Lögberg - 15.01.1925, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FHMTTJDAGINN, 15. JANÚAR, 1925.
Bla. 7
Séra Björn Halldcrsson
prófastur í Sauðlauksdal.
í dag eru liðin 290 ár frá íæð-
ingu Björns prófasts Halldórtslson-
ar, er prestur var í Sauðlauksdal
og á Setbergi. Hefir ritstjóri Víisis
beðið mig að rita nokkur orð um
hann nú á tveggja alda afmælis-
daginn. Má nærri geta að mér
muni vera ljúft að minnast með
fáum orðum þeisis mæta merkis-
manns ,og auðgert er að leita
þeirrar fræðslu um hann og start
hans, er geymst hefir fram á vora
daga, þar sem þjóðskjaailvörður
Hannes Þonsteinsson hefir í þelssa
árs skírni skrifað æfiminningu
séra Bjiirns. Þar áður hafði kandí-
dat Sæmundur Eyjólfsison Iskrifað
um hann í Búnaðarritið 1895, há-
yfirdómari Þórður Sveinbjörnsson
í Búnaðarriti Húss- og bústjórnar-
félags Suðuramtsins 1843 og séra
Björn Þorgrímisson, samtíðarmað-
ur Björns Halldórssonar æviágrip
hans, prentað í Kaupmannahöfn
1799.
Séra Björn var sonur séra Hall-
dórs Einarssonar í Vogsósum og
Sigríðar Jónlsdóttur prests á Gils-
bakka. Næstur á undan séra Hall-
dóri var í Vogsósum Ihinn velmetni
fjölkunugi prestur séra Eiríkur,
er allir kannast við.
Ekki var hinn nýfæddi sveinn
lengi í Vogsósum, því að faðir
hans flutti norður að Stað í Stein-
grímsfirði vorið eftir að Björn
fæddiist. FaðLr hans dó eftir fullra
13 ára prestsiþjónustu á Stað, en
þá bauð Jón ibiskup Árnason að
taka Björn í skóla meðgjafarlaust.
Séra Björn var prestvígður haust-
ið 1749 ,en árið 1752 fékk hann
veitingu fyrir Sauðlauksdal. Fjór-
um árum isíðar kvongaðilst séra
Björn Rannveigu ólafsdóttur I
Svefneyjum, varð hún búsýslu-
kona mikil og kunni gott lag á allri
heimilisstjórn. Eftir þetta fer
dugnaður séra Björnis fyrst að
koma í ljós fyrir alvöru. Efnin
voru lítil, þegar þau Ihjón byrj-
uðu búskap. Jörðin af <sér gengin
fyrir sandágangi, hús istaðarins
og kirkja í niðurníðslu. E}ftir 8 bú
skaparárin fyrstu ihafði séra Björn
Haldórssion bygt að nýju öll stað-
arhúisin og kirkjuna og var nu
Sauðlauksdalur orðinn með veg-
legustu prestsetrum á landinu.
Jafnhliða húsabótunum gerðl
séra Björn Haldórsison miklar og
margvíslegar jarðabætur og hélt
því áfram meðan hann bjó í Sauð-
lauksdal, girti túnið, hlóð sand-
varnargarða, jþurkaði mýrlendi,
leiddi læk heim að fbæ og notaði
hann bæði til heimilisþarfa og á-
veitu . Gerði einnig isilungakví í
læknum, flutti þangað 'lifandi sil-
unga, svo þeir væru þar við hend-
ina, þegar til þyrfti að taka. *
Af verklegum umbótum séra
Björns er það garðyrkjan, er hefir
haldið nafni hams mest á lofti.
Hann ræktaði ýmiskonar matjurt-
ir, káltegundir og rófur og gerði
sér far um það, að fá almenning
H1 að rækta þær. Varð honum
miikið ágengt í því að glæða skiln-
ing manna á þýðingu matjurta-
ræktarj.— Konunguir sæmdi hann
verðlaunapening fyrir garðrækt
hans og framkvæmdir aðrar.
^rír garðar voru í Sauðlauksdal
að vísu ekki allir stórir.. Sá stærstl
þeirra var 80 ferh.faðmar, annar
63, ferh. faðmar og sá þriðji, er
var iskrúðgarður, var 16 álniir á
hvern veg í ferhyrning. í þeim
garði miðjum var lystihús, upp
hliðum þess óx mustarður, er varð
svo hár, að hann náði þakbrún
lystihússins.
Garðyrkja var að ví-su alls ekkl
óreynd um þær mundir. Nokkrir
emibættLsmenn landsins og kaup-
menn höfðu kálgarða við íbúðar-
husin, en Björn Halldórsson kom
sknði á garðræktina. Hann varð
fyrstur til að flytja karftöflur til
landisins og reyna þær, þa? var
anð Í759, en þær komu svo seint
(6. agust) að uppskera varð sem
engin iþá um haustið, kartölfurnar
a við piparkorn. Hann geymdi þær
þo og setti næsta vor, ásamt nýrrl
sendingu, sem hann fékk þá og
uppskeran varð góð haustið 1760.
Það var annar þrestur hér á
landi, mikill garðyhkjufrömuður,
séra Guðlaugur Þorgeirsson i
Górðum á Álftanesi, sem um llíkt
Jeyti og séra Björn Halldórsson,
hyrjaði á kartöflurækt og lánaðist
ve^ eftir því, Bem séra Birni segist
Þott séra Birni yrði mikið ágengt
i garðyrkjunni og starf hans I
þeim efnum til ihinna mestu nota,
mun hann þó hafa orðið fyrir all-
miklum vonbrigðum. Sést það á
bók Ihans um grasnytjar, er hann
skrifaði árið 1781, síðasta ár sitt I
Sauðlauksdal. Hann Ibyrjar inn-
gang bókarinnar á því, að “ialdin-
garðarækt hafi litla framfaravon-
ir þar vestra við sjávarsíðuna” 0g
því hafi ihann tekið sér fyrir að
rita um þær “villijurtir, sem að
nytsemi þektar eru.”
Trjáræktartillraunir séra Björns
Halldórssonar mistókulst að mestu
leyti. Kornræktin gekk heldur ekki
að óskum hjá honum, en hann
kendi þar um vankunnáttu og
skorti á reynslu, en mun aldrei
hafa tapað trúnni á það að korn-
rækt yrði stunduð hér til hags-
muna.
Séra B'jörn Halldórsson lifði
manndómsár sín á því tímabili, er
fjöldi af bestu mönnum þjóðarinn-
ar sýndi hinn mesta áhuga á þvl
að vekja almenning til umlbóta í
verklegum efnum, og konungs-
stjórnin studdi, á þeim tímum, öfl-
uþlega að hinu sama. Nefndir voru
skipaðar tiil að athuga og koma
fram með tillögur til umfoóta. Út
voru gefin ýmiskonar lagafooð og
fyrirmæli um framkvæmdir í bun-
aði og garðyrkju. Menn voru upp-
örfaðir með leiðbeinandi ritgerð-
um, verðlaunum, frægjöfum og
ýmsu öðru, er talið var lklegt til
góðs árangurs, t. d. gaf konungur
landinu tvö þilskip til fiskiveiða.
Jótskir og norskir bændur voru
sendir hingað til að kenna bænd-
um akuryrkju. íslenskir bændasyn-
ir voru sendir til Danmerkur til
að (læra garðyrkju og fleiri nytsöm
verk. Jóni Grímssyni garðyrkju-
manni var um allmörg ár veittir
80 ríkisdalir á ári til að gera til-
rauniir með ræktun ýmtera trjátegr
unda og til að ferðast um landið
og kenna garðrækt.
Sumarið 1782 fluttist séra Björn
Halldóris'son að Setíbergi í Eyrar-
sveit, er hann (hafði þá fengið veit-
ingu fyrir. Mun hann hafa viljað
fá ihægara prestakall, en Sauð-
lauiksdalur var. Lá nú fyrir honum
mikið starf í því, að endurreisa
staðarhúsin á Setbergi, er öll voru
orðin mjög hrörleg. Á þremur
fyrlstu árunum bygði hann upp
bæinn, endurbætti kirkjuna og
kom sér upp matjurtagörðum.
Eftir þriggja ára veru á Set-
foergi, fer séra Björn Hálldórsson
að missa sjónina. Síðustu ár æfl
sinnar var foann sjónlaus, andaðist
24. ágúst 1794.
Þau hjón eignuðust eitt barn,
dreng, er dó í æsku, en þau ólu upp
fósturfoörn, sem þau nutu yndis
hjá.
Þótt mi'kið lægi eftir séra Björn
HalldórsSon í verklegum fram-
kvæmdum, þá afkastaði hann og
miklu á andlega sviðinu.. Af rit-
um hans er “Atli” kunnastur al-
menningi, ráðagerðir ungs manns
sem ætlar að fara að byrja búskap
og leiðbeiningar gamals bónda.
Atli hefir verið gefinn út þrisvar
sinnum; í fyrsta sinn árið 1790 á
kostnað konungs, fyrir tilverknað
hins áhugasama framtakismanns
Thódals stiptsamtmanns. — Þá má
nefna “Arnbjargu” ritgerð um
Iháttsemi góðrar móður, er mælt
að séra Björn hafi þar haft konu
sína til fyrirmyndar.
Eggert Ólafsson, mágur séra
Björns, jafnaldri, skólabróðir og
trygðavinur, hafði ritað matjurta-
bók, en það handrit týndist á
Breiðafirði. Eggert foafði þó af-
hent séra Birni ýmsa kafla úr bók-
inni. Þá kafla tekur B. H., raðar
þeim saman og nefnir Lachana-
logia, er hún prentuð í Khöfn 1774.
— Bókin um grasnytjar er áður
nefnd. — Hið mprkasta rit séra
Björnis Halldórs'sonar og þrekvirkí
að dómi fræðimanna, er íslensx
orðabók með latneskri þýðingu.
Fleira er til eftir foann, þótt ekki
verði nefnt hér.
Séra Björn foafði stórt bú en
varð þó aldrei auðmaður. Hann
var eigi kallaðnr örlátur við al-
þýðu, þó'tti ganga nokkuð ríkt
eftir tekjum sínum og skuldum, en
sanngjarn í öllum viðskiftum og
laus við ásælni. Hann var alla æfi
trúrækinn maður “tíðkaði opin-
bert ibænahald með heimilisfólki
sínu, ,sumar og vetur kvelds og
morgna.”
Séra Björn Þorgrímsson segir að
séra Björn Halldórsson hafi verið:
í velgengni hóglátur og varfær-
inn, í mótgangi geðprúður, þolug-
ur og ráðgóður.”
Einar Helgason.
Víisir 15 des. ’24
Hafið
öskju
hjá yður
Brjóstþyngsli, hósti að
nóttu til og kvef
læknað fljótt með
peps
Þráláttog sárindi í lungnapíp-
um læknast fljótt með PEPS.
Þegar þær leysast uppí munn-
inum. veita þær frá sér lækn-
andi gufu, sem þrýstir sér um
lungnapípurnar og leyndustu
staði brjóstsins, útrýmir hósta,
Fáið yður Peps við vetrarkvillum fjölskyld-
unnar, Peps inniheldur ekkert af ópíum,
eða nókkrum skaðlegum, deyfandi lyfjum.
Þœr eru tryggar öldnum sem ungum.
Niðursett verð 25c
hjarta hans eða hennar er brenn-
andi þrá að verða til blessunar.
Hann segir frá aðalhátíð krist-
inna manna, gömlu söguna síungu
um jólabarn og jólakonumg. i—
Kínverjum er það hin mesta ný-
ung. í þesisari borg foafði enginn
foeyrt neitt um krisitin jól, — og
margir vita fátt um þau enn. i—
Hugsa þú um það, sem þetta lest,
— og þitt folutverk um leið.
Framh.
Minningar frá Kína.
Eftir Steinunni Hayes.
(Frú Steinunn Jófoannsdóttír,
Hayes, hefir starfað að kristni-
boði í Kína jrfir 20 ár, með manni
sínum. En hann foefir allmörg ár
verið yfirlæknir í einni deild í
aðalsjúkrahúsi Canton-folorgar.
Mestan hluta hluta þessa ár® hefir
frú Steinunn dalið í Bandaríkj-
unum sér til heilisubótar, og þaðan
ritar hún þssa grein, sem eg hefi
íslenskað. Hún fór frá fslandi 16
ára, og er enska og kínverska orð-
in henni tamari en móðurmálið.
Samt skrifar hún í ibréfinu með
þessari grein: “I 0ften foave an
unspoken loniging flor my dear
natiive larnd wfoen foere, in the
glorious land of tfoe free.”_g. A.
Gíslason.)
í Kína er árið istundum talið tólf
mánuðir, en istundum þrettán.
Mánuður byrjar við tunglkomu,
iog
“tólf eru á ári tunglin greið,
en til iber að þrettán renni.”
Víðast hvar er tunglkomudagur-
*
inn tyllidagur. Er þá flugeldum
iskotið og folysfarir, til hátdða-
brigða. Þá halda Kínverjar vetrar-
komufoátíð, og á vorin er “greftr-
anahátíð,” aðaldaigur forfeðra-
dýrkunar, — eða nokkurs konar
“allra heilagra messa,” en þó gjör-
óliik kristnum sið. — En mesta há-
tíð ársins er þó nýársfoátíðin.
Eg skal reyna að lýsa henni eins
Oig eg hefi kynst foenni ár eftir ár,
undanfarin 20 ár, og þá einkum
eins og hún kom mér fyrir sjónir
í fyrsta sinn.
Þá vorum við fojónin í borg
langt uppi í landi, þar sem erlend-
ir siðir foöfðu ekkert rutt sér til
rúmis. Alt var þar þjóðlegt, — og
fovert Istúlkulbarn með ‘þröngan
skó á fæti.” — Oft hefi eg síðar
verið þakklát fyrir þann tíma, sem
við dvöldum öllu ókunn með Kín-
verjum einum í þeirri borg. Okkur
var ætlað að stofna þar nýja
kristniboðsstöð. Enginn erlendur
maður hafði dvalið í borginni á
undan okkur, og fyrir ýmsra hluta
sakir urðum við að búa við svipuð
kjö.r iog Kínverjar. Húsnæðið var
kímverskt þröngbýli í umgirtri
borg. Það var lítið útsýni úr glugg
pnum, því að það voru engn
gluggar á húsinu, en úr “vind-
auga” 'sást rönd af bláum, fögrum
himni, og minti okkur oft á, að
þótt allar samgöngur teptust og
tíminn bilaði, sem oft bar við, þá
væri samt greiður vegur til himin-
hæða guðs.
Við höfðum dvaldið 4 mánuði í
þessari borg, er nýárið kínverska
kom (í miðjum marz). Við vorum
brðin ,svo kunnug, að fólk var
farið að heimsækja okkur og við
það, og við gátum ofurlítið bjarg-
að okkur í kínversku, minsta kostl
sagt “gleðilegt nýtt ár,” og viss-
um svo mikið um kínverska ný-
árssiði, að karlmenn fara á ný-
ársdag! sjálfan, að óskla “gleði-
legt nýár,” en konur þeirra ekki
fyr en á 3. eða 4. degi ársins. Við
þóttumst því allfær í kínverskri
kurteisi, en vitum nú, að við viss-
um fátt, og fáum víst aldrei fuíla
vitneskju um, hvað oft okkur yfir-
sást, né hVe oft séð var í gegnum
fingur við óviljandi ókurteisi okk-
ar, með þeirri hugsun: “Það er
ekki ;hægt að ætlast til meira af
þessum ‘"Vestanmönnum,” “Rauð-
kollum” og “Erlendu djöflum.”
Við tókum með okkur rauð nafn
spjöld o.g fjölda smlá'pakka; voru
í hverjum pakka ismiáskiildingar,
oftast kín'verskir, en þó í sumum
enskir eða amerískir, — og há-
rautt bréf um hvern pakka. Þessa
pakka gefur maður bömunum,
þegar þau heilsa og hneigja sig
brosandi fyrir gestunum. Nýárs-
kveðjad er; “Samfagnaðaróskir,
nýtt ár «r komið!” Og svarið er
hjá Kínverjuim: “Það væri ósk-
andi að þú auðgaðist bráðlega.” —
Vér kriistnir menn í Kína sleppum
þeirri ósk, en segjum í þess stað:
Himnafaðir bleissi yður.”
Þegar við erum svo sest niður
hjá kínverskri fjö'lskyldu, er okkur
borinn foakki með smákökum otg
brjóstsykri, o.g rétt á eftir kemur
te og þurt vatnsm,ielónu sæði, sem
ið kunnum ekki að fclorða, og eg
kann ekki enn eftir öll þessi ár.—
Það er búist við, að gestirnir
skrafi stundarkorn um daginn og
veginn, en kristnilboðinn hefir,
guði sé lof, áríðandi erindi. f
Enn eitt fyrir Ingólf.
Bænarskrá um náðun, fjársöfn-
un til varna, og ágætur 'lögmaður
til réttarsóknar, hefir komið fram
til hjálpar Ingólfi Ingólfssyni. í
fljótu bragði virðiist þetta vera alt
sem foægt er að gera fyrir hinn ó-
lánssama mann.
Eitt er þó eíftir enn, á opinbera
vísu a. m. k., en það er það er að
taka hann og málefni han til
bæna. Mörgum finst slíkt óþarft,
jafnvel heimskulegt, en þá láta
þeir hinif sömu það líka vera. Það
er því auðmjúk tillaga mín, að
állir íslenskir prestar eða aðrir
sem guðsþjónuistum istýra, geri
þetta, segjum næsta sunnudag
eftir að grein þeslsi kemur út, eða
þá sunnud. 18. jan. (því þá gætu j
þeir verið búnir að isetja tíma í
heyranda hljóði svo að allir er
vildu sinna þessu gætu orðið sam-
taka.)
Oft er isvo álitið sem samfoænir
séu ekki mikið um hönd hafðar,
innan vors ísleniska þjóðfélags,
slíkt innritum vér venjulega i
reikning ofsatrúarmann. Má vera'
að dálítið sé í hvorutveggja, 'skal j
ekki farið út í það hér.
Eg vil þó leyfa mér að benda
á það, að í þjóðkirkju vorri, sem
af mörgum ágætum kirkjumanni
er talin lífminsta kristin kirkja,
foefir sá siður tíðkast fram á vora
daga, að prestar taki sjúka menn
til ibænar. Heyrði eg talað um, að
aldrei hefði það forugðist, að um-
skifti hefðu komið í Ijós, á ann-
an hvorn veg innan skamffls. Ing-
ólfur Ingólfsson er svo aumlega
staddur að síst ættum vér að
gleyma að láta honum þá hjálp i
té, sem mestu varðar.
Látum það aldrei glepja oss
hvort bann muni vera sekur eða
saklaus. Munum það eitt, að vér
erum öll sek fyrir augliti Guðs, ef
ekki um þetta þá um hitt, og sé
hann sekur, er eymd foans. æ að
meiri. Þörfin á hjálpinni miklu
stærri.
Það «r ekki hægt að hugsa sér
Krist una í skrautlegum kirkjum
innan um skrautklætt fólk, ef vér
g'leymum að bera fram fyrir hann
sem mestan hefir máttinn og kær-
leikann, andvörp þau, er fangels-
isklefarnir bergmála af vörum
sinna óhamingjusömu bræðra
vorra, smælingjanna hans.
Látum olss öll biðja m líkn Ing-
ólfi Ingólfssyni til handa. Líkn
frá stjórn landsins, en um fram
alt líkn frá hendi Guðs.
Leslie, Sask. 8. jan. 1925.
Rannveig K. G. Sigurbjömsson.
mannahöfn, lét hún í ljóþi óá-
nægju sína yfir tiltæki stórher-
togans, með því hún kvað það
engan veginn óhugsandi, að sonur
sinn Micfoaél , Alexandrovitefo
kynni enn að vera á lífi, en hann
væri eini maðu.rinn, sem löglegt
tilkall ætti til keisaradóms á
RúSslandi. i
Eitt af alvarlegustu viðfangs-
efnum Soviet stjórnarinnar um
þessar mundir, er ástand Gyðinga
þar í landi. Um áttatíu þúsund
Gyðinga fjöllskyldur miistu allar
eignir sínar, sökum ofbeldis hins
rússnemka hers. Samikvæmt
'skýrslum frá Ukraníu, neyddust
fjögur foundruð þúisund Gyðinga- j
fjiöliskyldur á Rússlandi, til að j
hlaupa f!rá ýmsum iðnáðar og
verzlunarfyrirtækjum og reyna
að byrja búskap til sveita. So- j
vietstjórnin hefir óbeii á Gyðing-
um, bæði frá trúarbnagðalegu og
þjóðernislegu. sjónarmiði. En
þeir eru svo fjölmennir í landinu,
að ekki var unt að láta þá af-
skiftalausa. Varð það því að
ráði, að stjórnin valdi foanda þefm
landsvæði í Suður-iRúisislandi, ná-
lægt Ekaterinoslav og Odessa.
Skulu þrjiúhundruð þúsund fjöl-
“Lœknaðist af gallsteinum og
þrálátum höfuðverk
Mr. Alexander Bradley, R. R. No. i, Carp, Ont., skrifar:
NEWB0X
w
“Eg þjáðist af gallsteinum og
tók aö nota Dr. Chase’s Kidney-
Liver JPills. Eg get meö góðrí
samvizku sagt. a'Ö þessar pillur
læknuðu mig gersamlega af
þessum kvilla. Síðan eru liðin
mörg ár og hefir þessi sjúkdóm-
ur aldrei gert vart við sig síðan.
Mér hefir einnig reynst Dr.
Chase’s Nerve Food ágætlega
við hjartveiklun og andarteppu.
Dr. Chases Kidney-Liver Pills
60c. askjan, bjá lyfsölum eða Edmanson, liates & Co., Ltd., Toronto.
m
fyirst í stað verða óvinveitt öllu
því sem amerískt væri.
Þegar Republicanaflokkurinn
tók við völdum, 1921, var brátt
skipuð nefnd manna til þeisls, að
rannlsaka ástandið á eyjunum. 1
nefndinni áttu sæti þeir General
Leonard IWood og W. Cameron
skyldur taka þar upp búnað fyrri Forbes, fyrrum landstjóri. Tilkyntu
part hins nýfoyrjaða árs. Áætlað
af Dönum má ýmiislegt læra, ekki
síist er við kemur foúskap og sam-
vinnufélagsskap þeirra. Þar
standa þeir flestum þjóðuim fram-
ar. Þeir hafa látið reyiusluna kenna
sér og foún hefir jafnan reynst
bösti kennari, mannkynsins í einu
og öllu. S. S.
Vörður.
er, að kostnaðurinn við að koma
fólki þessu á laggirnar, muni
nema um $2,250,000.
Geta má þess, að í þesisu sam-
bandi banst stjórninni í hendur
álitlegur fjárstyrkur frá Americ-
þeÍT Harding forseta í skýrslu
sinni, að eins og Isakir stæðu, væru
eyjarskeggjar hvergi nærri full-
þroskaðir til sjálfstjórnar og væri
því ekki viðlit, að sleppa af þeim
Ihendinni fyrst um sinn. Að vísu
viðurkendu þeir, að allmikið hefði
unnist á í menningaráttina, en
an Jevvish liknárfélagsskapnum. |Bamt lgem áður yrði }æss langt a5
Uppskera síðastliðins árs á bíða> að þjóðin yrði fullu sjálfs.
Rússlandi, varð næsta misjöfn, j forræði vaxin. Einnig töidu þeir
er mestmegnis stafaði af óhag- ig hafft komist að því> að allmik.
sitæðri veðráttu, þótt ilélegu út-
sæði sé jafnframt um kent. Um
sjö miljónir manna, horfðu fram
á foungur og diauða. Til þess að
reyna að bæta vitund úr brýn-
ulstu nauðsyninni, veitti stjórnin
70,000,000 gullrúblur ($35,000,-
000) til styrktar foinu bágstadda
fólki. Einnig lagði foún fram
16,000,000 rúblur gulls, í þeim til-
gangi að byggja upp að nýju
hverfi þau í Leningrad, er harðast
voru leikin í flóðunum síðustu.
Þrátt fyrir örðugleikana, ‘sem
þjóðin vitanlega á enn við að
stríðia, er fjárhagurinn þó heldur
að batna. Erlend viðskifti hafa
talsvert aukist, einkum við Banda-
ríkin, þótt eigi >séu þau enn nema
lítið brot af viðskiftaveltu þeirri
er átti sér sitað, síðustu árin fyr-
ir ófriðinn mikla
Filips<
Russland.
Að kvöldi hins 6. nóvember síð-
astliðinn skrýddist Moskvafoorg
rauðum hátíðafoúningi, í tilefni af
isjö ár aafmæli stjjóýnarbylting-
arinnar. Söngsamkomur voru
haldnar á þúsund stöðum í borg-
inni* opinfoerar byggingar allar
Voru iskrýddar rauðum flöggum
ög í rafljósahafinu gat að líta á
öðruhverju strætilsfoomi, stórar
myndir af þeim Lenin, Marx og
Trotsky. Maður sá er í nafnl
stjórnarinnar ávarpaði lýðinn,
var Lunackarlsky, mentamálaráð-
gjafi. Hann viðurkendi það,
að utan takmarka Rússlands,
foefði Communista hugmyndtn
hvergi .nærri náð tilætluðum tök-
um á huga fólks og kendi því um,
að verkalýðu.r Vestur-lEvrópu
þjóðanna, væri enn dáleiddur af
auðvalds fyrirkomulaginu, enda
væri foinum svonefndu “ógnum
Bolsfoevikinga”, óspfort haldið þar
á lofti. En sannfærður kvaðst
hann vera um það, engu síður en
áður, að “rauðu ógniraar,, foefðu
Ibijargað rújslsnesku þjóðinni frá
tortíming. Kvað hann hag
þjóðarinnar í'ara foatnandi j’afnt
og þétt, og benti á um leið, að
hin tíðu sþjóþnarskiflti meðal
Vþstur Evróípu þjóðanna, hefðu
leitt yfir verk'alýðinn 'eymd og ó-
gæfu.
Hinn 19. september síðastlið-
inn, flaug isú frétt með símanum
út um heim að stórfoertogi Cyril,
frændi Nikulásar heitins keisara,
hefði opinberiega lýst sjálfan sig
keisara hins rússneska veldis og
son sinn Vladimir 7 ára réttkjör-
inn iríkiserfingja. Var 'stórher-
toginn staddur í París, er þetta
skeði. Jafniskjótt og fregn
þetstei barst til eyrna IVTaríu keits-
arekkju á heimili hennar í Kaup-
eyjar.
í stjórnartíð þeirra Roösevelts
og Tafts, voru Filipseyjarnar að
miklu leyti innlimuð, amerísk ný-
lenda. En síðar voru íbúunum veitt
smátt og smátt ýms sjálfstjórnar-
réttindi, og þeim jafnframt heitið
fullu stjórnarfiOlsi. Meðan Demo-
krata flokkurinn undip forystu
Woodrow Wilsons, sat að völdum
í Bandaríkjunum náði sjálfstjórn-
arhugmyndin mestum þroiska á
Filipseyjum. Árið 1916 samþykti
þjóðþingið í Washington Jones
frumvarpið, er stuðlaði mjög að
iþví að víkka út starfssvið eyjar-
skeggja í meðferð opinberra mála.
Harrison landstjóri gekk jafnvel
skör framar en téð lög heimiluðu,
er hann veitti hinum innfæddu
mönnum rétt tiil að sitja með sér
á stjórnaráðsfundum og taka þar
með opinberan þátt í framkvæmd-
arvaldinu. Af þessu leiddi það, að
íibúarnir, eða stórmikill meiri-
hluti þeirra, taldi víst, að þes,s
yrði ekki langt að biða, unz stjórn
Bandaríkjanna fengi þeim full
sjálfsforráð í hendur. Leiðandi
menn Republicanaflokksins, höfðu
alla jafna staðið á öndverðum
meiði við Wilson, hvað stjórnar-
far Filipseyinga áhrærði. Þeirj
il óstjórn, jafnvel bein spilling
hefði átt sér stað, að því er um-
boðsvaldið áhrærir. Harding for-
seti skipaði General Wood til land-
stjóra, og var honum fyrirskipað
að framfylgja drottinvaldi Banda-
ríkjanna á eyjunum, samkvæmt
fyrirmælum Jones laganna hvort
Isem foinum innfædda lýð, líkaði
betur eða ver. Þrátt fyrir það, þó
áhrifamiklir talsmenn Filipsey-
inga hafa stöðugt verið að verki
í Washington og séu enn, þá hefir
Republicanatetjórnin fallist á
stefnu Gen. Woods í einu og öllu
og þverneitað að verða við kröfimj
eyjarskeggja, eins og fsakir stæðu.
----------------o------
Samvinnan í Japan.
Svo sem kunnugt er, eru það
verkamennirnir í Bretlandi, er þar
mynda samvinnufélögin. En í Jap-
an eru það mestmegnis borgara-
stéttirnar er mynda isamvinnufé-
lögin. Síðan Japa'b opnaði dyrnar
fyrir menninganstraumum Evrópu-
landanna, hafa þeir 'lagt mikið
kapp á það, að isenda efnilegustu
námsmenn sína til háskóla ýmsra
Evrópulanda, einkum til Þýska-
lands og Bretlands, til þess þar að
kynnast ýmisum nýungum bæði í
húskap, vensilun og vísindum. Rík-
ið hefir lagt allmikið fé fram til
styrktar efnilegum námsmönnum,
svo þeir gætu kynt sér sem best alt
það nýjasta er lyti að framförum
í ýmsum atvinnuigreinum stórþjóð-
anna í Evrópu. Um 1900 fer sam-
vinnuhreyfingin að festa þar ræt-
ur. Námlsmenn er dvaldið höfðu
við ýmsa hátskóla í Bretlandi kynt-
ust þar .samvinnuhreyfingunni og
með þeim berst Ihún til Japan. Um
1900 eru þar stofnuð um 27 saijnv.
félög á 'grundvelli Rochdalekerf-
isinis, og síðan foefir félögum þar
fjölgað ár frá ári. Þeir sem skrifað
hafa um samvinnufélagsskapinn í
Japan segja, að mjög foafi það taf-
ið fyrir útbreiðslu hante þar, að
venjan hafi verið sú, að kaupmenn
hafi hoðig hútemæðrum vörurnar
við húsdyrnar og því ekki þurft að
sækja þær í foúðirnar, en þennan
j ösið vildu samvinnufélögin uipp-
..... , ræta og það hefir þeim tekist von-
hofðu haldið þvi fram, að hmir . , . ,
, ,, ’ , um fremur, og nu eru japanskar
k n^nn IænU. vcrgl nærri! húsmæður farnar sjálfar að ganga
!“*! í búðirnar og kaupa til búsins, þar
sem þeim þyklr best að verala og
það er einmitt í samvinnufélögun-
um. í Japan eru nú rúm 14000
færir um að ráða sjálfir sínum *
eigin málum. Þeir fullyrtu, að hin
vestræna menning hefði eigi fest
það trauistar rætur í hug og hjarta
eyjarskeggja, að þeim væri trúandi
fýrir sitjórnarsveifinni. Jafnvel
uppvaxandi kynslóðin hefði eig?
numið svo vel enska tungu, að hún
væri sjálfbjarga, hvað þá heldur
að hún hefði lært hana nógu vel
til þess að geta útrýmt hinum
mörgu mállýzkur, er istaðið hefðu
og standa myndu í vegi fyrir heil-
brigðum isamfélagslegum, fjár-
haglegum og tetjórnarfarsleg-
um þroska. Þar við bætt-
ist og hitt, að amerískir einstak-
lingar hefðu lagt svo mikið fé í
hin og þesisi fyrirtæki á eyjunum,
að ekki væri viðlit, að folaupa frá
því öllu saman og skilja það eftir
í foöndum manna, sem hvorki hetfðu
það mikla fjárhagslega né stjórn-
málalega þekkingu, að þeim væri
treystandi til að annast um sann-
gjarnt eftirlit. Auk þess mætti
ganga út frá því Isem gefnu, að
istjórn samsett af hinum innfæddu
m.fV-pnnm, mvpdi. að mto'.sta 3cos+i
Ritfrégn.
Einar H. Kvaran: Stuttar
sögur. — Útgefandi Þor-
steinn Gíslason.
Einar H. Kvaran, er ástúðleg-
asti rithöfundur þessa lands. Gegn
um allan skáldtekap hans gengur
óbrotinn alda samúðar og skiln-
ings og umburðarlyndis við alla
menn. Stumdum er svo að sjá, sem
það sé þó einkum smælingjarnir,
hin hrjáðu olnbogafoörn veraldar-
gæfunnar, sem hann vlll breiðæ.
vængi sína yfir, en sé nánara að-
gætt, getur engum dulist, að skiln-
ingur hans og samúð nær einnig
til hinna, 'sem ativkin eða aðrar
ástæður foafa fengið einhver völd
í hendur eða umráð yfir öðrum,
sem lægra eru settir. — Hann á
bágt með að isætta sig við harð-
neskju og rangsleitni, en hann
skilur breyskleika mannanna og
dæmir þá ekki. — En ihann bregð-
ur stundum ekringilegu ljósi á
þessa smávöxnu harðlstjóra, sem
altaf eru. að vinna sér til dóms-
áfellis, þó að þeir þurfi aldrei að
óttast armleg.g jarðneskrar rétt-
vísi.
Sögur þær, tíu að tölu, sem ihér
hefir verið isafnað í eina heild, eru
allar stuttar og hafa allar verið
prentaðar áður. í þessu safni eru
sumar af allra skemtilegu'stu sög-
um höfundarins, svo Isem “.Marjas”
og “Vistaskifti”. — “Vistaskifti”
er líklega skemtilegasta smáteaga
Isem til er á íslenska tungu.
Hér verður ekki út 1 það farið,
að lýsa þessum smásögum foverri
fyrir sig. Þess gerist heldur ekkl
nein þörf, því að þær eru kunnar
öllum þorra manna hér á landi,
þeirra, er láta sig bókmentir þjóð-
arinnar nokkru iskifta. *— En vel
var það gert, að safnaþeim saman,
og tæplega mun það bregðast, að
þær verði keyptar og lesnar meira
en flestar aðrar íslenskar bækur.
Einar H. Kvaran er sennilega
vinsælastur allra núlifandi rit-
höfunda þjóðarinnar.
Vísir 1. des. ’24.
samv.félög og 10000 af þeim eru
neytendafélög. Fyrir nokkrum ár-
um hafa þeir sett á fót samtbands-
heildsölu fyrir félögin og er hún
í alþjóðate'amvinnusamfoandinu, þar
sem 30 ríki eru meðlimir í. Þá hafa
Japamar komið á fót foanka og við!
hann reka félögin viðskifti sín. Er
stofnfé bankans um 30 miljómr
yen þ. e- um 90 milj. danskar kr.
Hefir rikið lagt fram helminginn
af fé þe'steu, en hinn helminginn
hafa félögin lagt fram. Á þessu
Bést greinilegast, fove rikið vill
hlynna að samvinnu og hversu
miklar vonir það gerir sér um
framtíð hennar. Servin Jörgensen
fv. forstj. dönsku samvinnufélag-
anna, hefir getið þess nýlega, að
nú í sumar er leið hafi Japani einn
heimlsótt Danmörku, einmitt í þeim
erindum að kynnast samvinnufé-
lögum Dana og einnig segir hann
að Rússar hafi heimsótt Danmörku
í isama skyni. Það er vafalaust, að
Gjafir sem munar um.
Á síðastliðnum tíu árum, hafa
amerískir auðmenn gefið til ýmsra
stofnana eða fyrirtækja fjárhæðir
þær, er nú skal greina:
Jolhn D. Rotíkefeller $575,000,000
Andrew Carnegie 350,000,000
Henry C. Frick ...... 85,000,000
Milton S. Herishey .... 60,000,000
George Eastman .... 58,000,000
James B. Duke —• .... 41.,500,000
Mrs. Rrussell Sago 40,000,000
Henry Phipps ........ 31,500,000
Benjamin Altman .... 30,000,000
J. Stewart Kennedy 30,000,000
John W. Sterling .... 20,000,000
Edmund C. Oonverse 20,000,000
J. R. De Lamar....... 16,500,000
Mrs. Stephen V. Hark-
ness, ............... 16,000,000
Augu'stus D. Juilliard 15,000,000
Henry E. Húntington 15,000,000
George F. Baker .... 12,000,000
J. P. Morgan ........... 10,000,000
Mrs. Elizabeth Milbank
Anderson .... ■••• .... 10,000,000
Wm. J. og C. H. Mayo 8.000,000
Perry S og T. Colemann
du Pont ................ 8,000,000
J. Odgen Armour .... 6,000,000
George R. White .... 5,000,000
W. A. Wieboldt....... 4,500,000
Auguist Hecksdher .... 4,000,000
John Jaciob Astor .... 4,000,000
Lotta Crabtree ...... 4,00(^000
Auk þess foefir Gleve-
land-stofnunin gefið 150,000,000
Samtals $1,629,000,000