Lögberg - 26.02.1925, Page 3
LflUBBC, PIMTUUAGINN 26. FEBRÚAR 1925.
BU 8
Sólskin.
ÍHann lagði frá sér pennann og hallaði sér aftur
að stóllbakinu með dauðþreytulegu yfirbragði og
horfði athugalaust út í hvítann steinvegginn í sól-
skininu, toeint á móti glugganum. 1 fremra herberg-
inu sat hin unga kona hans, stillileg og föil í andliti
með stór, hrein og björt augu, en lítil og grannvax.
in.
Á borðinu hjá sófanum láu heilar hrúgur af ó-
skreyttum kvennhöttum log á “chiffonieranum” stóð
stór askja full af iblómstrum, blúndum og silkibðnd.
um. Hún hélt sjálf á smágerri grisslæðu, sem hún
ætlaði að skreyta með hvítann hatt, sem var á litla
borðinu hjá henni.
TJtlit hennar var ólíkt manni hennar. Hún leit
rólega út, og það var sem lelsa mætti í svip hennar:
“Það kemst áfram, þótt hægt fari.” Svo 'hélt hún
áfram vinnunni.
Úr innra herherginu var kallað: “IRagna! sól-
skinið gremur mig. Það er eins og að hæðast að
hinu erfiða, gleðiisnauða starfi mínu.”
“Láttu þá vera að hreiskrifa, Gísli og far þú
sjálfur að yrkja eitthvað um vorið, það getur þú
víst. Þú gætir ef til vill komið því í eitfhvert Iblað.”
“Já, og fengið eitthvað fyrir það,” sagði hann
fyrirlitlega. Þú heldur liklega, að hægt sé að fram-
leiða spariskildinga úr skáldskapnum og húa til fagn_
andi vorsöng úr freðnum jarðvegi.”
Hann stóð upp, hratt stólnum með ákafa frá sér
og kom fram til hennar.
”En það rusl!” sagði hann fyrirlitlega, og henti
á isaumadót hennar.
“O-já, besta tegund er það ekki,” sagð hún hlæj-
andi, “ien skiftavinir mínir eru heldur ekki svo á-
kaflega smekknæmir, sem betur fer, jþví þá gæti eg
ekki gert þeim til hæfils.”
Hann settist í ruggustólinn og ruggaði sér hart.
“Hefir þú nolckurn tíma haft nokkrar framtíðar.
vonir, eða með öðrum orðum vænst eftir miklu af
lífinu ?”
“Nei, Gísli, hvernig hefði eg átt að geta það?”
sagði hún látlaust; "eg sem hefi engan hæfileika
meiri en í meðalfagi. Eg hefi aðeins óskað eftir---”
hún þagnaði.
“Nú, nú?”
^Sólskini.”
“Svo, og það kallar þú aðeins — >—.”
“Já, Gísli, því eg.hefi aildrei hugsað mér það sem
auðæfi, metorð eða jHirlæti. Nei, bara hér á heim-
ilinu — nærri því eins og ljósleitt fallegt veggfóður.”
“Já, á 20 aura alinina. Eg skil það, en eg vil að
sólskinið istreymi í gegnum mig, en nú sé eg aðeins
litbreytingar. Æ, hvað þessi hvíti veggur særir aug-
un. ” Hann snéri isér frá hionum.
“En ef eg keypti grænt léreft í niðurdregin
gluggatjöld. Væri það ekki gott?”
“Það dugar ekkert. Ekkert dugar.” Hún leit
hrygg á hann og tárin homu í augu hennar. En hvað
hann var orðinn ellilegur og þreytulegur, með inn-
fallið hrjóst og hringa kringum augun. Aumingja
Gísli, hann þarfnaðist isólar á annnan hátt en hún;
það sá hún fullvel; en með allri ást sinni gat hún
aðeins framleitt litbreytingar.
Alt í einu var harið kunnuglega að dyrum, sem
kom þeim báðum til að hrosa, og hún flýtti sér að
iljúka upp fyrir Victor litla, sem istökk inn bæði
rjóður og heitur.
“Góðann daginn pahbi 'og mamma,” sagði hann
og lagði hreykinn skólabækurnar frá sér. “Eg veit
nokkuð,” sagði hann svo, stoltur af 8 árunum sín-
um, og um leið nam hann staðar hjá föður sínum.
“Jó, eg veit þaö reyndar ekki vel, en þú getur víst
hjálpað mér, palbbi, því þú veist víst meira en skóla.
frökenin. Veistu ekki meira?”
“Það er eftir því hvað það er,” sagði hann og
'brosti lítið eitt. Láttu mig bara heyra það, drengur
minn.”
<‘Já, veistu, paibhi, að engir menn þurfa að vera
ógæfusamir?”
■"Svo,” sagði faðir hans.
“Nei, allir geta orðið farsælir.”
“Hvemig á að fara að því?”
'“Við lásum um einhvera, sem var svo fátækur,
veikur ©g átti svo hágt og enginn skeytti um. Hann
lá í isjúkrahúsi, og þá var vor, og þá horfði hann á
bláan himininn út um gluggann og sól'skinið, og svo
varð hann glaður, þó ihann ætti hágt. Það var held-
ur ekkert undarlegt, fyrst hann sá sólina, var það
pabhi? En nú skal eg segja þér nokkuð pabbi?. Einn
morgun þegar hann vaknaði, var hann orðinn tolind-
ur, Ó, paibhi, alveg hlindur.” Augu Victors litla
fyltust af tárum. Átti hann ekki ósköp bágt?”
“Jú, það átti hann,” sagði faðir hans undar-
legá þreytulega. Honum fanlst isem harnið segði sér
þarna æfisögu sína. Fyrst Iberserksgangur æskunn-
ar við fátækt og fölnaðar vonir, en þó með gleði í
hjartanu, því hugsjónirnar, eða æfiisól hans var enn
þá ekki byrgð af skýjum.
|Svo komu fullörðins árin með sína stöðugu bar-
áttu fyrir daglega brauðinu. Hann sá ekki isólina
lengur ekki einn einasta vonargeisla. Hann var al-
blindur.
“Viltu ekki heyra meira, pabbi?”
‘Jú, haltu áfram drengur minn.”
“Þá var hann spurður að, hvort ekki lægi mjög
illa á honum, en hann sagði: ‘Nei, því þó eg sjái ekki
lengur sólina, þá er Ihún í hjarta mínu.’ Hvað meinar
hann með því pabbi?”
‘^Nú, og það gat frökenin ekki sagt þér nákvæm-
lega?”
"Nei, hún komst ekki til þess, því þá var hringt.
En mér gjðrði það ekkert til, því eg vissi að þú viiss.
ir það, paJbbi. Hún sagði hara að þannig gætu allir
verið farsælir, sem geymdu sólskin í hjartanu. Hvern-
ig er það paibbi ?”
Faðir hans ihorfði á hann með sorgbitnu og inni.
legu augnaráði. iNei, í þessu var hann víst ekki
fróðari en frökenin. Hann klappaði á höfuð drengs-
inis og gekk inn í sitt herhergi, en lét hurðina vera
í hálfa gátt. Hann vissi að Victor yrði ekki ánægð.
ur fyr en hann fengi útskýringuna. — Ætli Ragna
reyni það ?
Hann íheyrði að Victor sagði hálfskælandi:
“Mamma, palbbi vissi ekkert; getur þú sagt mér
hvernig á því stendur?” Gísli sá hvernig Ragna tók
drenginn upp í kjöltu sína, og beygði sig álstúðlega
ofan yfir hann og sagði.
“Eg skal isegja þér, barnið mitt, hvað pabbi sagði
mér einu sinni, þegar eg sat svona í kjöltu hans.”
“Varstu isvona lítil,” spurði hann.
'“Nei, eg var nokkuð stærri, en auðvitað langtum
minni en hánn. Hann var svo stór í mínum augum.”
“Nú, nú mamma mín.” j
“Þá kysti pabbi mig svona og sagði: ‘Hve dimmt
sem lífið kann að sýnast, þá er ekki alt vonlaulst
meðan maður hefir sólskin í hjartanu. Og þegar eg
ispurði einis og þú, hvemig við gætum haft það þar,
þegar ekkert sæist fyrir skýjum, þá sagði hann: Sól
hjartans1 isést ekki, en við finnum hana. Hún heitir
trú, von og kærleikur. Trúin kennir hvað him-
ininn geti verið blár, þó hann þá stundina kunni að
sýnast grár og skýjaður. Vonin hræðir sorgina í
burtu, því ’hún gefur okkur vængi til að fljúga í hug-
myndanna heima.”
“Það skil eg ekki mamma.
“Nei, barnið mitt, því trúi eg vel, það gjörði
mamma þín ekki heldur þá, en þá kendi pabbi mér
hvemig við gætum flogið án þess að vita það. Þú
flýgur, þegar þú segir: ‘Þegar eg verð stór, skal eg
byggja stóra höl'l handa pabha og mömmu.’ Eða
þegar þú Segir: “Ef eg verð vænn, þá fæ eg ruggu-
hest á jólunum.” Þú veist að hvorugt er víst, en þú
flýgur samt á vængjum vonarinnar.”
!“En kærleikurinn, mamma?”
“Kærleikurinn,” hún roðnaði ósjálfrátt af að
hugsa til fyrri daga, og hinna brennandi ástarorða
manns hennar..
“Já, iþú átt ví'St bágt með að skilja þá út skýr.
ingu, og mátt láta þér nægja það, isem mamma getur
sagt þér.”
Sólskin kærleikans skín aðeins inn í hjarta þess
sem le^tast við að gleyma sínum eigin óskum, og því,
sem hann langar sjálfan til, til þess að geta glatt þá
sem honum þykir vænt um. Það er örðugt, en þá veist
ibarnið mitt, að við megnum sjálf lítið. Þú veist hver
hefir skapað stóru, björtu sólina þarna uppi. Hann
hefir líka skapað alla litlu sólargeislana í ihjörtum
okkar, og hann verðum við að að biðja að láta þá ekki
slokna. Enginn verður alveg sæll, baraið mitt, en
öll eigum við að reyna að ná svto langt sem mögulegt
er að ná.”
“En ef við náum þessu aldrei?” sagði hann
skjálfraddaður. Það var dálítið af herslu föðursins í
rómnum.
“Kannské aldrei á æfinni, Victor minn, en þó ef
til vill einhver tíma, ef við þolum reynsluna. Manstu
í sumar, þegar þú áttir að ganga upp fjallið, og þú
hélst þú kæmist aldrei upp, en þó komstu það og varst
montinn af þvi. Manstu, að þú spurðir þá pabha,
hvort þetta væri hæsta f jall í heimi, og pabbi isagði,
að það væru til þúsund fjöll hærri. Svona er það í
lífinu. Altaf verður annað hærra og hærra til, og
þangað eigum við að keppa.”
Hún var orðin skjálfrödduð. Hún setti drenginn
ofan á gólfið, kysti hann blíðlega og sagði honum
að fara út að leika isér en tók sjálf vinnu sína.
Victor stóð grafkyr stundarkorn, en lagði síðan
hendur um iháls henni og sagði:
“Mamma mín! eg skal alt af hafa sólskin í hjart-
anu,” Síðan þaut hann út til leikbræðra sinna
og gleðinnar.
En Gísli hafði látið hurðina aftur. — Hann sat
við skrifborðið, studdi hönd undir kinn og tár runnu
ofan á pappírshlaðið fyrir framan hann á borðinu.
trtskýring Rögnu, þótt einföld væri, hafði þýtt
gremju ísinn í hjarta hans svo hann sá sólina aftur,
og það sem meira var, hann fann sólarylinn streyma
gegnum sig, og fann hvemig vilji ihans styrktist til
að stríða fyrir hana, sem trúði honum svo vel, og
barnið þeirra, sem ennþá hafði ekki grun um haust-
storma og fölnuð blóm. —
Hafmeyjan og stjarnan.
Eftir Elizabet Webb.
Einu sinni var hafmey, hún hafðij synt upp að
fjörunni, sat þar og lék með fingrum sér við öldurn-
ar er féllu hægt og mjúklega upp að ströndinni. Það
•er líklegt að hún hefði leikið! með tærnar í sjónum
líka, ef hún hefði haft þær nokkrar; en hún hafði
í fóta stað, aðeinis all-langan hreistraðan sporð, skín-
andi og grænan að lit. Því þurfti hún heldur ekki
að fara í neina sokka, ekki heldur skó, né strita við
að reima þá né hneppa. Ekki þurfti ihún að fara á
skóla, að læra ilexíur af neinni tegund. A'lt sem henni
var ákveðið að gera, var að greiða hár sitt. Það var
að vísu Vnikið og fagurt, en það er sagt að hafmeyja-
hár flókní aldrei, svo þar hafði hún ekki við erfiði
að fást heldur og var henni fremur skemtun að þvi
að greiða sér.
Þrátt fyrir þessa góðu daga var hafmeyjan litla
hvorki þæg né viðmótsþýð. Hún var öhlýðin og
stríddi ollu og öllum, sem urðu á vegi hennar og
hún þorði til við. Allar hinar smærrf skepnur sjáv-
arins flýðu hana og forðuðust slóðir þær, er þær
hugðu hana vera á. Að síðuistu var það einn dag að
hafmeyjan var ein síns liðs á skeri einu allstóru.
Engin hafmeyja önnur var þar nærri, engin skepna
heldur. Hún hafði því því engan til að leika sér við,
ekkert til að leika sér að. Þetta féll henni illa. 'Hún
sönglaði ýmsa sjávarsöngva fyrir munni sér, til þess
að láta hinar fjarlægu skepnur og hafmeyjar halda
að sér stæði á sama um það, hvort þær væru nær eða
fjær, og reyndi að hafa svo hátt, að þær hlytu að
Iheyra. Svo tíndi hún skeljar og kuðunga og kastaði
þeim í poll á milli klettanna í skerinu, og horfði á þá
sökkva í gegnum silfurtært vatnið og ofan að sand-
inum í hotninum.
En sjávardýrin hritu ekkert um söng hennar.
Þau voru öll að störfum annarsstaðar. Hafmeyjan
Ihækkaði röddina og söng, allan daginn og fram á
kvöld þar til jarðarhávaðinn ihljóðnaði og rökkrið
sveipaði haf og hauður, þá komu stjörnurnar út, ein
eftir aðra. Hafmeyjan vissi, að þá var klomin hátta-
tími að fóstra hennar mundi vera á sundi í leit
eftir henni og móðir hennar angurvær út úr hurt-
veru Ihennar heima, og þess vegna ætti ihún að fara
strax Iheim. En það gerði hún ekki, heldur var kyr
og hélt áfram að syngja. Það var eins og að hún
Ihefði heldur meiri ánægju af að vera óþæg en þæg.
Hafmeyjan litla hafði aldrei verið svona seint á
ferli fyr, og því aldrei séð stjörnurnar í allri sinni
dýrð. Nú klappaði hún saman Iófunum í kæti yfir
fegurð þeirra, og kallaði:
“Komið niður! komið niður, komið hingað og
leikið við mig.”
En stjörnuraar héldu bara áfram að glitra á
nætuthimninum og það var eins og þær kinkuðu
kolli hver að annari og segðu: ‘1Hún er óviti, veit
ekki hvað hún eh að hiðja um, svo skinu þær eftir
sem áður, og færðust ekki þumlung nær. Þá kom
hafmeyjan auga á stjörnu, sem henni virtist hera af
hinum, að fegurð. Hugfangin kallaði hún til henn-
ar. “Komdu niður, komdu niður, fagra stjarna,
komdu hingað og leiktu við mig.” En stjarnan fagra
kallaði aftur í gegnum þögult loftið: ‘1Get ekki komið.
hefi svo mikið að gera.” Hafmeyjan reiddist þessu.
“Heimskingi! fhvað ætli hún hafi að gera,” tautaði
hún. Svo kallaði hún enn á ný. ‘iÞú ert ekkert að
gera þarna, nema bara að glitra, þú þarft ekki að
gera það. Komdu niður og leiktu við mig.”
“En eg á að glitra og því þarf eg að gera það,”
ansaði stjarnan. “Aulabárður,” sagði hafmeyjan við
sjálfa sig um stjörnuna. Svo kallaði hún til hennar
enn: “Það sýnist nú vera nokkuð af stjöraum þarna
uppi. Enginn mundi sakna þín, þó þú færir og nóg
væri eftir.”
“Ekki er það rétt,” ansaði stjaman. “Fyrst það
er skylda mín að vera ihér, þá á eg að vera, og hjálpa
til að lýsa mánanum og skreyta himinloftið. Er ekk-
ert til, sem þú átt að gera?” spurði hún hafmeyjuna
alvarlega. “E-g v.ei-t ekki,” ansaði Ihafmeyjan hik
andi. “Fara heim, býst eg við,” bætti hún við. “Farðu
þá,” sagði stjárnan. “En eg vil ekki fara,” sagði
hafmeyjan. “Eg hefi meira gaman af að vera hér.”
“Vitleysa,” isagði stjarnan. “Ef það er skylda þín
að fara, þá áttu að fara,” sagði stjaraan. “IMáské
það sé rétt,” sagði hafmeyjan og lét ekki á neinu
hera. "Góða nótt,” kallaði hún til stjörnunnar. Svo
rendi hún sér af skerinu í sjóinn og synti í burtu í
kafi.
“Þetta er þæg og góð hameyja,” sagði stjara-
an, en hún sá ekki við henni; því þegar hún leit af
henni, sneri hafmeyjan til baka til skersins, án þess
að fara heim til sín, og kom með þaranet og lagði
yfir pollinn í skerinu. “Nú getur ekki stjarnan kom-
ist í burtu,” sagði hún við sjálfa sig, og hló, “því
þegar hún horfir í pollinn, festist ásýnd hennar í
netinu því araa, og á morgun leik eg mér að henni.
Svo synti hún heim. En það var engin stjaraa í netinu
um morguninn, ekki heldur stjörnumynd, þegar dagur
inn ljómaði hafði stjarnan horfið, það var hennar
iskyldubraut, og mynd hennar hafði gersamlega
horfið líka. Þetta var rétt eins og maður ætlaði að
halda mynd einhvers eftir í speglinum. Hafmeyjan
fór að gráta, þegar hún sá, að þetta hafði mishepn-
ast. Svo hætti hún því og fór að hugsa. Um kvöldið
stalst hún að heiman frá sér og staðnæmdist á sker-
inu góða. “Þar ertu komin á kreik,” kallaði hún, er
Ihún sá stjömuna. “Gerðu það fyrir mig að horfa á
sjálfa þig í pollinum þeim arna, svo þú sjáir, hve
undrafögur þú ert.” iStjörnunni þótti svo vænt um
þesSi skjallyrði, að hún fór að horfa, sem hún var
beðin. Þá varð hún hrifin af sjálfri sér og gleymdl
þá því, sem ihún átti að gera. Hún horfði meir og
meir hugfangin á mynd sjálfrar sín og teygði sig
út af hraut sinni, til þess að geta séð enu þá hetur
sína fögru mynd, en þá hrapaði hún af braut sinni
og féll í gegnum geiminn. Niður, niður; geimurinn
virtist nærri endalaus; stjarnan ihélt áfram að hrapa
þar til hún lenti á skerið og ofan í pollinn þar, með
suðu og skvampi, sem tók þó fljótt enda. Hafmeyj-
an réði sér ekki fyrir kæti og veiddi stjörnuna upp
úr pollinum, en þegar ihún tók hana upp í hendi sína
var stjarnan orðin að daufgrárri marglittu. Þessu
þótti hafmeyjunni ekkert gaman að leika sér að, svo
hún skildi marglittuna litlausu eftir á skerinu og
rendi sér í sjóinn að leita fallegra Ieikfanga.
R. K. G. S. þýddi.
GATA.
Glugga veit eg væna þá
vera einu húsi á,
enginn þeirra missa má,
margt er gegnum þá að sjá;
ko'stur sá er einn þeim á,
innum þá ei neitt má sjá.—
Þar sem æskan á sér hól,
í þeim ispeglast von og sól.
En þegar fjðlga æfiár,
í þeim stendur sorg og tár.
Hvar sem gifta’ og gengi er,
gleðin í þeim vaggar sér.
Æskumorgunn, ellikvöld;
á þá mála hulin völd;
margt, sem hugsar húsbóndinn,
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga
DR. B. J. BRANDSON 21S-220 MEDIOAL ART8 BLDQ. Ðor. Grabam and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Ofílce tlmar: 2—S Helmili: 77« Victor St. Phone: A-7122 WlnnlpeK, Manltoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 McAltlWt Bnilding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðul eftír forskrlftum lækna. Hln beztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komlð með forskrliftnm til ror megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- Irlnn tekur til. COI.djEP GH & OO., Xotre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7656 Giftingaleyfisbréf *eld
W. J. LINDAD, J. H. LIMDAL B. STEFAN8SON Iglenzkir lögfræðingar 708-70» Great-West Pcrm. Bldg. 356 Main Street. Tals.: A-496S >elr hafa elnnig akrlfstofur a8 Lundar, Riverton, Qlmll og Piaay og aru þar aS hltta á •ftlrfylgl- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlSvlkudag Riverton: Fyrsta flmtudag. QlmUá Fyrata miSvikudag Pinoy: þriSja föatudag 1 hverjum mánuSl
DR. 0. BJORNSON 216-220 MKDIOAG ARTS BU>G- Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—S HeimiU: 764 Vletor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba
|
DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAXi ARTS BDDG. Cor. firaham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 6 Heimili: 921 Sherburne St. Winnipeg, Manltoba
A. G. EGGERTSSON LL.B íal. lögfræð«ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Seinasta m&nudag í hverjum mán- uSi staddur 1 Churchbridgo.
DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BJLDG. C°r. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma,—Er að hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. Helmffl: 373 Hivor Ave. Tals. F-2691.
FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir margra ára sérfræðingar Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Sími: A-7649 282 MAIN St. Cor. Graham Ave. Winnipeg Man.
DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildlng Om-. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berkiasýki og aSra lungnasjúkdðma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11 12 f.h. og 3—1 e.h. Sfmi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- almi: B-3168.
A. S. Bardal f 643 Sherbrooke St. Selui likkástui og annait um útfarir. 1 Allui útbúnaður sá bezú. Ennfrem- & ur aelur hann alakonar minniavafða u og legsteina. Nkrlfat. talslml N | HelmUis tolaími N **OT |
DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldf. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h.
Office Phone N-6410 Heimlli 80« Vlctor Bkr. Sími A 8180. EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aS blSa von flr vltl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyat af henðl fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. AS baki Sarg. Fire Hal
DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalsfcími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Sími B-7288.
JOSEPH TAVLOR I/OTAK8MAÐUR HeimlUstals.: St. John 1814 Skrlfstofn-'ttrl*.: A CK67 Tekur lögtakl bseSl hflaalolguoteufd* veSekuldtr, vtxlaakuldlr. AfgrflíStr «1 sem aS lögum lýtur. Bkrllatofa 265 Mrtin Strtmt
DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIi ARTS BLDfi. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217
Verkstofn Tals.: Heima Tale. A-8383 A-9S94 G I_ STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo straujárn víra. allar tegundlr af giösum og aflvaka (batteriee) Verkstofa: 676 Home St.
J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsfml: A-8889
Endurnýið Reiðhjólið! Ijáttð ekki hjá ifða að endnr- nýja roiðhjélið yðar, áður en mestn annimar byrja. Komið moð það nú þegar og látið Mr. StebbiM gefa yðnr kostnaðar áætlnn. — Vandað verk ábyrgst. (MaSurinn sem allir kan-nast viS) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Wlnnipeg
! Munið Símanúmerið A 6483 og pantitS meSöl y8ar hjá oss. — ; Sendið pantanir samstundis. Vér afgreíBum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæSi eru ðyggj- ! andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdðmsrika reynslu aS baki — ; Allar tegundir lyfja, vindlar, ís- ; rjómi, sætindi, ritföng, tóbak 0. fl. ; McBURNEY’S Drug Store ! Cor Arlington og Notre Dame Ave
) •
J. J. SWANSON & CO. Verzla moð fasteigiiir. Sjá um leigu a nusurr.. Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftmga og , Jarðartara- Ölom með litlum fyrirvara Birch hlómsali i 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RtNG 3 1
hlátur, ótta ©g grát,
ástarheiða himininn,
hatur, reiði, fát.
ótal litum lífsins með
líturðu’ í þeim mannsins geð —
Get og lær nú gátu mína,
Gunna litla, Siggi, Stína.