
Hallgrímur, fæddur 1614, hefir
hann lært þar að lesa og skrifa,
þess getur Páll lögmaður Vídalín,
að hann hafi mokkurn tíma á skóla
verið, og lagt fyrsta grundvöll áð
bókmentun. Tjáist að Hallgrím-
ur hafi mist skólann, en fyrir til-
ihlutun skyldmenna sinna siglt til
Danmerkur og komist þar að þén-
ustu fojá járnsmiði, en Brynjólfur,
síðar biiskup,' hafi fengið hann
lausan, 1632, þegar hann inn gekk
sem conrektor í Hróarsskóla. En
þar sem Brynjólfur fann að Hall-
grímur hafði numið nOkkuð í lat-
ínu flutti hann svO mál hans, að
hann var inn tekinn í “vor frúar”
skóla í Kaupmannahöfn, tók Hali-
grímur þar þvílkum framförum að
árið 1636 var hann kominn í svo
nefnda meistaraleksiu, en þá komu
til Kaupmannahafnar að tilhlutan
Kristjáns konungs 438 persónur
er foernumdar höfðu verið frá
íslandi 1627, og þar sem fólk þetta
skildi ekki dön'sku, þurfti það með
því væri einhver íslenskur fenginn
isem ileiðrétti það í kristindómi.
Var því Hallgrímur fenginn til að
lesa og tala fyrir því guðsorð.
Meðal þefcsa útleysta fólks var
Guðríður Símonardóttir, er sögð
gift hafa verið Eyjólfi nOkkrum og
haldið áður til í Stakkagerði í Vest
mannaeyjum, til hverrar hann
fékk þann áþtarjþokka að Vorið
1637 þegar þetta fólk skyldi reisa
frá Danmörku yfirgaf Hallgrímur
Skólann og fór með Guðríði til ís-
landls. Komu þau út í Keflavík og
var Hallgrímur þá erfiðismaður
hjá lönsikum um isumarið en eftir
þeirra burtsiglingu, foafði hann
hvergi foæli. Guðríður ól barn í
Ytri-Njarðvík hjá Grími Bergssym
en þá taldist svo til að maður
foennar var dauður áður en hún tók
við ibarninu, svo forotið var ekki
saknæmt. Snerilst þá ,svo fyrir
Hallgrími, að hann varð áhang-
andi Árna á Ytra-Hólmi á Akra-
nesi, Gíslaisyni, Þórðarsonar lög-
mannis, svo hann skaut skjóli yfir
hann, það eftir var sumarteins og
reyndist honum síðan hinn mesti
hjálparmaður. Um þessar mundir
mun Halilgrímur hafa gifst Guð-
ríði og síðan í meistu fátækt uppi-
haldið isér á Suðurndsjum, fyrst í
Bolafæti sem er milli Njarðvíkur
og Keflavíkur og svo í Hvalsnes-
foverfi undir skjóli bóndans þar,
Þorleife Jónssonar, til þeisis hann
eftir undirlagi Brynjólfs ibiskups
fór til Skálholts og vígðist til
Hvalsnesþinga 1644, en þá ilá ill-
ur orðrómur á um meðferð á prefct-
um þar. Var og árið eftir inn-
stefndur í sýnóduréttinn á alþingi.
Bjó hann þá á Hvalisnesi og undir-
skrifar prótókollinn, eins líka
Hvalsnes visitasiu. 1646. Bjó hann
þá á Hvalsnesi og mun þar ihafa
búið svo lengi sem foann var prest-
ur þar, hvað eg meina verið hafa
6—7 ár því 1650 andaðist séra
ólafur Böðvarsson prestur í Saur-
bæ á Hvalfjarðarströnd, er þann
stað hafði haldið frá 1623, en séra
Hallgrími var veittur istaðurinn 8.
apríl 1651 og tóik hann við staðn-
um í fardögum sama ár, af ekkju
séra ðlafs, Guðríði Rafmsdóttur,
stendur og í iSaurbæjar kirkju
vísitasíu gjörðri af Brynjólfi bisk-
upi 1661 þann 9. isept. að séra Hall-
grímur ‘hafi istaðinn haldið á 11.
ár. Eftir að séra Hallgrímur var
kominn að Saurfoæ vegnaði honum
þar sæmilega til þess 1662 þann 15.
ágúst, þá um nóttina forunnu öll að stundum sjái merki þess, að
bæjarhús prestakallsins og mikiðjknýja hefir orðið strengi málsins
af foúshlutum alt fólk komst af I af heljarafli, fevo að þeir yrðu trútt
utan aðkomandi förukarl, sagður j bergmál af djúpúð hans og ómum
forn í iskapi, ólafur Pálsson. Marg j þeim og söngum, er sumir eiga
ir góðir menn urðu þá til að fojálpa “heyrnarheimi yfir, sem hjartað !
séra Hallgrími svo staðurinn varð kvað, en enginn vissi til,” sem [
“Langþreyttar taugar og
veiklað hjarta”
Mrs. L. Whiting, 202 King St. West, Brocville, Ont.,
skrifar þetta:
“Eg varð mjög alvarlega veik, taugamar mistu mátt sinn
og maginn varð stórsjúkur. Einnig kendi eg ákafs hjartverkj-
ar með köflum. Eg var
farin að halda, aö mér
mundi aldrei ætla að batna,
og haföi í raun og veru
gefið upp alla von, er vin-
ur minn einn ráðlagði mér
Dr. Chase’s Nerve Food.
Það læknaði mig að fullu.
Eg notaði tuttugu og fimm
öskjur í alt.”
DR. CHASE’S NERVE FOOD
60c. askja af 60 pillum, Edmanson, Bates & Co., Iitd., Toronto.
sínu. Hefir ekkert íslenskt skáld,
hvorki í nútíð, né allri fortíð, glímt
eins við að segja það, sem ósegjan-
legt er, né þráð svö fast í list og
lífi sumt það, isem goðin fá ekkl
menskum mönnum veitt, eins og
þetta mikla skáld og glæsimenni
vort.
“En sál foans kunni ei orð sín
instu að tala,
þar eilíf bjó sú þrá, er má ei
svala,”
við biskupsembættið framegis. Hin yrkir hann í Iseinasta kvæðinu, er
síðustu missiri varð hann karar birtst foefir eftir hann, “Frosta”
maður og nærri 'bljndur en foar þó | (í ‘ISkírnir” þ. á.).
sinn þunga kross’ veikleika með Kyæðí Einars Benediktssonar
þohnmæði og orti í honum marga eru ferðasaga hans æfisagai
andrika og hjartnæma sálma. Að | bæði j eiginlegri og óeiginiegri, í
lyktum, þa hann var sextugur að { útanverðri og _ einkanIega - í
aldn enduðu hans stríðsdagar fyr-
ir sálufojálplegan afgang, sem
skeði eftir veturnætur eða þann
27. okt. 1674, var hann jarðaður
fyrir framan miðjar kirkjudyr í
Saunbæ þann 31. is. m. Nú er sagt
að leiði hans sé innan kirkju, þar
er hún hefir verið lengd fram.
:Séra Hallgrímur >var að ytra út-
liti stór og ekki liðlega vaxinn,
dökkur á hár og brún enginn radd-
maður en skemtinn og glaðsinna
án viðhafnartilbreytni liðugur og
orðheppinn í kveðskap, andríkur
og orðhagur prédikari, vel skilj-
andi, þýsku, dönsku, latínu og sitt
móðurmál. Börn séra Hallgríms
voru Steinunn bráðgáfuð, dó ung,
annað Eyjólfur, þriðja Guðmundur
do ungur. Guðríður var eftir dauða
séra Hallgríms hjá syni sínum
Eyjólfi er bjó á Ferstiklu eftir föð-
ur sinn, til þess hann dó 1679 á 42.
ári. en eftir dauða hans fór hún
að Saurbæ til iséra Hannesar og dó
þar 1682. 84 ára, grafin 20 des.
fædd 1598, gift Hallgrími 39 ára
gömul.
Einar Benediktsson
sextugur.
Mesta lifandi ljóðskáld vort og
einhver mesti andans maður þjóð-
ar vorrar, Einar Benediktsson
verður sextugur í dag.
Aldrei hefir íslenfekt skáld lifað
fjöl'breyttara lífi en hann. Það
sannast síðar að margt verður um
hann ritað, að margir þreyta
krafta isína á því andlega Sn'orra-
taki, sem það verður og reynast
mun, að rita sögu hans. Verður
það jafnerfitt og það verður
skemtilegt og girnilegt til skiln-
ing's. Þetta höfuðfekáfld vort er
farandskáld á stórfeldan hátt. Þótt
utanfarir Egilis Skallagrímssonar
séu, ef til vill, sögulegri en ferðir
Einars, sem þó er harla óvíst, eru
ferðir víkingsins frá Borg á Mýr-
um ismáferðir hjá langferðum
innanverðri merkingu. Víst hafa
ferðir hans um lönd og álfur
auðgað hann og frjóvgað. En
kvæði hans eru samt ekki isterk og
djúp og mannviti þrungin af því,
að hann foefir víða farið um yfir-
borð jarðar og kannað borgir og
sið höfuðþjóða heims, heldur af
foinu, að önd hans foefir auðnast að
líða um óðlöndin þau er ljúflingum
andans er einum leyft að 'svífa
um í draumspeki sinni og dulræn-
um lífegrun. ,
Ekkert skálda vorra hefir svo
sterka tilfinning iþess, að eining
búi að baki allri sundurgreining
lífs og tilveru, að “alt lifi 1 einu,”
að alt beri að “einum ibrunni.”
Eru mörg veigamest kvæði hams
skírð í þelssari skáldlegu skoðun.
Sést þessi “rómantik” hans skýrt í
“Stórasandi,”, -sem fyrir skömmu
birtist í “Eimreiðinni”:
“Hver duftsins ögn er 'bygging
heilla heima
með himna iseglumætti og stjarna-
reiki.”
Nú skil eg, hvernig alt má lifa í
einum,
er insta sál mín finnur líf í
steinum
“Þótt stormar fjúki og storm'sins
bylgjur brotni,
ein bjargföst heild er alt í lofti og
grunni.
Ef sólbros snerti fræ á fanna
heiði,
það fórst ei, þó það kalið, traðkað
deyði.
í eining og í alnánd telst hjá
drotni
hver aflsin§ mynd frá tindi að
hafeins footni.”
Það er ekki bragfimi né dans-
andi rímlist, er laðar að kvæðum
hans, heldur er það norrænn þrótt-
ur, vit og andi, djúpúð. Hann er
alt af djúpBækinn, “skygn og læs
á leynda skrift.” Hann er og alt
af einkennilegur, öllum ólíkur.
Hvert erindi, hvert vísuorð eftlr
þessa foöfuðskálds vors á líðandi:
tíð. Næstum því um fjórðung aldar j hann á sér ósvikið mark foans
hefir hann lifað á ferð og flugi, máls hans. Sjaldan höfum vér
farið með járnibrautarhraða land;eignasf sháld, sem svo lítil þörf
úr landi, frá foöfuðfoorg Jil höfuð- i var á’ a® rifaði nafn isitt undir
borgar. Er ekki smámennum i kvæði eín' Þau €ru hveríum sæml-
foent, að leika líf hans eftir hon- jIega Ijóðglöggum lesanda auðkend.
um. Hann hefir skoðað margt,
i Einkum eru margir braghættir
kannað margt, reynt margt, senni- j hanls einkennilegir og ólíkir hátt
lega “meira en menn viti”, að því
er ráða virðiist mega af kvæðum
hans. Víst er, að ýms mestu kvæði
hans, ekki síst hin seinustu, yrkir
enginn nema hann eigi marghátt-
aða og gagnstæðum auðga lífe-
reynslu — og hana istundum sára
— að foaki. Margbreytni lífs foans
sést í kvæðum hans. Hann er
andlegur v'ikingur, sem höggvið
hefir strandhögg, er enginn Is-
lendingur foefir áður höggvið.
Hann hefir ort um margt, sem eigi
foefir verið áður ort um á vora
tungu. Eigi þarf annað enn að líta
á fyrirsagnir kvæða hans til að
ganga úr iskugga um slíkt. Bæði á
þann veg og fleiri vegu hefir hann
fengið tungu vorru viðfangsefnl,
sem hún hefir eigi fyr þreytt á
stál sitt, orðauðgi, lipurð og
sveigjanleik . Er engin furða, þð
um þeim, er íslensk þjóðskáld
tíðka. Vísuorðin eru löng og í þeim
mikil dveljandi, er verpur á kvæð-
in tregablæ, og á merkilega vel
við foinn skjálfandi beig og geíg
og ekkaþrungna æfiugg, er í þeim
andar, einkum sumum hinum síð-
ustu.
Annað er og einkennilegt um
Einar Benediktsson. Þótt hann
hafi um langt áralskeið að mestu hlutdeild og
dvalilst erlendi's, er ekkert skálda
vorra eins þjóðlegt í ‘hugsjónum
sem hann. Hann trúir á tungu vora
og þjóð, að hún eigi séri glæsta
framtíð, og að henni sé mikilvægt
hlutverk ætlað. Kennir hér sterkra
áhrifa úr föðurtúnum. Bæði faðir
hans og móðir voru, hvort í sínu
lagi, miklum og fágætum yfir-
iburðum gædd. Faðir hatís, einhver
hinn mesti mælskumaður, sem
setið foefir á alþingi, hefir blásið
honum í brjóst trú á þjóðina, fram-
tíð hennar og rétt meðal þjóðanna
og við lífsins borð. Móðir foans,
einhver hin stórgáfaðasta og orð-
auðgasta kona, sem eg hefi kynst,
hefir kent Ihonum í'slensku, íslensk-
ar stökur og íslensk ljóð.
“Eg skyldi, að orð er á Islandi til
um alt, sem er hugsað á jörðu.”
kveður hann um þá kenslu, og er
vel mælt. Foreldrar hans hafa á
hann haft æfilöng áhrif.
“iÞú bregður stórum svip yfir dá-
lítið hverfi,”
segir hann í einhverju voldugasta
kvæðinu, sem tunga vor á í “Út-
sæ”. ■’
Hvorki þing né stjórn hafa veitt
Einari Benediktssyni nokkur merki
viðurkenningar né þakklætis. En
vonandi minnist næsta þing hans
drengilega. Og ritdómarar vorir
isumir hafa fárast um smábresti, er
þeir þóttulst finna — og voru líka
— á ljóðum hans, en varla komið
auga á, hvílíkir dýrgripir andans
þau eru mörg. En á sama tíma er
sumt þróttlítið þuluraul til him-
ins hafið. En þessa daga líða til
hans hljóðar þakkir frá mörgum
góðum íslendingum fyrir unað
þann og fougsunarauð, er hann
hefir gefið þeim. ,
Sigurður Guðmundsson.
--------o-------
TheRoyal BankofCanada
græðir mikið fé.
Innieignir aukast yfir fjörutíu
miljónir á árinu. Stjómar og
sveitarfélaga tryggingar aukast
yfir þrjátíu og þrjár miljónir. —
Mikill og jafn ágóði.
Eitt af því, er sérstaklega ein-
kennir ársskýrslur hinna ýmsu
istærri stofnana í Canada, er það,
hve mikið þær hafa af handbæru
fé. Þetta kemur hvað best 1 ljós í
ársreikningi The Royal Bank of
Canada, fyrir fjárhagsárið, er
endaði þann 29. nóvember, 1924, er
sýnir hag bankans vera í frábær-
lega góðu ásigkomulagi. Af öllum
eignum, er samtals nema $583,789,
509, eru $278,024,739 til taks nær
sem vera vill, eða 47.7 að hundraði
til móts við 43.3 af hundraði árið
áður.
Sú foefir verið regla 'þessarar
bankastofnunar. að hafa ávalt fyr-
irliggjandi sem mest af reiðupen-
ingum. Hefir bankinn eins og að
undanfömu lagt fram mikið fé í
þarfir uppskérunnar. Fé það, sem
lagt hefir verið í fyrsta flokks
fyrirtæki, er nokkru meira en í
fyrra.
Einls og skýrsla sú, er prentuð
er á öðrum stað hér í blaðinu sann-
ar foest, þá er bankinn í svo góðu
áfeigkomulagi, að foann hefir aldrel
átt betri tök á að fullnægja kröf-
um þjóðarinnar, en einmitt nú.
Skýnslan yfir innlög á ibankann
sýnir ótvírætt, hve mikilg trausts
að peningasttofnun þessi nýtur hja
þjóðinni. í fyrra námu innlög á
árinu $311,759,127 en við lok síð-
asta fjárhagsárs voru þau komin
up í $338,291,427 foöfðu með öðr-
um orðum aukist um $26,532, 300.
Hreinn ágóði nam 29. nóvemher
1924, $3,878,976, til móts við $3,
909, 316 á árinu þar á undan.
Eftir að hafa greitt alla gróða-
veitt $400.006' til
bygginga, $100.000 í eftirlauna-
sjóð ásamt $465,000 í stjórnar-
skatt ihefir 'bankinn nú um áramót-
in fært yfir í ágóða 'Og tapísreikn-
ing $1,143,806, til móts við $1,085,
83C1 í fyrra.