Lögberg - 26.02.1925, Page 7

Lögberg - 26.02.1925, Page 7
LBGBKRG, FHMTUDAGINN. 26. FEEBRÚAR 1925. Bl». 7 Fékk kvef eða SARAN HATjS IIin sterka læknandi og sóttlirei'nsandi ffufa, er þrýstir sér í gegn um lungna pípumar, lækn- ar strax Slíkir eru eig- tnleikar Peps taflanna. 1‘KPS mýklr, ej-Str gerlum og bólgu, lækn- ar kvef, styrkir brjóstið. PÉPS -*■ Aow £5c. /3 fiox Móðurmorðinginn. (flutt á atúkufundi) “Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið.” Svo sagði eitt sinn góðskáldið okkar, Hannes Hafstein. Það væri gott fyrir alla, sem að umbótum vinna ,í Ihverri mynd sem er, að minnast þess, að þótt jafnvel ekki væri nema um eitt bræðraband að ræða, eina fé- lagsmyndun, isem því miður nú ekki er, að minnast þess, að starfið er margt.” (Bindindiisvinir ihafa látið hönd eins og síga á síðustu árum, og kenna Iþví Ibeinlínis og óbeinlínis um, að verksvið þeirra sé orðið svo breyfct, og að aðrir séu “gengn. ir inn” í vinnu þeirra. En verk bindindisvinanna, er að frelsa manneskjurnar, og þá ékki síst ungu kynslóðina, frá því, er firrir manninn vitinu og Ibreiðir bölvun yfir alt líf ihans. Það skiftir þá minstu hvort það er brennivín eða ópíum, eða mú- ®ík í saurugum lastanna holum, eða gjálífisins beljandi straumur, sem með heljarklóm sínum hremm- ir ungu sálimar og oft firrir þær vitinu, eða sendir þær í æfilangt fangelsi, eða styttir líf þeirra á ömurlegan hátt. Hvað sem það alt heitir, þá er það hryllilegt. Og getum vér sem kröfu gerum til 'þess að vera siðgæðislega þroskað. ar manneskjur með volgu blóðl, staðið hjá og horft á ungu kyn- slóðina steyipa sér fram af hln- unni. Þetta rökstyður hann með reynslu sinni og segir, ,að af 4.000 drengjum innan 21 árs, sem hann hafi orðið að meðhöndla sem glæpamenn, hafi aðeins þrír tilheyrt einhverjum sunnudags- skóla, eða einhverju kristilegu félagi, og- að brot þessara þriggja Ihafi þá lika verið frekar mein- leysisleg Ibrot, framin í hita út af ungum stúlkum, isem þeir hafi verið að berjast um. Ennfremur segir hann, að þetta verðsíkuldi i sannleika nákvæma rannsókn og athygli manna, að isiðbæfcandi á. ihrif kristinræðslunnar (þó jafnvel léleg isé), muni varna algerilega glæpum. Þetta er ekki vitnisburð- ur presta o,g prédikara, heldur manns, sem neyddur hefir verið til að sjá þennan sannleika í langri og mikilvægri lífsreynslu sinni. það! er nýlega komið eitt vitnið ennþá fram á sjónar sviðið,. Eitt vitnið til gegn þessari hryllilegu spillingaröldu, sem er að skola æskulýðnum burtu. Það glumdí við í öllum borgum heimsins, þeg- ar tveir ungir menn drápu annan ungann mann, aðeins að gamni Isínu. En nú kemur fregnin um 16 ára gamla stúlku, sem skotið hefir móður sína og farið ®vo á dans.— Mlóðir isína! Móðirina , sem hún hafði sogið og sofið við Ibrjóstin á, sem hafði vaggað henni og þveg- ið og annast með nákvæmni móð- uhhjartan's, isem hafði borið hana marga stund á örmum sér, grátið hennar vegna, beðið fyrir 'henni, sem hafði elskað hana og trúað lienni líka svo vel: “ó þú kynslóð I gefið þér gaum orði Drottins.” Vegir (þetssara ungu ógæfusömu manneskja, eru einmitt vegirnir, sem Guðs orð segir, að mörgum virðist greiðfærir, en endi þó á helslóðum. Eg er að enda við að lesa Ihið stutta æfiágrip þeissarar ungu stúlku, eins og hún sjálf segir það og (birt hefir verið í íblaðinu “Chi- cago Herald and Exiaminer,” sunnudaginn 1. febrúar 1925. Það er of langt til að endurtaka það alt, en hér eru nokkrir aðal þættir úr því. um geysilháu hyllandi hömrum æskulífsvonanna niður í dauðans og skelfinganna hyldýpi. Þú ert nú að mála þetta óþarf- lega svart, segir einhver. Hvern- ig ætti eg, sem aldrei ihefi séð neifct að muna af þessu lífi, en að- eins heyrt bergmál skelfinganna, að geta málað það of svart, ef menn þeir, sem velt sér hafa í því ár eftir ár ekki geta fundið nógu ho’rð orð í garð þessara hluta? Blaðið “Ladies Home Journel” segir, að meira sé gefið út á einu ári nú af siðspillandi Ibókúm, heid- ur en hafi verið prentað í Ame- ríku á heilli öld næstu á undan. stríðinu síðasta. Fyrverandi dóm- ari Landis segir um myndasýn- ingarnar: “Þau hörðustu orð, sem sögð hafa verið í þeirra garð, hafa ekki verið nógu hörð.” Þektur dansleikari, Irene Castle, segir um tísku dansinn, að hann sé blátt áfram svo andstyggilegur, að ekki sé hægt að taJa um ihann.” Þetta eru einhverjir sterkustu þættirnir í mentalífi upprennandi kynslóðar. Þess konar bækur, þess konar myndasýningar, þess konar dansar og svo bætast við vantrú- skólar oft siðspillandi ilíka. !Það istakk mig, er eg Ias í síð- asta blaði “Literary Digest,” að einn af meðlimum ihæstaréttar- dómstólsins í Brooklyn, Lewis Fawcett, sem sint hefir þess konar störfum í átján ár, segir, að ef unglingarnir færu allir reglulega í kirkjur og á sunnudagsskóla, eða þangað isem kristinfræði er kend, mundu aílir glæpir falla úr sög- Hun var sköllótt áður er nefnlt eftir konunni, eem fani upp, Lilnu Blomstrand, sem m; er af og misti hárið af sólstin íelli og taugaveikl. Eiftir að hafa ýms meðöl árangurslaust, komst loks að þeirri niðurstöSu, aS sér ar tegundir hreinsaSrar dýrafiit samt öCrum efnum velttu nýjan vöxt. AfleiSingin af þessu var ac hún nú hefir íegurra og i hár, en alment gerist um konur L.B. hárme'Salið er sama sam ingin er veitti Elnu BlomStrand að nýju og mun gera það sama aðrar konur og menn. Þér eruð sköUótt Hafið liáralos Of þurt hár eða Væringu, ER Ij. B. RJETTA M F.DAIjII) Ahyrgst hármeðal—peningum skilað aftur, ef fðlk er ekki ánsegt. Fáið flósku I dag. T'eggja mánaða lækulng $ 1 -öO , Sliampoo Powder .........40c t7 r,yf'*a öeildabúðum, eða frá U. B. Co„ 6'2 Adelaide St, 'Winnipeg Blaðið isjálft segir: “að sjaldan eða aldrei hafi þvílíkur voða vitn- isflburður verið lagður fram fyrir heiminn.” “Það er aðvörunaróp til allra annara ungra stúlkna, sem eru að kasta sér út á sömu gjá'líf- isibrautina.” Sjálf segir stúlkan, að saga sín sé ekki skemtileg fyrir neinn, en ógæfa hennar geti ef til vill orðið einhverjum að varnaði, ef sagt sé frá tildrögunum. Hennar nafn sé farið hvort heldur sem er, svo hún segir frá öllu hispurslaust og einnig hvernig hún hafi slept sér við ungu mennina, sem hún ekki viti tölu á. Hún skilji ekki sjálf hversu vitlaus hún íhafi geta orð- ið í skemtanalífið, hún hafi verið sólg'in í hljóðfærasláttinn á leik- húsunum og veitingaJhúsunum, þráð að vera þar, sem líf o,g fjör var, nóg Ibirta, hlátur og líf og dálítið innan um af ruddalegum sögum. Þegar ihún svo hafi farið að kynnast þessu Hfi betur, hafi hún fljótt séð, að það var fásinna að vera að vinna, láta ekki piltana- sjá fyrir öllum kostnaði. Nóg var af þeim, og þeir allir fúsir, ekki þurfti annað en lyfta brún eða brosa, svo var hægt að fá fría ferð til ibaðstöðvanna (The Beach) og skemta sér þar alla nóttina fram til morguns. iSumt af lífi sínu, þessa fáu mánuði, segir hún vera þannig, að hana hrylli við að tala um það, og ihvenær sem sér detti það í hug, þá hrylli sig við því. Hún muni eftlr því, er hún stundum hafi verið að koma heim og ekki geta séð fram- an í móður sína. Fundist sem hún mundi sjá synd sína, en mamma sín hafi eins og aldrei getað trú- að því, að nokkuð slærnt mundi hafa hent, heldur að það mundi henda, (sennilega of margar mæð- ur þannig). Byrjun ógæfu sinnar, segir hún þó ná lengra aftur í tímann, en til götu og leikhúsa lífsins. Hún haldi að fyrstu ógæfusporin sín hafi hún stigið, er hún var 14 ára gömul og tók að leika það, sem Scallað er hér “hookey,” þá ihafl hún byrjað að Ijúga að móður sinni. Hve margir unglingar ætll geri það? Hún hafi þá haldið, að það væri isnild að geta spunnið upp heilar sögur um veru sína í skó'lanum, þegar hún alls ekki hafi komið þar. Hún Ihafi leikið góðan lygara og engin hafi getað séð að hún var að segja ólsatt. Móðir ;sín hafi átt mikinn þátt í því, að láta sig halda að hún væri myndarleg (smart). Svona var byrjunin, næsta spor- ið færði nær glötuninni o,g svo hvert af öðru. Hún segir að þegar fyrst ungu stúlkurnar séu farnar að láta mennina koista sig, þá verði þær að geðjast þeim í öllu, þeir borgi, en þær verði að vera kátar, drekka, danisa og hlæja, drekka eins mikið og þeir vilji, og linan verði þá ekki dregin lengur á milli hlutanna. í einni hluta sögunnar segir hún svo, að það séu ungar stúlkur hundruðum saman, sem nú hlaupi frá skölunum Hkt og hún, ljúgi að foreldrum sínum og kasti sér út á sömu spillingartorautina. Bað- stöðvarnar séu fullar af þeim, danssalimir og veitingahúsin séu fu'1'1 af þeim. Þú getur hvergi ferð. ast í 'bifreið þinní án þess að sjá þær, en engin hirðir um þær. Þær dansa alla nóttina, fara í skemti- samsæti, drekka og svalla og niota ópdum. Þær geta ekki rifið sig frá þessu,—eg hélt að eg mundi geta það, en það var öðru nær. Eg vona að einíhverjar ungar stúlkur, sem eru á báðum áttum um, hvort þær eigi að hlýðnast umvöndun foreldranna og vera heima, eða borga það sem þetta Skemtanalíf kostar, þær i— sem lesa þessar Hnur, láti reynslu mina sér að varnaði verða og velji hið rétta. Já, þannig hljóðar þesisi saga, lærdómsrík og sönn, en þó hrylli- leg. Móðurmorð varð hámarkið. Þessi heimsálfa, sem vér toyggjum, er í sannleika sagt glæpaland. Eigum vér að stinga höfðinu I sandinn ein® og strúturfnn, svo vér sjáum ekki ihættuna, og láta svo reiðivönd réttlætisins skella á toaki voru. Hver getur ábyrgst að sú forsjón, sem leyfði Kýrusi mikla að vaða inn um hlið Batoels toorgar og torytja niður svallsjúk- ann, drukkinn lýðinn, Ieyfi ekki líka einhverntíma óvinunum að fljúga að úr öllum áttum með refsivönd réttlætisins og brytja niður svallsjúkan glæpalýð, sem drukkinn af munaði og gjálífi fyllir' stöðugt sinn lastabikar. Nú er hin hagkvæma tið, nú er hjálpræðiisdagur. Ennþá er tími til að vinna, ennþá höfum við frið hér. Verkefnið er nóg. Mikið er í húfi. Hver kann að meta allar þesisar ungu sálir, sem svona hörmulega fara? Því hefja ekki mentaðar og kristnar þjóðir sterk- ara varnaróp gegn skelfingunum ? Er mannlífið svona lítilis virði, er dollarinn það eina, sem menn reyna að frelsa? “Starfið er margt.” Munum það, 'kæru vinir, og ‘Iréttum þá úr máttvana höndum og magnjþrota knjám og látum fætur vorar troða beinar brautir, til þesis að hið fatl- aða vindist ekki úr liði, en verði miklu fremur heilt.” Margir eru fatilaðir andlega, en ekki algerlega limlestir. Gakk þú beinar ibrautir, svo krókaleiðir þínar verði ekkl þeissum veslingum til falls. Hættu að drekka, reykja, spila, dansa, fara á myndasýningar og sóa eig- um iþínum og dýrmæta tímanum, sem guð hefir gefið þér til toless- unar og mannfélaginu, fyrir þessa fáýntu hluti. Þú ert hvort sem heldur er að þjóna Satan með því ölilu, ef þú þolir að heyra það, og grafa þjóð þinni gröf. “Starfið er margt”. Starfið get- ur verið erfitt, en það er hægt að vinna sigur og hvað viltu meira? Pétur Sigurðsson. Silfurbrúðkaup. Fimtudagskvöiidið 19. felbr. síð- astil. var samankominn allmik- ill fjöldi manna í Goodtemplara- húsipu hér í toænum, í því skyni að samfagna þeim hjónum Mr. Sig urði Oddleifssyni og konu hans í tilefni af silfurbrúðkaupsdegi þeirra. Mannfagnað þennan sátu ekki einungiis skyldmenni og tegndafólk, heldur og margvísleg- ir vinir og (kunningjar, er fanst þeir standa í svo miklli þakklæt- isskuld við þau hjón, að hún gæfi þeim heimild til að dvelja nleð þeim kvöldstund þessa. Var það mál manna, að þó að þarna væru staddir um eitt hundr. manna, þá væri iþað ekki nema nokkur hluti þeirra kunningja, er fýst mundi hafa til þess að votta silfurtorúð- ihjónunum hamingjuöskir sínar. Varð þess grenilega vart, að víða stóð vináttan fótum undir, því að þarna voru nokkurskonar fulltrú- ar frá margvíslegum félögum og stofnunum, er notið höfðu þeirra hlunninda — isumar um mörg ár — að þau hjónin höfðu varið starfskröftum sínum í þeirra þjón- ustu. Má þar tilnefna Goodtempl- ara-regluna, Sambandsöfnuðinn í Winnipeg og þjóðræknisdeildina Frón. Samsæti þ&ssu stýrði Mr. Gunn- laugur Jóhannsson. Er það ötull forseti. Gætti hann þess að láta menn ihafa nóg að starfa, þvl jafn- skjófct og brúðhjónin voru til sætis gengin, kvaddi hann séra Rúnólf Manteinsson til þess að ávarpa þau. Var sunginn torúðkaupssálm- urinn “Hve gofct og fagurt” á und- an ávarpi prestsinis; mæltist hon- um vel. Þá sfcefndi forseti Ragn- ari E. Kvaran fram á gólfið. Hafði honum verið falið að afhenda brlúðhjónunum silfurbakka nokk- urn till minja um hátíðiskvöld þetta, og var á toakkanum allálit- leg fjárupphæð, sömuleiðis í silfri. Er hann hafði lokið því erindi var 6ezt að veitingum. Voru þær róm- aðar af hverjum manni, og að verð leikum. En nú tók forseti fyrir al- vöru til stanfa. Stefndi hann her- skara allmiklum ræðumanna fram til þess að túllka vilja og tilfinn- ingar þingheims í garð silfurtorúð- hjónanna. Mælti þar fyrstur séra Hjörtur Leó. Var það sköirugleg ræða og skáldleg. Af öðrum ræðu- mönnum man eg eftir þessum: Þorsteini Borgfjörð, JBergsveini Long, Áslbirni Eggerfcsson og Mrs. Swanson. Auk þeirra fílutti Mr. Jón Jónatansson kvæði það, er prentað er hér í blaðinu. Þá las og forseti upp toréf það eða ávarp frá Mr. Pétri Sigurðssyni, er sömuleiðis er toirt í tolaðinu, þá töluðu að lokum brúðhjónin toæði og þökkuðu vinsemdina er þeim hefði verið sýnd. MilHi ræðuhald- anna skemti kvartefct úr söngfé- lagi Goodtemplara með söng, auk þess að mikill almennur söngux fór fram. Rétt um það leyiti, sem staðið var upp frá borðum var tekin ljós- mynd af silfurtorúðhjónunum og isonum þeirra tveimur, er þarna voru staddir. Sigurður Oddileiflsson er Strandamaður að ætterni. Er hann sonur Oddleifs Sigurðssonar frá Kolibeinsá í Hrútafirði. Eru þau hjón því úr sínum landsfjórðungn um ihvort á íslandi; því Guðlaug Vigifúsdóifctir Oddleifsson er ætt- uð úr Rangárvallasýslu. Segja kunnugir, að maður hennar nefni hafa oft Rangárvallaprýði. Getur það nafn hvergi foetur niðúr kom- ið, því Mrs. Oddleifsson er fríð- leiks kona mikil. Um syni þeirra hjóna má það segja að það sér á að þeir eru af myndar fólki komn- ir — svo eru þeir gjörvilegir. Eldri sonurinn Edward, 'hefir þegið verðHaun mikil fyrir náms- dugnað sinn í skólum, og er í- þróttamaður í besta lagi. Um - ngri soninn Axel, er mér það eitt kunnugt, er eg sé, og það er að hann likist móður sinni mikið i útliti. Reynist hann öðrum lcost- um svo toúinn sem fríðleikanum, þá er þar meira en meðalmanns- efni á ferðinni Simskeyti hafði silfurforúðhjónunum borist í ihend- ur frá þriðja syni Mr. Oddleiís- sonar. Er það Ágúst G. Oddleifs- son,1, verkfræðingur í Bandaríkj- unum. Er sá maður þegar kunn- ur orðinn meðal Islendinga fyrir afburða námsþrek sitt. Árið 1921 er hann lauk fuillnaðarnámi sínu við Harward^ háskólann, þá hann gullmedalíu frá skólanum að skiln aði. Hlaut hann best próf af 743 námsmönnum, er samkonar prófí luku. En Mr. og Mrs. Oddleifsson hafa ekki eingöngu haft toarnalán mikið. Þau hafa þar að auki átt því láni að fagna að vera virt og metin svo af toorgurum sínum sem drengskaparfólk eitt er metið. R. E. K. Silfurbrúðkaupsvísur til Mr. og Mrs. Oddleifssonar. Þótt knúið sé stef á stuðla þröng og steðjað saman línum. Við heyrum ekki silfur-söng í samfellunum mínum. Því harpan úiti’ í horni stóð og hofði á vetrar daginn. Hún segist ekki syngja Ijóð, unz sumar fyllír bæinn. Við Ibíðum ekki eftir því — Það er svo langur tími — því toöndum frosts er foldin í og fullur gluggi’ af hrími. En það, oss mesta yndi er — þó ailt það fari’ að vonum ,—t að sjá svo marga saman hér með silfurtorúðhjónonum. , Við isnúum Ihug því horfna að sem hlýtt í minnumi vaki — og oss er skylt að skoða það sem skuld á okkar foaki, við þau, )sem réttu hendur hlýtt og hug til sinna granna. Þeim hversdagslánið heiilisi blítt, og Ihylli góðra manna. Við sáum stundum fólk á för svo flölt og niðurbrotið meðrlúaspor og æfiör og undir foyrðum ilotið. En margir fóru fram hjá þar með — fóta — léttu — tökin, og höfðu’ í vösum hendurnar, en höifðu reygð á bökin. Þið lögðuð hvorki met á mann og mæltuð ei til slkulda, og vóguð ekki vegmóðann í vandlætingas-kulda, en höfðuð oftalst tíma tit — í töf á ferðavosi — að Ihlýja þeim við arin-yl og öryggið í torosi. Við silfurbrúðhjón isæmum hér, • — við settum oss til valda -— og ætlum seinna’ ef auðna (lér þeim önnur brúðkaup halda, þá lengra fram á líður öld og líiflsins hallar fulli við æfida'gsins dýrlegt kvöld í demöntum og gulli. Jón Jónatansson. Til Mr. og Mrs. Sig. Oddleitsson, á 25 ár.a gitingarafmæli þeírra 19. febrúar 1925. Kæru silfurtorúðhjón! Guð tolessi ykkur á þetssum heið- ursdegi og þessari fagnaðarstund ykkar, sem eflaust minnir á mörg gleðirík farsældarár. Þið standið nú á Itojartri sjónarhæð og getið Iitið til beggja hliða. Að toaki eru mörgu kæru endurminningarnar, sóllbjartur ástarlífs morgun og hlýr fyrri partur dags. Nú er eins og hádegismarki náð, en framund- an er seinni partur dagsins, von- arríkur og hlýr og hin innri sjón eygir jafnvel allla leið hina fjól- breytilegu geisladýrð sígandi kvöldsólar, sem toreiðir töfratolæ- inn ,er engin tunga megnar að lýsa, yfir alt umhverfið og kallar fram kærustu endurminningar tolíðveðurdagsins. Morguninn er æfinlega glæsi- legur. Blærinn þá vekjandi og fjörgandi, en hver stund dagsins, sem líður, veitir nýja reynslu og sálinni betra jafnvægi, tengir þá sem samferða eru sterkari vináttu og hollustulböndum, og því lengra sém líður á daginn, verður auð- legð andans meiri og æðri rósemd fyllir Isálina því meir, sem kvöld- kyrðin nálgast. Það er þá sem vér höfum stigið inn í land draum- anna af landi æsku vonanna. Svo hvort sem er þá morgun, miðdag- ur eða kvöld, er lífið þeim inn- dælt sem elskalst. Mbrgunsins vekjandi hlíðubllær baðar hvert strá í daggarúða, fróvast þá jörð og grundin grær, geilsadýrð isólar móti hlær, hvert lauffolað í lífsins skrúða. Með hækkandi sólu hlýnar láð. — Hjarta, sem toænararma teygir Ijósellska móti lífsins náð, og láni því fagnar, sem hefir þáð, aldrei það aldur toeygir Af íhádegiistindi sálin sér, síðdiegis milda stundu toreiða kvöldroðan yfir ey og sker, andnes og voga, sveit og ver. Og kvöldloftið hreina, heiða. Hvað jafnast fær á við aftanskin, með endurminning um isæludaga? Hér finnur því foetur vinur vi», sem vegur lengist, — en árin hin fornu — þá frægðar saga. Við sjáum ykkur í huganum á íbrúðarbékknum, torosandi og ung í anda eins og fyrir 25 árum, hann sem höfuðið, hana Isem kórónu, svo enginn metnaður þarf að verða, ihver staðan ihinni vegsamlegri. Eg þykist fullviss um að væri eg nú horfinn til ykkar og kominn undir áhrif veislugleðinnar, að þá mundi lifna yfir hugarinls löndum og eg þá geta mælt fyrir skál ykkar. En nú verðum við að nota þennan miða til að samfagna ykkur. Við sendum ykkur þá okkar hlýustu hamingjuóskir, þö'kk fyrir góða viðkynningu og metum að verð- Ieik þann skerf, sem þið hafið lagt til þess, að toyggja upp og toæta mannfélagið á þessum 25 ár- um, senTvið nú hafið lagt að toaki. Ólskum að framtíðin verði bless- unarrík og tojört. Að ykkur endist kraftar til að vinna því sem satt og göfugt er, að sálarsjónin verði æ skýrari, kraftar hæfileikar og þekking fari vaxandi með hverju aldurlsári, sem leiðir nær full- komnunartakmarkinu. Til þín reglubróðir, Sig. Odd- leifsson, vildi eg gjarnan segja: “Njóttu lífsin® með þeirri konu, sem þú ellskar, alla daga lífs þíns, sem Guð hefir gefið þér, því það er hlutdeild þín í Hfinu og það sem þú færð fyrir strit þitt, sem þú streitilst við undir sólinni.” Pred. 9, 9. “Hú® og auður er frá feðrun- um, en góð kona er gjöf frá drotni.” Orðskv. 19. 14. “Væn kona er kóróna manns síns.” Orðskv. 12, 4. “Vilska kvennanna reisir húsið.” Orðskv. 14. 1. En hvað er til þinna kasta kem- ur Mrs. Oddíleifsson, er eg ekkert hræddur um, að þér muni veita erfitt að halda manni þínum ást- ardrukknum alla hans lífis daga. Svo leggi þá sú forfajón, sem leiddi ykkur saman, toléssun sína rikulega yfir ykkur á ófornum vegi. Kær kveðja til allra viðstaddra vina ykkar. Frá Mr. og Mrs. P. Sigurðsson. , Selkirk, Man. Taugarnar voru svo slæmar að hún gat ekki sofið- Mrs. H. N. TardelU Harro-wsmith, Ont., skrifar: “Taugar mínar voru mjög veiklaðar og í næstum sex mán- uði get eg varla sagt, að 'eg nyti eðlilegs svefns eina einustu nótt. Matarlystin var sama og engin og yfir höfuð var eg að verða mesti aumingi. Þá heyrði eg um Dr. Chase’s Nerve Food, o geftir að hafa notað meöal það í nokkra daga, fór eg að geta sofiS. Eg fékk aftur matarlystina og hrest- ist óðfluga. Eftir að hafa notaS úr þrem öskjum af Dr. Chase’s Nerve Food, var eg orðin heil heilsu. Eg hefi einnig gefið litlu stúlkunni minni Nerve Food með góð- um árangri.” DR. CHASE’S NERYE FOOD 60c. askjan, hjá Iffsölum eSa Fxlmanson, Bates & Co., fctd. Toronto, hugmynd nokkra, sem eg gerði mér um hafnargarð við Eyjarnar. Eg ræð það niú af að láta hana koma fram fyrir almenning, þrátt fyrir það þótt eg ibúist við því, að ekkert verði framkvæmanlegt í þá átt, fyrir einhverjar þær orsakir, sem eg hefi ekki kunnað að íhuga. Eg verð fyrst að segja tildrög nokkur að því að eg fór að hugsa um þetta mál. Dybdal, fyrverandi skrifstofustjóri ífelandsrðherra í Khöfn, bauð mér eitt sinn Vest- mannaeyjasýslu og hafnaði eg þvi að vísu, en sá mjög eftir því síðar er eg kyntist betur hvernig tíl háttaði. Þegar eg svo varð sýslu. maður Rangæinga, kom mér í hug, að leggja það til við landsstjórn- ina, að eitt lögsagnarumdæmi skyldi gera úr Ihéraðinu og Eyjun. um. En mjög lítið varð úr rekstri þess máls, því að skömmu siðar slasaðist eg í Markarfljóti og varð að segja af mér sýslunni. — En meðan eg var að toyggja ítoúðar- hús mitt á Rangárvöllum, þar sem eg kyntist því, hve ágætt efni mó- bergið þar, — hiðí sama sem er I Vestmannaeyjum >— er til állskon- ar bygginga, flaug mér í hug, að hlaða mætti hafnargarð úr Heima. kletti i mynni Eyjarvíkurinnar með tiltölulega auðveldum og ó- dýrum hætti, þar sem hæð og efn' isríki bjargsins hvorttveggja virð- ist tala hátt á máli steinanna um það, að þyggja heimshöfn fyrir fengsælusitu fiskistöð jarðarinnar Eg átti tal um þetta síðan við verk fræðing einn, sem var hér í þeirr. erindum fyrir allmörgum árum, að gera áætlun um Rvíkurhöfn, og lét hann vel yfir þessari tii- lögu. Samt varð ekkert úr því, að eg gerði neitt til þess að koma þessu málefni á framfæri. En um leið og eg set nú loks þessa hugsjón mína fram fyrir al- menning vildi eg réttlæta fyrir- sögn þessarar greinar, þófct hún að vísu standi ekki í beinu samtoandi við hið mikilvæga hafnarmál. — (istor. “göngugarðar,” “traðir,” vatnsveitingar t. d. á Rangárvöll- um, sjá greinargerð mína í “Isa- fold” 1906 o. s. frv.). Vöntun viða í húsabyggingar hefir knúð menn til þess að nota hér grjót og jörð í hleðslur, sem Daniel Bruun tek- ur réttilega fram, að varðveitir enn mergð minnismerkja. En hér er ekkert rúm til þess að fara út 1 langt mál um neitt. Einungis nefni eg örfáar uppapunagreinar Landnámu. Faxi er enn í Vestmannaeyjum nafn á röst einni, — og er ágætt réttnefni, sem hefir orðið varð- veifct fyrir málið. Maðurinn íaxi var fundinn upp til þess, að út- skýra uppruna nafnsins á þeim flóa landsins, er átti hetlst skilið að nefnast eftir hinum miklu straumamótum. Svo afarótrúleg er fjarstæðan um sjómanninn er sá Snæfellsnes en hélt fjörðinn þó vera fljót, að engan furðar á þvl, sem sagt er um þrælaflóttann til Vesitmannaeyja til útskýringai þessu nafni. Sagan um skógar- björninn (sem aldrei hefir verið til á ísllandi) er af líku tagi. En ef til vill hefir upplháfsmanni þeirrar frásagnar ekki verið kunnugt um, að írar (“Vestmenn”) hafa kom- ið til Eyjanna vitanlega einni öld og sennilega mörgum öldum fyrir landnámstíð. Þá er skýringin um það, hvernig ísland fékk nafn sitt ekki síður augljóslega tilíhæfulaus uppspuni. Isufjörður á Vestur- landi toar nafn sitt með réttu, eins og flest sem landnámsmenn vorir sjálfir g’áfu nafn. En Thule, is- land, (stor. Tilinsel meðal Suður- eyja) hefir af einhverri orsök ver- ið rnaglesið, óviljanli eða vís- viitandi, ef til vill í samfoandi við óvild Noregskonungs gegn út- flutningum hingað. Meira að segja er ekki ósennileg tilgáta, að “Forsaga” Vestmannaeyja er, eins j þetta rangnefni hafi á eimhvern og annað það er lýtur að elstu frá I hátt getað slæðst inn frá Croin sögnum um ísland, meðan það var | land (Freraland, ísaland o. «. frv.) nefnt Thule (á máli landnámu • sem núnefnt Grænland hafði ver- Tíli) vanrækt, affoökuð og jafnvel j ið kallað af Keltum á undan land- vísvitandi falin fyrir þessari þjóð,; námi. sem er þó, og á að vera, fræg fyr-j ^ vigsulega er uppspuninn S irsögulegfræði. En enginn efieri því fremur sem um það a hmn toogmn, aö ast. og * { nær aldrei þang. stolt niðjanna yfir gamalli sogu Sœlueyjar. ISvo mikið hefir verið talað um Vestmannaeyjar nú undanarið, vegna hins þjóðsorglega mann- tjóns, að eg hefi einatt verið að spyrja mig sjálfan, hvort rétt væri af mér að þegja algerlega um á ættarstöðvanna er voddugur þátt- ur og frömuður a'lls framtaks og menningar meðal allra siðaðra þjóða. Og frá því sjónarmiði er réfctmætt að minnast þess^ að sögu gögn eru fyfcir því, að gert hafi verið út skip til Vestmannaeyja á fyrstu eða annari öld rómverska keisaravaldsins, og eru nokkrar líkur til þess að ætla, að það hafi verið á keisaraárum Hadrians, með því að grískur nýlendumaður stóð fyrir förinni, en Hadrian var, ein® og alkunnugt er, uppnefndur fyrir grískúnóm sitt — og rit Pytheasar, sem fór til Islands á tímum Alexanders mikla, hafa sjálfsagt verið kunn keisaranum. Grikki þessi lýsir jöklafýlunni af landi og talar, að því er mig minn- ir um (hafnleysi við Suðurland. Óteljandi skjalsannanir eru auð- vitað fyrir þekking elstu kristni- allda um ísland, en út í það v.erður ekki farið hér. Aðeins vil eg taka það fram, að efalaust má tþað telj- ast, að til Vestmannaeyja toeri að rekja uppruna nafnsins á “Sælu- eyjum,’* sem eru tíðnefndar í) helgisögnum og gömlum fræðum. [ Til þess að mönnum verðí þetta gleggra, vil eg aðeins nefna ein- stöku meginatiði, sem kollvarpa hinum algengu kenningum um “æsku” íslenskrar toyggingar. Eg hefi sannað, að Grefctiébælin eru eteinalldargrafir. Grettistökin eru og samkyns “mannvirki’ frá eldri forntíma, sem aJkunn eru frá steinöldum annara landa. Eg hefi sýnt fram á, að ýmsar jarðhvelf- ingar Suðurlands geta ekki verið frá svokölluðum ‘isögutíma” vor- um. Eg hefi heldur engan efa um það, að fjölmörg mannvirki finn- ast órannsökuð eða rangskírð víðs- vegar um land, æfafomum ðldum undan landnámi Norðmanna að, sem er sá Ihluti fjarðarins, er heitir nú ísafjörður, en á að bera réttnefnið ísufjörður. Eg hefi nefnt þessi örfáu atriði til. þess ef verða mætti, að ein- hver, sem ann sérstaklega sögu þessara rs.erkilegu eyja, sem nú eru orðnar heimsfrægar fyrir fiskiföng og stórútgerð, gæti unn- ið að því að rannsóknir fornleifa í Eyjunum megi fara fram með því fyrir augum, að líklegt er að þar finnist merki mannavistar fyrir landnámstíð. Vestmanna- eyingar mega með réttu unna sin- um fengsælu eyjum, ekki síður en hinir helgu menn, som flúðu of- sóknir Rómverja gegn kristnum mönnum í BretaJöndum og fundu þar friðland og auðvelt að afla viðurværis. Þaðan mun nafnið Sælueyjar vera runnið. Þær áttu að vera Isex og svo eru og Vest- mannaeyjar, sé alt rétt talið. Einar Benediktsson. Tíminn 17. jan. ’25. Nýr Máttgjafi, Sem Styrkir Taugarnar. J>að Br TTásiUnlcjít. Hve Fljótl Meðal pottn Styrkir Tauíraveiklaö og Slapt Fólk. Petta Fr Með- al. Sem Ilrífur Og Ilríf- ur Fljótt. BlððiS þarfnast járns og taugarnar fosfðrs. Nuga-Tone veitir blððinu járn og taugunum fosfór. púsuntjir manna og kvenna hafa fengið fulla heilsubðt, með þvl að nota þetta með- al. Allir munu sannfrastt um, að þetta nýja lyf byggir upp líkamann, auðg- ar blððið, styrkir taugarnar, veitir ■etri matarlyst og skerpir meltinguna. Framleiðendur Nuga-Tone eru svo hárvissir um gildi meðalsins, að þeir hafa lagt rlkt á við alla lyfsala, aC áibyrgjast það, og skila peningunum aftur, sé fðlk ekki ánægt. Fæst hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.