Lögberg - 15.01.1925, Blaðsíða 1
Vér höfðiun g-óða myndasölu árið 1924, og tókuin
mikið uf fallegum
MYNDUM
Getum vér ekki gert það fyrir yður árið 1925?
W. W. ROBSON
TEKUU GÓÐ4B MYNDlIt A» 317 PORTAGF. AVE.
öabcnj.
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1925
NÚMER 3
Canada.
Fyllkisiþingið í Manitolba kemur
saman í dag, jþann 15. Hásætisræð-
unni svarar R. H. Mooney, þing-
maður Virden kjördæmisins, en
stuðningsmaður verður T. Wolst-
enbolme, þingmaður írá Hamiota.
* * *
Sektir fyrir brot á vínbannslög-
unum í Winnipeg, námu á árinu
1924, $67,807. Er það rúmum tutt-
ugu þúsundum lægra en í fyrra.
* * *
Samkvæmt opinberri skýrslu 1
blaðinu Monetary Times, hafa á
síðastliðnu ári, verið löggilt í Can-
ada ný verslunarféiög, með $666,
734,900 höfuðstól.
* * *
Hinn 10. þ. m. brann til kaldra
kola þrílyft húis á St. Agathe Lane
í Móntreal. Fórst þar kona ásamt
fimm ungum börnum.
* # *
Síðastliðinn laugardag, afhenti |
framkvæmdarstjóri ^ stjórnarvín-1
sölunnar í Manítolba, Black fylkis-
féhirði $500,000 bankaávísun.
Hreinn ágóði af vínsölunni, hefir
numið á árinu hálfri annari milj-
ón dala. Af upphæð þeirri fær
Winnipeg-borg rúma tvö hundruð
þúsund dali.
# * #
Á ársþingi s'ameinuðu bænda-
félaganna í Manitoba, sem istaðið
hefir 'í Brandon undanfarna daga,
var A. J. M. Poole kosinn til for-
seta ,en D. G. McKenzie hlaut end-
urkosningu, sem skrifari. Þing
þetta var næsta, fjölsótt og bai;
ótvíræðan vott um vakandi áhuga
félagsmanna. Flestir ráðgjafar
Bracken-'stjórnarinnar sóttu þíng-
ið og tóku þátt í umræðum Sam-
þyktar voru í einu Ihljóði áskoran-
ir til Sambandsstjórnarinnar, um
að fullgera Hudson’s flóa braut-
ina eins fljótt og framast mætti
verða og sömuleiðis að innleiða
Crow’s Nest vóruflutningstaxtann
með Iþað skýrum ákvæðum, að ekki
yrði hróflað við honum fyrst um
sinn. Þingið lýsti trausti á hveiti-
samlagshugmyndinni. kvaðst mót-
fallið hinum nýja viðskiftasamn-
ingi Sambandsstjórnarinnar við
Ástrallíu og samþykti að hefjast
handa nú þegar í þeim tilgangi, að
afla bændaflokknum frekara fylg-
is við næstu Sambandskosningar,
sem búist' var við að myndu fram
fara innan árs.
Hátt á þriðja hundrað kjörinna
fulltrúa sóttu þingið, auk fjölda
gesta.
* * *
F. S. Harstone, hefir verið kjör-
inn fonseti skólaráðsins í Winni-
peg, fyrir yfirstand'andi ár.
* * *
Hon. F. M. Black, fylkisféhirð-
ir Brackenstjórnarinnar í Manf-
toba, hefir nú látið af embætti,
ein® og til stóð. Stjjórnarformað-
urinn Hon. John Bracken, gegnir
fjármálaráðgjafaembættinu fyrst
um sinn. Þá hefir og Hon. Alibert
Prefontaine, fylkisritari, jafn-
framt verið svarinn inn, sem land-
búnaðarráðgjafi.
* # *
Samkvæmt yfirlýsingu við-
skiftaráðsinis í Winnipeg Board of
Trade, hefir verið umsamið, að
þrjú þúsund fereskar fjölskyldur
flytji ihingað ti 1 lands á næstu
tveim árum, og taki sér landtbún-
að fyrir hendur. Kemur rúmur
þriðjungur á komandi vori.
* * •
Bæjarstjórinn í Dauphin, Man.,
Rolbert Fagan, er nýlega var kos-
inn í emlbætti það, gagnsóknar-
laust, hefir sagt af sér, sökum
annríkis á öðrum sviðum.
* • •
Hinn 8. þ. m. kom upp eldur I
verksmiðju Northern Shirt félags-
ins hér í borginni, er onsakaðl
yfir tvö hundruð þúsund dala tjón
* • •
Charles Dunning, stjórnarfor
maður í Saskatchewan <yg jafn-
framt fjármálaráðgjafi. lagði
fram í þinginu fjárlagafrumvarp
sitt hinn 8. þ. m. Áætlar hann að
Útgjöldin á fjárlhagsári því, er
endar hinn 3Ö. apríl 1926, muni
verðja $15,6(20,400, en tekjurnar
$15,689,785. Er því gert ráð fyrir
$69,385 tekjuafgangi.
* # *
Stjórn 'lögreglumálanna í Win-
nipeg, hefir heitið þúsund dala
verðlaunum fyrir að hafa upp &
Joseph X. Hearst, fostjóra Hearst
músíkverslunarinnai* hér í borg-
inni, er nýlega fór á hausinn. Fjár
svik Mr. Heanst eru metin á hálfa
miljón dala.
• • •
John Bracken, stjórnarfor-
maður Manitoiba-fylkis, lýsti yfir
því, á bændaþinginu í Brandon,
að útgjöld stjórnarinnar hefðu
lækkað um tvö hundruð þúsund
dali á síðastliðnu ári, borið sam-
an við útgjöldin 1923.
* * •
Fýlkiisþingið í Saskatchewan,
hefir afgreitt tillögu til þingsá-
lyktunar, er fram á það fer, að
skora á 'Samlbandsistjórnina að
hlutast til um frekari lækkun
verndartolla á komandi þingi.
Einnig er krafist hækkunar á for-
gögutollinum ibreska og því jafn-
framt lýst yfir, að æskilegt sé að
reynt verði að istofna til gagn-
skiftasamninga við Bandaríkin. ■
Nýlátinn er að Kingston, Ont.
Mrs. R. Bruce Taylor, kona rekt-
orsins við Queens háskólann.
* • *
Látinn er íOttawa, Edmund J.
Darlby, sá er um langt skeið hafði
umisjá með stjórnarlöndum í Ont-
ario-fylki.
* # •
Tveir vopnaðir bófar, réðust inn
í matvörubúð á Fairmont Avenue
í Montreal, miðuðu skammbyssum
á kaupmanninn, Morris Statner að
nafni og námu á brott sjö hundruð
dali í peningum.
* * *
Gert er ráð fyrir, að fylkisþing-
inu í New Brunswick, muni verða
stefnt til funda hinn 5. marz næst-
komandi.
• • •
Átta hundruð námahienn í
Drumiheller-nájmunum lí Aliberta,
gerðu verkfall hinn 6. þ. m. Að
kveldi Iþess sama dags ákváðu þeír
við atkvæðagreiðslu, að ganga til
vinnu aftur, eins fljótt og því yrði
við komið og gerðu svo næsta
morgun.
# * •
Bæjarfulltrúi A. H. Pulford,
'hefir verið kjörinn forseti lög-
reglunefndarinnar í Winnipeg fyr
ir yfirstandandi ár.
* • •
Þeir E. W. Beatty, forseti Can-
adian Pacific járnbrautarfélags-
ins og F. L. Wanklyn, hafa verið
sæmdir af Noregskonungi orðu
ólafs hins ihelga.
* • *
Hon. Chahles Stewart innanrík-
isráðgjafi eambandsstjórnarinnar
flutti nýlega ræðu í félagi stú-
denta þeirra við háskólann í Tor-
onto, er fylgja frjálslyndu stjórn-
málastefnunni, þar sem 'hann lýsti
yfir því, að frá því er MacKenzie
King stjórnin hefði tekið við völd-
um, hefði kostnaðurinn við starf-
rækslu umboðsvaldsins lækkað
stórkostlega, auk þess sem mikið
hefði grynt verið á þjóðskuldinni.
Enn fremur kvað hann viðskifta-
sambönd hinnar canadisku þjóðar
svo hafa batnað upp á síðkastið,
að hei'ta mætti að þau væru komln
í samt lag og átti sér stað fyrir
stríðið.
# • •
Thomas J. Fiaher, aðstoðar fé-
hirðir borgarinnar Hamilton í
Ontario, hefir verið dæmdur I
þriggja mánaða fangelsi, fyrir að
stdla $660 úr 'bæjarsjóði.
* * *
Rt. Hon. W. L. MacKenzie King,
stjórnarformaður Canada, hefír
verið á ferðalagi um Ontario og
Quelbec fylki, undanfarandi og
flutt ræður í hinum ýmsu borgum,
samkvæmt áskorunum frá stuðn-
ingsmönnum frjálislyndu stefn-
unnar.
idgestjórnin einn sinn allra á-
hrifamesta mann.
* * *
Ríkisstjórinn í Kansas, Jonath-
an G. Davis, og 'sonur hans G.
Dais, hafa nýlega verið sakaðir
um að hafa þegið mútur, fyrir að
ihafa náðað glæpamenn í fangels-
um ríkiisihs. Mál þeirra verður
tekið til rannsóknar einhvern
binna nsætu daga.
• • •
Ný útkomnar skýrslur yfir síð-
ustu forsetakosningar i Banda-
ríkjunum sýna, að Coolidge for-
seti féldc talsvert fleiri atkvæði
en báðir gagnsækjendur hans til
samans. Samkvæmt hinni opin-
foeru atkvæðatalning skiftust at-
kvæði þannig: Ooolidge 15,718,789,
Davis 8,378,962, LaFollette, 4,
822,319.
* * *
Skólaráð Trinity College i
North Carolina, hefir ákveðið að
breyta nafni mentastofnunar þesis-
ar þannig, að hún skuli framvegis
kallast Duke University og bera
nafn James B. Duke, er nýlega
ánafnaði ihenni $40.000,000.
# * *
ÍLeo Koretz alræmdur fjár-
glæframaður, kunnur meðal ann-
ars fyrir sviksamlega hlutabréfa
sölu í hinum ok þessum o'líunám-
um, lést í Joliet fangelsinu síðast-
liðinn fimtudag.
# * #
Dóm'smálaráðgjafi Bandaríkj-
ann, Harlan S. Stone, hefir, hefir
verið skipaður aðstoðardómari í
hæstarétti Bandaríkjanna, í stað
Hon. McKenna, er látið hefir af
em'bætti sökum heilsulasleika.
Bretland.
Hervarnarnefnd breska þings-
ins, er um þessar mundir, að láta
rannsaka athafnir Bolshevikl-
manna í Persíu, og Afganistan,
þar sem sagt er, að þeir rói að
því öllum árum, að ófrægja Breta.
# * #
Stjórnmálamaðurinn nafnkunni
Balfour lávarður varð hálfáttræð-
ur hinn 13. þ. m. Kvað hann enn
vera bráðern og þrunginn áhuga á
stjórnmálasviðinu.
* * *
Atvinnuleysi á Bretlandi, jókst
í jólavikunni um 10 af hundraðl,
eftir Lundúnafregnum að dæma.
* * *
Rt. Hon. L. C. Amery, nýlendu-
málaráðgjafi Baldwinstjórnarinn-
ar, hefir lýst yfir því, að hann
telji eigi aðeins æskilegt, heldur
og bráðnauðsynlegt, að leitað sé
álits nýlendanna í hvert sinn, er
mikilvæg mál beri að höndum, er
alríkið breska varði í heild sinnt.
uppi ráðþrota. Allar leitir hafa
reynst öldungis árangurslausar.
* * *
Fregnir frá Conlstantinopel
hinn 12. þ. m., telja landskjálfta
í Ardáhanhéruðunum, hafa orðið
mörgum 'hundruðum manna að
bana.
------o------
Kristur í járnsteypu-
verksmiðju.
Hver myndi trúa því ef sagt
væri að Kristur Ihefði komið til
Atlanta í Bandaríkjunum og op-
irtberað sig þar fátækum verkalýð
Það skal he'ldur ekki sagt hér.
En það sem kenning Krists hefir
komið þar til leiðar, er svo eftir-
tektarevrt að á það er vert að
benda.
Maður að nafni John J. Eagan
átti heima í Atlanta, fæddur þar Og
uppalinn. Foreldrar hams voru vel
virt og vel efnum Ibúin. Þegar
hann var um þrítugt féll honum
arfur s-em gerði hann fjárhagslega
sjálfstæðan. Frá foréldrum sínum
hafði hann og þegið arf. Heil-
brigðar lífsreglur frá föður sín-
um og kristna lífs'skoðun og trú
frá móður sinni. Skömmu eftir að
honum áskotnaðikt peninga-arfur
inn keypti hann hluti í hinu isvo
nefnda Ameriean Cast Iron Pipe
verkstæði í Birmingham í Banda-
ríkjunum. Á þeim kaupum auðg-
aðist hann svo, að honum fanst
eftir átta ár, að hann gæti gefið
sig við því sem hann hafði mesta
ánægju af og mesta þrá til að út-
breiða í lífinu. En það var guðs-
ríki. Þegar hann fór að líta yfir
starfsvið ‘sitt og athuga það, sem
gjöra þyrfti þá nam hugur hans
staðar við verksmiðjurnar, eða
réttara sagt verksmiðjulýðinn og
var því ekki að undra þó að hann
Jkæmist að þeirri niðurstöðu að
einmitt þar væri starflssvið sitt.
Og tækifæri ibarst upp í hendurn-
ar á honum jafnvel fyr en hann
átti von á, hann var gjörður að
forseta félagsins,
Eftir að hann tók við völdum 1
félaginu setti han tvær nefndir. 1
annari nefndinni voru formenn
hinna ýmsu deilda verksmiðjunn-
ar og leit hún eftir framkvæmdum
innan verkstæðisinis með stjórn-
arnefnd félagsins. Hin nefndin
í Suðurríkjunum, þar 'sem Ihann
var isjálfur fæddur og alinn upp sá
á þessari stundu meira en blökku
manninn og þarfir hans. Kristur
stóð honum eins glögt fyrir sjön-
um, þegarj hann í hálfrökkrinu
gekk heim með negranum í Ala-
'bama, eins Og lærisveinunum
tveimur forðum á Veginum til Em-
auis. Eagan gat eki lokað augum
sínum fyrir áhyggjum og erfið-
leikum þesisa Iblökku manns, sem
gekk við hlið hans og hann hélt
áfram í samfélaginu við Krist.
Við ilok ársins 1922, þegar hann
var að líta yfir afkomu félagsins,
sem hann þá hafði veitt forstöðu
sem ráðsmaður í eitt ár og virða
fyrir sér verslunartækifærin á ár-
inu, sem í hönd fór, ritaði hann I
aðal-reikningsbók félagsin|s eftir
að búið var að yfirskoða reikning-
ana: “Athugaði fjárhagsástand fé
lagsins fyrir árið 1921, sá að það
hafði tapað fé það ár. í mótsetning
■við það höfðum við hagnast meira
á verslun okkar 1922, en við höfð-
um nokkurn tíma áður gjört. Fyrir
komulagið miklu fullkomnara —
fleiri vörutegundir framleiddar og
verslunartækifæri mikið fleiri.
$200,000 settir til síðu til þess að
fullkomna istjórnarfyrirkomulag-
félagsins enn ibetur. Lágverð sett
á kaupgjald vinnufólksins. Eg hefi
notið íhjálpar drottins fram að
þeisisum tima.
Samvinna á milli vinnufólksins
og istjórnarnefndar félagsins,
frjálsleg þátttaka verkafólksins í
stjórn félagsins og einlæg við-
leitni að feta í fótspor frelsarans
hafði borgað sig. Næst spyr Mr.
Eagan: “Á eg að halda áfram að
vera ráðsmaður fé’lagsins?” Undir
þá spurningu ritaði hann:
Fyrir Jesú Krist, gjör götu
mína greiða. í viðskiftalegu tillitl
er útlitið gott á hinu komandi ári,
opnir vegir til þessi að innleiða
nýjar söluaðferðir, sem byggjast
á hagnaði eins litlum og unt er, en
eins mikilli þjónustu og hægt er
að láta í té af fórnfærslu og þjón-
ustu til allra sem vörurnar sélja.
Vegur opinn til þess að fullkomna
sambandið við aðra og vinna þeim
gagn. Fyrirætlanir félagsins með
innkaup á járni og öðrum vörum
óhultari og vissari en þær gætu
verið án mín. Eg hefi alt líf mitt
fengist við verslun og nú býðst
tækifærið til þess að nota reynslu
I
I
Adam prestur Þorgrímsson.
Skarð er með skötnum orðið,
“Skjöldr hékk áðr á tjöldum.'’—
Vit þar og vonir hnitu,
Varnarskjól íslands barna.
Trú er og tungd rúin
Trausti, í hjarta og raustu. —
Hér féll, en hélt þó velli,
Horskur drengur — og norskur.
Vellur í veiðibjöllum, —
Vábrcsti hcyra flcstir.
Alt verður sveit að sverði, —
Af söknuði fjöll er klökkna.
Sökkva’ í ver silfurkerin,
Soðbollar ótal fljóta. —
Þein lifa er þrekkrit skrifa,
Þjóð sína brekum fleka.
Hafin cr hcimssól yfir
Hold þótt sc falið moldu—,
Sál, auðguð söngva máli,
Sögnum og frœða gögnum;
Andi, scm œttarlandi
Unni, og mál þess kunni.—
Lœrisvein, hjarta hreinan
Hefir og kristnin mistan.
Alinn í faðmi fjalla,
Fróður í sögu og Ijóðum;
Vonum vakinn, en spakur
Valdi því góða að halda.
Fjáður lítt, framgjarn þáði
Fóstur á Vínlands brjóstum.—
— Hér féll, cn hélt þó velli,
Hugþekkur vin meðal rekka.
Jónas A. Sigurðsson.
var valin úr hópi verka'lýðsins og] ,,á> ,gem mér hefir ,veigt> almenn_
átti stjórnarnefndin aðganginn að j j til heilla
Bandaríkin.
Charles E. Hughes, utanríkis-
ráðgjafi Coolidge-istjóniarinnar,
hefir sagt af sér embætti, frá 4.
marz næstkomandi að telja. Hefir
hann gegnt þessari um'svifa-
miklu stöðu frá því að Repu'blic-
anaflokkurinn komst til vailda und
ir forystu Warran G. Hardings, í
marzhyrjun 1921. Eftirmaður Mr.
Hughes, verður Frank B. Kellogg,
núverandi Bandaríkja sendiherra
í Lundúnum. Við burtför Mr. Hug-
hes úr ráðuneytinu, missir Cool-
Hvaðanœfa.
Hin nýja bráðabyrgða stjórn í
Kína hefir opinberlega tilkynt, að
hún ætli sér að viðurkenna alla
þá samninga, er fyrri stjórnir hafi
gert við erlendar þjóðir.
• • •
Stjórn Þjóðverja hefir þverneit
að þvi, að hún hefði til umráða
meiri vopnaforða, en Versala-
samningarnir heimila.
• • •
Samkvæmt fregnum frá Belgrad
hafa upreistarmenn í Albaníu náð
höfuðiborginni Tirana á vald sitt.
Hefir stjórnin aðsetur sitt fyrst
um sinn í Scutari.
# * •
Mexico,stjórnin hefir iskipað
Manuel C. Tellez, til sendiherra
í Bandaríkjunum.
• • •
Stjórnmálahiminn ítölisku þjóð-
arinnar, er svo kafskýjaður um
þessar mundir, að allra veðra
virðist von. óánægja hinna frjáls-
lyndu flokka út af gerðum Musso-
linistjórnarinnar, eykst með hverj
um degi, er líður. Á hinn bóginn
er aftur á móti svo að tsjá, sem
Fascista-flokkurinn fylki sér enn
fastar utan um leiðtoga sinn, en
nokkru sinni áður. Einn af þing-
mönnum Fascista-f 1 okksins telur
andstöðuna gegn stjórninni, eink-
um stafa frá Gyðingum, frímúr-
urum og mótmælendum. Er mælt
að Mussolini sjálfur vilji helist
uppræta frímúrarafélagsskapinn
með öllu. Hygst hann að vinna
með því óskiftan stuðning ka-
þólsku kirkjunnar.
# * *
Tashi Lama, hinn andlegi leiðtogl
Búddatrúarmanna í Tíbet, er ný-
lega horfinn á svo dularfullan
hátt, að fylgjendur hans standa
henni þegar um kaupgjald, vinnu-
tíma, eða vinnubrögð innan verk-
stæðisins var að ræða. Tveir úr
þeirri nefnd áttu sæti í stjórnar-
“óttistiekki því eg er með yður
— verið sterkir og hugprúðir.
Hefi eg ekki boðið yður? Hvl
_ ,. . , hrópið þér á mig? Talið til bama
nefndmm isialfn. Mr. Eagan for L , , -. . ,
* , .* ±.. * j. * ísraels, svo þau nai farm að
fram á við s-tjórnarnefndina, að
hagnaður sá, sem yrði á vanaleg-
um (commion) hlutabréfum félags
in® eftir ársstarfið skyldi borgast
til hinna tveggja nefnda innan
verksmiðjunnar, er fjárhald iskyldi
hafa yfir honum, og iskyldu sjá um
að hver og einn, er í veiksmiðjunni
ynni yrði goldið lífvænlegt kaup
ef kaup það sem hann fengi værí
ekki fullnægjandi. til þess að hann
hefði sómasamlega lífsiframfærslu
og ættu nefndirnar að hafa fulln-
aðar úrskurð í því ihvað í því efni
mætiti sæmilegt kállaist. Ef þá
yrði eitthvað eftir, skyldi Mr.
Eagan vera borgað alt að átta
af hundraði á fé því, sem í fyrir-
tækið var lagt.
Það sem um fram það var átti
að vera kyrt í varasjóði þeim sem
nefndirnar varðveittu.
Öllum þesum breytingum tókst
Mr. Eagan að koma í framkvæmd
og í sambandi við þes-sar breyt-
ingar farast honum svo orð í bréfi
til konu sinnar: “Aðal spursmálið
er hvort eg hefi nóg af anda
Krists í mér og ef egshefi það, hefi
eg þá nóg af Krists-lifinu í sjálf
um mér, isvo eg geti selt þessum
mönnum það.?”
Að ibreyta hugsjónum manna svo
að þeir kjósi fremur að fórna sér
fyrir Krist, en efla sinn eigin hag
verður ekki gjört nema með guðs
hjá'lp.”
í bréfi, ,sem ritað var rétt fyrir
áramótin 1922 segir hann: “Andi
jólanna hefir hrifið fólkið, sem
hjá okkur vinnur meir en nokkiu
sinni áður. Og hvílík þörf var ekki
á því ? Eg kyntist því 'betur í dag
hegar að eg gekk heim með blökku
manni, sem hjá okkur hefir unnið
í 'sex daga. Áður hafði hann unn-
ið á búgarði nálægt La Grange.
Hann fær fimtán dollara í kaup á
vi'ku, er giftur og á fimm 'börn.
Hann hefir ekki nóga peninga til
hess að kaupa skólalbækur ihanda
ibörnunum, né senda þau á skóla.”
Þessi maður, forseti auðfélags
ganga.”Um erfiðleikana, sem
vinna þarf bug á, segir hann:
“Gamalt fyrirkomulag sem reynir
að setja skorður vilja og skipun
Krists, í stað þess að breyta eftir
þeim.”
En fremur er í þessum athuga-
semdum hans að finna fyrirætl-
anir og fyrirkomulag, sem hann
hugsar sér, þar stendur: “Þrettán
hundruð menn og fjölskyldur
þeirra, isem hlut eiga að máli. Alt
iðnaðar fyrirkomulagið og skiln-
ingur manna á kristindómnum
sem sjálfstæðri kenningu, er ekkl
í nánu samræmi við verslun
manna. Að skifta á gróðafíkn ein-
staklinganna fyrir þjónustu og
fórnfærslu. Meiri elsku heflr
enginn, en þá, að hann gefi lífið
ú+ fyrir vini sína.
Þegar Mr. Eagan hóf þesisa
stefnu sína hafði hann ritað konu
sinni á þessa leið: “Eg veit að sá
ásetningur minn, að fylgja boðum
Kriists er ekki auðveldur. Hvenær
hefir það verið auðvelt að feta i
fótspor þau, sem til 'krossins
liiggja? Samt veit eg að það er það
eina óhulta — eini vegurinn.”
Rétt áður en veiki sú, sem leiddi
Eagan til bana i marz 1924 kom
yfir hann, ritaði hann konu sinnl
á ný:
“Erfiðleikarnir sem fram und-
an eru virðast hverfa, eða verða
að engu áður en við mætum þeim.
Guð hefir blessað okkur ríkulega.
Það er ósegjanleg tolessun, að
hann hefir heitið þeim vísdómi er
í trúnni á hann vinna.”
Mr. Eagan lést í marz-mánuðl
1924 eins og sagt hefir verið. í
erfðaskrá 'sinni tók hann það fram
að eignartoréf þau, er hann ætti I
verksmiðjum og ekki hefðu for-
gangsrétt (common stockj skyldu
afhendast til umráða nefndunum
tveimur, ®em hann hefði myndað
á meðal vinnufólks verksmiðjunn-
ar og eftirkomenda þeirra til
styrktar því af vinnufólki verk-
smiðjunnar, sem með þyrfti og
eins þeim sem versluðu við félagið Mr. ó Anderson farandsali frá
og þyrftu styrktar við. Síðustu Baldur var á ferð í bænum í
orðin í erfðáskrá Mr. Eagans vikunni.
hljóða þannig. Til þess að tryggja | -------------
þjónustuisemi bæði alþjóðar og! Fimtudagskveldið hinn 8. þ. m.
þeirra sem í verksmiðjunni vinna j flutti sháldið og rithöfundurinn
sem bygð sé á hinni gullnu reglu Einar H Kvaran, fyrirlestur í
sem frelsari vor og herra Jesús garnl>andskirkjunni, um rannsókn
Kristur gaf mönnunum.” dularfullra fyrirbrigða. Svo var
Þýtt að nokkru Ieyti úr Literary aðsókn mikil, að húsrýmið var í
Digest_ | raun og veru ófullnægjandi. Er-
; indið var einkar hugnæmt, form
------------- j og framsagnarsnildin hin sama
|t í og ávalt hefir einkent höfundinn.
UT Dænum. gar fyrirlesturinn allur ótvíræðan
Séra H. Sigmar frá Wynyard, jv0^ um sannfæringarhita hr.
Sask., flutti guðsiþjónu'stu í Fyrstu: Kvarans í máli því, er um var
lútersku kirkju. síðastliðið sunnu- j rætL
dagskveld.
Björn Erlendsson, bóndi í Víðir
bygð í Nýja íslandi, andaðist að
heimili sínu, eftir langt sjúkdóms-
kratobamein-
Greinarkorn frá Dr. Sigurði
Júlíuei Jóhannessyni um pappírs-
verksmiðjuna sælu og skógarleyfi j ^r innvortis
J. D. McArthur, kemur í næsta semd’( 55 ára gamallj j,. 29. des. s.
blaði ásamt svari við spurningu j Lætur eftir sig ekkju, Kirstínu
Doktorsins.
Séra K. K. Ólafsson frá Moun-
tain, forseti kirkjufélagsins kom
snöggva ferð til bæjarins í vik-
unni, sem leið og brá sér vestur
til Glenboro.
A.1
Tómasdóttur og fimm börn, sum
fulltíða, en hin ung fullorðln.
Þau eru: Friðrika, kona Kristjáns
bónda í Framnesíbygð; Óskar Har-
aldur, Þórarinn, Edwald, og Slg-
urður Ingimar, allir heima hjá
] móður sinni. Björn var Húnvetn-
j ingur að ætt, röskleika maður og
drengur góður. Þau hjón Björn
og Kristín fluttu af íslandi árið
Lögfræðingurinn Hjálmar
Bergman fór til Ottawa á laugar-
daginn var í sambandi við mál tg99 _^arðarför hins látna, er
var æði fjölmenn, fór fram frá
heimilinu þ. 2. jan. Séra Jóhann
Bjarnason jarðsöng.
Ingólf® Ingólfssonar. Kemur mál
það fyrir dómsmálaráðherrann og
ráðuneytið til athugunar og endi-
legra úrslita 20. þ. m., og verður
Mr. Bergmann þar eystra fram
yfir þann tíma. Þ- 3’ s’ L lést að heimih smu'
0______ Kolstöðum í Hre'ðuvík, í Nýja
Mrs P. O'lson, William Ave. á íslandi, merkisbóndinn Jón Hildi-
bréf á skrifstofu Lögbergs. 'brandsson, 78 ára gamall. Jón var
Norðmýlingur að ætt, fæddur á
28. þ. m. les Miss Edna Suther- Geirastöðum í Hróarstungu, en
land kafla úr “The Passion Play.” uppalinn að mestu í Skógargerðl
og sýnir 65 myndir í Fyrstu lút. j * Fellum, þar sem foreldrar hans,
kirkjunni undir umsjón Jóns Sig-1 Hildibrandur Hildibrandisson og
urðssonar félagsins. Mis® Suther- Jólhanna Jónsdóttir, lengst af
land er þjóðfræg fyrir það, hve vel bjuggu. Flutti vestur um haf
hún les og veitist íslendingum þvi 1876. Kona Jóns, Guðilaug Einars-
óvanalegt tækifæri til þe&s að sjá dóttir, andaðist árið 1097. Það
myndirnar og heyrða ungfrúna i®ama ár misti Jón fulltíða son, er
. Nánar auglýst síðar. Ein»r hét. Sex voru börn þeirra
_____________ hjóna alls. Dóu þrju á unga aldri.
Séra Carl J. Olson var staddur í Tveir synir, báðir heima í föður-
borginni um síðustu helgi. Var.garði, eru á lífi, Hildibrandur og
Sigfús, dugaðarmcnn miklir og
drengir góðir. Jón Hildibrandsson
var hinn mætasti maður, vandað-
ur í verki og orði. Var um langt
skeið einn af hinum traustu og
góðu safnaðarmönnum Breiðu-
hann á leiðtil London, Ontario,
þar sem hann situr fimtíu ára af-
mæli London Life lifsábyrgðar-
félagsins, sem hann er starfsmað-
ur fyrir.
Capt. B. Anderson kom til bæj- víkursafnaðar, og skrifari safnað-
arins í síðustu viku á sleða, sem arins í mörg ár. Jarðarför hans
snjóhvítum hundum var beitt j fór fram frá kirkjunni í Breiðu-
fyrir. Dvelur hann um tíma I vík þ. 8. jan., eftir að húskveðja
River Park og tekur á móti fólki hafði farið fram á heimilinu. Æðl
sem vill skemta sér með því að fá 1 margt fólk viðstatt á báðum stöð-
sér sprett á hundasleðanum hans um, þrátt fyrir þungt færi og kalt
Balda. Borgun sanngjörn og skemt veður þann dag. Jarðsunginn af
un ágæt. séra Jóhanni Bjarnasyni.